Lögberg - 18.11.1897, Side 5

Lögberg - 18.11.1897, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18, NÓYEMBER 1897. 5 hver getur sagt hvað langt f>að getur flutzt? Hinar nyju uppgötvanir raf- magnsfræðinnar benda á mögulegleika til pess, að pað megi flytja afl frá ám og fossum vorum feykilega langan veg, án þess pað láti sig til muna; og með peim umbótum sem vjer, með samanbuið við annað, getum búist við að gerðar verðí á pessari tiltö'.ulega njfju uppgötvun, má telja vist að pað verði notað, engu síður en gufuafl, i bæjum og byggðarlögum, sem liggja langar leiðir í burtu frá framleiðslustöðvum pess. í>egar sá tími kemur er pað vel skiljanlegt, að Níagara fossarnir verði notaðir ef peir, sem yfir þeim eiga að ráða, meta nytsemina svo mikils að þeir gefi pað eptir. N/justu skyrslur yfir vatnsaflið i heiminum sýna, að notkun þess fer óðum vaxandi. Ameríka er par efst áblaði með 70,000 hesta-öfl. Svissland er næst í röðinni með 30,000 hesta-öfl. Frakkland hefur 18,000 hesta-öil. Þýzkaland er bið fjórða með 17,000 hesta öfl. Norvegur og Svíaríki hafa 15.000 hesta-öfl hvort, og England 4,000. E>etta s/nir ljóslega, hverja þýðingu vatnsaflið getur haft að pví leyti að dreifa iðnaðarstofnunum og breyta aðalstöðvum verksmiðjanna hvervetna. Að undanskildum Banda- ríkjunum er vanalega hægast að framleiða vatnsafl í peim löndum sem rr’onst hafa af kolum, og í f>eim löndum sem hafa mestan iðnað er erfiðast að framleiða vatnsaflið yfir- leitt. Svissland, Ítalía, Noregur og Sviaríki eru svo vel stödd hvað vatns- afl áhrærir, að þau lönd ættu að geta orðið framarlega í röðinni, sem iðnað arlönd, hjer eptir. Ef Bandaríkin, með peirr stórkostlegu kolanámum, hagnýta sjer vatnsaflið, pá pýðir pað, að þau ná pvl fyrri peirri yfirhönd í verzlunarviðskiptum, sem pau nú pegar hafa í hendi sinni að ná. * ÓTRÓLEGUR PLTfTIR. Járnbrautarfjelag eitt í Pennsyl- Vania tók núna rjett nýlega gamla járnbrautaibrú af Schuykill-ánni, í bænum Philadelphia, og setti aðra nýja í staðinn á níu mínútum. Gamla brúin er úr járni og þótti ekki óhult lengur, vegna hinna miklu um- ferðar. Nýja brúin er öll úrstáli; hún er 24C fet á lengd, 25 fet á breidd og 80 feta há. Gamla brúin var 750 tons á pyngd, en sú nýja er 200 tons þyngri. Nýja brúin var byggð á bráða- byrgðar - stöplum, er bygeðir voru meðfram hinni hliðinni ágömlubrúnni, til þess að færa hana yfir á. Þegar nýja brúin var fultgerð, voru pær báðar færðar í einu, sú gamla yfir á bráðabyrgðar stöplana og sú nýja af bráðabyrgðar-stöplum peim, sem hún Var byggð á, yfir á steinstöplana, par sem sú gamla hafði staðið. Biðar brýrnar, sem færðar voru í einu með vatnsprýstingsafli, voru 1,700 tons. Tíminn, sem gekk í pað að hafa þessi brúaskipti frá því fyrst að byrjað var á verkinu og pangað til J>ví var lokið, var níu mínútur. * ÞÝÐING KOSNINGANNA í BANDAKÍKJ- UNUM 2. Þ. M. Síðustu ríkjakosningarnar í Bandaríkjunum virðast benda til J>ess, að hin pólitíska stefna sje á talsverðu reiki. Það lítur út fyrir að republik- anar hafi unnið fullkorninn sigur i Maryland, með því að koma að borg- arstjórn i Baltimore og ná yfirhönd í þinginu, sem kýs senator eptir Gor- man. Bryan sinnar unnu kosning- arnar í Nebraska með meiri atkvæða- mun, en þeir höfðu par í fyrra. í Ohio endurkusu republikanar ríkis stjórann með hjer um bil j| af meiri- hluta peim, sem J>eir höfðu par í fyrra. t>eir segjast hafa fimm sæti framyfir í pinginu og geta J>vi endur- kosið Mr. Hanna fyrir senator; en at- kvæðamunurinn er svo litill í sumum kjördæmum, að dómstólarnir eiga að skera úr,og demokratar halda þvi stöð- ugt fram, að Mr. Hanna nái ekki end- urkosningu. tíigur demokratanna í Greater New York snýr þannig við blaðinu, að í staðinn fyrir meirihluta McKinley’s i fyrra, sem var 268,000, hafði nú dómaraefni demokrata 50,000 atkvæði umfram, og er mjög undir bælinn lagt,að republikanar hafi meiri hluta þingsins. Republikanar eodur- kusu ríkisstjóra í Massachusetts með helmingi minni atkvæðamun en í fyrra, en með meiri atkvæða- 'nun heldur en nokkurt annað undanfarið ár síðan 1872. í Iowa nær republikani kosningu sem líkisstjóri með meira en helmingi minni atkvæða- mun en í fyrra, og hjer um bil helm- ingi minni atkvæðamun en ríkisstjór- inn fjekk árið 1895. í Pennsylvania höfðu republikanar langtum miuni atkvæðamun nú en i fyrra; en hann er ekki mjög mikið minni en að und- anförnu, við svona lagaðar kosningar. II ið pptirtektaverðasta við kosning- a-nsr þar var atkvæðafjöldinn (117,- 000 atkvæði), sem fjehirðisefni bind- indisflokksins fjekk. 1 Kentucky, þar sem McKinley hafði 281 framyfir Bryan i fyrra, komust nú silfurfrí- sláttu-demókratar að með 15,000 at- kvæða mun. í Colorado er sagt, að yfirrjettar dómaraefni demo(krat) pop(úlist)anna hafi náð kosningu með litlum meirihluta. Bryan-demokrat- arnir urðu ofaná í Virgiuia; en sagt er að republíkanar hafi grætt í South Dakota og Kansas. Atkvæðatala re- públíkana í New Jersey minnkaði um nálægt £ úr því, sem hún var í fyrra, en þar hafa þeir þó meiri hluta í þinginu.—Literary Ðiyest. Til kjósendanna í ..WARD 4.. I WINNIPEC-BÆ, Eptir tilmælum margra kjósenda í 4. kjördeild, hef eg látið tilleiðast að ~efa kost á mjer sem fulltrúa-efni fyrir nefnda kjördeild við næstu bæjarstjórnar- kosningar, og leyfl mjer þessvegna vinsam- lega að biðja íslenzka kjós- endur um fylgi sittog atkvæði. Vegna þess hvað tíminn er orðinn naumur, býst eg ekki við að geta sjeð nema fáa kjósendur sjálfur og vona að menn misvirði það ekki und- ir kringumstæðunum. Virðingarfyllst, Edward D. Martin. Department of the Interior, Ottawa, 1. Nóvember, 1897. ÞAÐ KUNNGERIST bjer með að Innanrikis deildin gefur leyfi (permits) fyrir árið 1898 til að yrkja skólalönd þau, er áður hafa verið plægð. Þessi leyfisbrjef fást með því skil- yrði að borguð sjeu 50 cents fyrir- fram fyrir hverja ekru af akri, nema þvf aðeins að fleiri en einn leggi inn boð fyrir landið. í þvi tilfelli fær sá leyfið sem hæðsta leigu býður fram yfir 50 cents á ekruna. Þessi leyfisbrjef verða að eins gefin fyrir skólalönd, sem búið er að plægja eitthvað á áður, og ekki undir neinum knngumstæðum er leyfilegt að plægja upp óbrotið land. Beiðni um leyfi til að yrkja þessi lönd næsta ár ættu að vera komin til Secretary, Department of the Interior, Ottawa, ekki seinna en fyrir 15 Jan- úar 1898. Allir eru varaðir við því að reyna að hafa afnot af þessvm skóla löndum án þess fyrst að fá leyfi til þess. Samkvæmt fyrirskipan, JAS. A. SMART, Deputy Minister. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian llotel 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. Til Nyja-Islands! Uudirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja ís- lands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta þriðjudag (23, nóv.) og vetður hagað þannig: Fer frá Selkirk (norður) þriðju- dagsmorgna kl. 7 og kemur að íslend- ingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti tímmtu- dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga, og fer fráýiOð Ross Ave, Winnipeg, aptur til Selkirk á mánu- dagsmorgna kl. 9. Sleði þessi flytur ekki póst og tefst því ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farþegjum þó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Helgi Sturlang son keirirsleðann. Eigandi: GCO. S. DickíiiSOi), SELKIRK, MAN. Til sölu í Kildonan:—10 ekí ur af landi (rjett fyrir norðan Winni- peg) meðgóðuin kjörum; enn fremur 8 kýr mjólkaitdi og nokkur geldneyti, 3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjel, rakstrarvjel, plógur, herfi, „cultirí- ter“ o. s. fr».—Landið er allt p segt og umgirt. — Byggingar á^landinu eru: íveruhús, 18 gripa fjós, hesthús, mjólkurhús, fuglahús og brunnhús yfir góðum brunni. — L:stuafendur snúi sjer til undirskrifaðs, munnleg v eða skriflega, SlGURÐAR GUÐMUNDSSON, Kildonan. Utanáskrift til mín er: Box 585, Winnipeg, Man. í>eir sem vilja fá sjer ,.Patt nt“ fyrir einhverju hjer í Canada geta sparað sjer $5.00 með því að finna B. T. Björnsson, ráð^m. Lögbe-gs. OTTO AÁD RTHT.iT A TJT Nú er tíminn tíl að kaupa vörur fyrir veturinn Fyrir innkaupsverd: Karlmanna og Drengja alfatnaður og yfirl afnir. Fyrir hálfvirdi Ivarlmanna og Drengja Hattar og Hanskar. Fyrir innkaupsverd: Karlmanna og Drengja Húfur og Vetlingar. Fyrir híllfvirdi: Kvennmanna og barnakápur og Jakkar. 1 Fyrir hitlfvirdi: Kjóladúkar, ,Outings‘, Prints, Gingbams og Sheeting Fyrir hillfvirdi: Allar okkar Blúndur, Silkibönd, Kjóla-lagningar o. fl. — Ef ykkur vantar skó, yfy'skó eða loðkápur ættuð þið að koma og vita um útsöluverð hjá mjer áður en þjer kaupið annarrstaðar. 35 centa te fyrir........................................ $ 25 50 certs te, 35c pundið og 3 pund fyrir.................... 1 00 8 pnnd «f k> fli fyrir..................................... 1 00 18 pund af svcskjum fyrir................................ 1 00 10 putid af þurkuðum eplum fyrir........................... 1 00 5 pund af þurkuðum Raspberries fyrir....................... 1 00 15 pund af þurkuðum Peaches fyrir.......................... 1 00 15 pund af beztu rúsínum fyrir........................... 1 00 20 pund af banka byggi fyrir............................... 1 00 Stifelsi, pakkinn fyrir....................................... 5 Pela flaska af bláma fyrir............................... 5 8 stykki af þvottasápu fyrir.................................. 25 Steinolía, gallónan fyrir.................................... 15 Komið sem fyrst- því vörurnar ganga fljótt upp Virðingarfyllst, Geo. H. Otto, Crystal, N.-Dak. 271 „Hjá Lanovitoh-fólkinu, og þar hittum við Chauxville barón“, sagði hann. „Ó!“ sagði hún. „Hvers vegna segið þjer ó!“ spurði hann. „Vegna þess að mjer er illa við Chauxville barón“, svaraði Magga á sinn ákveðna hátt. „Dað gleður mig—vegna þess að jeg hata hann!“, sagði Paul. „Hafið þjer nokkra ástæðu til að láta yður vera illa við hann?“ Magga hafði ástæðu til þess, en það var þannig ástæða, að hún gat ekki sagt Alexis hana. Hún fór þess vegna laglega í kringum spurninguna. „Hann hefur sömu áhrif á mig eins og sníglar11, sagði hún glaðlega. En svo, eins og til að friða samvizku sína, gaf hún ástæðuna, en hún bjó hana í dulargerfi, svo að hann þekkti hana ekki. 5JJeg þekki Monsieur de ChauxvilJe betur en J>jer“, sagði hún alvarleg. „Hann er einn af þessum mönnum, sem kvennfólk hefur betra tækifæri til að þekkja en karlmenn. Þogar karlmenn eru viðstadd- ir, þá hverfur sjálfstraust hans, alveg eins og sjálfs- traust kynills rakka hverfur þegar velkynjaður veiði- hundur er nálægur. Honum er illa við yður. Ef jeg væri í yðar sporum, l’aul, þá skyldi jeg vara mig á Monsieur de Chauxville“. Hún leit á klukkuna og stóð á fætur. Svo braut liún blað í bókinni, sem hún hjelt á, loit Bnögglega framau í hanu og augu þeirra mættust eitt auguablik. 274 hlustar á aðra eius sönglist og þetta getur maður nærri ímyndað sjer, að lífið sje eins og maður óskar sjer að það væri“. Hún svaraði þessu engu, en hún eins og ráfaði 3 fir I annað lag—svefnljóð. „Þetta er Schlummerliedil (svefnljóð), sagði Chauxville lágt. Þau hafa nærri nóg afl til þess að svæfa sorgina. í þetta sinn svaraði hún honum—ef til vill vegna þess, að hann hafði ekki liiið á hana. „Sorgirnar sofna aldrei“, sagði hún. „Hafið þjer einnig lært það?“ spurði hann, en í þannig tón, að spurningin þurfti ekkert svar. Hún svaraði heldur ekki. „Það hryggir mig“, hjelt haun áfram. „Hvað mig snertir, þá er það öðru máli að gegna. Jeg er karlmaður og jeg hef karlmanns-verk að vinna. Jeg get haft af mjer með metorðagirndinni. Þar að auki hef jeg þau forrjettindi karlmaun'a, að hyggja á hefnd“. Hann sá undarlega birtu í augum Katrínar og að brjóst hennar lyptist upp af snöggu andvarpi. Eitthvað, sem liktist brosi, íiögraði eitt augnablik undir hinu vaxborna yfirskeggi hans. Fingur Katrínar, sem voru bæði liðugir og sterkir, slógu sterkar, samhljóða-nótur úr þunglynd- islegu, hálfgleymdu lagi eptir einhvern klausturs- lagasmið. Á mcðau hún var að spila á fortepianóið, byrjaði -267 sagði Alexis fremur óþýðlega, þegar hann og Etta voru sezt á sleðann og búin að vefja að sjer loðfeld* unum. „Við þurfum hans ekki með þar.“ „Jeg býzt við“, sagði Etta fremur fýlulega, „að það verði svo hræðilega leiðinlegt þar, að við verð- um fegin að jafnvel Chauxville komi og hafi ofan af fyrir okkur“. Aloxis svaraði þessu engu. Hann gaf öku- manninum teikn, og hestarnir stukku af stað og það hljómaði hátt og fagurlega í silfur-klukkunum 4 aktýgjum þeirra. XXII. KAPÍTULI. MAUBINN OG FLUGAN. Það er hætt við, að lesendunum þyki vanta staða lýsingar I þessa sögu. Þó vjer sjeum nú kominn með heilu og höldnu til Pjetursborgar með lesarann, þá höfum vjer ekkert að segja af þessari sögulegu borg—engar bendingar að gefa um voða- leg samsæri, ekkert um bandingja—engar sögur með salti i þeim—ekki einu sinni hinn vanalega, litla hnefafylli. Vjer höfum varla minnst á Newski Prospect, stræti, sem gömul hefð er komin & að komi við allar skáldsögur um Rússland. Vjer höfum í þess stað verið að rugla um stázstofur og að eins um húsin að innan, sem nú á dögutn má hejta að sje eiu$

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.