Lögberg


Lögberg - 06.01.1898, Qupperneq 8

Lögberg - 06.01.1898, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. JANÚAR 1897. Mikil Nidurfærsla a verdi — HJÁ— The N.R.Preston Co.Ltd. Vi8 byrjnm taks „Stnck“ ( krinííum 15. janftsr, og vildun reyua að koma út sem mest við jfetum af vörum okkar fram að þeirn tíma. Verð okkar hjálpar til þess. 50 stranjfiir af einlitu 0(? marglitu kiólaefni t'rá :t5 til 40c. vjrði, sett niður i 35 cents yarðið. Svart cashmere 75c. virði, sett niður i 50 cents yardið. Ágætt silki i kveidkjóla 50 centa virði, fœst á 87 cents yardið Kvenn jakkar $8.50 virði nú á $6.50. Kvenn uls'ers með löngum Capes $i4 fyr.r $10.00. Fyrir karlmenn I>ykkar yflrkápur úr frieze $8.50 virði fyrir $6.50. Þykk karlmanna fct úr frieze $10.00 virði tyrir $7.50. Þykkur karlmanna nærfatnaður úr skoskri ull fyrir $1.00 pariii. I>eir, sem verða búnir að borga 11. Arpanprinn af Löfrbergi fyrir næstu mánaðaraót, fá brtk i kaupbætir. Vjer verðum að taka J>að fram, að vjer get- |um ekki gefið pannig lagaðan kaup bætir nema menn borgi fyrirfram A gamlársdag ljezt úr lungna brtlpu að heimili sínu skammt frá Garuar, N. Dak., bóndinn Ólafur Jdriasson, 62 ára að aldri. Hann átti ■síðast heima í Köldukitn i t>ingeyjar- ýslu. Nykomið brjef frá Akra, N. Dak. segir, að hinn 28. f. m. hafi ibúðarhús tMr. Sigurjóns Stefánssonar, fiar i ná grenninu, brunnið. Nokkru af fatn- aði varð bjargað, en flest annað í hús- inu mun hafa brunnið. Gimli, og Sigurð Guðbrandsson og Arnbjörgu Kristjánsdóttir, til heimil- is í Selkirk. Mr. Gunnlögur Frímanu Jó- hannsson, sem um allmörg undanfarin ár hefur búið 1 Vatnsdals (Qu’Appelle) nylendunni, hefur nú brugðið búi J>ar, og er farinn til Nýja í-dands með börn sln. Hann ætlar að dvelja J>ar fyrst um sinn. Við höfurn framúrskarandi góð kanp að bjóða i öllum deildum búðarinnar. Djer, sem f>etta les, er sjerstak- lega boðið að koma og sjá hvort víð segjum ekki satt. N. R. PRESTON CO.. Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinni. Sjera F. J. Bergmann, sjera N. Stgr. Thorláksson og sjera J A. Sig- urðsson fóru heimleiðis með N. Paci- fic lestinni síðastl. priðjudag. Miss Ó afía Jóhannsdóttir fór vestur til Glenboro með mánudags- lestinni, og dvelur í Argyle byggð- inni J>essa viku. Nylátin er að Akra N. Dak., konan Gróa, tengdamóðir peirra Jón- asar Samsonarso lar og Eiríks Hall- dórssonar. Gróa sál. var háöldruð merkiskona. Mr. Nikulás Jónsson (bóndi ná- lægt Ekllut. P O N D*k.) igkona hans komu hingað t otður rjett fyrir n/árið og dvelja um tima hjá dóttir sinni, Mrs. W. H. Paulson, hjer I bænum. Mr. Kr. tíigraidason lagði af stað bjeðan úr bænum siðastl. mánudag með fólksflutninga-sleða sinn áleiðis til N^ja-íslauds. Með honum fóru: Nikulás Jóusson og Jón Stefánsson (frá Hallson, N. Dak.), Hallgrimur Ólafsson (frá Millton N. Dak ) og Bergpór Kjartanson (frá Wpeg). £>eir koma allir aptur með Kristjáni næsta laugardag. Næsta priðj udagskveld (11. (>• m.) flytur Miss ólafía Jóhansdóttir fyrirlestur i 1. lút. kirkjunni, hjer í bænum, um „Kvenna kristl. bindindis fjel«gið“. Inngangur verður frí, en samskot verða tekin. Fyrirlesturinn byrjar kl. 8. Fimmtudagiun 13 {>. m. heldur „Frel8is-söfnuður“ í Argvle-byggð ársfund sinn i kirkju safnaðanna i Argyle. I>á verða lagðir fram reikn- ingar safnaðarins, embættismenn kosn- ir o. s. frv. Safnaðarlimir eru beðnir að fjölmenna. Menn skipta sjer vanalega litið af kvefi um stundarsakir, en að trassa að bæta (>að getur leitt af sjer tæringu og dregið mann í gröfina. Dr Chase’s 'syrup of Linseed and Terpentine læknar ekki tæringu pegar lungun ern orðin öll sundurgrafin; en J>að læknar kvef og hósta, læknar tæringu á fyrsta stigi, og pej/ar hún er komin á versta stig getur pað bætt manni mjög mikið. I Tjaldbúðiíiiii verður safnaðarfuidur annað kveld (föstudag 7. jan.) kl. 8. I>etta er kosningafund'ir, aðal-ársfundnr safn- aðarins, og mörg áríðandi mál fleiri verða tekin til ihugunar. Meðlimir beðnir að fjölmenna, og koma í t!ma. Fundur verður settur á slaginu kl. 8. e. m. J. Einaksson, ritari. Um 20. J> m. ætla ógiptu pilt- arnir f 1. lút. söfnuðinum hjer i bæn- utn að hafa samkon.u (sooial) á North West Hall til styrktar " söfnuðinum. Dar verður gott og mikið prógram og oss grunar að veitingarnar verði ekki likasti parturinn af J>vi. Veðrátta hefur alltaf veriS stillt, mild og góð síSan Lögberg kom út síSast— alveg frostlaust suma dag. ana. í gær var þykkt lopt og logn- drífa með köflum, en þó fjell ekki snjór til muna. Fansf Cocoine—Thos Heys, efna- fræðingur í Toronto, ses>ir: „Jeg hef rannsakað Dr. Chnses C«t»rrh Cure. t>»ð vnr keypt i verzlunarbúð og leit aði jeg eptir Cecoine, en fann ekkert í neinu líki“. Dr. Chase’s Catarrh Cure er meðal en ekki lyf. Verð25 ceDts með „blower“. Mr. GuMögur Magnússon á Girr li hefur samið og látið prenta i prent- stniðju Lögbergs Drau/niaráffning- ar. Bæklingurinn er laglega sam inn, prentaður á góðan pappír og er Sj örk (1 12 bíaða broti) að stærð. Hann hefur inni að halda ráðningar á þvínær öllutn mögulegum draurn- um; og þó vjer höldum því ekki fram að ráðningarnar sje áreiðan- legar, þá er bæklingurinn engu að síður fróðlegur í sinni röð. Hann fæst fyrst um sinn einungis hjá út- gefandanum, Mr. G. Magnússyni, Gimli P. O., Man., og kostar inn- heptur að eins 15c. ■CRAVARAl CRAVARAL. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú *komið til ] búðarinnar, sem æíinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna 434 Main St. /J Vjer höfum rjett nylega meðtekið 50 kassa af falleg ístu grávðrti, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til pess að gefa ykkur hugmyud uni hið óvana- tega lága verð á pessutn ágætis vörum, J>á lesið eptirfylgja idi lista: _ Fyrir kvennfolkid: Coon Jh kkets á og yfir.... S1 8 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Ijamb Americtin Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR »f öll um litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á ogyfir... 18.00 BulgHrian Lamb Coats áogyfir.......... 20.00 LOÐHÚFUR inndælar og billega LOÐ VETLINGA af öllum teg- undura og ódyra mjög. SLEÐAFELDÍ, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss nesku geit»skinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir böfuð, ætti nú að nota tækifærið til pessað velja úr peitn stærstu og vönduðustu vöru- bvrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefnr áður hjer i Winnipeg. f^^Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast. The BLUE STORE, Blá stjarna. 434 Main St. - A. CHEVRIER Mr. Kristján Jakobsson, bók- bindari, er nú aptur fluttur hingað til bæjnriris, og heidur til á loptinu yfir búð Mr C. B. Júlíusar, nr 539 Ros« nve. Mr. Jíikobsson óskar að allir, sem eiga bækur hjá honum I bandi, vitji peirra sem fyrst. Svo tnælist hann einnig til, að menn komi með bækur til sin til að láta binda. Sjera Jónas A. Sigurðsson fór til Selkirk á gamlársdag «g kom aptur hingað til bæjarins síðastl. sunnudag. Hann hafði guðspjónustu i lút. kirkj- unni par á garalárskveld og tvær guðspjónustur síðar. Allar guðs- pjónusturnar voru afbragðs vel sótt- ar.—Á nyársdag gaf sjera Jónas sam- an i bjónaband I tíelkirk Sigurð Ein- arsson og Maríu Jóhannsdóttir, frá Skólanefnd kirkjufjelagsins ísl. hafði fund með sjer hjer i bænum 29. f. m. eins og til stóð En með p'i að boð Park River-manna um styrk t 1 skólans, gego pví að hann væri reistur par, var ekki komið í pað form, sem siðasta kirkjuping ákvað að pað yrði að vera i, pá sá nefndin sjer ekki fært að ákveða nú að skól inn skyldi verða settur í Park River, og fre8taði tnálinu til næsta kirkju- pings. Nefndin sampykkti, að veita lokuðum tilboðum um styrk til skól- ans móttöku fram undir næsta kirkju- ping, og leggur pau boð, er kunna að koma, fyrir pingið ásamt tillögum sínum um, hvert peirra sje aðgengi- legast. Eogin boð frá neinum öðrum bæ voru lögð fram, en peir nefndar- mennirnir, sem heima eiga hjer I fylk- inu, skyrðu frá, að peir hefðu pegar fengið loforð um talsverðan f járstyrk frá enskutnælandi mönnum hjer I Winnipeg, ef t-kólinn yrði reistur hjer. Dr.Chase /æknar „Piles'- áa hjálp ar hnlfsins —Ji-g pjáðist í tnörg ár af {jryllmiæö (piles) og reyttdi alit sem jeg íí»t feugið fyrir peuinga að á rangurslausu, par til jeg fjekk tnjer Dr. Chase’s Ointment. Áhrifin s*tn pað hafði á mig voru undraverð. Mjer batnaði alveg af tveimur öskjum.— Jas Stewart, harness maker, Wood- ville, Ont. Nyárs „ball“ ógiptu piltanna var ágætt, og voru á pví yfir 120 manns. Allt fór pryöilega fram, salurinn var rúmgóður, mijsíkin góð og allir skemmtu sjer vel. l>að var misskiln- ingur, að hvert par yrði að borga $1.25, pví ógiptu piltarnir borguðu sjálfir allan kostnaðinn við ballið, en gestirnir ekkert nema kveldverðinn. fold og í Mikley (að Hecla P. O ). Nokkuð af fólki hafði ætlað frá Hnausa á samkomuna í iMikley, par á meðal Stefán kaupm. Sigurðsson. Mr. H. S. Bardal, 613 Elgin ave. hjer í bænum, hefur nú fengið nokk- uð af blaðinu „Ny ja ö din“ til útsölu —14 fyrstu númerin. Menn geta pví pantað blaðið hjá honum, og kostar árgangurinn $1.25 hjer í landi, og borgist fyrirfram. concert ,social _________and DANCE að 26 Main st. fímmtud. 13. jan. ’98. PROGRAMME: Instrnmental Music, Ræða:...... Rev. H. Pjeturs'on Mr. Kristján Sigvaldason kom hingað til bæ jarins siðastl. laugardag úr einni ferð sinni til Nyja-íslands. í peirri ferð hafði hann 11 farpegja norðnr, en 6 til baka.—Hann segir, að jólatrjes-samkomur hafi verið á Gitnli, Arnesi, Lundi og Isafold, og að gaml- árskvelds-samkomur hafi átt að verða hjá Stefáni Eiríkssyni (við Boundary Creek), á Gimi, Arnesi, Lundi, Isa 1. 2. 3. 4 5. 6 7. 8. 9. 10 S >lo..... Upplestur. Solo...... Comic Solo Upplestur. Solo...... Instrgmental Music. Veitingar. Miss M. B HalL . .Jóii. Bjarn»s >u ...Jón Jðnsf-sofi .. .Th. Johosl jnt* .S. J Magnússou Sig. H dgt-sou 11. Dans. Aðgangur 25c. Arinbjorn S. Bardai Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin /Vve. teiephon.ajf. Storkostleg Januar=Sala! | prCt afslattur ePÚUylg'jaTidi v^ðbsta- — Af öllum fötum búnum til eptir máli | Q pSÍattUr A TjXjT -VEBDTJB _A_X) SBLJAST. Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum I tegundum og rneð öllum prís- um. Menn sem kaupa fyrir tölu- verða upphæð i einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa MIKII) UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru vei ð. Lítið yfir verðlistan cg þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmauna-alfatuaður, Tweed, al ull: $3.00, $3 75, $4.00, $4 75, $5 00, oy upp. *• « Scotch Tweed: $5 50 $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed. al ull: 75c, 90c, $1.00, $125, $1 50, 175 og upp. Fryze ytírfrakha handa karlmönnum: $4 50 og upp. — Beaver ytírfrakkar, karlmanna: $7.00 og upp. Ágæt drengjatöt fyrir $150, $1.75, $2.00, $2.25, $2 75 og upp. y^-Takið fram verðið, þegar Þjer pantið með ispói. Af ofanskráðum Pantanír tneð póstum fljótt og nákvæmlega afgreidtlar. Geitarskinnsfeldi. werðlisHim getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig C. A. GAREAU, 5T GILT SKÆRI. Main St., WINNIPG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.