Lögberg - 20.01.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.01.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. JANÚAR 18»7. nitt r í I Nidurfærsla a verdi —HJÁ— The N.R.Ppeston Co.Ltd. Við byrjum að taka „Stock“ í kringum 15. janúar, og vildum reyua að koma út sem mest við j(etum af vörum okkar fram að peim tíma. Verð okkar hjálpar til þess. 50 strangar af einlitu og marglitu kiólaefni frá :t5 til 40c. virði, sett niður í 26 cents yarðið. Svart cashmere 75c. virSi, sett niður í 50 cents yar'dið. Ágætt silki í kveldkjóla 50 centa virði, fœst á 3734 cents yardið Kvenn jakkar |8.50 virðí nú á $6.50. Kvenn ulsters með löngum Capes $14 fyr.r $10.00. Fyrir karlmenn Þykkar yflrkápur úr frieze $8.50 virði fyrir $6.50. Þykk karlmanna fct úr frieze $10.00 virði fyrir $7.50. Þykkur karlmanna nærfatnaður úr skoskri ull fyrir $1.00 parið. Við böfum framúrskaraudi góð kai p »ð bjóða i öllum deildum búðaririnar. I>jer, sem petta ]es, er sjerstak- lega boðið að koma og sjá hvort við sejrjum ekki satt. rR“ PRESTON CO.. Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinnl. Sama ágætis veðráttan hefur haldist síðan Lögberg kom út síðast, einiægar stillingar, bjartviðri og frost mjög vægt. Vjer höfum brúkað orgel til sölu, fyrir $40 til $50 eptir söluskilmálum. I>eir sem kynnu að vilja fá sjer ódjfrt orgel, ættu að skrifa oss viðvikjandi pvf. Mr. Jóh. Halldórsson, frá Lundar P. O. (Álptavatns nýlendunni), kom hingað til bæjarins siðastl. priðjudag i verzluuarerindum. Hann segir al- menna heilbrigði og velliðan f sínu byggðarlagú___________ Klondyke. er staðurinn til að fá gull, en munið eptir, að pjer gepð nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni f Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Stúkan ,,ísafold“ I.O.F. heldur fundi sínaá Northwest Hall 4. priðju- dagskveld í mánuði hverjum. Næsti fundur stúk. verður pví á priðjudags- kveldið í næstu viku (25. jan.) ogtaka pá himr njfkosnu embættismenn við starfa sínum. Líka er búist við, að eitthvað af nýjum meðlimum bætist við f stúkuna. Mr. Sigurbjörn J. Benson (sonur GísIh Beujamínssonar), sem beima á skammt frá Milton, N Dak., koin snöggva ferð hingað norðm1 tii Winni- peg í vikunni sen. leið. Haun segir að öllum ísl. líði vel í sínu byggðar- lagi. Saga móðurinnar—Litla stúlkan hennar lœknuð af barnaveiki:—Eptir að reyna meðal yðar, fjekk jeg mikla trú á krapt þess tilað lækna hósta og hálsveiki (Croup). Litla stúlkan mín var lengi veik af henni, og jeg fj dkk .ekkert meðal sem dugði fyr en jeg fór að reyna Dr. Chases Linseed and Turpentine; jeg get ekki hsósað p\ í um of.—Mrs. F. W. Bond, 20 Mac donald st., Barrie, Ont. I gær var sunnudagsskóli byrjað- ur hjer á Gimli, og mun herra Árni Eggertsson frá Winnipeg, tengdason- ur Jakobs Oddssonar á Lundi, hafa verið frumkvöðull pess, að koma iion- um á stofn. Nær 20 börn sóktu skólann í fyrsta sinn. Kennarar eru: Mr. Árni Eggertsson, Mr. BjÖrn Sig- valdason og Mrs. Th. Paulson.— Bergmálið. Aðfangadagskveld jóla var jóla- trjessamkoma hjer á jrimli, er kennari B. B. Olson stóð fyrir, og var all- margt fólk par samankómið. Flest á prógraminu var einungis fyrir börn, að undantekinni tölu hr. Jóns Kjærne- steds, sem bæði var fögur hugmynd f og einnig vei flutt. Nokkur stúlku börn sungu fáein lög tvíröddað undir umsjón Mrs. Paulson, ög fórst þeim pað vel.—Betgmálið. Dr. Chase læknar catarrh—Upp skurður dugði ekki. — Toronto- 16. mars ’97: Drengur, sem jeg á, 14 ára gamall, hefur pjáðst af Catarrh, og við ljetum hann nylega ganga undir ,operation‘ á spftalauum. Síðan höf- um við farið að brúka Dr. Chases Catarrh Cure, og ein askja af pessu meðali hefur læknað hann fljótt og til fulls.— H. G. Ford, yfirmaður í Caw- an ave. Fire Hall. Helgi Sturlögsson, sem keyrir sleða Geo. Dickinsons milli Nýja-ísl. Selkirk og Winnipeg, kom hingað til bæjarins síðastl. laugardag með 6 far- þega. Hann lagði aptur af stað hjeð- an á mánudag með 10 farþegja allt fólk hjeðan úr bænum. Fargjald hef- ur nú verið sett niður, eins og sjest á augl. Dickinsons á öðrum stað í þessu blaði. Mr.Kr. Finnsson, kaupm. á Lundi við íslendingafljót, kom hingað til bæjarins síðastl. þriðjudag, f verzlun- ar-erindum, og fór aptur til Selkirk í gær. Hann hefur keypt allmikið af fiski á veiðistöðvunum norður á vatni í vetur, og er nú að láta flytja hann til Selkirk. Mr. Finnson er búinn að láta fella um 10,000 sögunarbúta handa mylnu sinni að saga í sumar og lætur halda áfram að fella timbur og aka út á fljótið á meðan færi leyfir. Munið eptir samkomu (social) ó- (riptu piltanna f 1. lút. söfnuði á Northwest Hall í kveld. Það verður gainan að sjá, hvernig þeir veita gest- um síuum og hvernig þeim ferst að vera skutulsveinar. Prentuðu pró grami verður útbýtt við dyrnar. Gætið að miðanum á blaöinu yðar, og ef þjer eruð f efa um að það sje rjett, sera á honum stendur, ættuð þjer að gera oss aðvart hið allra fyrsta. Og ef þjer hafið ekki borgað blaðið síðastliðið ár, þá er einmitt tími til þess nú. Ungabarnið var þakið útbrotum og læknað af Dr. Chase.—Mrs. Jas. Brown f Molesworth, Ont., segir frá hvernig drengur bennar (8 mánaða gamall) læknaðist af slæmri Eczema. Mæður, sem eiga börn er þjást þann- ig mega skrifa henni viðvíkjandi hinu mikla meðali, Dr. Chases Ointment Barn hennar var veikt frá fæðingar- degi og 3 öskjur af Dr. Chases Oint- ment læknuðu hann. Mr. Sigurmundur Sigurðsson, frá Geysir P. O. í N. ísl., sem verið hefur við fiskiveiðar langt norður með Winnipeg-vatni f vetur, kom hingað til bæjarins í gær,en fer aptur til Sel- kirk f dag. Hann segir, að flestir sjeu nú hættir við veiðar þar nyrðra, og að búið sje að flytja mestallan fiskinn tif Selkirk. Afli hafði verið vel 1 meðal lagi þar nyrðra, einkum picker- el, en rnenn hætta svona snemma af þvf sú fiskiteguud fjell í verði. 3 OCIAL HKFDR tftíITARASÖFNUDDRINN í UNITY HALL (Cor. Paciflc ave. & Nena St.) Fimmtudagskröldið í næstu yiku (27. þ. m.) PROGRAn. SÖNGUR...........G. P. Thordarson, C. B. Júlíus, S. Anderson, B. Benson, M. HalldórssoD, E. Olafsson. KAPPRÆÐA.....(Sverðið hefur komið meiru tii leiðar í heiminum heidur en penninn). Jdtandi: E. Ólafss., J. P. Sólmundss. Neitandi: B. L. Baldwinson, H. Leo. COMIC RECITATION ........... Mr. Albert Boyce VEITINGAR [Allir! ] SONGUR........... Sómu og áður. SOLO.............S. Anderson. 8ÖNGUR........... Sömu og áður. Byrjar kl 8. Inngangur 25c. .GRÁVARA! CRAVARA!.. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið ; til búðarinnar, sem æfinlega’selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main eSt. Vjer höfum rjett njflega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til þess að gefa ykkur bugmynd um hiðóvana- lega lága verð á þessum ágætis vörum, þá lesið eptirfylgjandi lista: Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets á og yfir.... $ 18 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundura, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Lamb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR af öllum litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á ogyfir... 18.00 Bulgarian Lamb Coats áogyfir......... 20.00 LOÐHÚFUR inndælar og billega LOÐ-VETLINGA af öllum teg- undum og ódyra mjög. SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til þessað velja úr þeim stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og það fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í Winnipeg. J£P""Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og þjer munud sannfærast. The BLUE STORE, ». 434 Main St. - A. CHEVRIER Ny Verzlan _í_ SELKIRK. Við erum nýbyrjaðir að verzla með nýjan og brúkaðan húsbúnað, sem við getum selt með mjög lágu verði. Sjer- staklega höfum við mörg góð kaup á brúkuðum húsbúnaði. Einnig höfum við allskonar leirtau og glervöru. \ ið óskum eptir verzlan Islendinga hjer í Selkirk og í Nýja íslandi, og skul- um reyna af fremsta megni, að gera aila ánægða. Nordal & Christie, naestu dyr sunnan við Posthúsið. SELKIRK, - MAN. MUNID eptir þvf að bezta og ódyrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er í Pembina Co., er Jennings House n T Cavaller, N. Dak. Pat. Jennings, eigandi. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs ,'^Til Kooteney p'ássins^Victoría^Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Pacific lfnum til Jaþan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francísco og antiara Californiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisoo. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. l>eir sem fara frá Mauitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra staðaiaust- ur Canada og Bandarfkjnnum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta haldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalfnum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Nerðuráifunnar. Einnig tíl Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til H. SWINFOKD, Gbnkbal Agbnt, WINNIPEG, MAN Storkostleg Januar=Sala! 15 prCt afslattur frá eptirfylgjandi verðlista- — Af öllum fötum búnum til eptir máli | Q afslattUT A T.T.T NTH3H,X)"CŒi AD SZELCT^ST. Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prfs- um. Menn sem kaupa fyrir tölu- verða upphæð f einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-aifatnaður, Tweed, al-ull: $3.00,13.75. $4.00, $4.75, $5.00, ou upp. “ Scotch Tweed: $5.50. $6.50, $7.00, $8 50, $9.00, $10.00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed, al ulf: 75c., 90c, $1.00, $1.25, $1.50, 1.75 og upp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp. — Beaver yfirfrwkkar, karlmanna: $7.00 og upp. Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 os npp. I®’“Takið fram verðið, (>egar þjer pantið með ispói. Af ofanskráðum werðlislum getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. Pantanir með póstum fljótt) og nákvsemlega afgreiddar. ( C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRI. 324 Main St., WINNIPG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.