Lögberg - 28.04.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.04.1898, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTTTDAGINN Í8. APíífíL 1898 Frjettabrjef. (Frá frjettaritara Lðgbergs). Spanish Fork, 11. aprll, 1898. Síðan jeg skrifaði siðast, hefur fátt markvert skeð. Tíðin hefur verið hálf köld slðastliðnar vikur, og hefur pvi minna orðið um atvianu og al- mer.nar framfarir, en áhorfðist í fe- brúarmánuði. En nú virðist allt útlit fyrir áframhaldandi góðviðri. Um almenn framfara-málefni er harla lltið rætt nú á dögum. Allir, sem- nokkuð geta hugsað og talað, rninnast ekki á annað en striðið, sem vofir yfir á milli Bandaríkjamanna og Spánverja; virðast demókratar vera etnna æstastir I f>essu máli, og vilja stríð og styrjöld öllu öðru fremur. Tlmarnir eiga að batna við f>að, kaup- gjald að hækka og allar afurðir jarð- arinnar að stíga í verði. Svo mörg eru f>eirra orð. En hin pólitlska hlið- in, f>. e. republikanar, fer sjer allt hægra, og óska víst margir peirra, að ekkert verði af strlði, sje nokkur ann- ar vegur mögulegur. Að stríðstalinu undanskildu er hjer í Zion mest talað um „útilegu menn“ (outlaws), sem búnir eru að taka sjer bólfestu I suðaustur horninu á Utah, og eru bæði hneyksli og meinvætti fyrir land og lyð. Ueir eru f>ar margir, og fjölga stöðugt að sögn. J>að eru nú liðin fimm ár síðan fyrst fór að bera á f>eim, og hefur lög- reglunni ekki tekist að handsama f>4 enn. í vetur, sem leið, var talað um að gera samtök til f>ess að hreinsa fjetta illpýði burtu, en f>að hefur far- ist fyrir, eins og fleiri tilraunir 1 f>á átt, svo nú rjett nýskeð hefur H. M. Wells, rikisstjórinn I Utah, lagt S4,500 til höfuðs f>eim; verði f>eim náð, annaðhvort lifandi eða dauðura. Þessir 12 menn eru allir hinir verstu illræðismenn, morðingjar og stórpjófar, og halda peir f>eirri iðn enn f>á hvar sem færi gefst. Jeg sje ekki að f>að hafi neina f>ýðingu, að setja hjer nöfn og 1/siugu f>á, sem gefin er af mönnum pessum, f>ví jeg býst ekki við, að neinir af löndum mínum hjer leggi út I f>að stórræði, að reyna að handsamaþá—f>eir aumka f>á mikið fremur og er illa við, að um f>á sje talað 1 íslenzkum blöð- um, sem frá f>eirra f>rönga sjónar- miði eru einu blöðin, sem heimurinn les, svo nokkurt mark sje að. Jeg mætti lika bæta f>ví við, til uppfræðsln auka fyrir fáfróðs, að mjer vitanlega er enginn lslendingur I pessum spill virkja flokki. sem getið er til að sjeu nær 800 að tölu, konur og menn. En fólkstalan I Zion er nálægt 250,000, og vona jeg f>ví, að allir sæmilega skilningsgóðir og bóklæsir menn sjái, ag hjer er ekki verið að ræða um öll Zions-börn, f>ó nefndir sjeu „útilegu- menn í Utah“, og p>ó gefnar væri í stuttu máli orsakirnar, sem skynsamt fólk álltur að sje aðalundirrótin til ó- siðferðis og illverka, sem framin eru svo iðulega 1 náma-skálum og slark- bæjum, pá nær f>að ekki til annara en þeirra, sem pví valda og f>að fremja. Jeg hef fyrir skömmu getið um pennan óaldarflokk í „Hkr.“, og benti jeg mönnum á að lesa pað, ekki samt I þeitú tilgangi, að jeg vilji með pvl kasta skugga á land og lýð, heldur öllum heiðvirðum mönnum og konum til viðvörunar. Jeg hef heldur ekki blandað neinum kirkjum, eða kirkju legum málefnum, saman við pessar útilegumanna-sögur, af peirri ástæðu, að pað snertir f>ær ekki að neinu leyti, f>ví pó mikið sje hjer til af hinu illa, eins og allstaðar I heiminura, pá eru f>að einmitt kirkjurnar, sem mest stríða og standa á móti öllu ósiðferði, jafnvel pó f>ær beri ekki ætíð sigurinn úr býtum. Jeg hef aldrei rætt mikið um kirkjuleg málefni, enda er slíkt ekki I mínum verkahring. Jeg get skrifað og talað um öll veraldleg málefni án pess að blanda kirkjum par inn í; peir^ sem leggja slíkt I vana sinD, eru heimskingjar einir. E>að, sera jeg hef skrifað hjeðan frá Zíon í íslenzku blöðin, geri jeg barapro bonopublico, og til að láta landa mína hjer fylgjást með I menningarsögu pessa lands;f>að er engin seandalum magnatism.\ie\áar secundum artem, eins og allir gera, sem nokkuð rita fyrir almenning, og býst jeg við að halda peirri stefnu eins lengi og jeg rita nokkuð. Jeg mun llka hjer eptir við og við geta um háttalag og aðfarir pess- ara Zíons „útilegumanna“, par til að búið er að hreinsa pá I burtu, og pað, hvort sem löndura mfnum hjer líkar betur eða verr. E. H. J. drchase's KIDNEY-LIVER, P/LLS MTl J H. BET5MBW, C.P.B. A?t., Wingham, Ont., savs he waí tmubled with Dyspðufiia. and Kidney and Liver trouble fof abontB veara. Hntook Dr. Chase’s K.-L.Pills. Thry ctired him, ar;d now ho recommends them to otliers. _ HEXBY MOOKE, Piekerlng, Ont., saya that for Costivoness and Stomach Troubles he nevor found tbe beat of Dr. Chase's K.-L. PíIIb. He suffered many years, tried various remedies, but rone- gave tho same relief as Dr. Chase’s. Sold and LP\\.\»\ Recommended A \ by all (OOSÐ Dealers. I)R- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunugerir hjer meú, að hann hefur set1 niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum töunum nú að eins 110.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Roofns 5—7, Cor. llaia & Loiubard Strccts. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ l HEIMA-ATVINNA fjilskyldnr. ♦ Ý Vjer viljnm fá miirgnr fj'ilskyldur til ad starfa ^ T fyrir oss heima hjá sjer, aniiadhvort alltaf eda ^ T í tómstundiim sfnutn j>ad sem vjer fáum fóiki ^ | T ad vinna, er fijótuunid ogljett, og aenda meiin ^ | T oss þad, sem þeir vinna, til b ka med bóggla ^ T pósti jafnótt og þaderhuid. Gódur heimatekinn ^ I T gródi þeir sem eru til ad byrja sendi nafn sítt » T ogutanáskript tíl: THE STANDARD SUPPLY + a CO., Dept li, Lomlon. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ iTC/t i to prescrvc 3JÆC' liljMftail^yourharnos Er auglýsing okkar í ameríkönsku blöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem. Noregur fiamleiðir einna rnest af, sem er Hvalaiiibur-áburdnr. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á alls- konar eður; eiunig ágætt til þess að mýkja hófa á hestum. í>að mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði skó, olíu-klæði og allt þess kyns. Sinjör og Ostalitur góður og ódýr. I arseus Balsani óyggjandi gigtsrmeðal. liökujárn—ad elns SOc. Það er fljótlegt og þægilegt að hrúka þau. — Send i fallegum umbúðum með góðum leiðbeiningum. Allir ættu að eiga þau, GIyc<*rin-böð —FYKIR— GriiiaJ>vott æknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur, hesta og nuutgripi fyrir pöddum og flug- um; er ágætt til að verja pest I fjósum ok hœnsnahúsum, verð 50c og $1 00, með pósti 65c og $1 25 Norsk litarbrjef. Ailir litir, til að lita með ull, bómull og hör. Brjeflð lOc, 3 brjef fyrir 25c. Innflutt frá Xorcgis Hljómbjöllur, beztu í heimi. ,25c til $1 15 Ullarkambar................... 1 00 Stólkambar.................... 1 25 Kökuskurðarjárn.........lOc og 20 Nautgripa-kllukkur.....85c til 1 00 Spunarokkar.............$5 til 5 75 Norskt heilsn-balsam, flaskan. 25 Sykurtangir, Ansjósur í dunkum. Niðursoðinn fiskur I blikköskjum, Sardinur í olíu. Innflutt svensk sagarblöð, 38 þuml löng, þuunurbakki, með pósti .. 75 Brauðkefli, sf'orin þvers....... 60 “ skorin þvers og langs .... 75 Vöflujárn.með forskript, sertfyrir.. 1 25 Kryddkökujárn, með fyrskript, fyrir 1 25 o.s.t'rv, o s frv. Skrifið til ALFRED ANDRESEN & CO., The Western Importers, 1302 Wasljirigton Ave S, Minrjeapolis, Minn Eða til €3r. Swanson, 131 Higgin St., Winnipeg, Man. Aðal-um- umboðsmauns í Canada. Agenta vantar. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQÍn AV®* elepbone 309 TANNLÆKNIR, M. C. CLARlv, er fluttur á hornið á MAIN ST- OC BANATYNE AVE. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggamnbúning, Laths, Þakspón, Pappir til húsabygginga, Ymislegt til að skrejta með hús utan. * ELDIVIOUR GG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sein er í bænurn. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarióðir og húsa- eignir til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Northern PACIEIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney p'ássins,Victoría;Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Paoific línum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fl jótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Califoroiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj um miðvikudegi. Peir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjcrstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjaldtil allra staðaiaust- ur Canada og Bandaríkjnnum I gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa I stórbæjunum ef f>eir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia tii Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Astralíu. Skrifið eða talið við agenta Nortb- ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða skrifið til H. SWINFORD, Gbneral Agent, WINNIPEG, MAN Anyono sendlng a sketeta and descrlptlon may qulckly ascertaln our opinion free whettaer au invention ls probably patentable. Communlca- tions strictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oidest agency for securing patents. Patents taken througta Munn & Co. recelve special notice, wittaout ctaarge, in ttae Scientific Jlmericatt. A taandsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflc Journal. Terms. f i a ------• months, f 1. 8old by all newsdealers. & Co.36,Broadway' New York Offlce, 625 F St., Washlngton, D. C. year; toui MUNN Branch Globe Hotel, 140 Pkixckss St. Winnipeö Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjas útbúnaði. Ágætt fæði, frl baðherbergi og víuföng og vindlar af beztu tegund. Eýs upp með gas Ijósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða harbergi yflr nóttina 25 et T. DADE, Eigandi. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business'-sl;óli.Dum. Kennar.nrnir. sem fyrir þeirri namsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Strest, St. Paul, Minn. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póS við sklpti, Og óskar aö geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ifann selur f lyfjabúð sinni allskona „Patent'1 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apólhekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. MUNID eptir pvl að bezta og ódýrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er 1 Pembina Co., er Jennings House Cavalier, \. Dak. Pat. Jennings, eigandi. Ricliards & Bradsliaw, Dlálafærsluinenii o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les iög hjá ofangreindu fjeiagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega, á þeirra eigin tungumáli. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. 58a „Og látum okkur muna eptir pví“, hjelt hann sfðan áfram, „að hann var að reyna að frelsa llf henn- ar. t>að gengur þannig til í lífi flestra manna, að á endanum reyna f>eir að bæta dálítið fyrir brot sin. Á meðan bann lifði var hann hinn illi andi, sem ásótti hana. Pegar hann dó, urðu f>eir að troða llk hans undir fótum áður en f>eir gátu náð til hennar. Viij- ið f>jer koma burt með mjer, Mademoiselle?“ Um leið og Steinmetz sagði síðustu orðin, tók liann í hönd Möggu og leiddi hana blíðlega burt. Hún titraði öll á beinunum, en f>að var enginn óstyrkur á honum. Hann leiddi hana upp hinn mjóa stiga og til herbergja hennar. Pað brann glaður eldur á arnin- um í hinni JPlu stofu hennar, og f>að lifði á lömpun- um, sem herbergismey hennar var búin að kveykja á áðuren hún flýði burt f>egar bún heyrði gauragang- inn úti fyrir. Magga settist niður, og fór allt í einu að gráta. Steinmetz yfirgaf hana ekki. Hann stóð við h'ið hent ar og strauk binum holdugu fingrum sínum bliðlega og hughreystacdi um öxl hennar. Hann f>agði, en hið gráa yfirskegg hans huldi varir hans einungis að hálfu leyti, og lýsti muunur hans bæði viðkvæmni og meðaumkun. Magga tók fyrr til máls og sngði: „Teg er nú búin 8Ö ná mjer aptur. Eyðið ekki meira af tíma yðar yfir mjer. Veslings Etta!“ Steinmetz færði sig ögn nær dyrunum, og sagði ,*vo; 543 „Steinmetz ætlar að fara með yður alla leið ti! Englands“, sagði bann, „og sfðan ætlar hann að koma aptur til mín hingað. Yður er alveg óhætt að trúa Steinmetz fyrir yður á ferðinui". „Já“, sagði Magga, og horfði vandræðalega á ‘matinn, sem settur hafði verið fyrir liana. „Jeg er ekki að hugsa um f>að. En er mjer óhætt að trúa dómgreind yðar fyrir mannorði Ettu? t>jer eruð mjög harður maður, Paul. Mjer finnst, að f>að sje hætt við, að f>jer dæmið rangt um hana. Karlmenn skilja ekki ætíð freistingar kvennfólksins“. Paul hafði ekki sezt niður. Hann gekk yfir að glugganum, og starði um stund út f hið óyndislega tnistur úti fyrir. „Jeg segi f>etta ekki vegna f>ess að hún var frændkona mín“, sagði Magga paðan sem hún sat við borðið. „Jeg segi pað vegna f>ess, að hún var kvennmaður að og tveir karlmenn—sem báðir eru harðbrjósta—eiga að dæma um hana“. Paul hvorki leit við eða svaraði f>ussu. „t>egar kvennmaður verður sjálfur að ákveða lífsferil sinn og komast hátt í heiminum upp á eigin spýtur, pá misheppnast henni vanalega alltsaman stórkostlega“, sagði Magga. Hún beið eitt augnablik eptir svari, en svo mælti hún máli Ettu enn einu sinni og f>að í ílýti, f>ví hún heyrði að einhver. var á leiðinni inn í stofuna. „Ef f>jer að eins skilduð allt J>etta málefni, f>4 542 liann hefði verið að reyna að frelsa hana úr hönduni hins æsta skríls. Samkvæmt ráðleggingu Steinmetz sotti Paul kastalann og J>orpið undir herlög, og afhenti hinum unga liðsforingja yfirstjórnina tafarlaust, f>angað til að frekari skipanir kæinu frá yfirforingjanum í Tver. Hinn ungi Kósakka-foringi borðaði miðdagsverð með Steinmetz, og kom á reglulegri herstjórn í kast- alanum og f>orpinu undir hinum gætnu leiðbeining- um aldraða stjórnkænskumannsins, og skiptist stjórn hans pægilega á milli strangs heraga og unglings- legrar forsómunar. Áður en liðsforinginn hafði sofið úr sjer f>reyt- una eptir hundrað milna reiðina og afleiðingar hins ágæta miðdagsverðar, voru pau Steinmetz og Magga reiðubúin til að leggja af stað i ferð sína til Eng- lands. Paul og Steinmetz borðuðu morgunverð í stof- uoni sem sneri fram að klettabrúninni, og var pá lítil dagsbirta komin og f>okumistur yfir jörðinni. I>að loguðu enn ijós á lömpum á borðinu, og Paul beið eptir að pau yrðu til að fara. Magga kom niður til þeirra alveg ferðbúin, rjett f>egar Stein- metz bafði lokið morgunverði og fór út úr stofunni. I>au Paul og Magga buðu hvert öðru góðan daginn, og reyndu að tala um algenga hluti á meðan hún drakk kaffi og borðaði dálítinn morgunverð. Svo varð f>ögn- Loks rauf Paul pögnina, og J>að var eins og hann stæði á landamærum forboðins umtalsefnis.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.