Lögberg - 06.01.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.01.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTTTr»AOTNV 6. JANÚAR 1897 DENINGAR * I m ~w~~~ ...TIL LEIGU... gegn veði 1 yrktum löndum. Rymi- legir skilmálar.— Einnig nokkur YRKT OGÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... .skilmftlum.... The Lonfloq & Danadain LDflN BND BGENCY CD., Ltd. 196 Lombard St., Winnipeg. S. í’hrlstopherson, TJmboðsmaður, Gbxjnd & Baidcb. Islands frjettir, Rvík, 30. okt. 1897. Hlýviðbi óvenjuleg alla um liðna fyrstu viku vetrar, 5—9 stig ft C. dag eptir dag. Barnaskölinn bjer er nú mjög fjölaóttur í vetur, alveg eins og f hann kemst, og pað með þvi að hafa tvenn- ar kennslustundirnar & hverjum degi, kl. 8—12 og 12-4- E>að var haft eins í fyrra vetur og hitt eð fyrra. Samt tekur skólinn eigi nema 200 börn. Hann er orðinn petta of Iftill. Til að bæta úr skftk hefur bæjar- stjórnin 1 seli f Framfarafjelagshúsinu í Vesturgötu og lætur kenna par 50 börnum að auki. I>að gerir Sigtryjjg- ur Guðlaugsson prestaskólakandfdat. Nó ek fshúsið hjer troðfullt orð ið að kalla mft, eða nærri pvf meira en í pað kernst. Hfttt ft 3. hundrað tunnur af sfld f beitu baiida marar- búum, og 20,000 pund af sauðakjöti og 20,0000 pund af y»u handa land búum. íshúsið hefursjftlft keypt 230 tunnur, ft 10 kr. tunnuua að u eðal tali; pað er pó ellgóð atvinnubót, 2,300 kr. f poningum f baust frft peirri einu stofnun, mest f vasa ffttæklinga, er annars mundu hafa verið sjer gagns- litlir. Auk pess varðveitir íshúsið nftl. 50 tunnum sfldar fyrir aðra. SkÓLabnie í höfuðstaðnum, aðrir en barnaskólinn, eru pað fjölsóttir, sem bjer segir; latfnuskólinn með 105 lærisveinum, styri.nannaHkólinn—hon- um i æstur—með 47 piltum, kvenna skóimn með 36 nftu smeyjum, lækna skólmn með 16 ( ður flest 13) og prestaskóliun roeð 7. Rvfk, 6. nóv. 1897. „Hj1i.mar,‘, aukaskip landsút- gerðarmnar, kom loks ft miðvikudag inn. 3. nóv mber, eptir 21 dags ferð frá Kaupmannahöfn: fór paðan 12 okt. Var meira en 8 daga ft leiðinni frft KhÖfn til Leitb, vegria einhverrar bilunar & gufuketílpfpum, dvaldist p*T 5 daga til viðgerðarog komst lok ft 8 dögum hingað frá Leith. Mft af pvf rcarka, að hann muui vera heidui ganglftill, hvað sem öðru líður. Far- pegar voru hingað með honum frft Kböfn frk. Ingibjörg Bjarnason, Stef- ftn E'riksson myndskurðarlistamaður (frft Vopi afirði) og assist. Caroc; ei frft Leith 2 islenzkir bændur frá Am eríku alkunnir austan að, annar roeð konu og 5 börn, tíyólfur að nafni Nikulftsson, ættaður af Austfjörðum hefur búið vestra f 18 ftr, f Minnesota ___ft eptir 4 börn par vestra uppkom in; en hinn X>orbjörn Magnússon frá Ljóiarstöðum < Landeyjum, kemur frá Utah tín eptir varð í Leith kona Jón- Ólafsronar ntstjóra, frú Helga Eiriksdóttir, með börnum peirra, og Wilh. H Pauison, vesturferða agent ___kynokuðu sjer við, að nota petta far. Rvfk, 13 nóv. 1897. Slys. Eldri soiiur Baids timbm- meistara, W. Bald timbursmiður, ei ftsamt bróður sfnuin stjómar verkum vié grunnhleðsluna að holdsveikra -spitalanum í Laugarnesi, varð fyrir pvf slysi fyrir nokkrum dögum, að grjótspi engingarhleðsla rauk framai í hann ag særði haun til muna, eink um augu ogenfli; pó von um, að ham haldi sjóu. Ungií‘ig8pi1tur fslenzkur, ■ «r var t verki með honum, fótbrotnaði ___annar ieggurinn ft hægra fæti. RvfW, 20. nóv. 1807 Öskufall. Fyrir tæpum hftlfum m&nuði fór að bera töluvert ft ösku- falli um 8uðurhjeruð landsins, allt sustan frft Skeiðarft og jafnvel vestur að Hvalfirði, ef eigi lengra, mest pó austai'fjalls (Helli-heiðar). Segir svo skiloiður maður úr l augardælahverfi í Flóa, að par hafi fyrst orðið vart við pað f harðri austan&tt og dimmviðri sunnudagsmorguninn 7 p. m., & sauð fje, er var allt krlmótt f framan og aptur ft hftls. r>riðjudaginn næstan eptir, 9 s. m., var bjart veður, og mfttti pá sjft hftan öskumökk uppi af Hestfjalli 1 Grfmsnesi, tók útyfir fjall- ið begyja vegna og hfttt f lopt upp Nokkrum dögum síðar, aðfaranótt sunnudagsins næsta, snjóaði nokkuð eystra, og var p& mikið ryk & snjónum um morguninn, eins og mótnold. Undir Eyjafjöllum og f Mýrdal hafði öskufallið gert vart við sig í norð- anfttt. Af eldgosi stafar J»að sjftKsagt, petta öskufall; en hvar pað muni vera er órftðin gfita. >að getur naumast verið 1 neinum af suðurjöklunum, eptir áttinni, par sem reykmökkurinn sftst úr Flóanum, fráleitt sunnar en nyrzt I Vatnajökli; bezt virðist stefn- an koma heim við Dyngjufjöll (öskju). Strandasýslu sunnanv. 4 nóv. 1897: Tiðarfar hefur verið mjög gott og frostalltið f haust, en nú sfð- a»t ákaflega miklar rigningar og vatnavextir. Mnrgir óttast að hey hafi skeromzt af rigningunum, pvf víða hafa pau farið heldur illa og auk pess velgja f peim sumstaðar. Fjftrtaka hefur verið mikil hjer ft Borðeyri í haust, oÍDkum ft fæti, eins og vant er. Verð ð hefur veríð yfir leitt Iftgt; pó hafa vænir sauðir nftð rúmum 17 kr, eu margar veturgl. kindur og ær ekki nema 5—6 kr. Nú er ft hverjum degi von ft gufui-kipi ft Boiðeyri til i.ð sækja baustvörur. Rvlk, 1. des. 1897. Sýslumenn. HúnavatDssy»lu hefur konungur veitt 26. f. m. Gfsla ísleifssyni yfirrjettarm&lfærslumanni, og Skagafjarðarsyalu 8. d. Eggert Óafi B iemyfirrjettnrmálfærslumanni. t> ir votu bftðir settir til að pjóna pessum sýs'umannsembættum f haust. Peófastur. Biskup hefur 21. f, m skipt ð sjera Bj»rna tíin8rson & Mýrum f Alftaveii prófast í Vestur- Skaptnfellsprófastsdæmi. NORSKUR TEtÍBODI. David öst lui.d að nafni, frft Kristjanfu, kom hingað með póatskipinu um daginn og ætlar að setjast hjer að. Hann er eir n f peirri kirrjudeild mótmælenda- t/úar, er nefnist „sjöunda-dags ad ventistar**; peir hafa laugardaginn r'yrir hvlldardag, f stað sunnudagsins. —Imfold. Rvlk, 23. okt. ’97. Úr brjefi af Mýrum frft 17. p. m : „Tlðarfar ftgætt slðestu vikuna, still- ur með 4—7 stiga frosti ft nóttum og 1—3 stiga frosti & daginn.—Verzlun er hjer með daufasta móti, og pykir bændum lftið gefið fyrir fje, enda er pað teklð eptir lifandi vigt, og er verðíð 6^ eyri upp 111 aura pundið, en kjötverðið fra 10—lí au. pd.“ 8. f. m. dó ft Ytri-Laugamýri f Blöndudal ekkja Sigríður P&lma dóttir, móðir Jóns Prófasts Sveins- sonar ft Akranesi. Sjera Bjarni I>órarinsson á Út- sk&lurn er nú kominn austur til sýslu- ■nannsms I Skaptafellssýslu og eiga próf að byrja f máli hans. Rvík, 6 nóv. ’97. Skrifað er frá Höfn, að víst sje talið, að ilr. Finnnr Jónsson verði f baust gerður prófessor í .norrænum træðum við háskólann. Eins og aunnugt er, hefur hann ritað margt og mikið um norræn fræði á útlend- um mfilum; mest af verkum hans er hin norræna bókmenntasaga á dönsku. Á fundi I fjelagi fslenzkra stú- denta í Khöfn 9. okt., hjeít dr. Valtýr ræðu um pólitík sfna og framkomu ft pingi í sumar. Var honum mótmælt af dr. Jóni Porkelssyni, cand. Boga Melsteð, stud. jur. Jóni Sveinbjörns- syni o. fl og pegar ganga átti til at- kvæða um pað, hvorum fleiri vætu fylgjandi, varð ókyrð svo mikil, að öll atkvæðagreiðsla truflaðist. Eptir brjefum frft Höfn að dæma, er frftsögn „D»fcskrftr“ f fyrradag, frft fuDdi pessnm, mjög einhliða og ómerkileg. Blaðið „Heimskringla11 er nú aptur farin að koma út í Winnipeg, en ekki hefur pað enn sjest hjer heima. Svo sögðu Mýramenn, sem hjer voru nýlega, að brftðafár væri nú pegar farið að gera vart við sig par , uppfrft og er pað fyr ft hausti en menn muna ftður. Nokkrar kindur höfðu drepist ft einum bæ, par sem aldrei hefur borið ft brftðafftri ftður. Bænd- ur voru að byrja par bólusetningar ft fje. Stefftn Eirfksson hefur verið sex ftr erlendis og lært trjeskurð f Khöfn. Hann er ættaður af Jökuldal eystra og fer áleiðis austur pangað með Hjftlmari og ætlar að dvelja par heima I fttthögum slnum f vetur. Og helst vill hann setjast að hjer & landi, ef hann gæti rekið hjer iðn sfna með nokkrum ftrangri. Eitt &r hefur hanD ferðast suður um lönd, Þýzkaland, StÍ8S og Austurrfki og unnið að trje- skurði tfma og tfma á ýmsum stöðum. lengst f Berlfn, I 7 mftnuði. Stefán var talinn mestur bagleiksmaður peirra sem trjeskurð lærðu samtfmis honum f Khöfn. Rvlk, 13 nór. ’97 Austan af Sfðu er skrifað 18. f. m.: „Hjer er eins og orð liggur ft almenn f&tækt og ómögulegt að fft peninga sfðan fjftrsalan hætti. Þó stöku trippi sje selt, p& er f mörg horn að líta.—Sumarið var með öllu perrilaust framan af, svo hey hröktust og skemmdust mjög. Matjurtagarð- ar hafa almennt brugðist. íslenzka kornið spratt bæði seint og illa og par ft ofan eyðilagðist pað að mestu af stormveðrum. Allt bendir til, að bjargarskortur verði hjer með meira móti.“ Framan af vikunni stillur op frostlaust, en síðari dagana kulda- atormur á norðan. Á fimmtudaginn kom hingað frft Englandi gufuskipið „Mer«ur“ með vörur til Áageirs Sigurðssonar kaup- manns o. fl. Með pvf komu frú Þor- bjö'g Jónpdóttir, móðir Jóns ól«f»* sonar ritstjóra, frú Helga Eiríksdótt'r, kona hans, og börn peirra prjú: Sig- ríður, Gísli og P&U. Þar kom op vesturfara-agent W. H. Paulson frft Winnipeg. Rvfk, 20. nóv. ’97. Góður afli kvað nú vera á Eyrar bakka, 30—60 1 hlut. Framh. ft 7. bls. BETWEEN $200 AND S300 GONE. STILL HIS CATARRH REMAINED. A 25 CENT B0X OF DR. CHASE’S CATARRH CURE D0ES EFFECTIVE W0RK. Catarrh sufferers and those af- flieted with Cold in the Head, Hay Fever, Hawking and Spittlng, Foul Breath, Loss of Taste and Smell and the many dlsagreeable and disastrous consequences attendant upon these, should lose no time in proeuring Dr. Chase’s Catarrh Cure. Mr. J. W. JennÍBon, Gilford, Ont., writes as follows: “I Bpent between two and three hundred dollars, tried all kinda of treatments, but got no benefit. One box of Dr. Chase’s Catarrh Cure did me more good than all other remedies. In faot 1 oonsider myself cured, and with a 25 cent box at that." 5otd by «11 Dealers. Complete with Blower at 25 centa. MUNID eptir pví að bezta og ódýrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co., 'er Jennings House Cavalier, Dak. Pat. Jennings, eigandi. GLEPILE6T NÝÍ\R! Um leið og við grfpum tækifærið að pakka öllum fyrir góð og mikil viðskipti á gxmla árinu, óskum við eptir verzlun yðar á nyja ftrinu. Við höf- um meiri og fjölbreyttari vörur er, áður, og seljum nú 9 pund af kaffi fyrir................... 1 00 35 pund af haframjöli fyrir............ 1 00 1 pund af Súkulaðe fyrir............... 25 35 kassa af eldspítum fyrir................. 25 Góð skógrar öxi fyrir...................... 85 A.g88tt þvotta-borð fyrir.................. 25 Við kaupum alla bændavöru, sre sem nautgripihúðir, kindargærur, 8okkuplögg og eldivið fyrir hátt verð. Llka gefum við stækkaðar myndir í kaupbætir. Vinsamlegast Bergmann 8c Breidfjord, CaNr.d-!irák ENN HITTUM VJER Naglann a Hausinn. Okkar stóra búð er nú alveg troðfull frá kjallara botni og upp að þaki af fallegum vörum af öllum vana- legum tegundum ásamt allskonanar vörum í . . . JÓLAGJAFIR . . . HJER SETJUM VJER TIL DÆMIS: 18 pund af röspuðum sykri................................. 00 35 pund af bezta hnfranijðli............................... 1 00 Kvenn jakkar, f5 virði fynr................................ 2 75 Kvenn jakkar, 16 virði fyrir............................ JJ 50 Kvenn jakkar, |8 virði fyrir .............................. 4 25 Góð karlmanna föt að eins................................. 3 yQ Karln anna”húfur.......................................... jp að koma til okkar — og helzt sem fyrat L. R. KELLY ^mS,.< ^rnmmmmmmmmmmmmmm 1 Leslfl epllrfulgjanfll. 3 3 Ef þjer erud ad lita eptir kjorkaupum, œttuð þjer að yfirvega það sem hjer fer á eptír, stinga svo blaðin > i vaas yðar og koma síðan til Crystal og segja okk- ur bvað það helzt er, sem þjer viljið. 3 *= MATYARA ódýrari en nokkru sinni &ður til dæmis: Við gefum 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir $1.00, Uucle Josh Maple Síróp, alveg óblaud- að ft $1.00 galionið, eða 25o. potturinn ef fifttið er lagt tii. ALNAYARA Outing flannels. sem aðrir selja á 7c. fyrir 5o. Sirs, bæði Ijósleitt og dökkt. 5o. Góð bómullar blanketts...... 50c. KLÆDNADUR Næstum pvi alullar alfatnaður, sem vfða er seld- ur & $7 00 fyrir........$5.00 Ágæt „worsted*4 föt, sem aðrir seija ft $20.00 fyrir........... 15.00 Ágæt „fleese hned“ nærlöt, stykkið & .. 65o. SKOFATNADUR Góðir karlmanna vinnuskór..$ 125 “ “ yfirskór.......... 1.25 VETRAR-HUFUR Heilmikill samtíningur af drengja húfum frft 50 til 60 oenta virði, úrval fyrir.... 25c. Góð, hlý karim. húfa úr loðskinni ft. $1.25 HUSBUNADUR Rúmstæði...................$2.00 Mstrebsu.................... 2 t*0 Spring..................... 2 00 LoðskinnBkfipur köfum við af öllum tegundum, og erum vio til með að selja pær með mjög l&gu verði, til að losast við pær. Kornið og sjftið okkur. ^Thompson & Wing, CRYSTAL, - N. CAKOTA. Ikf — '-vif —n» ■ -«?» .—aíiF 2 =5 3» ^5

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.