Lögberg - 28.04.1898, Side 1

Lögberg - 28.04.1898, Side 1
Lögberg er gefifi út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., afi 148 Princess Street, Winni- peg, Manitoba.—Kostar $2.0 um ííriO (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök núnaer 5 s«nt. Lögberg is published evory Thursday by Thf. Lögberg Printing & Publish -99 T TT Jobtm Ö79 Wm eet> Winni' peg, ivianur.Tia.—-Nunscripuon price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies a cents. 11. Ar. Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 28. april 1898 Nr. 1G. fíoyal Crown 1/Vheels 1898 MODELS. Í>essi hjól er’ábyrgst nð sjeu góö, bæöi af Comet Cyele fjelaginu í Toronto og okkur sjálfum og fást fyrir 500 Royal Crown Sapu Umbúd- IR 00 $27.50 í PENINGPM. RQYAL GROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRÐIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D T I L. Oíriðnrinn milli Bandar. oíf Spánverja. Sp&nverjar hafa nfi kallað heim Bendiherrann og alla konsúla sína frá Bandarlkjunum. Ekki hafa þeir sagt Bandarlkjamönnum stríð á hendur enn sem komið er, en peir segja, að Bandaríkin hafi brotið lög á sjer ffieð pvl að taka skip pau, er peir hafa tekið, vegna pess, að hvorug pjóðin hafi pá verið búin að segja hinni strlð á hendur; sllkt sje pví blátt á fram sjórán, og vona Spánverjar auð sjáanlega, að stórveldin hlutist til um slíkan yfirgang. Enginn hjer vestra veit hvað Spánverjar hafa í hyggju; tnenn vita ekki með neinni vissu hvar herskipafloti peirra er, nie hvert hann nauni verða sendur. Sjálfsigt er tal- ið, að peir muni reyna að taka skip pau, er Bandaríkjamenn eiga í Mið jarðarhafinu, og enn fremur er búist við, að peir sitji um pau herskip Bandarlkjamanna, sem nú eru vestur & Kyrrahafinu. Á meðan ófriðurinn stendur yfir, »tlar fjöldi Spánverja að gera út skip með leyfi stjórnarinnar,til pes sað í*na skip Bandaríkjamanna, hvar sem peir finna pau á rúmsjó. Er bftist við, að til 2 púsund slik skip muni verða á ferðinni um höfin. Spánverjar gera allt mögulegt ti! þess að fá stórveldin á sitt band, en það gengur illa, sem einu gildir. biokkur peirra munu hafa tilhneig- ingu til pess að hjálpa Spánverjuro, ®n óttast að pá muni Bretar ganga I lið með Bandarlkjamönnum, og állta þvi pann kostinn beztan að leiða mál- in hjá sjer. Bretar hafa lýst yfir pvl, að peir láti ófriðinn afskiptalausan og áminnt Canadamenn ag aðrar brezkar ný- jendur um að gera hið sama; peir hafa enn fremur bannað brezkum pegnum I Canada að ganga I herþjón- U3tu Bandaríkjanna eða Spánar. Sagt er, að innbyrðis-óeyrðir sjeu farnar að gera vart við sig á Spáni, og að stjórnin megi eða pori ekki að senda herlið sitt út úr landinu. Sjeu pær frjettir áreiðanlegar, pá er ekki llklegt að ófriðurinn eigi sjer mjög langan aldur. Eins og getið var um I síðasta Lögbergi, sendi McKinley sampykkt congressins til Madrid og sagðist blða eptir svari til næsta laugardags. Hvort Spánverjar svöruðu McKinley bein línis eða ekki, virðist vera á huldu sem stendur, en peir tilkynntu Mr. Woodford, sendiherra Bandarlkjanna I Madrid, áður en hann gat lagt fyrir pá tilkynningu McKinley’s á vana- legan hátt, að allt samkomulag á milli Spánar og Bandarlkjanna væri óhugsanlegt og sendiherra-sambandið par með upphafið. Sendiherranum var um leið afhent vegabrjef,og komst hann að eins ómeiddur út úr rtkinu. Bandarlkjamenn sáu nú, að allir vegir til samkomnlags við Spánverja voru ómögulegir. Var pá tafarlaust nokk- ur hluti herskipa-flota Bandarlkjanna sendur til pess að fyrirbyggja allar samgöngur á milli Spánar og Cuba. Á föstudaginn, laugardaginn og sunnudaginn tóku herskip Bandarlkj anna allmörg vörullutningaskip Spán- verja, og voru pau öll flutt til Key West. Allar samgöngur við Havana eru nú ómögulegar án leyfis Banda- rlkja flotans. Stðastliðinn mánudag lagði MoKinley beiðni fyrir congress- inn um pað, að segja Spánverjum strlð á hendur, og var pað tafarlaust sam- pykkt i báðum deildunum. Forsetinn hefur nú beðið um 125 púsundir sjálf- boða-liðsmanna (Volunteers), og verð ur öllum rlkjum gefið leyfi til pess að leggja til sinn skerf, eptir fólksfjölda, I hóp pennan. Búist er við, að miklu fleiri menn bjóðast heldur en nemur pessum fjölda. Enn er algerlega 6- vlst, hverri aðferð Bandarlkjamenn beita við Spanverja; eins og Dærri má geta er öllu slíku haldið leyndu, og pó blöðin fræði lesendur slna um pað daglega, hvað nú verði gert næst, pá eru sllkt að eins getgátur, sem ekki eru hafandi eptir. Nú er á orði, að Bandarlkin muni taka Havaii-eyjarn ar inn I sambandið, og að Japan muni fá loforð fyrir Philippine eyjunum, sem víst er talið að losist á einhvern hátt undan stjórn Spánverja áður en pessum yfirstandandi ófriði er lokið. Verði petta að samningum, er búist við að Japan verði Bandarlkjunum vinveittá einhvern hátt. Frjettir. CAXADA. öll stórvötnin eystra eru nú orð- in íslaus fyrir nokkru, og reglulegar ■iglingar byrjaðar um pau. BANDARlKlN. Síðustu frjettir segja, að herskipa floti Bandaríkjanna við Cuba hafi í fyrradag náð 3 spönskum skipum, og hafi eitt peirra haft 1,000 hermenn og J millj. doll. í silfri innanborðs, en að annað hafi verið með fjölda af spönskum flóttamönnum og um ^ millj. doll. I peningum. Pað er og sagt, að megin herskipafloti Spán verja sje enn við Cape de Verde-eyj- arnar (um 1,200 mílur austur frá Cuba). Annars hefur ekkert sjerlega sögulegt gerst enn I ófriði pessum. Einn af ráðgjöfum McKinley’s, hinn nafntogaði, gamli stjórnmála. maður Sherman, hefur nft sagt af sjer og Day dómari veriö tekinn inn I ráðaneylið I hans stað. SeDdiherrar annara pjóða I Washington hafa mót- mælt pvl, að Bandarfkja-flotinn taki föst kaupskip, og er sagt að sumt af þeim 7 skipum, er tekin hafa verið föst, muni verða l&tin lau* aptur. tTLÖXD Hinn heimsfrægi stjórnvitringur Breta, fyrrum leiðtogi frj&lslynda- flokksins og formaður brezku stjórnar- innar, Gladstone, ljezt-að heimili slnu Hawarden kastala (nálægt Liverpool) 1 gær, liðugra 88 ára að aldri. Vjer getum þessa mikla og ágæta manns frekar 1 næsta bjaði. [Rjett áður en blað petta fer I pressuna—kl. 5 e. m. & miðvikudag— er fregnin um l&t Gladstones, sem kom um h&degi, hölfgert borin til baka, en ef hann er ekki dáinn, þ& á hann vafalaust mjög skammt eptir]. Ennpá viðhelit svartidauði & Ind- landi, og segja síðustu frjettir, aö pessi voðalega sýki sje nú all skæð I Calcutta. í fj&rlaga-frumvarpi pví, sem brezka stjórnin nýlega lagði fyrir par- liamentið, er gert ráð fyrir, að tekj- urnar verði £3, 678,000 meiri en ft'- gjöldin næsta fjárhagsár. Manitoba-þlnginu var slitið seinnipartinn í gær, en vjer höfum ekki pláse fyrir yfirlit yfir starf pess 1 heild sinni fyr en I næsta blaði. Hin pýðingarraestu lög, sem sam- pykkt voru & pessu þingi, voru lögin um að fylkið áhyrgist höfuðstól og leigur af skuldabrjefum til framhalds hinni svonefndu Dauphin járnbraut alla leið norður að Stóru-Saskatche- wan-á, og elnnig af skuldabrjef- um fjelags er leggi 80 mllur af j&rn- braut hjeðan frá Winnipeg suðaustur um fylkið. Eins og áður hefur verið getið um I Lögbergi, nemur ábyrgð pessi 18,000 & mfluna mrð 4 prócent árlogum vöxtum, og er talið vist, að pessar 80 mllur af j&rnbraut suðaust ur um fylkið verði lagðar nú I sumar, og 80 mllur af framhaldi Dauphin- j&rnbrautarinnar, svo hún komist inn I Svan River dalinn I haust. Ennfr. lög er staðfestu samning milli fylkis stj. og Northern Pacific-járnbrautar- fjelagsins um, að fjelagið byggi járnbraut frá Belmont (rjett fyrir vestan byggð 1-ilendinga I Argyle) vestur til bæjarins Hartney 1 Souris- dalnum. Braut pessi verður um 50 mllur & lengd, og fær fjelagið $1,750 & hverja mllu 1 peningum og $20,000 styrk að auk til að byggja mjög kostn- aðarsama brú & pessari leið. Eins og skiljanlegt er verður mikil atvinna við brauta-lagningar pessar, og petta hlýtur að auka alla verzlun I fylkinu. Vjer höfum brftkað orgel tJi sölu fyrir $40 til $50 eptir söluskilm&lum Deir sem kynnu að vilja fá sjer ódýrt orgel, ættu að skrifa oss viðvlkjandi pví. Lelðrjettlug. t 14. nr. Lögbergs er pess getið. að d&inn sje í Seattle Dorkell Run- ólfur Sigurðsson. Fore.ldrar hans vori Sigurður Jiinarsson og Sezeljs -7ó- hannescfóttir, en ekki Sigurður Dor- kellsson og Sezelja Jónsd0t<:r. eins og stóð I Lögbergi. Husaivick, Man., 22. apr. 1898. S. O. Eibíksbon Athugas.:—Vjersettum fregnÍDa •ins og oss var send hún frá Seattle, Ritötj. Lögb. Dánarfregn. Hinn 4. dag aprllm&naðar dó að heimili slnu, hjerf bænum, Magðalena Dórdls Kristln Lambertsen, 14 ára að aldri. Ilún var dóttir Mrs. Lambert- sen, hjer 1 bænum, og fyrra manns hennar, Magnúsar Dórðarsonar frá Rauðkollsstöðum í Hnappadalssýslu. Hún kom kornung að aldri hingað til lands með móður sinni, og var hjer á vallt hjá henni. Móöir hennar giptist hjer Niels lækni LambertseD, sem hún misst-i eptir nokkur ár. — Magðalena sál. var lengst af mjög heilsulltil, op dó úr tæringu. Hún var mjög stillt, góð og guðhrædd stúlks. Allir, ■em kynntust henni, kváðust aldrei I hafa pekkt betra og guðhræddara barn, en hún var. — Jarðarfðr hennar fór fram frá Tjaldbúðinni 6. d. aprll- roánaðar. „Hið fyrsta Islenzka ung- lingafjelag41, er hftn var meðlimur I, kostaði fitförina. BY3G TIL SÖLU. Jeg hef 150 bushel af hinu bezta 6- raða Byggi, sem enn er pekkt, kallað ,.Silver King Barley“, til sölu fyrir 50c bushelið. — Uef fengið yfir 6li b. af ekrunni pegar aðrar bygg-tegundir samtlmis gáfu að eins um 20 bushel. S. Sumabliðason, Milton, N. Dak. I.lfld ok lo-rij. Gangifl á St. Paul ,Business‘-skólann. pa8 tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness'-manna. A- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú i- litinn bezti og ódýrasti skólinn i öllu NorSvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, af þegar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um aS taka að sjer hjerum bil hvaSa skrifstofu- verk sem er, Reikninuur, grammatík, aS stafa, skript og aS stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærSir lög- menn og höfum stóran khssa i þcirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum i þeirri námsgrein komiS I \eg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Strect, St. Paul, Minn Dr, G. F. BUSH, L. D, S TANNLÆ.KNIR, Tennur fylltar og dregnar fit ánsárs auka. Fyrir að draga ftt tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Df. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyljabúö, Park River, — — — N. Dak. Er aS hitta á hverjum miCvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. Nærfata= Sala. A Sjerstok sala Þessa viku á nserfatnaði. þessi nær- föt voru keypt fyrir injög lágt verð og liljóta að ganga fljótt út með því verði sem þau eru seld fyi'ii'- Fallegar egipskar bóm- ullar skyrtur ‘Lace trim- med á 40 og 45c. Beztu bómullar- og silki skyrtur lagðar með silki á 50 cts. ódýrari tegundir fyrir 10, 12i, 15. 20 og 25c. Ivomið sem fyrst, sro þjer náið í beztu kaupin. Carsley $< Co., 334 MAIN ST. MAIL CONTRACT. ^INNSIGLUÐUM TILBOÐUM, Cy st>m send eru til Postmaster General, Ottawa, verður veittmóttaka bar til um miðjan dag á föstudaginn 20. raaí næstkomandi, um flutning & pósti Hennar Hátignar, samkvæmt fyrirhugsuðum samningi, einu sinni í bverri viku, milli Fisher Bay og Ioe- landic River, frá pví að vatnið íeggur 1898 par til pað er or orðið autt árið 1902. Til þessa flutnings parf að hafa hundasleða, eða annan hæfilegan sleða eða vagn. Deir sem leggja inn til- boð verða »ð tilgreina hvað peir vilja hafa fyrir hverja ferð fit af fyrir sig. Pósturinn á að leggja af stað frá Fisher Bay á hverjum priðjudegi kl. 8 f. m. og koma til Icelandic River á miðvikudögum kl. 4 e. m. og ná par í póstinn til Selkirk.— Fara svo aptur frá Icelandic River á fimmtudögum kl. 7 f. m. og koma til Fisher Bay kl. 3 e. m. & föstndögum. Póstmála-deildin hefur myndað ábyrgðar-sjóð til að bæta upp skaða er kann að koma fyrir sökum van- gæzlu embættismanna eða pjóna deildarinnar, sem ekki er nein önnur trygging fyrir, pessi sjóður er mynd- aður pannig, að hver embættismaður eða pjónn deildarinnar er l&tinn borga ofurlitla upphæð árlega af peirri upp- hæð, er peir fá frá stjórninni. Deim, sem kunna að leggja fram tilboð, er pess vegna hjer með gert aðvart um, að pað verður dregið ofurlítið af upp- hæð þeirri, sem peir kunna aðbjóðast til að flytja póstinn fyrir, til pess að leggjast 1 þennan sjóð, og verður sú upphæð eitt af hundraði. Mönnum er sjerstaklega gert aðvart uin petta, svo að pegar peir eru að búa ftt til- boð sln, pá geti peir gert áætlun fýrir þessari upphæð og bætt einum af hundraði við upphæð pá, er þeir ann- ars sæu sjer fært að gera verkið fyrir. Prentaðar auglýsingar með ná- kvæmari upplýsingum viðvlkjandi samningunum og eyðublöð fyrir til- boðin, er hægt að fá bæði á pósthús- unum á Fisher Bay og IcelandicRiver og hjá undirskrifuðum W. W. McLEOD, Post OflBce Inspector, Post Oflfice lnspector’s Ollice ) Winnipeg, 1. aprfl 1898. ) D. W. FLEURY. Okkar yöruhyrgSir af VOR-FATNADI eru fullkomnar, einnig okkai IIATT- AR, þeir eru nmkalausir. Komiö og fáiö ykkur tinn meöan vörurnar eru nýjav og áöut en húiö er að velja úr þeim. Ykkar o. s. frv. * D.W.FLEURY * 564 MAIN ST. —Beint á móti Brunswick IJotei, par sem Jón Stefánsson frá Ilalkon er.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.