Lögberg - 06.01.1898, Page 3

Lögberg - 06.01.1898, Page 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 6, JANUAR 1898. 8 Islands frjettir ísafirfti, 10. dóv. ’97. Tíðarfae. Síðon síðasta nr. blaðsins kotn út hefur veðráttan verð- ið lygn og b!ý. nema suðvestan rosar ojr rigningar í gær og í d«g. Aflabrógd treg bjer við Djúpið pessa siðustu dagana. — Menn úr Jökulfjörðum, sem hjer voru stsddir í gær, segja góðfiski par nyrðra i baust. Mannskaða áhlaupið—18 menn drukknaðir. t>að er nú pvi miður fengin full vissa fyrir pví, að skip pau prjú, sem vantaði, pegar siðasta nr. blaðsins kom út, bafa öll farizt, og hefur pví mannskaða-áhlaupið 4. p.m. valdið 5 skipsköðum, og orðið alls 18 mönnum—flestum ungum og röskum —að bana, og er pað mjög tilfinnan- legt hrun, og margir, sem eiga um sárt að binda. Deir, sem drukknað hafa, auk peirra priggja (Guðm. Gislasonar frá Stakkanesi, Jóns Jónssonar á Naust- um, og Msgnúsar Sveinssonar i Engi dal), er nafngreindir voru í siðasta nr. blaðsins eru: Af sexæringnum úr Hnífsdal pessir sex: formaðurinn Elías Hall- dórsson, sonur Halldórs bónda Sölfa- sonar i Fremrt-Hnifsdal, ungur mað- ur, lipnr, ötull og kappgjarn, er verið hafði formaður fyrir sig og föður sinn 1 nokkrar vertiðir, og lánast mjög vei, svo að honum valdist mjög fólk, As- geir Ásgeirsson, húsmaður í Sruðár- krók hjer álaafirði, kvongaður maður, er Jætur eptir sig ekkju og 3 börn, Guðmundur Þorsteinsson, aðal fyrir- vinna hjá fátækri móður sinni hjer í bænum, ekkju Porsteins heitins Jóa- kimssonar búsmanns, Guðmundur Móesesson ftá Múla I ísafirði, Guðjón Björnsson, kvongaður maður úr Val pjófsdal i önundarfirði, og ísleifur Auðunsson, Hermannssonar bónda á Svaithamri, uppeldissonur hjón- anna í Fremri Bi íftdal, sem við penna sorglega skipskaða hafa pví orðið fyrir peirri sáru sorg, að eiga bæði roannvænlegum syni og uppeld- issyni á bak að sjá. Af fjögratnannafarinu, sem fórst úr Höfnunum, drukknuðu pessirfimm: formaðurinn Salómon Jðnsson frá Veðrará í Önundartirði, ekkjumaður, er lætur eptirsig 7 böm, I>orkell Jens- son frá Tungu í Mosvallahreppi, Ó af- ur Sigutðsson og Guðmundur Jóns- son, báðir frá Vífilsmyrum í sama hreppi, og Haraldur Kristjánssou frá Kirkjubóli í Korpudal 1 ö.iundarfirði, allir að sögn ókvcngaðir. Við bátstapann úr Vigur ljetust ppssir fjórir: formaðurinn Kristján Daðason frá Borg í Skötufirði, souur Daða heitins Eggertssonar bónda, ungur maður og dugandi mannsefDÍ; Ólafur Guðroundsson frá Efstadal í Ögu hreppi, Sigmundur Erlingsson, fyrrum Óðalsbóndi í V'igur, er fa ;ð hafði pessa sjóferð vegna veikinda eins hásetans, og loks Guðmundur nokkur, sunnan úr Gufudalssveit. Ekki hefur enn spurst, að neinn hinna látnu hafi rekið.—Pjóðv. ungi. Seyðisfirði, 6. nóv. ’97. Bát Jónasa'- á Skálanesi. sem hann stýrði sjálfur, vantar síðan í storminum 1 fyrrad«g — Bátur frá Brimnesi, sem líka vantaði, er komirn. Fjársalan. „Vesta“ varð að skilja eptir nokkur hundiuð fjár á Vopnafirði, og varð pví að slátra peim par. Seyðisfirði, 13 nóv ’97. Líkið af stúlkunni, Margrjeti Guðmundsdóttur. sem úti varð í fyrra vetur, fanrst loksins núna á miðviku daginn. Maður frá Fitinstöðum, sem var að srnala, gekk fram á pað hjer á heiðinni norðaustur undan Kötlu- hrauni, nálægt peim stöðvum, sem Sigurjón Jónsson kvaðst hafa skilið við stúlkuna nm kveldið. Líkið lá utan í hæð, og var stirðnað af frosti. tað synist nýkomið undan snjð og óskaddað. Að pví er sjeð verður hef- ur stúlkan lagst fyrir par utan í holt- inu, breitt yzta fatið npp um höfuðið, en vafið hin fast að sjer, og beðið svo insaman uæturinnar, hrfðarinnar og dauðans. Menn voru sendir strax af stað hjeðan eptir likinu og komu peir með pað hingað um kveldið. I>að verður að likindum jarðað einn af næstu dögunum eptir helgina. Bátur Jónasar á Skálanesi, sem getið var um í siðasta blaði að vant- að hafi sfðan stormdaginn, er hvergi kominn fram enn pá, svo par er nú öll lífsvon úti. Á bátnum voru prir menn, formaðurinn Jónas Ólafsson og hásetar Jón ólafsson og Jóhatines Halldórsson. Allt voru petta uDgir menn og ókvongaðir, dugnaðar og efnisdrengir, og er pví lát peirra mik- ill skaði. Bátinn og veiðarfærin átti óðaisbóndi Jón Kristjánsson.—Hjarki Seyðisfirði, 30. okt. 1897. Tíðarfar er nú alltaf hið blið- asta, næstum pvi sumarhitar, en nokk- uð hvasst á stundum. Seyðisfirði, 11. nóv. 1897. Hósbruni varð um hábjartan dag, síðast i f. m., að Hesteyri i Mjóa- firði, par sem ibúðarhús útvegsbónda Ólafs Guðmundssonar brann á skammri stundu til kaldra kola, en bjargað varð flestum inDanstokksmun- um. Ekki vita menn um Uppkomu eldsins, er all í einu blossaði út um báða gafla húsains, og varð eigi ■lökktur. Tíðarfar er alltaf hið blíðasta, og hvergi farið að gefa fje, sem jafn- vel fitnar nú I pessu blíðviðri. Seyðisfirði, 20. nóv. 1897. Dáin. Nýdáin er, Sigriður Jóns- dóttir, ekkja Guttorms Jónssonar f Eyjaseli (hann dó í fyrra vor). Hún var vinsæl og hjartagóð, oy afbragðs hraust og afkastamikil til vinnu, hafði enda opt purft pess með um dagana, pví húuáiti opt við erfið kjör að búa og var ein af peim konum, sem pvi miður margar eru á okkar fátæka landi, sem pað er rjettilega um sagt, að peim sem vita hvað pað er, að búa við pægileg lífskjör, mundi pykja kalt i ð ganga f „klakaspor ekkjunnar látuu“. Tíðarfar er nokkuð óstillt pessa dagana og vindasamt, en frost- lint og snjókomulitið. SÍLDAR OG FI8KIAFLI litill. Þó fengu riótamenn kaupmanns Jóns Magnússonar um 800 tunnur síldar nylega á Eskifirði. Kvefveiki gengur slæm hjer i bæ n u m.—Avstri Afslattur gefinn a Laugardogum — í BtfD — Við höfum nýlega fengið mikið af Nyjum haust-vorum . og erum sannfærðir um pað, að yður mun geðjast vel að ýmsum breytingum, sem gerðar voru pegar ráðsmannaskiptin urðu. Á laugardögum verðurgefinn sjerstakur afsláttur af ýmsu, og ráðum vjer |yður að lesa ang!ýJ- ingar okkar vandlega. Mr. Th. Oddson, som hefur unnið hjá okkur að undanförnu, tekur með ánægju á móti öllutn okkar göinlu íslenzku skiptavinum og biður pá einnig, sem ekki hafa verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig peira geðjast að vörunum og verðinu. Við vitum að eini vegurinn til pess að halda í verzlun manna, er sá, að reynast peim vel. The Selkirk Tradíng Co. SELKIRK, MAN. C. C. LEE, rádsmadur. “NORTH STAR”- BUDIN Hefttr pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, som hægt er að fá og selja pær með lágu vorði fyrir peninga út í hðnd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karimannafatnaði, loðskinna káp- um og klæðis-yfirhöfnum, kveon-jökkum og Oapes, Dsengja fatuaoi og haust- og vetntr húfum, vetliugum og höuskum, vetrarnærfatnaði sokkum o. s. frr. Ennfretnur mikið af hinum frægu, Mayer rtibber vetrarskófatnað- sem er álitiinn að vera sá bezti er fseet á markaðnum. Sv^ nöfum við lika mikið af álnavðru, Matvöru og leii-taui. Kotn ið ofj' o^^.ð mig áður en pjer kaupið anaarsstaðar pvi jeg er viss um að pjer ðið ánægðir með verðið. pn B. G. SARYIS, EDINBURQ, “ N. DAKOTA. ^ w -w w ww •r»w»zrwirijítiíitw: ww ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar hljóðfæruro, svo sem í ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ \ Piano, Or£xel, Banjo, Fiolin. Tvlandolin o.fl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦' Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgrel í göðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög lágt verð, til að losast við þau Hunid eptir ad vjer getum sparad ykkur penlnga. ^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ivjiiU: J. L. MEIKLE & CO. HííAeiÁíL WINN|PEa oS BRAnu ON, Man. og PORT ARTHUR, Ont. X uT w) V I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Hcfur keypt lyfjibúðina á Bildurog hefur Jivl sjáiftir umsjun a ollum m*#ölum, »«m hann sstur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN, P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hvt- nær setn hörf gerist. GEobe Hotel, 146 Princbss St. WinNipbg Gistihús þetta er útbúið með öl'um nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllura herbergjura. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Binstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 c T. DADE, Eigandi. mvention !* probably patentabíe. Comniunlrn- tions atrictly confldentiaL Handbook on Patenta aentfree. Oldest agency for securlng patents. Patents taken through Munn & Co. recelve •p4Cial notice, without charge. in the Scientific flmcrican. A handsomely Ulustrated weekly. Largest eir- oulatton ot any scientifle iournal. Terms. Í3 a Kirmontbs.IL Soid byall newsdealers. &Q0|SeiBro.dwa,.NeWY0rk __Iwi* ðfltt. G» 7 au Wwaiujuiu, D. G. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scaudinavian Dotel 718 Main Stbeet. Fæði $1.00 á dag. 347 tvær athugasemdir við pað, sem Chauxville BftgBi, er )ýstu djúpri pekkingu á málefninu og að áhugi var að vakna hjá honum fyrir pví. „Dað verða einungis prir menn með rifEla & veið- unum, nefnil. pjer, Steinmetz og. jeg; og jeg verð að biðja yður að muna eptir pví, að jeg er ekki góð skytta—einungis viðvaningur, kæn prinz minn“, sagði Chauxville. „Greifafrúin hefur sýnt mjer pað traust, að fela mjer á hendur að ráðstafa öllu viðvlkj- audi veiðunum. Jeg hef talað við skógarverðina og hef lagt svo fyrir, að peir komi hingað kl. 11 í kveld, til að tala við okkur og láta okkur vita hvað undir- búningnum líður. Þeir vita af premur bjarndýrum, og eru að reyna að slá hring utan um pau, svo pau sleppi ekki burt“. Cbauxville var fullur af upplýsingum og áhuga. I>að voru ýms atriði, sem hann purfti að fá leiðbein- ingar um hjá Paul. og peir töluðu saman miklu frjálslegar en peir höfðu hingað til gert. Chauxville hafði tínt upp heilmikið af pekkingu viðvikjandi veiðum, og notaði pessa pekkingu svo fimlega, að ]>nð nam burt mest alla hættuna, sem almennt er álitið að sje samfara ófullkominni pekkingu. Hann kom pvi svo fyrir, að Paul og Steiumetz fóru að piátta við greifafrúna um, hvar veiðiflokkurinn ætti að hittast til að borða máltið sina og fá sjer hressingu daginn eptir, og yfirgaf pau pannig. Magga og Katrln voru við fortepianóið, en Etta var ein sjer að skoða bók með ljósmyndum í. 354 brann glatt i hinum opna, franska ofni; herbergið var vel lýst upp með lömpum. I>að var hlýtt og gkemmtiiegt. Tvennar dyr voru á pví, og lagu aðr- ar að litlu stofunni, sem privat fortepiauo K-itrínar var i, en hinumegin við pá stofu var svefuherbergi Katrinar. Magga hafði fullvissað Katrinu um, að hún hefði allt, sem hún óskaði eptir, og að hún kærði sig ekki um, að herbergistney Katrluar hjálpaði henni að af- klæða sig, eu samt tafði rússueska stúlkan hjá henni. Húu var sein að atia sjer vina—ekki feimin, en treysti mönnum illa og var tortryggin. En pegar maður loks varð vinur henn&r, pá var vinfttta hennar pess verð að hafa hana. Hún hafði tilhneigingu til að veita pe8sari stilltu, ensku stúlku vináttu sína. í sllkum sökum hefur pað enga pýðingu, h>'ort menn hHÍa kynnst lengi eða stutt. Langur kunningsskap- ur leiðir ekki sjálfsagt til vináttu — hið fyrnefnda er afleiðing af kringumstæðum, en hið siðara af vali manns. „Kann prinzessan rússnesku?* sagði Katrín allt i einu. Hún stóð við dragkistuna og hafði verið par eins og i hugsunarleysi að föndra við kertin. En um leið og hún sagðt ofanrituð orð, sneri hún sjer skyndi- lega við og leit á Möggu, sera sat á Jágum stól við eldinn. Magga keundi í brjósti um Katrinu fyrir, hve einmanalegt líf hennar var. Hún vildi ekki að húu færi strax út úr herberginu. t>að var annar stóll við eldtnn, sem eins og bauð Katrinu að tefja, svo pær gætu sagt hver annari leyndarmál sín, eins og stúlkum er gjarnt pegar pær eru búnar að setja upp kveldskóna og eru að bursta hár sitt. Magga leit upp brosandi, en brosið hvarf brátt ai andliti hennar. I>að var eitthvað m&nandi i orð- pvi, setn rsrið v&r að sagja, pó hún ljetist vera að hlusta á puö með athygli. „Langt burt fra! prinzessa“, sagði greifafrúiD. „Jeg er opt að undra mig yfir pvi, hvernig París og Thors getur verið Í sömu veröidinni! Áður en— vandræði okkar byrjuðu, vorum við vön að búa 1 París part úr árinu. Að minnsta kosti gerði jeg pað, en vesalings maðurinn minn var að ferðast um kring. Hann hafði sina kreddu, vesalings maðunnn! álann- elska var kredda baDS. Jeg hef kommt að peirri niðurstöðu að peir, sem eru að reyna að gera með- bræðrum sínum gagn» fá setíö vanpakklæti fjrir pað. Hafið pjer veitt pvi eptirtekt? Mannkyuið er ekki pakk'átt i heild sinni. I>að er ekki mikið pakkiæti til í einstaklingunum, en alls ekkert í maunkyninu yfir höfuð“. „Nei, alls ekkert“, sagði Etta eins og utan við sig. ,,Dví var pannig varið með Góðgerða-banda- lagið1', hjelt greifafrúin áfram full af mælgi, en stanzaði pó og horfði i kringum sig með hmum sjóa- döpru augum sínum. „Við erum öll vinir, sem bjer erum“, bætti hún við, „svo pað er óhætt að nefna Góðgerða-bandalagið, eða er ekki svo?'* „Nei“, svar&ði Steinmetz frá arninum, „uei Madame. I>að er einungis einn vinur til, sem yður er óhætt að minnast á pað við“. „Ó! Illt eptirdæt»i!“ króp&ði gmfafrúin með

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.