Lögberg - 18.11.1897, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18, NÓVEMBER 1897.
3
Fimmtiu ára afmæli
jjrestas kólaus.
Fi.okkuk, eptir sjera V. Briem.
I.
(Sbr. Sálm. 119, 7-16.)
ó Guð vors fólks, vjer f>ökkum
pjer,
er f>ína birtir dóma.
Þitt lifsins orð um landið bjer
pú ljezt um aldir hljóma;
f>inn lögm&ls lúðurhljóm,
f>inn ltknar mildan óm
hjer ljezt f>ö öld af öld
i ótal hjartna fjöld
þeim.mátt og miskunn róma.
Vjer f>ráum framför lyðs oglands
og ljós i öllum greinum,
en fast við orðin frelsarans
vjer fremst þó halda reynum.
Vor unga kynslóð ör
með allt sitt líf og fjör
f>ví ljósi mætu má
ei missa sjónar á,
svo vegi haldi hreinum.
Vor f>jóð af flestu fátæk er;
sú fátækt sakar eigi.
t>að ijós, er mest af Ijósum ber,
f>ó lysir oss á vegi.
Vor auðlegð er f>að mest,
vort athvarf f>að er bezt,
vort yndi og unaðsemd,
vor æðsta sæmd og fremd,
w >rt hrós á hverjum degi.
Nú höfum vjer í hálfa öld
f>ann hlotið d/ran sóma
að eiga hæli, hlíf og skjöld
guðs hárra leyndardóma.
Guðs helgur eldur er
á arni geymdur lijer,
en ljós og líf og yl
alls landsins ber hann til,
til blessunar og blóma.
Vjer prestaskólann pökkum f>jer,
er þú oss gafst, vor faðir,
og alla pá, sem unnu hjer
á akri fdnum glaðir.
En orðið Krists um kross
f>að kærast f>ó er oss;
vjer einkum pökkum f>að.
Gef f>að sje óhaggað
um ótal alda raðir.
II.
Bibllvþýding.
Eins og sólin hjúpi hulin
heilög ritning forðum lá;
hennar fagra dyrð var dulin,
dimmur ^kyggði sortinn á.
Sveif pá fr&m kerúD,fr& sólinni greiddi
sortanum tvístraði, myrkrunum eyddi.
Ljómandi sól fram úr sk/jum f>á skein
skært yfir jörðina fögur og hrein.
Trúfrœði.
Dró upp mistur poku þjetta,
pjóð ei bjartan daginn sá,
vissu menn ei veginn rjetta,
villustigum hröktust á.
Sveif f>á fram kerúb í blævindi blíðum
burt ljetti pokunni’ úr dalanna hllðum,
1/sti peim vegblindu’ á Ijósanna braut,
leiddi pá aptur í birtunnar skaut.
Siðfrœði.
Hafið æstist ógurlega,
allt úr rjettu lagi gekk,
öldur byltust alla vega,
áttað sig ei nokkur fjekk.
Sveif pá fram kerúb einn forkunnar
fríður,
friðarins engill svo mildur og pyður,
lækkaði i eðrið og hastaði’ & haf,
hagstæðan byr fyrir andviðri gaf.
Kirkj usaga.
Dimmdi’ af nótt og himinn huldist,
himinljós ei sáust nein;
flest í mekki dökkum duldist,
dyrðleg stjarna hvergi skein.
Sveif pá fram kerúb í ljómandi loga,
ljósvendi sópaði himinsins boga.
Sögunnar himinn varð heiður og skír,
herskara stjarnanna náttmyrkrið fl/r.
III.
Hve ljúft er það að 1/sa
og láta verða bjart,
og villtum leið að vísa,
er veður myrkur svart,
En lífsorðs ljósið skæra,
er ljóma d/rstan ber,
pó fegurst er að færa;
pað fæst að nema hjer.
Hve gott er garð að yrkja
og góðu fræi’ að sá,
og vöjsva, verma og styrkja
hin veiku blómin smá.
En guðsorðs fræið fríða
þó fegurst plantað er
í barnsins hjarta bliða:—
sú blómrækt kennd er hjer.
H ve sælt er sár að græða
hins særða, veika manns;
en mörg er fleiri mæða
en meinsemd líkamans.
Að sjá um sálarhagi
og sefa hjartans neyð
pað sælt er sjer í lag;—
hjer sýnd er til pess leið.
IIve göfugt er að gefa
og gleðja barna lund,
og huDgrið harða sefa
með hjálparfúsri mund.
Þó gleður mest að gleðja
með gjöfum frelsarans,
ogsvala hjarta’ og seðja; —
lijer s/nt er dæmið hans.
IIve ágætt erað byggja
upp aptur fallna rúst,
■ en l&ta hús ei liggja
í lágri moldar þúst.
Að byggja’ er bezt að læra
p& borg, sem aldrei pver;
pað guðs er kirkjan kæra;—
sú kennd er listin hjer.
IV.
Guð, blessa vorn skóla til blessunar
f>jóð,
pá blessa pú alla’, er hjer læra.
t>á himnesku gulli lát safna í sjóð
og síðan pað bræðrunum færa.
Guð, blessa vorn skóla til blessunar
pjóð,
pá blessa pú alla’, er hjer kenna,
Þíns himneska sannleika heilaga glóð
í björtunum sífellt lát brenna.
Guð, blessa vorn skóla til blessunar
pjóð,
pá blessa pú alla’, er lijer stýra.
Lát allt, sem þeir bjóða hjer, afdrif
fá góð
og efla guðs kristnina dýra.
Guð, blessa pú skólann um aldir og ár,
svo eflt fái kristnina pína;
og ljós pinna orða, vor lausnari hár,
hjer lát pú um aldirnar skína.
Hvcrs vcgna J>cir staiulast ckld
I*róf.
Nýrnaveikí orsakar það, að svo margir
ir standast ekki lœknispróf
fyrir Ufsdbyrgð.
Ef þjer h->fið erennslast eptir því,
munuð þjer hafaorðið forviða á |>ví hversu
margir af vinum yð'ar hafr ekki getað
fengið lírsábyrgð sökum nýrnaveiki. Þeia
hjeldu að þeir væru heilbrigðir þar til þeir
lj«tu læknir skoða sig, en þá kom þessi
veiki í ljós. South Araerican Kidney Cure
rekur á burt ekki einungis öll einkenni
Veikinnar, heldur og veikina sjálfa í
hvaða formi sem er, með því að það leysir
upp harða efnið sem safnast. hefur saman
í líkamanum. J. D Locke í Sherbrooke,
Que., þjáðist af nýrnaveiki í 3 ár og eyddi
yfir $10 ) í lækninga tilraunir. En honum
batnaði ekkert fyr en hann brúkaði South
Araencan Kidney Cure. Hann segir
sjálfur svo frá, að fjórar flöjkur hafi gert
sig góðan.
Fyr en kólnar
til muna, er betra að vera búinn að fá góð-
ann hitunarofn f húsið. Við hófum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
við matreiðslu-stór fyrir lágt verð.
Viö setjum ,,Furnaces“ i húsaf hvaða
stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga
þarf af járnvöru, og bæði viðar- og iárn
{ umpur með lægsta verði.
Við óskum eptir verzlan lesenda Lög-
bergs, og skuium gera eins vel við þá eins
og okkur er framast unnt.
Buck$cAdams.
EDINBURG, N- DAK.
Anyone sendlnjr a sketch and descrlptlon may
quickly ascertaln, free, whether an iuvention is
probably patentabie. Communications atrictly
confldential. Oldest a*rency forsecuring patents
in America. We have a Washington office.
Patents talcen through Munn & Co. recelve
special notice iu the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beautifuliy illustrated, largest clrculation of
any scientiflc lournal, weekly,terms$3.00 a year;
11.50 six months. bpeclmen copies and JLLand
Book on Patents sent free. Address
MUNN & CO.f
361 liroadway, New York*
KOSTABOD TIL NYBBA KABPENDA
„Sameiningarinnar.“
Jieir, sem nú pjörast kaupendr aö yfirstandanda (12)
árgangi „Sameiningarinnar“ og borga á þessu hausti 1
dollar, fá með þeim árgangi í kaupbœti allan 10. og 11.
árganginn,—með öðrum orðum heila þrjá árganga fyrir 1
dollar. —Nýir kaupendr að 13. árg., sem borga í haust,
geta einnig fengið í kaupbœti tvo næstu árganga á und-
an, hinn 11. og 12.
þeir allir, sem skulda „Sameiningunni", eru mikillega
beðnir að greiða blaðinu þær skuldir nú í haust. það er
stórfé, sem „Sameiningin“ á nú úti standanda, og bráð-
liggr útgáfunefndinni á því, að fá það innheimt. Við-
vík jandi lúkning gamalla skulda er fyrst og fremst að
snúa sér til féhirðis, hr. Jóns Blöndals Winnipeg. En
þeir, sem það kemr betr, geta átt við einhvern af inn-
köllunarmönnum þeim, sem nú skal nefna: séra Björn
B. Jónsson, séra Friðrik J. Bergmann, séra Jónas A. Sig-
urðsson, hr. Jóns Björnsson á Baldr, hr. Bjarna Marteins-
son við íslendingafijót og hr. Gest Jóhannsson Selkirk.
Afsláttr á skuldum við blaðið verðr af þessum mönnu n
veittr, þegar sérstakar ástœður mæla með. — Skuldir,
sem e'iki fást inn með góð'w, vertfa fengnar lögmðnnum
til innhcimtu, þá er vissa er fyrir því, að' vanskilin sé
ekki sprottin af getuleysi, heldr viljaskorti áskrifenda.
Um leið og vjer grípum petta tækifæri til að þakka yður fyrir göm-
ul og góð viðskipti, leyfum vjer oss að minna yður á að vjer höfutn pær
mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfum nokkurn
tíma haft.
Það hefur ætíð verið markmið vort að hafa ekkeft ðnnsð
en vöndudustu og beztu vörur, pvl pótt pær kosti ofur-
lítið meira en pær óvönduðu, álítum vjer að pær verði ætíð tj| niUnð
ödyrari á endanum.
Það >'ru pví vinsamleg tilmæli vor að pjer komið við hjá okkur
pegar pjer eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað skulum vjer
ábyrgjast að þjer verðið vel ánægðir með pað, bæði hvuð verð og vöru-
gæði snertir.
J. ~BF5 _
Edin.trarB', Iff. XHalc.
fa. \l Marsliall, • Lyfsa/a, • fl.G.UIm&Go. * CAVALIER, N. DAK.
CRYSTAL, - N. DAK. Verzla með allskonar meðöl og meðalaefni,
er nýbúinn að fá meira upplag af Harbursta,
LEIKFÖNGUM Svampa,
HLJÓÐFÆRUM Ilmvatn og
GUl DSTAZI Toilet Articles.
SILFURTAUI • og YLMVATNI. Meðöl eptir fyrirsögn lækna, samansett með mestu aðgætni.
heldur en nokkurn tfma hefur áður sjest hjer í vesturlandinu. Allir, smáir sem stórir eru velkomnir að Óskað eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs.
koma og skoða vörurnar bvort sem þeir kaupa eða ekki. Verðið er æt ð hið 0. Stephensen, M. D.,
... LÆGSTA... 526 Ross ave., Hann er að finna h<i na k', 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. J i kveldin.
273
Á meðan miðdagsverðurinn stóð yfir, vár hann
fjarskalega skemmtilegur, sagði ýmsar, nýjar smá-
bögur fr£ Paris, sem greifafrúin hafði mjög gaman
af, en sem Katrfnu nærri ofbuðu, pvf hún var ekki
ein af binum „nýju“ framfarakonum, og hafði
enga tilhneigingu til að verða það.
Eptir að miðdagsverði var lokið, bað gesturinn
fröken Katrínu að spila fyrir sig. Hann opnaði hið
mikla fortepiano í innri stázstofunni með svo mikilli
kurteisi og viðhöfn, að hin vongóða greifafrú, sem
búin var að koma sjer notalega fyrir í hinum mjúka,
djúpa hægindastól sfnum, til að l&ta sjer renna ögn
f brjóst, fór að hafa yfir f huga sínum hvernig hún
ætti að minnast á tengdason sinn, baróninn, við vini
sfna.
„Já“, tautaði hún við sjálfa sig, „og pó er
Katrín ófrfð—Óttalega ófrfð“. Og svo sofnaði hún.
„Chauxville hafði gott minni, og var pess utan
æfður og fimur lygari. Katrín komst pess vegna
ekki að pví, að hann bar ekki hið minnsta skynbragð
á sönglist. Hann atbugaði hið ófríða andlit hennar
og tók eptir hvernig það breyttist, með lögunum,
sem hún ljek, en hinir dyrðlegu tónar höfðu engin
áhrif á hann. Hann beið, með sinni æfðu kænsku,
þangað til Katrín var orðin nærri drukkin af söngn-
um—hann hefur slík áhrif & marga mikla söng-
meistara-
„Ó!“ sagði hann, „jeg öfunda yður af valdinu,
gem pjer hafið náð með sönglistinni. Þegar maður
268
um alla veiöldu. Japanskur blævængur er ein-
ungis jspanskur blævængur, hvort sem hann hangir
á þykkum vegg í stázstofu í Canada eða á mottu-
vegg á íbúðarhúsi (bungalow) & Iudlandi. Afghan-
gólfábreiða er hin sama, á hvaða gólfi sem hún er.
E>að eru fæturnir, er ganga á ábreiðunni, sem gera
mismuninn.
Magga var alein í miklu stázstofunni í húsinu
við endann á Ensku-bryggjunni—alein og pung-
lyndisleg. Sumt fólk er (veiti menn því eptirtekt)
þuuglyndislegt pegar það er einsamalt, og pað er
skynsamt fólk, pví pað er of mikið af punglyndi í
veröldinni til pess, að vjer ættum að ganga um
kring f henni með þunglyndisleg andlit og gera með
pvf vont verra. Hver maður ætti að vera sín eigin
punga(lyndis)-miðja. Magga hafði ef til vill pann
neista í heilanum, sem við eigum einungis ljótt orð
yfir. Það er orðið hugprjfði (pluck). Og fyrir hana
tekst sumum að vinna spil, 3era þeir eru að tapa—
og, sem enn erfiðara er, að tapa töpuðu spili—án
pess að hljóða eða kveina.
Hvað sem kann að hafi ollað stúlku pessari
sorgar eða gleði—og enginn maður pekkir í hjarta
náunga síns—þá tókst henni eins vel og nokkrum
öðrum að hylja hvorttveggja. Það eru til konur,
sem segja að eins nóg af sjálfum sjer til pess að
sýna, að pær skilji aðra og geti fundið til hluttekn-
ingar með þeim. Magga var ein af þeim; en hún
sa^ði ekki rneira.
26!)
Hún var ein3Ömul pegar Paul Alexis kom inn 1
stofuna. I>að var stór stofa, og pað voru fleiri en
einn arn f henni. Magga var að lesa og leit ekki
upp. Paul stnnzaði—og vermdi sig við eldinn á
arninum, sem næstur var dyrunum. Hanu var svo-
leiðis maður, að hann gat komið inn f stofu án pesa
að segja nokkuð.
Magga leit upp eitt augnablik og leit f viðar-
eldinn. Hún virtist vita með vissu að pað var Paul,
sem iun hafði komið.
„Hafið pjer verið úti?“ spurði hún svo.
„Já—jeg hef verið að heimsækja fólk“, svaraði
Paul.
Hann kom yfir til hennar og staðnæmdist við
hlið hennar, með höndurnar fyrir aptan bakið, og
horfði f eldinn.
„Sem sarakvæmislífs-maður er jeg algerlega
misheppnaður“, sagði hann brosandi.
Hún ljet bókina síga niður á koje sjer og kross-
lagði hendurnar á henni. Hún starði á hina logandi
viðard umba, eins og hugsanir hans væru ritaðar á
pá. Það var ofurlítið bros á andliti hennar, sem þó
ekki orsakaðist af hinni hátíðlegu gamansemi hanr.
t>að leit út fytir, að hún væri að-brosa að einhverju
sem lá lengra burtu—einhverju, sem eiuungis var
synilegt hinni andlegu sjón hennar.
„Máske pjer reynið ekki til þess‘V sagði hún
eptir nokkra þögn.
„Ójú, jeg reyni til pess“, sagði bajjQ. „Jeg