Lögberg - 06.01.1898, Síða 7
LÖGBEBG FIMMTUDAGINN JANUAR 1897
7
Islands frjettir.
Frá 2. bls.
Magnús Gnnnarsson, sem fjlgfdi
sjera Biarna á ÚtsWálum austur, kom
suftur hinjrað aptur snemma í vik-
unni. Sjera Bjarni var veikur og
naumast ferðafær, en vildi fjrir hvern
mun komast austur sem fjrst til að
hrinda af sjer peim grun, sem á hon-
um lijrgur um póstpjófnaðinn.
Öskufallið, sem utn er getið í
síðasta blaði, segir Magnús að verið
hafi miklu meira austur í Skaptafells-
s/slum en vestar, og pví meira sem
austar dregur. Daginn, sem öskufalls
ins varð vart, segir hann að vindur
hafi J>ar staðið af hafi.
Eins og kunnugt er, hefur ástand-
ið hjer að sunnanverðu við Faxafló-
aun verið mjög bágbortð síðastliðin
ár. Pó hefur Bessastaðahreppur á
Áiptanesi verið iaugverst staddur.
Nú 1 haust hefur hann sagt sig á sysl-
una og beðið um 1,700 kr. stjrk;
B00 kr. eru pegar veittar, en á f>ann
hitt, að fjeð er lagt fram til vega-
giörðar á sýsluvegi og skal leggja
nýjan veg úr Hafnarfjarða rhrauni og
út á Álptanesið, en fátæklingum úr
Bessaf-taðahreppi er veitt atvinna við
vegagerðina og framlagið úr sýslu-
sjóði borgað f>eim sem kaupgjald.
En neftid hefur verið skipuð til að
rannsaka ástandið í hreppnum og
dæma um, hvort f>örf sje á að veita
honum hærri stjrk af sýslusjóði.
23 f.m. andaðist sjera Jónas Guð-
mundsson uppgjafaprestur á Skarði á
Skarðsstrðnd. Hann var fæddur 1.
ágúst 1820, tók embætti«prðf i guð-
fræði við háskólann með 1. einkunn
1850, varð ári síðar kennari við lærða
skólann i Rvík. 1866—67 var hann
einnig settur kennari við prestaskól-
ann. 1872 var honum veitt Hítar
dalsprestakall og bjó hann { Hitarda'
1 ár, en flutti þá að Staðarhrauni, en
það prestakall var f>á sameinað Hitar-
dal. Vorið 1890 hætti hann prestskap
og flutti pá frá Staðarhrauni að Skarði.
Kona sjera Jónasar var Ellnborg
dóttir Kristjáns kammeráðs á Skarði.
Hún lifir mann sinn.
Veðbið hefur verið umhlejpinga
simt f>essa vikuna, vindur staðið úr
öllura áttum, ýmist verið frost eða
pýða, ýmist regn, fjúk, krHpahríðar
eða sólskin. Á fimmtudagsnóttina
gránaði ofan að sjó og út á jztu nes;
pað er fjrsta fölið á pessum vetri, sem
fest hefur svo langt mður eptir. í
dag er rifrildisstormur á sunnan.
Rvik, 27. nóv. ’97.
Tíðin hefur verið stirð; i gær
gerði snjóveður og liggur nú J>jkkt
föl á jörðu.
Á fimmtudaginn andaðist hjer í
bænum frú Katrín Einarsdóttir Jón
assonar, ekkja L. A. Kuudsens sál
fjrrum kaupmanns.
Málafeeli eru aldrei eins tið
hjer i bænum einsog í skammdeginu;
|>á eru menn geðverri en ella og ú'-
illir. Nú eru f>au að bjrja og riða
J>eir á vaðið Kr Ó. t>orgrimsson
kaupm. og Rafn skósmiður Sigurðs-
son og stefna hvor öðrum i ergelsi,
Kristján Rafni fjrir svínshöfuð, en
Itafu Kristjáni fjrir korksólaskó, en
hvorugur um sig vill öðrum gjalda.
, Úr f>ví Kristján sver þítla, þ& ster d
jeg mig við að sverja hafði
frjettakraka ein eptir Rafni, og ma
af pví marka, að peir ætla að láta tii
skar ir skríða í málinu.
R' ik, 4. des. ’97.
FjÁrsala til B.-lgiu og Frakk-
lands hefur getíst illa og ekki húist
við að inikið verði úr henni framvegis.
En sú brejting, segir „Nýja ö.d.n“
sje nú Jiðiu á inuflutoingsb nni
Euglands, að par i landl megi nú
gejrna fje lifaudi i 10 daga.— Mikið
af tjrossum peirn, sem tíutt voru hjeð-
an til Englauds i haust, er eun sagt
ósolt.
Með „Laura“fer Trjggvi Gunn-
arsso i bankastjóii til Hafuar til rað-
stataua um bjggiugu bankahússius,
setn rersa á að sumn. Hann ætlar að
korna upp aptur með miðavetrarferð-
inni.—í fjarveru hans gegnir sjera
Eirikur B'iem bankastjórnstörfum.—
Island.
Lafirði, 23 sept. ’97.
Tídaefar hefur I sirrnar jfirleitt
verið hráslagalegra, rigninga- og
storma samara, en elztu menn pjkj-
ast muna, að dæmi sjeu til; um mán.
aðarmótin síðustu komu pó nokkrir
perridagar i röð, en síðan hafa öðru
hvoru verið votviðri.
Nýting heyja he'ur viða orðið
all b&g hjer vestra, vegna ótiðarinnar,
svo að hætt er við, að hejin rejnist
víða mjög kraptlitil til gjafar.
Fiskiþurkue hefur i sumar geng-
ið mjög seinl hjá almenningi hjer við
Djúp, og kaupmenn á ísafirði verða
að gejma næsta ári miklu meiri fisk
ópurkaðan, en nokkru sinni fjr.
Vkrkafólk, sem stundað hefur
kanpstaðarvinnu á ísafirði í sumar,
kvartar um, að atvinna hafi rejnzt
óvanalega stopul, vegna ópurkarna
og illviðranna, svo að margir munu
pvi roiður hafa fremur litið fjrir sig
að leggja til vetrarins.
Drukknun. Aðfaranóttina 9.
p. m. datt út úr bát og drukknaði,
hjer á Polliuum, Finubogi nokkur
Jónsson, alrnennt pekktur undir nafn-
inu „veraldarraunnur“. — Hann var
bróðir Salómons heitins Jónssonar
frá Ejri í önundarfirði, er mjrtur var
á Klofningsheiði 1892. — Frnnbogi
heitinn var einhlejpur maður á fimmt-
ugsaldri, drjkkfelldur um of og rosta
fenginn, en að ýmsu ekki illa gefinn,
er hann uaut sín.
Isafirði, 4 okt. ’97.
Bú^ardalur við Hvammsfjörð er
nú tekinn í tölu löggiltra verzlunar-
staða, eptir að lokið er mælingu
Hvammsfjarðar, og er mælt, nð Björn
kaupmnður Sigurðsson í Flatej muni
ætla að reisa par verzlun.
Tíðarfar hefur i haust verið
fremur óstöðugt og kalzasamt.
ísatírði. 23. okt ’97.
TíÐabfar. Slðan síðasta nr.
blaðsins kom út hafa gengið hjer still-
viðri, og hæg frost, unz 20. p. m.sneri
til suðvestanáttar og rigninga.
Aflabrögð er að frjetU mikið
góð i ö jurnesi, og öðrnm veiðistöð-
um við Mið Djúpið, opt 3 -4 hundr
uð á bát daglega, en fiskur fremur
sm&r.—Góðfiski einnig sagt á Snæ
fjallaströndinni öðru bvoru, en öllu
minni aflabrögð við Út Djúpið, og pó
dágóð reita, 1 — 2 hun&ruð, og par um.
Síldarafli í lagDet hefur til pessa
rejnst fremur óverulegur i haust við
vestsnvert Djúpið, en mestu uppgrip
um tima við Soæfjillaströndina, eink-
um umhverfis Æðej, og höfðu pess
færri not en skjldi.—Djúpmönnum
parf að lærast, að rfgbinda eigi sild
neta og bátaútveg sinn eins við ein-
stakar verstaðir, eins og peir gera, en
færa sig meira til, eptir pví setn fiski-
töngum hagar.— Sejðfirðingar fengu
i pessari viku 10 tn. af sild I vörpn,
og hafa fengið fleiri góf'a drætti I
haust, og er pví fiskaflinn við Mið
Djúpið verulega peirra dugnaði að
pakáa.
ísafirði, 28. okt. ’97.
TíflARFAR. Sifelldir suðvestan
rosar og rigningar, slðan siðasta nr.
blaðsins kom út.
ísafirði, 3. nóv. ’97.
Tíðarfar mjög storma og rign-
mga-saint að nndaii förnu, en pó tals
verð hlýiudi i veðrinu, og meiri, en
hjer voru all optast i sumar.
ísafirði, 6. nóv. ’97.
Tíðarfar. 4. p. m. djngdi nií'-
ir alUiuikluui snjó, og hefur tið veiið
iinhlejpingasöui.
Aflabrögð hafa til p ssa verið
mun óverulegn bjer við Djúpið en
aiidanfariu haust, og pað sem á land
liefur komið mestuiegnis smati'kur og
i»a.— Siíelldir rosar og uuihlejpingar
hafa og mjög harnlað sjósóknuin.
Bátstapi.— 6. f. m. fórst bátur á
Aruartírði, a leið frá Auðkúlu til
Bildudals, og drukkuuðu tveir menn:
Óiatur Hansson og Óiafur Eir. Sig-
urðssou, baðir frá Flatej á Breiðafirði.
_Veður var nokkuð hvasst, en pó
vel fjarðfært að sögn. Annar pesssra
manna, Ólafur Har.sson, var kvongað-
ur, og lætur eptir sig ekk’u og 2 börni
Drukknun. í ofsarokinu og
moldiuni, sem skall & 4. p. m., hlekkt-
ist b&ti á f lendin{runDÍ á Folafæti i
Sejðisfirði, og drukknaði annar mað
urinn, sem á honutn var, húsmaður
Guðmundur Gislason á btakkanesi,
hafði honurir skolað út úr bátDum i
rokinu, en látist svo, en hinum inann-
inum, Guðmundi aukapósti Jenssjni
á ísafirði, björguðu menn frá Fola-
fæti, er hejrt höfðu köll peirra. —
Báturinn brotnaði 1 fjöru klöppunum.
I>eir nafuar höfðu 3. p. m. flutt
Jóhaunes pó«t Þórðarson inn Í-Vigur,
og voru á heimleið paðan, er rokið
skall á, svo að peir urðu að hlevpa
inn á Sejðisfjörð, og par vildi sljs
petta til i landtökunni, svo sem að
ofan er sagt.
Guðmui dur heitinn Gíslason var
kvongaður, um fimmtugt, og lætur
eptir sig ekkju og 6 börn.—Hann var
talinn mjög laginn sjómaður, og lengi
i röð betri formanna hjer við D(úp,
en lifði lei gst um við pröng kjör,
nema belzt siðustu árin, er börnin
voru sum farin að komast á legg.
Meira manntjón— voðaveður.
—Áhlaupið, er uerði 4. p. m., hefur
vafalaust verið eitthvert snöggasta og
versta áhlaup, sem hjer kemur.— t>að
var snjófall mikið, en pó fremur
ljgnt veður að m 'rgni, en útlit mjög
Ijótt, og reru pó Jmsir úr flestum
verstöðmn hjer við Djúpið, nema úr
Bolungarvíkinni. En litlu fjrir, eða
um hád“gisbilið, skall allt í einu á
ofsa norðvestan rok, með aftaka snjó-
gangi, og kafaldsmold mjög pjkkri.
Er enn óvíst, hvaða sljs kunna
að hafa hlotist af pessu voða-ahlaupi,
en sannfrjett er pó orðið, að farist
hafi fjrir Arnarnesi bátur frá svo
nefndutn Naustum hjer i firðinum, og
drukknað par peir tveir menn er á
voru: húsmaður Jón Jó 'Ssou á Naust
um, sonur Jóns bónda Sigurðssouar
í Fremri-Húsum í Arnardal, og ung-
lingRpiltur Magnús Sveinsson, ól«fs-
sonar bónda í E 'gidal, mesti efnis-
piltur og mannsefni.
Jón beitinn Jónsson var maður á
bezta reki, mun hafa verið tæplega
fertugur; hann var kvongaður og
lætur eptir sig ekkju og börn; par á
meðal jngsta barnið að eins 2—3
daga, óg er pvf petta sviplega fráfall
hans einkar sárt sorgarefni fjiir ekkju
hans i pessum kringumstæðum.—Jón
heitinn var dugnaðarmaður, allvel
gefinn að ýmsu lejti, og var áformað
að hann tæki Ytrihúsin i Arnardal til
ábúðar f næstk fardögum.
Eun vantar og bát, með 3 mönn-
um á, frá Sandejii á Suæfjallaströud,
er Guðm. Jósepsson var formaður á,
sexæringur úr Hnifsdal, er Elías H»ll-
dórsson úr Fremri-Hnifsdal var for-
inaður á, og fjögramannafar úr Höfn-
um, með 5 möunurn á, formaður Saló-
mon Jónsson frá Kirkjubóli i öuund-
arfirði, og er pvj miður mjög hætt
við, par sem fregnir bárust bingað i
gær alla leið innan úr Æðej, og inn-
an úr Sejðisfifði, að einhverjum af
skipum pessum hHÍi að minnsta kosti
hlekkzt á, pó að ekki sje enn frjett,
að neitt hatí fundist, eða rekið, uema
sexæringsár ein, er Jön Jónsson jngri
1 Tröð i Álptafirði hafði fundið f
Djúpinu í gær.
Svo vantar og bát úr Vigur, sem
Kr Daðason frá Burg var formaður á.
Verður af pessu uákvæmar að
segja í næsta nr.i blaðsins.
Frauih á 3 bls.
NYTT GREIDASÓLU-HUS
INVJA Í'LAMU.
Jeg undirskrifaður aug ýsi hjer
með öllum sem ferðast um Njja-ls-
land, að jeg hef stofnað nýtt greiða
söluhús uorðariega i Árnesmu (iim 2
mílur fjrir norðan Arnes pösthús).
Húslð er ujtt, gott og piugm gt, "g
jeg læt mjer auut um að gera eius
vel við ferðameun i öllum greinum og
mögulegt er. Jeg hef hús nauda 20
pórum af hestum í seuu.—Komið og
rejnið nýja greiðasöluhúsið.
Nicholas Ö88ur»son.
WINNIPEG
Clolliiiig llmise.
Á móti Hotel Brunswick
D. W. FLEURY,
»em í »íðast liðin *ex ár hefnr veriö
i „Blue Store", verzlai nii sjálfur
með
Karlmanna- og
Drengja-alfatnad,
Nærfatnad, Skyrtur,
Kraga, Hatta, Húfuro»;
Lodskinna-vörur
- AB -
564 MAIN STREET.
Næstu dyr norðan við W. Wellband.
NÝ.ÍAR OG GAMLAR
SAUMAYJELAR—
Dær beztu f heimi og pær verstu í
h»imi.— Dær dýrustu f heimi og
pær ódjrustu i he.imi—og á ölluni
tröppum par á milli.
Sú heppilegasta hátfða-gjöf. sem nokk-
ur msður getur gefið, hvort heldur til
rnóður, sjstur, beitmejjar, konu eða
dóttur, er ein Singer-sauuiavjeliu.—
Skrifið strax og gerið kanp á einni.
Dær verða sendar hvert á land sem
vill, nema til Alaska, kaup<»ndum að
kostnaðarlausu.
G. E. DALMAN,
SEI.RIRK, MAN.
Umboðstti. fjrirThe Singer Mfg Co.
JOGBERG ÖEFUR
kaupendum sinum, sem borga íyriríram
e/na goda bok i kupbætir.
Deim kaupeudum Lögbe gs, sem góðfúslega vilja taka upp
pá reglu að borga blaðið fjrirfram, gefum vjer eiua af
eptirfjlgjandi bókum alveg frítt, sen. póknun. Dessar
bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfunda, og kosta.
að jafnaði ekki rainna en 25 cents.
Degar menn senda borgunina er bezt að tilgreina ntímerið
á bók peirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru pessar:
1.
2.
S.
4.
5.
6.
7
9.
10.
11.
U'.
18.
14.
15.
16.
17.
Chic»FO-fðr mín, M. J,
Helgi Magri, M. J.
Hamlet ('íhaKespeir) M. J.
Othello ushake»pear) M J.
Rome.. og Juliet (Stíikesp ) M. J.
Eðlislýsing jarðariunar (b)
Eðbsfræði (b)
Efnafræði (b)
Gönguhrólfírimnr, B. Gr.
Iilenzkir textar (kv»ði eptirým*»
höfunda).
Ljóðm Gr. Thornsens, eldri iltg.
Ritrevlur V. Ásmundssotiar
Brúðkaupslaaið, ská'dsHga eptir
Ujörn*tjeine Björnson, B. J.
Blómsturvallasaga
Höfrungshlaup, J Vern*
Högni og Invibjórg
18. Sagan af Andra jarli
19. Björn og Guðriin, B. J.
3H. Kóngurinn i gullá
21. K ri Kárason
22. N»1 oe Damajanti fforn-Ind . saga
28. Smásötrur h»nda liörnum. Th H
24. Villirer frækni ' ’
25. Vonir, E. H.
26. TJtanför, Kr J.
37. Út-ýn I, býðingar í bnndnu og
óbundnu máli
28. í örvænting
20. Qnaritch ofursti
80. Dokulýðurinn
81. t Leiðslu
32. Æflntýri kapt. Horn*
83. R«uð>v demant»r
94. B^.rnalærdómsbók H. H. (b)
85. Lýsing íslands
Munið eptir, að hver r& sem borerar einn ftrgang af Löybercri fyrirfram
vanalegu verði ($2) fær I'l’ift af ofannefndom bókum ’í kanp-
ruli-*e,n 8tVld'r fyrlrfr*'u borgun fjrir 2 eintð/c, fær tvær
af bókunum o. s. frv.
NYIR KAUPENDUR
Deir sem seuda oss #2.00 sem fjrirfram borgun fjrir Lögberg petta
nýbjrjað.i ár fá tvær (2) bækur af listanum hjer að ofgn f
aaupbætir. Enufremur skulum við senda peim frítt, aukablaðið,
semvjergáfum út um jólin. Oss pjkir mjög Hklegt að menn hafi
gaman af eignnst p»ð, bæði sökum myudanna og innihaldsius.
Logberg Prtg & Publ. Co.
P. O. Box 585, Winnipeg, Man
’.'NEW RAYMONDV
Sauma-vjelarnar.
ATHUGIÐ:—Yjer gefutn sjerstakan afsiátt af pessum raum vjelum í
desember. Kf pjer e gið vjel. skiilum við gera við hiua fjrir jkkur, eða
taka hana s -m borgun uppi ý\. vjel, sotn k-n pt ar af oss.
RENNUR
LJETT
ENDiST
YEL
ABYRCST
COOIR
BORCUN R
SKILMALAR
FALLECT
VIDARVERK
ÖLL AUKA
STYKKI
FYLCJA
HATT
UNDIR
BDRDID
Til sðlu í stórkaupum eða smákaupum hjá
W. D. ROSS,
Cor, McDermott ave. og
Arthur 8t„ WINNIf