Lögberg - 03.03.1898, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. MABZ 1898.
S
geti einungis f>rifist i mannslíkatnan-
um og afl maftiirinn einn geti f>vl flutt
efta útbreitt bana, off aft f>aft er áreift
anlegur sannleikur, aft holdsveiki er
lóttnœm (smittandi). Sjerhver holds-
veikur sjúklÍDgur stofnar fjeim f>vi I
hættu, sem 1 kringum bann eru, Ojr
hættan er f>vi meiri, f>vi n&nari sem
umgengni hans er vift fólkift I kring-
um hann og f>vi rneira sem óhreinlæt-
ift er á honurn sj&lfum efta i kringutn
hann. Af f>essum ástæftuin er sykin
sjerilagi hættuleg meftal hinna fá
tækari flokka manna. I>aft er samt
ekki hægt aft neita f>vf, aft menn hafa
veiit f>vi eptirtekt, aft i fleiru en einu
tilfelli hefur sykin útbreiftst til manna,
sem voru i góftum efnalegum kring-
umstæftum. Sú skoftun, aö holdsveiki
sje ættgeng, hefur alltaf verift að tapa
áhangendum á hinum stftustu árum,
en á hitin bóginn hefur sú skoftun, aft
sýkin sje næm (smittaDdi), verift aft fá
fleiri og fleiri áhangeudur. Enn sem
komiö er hefur ongin lækninga aftferft
fundist, sem hefur orftift aft g»t?ni við
holdsveikinni. Holdsveiki tr ólœkn-
andi‘.
Sökum f>egg aft málift horfir vift
eins og aft ofan er sajjt, komst Berl-
inar-fundurinn aft peirri niftorstöftu,
aft eini vegurinn til aö eiga vift sýk-
ina sje sá, aft aftskilja holdsveika
sjúklÍDga frá heilbrigftu fólki; aft gera
svona strangar ráftstafanir sje eini
vegurinn til aft úttýma pessari skaft-
væuu sýki. I>angaft til r ýle^ja hafa
læknavlsindin kennt paft afdráttar-
laust, aft holdsveiki væri ættgeDg, en
tilraunir pær. sem Hansen og aftrir
gerftu árift 1871 meft bakteriuna, hafa
gert pessa kenningu meira en vafa-
sama. Allar tilraunir til aö flytja bak-
terfuna úr manninum 1 mállaus dýr
og láta hana próast f peim, hafa mis-
heppnast, og petta, meftal annara upp-
lýsinga, sem fram hafa komift, sanu»r,
að sýai pessi getur einungis átt sjer
staft og próast 1 manninum. Fundur-
inn áleit fullsannaft, aft holdsveikis-
plágan beffti verift að útbreiftast á sfft-
ari árum, og 1 tilefni af pvf voru allir
I rauninni sammála um, aft sýkin væri
næm (smittandi). I>að kom einnig i
ljós, aft sýkin próast ekki i vissutn
fjölskyldum, pað er aft segja: hún
kemur ekki fram bæfti I foreldrum og
börnum 1 sumnm fjolskyldum. E><tft
hefur verift sýnt og sannaft hvaft eptir
annaft, að afkotnetidur holdsveikra
fore.'dra hafa verift alveg heilbrigftir
atla æfi sfna, mann fram af manní.
Eptir pessu hefur einkum verið tekið
i Noregi og i Amerfku.
I>aft, hvernig holdsveikin flytzt
frá einu plássi til annar-i, hefur sjerí-
lagi verift rannsakað af hr. Sticker,
sem er meftlimur hinnar pýzku holds-
veikis-nefndar og fór sem meftlimur
hennar til Indlands fyrir nokkrum ár-
um, til aft kynna sjer sykina par.
Berlinar-fundurinn var eindregið srnn-
pykkur áliti hans. Hann álítur aft
nefift sje sá hluti líkama allra hold--
veikra m«nna, sem gefi stöftugt og
reglulega frá sjer mesta fjölda »f
holdsveikis-bakterium, alltaf eptir aft
sjúklÍDgurinn er orftinn veikur af
pessum viftbjóftslega sjúkdómi. Hins-
vegar kom paft einnig í ljós, að paft
væri sannaft, aft sá partur á lfkama
heilbrigftra manna, sem móttækileg-
astur væri fyrir holdsveikis bakterim a
og sem sóttnæmið uæni æfinlega fest-
ir fyrst rætur í, er einnig nefift. Eii s
og tæring by-jar I enda lungnanni*,
pannig byrjar holdaveikin 1 slfruhimi u
nasanna.
Berlinar fundurinn ályktafti, ift
vinna aft pvf af alefli aö boldsveikra-
stofnunum yrfti komið upp allsstaftnr
par, sem pörf væri á. Aft gera p^ft
virftist vera hinn eini vegur til aö
stöftva eyftileggingu pá sera bolds-
veikin orsakar, pessi „elzta dóttir
dauftans“, eins og sýkin er nefnd f
hinum gamla Jobsbókar texta“.
Vatnsdal8-nýlenda»>.
Hinn 17 p. m. fóru peir Mr. J.
A. Johnson og Mr. Asmundur Björn.--
son, báðir hjeðan úr bænum, kynn-
isför vestur f hina svonefndu Vatns-
dals byggð íslendinga (rjett fy?ir
vestan takmörk Manitoba-fylkis, norft-
an vift Can. P«c'fic aðalbrautina), og
meft pvf frjettir paftan sjftst sjaldan A
prenti, pá áttum vjer all-langt tal vift
Mr. Johnson, eptir aft hann kom úr
pessari ferft sinni sfftastl. laugardag,
°g skýrfti hann oss frá pvl sem fylgir:
I>eir Mr. Johnson stö iz'’0u nærri
sólathring I Brandon á vesturleiðinni,
og tóku ísl. par peim ágætlega. Mr.
D S. Anderson, sem vi* nur á raf-
magnsljósa verkstæftinu f Brandon, er
frændi Mr. Johnsons, og fjekk hann
sig lausan til pess að geta sýnt gest-
unum frá Winnipeg „Hveiti-borgina“,
sem Brandon opt nefnist sökum hinn-
ar miklu hveitiverzlunar par. Þeir
heimsóttu marga Brandon-ísl., s> m
eru um 150 að tölu f allt, og virtist
peim lffta vel.
Frá Brandon hjeldu peir fjelagar
svo meft járnbrautinni vestur til bæj
arins Moosomin, sem er aftal verzlun
arstaður íslendmga í Vatnsdals-ny-
lendnnni, og er paft laglegur bær meft
1 100 fbúum. £>ar hittu peir nokkra
bændur úr nefndri íslendinga bygjjft,
sem voru pangaft komnir sumpart til
aft mæta Winnipeg gestunum og sum-
part til aft selja par hveiti af ökrum
sfnum, sem peir höfðu allmikla "pp-
skeru af f ár, og sem nú selst í Mooso-
min meft góftu verfti fyrir peninga út
í hönd. Mr. Johnson pótti pað vottur
um allmikinn hveiti-búskap, aft bænd-
ur pessir, sem flestir byrjuftu alveg
efnalausir f Vatnsdals nyiendunni fyr-
ir nokkrum árum sfðan, skyldu enn
vera aft flytja hveiti til markaðar og |
S“lj», pvf pegzr hveitiverð er eins j
hátt og verift hefur sfftan f haust,1
kappkosta ailir aft k >ma hveiti sfnu á !
markaft sem fyrst á haust'nu, og veftrJ
átta var hagstæð í haust og vetur til |
aft flytja koru á markað. £>ar að auki
geta mjög efnalitlir bændur ekki beft-j
ið svona lengi fram eptir vetri meft
að selja hveiti sitt, pvf skuhlir kalla
að peim.— Daginn eptir að peir fje-
lagar fóru hjeftan frá Winnipeg, óku
peir frá Moosomin norftur í fsl. byggð-
ina, og er sú vegalengd um 30 mflur,
en pað tók 7 kl. stundir að fara penn-
an veg. 1 nyiendunni dvöldu peir 5
daga og komu á hvert einasta fsl.
byli par í byggftinni, og var peim
allstaftar tekið ágætlega og meft mestu
ge-trisni. — Mr. Johnson var sjálfur
bóndi f Vatnsdals tiylendunni f nokk-
ur ár, og segist hanu hafa sjer til mik-
illar ánægju »jeft, að byggftinni hafi
stórum fanð fram siftan hann flutt’
paðan, fyrir rúmum tveimur áruu .
£>i heffti almennt m&tt heita pa
fremur pröngt f búi, pví eins og áðnr
er tekift fram htfi all flestir by’jsft
par biásnauftir og svo hafi hitzt svo á,
aft fyrstu búsk«p>r árin hafi verift ó
I’»g8tæft ár, uppskeran lýr og afrakst
ur bújarfta bændt f lægsta verði, sem
nokkurn tíma hefur átt sjer staft f
pessum hluta Cauada. IÞegar Mr.
Johnson átti heima par í byggðinni,
áttu fáir sem engir í-1. hesta til aft
plæga og aka meft, heldnr notuðu pá
flestir uxa fyrir p'óga, vagna o.s.frv.,
en dú er petta alveg pvert á móti,
pvf allir nylendubúar eiga nú fleiri og
færri hesta, setn gerir flutninga og
samgöngur fjörugri, enda hafa menn
par nú iftuglega skemmtisamkomur f
seinni tfft, pó pá hafi hingaft til vant-
aft hentugt samkomuhús. Saólahúsið
er aft vísu allgott hús, en pað er á
jaðri fsl. byogðarinnar. Nú ætla ny-
leiidubúar að fara að koma sjer upp
satneiginlegu samkomuhúsi f miftri fsl.
byggftinni, og v«r fundur haldinn um
p-ift í húsi G. Ó afssonar meðan Mr.
Johnson dvaldi p»r vestra. Allir voru
fyrirtækinu blynntir, og var kosiri b
manna nefnd til að hafa framkvæmdir
f að kotna húsinu upp. Fundi var
slitið kl. 10 e. m. og snúið upp f
sken.mtisamkomu, sem stóð til kl 3
morguninn eptir. — Mr. J‘>hnson álftur,
að nylendan sje á miklum framfara
vegt bæði efnalega og fjelagslega.
Psir bændur, sein urðu að hleypi sjer
f skuldir fyrstu árin fyrir bústofn, ak-
uryrkjuverkfæri o. s. frv., eru nú ár-
lega aft rffa s’g úrskuldiim, og öllum
búskap peirra fer óftum fram aft öllu
leyti, kornakrar stækka, búpeningur
fjölgar, húsakynni batna. Af pessu
leiðir, aft líf bændanna par er að veifta
áhyggjuminna og pægilegra en
fyrstu árin. Sem stendur eru 16 fsl.
fjölskyldur í Vatnsdals nyiendunni.
Að pær eru ekkí fleiri áiftur Mr.
Johnson meira pvf að kenna, að eng-
inn hefur gnngist fyrir að leifta at
hygli aft byggðinni en pví, aft par hafi
ekki verift og sje nóg af góðu heimil-
isrjettarlandi, eða plássift sje í nokkru
tilliti lakara en par sem hinar aðrar
ísl nyleudur eru hjer í landi. Hann
álitur aft Vatnsdals nylendan sje
greinileg sfnnun fyrir p'í að peim
skjitlist, sein htlda pví fram, að ó-
mögulegt sje að byrja húskap hjer f
landi án pess aft eiga töluverða pen-
Í"gK; og pó að búskaptirinn sje eðli-
lega erfiftur fyrir fjelausa menn fyrstu
árin, pá sje hanu ekki ölltl erfiftari en
Iff daglaunamannsins, en bóndinn
eigi mtklu betri og óháftari framtið
fyrir höndum. Mr. Johnson hefur
reynt hvorttveggja, svo hann veit
hvað hann er að segja.
Future comfort for present <
seemíng economy,but buy the *
sewing machíne wíth an estab- |
lished reputatíon, that guar- «
antees you long and satisfac- \ i
tory service. o* < •
Tfc>
ITS PINCH TENSION
• , AND . ,
TENSION INDICATOR,
(devíces for regulatíng and
showingf the exact tension) are
a few of the features that
emphasize the hígh grade
character of the white.
Send for our elegant H.T.
catalog.
White Sewing Machine Co.,
CLEVtLASD, 0.
Til sölu hjá
W. Crundy & Co.,
Winnipeg, Mbð
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARIÍ,
er fluttur á bornift á
MAIN ST. OJ BANATYNEAVE.
MUNID
ept'r pvl aft tiezta og ódyrasta
gistihúsift (eptir gæftutn) sem til
er 1 Pembina Co., er
Jennings House
Cavnlier, N. Dak.
Pat. Jenniiígs, eigandi.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,\
II®" Jlenn geta nú eins og áftnr skrifað
okkur á íslenzkn, þegar beir vilja tá nieðöl
vluuið eptir að gefa númerið af meðalinu
MANITOBA.
fjekk Fyestu Verðlaun (gullmeda-
liu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
■<etn haldin var f Lundúnaborg 1892
>g" var hveiti úr öllum heiminum synt
oar. En Manitoba e «kki aft eins
uið bezta hveitiland í heldur er
par einnig paft bezta kvikfjar"æktar-
land, sem auðift er aft fá.
Manitoba er hift hentugasva
wæði fyrir útflytjendur að setjast aft
i, pví bæði er par enn mikift af ótekn
im löndum, sem fást gefins, og upp-
axandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur aft fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
iskisælu veiðivötn, sem aldrei bregft
st.
f Manitoba eru járnbrautir mikl-
r og raarkaftir góftir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
ervetiia fyrtr æskulyftinn.
f bæjunum Wiunipeg, Brandon
g Selkirk og fleiri hæjnm munu
era samtals um 4000 fslendingar
- í nylendunum: Argyle, Pipestone,
vryja-fslandi, Álptavatns, Shoal Lake
víarrows og vesturströnd Manitobs
-atns, munu vera sanitals um 4()()(>
'slendingar. í öftrtim stöftum f fyll*
nu er ætlaft aft sjeu 600 íslendingar.
f Vlanitoba eiga pvi heima um 8600
'sleudingar, sem eigi munu iftrast
bess aö vera pangaft komnir. í MsdI
toba er rúm fyrir mörgum sinmim
tnnaft eins. Auk pess eru f Norft-
vestur Tetritoriunum og British C< *
lumbia aft minnsta kosti um 1400 ls*
ludiagar.
íslenzkur umboftsm. ætíð reifu
búinn að leiðbeina fsl. innflytjeDdnm
Skrifið eptir nyjustu upplysing
<u, bökutn, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Ministeraf Agriculture & Immigratioc
WlNNIPKG. MaNITOBA.
448
Paul uppfyllti sómasamlega allt paö, sem gest-
risnin heimtaði af honum. £>að er til allmargt fólk,
sem notar sjer gestrisnina samvizkulaust, en pað er
ekki óllklegt, að pað úttaki hæfileg laun fyrir pað.
Xst og vÍDátta er sterkara en góftgerðasemi og kurt-
eÍ8Í, og peir, sem nota sjer góðgerftasemi og kurteisi
manna um of, fara vanalega á mis vift ást og vináttu.
Paul Ijet pess vegna sem hann vissi ekki, aft lfk-
legast var, aft Chauxville heffti helthest sinn af ásettu
ráfti, og bauð honum hressingu á meftan verið var að
skipta um hesta. En hann ljet par vift leDda. Hann
Aleit sig ekki skyldugann aö bjófta Cha'jxville að
vera um nóttina, manninum, sem haffti reynt aft
myrfta hann fyrir liftugri viku sfftan.
Chauxville páfti allt, sem honum var boftift, meö
aftlaftandi einlægni. £>aft er list, sem er auftlæift og
■em auftvelt er aft misbrúka. Steinmetz gat pess til,
að Monsieur de Chauxville hefði ef til vill borðað lft-
ift um miftjan daginn, oe hinn franski maftur kannað-
ist vift aft svo heffti verið, en sagðist vera lystugri við
eptirmiftdags-teið en nokkra aftra máltfft á 6Ólar-
hrÍDgnum.
„Já, sú máltfft er svo saklaus og óbrotin“, sagfti
Steinmetz kurteislega. „Dví er alveg eins varið
með mig“.
„Rfftiö pjer mikift út um landið einsamall?“
spurði Paul pennan óboftna gest sinn á meftan pjón-
arnir voru aft bera á borft fyrir hann ymsa gómsæta,
•n nærandi rjetti.
448
alanum, aft hún opnafti hurftina að hinum mikla sal
og bauft aft syna hoaum hann.
„Daft, sem jeg var búinn að ráftstafa að skyldi
ske & fimmtudaginn, hlytur að ske daginn eptir
morgundaginn—næsta priftjudag“, sagði Chauxville
strax og pau voru orftin tvö ein. „Við getum ekki
aptraft peim frá pví lengur. Djer skiljið mig—hlið-
ar-hurftin veröur aft vera ólokuð kl. 7 e. m. Ó! hver
er petta?‘‘
£>au sneru sjer bæfti við snögglega. Steinmetz
stóð að baki peim, en hann gat ekki hafa heyrt orð
Chauxville’s. Hann lokaði hurðinni vandlega og
kom til peirra, með óheillavænlegt bros A andlitinu.
,.Á milli okkar priggja!-4 sagði Steinmetz, og
samtalift, sem fór par á eptir, fór fram á peirri tungu
sem pau öll skildu hvert annað bezt á.
Chauxville beit sig f varirnar og beift átektanna.
£>að var mjög eptirvæntingarfnllt augnablik.
„Á milli okkar priggja!-‘ endurtók Steinmetz.
„£>jer elskift snjallyrfti, M. de Chauxville. Sá maður,
sem álftur aðra meiri aula en peireru, er sjálfur meiri
auli en binir aðrir, sem hlut eiga aft máli. Haltur
hestur—gi’strisni prinzins—pjer búinn aft kveðja.
Mon Dieu! £>jer hefftuft átt af pekkja mig betur
eptir öll pessi ár. Nei, pjer purfið ekki að lfta á
dyrnar. £>aft truflar enginn okkur hjer. Jeg hef
sjeft um pað“.
Orft og látbragft Steinmetz syndi glögglega, að
hann væri herra við petta tækifæri, en hvort hann
441
„Eruð pað pjer, starosta?u sagfti hann.
„Já, yðar tign“, svarafti hinn. „Jeg sá, aft pjer
fóruft inn f kubák-ift, og beift svo fyrir utan til aft vita
hvernig færi. Jeg porði ekki inn. £>«ir leyfa mjer
ekki framar aft koma par. £>eir óttast, að jeg mundi
segja eptir peim“.
„Hvaft er langt sfftan, aft peir byrjuftu aft hafa
pessa fundi?“ sputfti Paul.
„£>eir byrjuftu fyrir premur kveldum sfðan hjer 1
Osterno, yftar tign; en samkyns fundir hafa verið
haldtiir um alla landeign yftar“, svaraði starosta inn.
„Einungis á landeign minni?“ spurfti Paul.
,.Já, yðar tign“, svaraði hinn.
„Eruð pjer alveg viss um paft?“ spurfti Paul.
„Já, yðar tign“ svaraði starosta-'wa.
Paul hjelt áfram pegjandi dálftinn spöl. £>riðji
maðurinn fylgdi peirn eptir, en náfti peim ekki.
„Jeg skil ekkert f pessu, yðar tign“, sagði star-
osta inn Ahya-erjufullur. „£>aö eru ekki Nihilistarnir,
sem standa á bakvið petta“.
„Nei, paft eru ekki Nihilistamir“, sagfti Paul.
„Og peir vilja ekki fá peninga, yftar tign; paft
er undarlegt“, sagði starosta-inn.
,.Já, paft er mjög undarlegt“, sagfti Paul háfts’.ega.
„Og peir gefa mönnum vodka“, sagfti starosta-
inn. £>etta tvennt virtist vera aftal orsökin til, að
hann gat ekki skilift leyndardóminn.
„Komist eptir fyrir mig“, sagfti Paul eptir litla
pögn, „hver pessi maftur er og hvaft mikið honum er