Lögberg - 24.02.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.02.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, PIMMT'. DAGINN 24. FEBRUAR 1898. pENINGAR * ...TIL LEIGU... •ejfn r«8i I jrktum löndum. Rými- i«gir •kilmilar.— Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU Mefi l4gu reröi og góðum borgunar .... skilmálum . ... TDe Lonúon k Caqaúaln LOHN HNO HGENCY C0.( Ltú. Lombard St., Winnipeg. 8. ChrlatApherson, Umboösmaöur, Gkund & Baldub. Söfnuðurinn í þistilhverfl. (Saga eptir Magnds J. Bjarnason). „Let Hercule* himaelf do what he may. The cat will mew, and dog will have his daj“.—Shakipearc. I. Jeg bef aldrei fengifi orfi fjrir afi rera dramb»«mur maÖur, og J><5 verö jeg aÖ játa, aö jeg er töluvert upp með mjer af f>vl að beita. Bessi, af f>ví f>aö er »vo fallegtnafn; pó hef jeg opt og einatt lent I stökustu vand- r«öi, slðan jeg kom til Ameríku, ein- mitt fjrir petta jndislega nafn, eins og mörgum er kunnugt, sem lesiö bafa brjef mín, er prentuð voru 1 „Heim»krirglu“ hjer um áriö. Marg- ur hefur hejrt mln getiÖ og mörguro er f>aÖ kunnugt, aö jeg er æflntýra maður. J&, eDginn íalendingur 6 pessari öld hefur verið meiri tefintýra- mafiur en jeg, og f>afi merkilegasta riö f>aÖ er, aö j»g hef verið pað pvert á móti vilja mtntim. Jag verð aö játa, aö frá f>vi jeg fyrst fór að kom ast á legg, pá hef jeg alltaf pr&ð við- nnanleg llfskjör; en jeg hef aldrei látiÖ mjer dctta I hug, að elta hina ■vokölluðu „g»fu“, enda hefur gæfan aldrei elt mig um dagana, an jafn- framt er mj«r illa við að segja, að jeg hafi verið auBnuleysingi. I>aö er langt frá f>ví, að mjer pyki fyrir að hafa lent 1 öllu pví braski, sem jeg hef gegnum gengiö, pvl pegar allt kem- ur til alls hef jeg pó lært margt og fangifi tækifæri til afi akoöa mannllfið í p«»s Jmsu myndum; og paðeráreið- anlegt, aÖ ekkert garir mann eins hygginn sem lifsreynslan, og að lok- nm er sá lasifiastur, sera verið befur I flestum bekkjum lifsreynslu-skólans. I>aÖ sje fjarri mjer, að fara að hslda prjedikun; jeg ætla aö eins aö aegja dálitla sögu, og pó mörgum pyki hún ef til vill ótrúleg, pá eru til peir menn sem vita, að hún er sönn, en jeg veit afi peir fara aldrei afi kveöa upp úr með paö, og pað af gildum ástæöum. Pað eru ekki mörg ár sfðan saga pessi gsröist Jeg var nýkominn til Winnipeg úr ferðalagi mlnu um Kyrrahaís ströndina. Jeg haföi eytt premur árum I paö feröalag, og ekk- ert haft upp úr pví, nema strit og áhyggjur—áhyggjur fyrir pvl að fá eitthvaö til að jeta. Ekki svoað skilja, að allsstaðar væri atvinnulaust par, sem jeg fór um, pvl viða var vinnu- fólks ekla, en vinnan, sem var á boð ■tólum, átti ekki við mig—mig, sem alla mina æfi hef leitaö að ljettu starfi og báum launum. Og sem sagt kom jeg meö tóma vasa og s&rt enni aptur til Winnipeg. Jeg hugsaði mjer að l&ta par fyrir berast um hrlð, pvi eptir bllt og allt fann jeg,að sú borg var nú happaf-ælssti staöurinn iNorður- Amer- lku fyiir ferÖlúinn og tómbentan ís- lending; pví bæöi er paö, að par fær hann optast eitthvað að starfa, og svo er hitt, afi par er samankomifi, yfir höfuö, n.iklu alúÖlegra og I alla staöi viöfeldnara fólk, en f nokkurri annari jafn stórri borg i Ameriku—par, sem jeg hef fariB um—pr&tt fyrir allan pjóöblendinginD, sem par er. í stuttu máli: Vestur íslendingurinn er kom- inn heim til sfn um leið og hann stfg ur fæti sínum á stræti í Winnipeg. Jeg fann p»ð líka i petta skiptið, að jeg var kominn beim til rafn, að svo miklu leyti sem jeg gat búist viö hjer i Ameríku, pvl eiginlega get jeg bvergi &tt verulega heima, nema & gamla íslandi, pr&tt fyrir jarðskj&lpt ana par og isinn og—kúgunina. I>að var fyrir einhvsrja sjerlega tilviljun, að jeg komst að pvi—pegar jeg var nýkominn til Winnipeg—að njmyndaöur söfnuður, t einni Islenzku nýlendunni hjer f Vesturbeimi, væri i stökustu vandræðum með að fá sjer prest. Af ónefndri, en mjög svo gildri ftstæðu ætla jeg að kalla pessa nýlendu Þistilhverfi, pó bún reyndar heiti allt annað. Já, söfnuðurinn í X>istilhverfi var kominn að peirri niðurstöðu—eptir langvarandi pref og pjark—að prest- laus gæti hann ekki lengur verið; og forkólfar pessa heiðviröa safnaðar höfðu úti allar sinar klær til aö krækja i einhvern, sem gæti tekist p& mikil- hæfu stöðu & hendur, að vera presttir peirra, en hingað til hafði öll peirra lofsverða viðleitni verið árangurslaus. Jeg verð að geta pess nú pegar, aö söfnuðurinn i bistilhverfi var laDgt fr& pvi að vera lúterskur, og ekki var hann heldur i alla staði sampykkur ’rúarskoðunum Unitara. Trúarskoð- un hans var byggð & algerlega sp&- njjum grundveili. Hann &leit ýmsa kafla ritningarinnar alveg ftreiðaDlega, en aptur aðra kafla alveg óbrúkandi. Hann viðurkenndi p& Ingeisoll, Paine og Voltaire að nokkru leyti, og að nokkru leyti ekki, pó haon reyndar pekkti pá höfunda að litlu öðru en tómu nafninu. Og einkunnarorð safnafiarmanna var: hreinsfcilni og kærleikur. Og pessi fögru eiokunn- arorö voru pegar búin að læsa sig innst inn i hjörtu meðlima safnaðar- ins, og allur söfnuðurinn kunni trúar- játning sína utanbókar. Kirkja, eða samkomuhús, var komið upp, og ekk- ert var ógert, nema að f& prest, eða rjettara sagt prestsefni, pví safnaöar- forkólfarnir áskildu sjer pau einka- rjettindi, að mega sj&lfir vígja prest- inn sinn, að afloknu pví prófi, sem peir fyrirskrifuðu. En pess ber aö gæta, að prestsefnið hlautóbjákvæmi- lega að vera sömu trúar og söfnuður- inn; og aðal prestsverk hans áttu að vera: að prjedíka kærleika og hrein- skilni & hverjum einasta sunnudegi, og segja hverjum einstökum safnað- arlim óspart til syndanna & miðviku- dögum, ef pess gerðist pörf, pað er segja: bann átti að húsvitja & hverjum mifivikudegi par, sem hann hefði grun um að kærleikur og hreinskilni væri ekki rótgróið. Og fyrir allt petta starf skyldi hann f& f laun um árið prjú hundruð dolJara og viðunanlegt fæði,og par að aukf tvö hrrbergi útaf fyrir sig. Ea ! grundvallarlögum ■afnaðarins stóð pað—í 58. greininni, að prestur safnaðarins skyldi vera vel lærður maður og málsnjall, og kunna að minnsta kosti fimm góð og gild tungum&l; og flytja skyldi hann ræður sfnar blaðalaust. Strax og jeg frjetti um pessi stórkostlegu vandræði safnaðarins f Pistilbveifi datt mjer í hug, að jeg væri einmitt maðurinn, sem gæti upp- fyllt kröfur bans f pessu tilliti. Jeg var fjelaus og preyttur & að leita að peirri atvinnu, sem &tti við mitt skap —sem jeg og aldrei hafði fundið. I>rjú hundruð dollara um árið, fæði ókeypis og tvö herbergi útaf fyrir mig var allt, sem jeg æskti eptir p& í svipinn—og allt petta fyrir að gera ekkert annað en prjedika kærleika og hreinskilni; pað átti pó við sálina mfna. Hvað gerði pað til, pó jeg væri ekki sömu trúar og söfnuðurinn —hann purfti aldrei að vita neitt um pað. Jeg var hvort sem var enginn ofsatrúar-maður, og gat pví sætt mig við að tala ekki um neitt annað en eintóman kærleika og hreinskilni. Jeg gat heldur ekki annað skilið, en að jeg hefði nægilega pekkingu til að geta verið prestur pessa safnaðar, sem mesta áherslu lagði & fimm tungu- m&l og mælsku. Jeg kunni pó sæmi- lega fslenzku, dönsku og ensku,skildi nokkuð f pýzku og latfnu, og kunni að minnsta kosti hundrað nafnorð f frakkneska og allt grfska stafrofið, og par ofan í kaupið var jeg dável máli farinn. Hvað skorti mig pá til að geta tekist pessa stöðu & hendur? Jeg fann pað með sj&lfum mjer, að pað gat verið nógu ánægjulegt, að að vera kallaður sjera Bessi. Svo afrjeð jeg, aðsækjaum petta brauð, og skrifaði pví umsóknarbrjef og sendi pað til forstöðumajns safn- aðarins f Þistilhverfi. Fáum dögum siðar fjekk jeg svol&tanði svar: „Til herra kandfdatsins Bessa ófeigssonar. Háttvirti kandidat: — Yjer undirskrifaðir, embættismenn safnaðarins í......... höfum ihugað mjög gaumgæfilega brjef pitt dags. 5. p. m., og höfum koinist að peirri niðurstöðu, að óbyggilegt væri af oss að hafna boði pinu. Og fyrir hönd safnaðarins ráðum vjer pig fyrir prest vorn, pó með pvi skilyrði, að pú áður ritir.undir safnaðarlög vor og standist pað próf,er vjer höldum yfirpjer; pvf með engu móti getum vjer liðið litt lærða presta, pó ýmsir afirir söfnuðir geri sig ánægða með slika náunga. Vjer treystum pví fyllilega, að pú sjert kærleiksrikur og hreinskilinn maður, og sj«rt á engan hátt viðriðinn fjelagsskap ofstækisfullra kreddu- manna. í kærleika og hreinskilni erum vjer pínir, ......safnaðarforseti. ...... “ skrifari. ...... “ gjaldkeri“. Jeg fann ekkert athugavert við brjef petta, pó jeg reyndar yrði pess var, að pað bar engan sjerlegan blæ umburðarlyndis og kærleika, enda var pafi, að mjer virtist, bl&tt &fram em- bættisbrjef. Jeg dró ekki lengi, að búa mig sem bezt jeg mátti undir hið tilvon- andi starf mitt, ogeyddi fullum tveim- ur döguin til að afla mjer bóka peirra, sem jeg áleit nauðsynlegastar fyrir mig f framtfðinni; sumar keypti jeg fyrir pessa fáu dollara, sem jeg átti, og aðrar fjekk jeg að l&ni. Meðal bóka peirra, sem jeg safnaði að mjer f petta skiptið, voru fjörutfu fyrir- lestrar eptir Col. R. Ingersoll, og ýms rit eptir pá Bierbower, Darwin, Holy- o*ke, Paine, Tenney, Taber, Savage, Underwood, Voltaire og Wakeman. Með alla pessa kærleiks- og mannúð- ar-postula — ásamt mörgum fleiri— harðlæsta niður f íslenzku kofforti, lagði jeg af stað til I>istilhverfis. Ferðin gekk bæði fljótt og vel. Pað var & áliðnum degi, að jeg ók heim að húsi forstöðumanns safn- aðarins f I>istilhverfi. Hann var ekki heirna við, pegar jeg kom, en konan hans, sem jeg s& undir eins að var mesti kvennskörungur, ljet ekki lengi bfða að leiða mig til stofu og veita mjer beina. Jeg fjekk fljótt að vita, að petta rausnar heimili átti að vera bústaður minn, meðan jeg dveldi par í hverfinu, og mjer var von br&ðar synt herbergið, sem jeg átti að hafa sjerstaklega út af fyrir mig, og pað var í alla staði mjög hreinlegt og snoturt herbergi. En ekki pótti mjer útsýnið par f hverfinu fallegt, pvf bæði var pað, að útsýnið var alger- lega tilbreytingalaust, eins og víðar í norðvestur-landinu f Norfiur Ameríku —að undanteknum peim hjeruðum sem liggja að K ettafjöllunnm—og svo var hitt, að landið par umhverfis var að meira og minna leyti pakið pistli og öðru illgresi, sem bar ljósan vott um trassaskap innbúanna og van- pekking peirra f pvf, er laut að jarð- rækt. Og jeg gat ekki annað en far- ið að hugsa um pað, hvort ekki mundi lfka vera nokkuð af andlegu illgresi í peirri sveit. Jeg var einmitt að hugsa um petta pegar jeg heyrði, að hús- bóndinn var kominn heirn. JÞað var auðheyrt, að haun var bivaðamaður mikill og vildi að menn vissu af pvf, að hann var á ferðtnni. „Nú, sk&rri er pað guðræknis blærinn yfir ykkur“, heyrði jeg að hann sagði, pegar" hann var kominn inn f eldhúsið; „hvað stendur til?“ Konan svaraði einhverju, sem jeg gat ekki heyrt. Og svo rjett & eptir ruddist hann inn f herbergið til mfn, og heilsaði mjer fremur purlega. Þessi tilvonandi húsbóndi minn var Iftill maður vexti, en pó kn&leg- ur, eins og margir íslendingar eru. Hann hafði sftt, en punnt, hökuskegg, kolsvart & lit; andlitið var stórskorið, og virtist alls ekki eiga við svo lítinn búk; samt var enniðmjög lágt, í sam- anburfii við aðra parta andlitsins, og nefið heldur stutt og flatt. Augun voru mógul, og eitthvað pað við pau sem lýsti ófyrirleitni og tilfinningar- leysi. Og pá má jeg ekki gleyma að geta pess, að munnurinn & pessum einkennilega manni var svo stór, að pegar hann hló sýndist tilkomumikla andlitið hans verða allt saman að ein- I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YrlRSETUMAÐUR, B* Hefur keypt lyfj búfiina á Bildurog hcfui þvl tjúlfur umsjon á ollum mcbtUum, icm kass ;atur frá sjer. EEIZABETH BT. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hv« nœr sem þörf geriit. um, ofboðslegum munni. „Já, já, pað var pó niikið, að pú skyldir loksins hafa pað af, að slfta pig úr sælunni parna f Winnipeg“, sagði forstöðumaður safnaðarins f Pistilhverfi, pegar hann var búinn að heilsa mjer, , pjer var pó lafhægt að koma hingað tveimur dögum fyrr, hefði annars nokkurt kapp verið í pjer. En pið ungu mennirnir eruð æfinlega svoddan amlóðar“. Um leið og hann ruddi pessu úr sjer, tók hann annari hendinni um svarta skeggið og setti á sig ógnarlegan alvörusvip. „I>etta getur nú vel verið“, sagði jeg', „en jeS Ket 8Rgt yður svo mikið, að jeg lagði af stað eins fljótt og mjer var hægt“. „Já, jeg efast ekki um pað; en jeg hefði lagt af stað tveimur dögum fyr, hefði jeg verið f pfnum sporum. En sleppum nú pvf. Jeg býst við, að mjer sje skyldast að segja pig vel- kominn. Mjer pykir bálfpartinn fyrir, að jeg skyldi ekki geta verið heima pegar pú komst, en pað var Jóni ná- búa mínum að kenna. Jeg var nauð- beygður til að heimsækja herjans manninn í dag og gefa honum dálitla áminning. Hann er farinn að taka upp & peirri fjandaos ósvífni að segja, að jeg beiti gripum mlnum inn á engjar hans, sem er sú argasta hauga- lýgi. I>að eru einmitt bans gripir, sem ganga daglega á mfnu engi, og fanturinn lætur str&ka sfna reka pá pangað—beinlfnis beita peim & engið mitt. Já, jeg fór bara heim til hans 1 dag og hundskammaði herjans mann- inn“. „I>að hafið pjer ekki gert“, sagði jefir brosandi; „pjer hafið að eins leitt Framh. & 7. bls. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út áns&rs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St. i» Northern Pacifle By. TIME Main line. lArr. Ly. Ly l.Oia I 2SP .. .Winnipeg.’... 1 00p 9 3°f 5.55» 12 OOp .... Morris .... 2. 28 p I2015 5.15» .. . Emerson ... 3.20p 4.15* ... Pembina.... 3.35p 9.JI p I0.20p 7.30* . .Grand Forks.. 7.05p 5.55p l.lðp 4.05* Winnipeg J unct’n 10.45p 4.u0p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00* ....St Paul. ■.. 7 15* )0.30a .... Chicago.... 9 35« MORRIS-BRANDON BRANCH. Lesa upp Lm nldar Arr. Arr. Lv. Ly. 11.00* 4 OOp ...Winnipeg. . 10.30* 9 3°P 8,30p 2 20 p Morris 12 lðp 7.00* 5.15p 12.53 p .... Miami l.íOp 10 17p 12.10* 10.56* .... Baldur .... 3.6ðp 3.22« 9 28 a 9 55* . .. Wawanesa... ð.OOp 6,02 7.00* 9 00 a I,v.Brandon..Ar ð.OOp 8.30p )>ctta hjrrjcdl 7. dcc. Engtc vlditndc f Morrli. Vcr j>ot» mcnn lestlnnl ur 103 á vectnr-lcío og lcatmm nr. IIM á aaatnr-Ieio. Fira fri Wpeg: minud., nivv. ug fletnd. Frá Biandon: þridj ,Smmt. og leng. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.36 p m 0.30 a m CHAS. S. FEE, G.P.&T. A.,St.Paul. H. SWINKORD, Gen.Agent, Winnipa Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður s& bexti. Opið dag og nótt. 613 kllQÍll Ave. Talapbon 3C6 |ÖGBERG ÖEFUR kaupendum sinum, sem borga fyrirfram eina godabok i kaupbœtir. Deim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp p& reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer eina af eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem póknun. Þesaar bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfunda, og kosta að jafnaði ekki minna en 25 cents. I>egar menn senda borgunina er bezt að tilgreina númerið & bók peirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru pessar: 1. Chicago-för mín, M. J. 2. Helgi Magri, M. J. 8. Hamlet (Shakespear) M. J. 4. Othello (Shakegpear) M. J. 6. Romeo og Juliet (Shakesp.) M. J. 6. Eftlislýsing jarðarinnar(b) 7 Eðlisfræði (b) 8. Efnafræði (b) 9. Gönguhrólfsrímur, B. Gr. 10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfunda). 11. 13 13. Ritreglur V. Ásmundssonar 14. Brdðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnstjerne Björnson, B. .1. 15. Blómsturvallasaga 16. Höfrungshlaup, J Verne 17. Högni og Ingibjörg 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn og Guðrún, B. J. 20. Kóngurinn f gullá 21. Ksri Kárason 22. Nal og Damajanti (forn-Indv, saga 28. Smásöeur handa bðrnum, Th. H. 24. Villifer frækm 25. Vonir, E. H. 26. Utanfðr, Kr. J. 27. Utsýn I., býöingar I bnndnu og óbundnu máli 28. f örvænting 29. Quaritch ofnrsti 80. Þokulýðurinn 31. t Leiðslu 32. Æflntýri kapt. Horns 83. Rauðir demantar 34. Barnalærdómsbók H. H. (b) 35. Lýsing íslands Munið eptir, að hver sá sem borgar einn árgang af Lögbergi fyrirfram vanalegu verði ($2) fær eina af ofannefndum bókum í kaup- bætir.—S& sem sendir fyrirfram borgun fyrir 2 eintök, fær tV8Br af bókunum o. s. frv. NYIR KAUPENDUR Deir sem senda oss $2.00 s«m fyrirfram borgun fyrir Lögberg petta nýbyrjaða &r fá tvær (2) bækur af listanum bjer að ofsn f xaupbætir. Ennfremur skulum við scnda peim frftt, aukablaðið, sem vjer gáfum út um jólin. Oss pykir mjög lfklegt að menn hafi gaman af að eignast pað, bæði sökum myndanna og innihaldsins. Logberg Pr. & Publ. Cot P. O. Box 585, Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.