Lögberg


Lögberg - 06.01.1898, Qupperneq 5

Lögberg - 06.01.1898, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. JANUAR 189S 5 og voru f>ví vikum saman í umbiíSum Ftpturnir voru lfka svo brtlgnir að jeg pjat ekki lypt f>eim svo mikið sem tvo pumlunga frá y;ólgnu. Jejf tjat ekki klsett migf 1 fötin og varð pví konan mfn bæði að gera fjað og f>vo mjer. Jeg varð svo magur að jegf lfktist meir beinagrind en nokkru öðru. Kvölin sern jeg tók út var næstum óbærileg, og jeg fíekk er.ga hvíld hvorki nótt nje dag. Jeg leitaði til ymsra lækna, en f>eir gerðu mjer ekk ert gagn, og sumir Jjeirra sögðu að það væri ómögulegt að mjer gæti batnað. I>ar fyrir utan held jeg að jear hafi reynt öll möguleg ííigtar- meðöl, sem mjer var ráðiagtað brúka; en samt hjelt mjer alltaf áfram að versna, og jeg óskaði opt að mega deyja til að leysast frá þjáningum minum. Einn dag kom Mr. Perrin, kaupmaður í Pontypool, með eiua öskju af Dr. Williams Pink Pills og eggjaði m’g & að reyna þær. Og þótt jeg hefði enga trú á að þær gætu bætt mjer, Ijet jeg þó tilleiðast að reyna þær. Degar jeg var búinn úr fyrstu öskjunni fjekk jeg mjer aðra, og þegar hún var búin íann jeg ofurlitla breytingu til batnaðar. Áð- ur en jeg var búinn úr þriðju öskj- unni var það orðið augljost að þær höfðu rojög mikil bætandi áhrif á mig, Og þegar jeg var búinn með aðrar 4 öskjur var orðinn mikill mu iur á mjer frá því, sem jeg hafði áður verið, og kvalirnar voru alltaf að smáminnka. Frá þsim tíma hjelt mjer stöðugt áfram að batna, og í fyrsta sinn í mörg ár var jeg orðinn kvalalaus og fær um að taka mitt pláss á meðal starfandi manna. Jeg hef nú engar þrautir og er frfskari en jeg var 1 sjö ár áður en jeg byrjaði að brúka pill- urnar. Jeg þakka guði fyrir að mjer var komið tti að reyna Dr. Williams Pink Ptlls, því að jeg er sannfærður um, að þær hafa frelsað líf mitt, eða undir öllum kringumstæðum hafa þær frelaað mig frá margra ára þjáningum. Dr. Williams Pink Pills höggva að rótum sjúkdómsins og útr/ma {tannig sjúkdóminum og gera sjúk- inginn aptur sterkan og heilbrigðan. Dær eru betri en nokkurt annað með- al við visnun, mænuveiki, hðagigt, mjaðmagijft, ,erysipelas, kirtlaveiki o. s. frv. Þær eru einnig við kvillum þeim, er gera líf svo margra kvenn- manna næstum óbærilegt, gefa gjótt aptur heilbrigðisroðann í fölu vang- ana. Kallmenn sem eru niður beigð ir af áhyggjum, þreytu eða annari of reynzlu, munu fá bata fljótt og vel af Pink Pills. Dær eru seldar hjá öllum lyfsölum fyrir 50c askjan eða 6 fyrir $2 50; eða sendar með pósti, ef menn skaifa til Dr Williams Medicine Co., Brockville, Ont., eða Soh“nectady, N. Y. Varist allar eptirstælingar, sera eiga að vera „allt eins góðai“. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Besta “8ett“ af tilbúnum tönuum nú að eina $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að boruast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 41G Maiu Street, Wiuuipeg. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkir lilendingum fyrrir undanfarin róB riS sklpti, og óikar aö geta verið þeim til þjenuttu framvegii. Hann lelur f lyfjabúð tinni allskona „Patent“ meöul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöSum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer ssskið. Richards & Bradshaw, Málafærslumeun o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - MAN NB. Mr. Thomas H, Johnsonles lóg hjá ofangieindu fjclagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf geiis MANITOBA fjekk Fyrstu Vkbðlaiti!' (gullmeds líu) fyrir hveitl á malarasýningunni sem haldin var í Lundúnaborg 189L’ og var hveiti úr öllum heiminum sýn þar. En Manitoba e <»kki að eim hið bezta hveitiland í heiu, heldur e þar einnig það bezta kvikfjfcr*æktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasv svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, þ’ví bæði er þar enn mikið afóteki am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu op fiskisælu veiðivötn, lem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir miki- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólaj hvervetna fyrir æskulýðinn. I bæjunum Winnipeg, Brandoi og Selkirk og fleiri bæjum munn vera samtals um 4000 íslendingar — í nýlendunum: Argyle, Pipestone. Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitobi vatns, munu vera samtals um 400( rslendingar. í öðrum stöðum í fyll. inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar í Manitoba eiga þvi heima um 860( íslendingar, sem eigi munu iðrasi þess að vera þangað komnir. í Man’ toba er rúm fyrir mörgum sinnun annað eins. Auk þess eru 1 Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ía endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina íal. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsinp* m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ' Hon. THOS. GREENWAY. Mimster #f Agriculture * ImmÍKratin WlNNIPKG. MaNITOBA. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney p Sssins^Victoria;Van- oouver, Seattle, T»com», Portland, eg sxmtengist trans-PACÍfio linuln til Jnþan og Kin.l, Otf strandferði og skemmtiskipum til Alnska. Einnig fljótasta og bezts ferð til San Franoisoo og annara Califor ún staða. Pullman terða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. P*ul á hverj um miðvikudegi. Deir semfara'frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dng. Sjerstakur afsláttur (excursiou rates) á farseðlum ailtárið um kring. Til sudurs Hin ájjæta brant til Minneapolis, St Paul, Chioago, St. Lonsis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægrsta fargjnldtil allra staðiiaust- ur Canada og Bandartkjnnum i gegn- um St. P*ul og Chicaao eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfrara eða ereta fengið að stansa í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseðlar soldir með öllum efufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia td Nerðuráifunnar. Einnig tíl Suður Ameríku og Astralíu. SUrifið eða talið við agenta North- ern Pacifio járnbrautarfjelagsins, »ða skrifið til H. SWINFORD, Gbneral Abbnt, WINNIPEG. MAN Gamalmenni ograðrir sem þjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owkn’s Elkctbic beltum. Pau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gejrnnm lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlejja. I>eir, sem panta vilja belti eða fé nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, suúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man. Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLA.KNIR. Tenuur fylltar og dregnarút ánsárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50.. Fyrir að tylla tönD $1,00. 527 Main St. Um leið og vjer grfpum þetta tækifæri til að þakka yður fyrir göm- nl og góð viðskipti, leyfum vjer oss að minna yður á að vjer höfurn þær mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfum nokkurn tfma haft. í>að hefur aatíð verið markmið vort að hafa ekkert annað en vönduðustu og beztu vörur, j>vi pótt þær k..stt otur- lft.ið meira en þær óvöuduðu, álituui vjer að þær verði ætíð tJJ rnU113 ódyrari á endanum. E>að eru þvf vi isamleg til.næli vor að þjer komið við hjá okkur þegar þjer eruð hjer á ferð, og ef þjer þá kaupið eUhvað skulum vjec ábyrgjast að þjer verðið vel ánægðir með það, bæði hvuð verð og vöru- gnði anertir. Bdln'btusar, 3XT. nnlc. "'t Northepn Pacifle Ry. txjvth: o^rxd- 1 r MAIN LINE. tArr. Lv Lv 1.0 & t 25P . . Winnipeg.... 101'p 9 5.55 a 12 OO, ... Morris ... 2.28ji 120*5 c;.i . . Emerson ... 3.20p ‘ 4 P 4. >5a .. . Pembina.... 3.35 p 9.3' p 10 '0p 7.n0a . .Grand Forks.. '.05 p 5.55p l.löp 4.05 a Winnipeg funct'n 10.45p 4.00p 7 30» .... Duluth .... S.Oöa 8.80» . .Minneapolis .. 6.40 a 8.0’ia ....St Paul.... 7 15 a 10 30a .... Chicago.... 9 35 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Less upp Lsm nldnr Arr. Arr. Lv. Lv. ll.OOa 4 unp ...Winnipeg. . ll'.SO a 9 d’ 8,30p 2 20o .... Monis 12 15 r> 7.00a 5.15p 12.53 p .... Miami l.ftip 10 17p 12.10a 10.5Ca .... Baldur .... 3.55 0 3,22, 9 28* 9 55 a . .. Wawanesa.. . VOOp 6,02 p 7.00 a 9 00 a Lv Brandon..Ar «.00 p 8.30O >etta byrj.di 7. (t«. Ingim Tiö.tsá* í Morris. f>«r m.t> m.nn Ipítinni nr llW i v»»tnr-l»ío og l..tlaui nr. IP4 i »UBtnr-l.io. r.r»frí Wp.g: minnd., mioT. og fis nd. Fni Bi.aúoa: frioj og lang. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH, Lv | Arr 4 45 p m . . Winnipeg, . . | 12 36 p m 7.30 p m Portage la Prairie[ 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe 0. Stepheesen, M. D„ 526 Ros* ave., Hann er að fínna heima kl 8—*0 f m. Kl. i*2—2 m. og eptir kl. 7 á kveldin. \Tiir.rrTm:.\i'.rTriTrri'jr^jiaj. Anyoae sendliur a slratoh and dMorlptlon m&§ eutcklj aecertalo, free, whethor an lnvestton ia probably p»tnnt*ble. Communications •trictlj’ ©onfldenttal. Oldest aireney forsecurtn* petents in America. We have a Wanhinirto* oflBce. Patenti taken through Munn A Oo. reeeiva apecial notice in the 8CIENTIFI0 AMERICAN, beautifullT illuftrated, larsrest clreulatloa «f anr •cientlflo lournal, weekly, terms $8.00 a vearj II.0O siz months. ðpeoimen oepies and M4iíB iwi ov PATEVT8 aent free. Addreea MUNN & CO., *öl Brsadwav, H.w Yark. HÚSÁHÖLD t>ennan yfirstandandi mánuð seljum við allskonar húsbún- að með niður settu verði— I>að sem við seljum sjerstak- lega tágt eru RÚMSTŒÐI (sets) KOMMÓÐURog RUGGrUSTÓLAR Okkur væri sönn ánæjrja að verala sem mest við íslend- inga, þvl vjer vitum að vjer getum gert þá ánægða. LEWIS & SHAW, 180 PRINCESS ST. Fyr en kojnar. til muna, *r betra að rera búinn að fá góff- ío» hitunarofn f húsið, Við hófum ein- mitt ))», aem ykkur vantar. Einnig höfum við matraiffslu-stór fyrir lágt verff. Viff setjum ,, Furnaees“ i hús af hvaffa stserff »m er, höfum allt, sem til bygginga þarf af járnv, ru, og baffi viðar og járn fumpur meff lægsta verffi, Við óskum eptir verzlan lesenda Lög- bergs, skulum gera eins vel við )>á eins •g okkar « framast unnt, Buck$cAdams. EDIN3URG, N. DAK. 349 Étta og hló dátt eins og henni var eiginlegt, „þá öfunda jeg karltnennina ekki af stóru veiðidýrunum sinum. Setjum svo, að þjer hæfið ekki bjamdýrið, éða hvað það nú er?‘‘ „Dá fær bjarudýrið tækifæri til að táta til sin taka“, sagði Chauxville og ypti öxlum hetjulega. „Pá er það bjarndýrið, sem fær allt gamanið—þá er það björninn, sem siðast hlær“. En svo gekk lagið, sem Katrín var að spila, aptur mjög hátt, og þá sagði Chauxville: „Samt sem áður er jeg svo djarfur, Madame, að viðhafa þetta Orð verð. £>jer þekkið mig ef til vill nógu vel til þess að vita, að jeg brúka sjaldan dirfsku nema jeg sje alveg viss um, að mjer er það óbætt“. „Ef jeg væri í yðar sporum, mundi jeg ekki r urpa af þessu“, svaraði Etta; „enginn ætti að vera upp með sjer af því. £>að er enginn vandi að vera djarfur þegar maður er viss um að sigra“. „£>egar ósigur er óþolandi, þá verður maður jafnvel að vera varkár þó sigurinn sje vís!“ sagði Ohauxville. „Og jeg má með engu móti biða ósigur“. „Biða ósigur í hverju?*4 spurðt Etta. Chauxville leit einkenmlega á hana, en svaraði engu. Lagið gekk aptur lágt. „Jeg býst við að bjarnarfeldir sjeu ekki álitnir mikils virði I Ostorno-kastala“, sagði hann eptir dálitta þögn. „Við höfum auðvitað marga bjarndýra-feldi i»Z vandtega að gefa henni þetta tækifsri. Hann visai vel, hvers virðx dálftil blö f óvissu er. Á tueðau miðdegisverðurinu stóð yfir o; á eptir, þegar karlmenmrnir voru loksins komnir aptur inn f stazstofuna, var allt talið um vetðar. Bjarndýr, bjarndýra-veiðar og bjarndýra-söj/ur voru f öndvegt. ChauxvUte leiddi alltaf samtalxð að sama efninu, og hann sneiddx sig tvisvar hjá Ettu. Chauxvitle var hugprúður maður í sumum efn- um. Hann dró að gefa Éttu tækifæri að tala v:ð sig, þangað til fanð var að tala um að gauga suemma til rekkju, vegoa þess að nauðsynlegt var, að fara snemma á fætur morguninn eptir til að komast snemma á stað I veiðifðrina. £>að hafði loks verið ályktað, að hinar þrjár yngri konur (Etta, Ratrfn og Magga) skyldu keyra ytír til kofa skógarvarðarins, i þeim jaðri skógarius sem lengra var frá, og þar skyldu þær og veiðimeunirnir hittast og hafa snæð- ing um hádegið. A meðan verið var að kotna þess- um hluta vetðifarar prógramsins 1 lag, leit Chaux- ville beint framan í Ettu yfir um borðið. Húu skildi strax, að hann ætlaði nú að gefa henni hið eptxræskta tækifæri að tala vtð sig. Litlu sfðar hittust þau eins og af hendingu f öðrum enda stofunnar, og þa sagði húu tafarlaust: „Hvað meintuð þjer með því, sem þjer sögðuð?*4 „Jeg hef fengxð upplýsingar, sem, ef jeg hefði fengið þær fyrir þremur mánuðum, hefðu gert breyt- ingu á lif yðar“, svaraði hanu. „Hvaða breytingu?“ spurði hún. „Jeg hefði þá verið maðurmn yðar, I staðina fyrir að þessi heimski risi varð það“, svaraði hann. Etta bló, en þrýsti vörunum svo fast samaa, að rauði liturinn hvarf eitt augnablik. Uh „Jeg haygi mig fyrir yða.r h»rri bóklagu þekkingu“, bætti hann við og leit eins og af hendingu, en þó með einkennilegu augnaráði, á hrúgu af útlendum skáldsögum t gulri kápu, sem var á einu hliðar- borðinu. „Nei“, sagði greifafrúin og sneri aptur ræðu sinni tit Ettu, „nei, maðurinn minn—bara hugsið þjer yður annað eins, prinzessa—sagði mjer ekki neitt. Jeg vissi ekki hið minnsta um, að hann var neitt riðinn við þessa miklu hreifiugu. Jeg veit ekki þann dag í dag hverjir hinir aðrir voru, sem bendlaðir voru við það mál. £>etta bar allt svo skyndilega og óvænt að, og það var svo hræðxlegt, £>að lftur út fyrir, að hann hafi geymt skjölin hjerna í húsinu—í herberginu þarna fyrir handan. £>að var lesstofa hans—“ „£>egið þjer, kæra greifafrú“, greip Steinmotz fram í fynr hanni á sinn ákveðna hétt, til þess að Etta gæti komist frá henni. Katrín stóð I binum enda stofunnar og hlustaði harðeygð, en með öndina í hálsinum, á móður sína. Það var útlit Katrínar, sem kom Steinmetz til að taka í strenginrx. Hann hafði ekki litið á bana fyr, heldur horft á Ettsu, sem ekki hafði brugðið hið minnsta, og hafði íullt vald yfir sjer að öllu leyti. „Langar yður til að komast að skósmíði líka ?“ spurði Steinmetz glaðlega, en í lágum róm. „Guð forði mjer frá því!“ hrópaði greifafrúín. „Látum oss þá tala utn eitthvað annað, sem

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.