Lögberg - 17.02.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.02.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 17. FEBRÚAR 1S*1 AlJ>ý®askólarnir í >Ianitoba Niðurl. frá 5. bls. ir og fjörutiu dollarar 74 cts. ($615,- 040.74), eða takvert meira fje en tekjur landssjóðs íslands i 3 árl Eins og að ofan er sagt, lagði fjlkissjóður liðugar 143 fiósundir dollara til al- pyðuskólanna árið 1896, sem jafn gildir bjerum bil Kr. 536,000 (hfttt upp 1 árstekjur landssjóðs íslands), en eptir pvi sem eitt Rejkjavikur-blaðið skyrði frft, lagði landssjóður íslands liðugar 5 púsund kiónur til alpyðu akólanna I landinu pað &r (eða m&ske pað hafi verið fjrir fj&rhags tirnabilið, 2 ftr). Hafi pessi upphæð verið fyrir einungis eitt &r, p& lagði fylkis->jóð- urinn hjer pó fram 100 púsuod sii n- um meira fje & ftrinu til alpýðumennt unar en landssjóðurinn, og pó er fólk- ið hjer 1 fjlkinu að eins um tveim priðju fleira en & íslandi. Það er undiróllum kringumstreðum óhætt að segja, að tiltölulega við fólksfjöld* leggi fjlkissjóðurinn hjer 1 Manitoba að minnsta kosti 35 púsund sinnuro meira fje &rlega til alpýðumenntunar en landssjóður íslands. Mr. Leó gerði vel 1 að sýna fram & fjaratæður P&ls Bergssonar viðvlkj- audi barnaskólunum bjer i landi, en nú & einhver hóndinn eptir að hrekja fjaratasður hans viðvlkjandi hveiti- raekt hjer og túnarækt & íslandi. Lögberg bfður eptir pvf.—IíiUtj. Lögbtrgt. aðist að heimili sínuf Hóla-byggðinni (norðaustur af Glenboro) sómamaður ion Eyjóifur Jóussou, & sextugs aldri. Hann bjó 1 Víðirnessbyggðinni I Nýja ísl. fyrst eptir að hann fluttis-t hingað til- landsins, en fyrir 5 til 6 &r- um slðan flutti hann pang*ð,sem hann bjó pegar hann andaðist. Eyjólfur sál. mun hafa dáið úr lungnabólgu. Hann lætur eptir sig ekkju og nokk- ur börn, flest uppkomin. Nýir kaupendur að L^gbergi f& myndablaðið, sem vjer gftfum út um jólin, og 2 sögur f kaupbætir, ef peir 8> n la borgunina ($2) strax. Bezt er að senda peninga í registeruðu brjefi með póst&vlsan eða „express“-ávísan. til bæjarins I byrjun vikunnar og fór sptur heimle.iðis á priðjudaginn. Hann segir, að allir sjeu nú hættir að fiska norður á vstni og að búið sje að flytja hjerum bil allan vetraraflann til Sel- kirk. Fiskimenn f Nýja ísl. ætla að hafa fund bráðlega, til að ræða um að mynda fjelag, er verzli sjálft með fisk sinn við fiskikaupmenn syðra og eystra. Mrs. Guðný Jónsdóttir & brjef (frá Chícago) & skrifstofu Lögbergs. og er beðin að lftta r.ss vita hvar bún er, svo vjer getum sent henni pað. Miss Ingunn Jónsdóttir & einnig brjef hjer hj& oss. Ur bœnum og jrenndlnni. jyATHUGID: — Smá auglýsinear, æfl- ininninv»r Qg þakkarávörp er hjer eptir ætlast til að rje borgað fyrirfram. Oss hefur nýlega borist sú fregn sunnan frá Ernerson, að Mrs. Guðný Jóhannsson, sem fór hjeðan úr bæn- um í haust mjög skyndilega, sje nú og hafi I vetur verið hjá enskum hjónum, sem búa f grennd við Emerson. Oott með’<J við Catarrh.—Wood- ville, O rt., 23 febr. 1897.—J«g hef rnestu ánægju af að g-ta bonð vitui um ágætl Dr. Cbases Catarrh Cure. Dað læk.iaði rrng að fullu af o-itanh I höfðinu. Það er ftgætt meðal. —Jas. STSWjKX, söðlasrniður. Odd Fellows stúkan ísl, Loyal Geysir, hjer í bænum, heldur sam- komu & Northwest Hall næsta mið- vikudagskveld, eins og auglýst er á öðrum stað hjer f blaðinu. t>ar fá menn tækifæri til að heyra pað sem fáir hafa llkl. heyrt ftður, nefnilega I n.&lvjel (Phonograph), sem heyra rná : um allan salinn rjett eins og par væri maðurinn sj&lfur, sem talaði eða söng inn í vjelina. Mr. Jóhann H»lldórsson, kauptr. frá Lundar P. C. (I A'ptavatns-nýlend- uiini), kom hingað til bæjar.ns sfð- astl. m&uudag f verzlunarerindum og fór aptur heimleiðis í gær. Hann segir allt tlðindalaust úr sinni byggð, almenna heilbrigði o. s. frv. Nýlega dó f Argjle byggðinni Stefanfa Einarsdóttir, um prltugt Hún var dóttir bónda eins par f byggðinni, og var ógipt. Það er sagt að hún hafi d&ið úr lifrarbólgu. Vjer höfum brúkað orgel til sölu fjrir $40 til $50 eptir söluskilmálum. Þeir sem kjnnu að vilja f& sjer ódýrt orgel, ættu að akrifa oss viðvfkjandi pví. Klondyke. er staðurinn til að f& gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl & mylnunni f Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Enginn maður, sem reykir tóbak og sem hefur reynt „Mjrtle Navy-‘ tóbakið, segjum f einn m&nuð, hættir aptur við pað til pess að taka eitthvert annað tóbak. Bragð'ð að pvf er mjög gott og p»ð brennir ald- rei tunguna nje purkar munninn. X>að er satt að segja betra en nokkurt annað reyktóbak. Undirskrifaður gerir við og stemm- ir bæði orgel og pianos fyrir mjög rýinilega borgun. Menn geta skuið eptir orð til infn f hljóðfærabúð peirra Meikle & Co., 530 Main St , eða fund- ið mig að heimili míuu, 250 Jarvis St. hjer i bænum. H Láhusson. Rev. Chas Fish. meþódistnprest- ur, að 192 Dunn aue., Toronto, butn- j aðs eczema.— Fyrir 10 árurn fann jeg | fyrst til veikinda peirra er vanalega kallast Eczema. £>að byrjaði í eyrun- um og breiddist yfir höfuðið b&ðumeg- * in, og hendurnar. J. g pjftðist mikið f öll pessi ftr. Læknar Bturiduðu mig. Þegar petta er skrifað er jeg nýbyrj- aður á 5. öskjunni af Dr. Chas-sOint- ment, og eptir pvf sem fthorfist verð jeg orðinn albata pejrar jeg er búinn úr henni.— Chas. Fish. mepódista- prestur, 192 Dunn ave., Toronto. Fyrir eitthvað 3 vikum sfðan and- Bjart andlit.—Það er alkunnugt, að pegar lifriu er í ólagi verður and- litið dauflegt og gulle.ilt Það er ekki hægt að búast við björtum og fögrum undlitum pegar blóðið er ekki hieint, sökum pess að lifrin er ekki f Standi til að sigta pað og hreinsa öll óh'einindi úr pvl. Dr Chases Kidney Liver Pills eru ftgætt meðal fyrir kvennfólk, pví pað hreinsar blóðið og gefur pannig andlitiuu fallegan ylirlit. Sigurðsson bræður, kaupm. að Hnausum f N. ísl., sem eiga gufubát- iun „Lady of the Lake“, hafa 'yrir nokkru byrjað að láta höggva jftrn- brautaibönd í skóginum vestur undan mynninu & íslendingafljóti. Þeirhafa urn 20 menn við petta verk, og eru pegar búnir að láta höggva til um 3,000 bönd. Böndurium, sem eru 6 puml. & pykkt, 8 puml. & breidd (höggvinn flötur) og 8 fet á lengd, er ekið niður & fljótið og paðan verða pau flutt til Selkirk pegar ís leysir f vor. Mr. Sigurmundur Sigurðsson, frft Geysir P. O. í Nýja-Isl., kom hingað 1 sumar er leið ljet íslendingafje- lagið hjer í Winnipeg Mr. Friðrik Sveinsson búa til af«r-fal!egan og vanðaðan f&na, úr bezta heiðbláu silki, til að bera fyrir hinni íslenzku fylkingu I skrúðgöngunni á ,Demai t«- fagnaðarhátfðinni'1. A fftnann er dreg- inn fálki af mestu list, og hann mjög skrautlegur og fallegur að öllu leyti. Í-Jendirigafjelagið hefur ekkert brúk hvorki fyrir fftnann nje flögg, sem pað á, og vill pví selja petta. Fáninn og flöggin eiga einmitt vel við til að nota við íslendingadags-hald, og ef ein- hver íslendingadags nefndin vildi kaupa petta, eða eitthvað af pvf, get- ur hún fengið pað með góðu verði. H ver sem kynni að vilja kaupa fán- ann eða flögg, er beðinn að snúa sjer til ritstjóra Lögbergs, eða til Mr. Guðm. Jónssoriar, kaupmanns & horn- inu ft Ross ave. og Isabel str. hjer í bænum, sem hefur f&nann og flöggin I búð sinni. að hann hefði fengið meiðslið pannig, að vagn, hlaðinn með h»eiti-úrgangi o. s. frv,, hefði oltið um með sig I myrkri á heitnleið, og að öxlin hefði gengið úr lið, en sökum bólgunnar, sem hlaupin var í öxlina áður en til læknis náðist, hefði ekki heppnast að koma henni rjett 1 liðinn, svo handi leggurinn hafi alltaf slðan verið hon- um gagnslaus. Hann fór pví á splt. alann hjer 1 vikunni sem leið, og svæfðu læknarnir par hann og löguðu öxlina án þessað gera nokkurn skurð, og var pvl pað, sem sagt var um p»ð atriði I slðasta blaði, misskilningur. Þó handleggurinn sje enn stirður, pá vonar Mr. Pálsson að pað lagist nú 8inátt og smátt, og*að hann geti haft not af handleggnum eptir nokkurn tlma. Mr. Pálson fór heimleiðis með Glenboro lestinni I gær. Fundaráam}>ykkt. Breyting á fundarsampykktum Tjaldbúðar-safnaðar, er sarnpykktar voru á safnaðarfundi 18. jan. 1898 (auglýstum í Lögbergi 27. jan. 1898; „Tjafldbúðarsöfnuður lætur í ljósi bróðurlegan, kristilegan velvildaihug til hins „ev. lút. kirkjufjelags íslend- inga I Vesturheimi“. Og söfnuður- inn gefur hjor roeð presti slnum, sjera Hafsteini Pjeturssyni, fullt leyfi til að mæta sem gestur & kirkjupingi kirkjufjelagsins 1 Winn’peg 1898’1. Með pessari sampykkt eru sam- pykktirnar fr& J8. jan. 1898 (auglýst- ar I Lögbergi 27. jan. 1898) úr gildi numdar“. Hvernlir er þrtta! Vjer bJiV’umnl til bore* eitt hundrnð dollnrt fyrir hvert þad Cntnrrb tilfelli, s*iu ekkl verdur lwknad med Holl'a Catnrrh Cure. K. J. Cheucy & Co , eigendur, Toledo, O. Vid undirek ifndlr h fum þe«kt F. J. Cheney I eid- nstlidln 15 ár o« álitum, ad h nn eje mj 'g ;ireidnn. legnr í dllum ridskii tnin, og f peninga egu tllliti fær um ad nppfylla ul a þá ■kilmúla sem Qeiug h -ns biudur sig, iVest A Truat, heildu'ilumenn, Toledo, O. Hall’a Cnturrh Cure er innt'kn.medal, og hefur því b»-in únr.fu bld ld oir sl.mhimnuriiar Til ■ lu í bllum lyfjubiidum. Verd 7öc flaukan. Vítnisburdlr <5kej piu- Hull’ii Fainily Pilla eru þeir beztu. Skemmtlferð til Nýjn-Isl. Vegna samkomu sem haldin verð- ur & Gimli af hinu nýstofnaða kvenn- fjelagi par 24. p. m., læt jeg upphit- aðan sleða fara frá Winnipeg kl. 1 & miðvikudaginn 23. p. m. Hringferð- in kostar að eins $2.50; eða $1 50 frá Selkirk. Sleðinn fer til baka næsta dag—en peir sem kynntl að vilja dvelja 1 Nýja-íslandi, geta farið til baka með hverri ferð sleðans sem vill. Þareð lltið hefur verið um samkomur f Nýja-íslandi I vetur, er búist við að samkoman verði fjölmenn, enda verð ur vist ekkert sprrað til að hafa hana sem skemmtilegasta. G. E. DAluanjt. Richards & Bradshaw, Málarærslnmenn o. s. frv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög h]& ofangreindu tjelagi og geta þessvegna ís- lendiogar, sem til þí'ss vilja leita, snúiö sjer til hans munulega eöa brjeflega & þeirra eigin tungumáli. The Singer M’f’g Co. GEFUR___—» 100 nyjar SAUMAVJELAR 1 jöfnum skiptum fyrir 100 gamlar SAUMAVJELAR af hvaða tegund sem er. Þetta tilboð stendur að eins til 1. marz næstkomandi, Engir sem vinna fjrir fjelagið f& að keppa um pær. Skrifið strax eptir frekari upp- lýsingum til Q. E. Dalman, Selkirk, Man. Mr. Pjetur P&lsson, bóndi f Hóla-bjggðinni norðaustur af Glen- boro, sein vjer g&tura um f sfðasta blaði að hefði komið bingað til bæjar- ins til að leita sjer lækninga við meiðsli f öxlinni, er hann varð fjrir sfðastl. haust, heilsaði upp á oss á m&nudaginn. Hann skýrði oss frá, DEERING BINDERS, MOWERS & RAKES. Nýr Bindari, „Th* Idbal“ fyrir tvo hesta, er »& beati sem hægt er að fá. Spyrjið nágranna ykkar, sem hafa „Deering“ verkfæri, hvað bezt 3je að kaupa. Agentar, sem seljs „Deer- ing“, purfa ekki nema verkfærin sj&lf til að lofa pau. Cockshutt Seeders, Plogar, Trussrod Vagnar og Vindmillur. McLaughlins Bugfgies eru pau beztu, sem hægt er að kaupa. Komið og kaupið hvsð af pesíu, sem pið purfið með. Að minnsta kosti er óhætt að skoða vörurnar. Dörfin kemur seinna. BALDUR. Christian Johnson, Storkostleg Januar=Sala! | £) prCt afslattur ePtirty^anc*i verðlista- — Af ðllum fötum búnum til eptir máli | Q pfQf afslattUf A T.T.T VEIRDTJE SZEXjODA^ST. Wallbay yfirhafnir $10.00 BufFalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun " 17.00 Af ofanskráðum Pantanlr meö póstum fljótt ) Og nikvæmlega afgreiddar,) Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prfs um. Menri sem kaupafyrir tölu- verða upphæð 1 einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gr&a Geitarskinnsfeldi. werðlistum getið þjer sjálfir dæmt MIKID UPPLAG AF sem seld eru langt fyrir neðan það TILBUNUM sem þau eru verð. FÖTUM, Lítið yfir verðlistan og _____þá íuunjð^þjer^sjá hvflfk kjörkaup þar eru boðin. Karímanna-alfatnaður, Tweed, al ulT: $3.00, $3 75D$4.0Ö, $4 75, $5 00, OfiT upp« “ “ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 og upp. Karlmanna Bnxur, Tweed, al-ull: 75c., 90o, $1.00, $125, $1.50, 1 75 og upp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4 50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 off unn, Agæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. iyTakið fram veröiö, þegar þjer pantiö œeö íepói um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRJ. 324 Main St., WINNIPG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.