Lögberg - 17.02.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.02.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMM Cl DAGINN 17. FEBRUAR 1898. 7 DENINGAR * ■ W 1ir ...TIL LEIGU... »ejfn TeBi 1 yrktum löndum. Rými- legir skilmftlar. — Einnig nokkur YRKTOGÓYRKT LÖND TIL SÖLU meÖ lágu verfii og jyóflum borgunar . ...skilmálum.... The London & Danadaln lqhn HND HGENCY CD., Ltd. Lombard St., Winnipeg. S. rhrlstopherson, Umboðsmaöur, Gkund & Baldur. Frjettabrjef. Brandon, 7. febr. 1898. Herra ritstjóri Lögb. t>jer munuð fara aB álíta, aB Is- lendingar I Brandon hafi ekkert ann- aB aB gera en aB skrifa I blöBin, vegna {>ess aB fietta mun vera J>riBja eBa fjórða brjefið hjeðan á einum m&nuði. En f>að er ekki J>ví lfkt, að [>eir sjeu iBjulausir að öðru leyti. Fjelagslff íslendinga hjer hefur aldrei verið Iff- legra en [>að er nú. Ein af mörgum skemmtilegum og fjelagslegum sam- komnm Brandon-lsl. var baldin hjft Mr. Einari Árnasyni, [>egar lestrarfje- lag Islendinga heimsótti hann föstu- dagskveldið 4. J>. m. P*ð markverð- Mta, sem fram fór um kveldið, var njjög lipur og skeinmtileg ræða sem Mr. Árni Jónsson hjelt, þar sem hann fjrir lestrarfjelagsins hönd pakkaði Mr. Einari Árnasyni fyrir hans ágætu frammistöðu sem bókavörður fjelags- ins og fyrir framúrskarandi umhugs unarsemi, sem fjelagsmaður, um al.t það, sem gæti orðið fjelaginu til sóma °g uppbyggingar. Að endaðri ræ5u ■inni afhenti hann Mr. Einari Árnasyni göngustaf gullbúinn, gjöf frá lestrar- fjelaginu, sem vott um velvild pess til hans. Eptir pað skemmtu allij •jer með leikjum og fróðlegum •amræðum. Lestrarfjelag íslendinga f Brand- on var myndað fyrir að eins tlu mán- uðum sfðanogpó að [>aB hefði töluverða örðugleika við að strfða f byrjuninDÍ, þá er pað nú f eins miklum blóma og á eins miklum framfaravegi og hægt Tar að vonast eptir, þegar allar kring- umstæður eru teknar til greina, því fjelagslimir eru einungis 19 að tölu, ®n eignir fjelagsins 1 bókum og pen- ingum sjötfu dollarar, sem synir bæði tnikla atorku og ágætis fjelagsskap, °g gæti verið til fyrirmyndar löndum Torum í [>eim íseDdingabyggðum, *em enn pá ekki hafa stofuað lestrai- íjelög. Lestrsrfjelög virðast vera eins nauðsynlpg meðal íslendinga f Amer- Jku eÍDs og á Islandi, vegna pess, aö landar hjerna megin hafsins kappkosta og eiga aö kappkosta, hver með öðr- Uffl, að uppftæða og kenna afkora- •ndum sfnum sem best peir hafa föng A bæði fslenzku og fslenzkar bók- nienntir; en til þess að geta notað þokkingu slna á fslenzkri tungu, þurfa afkomendur vorir að verða kunnugir sögu pjóðar vorrar og yfir köfuð að tala öllum fslenzkum bókum, •®m bókmenntalegt gildi hafa. Og kvernig getur orðið haganlegra fyrir okkur íslendinga að ná 1 fslenzkar öækur en með fjelagsskap. (lestrar- íjelögum)? Svoleiðis fjelög eru ekki •inungis til að auka menntun og þekkingu á meðal vor, heldur lfka til *B efla og glæða fjelagslff vort og ■•natök 1 öllu pvf, sem gæti verið oss Llendingum til uppbyggingar og heiðurs. Eitt mikilsvert málefni á uioðal vor ísl., sem getur ekki orðiö htkljáð nema með fjelagsskap og •amtökum, er íslendingadsgs-málið. Ætti það ekki að vera skylda allrafsl. lostrarfjelaga að vinna f samfjelagi m®ð frjettablöðum vorum að pvf, að koma á einhverju skipulagi, sem gæti orðið meðal til pess að vjer íslend- *ngar, sem eitt fjelag og ein pjóð, á vissum tilnefndum degi, ár hvert (hvar h»i*t svo sem vjer erum, f veröldinni) gretum samglaðst hver með öðrnm og sngt: „Lengi lifi þú, sögu, skftlda og söngva-landið“. G. J. Goodmann. Laufáss byggð, Sinclair, P. O. 7. febrúar 1898. Herra ritstjóri Lögbergs. Tfðarfarið f vetur hefur hjer ver- ið pannig, að hinn 17. nóv. byrjaði vetrarkuld'nn. I>á kom Norðri karl- inn með fjúk, frost og stinnan vind heiman að f á sjer; hann hjelt áfram að anda á okkur fram f mftnaðarlokin og vildi bægja Suðra á braut, og var í all æstu skapi. Hann kvað Suðra hafa haft yfirtökin helst til lengi, og kvað sinn tíma nú vera kominn. Norðri sagðist nú taka við rftðsmennskunni, en Suðri var ekki á þvf að leggja á flótta,þó hinn væri napur f ands\örun>. Suðri sagði sem er, að fólkinu vreri æfinlega betur við sig en frænda sinn. Norðra, og hann hefði kunnað pryði lega við sig hjá þvf; hann hefði þvt ásett sjer aö skilja ekki við pað að svo stöddu. Norðri hefði llka full s'ó tsvæði t>laðferðast um c gstjórna, pó hann hlejpti sjer ekki svona largt inn f tempraða beltið. Sjer hefði líka í upphafi verið ætlað að annast um pað. Norðri kvað pað göinul lög, að hann ætti hjer yfir að ráða alltjend 3—4 mánuði á hverju ári, og pað sagðist hann heimta framvegis, sem hingað til. Við þessa ræðu hitnaði Suðri svo, að hann kvaðst skyldi syna honxm það 1 vetur, hvað bann mætti sfn, og með pað skildu þeir. En suðn hefur auðsjftanlega ekki gleymt heit- ingum sfnum, pvf æfinlega sfðai', þegar sigið hafa brúnirnar á Norðra, pá hefur frændi hans, Suðri, farið að blása, og rekið Norðra jafn harðan til baka. Veturinn má heita að hafa verið afbragðs vetur, mjög frostavæg- ur og stillingar. Varla getur heitið, að hjer sje sleðafæri vegna snjóleysis. Útlitið er pvf dú sem stendur líkara p\f, að vorveðrfttta væri pegarfnáDd. Fundur var haldinn 5. p. m. í húsi Mr. K. Bardals. Voru par rædd og sampykkt safnaðarlög hins Dymynd- aöa safnaðar hjer f byggð, og var ■öfnuðinum gefið nafn og kallaður ,,St. Jðhannesar söfnuður“. Um 30 manns eru f söfDuðinum, fermdir og ófermdir. Safnaðarnefnd var kosin fyrir yfirstandandi ár. Næsta mál á fundinum var íslendingadags málið. Allir á sama máli með að halda íslend- ingadag 17. júnf, eins og síðastliðið ár; 5 manna nefnd var kosin til að standa fyrir pvf hátíðarhaldi—Þar næst var talað um lestrarfjelag, og fjekk pað allgóðar undiitektir. Nokki- ir menn mynduðu pegar fjelagið, Frumvarp til lestrarfjelagslaga lesiö upp og rætt, en sampykkt laganna látin bfða næeta fundar, sem haldast á laugardaginn 19- p.m. I>á er líka bú- ist viö, að fleiri m-mi gangi 1 fjelagið. Tillag hvers fjelagsmanns er $1. Nafn fjelagsins er „Menntun“.—I ráði er, að 2 barnaskólar verði reistir hjer, annar um miðja byggðina, en hinn sunnar og austar, nærri Mr. Jóbanni Gottfreð. Verði petta gert, pá eru menn vel settir hjer f þvf til- liti. Barnaskóli var stofnaður sfðast- liðið vor, sem suðurbyggðin getur notað. Nylega hefur bænarskrá gengið hjer um til uudirskripta, um að biðja stjórnina f Ottawa að sjá um fram- lenging Reston-járnbrautarinnar vest- ur í landið á næsta sumri. Og sam- hljóðandi bænarskrá var send C. P. R-fjelaginu, og vona menn fastlega, að sú braut verdi byggð á næstasumri Franskir menn, sem búa hjer skamint fyrir vestan okkur (6—8 mfl- ur) hafa sagt mjer, að þeir eigi von á miklura ÍDnflutningsstraum af fólki til sfn á nresta sumri, bæði beiman af gamla landinu og austan úr Q lebeo. Sama er að segja utn enskumælandi menn hjer. I>eir eiga von ft að pað fjölgi drjúgum hjá sjer. Þeir lfta öðruvfsi ft frHmtíðina hjer en íslend- ingar, sem vantar jarðir, og heldur vilja flytja sig norður að vötnunum í skóginn, bleytuna og flugurnar, par sem ekki er bægt að selja land nema fyrir lágt verð ef menn vilja flytja burt. Þ«ð rettu Ifka flestallír að geta verið ánægðir með pann kuld«, sem frest hjer sunnan til f Manitoba, svo peir pyrftu ekki pess vegna að keppa norður ft bóyinn. Kristján Abrahamsson. Allt fyrir ein 30 cents. Sendið mjer 30 cents f peninga ávfsun eða frfmerkjum, ojj jeg skal senda ykkur eptirfylyjandi vörur, flutningsgjald borgast af mjer: 1 X r*ys myndavjel, sem hrej>ti.r að sjá f gegnum fólk með; 1 íslands-fáni; 1 p»kki af mjög fallegum ‘•c*rds“ (Val ntine, afmrelisdaga, lukkuóska og elskenda körð); 48 fallegar myndir af forsetum Bmdarfkjanna, nafufrregum konum og yndislegnm vngismeyjum; 1 söngbók með nótnm; 1 dranm>bók; 1 marreiðslubók; 1 orðabók; 1 sögu bók; hvernig eigi að skrifa ftstabrjef; bvernig hægt sé að ná ástum karls eðH konu; hvernig pú getur sjeð ókomna refi plna og annara, og hundaað aðra eigulega hluti. Ef mögulegt er pft sendið peninga eða peningaávfsun. J LAKANDER, Maple Park, Caue Co., 111., U.S.A. PATENTS IPROMPTLY SECUREDI NO PATENT no pay. Book on Patents Prlzes on Patents 200 Invcntions TVanted Any on« íendirg Sketch »nd Deserlptlon mn quleklT nscertain, frce, whethrr an Inrentlon i« l>rob«Dly pHtentable. Communic-atlouj Jiriotlf confldeiitiitl. Jboes moderate. 9 mARION & MARION, Experts TEJPLB BCHDHQ, 15S ST. JIIIS ST.,I0mEll Tho onlv flrm of GRADUATK FNGINFPRS Ib ■JV>minioii tian«aetinM patent buAÍneie duiivciy, Mentionthi* J*aper, J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar Islendingum fyrrir undanfarin p/'B vid sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjenustu fram'egis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem (ijer æskið. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main S Winnipeg, Man. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney p ftSHÍns,V>ctorf»;'Van- oouver, S»*attle, T«Com>i, Portland, eg s»mtengist trans-Paoitíc lfnum til Jxpan og Kfna, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig Hjótasta og hezta ferð til San Francisco og annara Californiu slaða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. Þeir sem fara fift Manitoba rettu að leggja á stað sama dag. Sjcrstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágreta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lregsta fargjald til allra staðai aust- ur Canada og Bandarfkjnnum f gegn- um St. Pml og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta haldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa I stórbæjunura ef peir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelpbia til Nerðuráifnnnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralfu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agent, WINNIPEG, MAN UPPBODS-SALA. Við höldum stórkostlega uppboðssölu s< inni partinn á bverjum laugardegi f pessum mánuði (Janúar). Þetta er pað bezta trekifæri sem ykk- ur hefur nokkurntfma boði»t til að fá vörur með pvf verði, sem ykknr bezt lfkar. íhugið petta: $18,00000 virði af peim beatu vörum, sem til eru f N. Dakota, verða seldar við opinbert. nppboð. ALLIR ÆTTU AD KOMA. Prfvat sala fer fram á hverjum degi vikunnar. L. I^. KELLY, Sá er gefur beztu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. MUNID eptir pvf að bezta og ódyrasta : gist.ihúsi* (eptir gæðum) sem til ! er í Pembina Co , er Jennings House Cavalier, X. Dak. Pat. Jennings, eigandi. Stranahan & Hanire, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr,-. jy Menn geta nú eins Og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar beir vilja iá meftöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu. TANNLÆKNIR, M. C. CLARIÍ, er fluttur a bomiðá MAINST- OG BANATYNE AYE. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeds liu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e °kki að ein> i hið bezta hveitiland f hoiiw', heldur ei par einnig það bezta kvikfjar-ækt»-• land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasi. svæði fyrir útflytjendur að setjast a f, pví bæði er par enn mikið af óteki j am löndum, sem fást gefins, og upj • vaxandi blómlegir breir, bar sem got fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu oj fiskisrelu veiðivötn, sem aldrei bregf ast. í Manitoba eru járnbrautir mik)- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólai hvervetna fyrir æskulyðinn. í brejunum Wiunipeg, Brandoi ■>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingai — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitob* vatns, munu vera samtals um 4001' rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlaö að sjeu 000 íslendingai í Manitoba eiga pví heima um 8601 fslendingar, sem eigi munu iðrasi pess að vera þangað komnir. í Msnf toba er rúm fyrir mörgum sinnun annað eins. Auk pess eru f Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að rainnsta kosti um 1400 í? en tingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & ImmÍKration Winnipso, ManitoiíA., N0KKUR 0RD UM & * * * * * | BRAUD. * § * * * * & 1 W. J. Boyd. * * Likar ykkur gott bra»Ö og smjöi ? Ef bjer hatið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða b 'kurum—þá ætt.uð þjerað ná f einhvern þeirra manna er k»ira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme’ ykkar að 370 eða 579 Main Street, Bezta „Ice Cream“ og Parstry í bænum. Komið og reynið. * * X X X % * * * * * * * * * * * * * OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian Hotei 718 Main Strket. Freði $1.00 ft dag. I Future comfort for present seemíngf economy, but fcuy the sewing machine with an estab- lished reputation, that guar- antees you long and satisfac- tory service. j* ji j* j* j* rrs PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devices for regulating and showingtheexacttension) are a few of the features that emphasizc the high grade character of the White. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND. 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co.« Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.