Lögberg - 18.11.1897, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 18 NOVEMBER 1897
7
Islendingar í Utah.
Niðurl. frá 2. bls.
Fjörutíu og þrjftr, af f>es9um
fjölskyldum eru Mormónar, eða „Stð-
ustudaga heilagir'1, og eru að meira
og mirma ieyti fthaDgendur Mormóna-
kirkjunnar. Hinar 26 fjölskyldurnar
eru lúterskar,að jeg held, og tilheyrðu
margar af f>eim hinni lút. kirkju hjer
og voru í söfnuði „Rúnka“ sftluga,
sem einu sinni var prestur hjer, en er
nú allur á burtu, og eru íslendingar
hjer prestlausir sem stendur.
Níu íslenzkar fjölskyldur búa í
Scofie’d, og eru fimro af f>eim Mor
mónar, en fjórar lúterskar. Sex af
peim eiga hús og heimili í Sp. Fork,
en vinna bara í fccofield, við kola-
námana par, og hafa opt gott kaup-
gjald.
t>á eru 7 eða 8 ísl. fjölskyldur í
Castle Valley, sem hafa numið par
land og búa par, og liður að sögn
mikið vel—Aliar eru pær Mormónar
og tilheyra peirri kirkju.
1 allt eru pvi 85 eða 86 íslenzkar
fjölskyldur í Utah, sem, ef margfaldað
er með fimm, mundi gera 425 t.l 430
sálir. En svo er nú eptir að tala um
einhleypt fólk, bæði karla og konur,
sem ekki tilheyrir pessum fjölskyld-
um og er ekki talið með peim. t>að
er að vísu ekki margt, pvi giptinga-
markaðurinn hefur verið ágætur síð
astliðin tvö ár, sjerstaklega fyrir
kvennfólkið; en pó er enn til strjál-
ingur af einhleypu fólki, bæði hjer í
Spanish Fork, Scofield og víðar, pvi
einhleypir menn vinna hingað og
paDgað, á járnbrautum og annars
staðar, par sem vinnu er að fá. Og
pá mætti jeg heldur ekki gleyma pví,
að 25 íslenzkar konur eru hjer í Utab,
giptar annara pjóða mönnum, svo pað
aprílmánaðar byrjun, til að klippa fje,
og eru peir opt við pað par til í júlf.
frá 4—7 cpnts eru borguð fyrir að
klippa kiijdina, en vanir og góðir
menn klippa frá 50—100 á dng. ís-
lendingar innvinna sjer mikla pen-
inga á pessari atvinnu sinni, og fá
mikið hrós hjá fjáreigendum fyrir
vandvirkni og trúmenusku við pað,
eins og reyndar allt sem peir gera.
íslendingar peir, sem hjer eru,
munu flestir hafa komið fiá Vest-
mannaeyjum við Island, og hafa trú-
arbrögð átt meiri pfttt í hÍDgað flutn-
ingi peirra en nokkuð annað. Land-
eyingar eru hjer fáeinir, en mikið lítið
af Norðlendingum og Austlending-
um. Trúboðar Mormóna hafa að sögn
ferðast mikið Htið um Norður- og
Austurland, og pví eru líklega svo
fáir paðan hjer. Vestmannaeyjar
hafa reyDzt peim beztar, og pví eru
flestir paðan, sem hingað hafa flutt
og hjer eiga heima.
I>að sem oss, íslendinga í Spanish
Fork og Utah, yfir höfuð vanhagar nú
mest um, eru „leiðandi menn“.—Vjer
pyrftum að fá hingað einhvern flink-
an íslending, með 1000—2000 af doll-
urum, sem pyiði um leið að voga
peim í veizlan, pví á verzlun má
græða hjer mikið, sje hyggilega að
farið. Oss vantar hjer duglega cg
áreiðanlega fjelagsmenn, til að líffc a
og glæða fjelagslif voit. Oss vantar
ísl. læknir, lögfræðing og skólakenn-
ara, og menn sem væru færir um að
gegna embættum við rikis- og hjer-
aðsstjórn, og sömuleiðis við bæjar- og
skólastjórn. Oss vantar hjer loerðan
og lipr n lúterskan prest, en engan
hílfmenntaðan Ærutobba; oss vantar
prest, sem kann bæði ensku og ís-
lenzku, mann, sem getur haldið skóla
bæði fyrir unga og gamla; góðan
fer að láta nærri að tala mín á íslend- 5 fjelagslífinu, og mann sem
ingum, sem jeg gat til hjer að fram-
an, sje rjett, enda læt jeg par við
sitja, pangað til að jeg fæ opinberun
um hið gagnstæða.
Yfir höfuð að tala líður Islend-
ingum 1 Utah mikið vel, og engan
held jeg f/si til heimferðar, pó gott
sje nú auðvitað að vera á Islar di.
£>að er ekki hægt að kalla neinn
peirra rlka.i, en peir eru allir sjálf-
bjarga, eða pví sem næst, og hygg
jeg að varla finnist meiri jöfnuður á
nieðal landa vorra I Ameiíku, en hjer
er. Um pað, hverjir sjeu hjer mest
leiðaDdi menn, vil jeg vera fáorður.
Jeg pekki hjer engann, sem paun
titil gæti borið með rjettu. Hjer
pumlungast menn vanalega hver útaf
fyrir sig, og leiða hvorki aðra, nje láta
aðra leiða sig. Iljer er sá lands9Íður,
að taka mjög lítið tillit til pess, sem
menn aegja og gera, ef peir eru ekki
rlkir, eiga ekki dálltið af hinum al-
máttugu dollurum, í tóbaksbauk eða
vindlinga-stokk, grafið niður I jörð-
ina undir húsgólfunum, eða pá á
leigu í „Kopareita Stórnum“ hjft hon-
um „Tjakk Gjóns“. Þeir, sem rlkir
eru, geta pví riðið hinum fátæku við
einteyming til Halifax, ef peir vildu
bara gera pað. En pað kemur samt
aldrei til peirra mála; peir lofa peim
optast nær að eiga sig, og láta sig
einu gilda hvort peim líður vel eða
iila.
Um trúarbrögð og andlegt at-
geifi landa vorra hjer hef jeg lítið að
segja. Uað er ekki álitið að jeg hafi
mikið vit á pessleiðis málum, og aldr-
ei hefur mjer verið hælt fyrir pað,
hvað jeg væri góður prjedikari. Jeg
er búinn að skýra frá, hvað margar
fjölskyldur eru Mormónar, og einnig
hvað margar eru pað ekki. En vilji
einhver fá að vita hvað góðir kirkju
meðlimir vjer erum, eða hvert vjer
greiðum „tíund“ og borgum til prest
og kirkju, pá verða peir að snúa sjer
I peim efnum til biskupanna og prest-
anr.a; pví peir fjalla meira um pað
en jeg.
íslendingar í Utah eru flestir
duglegir menn til vinnu, og hafa gott
lag á að græða- peninga. Flestir
peirra vinna samt daglauna-vinnu,
við akuryrkju, smíðar, náma, járn
brautir, o. s. frv. Sumir eru fjárbirð
ar, og pá mætti jeg ekki gleyma hvað
góðir fjárklipparar peir eru. Pað er
siður peirra að fara út í fjöll með
fólk getur borið traust til, bæði
utan kirkju og innann; leiðandi
mann, sem fólk finnur að pað geti
borið dálitla virðingu fyrir, og hana
verðskuldaða. t>að mundi efla og
auki vort andlega líf og kirkjulega
fjelagss! ap, uppræta illgresi, en gróð-
ursetja blóm I vorum isl. pjóðlífs
aldingarði, og vjer mundum lengi
blessa pá stund og minnast pess með
pakklæti, vildi guð, gæfan og góðir
menn líta I náð sinni til vor og hafa
ofurlitið meiri afskipti af oss og við-
skipti við oss, en hingað til hefur átt
sjer stað. Það dugir ekki að álíta
alla íslendinga I Utah liundheiðna
Mortr óna og auðvirðilegustu trúníð-
ÍDga, eins og margir gera, pvi pó peir
sjeu Mormónar, meiri hlutinn, Og hafi
kastað feðratrú sinni, gerir ekki svo
mikið til; peir eru samt sem áður
nýtir og góðir menn I mannfjelaginu,
°tr jeg vil segja að sumir sjeu betri,
pví pó sumt sje vitlaust í trú Mor-
móna, er llka margt gott, sem gerir
betri ínenn úr peim, en peir voru áð
ur,og pví held jeg pvi fram,að enginn
ætti að láta trúaibrögð Mormóna fæla
sig frá að flytja hingað, pví slikt er
bara hjegómaskapur. Tiúarbragða-
frelsi er um alla Ameríku, eins og
allir vita, svo pað er enginn neyddur
til að trúa öðru en honum sjálfum
gott pykir, og menu purfa heldur
ekki að tilheyra kirkjum eða kirkju-
fjelögum hjer, ef peir hafaaðrar skoð-
anir en Mormónar. Jeg segi petta
sjerstaklega til peirra sem hafa pá
skoðun, að pað sje eitthvað voðalegt
að fara til Utali, vegna trúarbragð
anna sem Mormónar hafa.
Tíðarfar, landgæði og heilsufar
er eins gott i Utah og hvar annars
staðar í Ameríku. Og hjer eru allt
eins góðar framtíðarhorfur, ef ekki
betri en víða í öðrum plássum, svo
pað parf ekki að fæla neinn frá að
koma til Utah. Hjer í Utah er enn
mikið af ónumdu landi, sem hægt
verður að fá með polanlegum kjörum
pegar pað verðar opnað. Inn i Utah
liggja nú orðiðið margar jámbrautir
og frjettapræðir, svo menn eru nú
ekki lengur útilokaðir frá heiminum
eins og var hjer áður. Utah er nú
búin að vera byggð í 50 ár, og hjer
eru nú allir hlutir á fljúgandi frarn
faraferð. Skólar eru hjer margir og
góðir, og menntun og mennig færist
árlega í vöxt.
íslendingar hafa verið I Utah
næstum einlægt siðan hún byggðist.
Sá ísl., sem fyrstur flutti hingað, mun
hafa hcitið Guðmundur Guðmundsson,
og var gullsmiður. Hann lærði iðn
sína í Khöfn; tók par trú Mormóna
og flutti síðan til Utah. Ekki veit jeg
samt hvort kona hans var íslenzk eða
dönsk, en tvo syni á hann, sem jeg
veit af, og eru peir báðir í bænum
Lehi, 40 milur hjer fyrir norðan. I>eir
eru víst báðir gullsmlðir, eins og faðir j
peirra var, og hafa stóra búð i I.ehi.
Ekkert samneyti hafa peir við aðra I
landa slna, svo jeg viti, euda hef jeg
ekki talið pá með íslendingum hjer að
framan, pví peir eru oss ópekktir, ut-
an að orðspori.—Annar peirra, sem
Abraham heitir, fær orð fyrir að vera
mikill hugvits- og uppfundningamað-
ur, og mun I fleiri en eitt skipti hafa
hlotið verðlaun fyrir uppfundningar
sínar.
Dr. Arnabjarni Sveinbjörnsson
líka hjer í Utah. Jeg hef sjeð
nann einu sinni hjer i Sp. Fork, en
hvar hann er nú, veit jeg ekki með
vitsu; hef pó heyrt, að hann væri í
Murry, skammt frá Salt Lake City.
Hann stundar par lækningar.
Ef fleiri íslendingar en peir, sem
jeg hef pegar minnst ft, eru I Utah, pft
veit jeg ekkert um pá, og enginn
hjer, en jeg held að peir sjeu nú upp-
taklir, og efnum peirra og ástandi
lýst eptir pví sem jeg hef haft bezt
föng á, og voua jeg að lesendur Lög-
bergs geti af pessari lýsing minni á
' slendingum i Utah fengið svolítið
betri og glöggari hugmyud um landa
sína hjer, en peir hafa áður átt kost á
að fá.
Enda jeg svo pessa grein með
vinsamlegri kveðju til allra, sem lesa
hana, en bið pá, sem eitthvað hafa útá
hana að setja, að koma með athuga-
serodir sínar hingað á skrifstofu roína,
og er mig par ætið að hitta,
pegar jeg er ekki heima. En pá skyldi
beldur enginn ómaka sig til mín, hvað
mikið sem honum kynni á að liggja
Og að endingu óska jeg öllum
löndum mínum í Utah farsællar fram-
tíðar, langra og lukkulegra lífdaga,
og pakka peim einnig fyrir góða sam-
(ilolie Hotel,
146 PitixcKss St. Winnipkg
Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæöi, frí baöherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 cts
T. DADE,
Eigandi.
búð pann tíma, sem jeg hef haft pá
anægju að vera einn af „Islendingum
í Utah“. /
Spanish Fork, 8. okt. 1897.
Einar H. Jodnson.
Kreppt af gigt.
Lœknast af fdum inntökum af South Americ
an Rheumatic Curc—ötrúlegt en satt
Mrs. N. Ferris, kona eins alþekkts
verkstæðaeiganda í Higqgate, Ont, skrif-
ar sem fylgir:—„Jeg þjáðist í mörg ár af
gigtar kvölum í öktunum — var stundum
svo, að jeg gat ekki gengið. Jeg reyndi
allt að jeg hjelt, og hafði haft læknishjálr
í mörg ár, en varð lítið betri. Þótt jeg
hefði tnisst alla trú á meðölum, Ijet jeg
tilleiðast að reyna South American Rheu
matie Cure. Mjer til mestu gleði batn
aði mjer meira af fyrstu inntökunni en af
öðrum meðölum í mörg ár, og tvær flösk
ur gerðu mig góða.“
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýni
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland í heiwi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjávræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af óteki
am löndum, sem fást gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu
í Manitoba eru hin miklu op
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólai
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum VN'iunipeg, Brandot
>g Selkirk og lloiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-Íslandí, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4001'
nama | rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 860(
íslendingar, sem eigi munu iðrasv
pess að vera pangað komnir. í Mani
toba er rum fyrir mörgum sinnun
annað eins. Auk pess eru í Norð
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & Immigratioi
WlNNIPKG, MaNITOBA.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
Winnipkg, Ma
Peningap til lans
gegn veði í yrktum löndutn.
R/milegir skilmftlar,
Farið til
Tl\e London & Carjadiar) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St„ Winnipkg.
eða
S. €hristopherson,
ViröingamaSur,
Grund & Baldur.
MOBTHERN
PACIFIC
RAILWAY
GE T SELT TICKET
ll
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Yan-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, o
samtengist trans-Pacific linum t
Japan og Kína, og strandferða o
skemmtiskipum til Alaska. Einn i
fljótasta og bezta ferð til San Francis o
og annara California staða. Pullma
ferða Tourist cars alla leið til Sa
Francisco. Fer frá St. Paul á hver
nm Miðvikudegi. t>eir sem fara fr
Manitoba ættu að leggja á stað sam
dag. Sjerstakur afsláttur (exoursio
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TIL SUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TII AUSTURS
Ricliards &
Bradshaw,
frv
MiUafærsliiineiin o. s.
Mclntyre Block,
WlNNrPBG, - * Man
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ]
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þeear þörf eerist
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR |
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\
Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, og e
þvi hsegt að skrifa honum eða eigendunum á ísl |
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En œtið skal muna eptir að
sanda númerið, sein er á miðanum á meðala- |
glösunnm eða pökknuum
;***********
í* *
Ltcgsta fargjald til allrastaðí augt-
,r Ca ada og Bandarikjunum I gepn-
am St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta baldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef J>eir vilja.
TILGAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
I til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
Öen. Agent,
á hornlnu A Main og Waterstrætum
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Northern Pacifie
TXJV[E OARD.
By.
MAIN LINE.
I 25P .. .Winnipeg.... Lv. I oop
12 OOp .... Morris .... 2.2Sp
. . . Emerson ... 3.20p
.. . l’embina.. .. 3.35p
7.30 a . .Grand Forks.. 7.05 p
4.05 a Winnipeg J unct’n 10.45p
7.30 a .... Duluth .... 8.00 a
8.30a .. Minneapolis .. 6.40 a
S.OOa ....St Paul.... 7.15a
10 30 a .... Chicago.... 9 35e
Lv
9 3°i’
12oiS
I 4 p
9.3'ip
5.5óp
4.00p
Gamalmenni ogaðrir
mas pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owkn’s Elkctric beltum. I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að
er hægt að tempra krapt þeirra, og
leiða rafurinagnsstraumiun i gegnum
líkamann hvar sem er. Margir ís
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að |
vita hjá þeim hvernig pau reynast
Deir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplýsingar beltunum við
vlkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Box 368
Winnipeg, Man
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQin Ve. Telepfione 306.
OfíD UM
BfíAUD.
Líkar ykkur gott brauö og
smjör? Ef þjer haflð smjör-
iö og viljiB fá ykkur veru-
lega gott brauB — betra
brauB en þjer fáiB vanalega
hjá búBarmönnum eBa
bökurum—þá ætt.uB þjeraB
ná í einhvern þeirra manna
er keira út brauB vort, eBa
skilja eptir strætisnafn og
núme- ykkar aB 370 eBa
579 Main Street,
W. J. Boyd.
Bezta „lce Cream“ og
Pastry í bænum. KomiB
og reyniB.
Arr. Arr. Lv. Lv.
U.OOa 1.25p . •. Winnipeg . . l.OOa 7-°?a 10.17o
8,30p 11 50a 2.35p
5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p
12 10a 8.20a .... Baldur .... 6 20 p 3,22-
9.28 a 7 25a . .. Wawanesa.. . 7.23p 6,02 P
7.00 a 6.30a ....Brandon.... 8.20p 8.30P
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
* Lv Arr.
4 45 p m .. . Winnipeg... 12.35 p m
* 7.30 p m Portage la Prairiej 9.30 a m
CHAS. S. FEE,
| G.P &T.A.,St, Paul.
H. SWINFORD,
Gen.Agent, Winnipe
tivbavfíUti'.
Sjerhvað J>að er til jarðarfara
heyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi,
J. Joltamu^öon,
710 Jioss atic.