Lögberg - 31.03.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.03.1898, Blaðsíða 8
a LÖGBETRG, FIMMTri>AGITfN íl. MAKZ 1896 Ur bœnum og grenndinni. Utanásitript Mr. Á Egrgertsonar, umboðsmanns „fmperial-* og „Nntio- nal“-E d'ftbyrgftarfjelaganna, er: 715 Ross ave., Winnipeg. Vjer vilj'im bendt fólkinu i grennd við Mountain, N I) , & þ»ð ko«taboð, setn E. Thorwaldson hefur að bjóða pví í pessu blaði. Síðan Lðgberg kom út síðast hefur veðráttan verið köid og hrlða- SÖm pangað til í fyrradag; pá birti upp og hlýnaði, og lítur nú út fyrir að vorveðrátta sje byrjuð í allri sinni d/rð. I>ann 30 p.ni.gaf sjera Jón Biarns son saman i hjónaband pau Mr. Knstj án Baokmann og Miss HelguHö.dal, bæði til heimilis bjer i hænum. Hjónavígslan fór frara í 1. lútersku kirkjunni. Klondyke. er staðurinn til að fa gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Ekkert sögulegt hefur enn gerst á Manitoba-pinginu. Bænarskrár koma stöðugt úr ymsum áttum fylkis- ius, og eru pingmenn önnum kafnir við allskonar nefndastörf. í næstu viku búast menn við fjárlagafrum- varpinu, og má pá búast við að ræðu- höld byrji fyrir alvöru. Smjörgerðarskóla fylkisstjórnar- innar var sagt upp síðastliðið priðju- dagakveld, og Jysti umsjónarmaður- inn, Mr. M»cdonald, yfir pvf, að nem- endurnir höfðu tekið meiri framförum á pessum vetri heldiir en nokkru sinni áðnr. I>að er undarlegt hvað fáir ísleudingar hagrýta pennan skóla. Kirtlaveiki og kaun á börnum.— Hvftvoðungar og unghörn eru sjer- staklega útsett fyrir pennan slærna kvilla, og ef hann er ekki tekinn I tJma g*tur orðið úr pvf fastaveiki. Dr. Chase lagði sig sjerstikh'ga eptir Eczema og Öðrum skinri-kviliuin. og við getum mælt með Dr. Chases O nt ment við veikinni á öllu siigi. Fyrsti áb'irður linar klaðann og veitir litla sjúklitignum frónn. Mr. Albert Oliver, bóndi 1 Ar gyle byggð, kom hingað til bæjarins á priðjudaginn. Hann segir, að par vestra megi heit.a alveg snjólaust, og að ekki pnrfi nema einn h Ýj»n d»g til p»ss að snjórinn hverfi með öllu. íslendingar í austurhluta byggðarinn- ar eru nú að byggja stórt og vandað Bamkomuhús á landi Mr. Olivers, og hefur hann gefið 2 ekrur af landi und- ir hú-ið._________________ öldungtirinn Gunnar Gíslason, sem flestir íslendingar hjer vestra kannast við, ljezt pann 19 p. m. að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Guttorm8 Jónssonar, 5 M k <y f N/ja íslandi, eptir laiigvar*uidi lasleik. Gunnar mun liafa vorið nær pví 75 ára gamall. Hann ver maður vel Bkynsamur og bókfróður í betra lagi. í vikunni sem leið kom upp eld- ur 1 sölubúð Mr. Guðna Thorsteins- sonar á Gimli, og gerði eldurinn tals- vert tjón, sjerstaklega á búðinni sjálfri. Bfiðin var í eldsábyrgð hjá Imperial eldsábyrgðar-fjelaginu, og sendi pað Mf. Árua Eggertsson, einn af umboðsmönnum sinum, pangað norður til pess að meta skaðann o. s. írv. Mr Eggeitsson kemur heim úr peirri ferð á laugardaginn. Almerman fund held 'r isl. kappræðufjMlagið f kvöld f Unity Hal), til að ræða urn hver sje hi'tur valinn pjöðrninniní/ardagur: 17 júnf eða 2. ágú»t. t>eir herrar: B. L. Baldwinson, B M. Loug, M. Paul«On, Erlendur GI-lHSon on Jöh. Bjarnason byrja umræðurnar.— Al mennt málfrelsi á efftir. Að h kn- um iimræðum verður gengið til át- kvæða um dagana. ‘Programme af musik og söng & eptir. Mr. Aetiiitr Ceick syngur nokkrar ?0|08 — Byrjar kl. 8. APG4NGUB 1° c*sia. Sjera Jón Clemens fjekk tele- grafskeyti f gær um tvö dauðsföll í Argyle— öfnuðunum; par er sern sje dáin móðir Mr. Jóns Dórðarsonar og Benedikt Einar<son, bóudi í eystri hluta byggðarinnar. Mr. Haraldur Sigurðsson, einn af prenturum Lögbergs, hefur verið veik- ur um undaufarinn mánaðartfma, en er nú orðinn svo hress, að bann gat heimsótt samverkamenn sfna, á prent- smiðjunni, f gær. Mr. B. T. Björnson, ráðsmaður Lögbergs, fór suður til Dakota á priðjudaginn. Hann gerði einnig ráð fyrir að fara til Minneapolis og St Paul, og ef til vildi til Chicago. Hans er von heim aptur inuan tveggja vikna. Franskur bór di f St. Norbert hjer í fylkinu, hefur höfðað rnálsókn gegn munkum, sem bún f nágrenni við haiir, fyrir að hafa kveikt eld, á síðastliðnu bausti, sem orsakaði $450 00 eignatjón á landi hans. Mr. Kristjón Fionsson, kanpmað ur við íslendingafljót, kom hingað til hæjarins l byrjun vikunnar og fór heimleiðis aptur á mánudagskveldið. Hann sagði allt tíðindalaust paðan að norðan. Blaðið „Selkirk Record'* segir, að Oliver & Byon, íslenzku fóðursölu- mennirnir f Selkirk, hafi í hyggju að byggja stóra og vandaða byggingu horninu á Main Street og Mamtoba Ave. par í bænum. t>að er ekki hóstian, beldur af leiðingar hans, sem gera hann svo hættulet/an. Hóst’nn getnr læknast, og komið í veg fyit afleiðingarnar rneð pví að b*úka Dr. Chases Svrup uf Linseed and Turpentiiie. Verð 25 cents, í öllum lyfjabúðurn. Mr. A. S. Bardal, sem að undan- föinu befitr búið á Elgin ave., biður oss að geta pess, að bann sje nú fhit'- ur paðan, og búi framvegis á norð- vesturliorninu á William ave. og Isa bel str. Lnugaidiginn pann 19. p. m. kom ma'iir híngað til Winnippg heíman frá íslandi; hann heitir Guð. jón Vigfússon, ættaður úr Árnes- sifslu. Hann hafði farið frá íslandi með sfðustn pó-tskipsferð, en dvaldi nokkurn tíma á England'l. Mr. H. S. Bardil biður skipt.avini sína að gæta pess, að utanáskript til bans ve-ðtir ekki lengur G13 Elgin ave, heldur N. W. corner William ave. & Isabel str ; ennfrenmr biðnr hann oss »ð geta { ess, að bókaverzlun hans verði frainvegis f búð peirra fje- laga Pálson & Bardal, S. E. Corner James ave. & King atr., ng geta menn sent pangað öll brjef til hans við- vfkjandt bókakaupnm. Mr. Gunnlaiigur Frfmann Jó- hannsson, nú til beiinilis í Nyja fs landi, hefnr um tfma verið til lækn- inga á sjúkrahúsinu f Winnipeg og er par enn. t>ann 8 p m. var gerður á honum skurður er beppnaðist svo vel, að búast uiá við algerðurn bata innan skamms, og líður honum eiris vel og frekast er ástæða til að vonast eptir UDdir kringiirnstæðurium. Nú er tækifæri fyrir ferðafólk. Northern Pac'fic fj -Iagið aujlýsir nið ursett fargjald til austurs og vesturs, sem fylgir: Til Toror to, M intren', New York og annsra staða p»r á milli, á fyrsta p'ássi $28 20; á öðru plássi $27 20. Til Tacoma, Seattle, Victoiia og Vancouver á fyrsta plássi $2500 og $5 00 borgaðir til baka pegar vest- ur kemur; á öðru piássi $20 00 og $10 00 borgaðir til baka pegar vest- ur kemur, sem gerir farið að eins f rnun og vern $20 00 fyrir fyrsta pláss Og $10.00 yrir annað pl ist. Á vest- urleið gildir petta frá öllum stööum f .Vfariitoba, en á au*turleið gildir pað frá Winnipeg. peir sem vestar búa yrðu að borga tiltölulega lierra. t>að borgar sig fyrir menn að tala við ein- hvern N. P. ageut áður en peir kaupa íarseðla $íir+ aonarsstaðsr. Grand Millinery and Dry Goods Opening THE N. R. PRESTON COMPANY, LTD. 524 o(í 52G Mnlix Street. Það gleður okkur að eeta tilkynnt I-vennfölkinu hier i VVinnipeg, að ný-innfengið Kjúlatau, Hattar og höfuðbúnaður yfir höfuð, eptir nýjasta möð, frá Paiís, London og New Yo'k, verður fyrst til sýnis fyiir alinenning á Pimmtudaginn, Föstudaginn og l.augardaginn (31. marz og 1. og 2. aprílj og þar <á eptir. Allir eru sjerstaklega boðnir velkomnir að koma og skoða vörurnar ofannefnda daga. THE N. R. PRESTON COMPANY, LIMITED, 524 OfJ 526 3V1 -1i cI Street. Mr. .Jóhannvs Sigurðsson, sveitar- j ráðsstjóri í Nyja-lslandi, var bjer á ferðinni í gær. Fólkið ætti að taka til greina pað sem E Thoiwaldsson á Mountain hyður f pp»su blaði, slíkt mun ekkert snakk vera. Gamalmcnni og nýmaneiki —Gam- almeriní, sein pjást af bakveiki, nýrna- veiki, bakverk, s.árri pvayrás, sem purfa opt að kasta vatni en litlu f senn otr einkum nm nætur, ættu að brúke Dr. Chases Kidney-Liver P.lls. Djer pekkið orðstýr pessa læknis, dýrmæti starfa haris, og pjer vitið að Dr. Chase mur di ekUi legjrja orðstyr sinn á bættu tneð pvf að hrúka ó- p*-kkt, og óreynd meðöl. Allir lyf salar f Canada selja haus meðöl og og mæla með p*iin. „E mreiðin" (4 árg. I. hepti) er nýlega komin, og höfutn vj-r ekki enn haft tfma til pess að lesa hana til hlítar. Það sem bún hefur ir ni að halda er: „Skáldsaga * eptir G(unn- stein) E(yjólfsson); 3 kvæði, eptir Stgr. Thorsteinsson; „Framfærsla og sveitarstjórn á pjóðveldistfmannm,*4 eptir Valtý Guðrnundsson; „Nútíðar bókinenntír Norðmanna*1 (með tólf myndiim), eyitir Björnstjerne Björn- sori, pýtt *f G. F ; „Kærkominn gest- ur“ (ritdómur urn síðara hepti Biblín- Ijóðanria), ejitir Ilarald Níelsson; ,,í-. lenzk nútíðarskáld*1 (með mynd), og „Islerizk hringsjá'* (um nj'jar bækur og ísland og islerizkar bókmenntir erlendis), eptir Valtý Guðrnundsson. Ef til vill getur Lögberg nákvæmar um ýmislegt í pessu hepti á sínum tfrna. Tbe Geo. E. Tnckett & Sons Co. Limited, eru opt beðnir að selja „Myttle Navy“ tóbakið beint til smá- sala. tón peir gera pa ð aldrei og bafa þeir góðá og gilda ástæðu til pe.-s Heild-öliimennirnir hafa útsendínga- fyrirkomula.7, sem gerir peim mögu- leyt að meðbö"dla „Myrtle Navy* tóbakið &n nokknrs ankakostnaðar. Ef peir sem búa tóbakið til færu að skipta beint við alla smásala, myndi pað hafa mjög mikii n ankakostnað f för með sjer, sem eðlilega yrði að leggjast á tóbakið og yrði að borgast af peim sem reykja pað. E>að er pvf beinlinis hagur fyrir pá að verkstæða- eigendurnir selja vöru sfna eingöngu til heild ölnmannanna. Og par fyrir utan er pað hægðarauki fyrir smásal- ana, pví að allir ferðamenn fyrir mat- vöru heildsölnbúsin geta tekið á móti pöhtunum fyrir „Ní'. rt'e Navy“. í tilefni af pví, að Mr. C K Wing, C yrtal, N D, btð Lö/bsrg að mótmæla sögu peirii, að htnn, eða Mr. M. Stephenson, hafi ætlað að ni pósthúsinu á Mountain, vil jeg liiðja Lögberg að geta pess, að pessi saga sje nákvæmlega sönn, að Mr. M. Stephenson sendi á stað beiðni (ijipli- ottion) um að ve.rða útnefndnr pós- meistari, f stað núverandi pöstmeisttra. Með pessari beiðni litns (app ic itioi) | fylgdi meðmælingar brjef fiá Mr Wing. Nei, par sem Mr M. Steph- enson er vinnumaður Mr. Wing’s, ei tnjög eðlilegt, að fólk álfii að petta hafi verið Mr. Wing’s eigin tipp'i stunga, pó hann ekki sjálfur gæti o ð- ið útnefndur póstmeistari. Fyrir mitt leyti sjo jeg ekkert pað við petta, sem peir fjelagabræður, Wu g j og Stephenson, purfa að fyrirverða s'gj fyrir. t>ess vegna er engin ástæða | til pess fyrir pá að mótmæla s tnnleik- anum. Et einh"er óskar frekari sannana pessu viðvíkjandi, pt er honum vclkomið að snúa sjer til min og skulu pær veiða veittar. Mountain, 19. marz 1898. Eris Thoewaldsoií. Sjera Jón Bjarnason ogsjera Jón J Clemens komu hingað til bæjarins úr Dakota-ferð sinni síðastl. priðju- dag. Tveir trúmálafu'dir voru haldn- ir í söfnuðum sjera Jónasar A. Sig urðasonar, og voni baðir talsveit fjöl srtitir, eiukum hinn síðari. Fyrri fundurinn var haldinn & föstudaginn f kirkju Pjeturs-safnaðar, og byrjaði hann rn-ð guð.-pjrtnustu; sjera N S'gr. Thorlackson prjedikaði. Um- ræðuefnið, sem lagt var fyrir fundinn, var „lúterska kirkjan**, og trtku ýmsir pátt í umræðunum auk prestanna. S'ðari fundurinn var á laugardaginn f Hallson kirkjunni; sá fundur byrjaði einnig með guðspjónust r, og prj"- dikaði sjera Jón Clemens. Umræðu- efui pess funJar var „guðsorð“. Marg- ir tóku pátt f peim umræðutn, og vaið fundurinn pví mjög uppbyggi legur og ánægjulegur. Auk prest- anna hjeðan að norðan voru allir Dak- ota prestarnir v ðstaddir á pessum fundum, nema sjera N. Stgr. Thor- lackson, sem kringumstæðuanna vegna gat eiuungis verið á fyrri fundinum. Á sunnudaginn prjedikaði sjera Jón Bjarnason f kirkju Vídalíns-safnaðar, en sjera Jón Clemens f kirkju Moun- tain-safnaðar. Sjera Jón Clemens fer heim hjeðan á morgun. Prestarnir segja, að skarlatsveikin, sem gengið h'-f'ir f Dakota-byggðunum, sje iiú f mikilli rjenun, og íalendiugar pví úr ailri hættu fyrir henni. HEYRNARLEYSI LÆKNAST EKKI me^ábim’nm, 1 vi áhriffe rrsi n:i ekki lil | ess hluta eyran-, sem s. kin er í. hs»d er ad ei s til ein siö erJ tilsid lækna jieyrn r • y*i, oe hnd er me3 me3 'lnin sein verkn á t mrsikeifi ojr sl mhl nnur l.kamunn Meyrns'rlcysi rrsnksist sif i vj n3 h innnr, sem liprfrj;* í p ],nm inmif Llnstinn . velk nst; kemur I sí vimlsn ’n j eyra ' o*r heyrnin depr-st. n lokist píp,.r tcssnr heyrir insidnrekkert <>tr nema hæsrt sje • tr\ma 8. kinní > r p ptun i cssnin ver m lieyr mrleysicl v«r- nn'egt. 1 0 til ellum »if 1> orssiknst í ttsi sif Catarih —sem ekki er HiinnJ en nýktsif slímhimnur. Vjer efnm eitt hnncfmJ dfll'm fj’rir hvcrt heyrn- arle s s-tillelli i sem or*»ak st nf Csit urh], sem ekki læknHst v|' h3 l*r k« HnM's Csitarrh Cure. Skr flð e» tir okeypis uppl.\sinpnm til K. .1. Cheney k Co, Toledo, Ohio. —Til *''ln f “llum tjrfjnbn^nm. 75c. XhII'h Kstmily Pills eru {æt beztu. J. C. Ayer fjelagið í Lowell, Mass, hjelt 50 ára afmælishátíð hins alkunna maðals „Aver’s Saraaparilla'* pann 16. feb'úar siðasthðinn. í af- mælisveizlu pessa var boðið öllum peim sem vinna fyrir fjelagið, og ýrnsum fleiri. Fjelagið hefur um 400 macns í pjónustu sinni og eru hyggingar pess f Lowell hæði stórar og vandaðar. Sá maður, sem hyrjaði pntta fjelag fyrir 50 árum sfðan, var Mr. J. C. Ayer, sem nú er dáinn fyrir 19 árum. I>egar hann byrjaði á pessu var hann bláfátækur, en vegna pess, að meðalið hjálpaði mörgum og náði vinsældum hvervetna, pá p-at hann fæit út kvfarnar, og nú er J. C Ayer fjelagið eitthvert öflugasta meðala fjelag innan Bandaríkjanna. Auk „Ayei’s Sarsaparilla'*. hýr fjelagið til „Cherry Pectoral*1. „Ayei’s Pdls“, ..Ague Cure“ og „Hair Vigor'*. Allt petta selst vel og fær htð mesta lof frá ýms"tn sotn pað reyna, en einkum hefur „Ayers Sars»p*nlla“ prtit gott n eðal og er p*ð hiúkað við ýmsum sjúkdómum af fjölda fólks. Ef rlk fjelög, sem b.fa margt fólk f sinni pjónustu, gerðu sjer pað að reglu að halda pvf veizlu stöku sinnum, og tala til pess hlýjmn orðurn, eins og J. C. A)'er fjeiagið gerði við petta tæhi- færi, pá mundi p»ð gera niikið að verknm til pesa »ð bæta samkomu- lagið á milli peirra og verkalýðsins. ,j ÚRMAKART. Thordur Jonsson, sem í und.infarin íítt.a ár, hefur unnití að úr- smrSi hjá (<eo. Andri w hjer f bænum, vili nú gera ldndum sfnum l unnuiit, afi hann cr l’yrj- afur fyiir sjnl'an sig, o? er nú reiffubúinn atf gera við úf, klukkur og allskrnar gullstrss.o. s. frv., fyrir lægsta verft, og vonar a« sem flestir gefi sjer tækifæri og reyni sig, Allt verk verfur fljótt og vel af hendí leyst. Verkstofan er að 262 McDermot Ave., beint á m6ti Stovel's prentsmiSjunni. Nuar Vorur I Lágt Venl! Upplag af vor- og sumar vörum koma dagloga inn f búð St. Jóns- sonar. Kumið sem flestir og skoðið livað ódýrau varning pið getið fenpið f peirri búð. Muuið eptir kjóladúkuuum, sem anglýatir b*fa verið; peir ganga fljótt út. Einni allskonar ljerept á 5c, 8c og lOo yardið, ágæt á llc og I2^c með r ýustu litum. Gluggablæjur á 7ðo parið (ekki pappfr); eiumg með fallegum borðum á $ 1 00 parið. Glugga pólar a 20c með öllu tilheyrandt. Surnartreyj'ir, llattar, S'IUiborðar og margt fleira. Fatuaður af öllum stærðu'm, ótrúlega ódýrir fyrir pötiiuga. StefJ.v JÓNfSON ættlar pefta vor og sutnar að selja ótrúlega ódýrt fyrir periinga (an lána mjög líttð). Sparið yður tfma og periiuga með pví að kaupa a rettum stað, par sem pið fáið góðan varuig með lágu verði. Staðurinn er á Nordaustur horninu a Ross Ave. og Isabel 5treet. STEFAN JONSSON. gmmmmmmnmmmmmmmmmmmm | Ifjtt riiiss! Ijjar Vörnr! | Jetr er nýbúinn að st ekka búðina mfna, svo að nú er hún helmingi - £— stærii en áður. - Jeg fæ nu daglega inn nýjar vdrur, keyptar vit lægsta verði, og se' jeg - þv< nú fram að pásklllllllll alla álntivuril og skótail með mjög ; JIlirlnrsrttll verili. og hefur lað fó áfiur verifi selt æ«i hillega. y— Margir au:dýsa sykur og fleira fyrir minna en innkaupsprís, og se'ja Z ykkur svo allt ann fi með uppsprengdu verði En jeg sel alla llintvöril - £— eins liilleirn og n kkur annnar, og alla afira vdru eins og áfiur er sag*. ; pað bnrgar sig (ivf fyrir ykkur að kaupa skótau og álliavöm hjá mjer - £ nú fyrir páskaiin. 1 E. H. BERQMANN, ! GARDAR, N. D. fMmmmmmmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.