Lögberg - 18.11.1897, Síða 4
LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1897
LOGBERG.
Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
A nplýwinpar : Smá-auglýsingar í eitt akipti 25c
yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um mán-
dlnn. Á stærri auglýsingum, eóa auglýaingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
ftÚNtada-aki pti kaupenda verður að tilkynna
skriflega og geta um fyrverand* bústað jafnframt.
Utanáskript til afgreiðslustöfu blaðsins er:
I lic 'Lt gtieiit Fnnling A Fublisb. Co
P. O.Box 585
Winnipeg,Man.
'Jtanáskrip ttil ritstjórans er:
£ditor Lögberg,
P *0. Box 5 85 9
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
olaðiógild,nema hannsje sknldlaus, þegar hann seg
irapp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu
. lstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er
i að fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
— fimmtudaöiíík 18. noy. 1897. —
J>ví allur sjóðurinn verður afhentur
spítalanum fyrir árslokin.
Eins og ftður hefur verið sýnt
fram á í Lögbergi, hafa íjölda margir
íslendingar notið hjúkrunar á spítal-
anum, en ísl. hafa lítið fje lagt til
hans síðustu ftr. Margir Isl. utan af
landi (jafnvel nokkrir sunnan úr Da-
kota) hafa notið iæknishjálpar o. s.
frv. á spítalanum, svo pað ætti að vera
mönnum par ljúft að styrkja hann að
einhverjn leyti. Spítalinn er nú orð
inn mikils til of lítill fyrir aðsóknina,
sem er að honum, og pví er spitala-
stjórnin að safna fje til að stækka
hann. Sú viðbót ft að kosta $50,000,
og er mikið af pvl fje pegar fengið
með samskotum JVIargir einstak-
lingar hjer I bænum bafa gefið svo
fleiri hundruðum dollara skiptir í
pennan byggingarsjóð, en vjer sjftum
ekki að neinir ísl. hafi verið með í pví.
Sjóðurinn, sem ísl. nefndin safnar,
verður afhentur sem styrkur frá Is
lendingum, og er vonandi að hann
verði nokkur hundruð dollarar, svo
hann verði íslendingum ekki til
minnkunar.
Nefndin, sem kosin var á fundi á
Noiíhwest Hall, t:i að hafa saman fje
til Winnipeg spítalans á meðal ís-
lendinga, halði fund með sjer 14. p.m.
Og saropykkti, meðal annars. að hafa
s imkomu miðvikudagskveldið 8.næsta
mán. (des.) til arðs fyrir spítalann.
F^rsti lút. söfnuðurinn befur góðfús
lega leyft að samkoma pessi verði
haldin í kirkju hans, pví pað er búist
við að samkoma pessi verði svo vel
sótt, að minna húsrúm dugi ekki. t>að,
sem fram fer á samkomunni, verður
söngur af ýmsu tagi og upplestur, og
vonar nefndin að fá alla hina beztu
krapta, sem til eru meðal Winnijieg-
íslendinga I pessa átt, við petta tæki-
færi, svo samkoman veiði eins full-
komin og unut er. Nefndin hefur
gert ráðstafanir til að senda fólk út
um bæinn með aðgöngumiða að sam-
komunni, og vonar að allir kaupi pá.
Miðarnir kosta 25 eents fyrir alla sem
eru eldri en 12 ftra, en 15 cents fyrii
börn. — Nefndin felur peim, sem
ganga um til að selja aðgöngumiðana
að samkomunni, að biðja menn par að
auki um peningagjafir í spítaJa-sjóð
pann, sem nefndin er að safna, og
mega peir, sem finna bjá sjer hvöt til
að leggja I sjóðinn á pann h&tt (eða
géra meira en styrkja fyrirtækið með
að pvi kaupa aðgöngumiða) að afhenda
peim sem selja miðana gjafir sínar.
Nefndin skorar einnig á íslendinga I
hinum ýmsu byggðum að skjóta sam-
au fje I spitala sjóð pennan, og biður
pá, sem kunna að gangast fyrir pessu,
að senda foimanni nefndarinnar, Sigtr.
Jónassyni, pað, sem safnast, ekki
seinna en 25. næsta mánaðar (des.),
Næstu kosuingiir í Winni-
peg-bæ.
Innan skamms verður pað hlut
verk Winnipeg-búa, að sýna með at
kvæðum sfnum hverja af öllum peim
sem bjóða sig fram til borgarstjóra og
fulltrúa, peir vilja helzt kjósa til pess
starfa og hverjum peir trúa bezt fyrir
málum bæjarins á næsta ári. I>að er
æfinlega nauðsynlegt að kjósa beztu
mennina, sem kostur er á í bæjar-
stjórn, pví pað er undir peim alger
lega komið, hvernig með fje bæjarins
er farið, hvað miklar umbætur eru
gerðar í bænum, hvernig pær umbæt-
ur eru gerðar, og hvort pær fást
gerðar fyrir sanngjarnar fjárupphæðir
eða ekki. En aldrei síðan fyrst að
bæjarstjórn var mynduð í Winnipeg,
hefir ef til vill verið jafn nauðsynlegt
að fá góða menn í bæjrrstjórnina
eins og nú. Á næsta ári má búast
við að bæjarstjórnar menn, purfi að
hleypa bænum í $700,000 skuld til
pess að koma á fót hinni fyrirhuguðu
vatnsleíðslu. I>eir hafa meðferðina
á öllu pvi fje og umsjónina yfir
vatnsleiðslunni í hendi sinni. E>að er
búist við pví, að peir setji einhverja
menn, sem ekki eru I bæjarstjórninni
til pess að hafa á hendi aðalumsjónina
yfir pessu stórkostlega fyrirtæki; en
hvort peir gera pað eða ekki, er al
gerlega undir peim sjálfum komið.
Vjer rounum skrifa rækilegar um
pessi mál í næsta blaði, og pá um leið
gefa álit vort um pað, hverjum af
peim, sem í boði eru, íslendingar eiga
að gefa atkvæði sín. Hverjum peirra
tveggja manna, sem sækja um borgar
stjóra-embættið, vjer álítum rjettara
og heppilegra að fylgja, pað getum
vjer hiklaust sagt nú pegar. Vjer
höfum áður, við líkt tækifæri, sagt
ftlit vort á Mr. E. F. Hutchings, og
stendur pað slgerlega óbreytt. Fram-
koma hans að undanförnu hefur ekki
synt pað, eptir pví sem sem vjer get-
um frekast sjeð, að hann sje líklegur
til pess, að verða nytur borgarstjóri.
Mr. A. J. Andrews, sem sækir á móti
Mr. Hutchings, hefur aptur á móti
starfað í bæjarstjórninni í tvö ár, og
hann hefur par synt pað jafnt og
pjett, að hann ber velferð Winnipeg-
bæjar fyrir brjósti.' Hann er sá sem
mest hefir barist fyrir pví, að stræta-
lagningar og aðrar umbætur væru
gerðar mað daglaunavinnu, undir
stjórn verkfræðings bæjarins, en
ekki að pað væri gefið í hendur
vissra manna, sem græddu á pvl stór-
fje að færa laun verkamanna niður úr
öllu viti. £>etta er pví heiðarlegra af
Mr. Andrews, sem hann veit, að hann
með pví bakar sjer óvild vissra
manna, sem líklegir eru til pess að
hafa mikil fthrif á borgarstjóra-kosn-
inguna. Báðir pessir menn fylgja
apturhaldsflokknum I stjórnmálum,
og geta allir sjeð af pví, að hjer er
ekki um neitt flokksmál að ræða; að
er, eptir pví sem sami maður . segir,
meira gull meðfram peiin, en fundizt
hefur nokkursstaðar annarsstaðaren I
Yukon-hjeraðinu. I>að má búast við,
að alltaf komi nyjar og nyjar frjettir
um nyja læki, sem finnist, og mikið
af gulli sje meðfram peim. Allt petta
verður strax mælt út og tekið af peim,
sem eru við hendiua, og peir, sem
pessar námalóðir eignast,taka úr peim
ógrynni fjár. Og svo varir gulltekj-
an I 2 til 10 ár, eptir pvl hvort lóðirn
ar eru hægunnar eða ekki.
Pessi miklu auðæfi lenda öll að
líkindum I höndunum á svo sem 50
mönnum af hverju púsundi. I>au
skiptast ekki jafnt upp á milli peirra
100,000 eða 150,000 manna, sem
pangað flytja, heidur að eins á milli
fárra. Fjöldinn fær lltið eða ekkert;
en hinir fáu vinna,öllu heldur en vinna
fyrir eða græða, stórfje. Gullsvæð-
inu meðfram Bonanza og Eldorado
lækjunum, sem hafa komið nafninu
Klondyke á hvers manns varir fyrir
hin miklu auðæfi, er skipt upp I hjer
um bil 260 lóðir, sem eru mjög mis-
jafnlega auðugar. Hinn vanalegi
tími, sem útheimtist til pess að ná
gullinu úr svona lóðum, er frá 2 til 3
ara manna sje líklegri til pess að
verða nytari I pessu pyðingarmikla
embætti, og Jað álítum vjer skyldu
vora. íslenzkir daglaunamenn hjer I
bænnm ættu nú að syna pað, ekki
slður en I fyrra, að peir kunna að
meta pá menn, sem, eins og Mr.
Andrews, gera sjer far um að
draga taum peirra.
Afgjald af gulli.
Það er erfitt að skilja, á hverju
Canadamenn byggja óánægju sina
yfir pví I reglugerð peirri, er sam-
bandsstjórnin hefur samið um gull-
tekjuna I Yukon hjeraðinu, að menn
purfi að borga svo mikið af gulltekju
sinni, ef hún nemur meira en $500 á
viku. Athugi menn nú vandlega alla
málavöxtu. Yukon-hjeraðið er pess
eðlis, að byggð verður par ekki nema
á meðan að gulltekjan endist. t>ar
pessir útlendingar að fá að flytja gull-
ið burt úr landinu, án pess að pjóð-
in, eða einstaklingar pjóðarinnar, hafij
neinn hag af pvl? t>eir sem fetta
fingur út I reglegjörðina, eru á meða
hinna fftu Canadamanna sem taka
pfttt I gulltekjunni. Til allrar ógæfu
eru æði margir af leiðandi pingmönn-
um beinllnis eða óbeinllnis við n&ma,
fjelög riðnir, og persónulegur bagur
pessara fftu manna hefur pví allt of
mikið fylgi pegar á ping kemur. l>ess
vagna á að reyna sð neyða stjórnina
til pess að gefa upp lóðir pær, er hún
befur afmarkað sjer, og hætta við lftta
nftmamenn greiða skatt af gulltekj-
unni. Stjórnin ætti að sitja'við sinn
keip, pví pað er Canadamönnura í
heild sinni fyrir beztu.— Wilness.
eins erum vjer að benda á hvor pess-|ár. Yukon-hjeraðið er, eptir pvl
sem Mr. Ogilvie segir, sjerstaklega
seinunnið og hlýtur gulltekjan par að
vara I 10 til 15 og jafnvel 20 ár. Að
peim tlma liðnum verður gulltekjunni
lokið, og pá flytja allir paðán. t>á verð-
ur Yukon hjeraðið aptur að eyðimörk,
og pangað verður aldrei framar neitt
að sækja. Finnist gullæðar par I klett-
umsvoogpanniglöguð gulltekj i kora-
ist á, pá má búast við að hún hi’dist
I einn til tvo mannsaldra, en við paö
mundu að eins fáir menn vinna, til-
tölulega. Hvort heldur gulltekjan
varir I 10 ár eða tvo mannsaldra, pá
parf sambandsstjórnin að leggja mjög
mikið I kostnað, til pess að opna vegi
pangað og með pví að koma I veg
fyrir vandræði vegna vistaskorts o. s.
frv.; hún parf að kosta miklu til mæl-
inga, og til pess að koma á og balda
við stjórn I hjeraðinu. Stjórnin, fu'1-
trúar Canadamanna, á að hafa hagnað
af námunum.
Undir góðri stjórn og með hag-
er allskonar iðnaður og jarðyrk ja ó-
möguleg. Allt bendir til pess, eptir kvæmu fyrirkomulagi, hefur Ontario-
pví sem mælingamaður stjórnarinnar fy 1 kið feDgið allmikið af nauðsynleg-
segir, og honum ætti að vera pað um tekjum sínum fyrir skógana,ogmeð
kunnugast, að á 400 mílna löngu og pv{ m(5ti komist hjft bein um sköttum
yfir 100 mílna breiðu svæði I hjerað- 0g, gkuldum. Ýms önnur fylki eru
inu sje hjer og hvar meira af gulli, en farin að feta I fótspor pess. Hvers-
nokkurntíma hefur áður fundist á yegna ekki að láta stjórnina hafa
jafnstóru svæði. Eptir reynzlunni að neinn hagnað af allri auðlegðinni I
dæma má búast við ógrynni af gulli Yukon-hjeraðinu? t>að væri alger-
I lækjum og giljum, sem eru nær pvl lega ftstæðulaust fyrir stjórnina, að
óteljandi á pessu svæði. t>að er til i4ta a]lan pann auð lenda I höndum
dæmis gert ráð fyrir pví, að meðfram eiristakra manna, án pess að lftta Jiá
tveimur lækjum að eins, Bonanza og gjalda sanngjarnan skatt af honum.
Eldorado, sem renna I Klondyke-ána, J>að er enn fremur sjerstaklega tak-
muni vera 70 milljóna dollara virði af andi til greina, að meirihluti peirra
gulli. Nú hafa fundizt prír aðrir manna, sem auðinn höndla, eru ekki
lækir, setn renna I Indian River, og Canadamenn og ekki Bretar; ættu
Ymislegt.
ÖLD VATNSAFLSINS.
tað er haft eptir Kelvin lávarði
að hann hafi sagt, pegar hann var I
Canada I haust, að hann tryði pví
bezt,að mest og ef til vill allt vatnið í
Niagara fossunum yrði með tímanum
notað sem hreifiafl við ýmiskonar iðn-
að; og pegar hann hafi svo verið
spurður að pví, hvort hann sæi ekki
eptir tignarsvip og fegurð fossanna,
sem hlyti að hverfa við slíka notkun
peirra, pá hafi hann svarað pvl, að
hann mundi ekki gera pað, pegar
hann sæi hinn mikla hagnað,sem notk-
un vatnsaflsins hefði I för með sjer.
Hvort heldur hinn frægi vísindamaður
er rjettilega borinn fyrir pví, að hafa
sagt petta eða ekki, pá er gild ftstæða
til [> ms að ímynda sjer, að á ókomn-
um líinum verði hið nýja, eða öllu
heldur nýuppgötvaða, hreifi-afl notað
við iðnað I heiminum næstum pvl jafn
almennt eins og kol og gufa. Sú var
tíðin, að vatn var aðal breifiatlið, sem
notað var til pess að hreifa vjelarnar í
mylnum og verksmiðjum; en hið ó-
handbæga og ófullnægjandi fyrir-
komulag á gamaldags yfir- og undir-
skots-vatnshjólunum, og svo hitt, að
vnrksmiðjurnar purftu ætíð að standa
1 par sem vatnsaflið var framleitt, dró
mikið úr gagnsemi pess. Við inn-
leiðslu gufuaflsins—sera hafði pann
mikla kost, að pað varð framleitt hvar
sem verksmiðjurnar stóðu — var hætt
að nota vatnið, sem hreifiafl, hjer um
bil alstaðar par sem hægt var að veita
sjer kol.
Innleiðsla rafmagns- hreifi-vjel-
anna (the dynamo and the motof)
hefur opnað nýtt og víðtækara verk-
svið fyrir vatnsaflið. Rafmagnið hef-
ur gefið pví að vissu leyti hreifanleik
gufuaflsins pannig, að bönd pau, sem
áður bundu notkun pess (vatnsaflins)
við árbakka og lækjarbakka, eru nú
leyst. í stað gamaldags vatnsbjól-
anna eru nú komin hin pægilegu
turbine-hjól, og rafmagnið flytur aflið
til fjalægra bæja og verksmiðja. Og
266
til að flýja af vigvellinum. Hann fyrirleit Paul á
bak, en var auðmjúkur pegar hann stóð augliti til
auglitis við hacn.
„Máske pá“, sagði hann pegar prinzessan var að
kveðja greifafrúna og Paul var að ganga fram að
stofudyrunum, „máske að við bittumst, prinz, áður
en vorið kemur—ef greifafrúin ætlast til að jeg taki
boði hennar I alvöru“.
,.Já“, svaraði Paul Alexis, „jeg fer opt á veiðar
í Thors“.
„Ef pjer komið ekki yfir til Thors, pá leyfið
pjer mjer ef tíl vill að heimsækja yður—eða er vega-
lengdin of mikil?“ sagði Chauxville.
„t>jer getið farið pað á hálfum öðrum klukku-
tíma, ef pjer hafið fljótan hest og færðin er göð“,
sagði Alexis.
„Má jeg pá segja, verið pjer sælir á meðan?“
sagði Chauxville og rjetti Alexis höndina einlægnis-
lega.
„Verið pjer sælir á meðan, ef pjer æskið að hafa
pað svo“, sagði Alexis.
Svo sneri liann sjer frá Chauxville, til að kveðja
Katrínu.
l>ar eð Chauxville hafði komið seinna en hinir
gestirtirnir, pá var ekkert óeðlilegt við pað, pó hann
tefði eptir að peir voru farnir, og pað má nærri geta,
að hann hefur ekki forsómað að fá greifafrúna til að
endurnýja hið vanhugsaða boð sitt.
„Hvað ætlar pessi maður að gera til Tver?‘,
275
Claude de Chauxville með jafn miklum lipurleik að
spila á hina huldu strengi hjarta hennar.
„Forrjettindi karlmannsins,“ endurtók hann eins
og I pönkum.
„Verða pað undantekningarlaust að vera for-
rjettindi karlmannsins?“ spurði hún.
Augu peirra mættust 1 fyrsta skipti.
„Ekki að sjálfsögðu“, svaraði hann, en hún leit
niður fyrir sig, undan hinu fasta augnaráði hans.
Hann hallaði sjer aptur á bak I stólnum, og var
I bráðina ánægður með hvað honum hafði orðið
ágengt. Hanu renndi augunum pangað sem greifa-
frúin sat. Hann var of reyndur maður til pess, að
láta fara I kringum sig. Greifafrúin svaf áreiðan-
lega. Húfa hennar hallaðist út 1 annan vangann og
munnurinn var opinn. Kvennfólk, sem læzt vera
sofandi, er vanalega I einhverjum stellingum sem
fara pvl vel.
Chauxville pagði I nokkrar mínútur. Hann
hallaðist apturábak I stólnum og studdi hendinni á
ennið, en horfði út á milli hinna mjóu fingra sinna.
Hann gat nærri lesið hugsanir stúlkunnar út úr pví
sem hún spilaði.
„Hún hatar hann ekki ennpá“, hugsaði hann
með sjer. „En allt, sem hún parf, er, að sjá hann og
Ettu saman nokkrum sinnum, og pá mun hún gera
pað“.
Stúlkan hjelt áfram að Spila, og kom allur sárs-
aukinn, sem var 1 hinu ástríðufulla, ótamda hjarta
270
reyni til pess á ýmsum tungum. En jeg er ekkl
smá ræðinn.“
„Af pvl pjer eruð svo stór maður“, sagði hún
hátíðlega.
„Gerir pað nokkurn mun“, spurði hann blátt
áfram.
Hún sneri sjer við og leit á hann með skrltnu
brosi á andlitinu.
„Já, jeg álít að pað geri mun“, svaraði hún.
t>au pögðu svo I nokkur augnablik — pað var
friðsæl pögn. t>ó stofan vær stór, pá var hún frið-
sæl. Hvað er pað annars, sem flytur frið I stofur,
stundum í heilu húsin? l>að getur ekki verið neitt
annað en eitthhvað I fari einhvers, sem par er. Oss
er liðugt um, að tala um hvað pægilegt sje að vera
saztur að—rósemina og hvíldina, sem pví fýlgi*
l>að lítur út fyrir að sumt fólk sje ætíð sezt að—sezt
að hvað skoðanir snertir, sezt að I huga sínum, sezt
að hvað augnamið pess snertir. Paul Alexis var ef
til vill einn af peim.
Að minnsta kosti virtist stúlkan, sem sat á lág»
stólnum við hlið hans, vera undir einhverjum slíkum
áhrifum, virtist hafa losnað við óróleik pann, sem
sagt er að fylgi pví að búa I höllum.
I>egar hún byrjaði að tala, pá talaði hún með
mestu rósemi, eins og hún hefði meir en nóg tóm
til pess.
„Hvar hafið pjer verið?“ spurði hún á sinn
praktíska hátt. Magga var ætíð praktisk.