Lögberg


Lögberg - 18.11.1897, Qupperneq 6

Lögberg - 18.11.1897, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1897 Islands frjettir. Seyðisfirði, 10. sept. 1897. Hjer hefur verið ágætt pessa dflga, logn og sölskin. Fiskur mjög lítill, en síldarvart í dag. Vest u r - S k a i'T a f e elss ., Meðal- landi 15. ág. ’97.—Frjettir litlar nema svo mikii óperritíð, að slíks er um fj tlda mörg ár ekki dæmi. Litlu bú- it að ná af heyi og pessu litla haugað inn blautu og bleiku, hjer liggur enu hey ofaD í myrunum flatt mánaðar gamalt, samt er almennt búið að dríla pví upp í sæti, grasvöxtur er nú orðinn i meðallati og enn er jörð að spretta, svo merkjanlegt er, og er pað 8jaldgæft svona áliðið surnars á rriýr lendi. Nú hefði verið hánauð^ynlegt að menn hefðu verið viðbúuir að út búa súrhey, en tii pess hefur aldrei verið gerð tilraun áður og menn pví öldungis óviðbúnir, líka mun purfa að verða vatnslaust hey til að leggja f tótt. Ef slíku fer nú enn fram úr pessu er opinn voði fyrir höndum fyr- ir bændum. Hjer um slóðir heiur verið kránksamt pað sem af er pessu sumri af afar vondu kvefi og kíg- hósta, en pó hafa engir dáið hjer í Meðallandinu úr pessu. £>yngst hef ur pað legið á unglingum, en pó hrfa fulloiðnir 1 ka fatl«st frá vinnu. Kiuphöndlun var lík f Vík og í fyrra að rnörgu leyti, nema u'l er enn fram að pessu ekki nema 55 aura, í fyrra 60, en kaffi stígið mikið niður, úr kr. 1.10 1 0.80—0.G8 fyrir peninga; miklu betra verð í verzlunarfjelagi Vestur- Skaptfellinga sem lfka er í Vík held- ur en í Brydesverzlun og mun um- BetDÍng fjelagsins hafa verið allt að móti verzluninni,t.d.gengu austanyfir M/rdalssand 107 hross 1 fjelagið, úr Myrdal eitthvað. Lfka keypti Bryd- ejverzlun nokkur hross, jeg man ekki hvað mörg, helmÍDg fyrir peninga, en helming fyrir vörur með niður settu verði. Seyðisfirði, 18. sept. 97. Veðtjr gott framan af vikuDni, logn og blíðfl, en á miðvikudag fór að hvessa og varð að stinnum vindi um nóttina og á fimmtudaginn ofsa- krapaúrhellir. Snjóaði pá niður fyrir miðjar hlíðar. Hægviðri í gær og dag en napurlega kalt. Fiskii.eysi óg síldarleysi er hjer nú, og má segja að til mestu vand ræða horfi fyrir öllum bæði til lands ogsjávar, pví fylgja og verzlunar- vandræði, er kaupmenn verða að Stöðva lánin pegar ekkeit kemur f aðra höndina. Seyðisfirði, 9. okt. 97, S.iera Stefán Halldórsson, fyrr- um prestur að Hofteigi. varð bráð- kvaddur að heimili sínu, Hallgeirs- stöðum í Hlíð, á priðjudagsnóttina var. Hann var fæddur á Hallfreðar- stöðum 1. okt. 1845. Faðir hans var sjera Halldór Sigfússon,prestur í Hof- teigi, en móðir hans Þórunn Páls- dóttir, fyrst gift sjera Ilalldóri og sfðar Páli skáldi Ólafssyni- Sjera Stefán vígðist að Dvergasteini 1875 og fjekk Hofteig 1880, en sagði af sjer prestskap 1890 og bjó síðan búi sínu að Ilallgeirsstöðum til dauða- dags. Sjera Stefáni var m&rgt vel gefið. Hann var hjartagóður, gestrisinD, glaðlyndur og skemmtinn jafnan, en óorðvar ogopt meinfyndinn f svörum, einarður og hreinskilinn, nokkuð hneigður til víns, en á pví bar pó mjög lítið hin síðustu árin. Vinir hans munu miunast hans sem góðs og falslauss vinar, og taka ynnileg»n pátt í hinum sára söknuði ekkjunnar, Jón- ínu Björnsdóttur, sem nú er eptir með 3 börnum peirra ungum. Seyðisfirði, 15. okt, 1897. Skipskaðar E>ann 6. p. m. fórst bátur hjer frá Brimbergi. Á honum var formaður Jón Björnsson frá Dal- landsparti við Húsavík, og með hon- um tveir hásetar, annar Páll Gíslason Thorarensen, en hinn Árni úr Vest- manneyjum sem bjargað var hjer af bátnum í sumar sem sökk við Eyrarn- ar, og hafa allir farist, pví bátinn rak upp mannlausan. Jón var sagður myndarmaður, og óragur mjög við sjó og mannskaði mikill að honum. Hann lætur eptir sig konu og börn. Vandræði eru hjerí bænum með ýmsar nauðsynjavörur, svo sem kol, steinolíu, mjel o. fl., svo mikil, að eDg- inn man slfkt. Tvö gufuskipin til kaupfjelagsins farin, og vöruskip Jóhansens líklega líka. — — — og i Seyðisfirði húktu állir í kuldanum, par var eyði og tóm í búðunum og myrkur yfir djúpinu.— Bjarki. ^tríð' ekhjunnnr. VEIKTIST FYRIR OF IIARÐA VINNU. Taugaveiklun, svimi yfir höfðinu og ákaflegt próttleysi.—Dr. Willi- ams Pink Pills hjálpuðu henni eptir að bjúkiun á sp'talanum reyndist árangurslaus. Eptir blaðinu Fort William Journal. í báenum Fort Williain lifir hug- rekk ekkja, sem í mörg ár hefur unn- ið baki brotnu til að vinna fyrir börn- um sínum. llún varð að vinua frá morgni til kvelds til að pau, er hún elskaði, hefðu pað sem pau purftu til ll'fsviðurværis, par til náttúran gat ekki lengur leyft henni að reyna pannig á sig. Svo hún fór pví smátt og smátt að missa beilsuna. Eptir litinu tíma varð bún svo að hún poldi ekki hið daglega starf sitt og varð öðrum að birði í stað pess að vera aðal stoðin. Læknar kölluðu pað ymist taugaveiklun, hjartveiki, tæring og ymislegt .annað, sem að henni gekk, en margir mánuðir liðu án pess að peir gætu nokkuð bætt henm pján- ingarnar. Hjartsláttur, svimi yfir höfðinu, kvöl í brjóstinu, lystarleysi og taugaveiklun vóru nokkur ein kenni veikinnar; cg par að auki fjekk hún bólgukeppi á knjen og víðar er orsökuðu miklar kvalir. £>á var hún orðin svo að hún gat ekkert gengið og naumast að hún gætí setið upp- rjett. Henni var ráðlagt að fara á spftala, par sem hún gæti haft góða hjúkrun og verið stöðugt undir góðri læknis umsjón. En par eð henni batnaði ekkert par varð hún eptir nokkurn tíma svo hug- sjúk að hún hjelt að sjer gæti aldrei batnað og bað pví að flytja sig heim. Svo langt dreginn var húa pá orðin að vinum hennar stóð stuggur af og pað virtust engar líkur til að hún gæti átt neinnar við reysaar von. I>að var pví ekkl furða pótt fólk yrði undrandi pegar pað frjetti að hún hefði loksins fundið meðal, sem hafði pann töfrandi krapt að geta sannað að hvor sem líf er par sje líka von. Meðalið, sem gerði pessa dásatnlegu breytingu á svo stuttum tfma var Dr. Williams Ptnk Pills. £>egar hún var búin úr fitnm öskjum var hún orðin svo hress að hún gat gengið út í kring til nágrannanna. Hún hjelt áfram að smá styrkjast par til þún var orðin svo hress, eptir nokkra mánuði frá pví hún byrjaði að brúka Pink Ptlls, að hún gat aptur tekið við störf- u— sínum. Konan sem hjer er átt við er Mrs. Jaue M&rceille. Hún er vel pekkt, og binn unglegi og heilsu- góði sviptur hennar þa %n day l dag kemur fólki til að hrópa:—undrin ætla aldrei að taka enda. Hún pakk- ar pað Pink Pills að hún varð aptur fær um að sjá fyrir börnunutn sfnum, og hún vonast til að pessi reynsla sín verði til að koma öðrum sjúklingum á rjetta leið til góðrar beilsu. I>etta ágæta meðal bætir bíóðið og styrkir taugaruar, og fer á pann hátt inn að rótum sjúkdómsins og hryndir honum á burt úr líkamanum. Dess vegna læknar pað í mörgum til- fellurn, par sem önnur meðöl hafa brugðist. Nafnið stendur utaná hverri öskju af liinum rjettu Dr. Williams Pink Pills, og menn puifa pví ekki annað en að neita að taka nokkuð annað til að vera vissir um að fa pað rjetta. Þær eru allsstaðar seldar á 50 cents askjan eða sox öskjur á $2.50. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú. að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að bort:ast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 4IC Dlaiu Strcct, Hinnipcg. MUNID eptir pví að bezta og ódjfrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co , er Jennings House Cavalier, \. Dak. Afslattur gefinn a Laugardogum - f BÓÐ - Við höfum nýlega fengið mikið af Nyjum haust-vorum og erum sannfærðir um pað, að yður mun geðjast vel að ýmsum breytingum, sem gerðar voru pegar ráðsmannaskiptin urðu. Á laugardögum verður gefinn sjerstakur afsláttur af ýmsu, og ráðum vjer yður að lesa auglýs- ÍDgar okkar vandlega. Mr. Tb. Oddson, sem hefur unnið hjá okkur að undanförnu, tekur með ánægju á móti öllurn okkar gömlu íslenzku skiptavinum og biður pá einnig, sem ekki hafa verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig peim geðjast að vörunum og verðinu. Við vitum að eini vegurinn til pess að halda í verzlun manna, er sá, að reynast peim vel. The Selkirk Trading Co. SELKIRK, MAN. €. €. LEE, rádsmadur. PATENTS Ipromptly SECUREDl NO PATENT NO PAY Book on Patents Prizes on Patents 200 Invenfions TVanted Any one Bending Rketeh and Descrfption may quickly ascertain. free, whether an invention is probably patentarile. Conimunioations sirictly confídential. Fees moderate. MARION & MARION, Exports TEJIPLE BUILDITG, 1S5 ST. JA5IES ST., M0STREAL Tlie only ílrm of GRADUATK KNGINKKRS in ttie Dominion transacting patent businesa ex. clu8ively. Mcntion this 1‘aptr. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., |>akkar Islendingum fyrrir undanfarin pMS viö sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur i lyfjabúð sinni allskona „Patent’* meöul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stööum. Islendrngur, Mr, .Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæöi fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskiö. CHICAGO-BUDIN í EDINBURG Borgar hæsta markaðsverð fyrir Eldivið, Ui,l, SokkáTEgg: og Smjer. Við höfum meiri vörubirgðir nú en nokkru sinni áður. Við erum búriir að kaupa fleiri púsund dullars virði af álna- vöru, svo sem Flannels, Ullar- dúkum, Kjóladúkum o. s. frv. Einnig ákaflega miklar birgðir af vetrarvörum, svo sem Loðhúfum, Loðkápum, Vetlingnm, Nærföt- um og Vetrarskóm og Fötum og fataefnum. Alfatnaði seljum við með sjerstaklega lágu verði. Við erum íslendingum mikið pakk- látir fyrir umliðin viðskipti og vonum að peir komi og sjái okk- ur áður eu peir kaupa annars- staðar. Fie/d & Brandvo/d, EDINBURG, N. DAK. .WVWW1 TZIwICN ir;ÐIC\TOR, (áevíccs íor regalaííngf anJ showíng the exací tensíon) are a Sew of the features that emphasize the hígh grade character of the ^híte. Send £or our eíegant H.T. catalog. VVrííTE SEVYÍNG MACKINE C0., CLEVELAND, 0. 'tíre comíort for prescnt; 4.eemíngeconomy,f>at buy thc; sewlngniaclilne wíth an estab- ; ; íisheú rcputaíion, that guar- ; iiitees yoa long and satisfac- ■ íory servícc. J>' :~~'TÍ7.f3SÍ'i>'>* ■ -sAí-h' frr ■áawi Til sölu hjá W. Crundy & Co.y Winnipeg, M*D‘ 272 „t>að eru ekki miklar líkur til, að pað takist náin vinátta með okkur“, sagði Paul. „Ea—hann ætlar að fara til Thors—sem er tuttugu enskar mllur frá Osterno“. Augu hennar urðu áhyggjufull pegar hún heyrði petta, og hún leit undan til pess að dylja pað. „Mjer pykir mikið fyrir pví“, sagði hún svo. „Veit herra Steinmetz pað?“ „Nei, ekki ennpá“, svaraði Paul. Magga pagði ofurlitla stund og rakti með fingr- inum eina myndina,sem stimpluð var á bandið á bók- inni. I>að virtist eins og hún ætlaði að segja eitt- hvað fleira. En svo gekk hún snögglega burt, án pess að segja pað. í millitíðinni hafði Olaude de Chauxville leitt greifafrú Lanovitch út í að bjóða honum að borða miðdegisverð hjá henni. Ilann páði boðið, eptir að hafa afsakað sig fyrst, eins og siður sumra manna er, og fór til Hotel de Berlin, sem hann hjelt til á, tii að klæða sig fyrir miðdegisborðið. Hann vissi vel hve nauðsynlegt var, að slá járnið á meðan pað var heitt—sjerllagi par sem kvennfólk á hlut að máli. Hann pekkti greifafrúna svo mikið, að hann áttaðist enn fremur að hún yrði brátt leið á honum. Hún hafði sorglegt lag á, að drekka til botns á fáum dög- um alla pá skemmtun, sem vinir hennar gátu látið í tje. Augnamið Ohauxville’s var, að festa tilboðið um að koma til Thors og dvelja par, en koma svo ekki nærri greifafrúnni á meðan hún væri í Pjeturs- borg. 265 Augnatillit hans til Ettu, pegar hann páði boðíð, færði henni pau tíðindi, að hann hefði leikið penpa kænlega leik hennar ,vegna, að pað væri til pess, að hann gæti verið nálægt henni, að hann hefði narrað greifafrú Lanovitch úti að bjóða sjer til Thors; og prátt fyrir alla kænsku Ettu ljet hún strax blekkjast af pessu. Hjegómagirni er pað hapt sem örlaga- nornin leggur á gáfaðar, slungnar konur, og bún heptir alla á einhvern hátt, án pess vjer getum nokkuð að gert. Chauxville sá á ofurlitlum titringi á augnalokum Ettu, að hann hafði hæft mark sitt. Hann hafði hæft hana par, sem pekking hans á henni sagði honum að hún væri sterkati fyrir en vanalega gerist með konur. Hann hafði áunnið sjer banda- mann. Hann fyrirleit greifafrúna hjartanlega. l>að var miklu ljettara að veiða hana en Ettu. Hann las Katrínu niður í kjölinn. Einfaldleiki hennar hafði ljóstað leyndarmáli hennar upp fyrir honum áður en hann var búinn að vera fimrn mínútur í stofunni. Hann fyrirleit Paul líka, sem mann er vantaði alla kænsku og fjör—eins og Frökkum er gjarnt að gera. t>ví Frakkar eiga enn eptir að læra pað, að pessar lyndis einkunnir hafa mjög lítið að pýða pegar um ást er að ræða. Claude de Chauxville var einn af peim mönnum —ó! peir eru allt of margir—sein eiga velgengni sína 1 lífinu pvínær eingöngu að pakka einhverskon- ar áhrifum kvenna. Ætíð pegar hann lenti í beina mótstöðu við karlmenn, pá fann hann hjá sjer livöt 276 hennar, fram i sönglist hennar. Hún pekkti ekkert heiminn; pví hið ófríða andlit, sem skaparinn hafð1 gefið henni, útilokaði hana frá helmingnum af freist* ingum, snörum og vonzku hans. t>að eru fÖgru konurnar, sem sjá hinar verstu hliðar manneðlisins pær komast vanalega í kast við verstu karlmennina. Katrín var auðvelt verkfæri í höndunum á Claude de Chauxville; pví hann hafði haft mikið saman við kvennfólk að sælda og pað, sem íllt er í fari pess, alla æfi sína, og h'n einu glappaskot, sem hann hafð* nokkum tíma gert, voru pessar einkennilegu forsóffl" unar syndir, sem fylgja pví, að læra aldrei að pekkj* hið mikla góða, sem mauneðlinu er meðskapað. er petta meðskapaða góða, sem gerir stryk í reikn- ing flestra varmenna. Af pví Katrín varsvo sokkin niður í hina miklu sorg sína, pá var hún ekki að leita að hvötuio Chauxville’s—eða í skapi til að brjóta pað sem hanO sagði til mergjar. Hún fann að eins, að maður pess1 virtist skilja hana betur en nokkur annar bafði skilið hana. Hún gerði sig ánægða með að vita, a^ hann gerði sjer far um að láta í ljósi hluttekningu> sem pá, er hún umgekkst vanalega, eiiki grunaði að hún pyrfti með. Tækifærið var gott, og Claude de Chauxvill0 sýndi hina sönnu frönsku skarpskyggni í pví grtpa pað og nota sem bezt. Iljarta hennar VftV sárt og einmanalegt—nærri brostið—Og hana skoB1 j>á veraldar-vizka sem sem segir manni, að m»ðuf

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.