Lögberg - 28.04.1898, Síða 2

Lögberg - 28.04.1898, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMMTL DAGINN 28. APRÍL 1898 pENINGAR # ...TIL LEIGU... • ifi m! lyrktum löndum. Rymi- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OGÓYRKT LÖND TIL SÖLU með l&gu verði og góðum borgunar .... skilmálum.... Ttie Londoq & Caqadaln LQRN PND flGENDY DO., Lttí. 195 Lombaed St., Winsipeg. S. rhriatophcrson, Umboðsmaður, Grdnd & Baldub. Yukonfara-brjef. t>6 brjefið frá Islendingunum i Dawson City sje gamalt og býsna langt, f>á komumst vjer að f>eirri nið- urstöðu, f>egar vjer lásum f>að ná- kvæmlega yfir, að f>að væri svo fróð- Jegt, að f>að væri vel f>ess virði að birta f>að i heild sinni, og prentum. vjer pað í heilu Jíki hjer fyrir neðau £>ess skal um leið getið, að utaná- skript til íslendinga peirra, sem eru í Klondyke-bjeraðinu, er: Dawson City, N. W. Terr. (Via Victoria, B. C.). Brjefið hljóðar sem fylgir: Dawson City, N. W. T., 8. sept. ’97. Herra ritsjóri Lögbergs. Samkvæmt loforði tveggja okk- ar undtrskrifaðra pegar við lögðum af stað frá Winnipeg, sendum við yðar heiðraða blaði fáar línur. Það er pá fyrst, að við fórum frá WÍDnipeg 24. maí, og purfum við ekkert að segja af ferðokkar vesturað Kyrrabafs-ströndinni,pvl pað bar ekk- eit til tíðinda. Við komum til Van- couver 28. maí og fórum samdægurs til Victoria. I>ar biðum við í 3 daga eptir gufnbátnum, sem við ætluðum með til Juneau. Skipið,sem viðfórum með, heitir „City of Topeca“, frá Vic- toria. Til Juneau eiu 600 mílur, og liggur leiðin á milli eyja, gegnum mjó sund, sum ekki nema 200 feta breið. I>að er mjög fagurt útsýni á peirri leið. Hinn 7. júní komum við til Juneau, sem er lítill bær enn pá. I>ar keyptum við nauðsynjar okkar til ferðarinnar. Verð á öllu par var pol- andi. Við töfðum par einn dag, og fórum svo paðan til Dyea með litlum gufubát; sú vegalengd er um 100 mílur. Við vorum samtals 105 far- pegar, og hcfur báturinn eiginlega ekki pláss fyrir fleiri en 35. Má nærri geta, hvaða pægindi voru par fyrir okkur. í Dyea eru að eins fáein bjálka- hús og 1 búð. Flestir ibúarnir par eru Indlánar. Dar byrjar erfiðasta ferðal8gið. £>aðan eru 27 mílur til Lake Lindemann, pegar Cilkoot- skarð er farið, sem var leiðin er við fórum. Sumir fara landveg alla leið, en sumir fara fyrst 6 mílur upp eptir á einni eða læk. I>ar feDg- um við Indlána t;' bcra flutning okkar pessar 27 n.ilui cg borguðum 15 cts á puridið (en nú kostar pað 35 cts). Þetta er vondur vegur yfir- ferðar, gil og gljúfur og helmingurinn af leiðinni upp á móti, og á einum Stað er svo brstt, að maður veiður að brúka bæði hendur og fætur til að klifrast par upp, en stutt yGr fjalls- hrygginn sjálfan og ballar fljótt niður aptur. Fjallið v«r allt pakið snjó og nærri blindhríð pangað til við komum niður á vötn. Fyrst eru 3 lítil vötn (Crater Lake, LoDg Lake og Deep Lake), sem öll voru á ís. t>ar næst komum við til Lake Lindemann (12. júní). t>4 var heiðskýrt og fagurt veður. Par borguðum við Indíánun- um og bvíldum okkur einn dag. Hinn 14. júní lögðum við af stað að sækja trjábúta til bátgerðar. Til pess urðum við að fara pvert yfir vatnið og paðan 4 mílur upp með ánni, pangað sem við gáti m fergið cógu digurtrje. Við uifian að draga trjen J mílu gegnum skógin til árinnar, og sendum 2 meiin til að taka á móti peim, pegar pau karmu niður á vatnið, en hinir fyjgdu peim eptir, til að gieiða ferð peiir8, pví áin er grunn sumstaðar. Kl. 10 e. m. vouiin við búnir að ná bpiin,' binda J>au í Heka og flcyta hon- um yfir vatnið, pangað sem viðætluð- um að saga pau. t>að tók okkur viku að smíða bátinn; hann var 30 feta langur, 5 fet. og 6 puml. á breidd í botninn, an 6 fet og 6 puml. að ofan. Við tókum 3 menn á bátinn með okk- ur, svo við vorum 8 1 hóp og höfðum 3 „tons“ af flutnicgi. Við Lake Lindemann var fjöldi manna að smlða báta, pvf hver hópur smtðar sinn eigin bát -t>g lagið á bát- unum er mjög breytilegt; flestir smiða pá eptir sínu eigin höfði, en ekki eptir neinni teikningu, svo að afleiðingin verður sú, að sinn báturinn verður með hverju lagi. Lake Lindemann er 4 mflur á lengd. I>ar næst kemur á, sem er 1 mila á lengd, og rennur niðut i Lake Bennett. Við leiddum bátinn eptir ánni með köðlum, öðrum að aptan og binum að framan. Tveir menn voru í bátnum, til að stýra fram hjá steinum og strönduðum röptum,par sem hættu- legast er, nefoil. um fjórðung mílu frá Lake Bennett. I>á tókum við allt úr bátnum og bárum 100 yards. En síð- an bárum við á hann aptur og fórum allir á bátnum ofan á Lake Bennett samdægurs. Kl. 6 f. m. Jögðum við af stað epir Lake Bennet og komum til Carribou Crossing kl. 2 morgunin eptir. (Lake Bennet er 25 mflur á lengd). Kl. 6 sama morguninn lögð" um við af stað sptur, og hjeldum eins og leiðin liggur yfir Tagish Lake (á pessu vatni eru varasamir kaflar, er nefnast stóri og litli Windy Arin (golu vlkur). I>ar er opt hvasst á dagin og vondur sjór, svo betra mun vera að fara par um að nóttu tiJ, og halda sig meira til hægri handar ef að vindlega lítur út. Næst keniur Lake Marsh, sem er áfast við Tagish Lake. Vegalengdin yfir pessi tvö vötn er 42 mílur. Þar næst kemur Lewis River> og 26 mtlur niður með peirri á er Canyon (Gljúfur). I>egar maður kem. ur rjett að Canyon, pá blasir við rautt flagg til hægri handar. I>ar lenda flestir og skoða Canyon. Sumir taka par af nokkuð af farangrinum og bera hjer um bil J úr mílu. I gegnum CaDyon fór bátur okkar á 2 mlnútum^ eða með 30 mílna hraða á klukku stundinni. Bezt er að halda bátnum 1 mesta straumnum, og bafa góðan nfann til að stýra og sterka og laDg* ár til að stýra með. Frá Canyon nið- ur til White Horse-fossanna eru 2 mílur, og er pessi kafli varasamur fyr- ir báta. Bezt er að halda sig par í miðjum straum. Kl. 11 Dæsta kveld komum við niður að White Horse- fossunum. Þaðan fórum við af stað kl. 9 næsta morgun, eptir að hafa skoðað fossana, eða flúðirnar, og borið fatapoka okkar niður fyrir pá. White Horse fossarnir og flúðirnar ná yfir hjer um bil J mílu vegar, paðan sem peir byrja, og er pessi kafli all-ægi- legur. Neðst mjókkar árfarvegurÍDn mjög, og er sá stokkur um hundrað fet á lengd og rennur áin par með 35 til 4f> mílna hraða á klukkutlmanum. Bezt er að fara til hægri handar pví klettur er í ánni til vinstri bandar,sem margur hefur rekið sigá, oghafa litlar sögur farið af peim eptir pað. Eptir að hafa skoðað White Horse- fossana nákvæmlega, lögðum við af stað a bátnum niður eptir peim. Við komumst slysalaust niður eptir fossum pessum og flúðum. SkyJdi pað koma fyrir að einbverjir Islendingar færu pessa sömu leið, pá er nauðsynlegt að skoða CaDyon og White Horseflúðirnar vel áður en peir leggja út 1 pær á bátum sínum. Og ef peir skyldu ekki vera vanir við sjó- og vatna-ferðir, eða ekki treysta sjer til að stýra beint, pá er betra fyrir pá að flytja bát sinn og faraDgur fram hjá peim á landi, pó pað sje meiri erfiðismunum bundið. Frá White Horso hjeldum við niður til Lake La Barge, og ersú vegalengd 15 mílur. Vatn petta (Lake La Barge) er 26 mílur á lengd. Eptir að við fórum frá Wbite Horse, fórum við mjög sjaldan í land til að sofa og borða, en ljetum vind og straum bera okkur corður eptir ám og vötnum. I>egar komið er norður á enda Lake La Barge, kemur á som kölluð er Thirty Mile River. I>að er illt að fara cptir á psssari, pví liún cr full af grjóti og grynningum. A psssi rennur í Hootalinqua River. Frá Lake La Barge eru 160 mílur til Five Fic- gers-strengjanna 1 Hootaliqua-ánni. í Five Fingers strengjunum er ekkert að varast ef maður heldur sigtil hægri handar; sama er að segja um Rink Rapids, sem eru nokkru neðar 1 ánni. Frá síðast nefndum strengjum eru 53 mllur DÍður til Pelly River eða par sem ár pessar koma saman rjett fyrir ofan Fort Selkirk. Eptir að ár pessar konia saman nefnist fljótið er pær mynda Yukon River, og fer maður eptir pví alla leið til Klondyke. 1 Fort Selkirk skrifa flestir nöfn slní bók hjá verzlunarstjóra Iludsonsflóa-fjelagsins par og einnig mánaðardaginn, sein maður fer par um. Frá Fort Selkirk eru 175 mtlur til Klondyke. A leið inni frá Fort Selkirk til Klondyke falla margar ár og smá lækir í Yukon- fljótið. Stærstu árnar eru: White River og Stewart River. Sixty Mile Post er 20 mllum ofar með Yukon- fljótinu en Klondyke. Niðurl. á 7. bls. HALDID MAGANUM I REIIU. og sparið yöur margan lækniskostnað. Athug* ið!—Hvað spyr læknirinn ætið að fyrst? Bíðið ckki þar til hann hcfur tækifæri til að spyrja, heldur kaupið í dag einn fakka af Ileymanu Bloch & Co*s hcimsfræga HEILSUSALTI einungis 15C og 25C pakkinn.—pannig í.omiS þjer maganum ( gott lag. Reynslan er ódýr og sannferandi. Bið lyfsalann um það eða skrifið ALFRED ANDRESEN & CO., The Western ImporterS, 1302 Washingtori /\ve S, Minneapolis, Minn F.ða til OS-_ Swansou, 131 Higgin St., Winnipeg, Man, Aðal-umboðs maður í Canada Agenta vagtar. Eða Lorntz Cautor, 204 Columbia St., Brooklyn, N, Y. psð er næ6tum óumflýjanlegt fyriralla ,busi- ness‘-m«nn og konur að kunna hraðritun og stllritun (typewriting) á þessum framforatíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sein þjer getið lsert hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður beeði tfma og pcninga. petta getum vjer sannað yður með þvf, að visa yður til margra lserisveina ekkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar i 3 ti! 4 tnánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, 9t. Paul, Minn. Future comfort for present seemíngf economy, feut buy the sewíng machíne with an estab- lished reputatíon, that guar- antees you long and satísfac- tory servíce. J- J- ITS PINCH TENSION TENSION INDICATOR, (devíces for regulating and showíng the exact tensíon) are a few of the featurcs that emphasize the high grade charactcr of the whíte. Send for our elegant H.T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W- Grundy & Co., Winnipeg, Man 3000 pöp DANSKRA ULLARKAMBA .Tlcrktir J L. peir eru rajng mjúkir og eru alþekktir á Is landi. Abyrgst að mönnum líkí þeir. Sendir með pósti fyrir........JflSA.OO 4® Agenta vantar"E* Skriíið til ALFRED ANDRESEN & CO., The Western Importers, 1302 Washingtor) Ave S, Miqneapolis, Minq Eða til <3-. S~«raxxsoxi, i3l Iliggia St,. Winnipeg, Man. Kastifl ekki penlngum ykkar burt með pví að borga hátt verð fyrir nauðsynjar ykkar, pegar pjer getið fengið sömu vörurnar fyrir lægra verð. Djer getið sparað ykkur 20 prct með pví að verzla við undirskrifaðan. LÍTIÐ BARA Á EPTIRFYLGJANI: T4 pd af brOwn rúsfnum .... $1 00 I4 pd góðar Kalifornia sveskjur.... Oo 32 pd bez'.a marið haframjöl . . . . 1 00 50 pd maismjöl .. . . 1 00 32 stykki gcð pvottasápa . . . . I 00 6 kassar af MagicYtast 25 4 kassar af Yeast Foam 25 1 pd af góðu Baking Powder . I pd af betra Baking Powder I pd af góðu -aleratus....... Sago, pundið................. Banka bygg, pd............... Gott stífelsi................ 10 i5 7 7 4 7 Álnavara, fatnaður, skótau o. AÐ EINS fyrir s frv., allt eptir pessu.—Detta verð er PENINGA ÚT I HÖND. GJeymið ekki að koma og sjá bvað pjer getið keypt ódýrt fyri peninga. IB. Gr. S^RVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. gtnttmwmmmmmrmnmmmmmmmmwmmwmmtt | E. H. BERGMAN, | Gardar, N. I). selur nú allar sínar vörutegundir með miklu betri kjörum e.i noækru sinn ^7 áður. T. d. ágoetis kjólatau, áður sehl á 25 cents, nú á 15 cents yardið, og eftir því er öll álnavara seld með lágu verði ffL Miklar byrgðir af ljómandi góðum höttum, eftir nýjasta sniði, allir seldir S— með gjafverði. _ Sjerstök kjörkaup eru gefin á allri matvöru t, d. 20 pd. af ágætum rúsíuum fyrir $1.00, 7 pd. afgóðu grsenu kaffi fyrir $1.00, 10 pd. af góðu brenndu kaffi y— fyrir $1.00, 5- Öll harðvara seld með afar lágu verði. L.tmmiUfimmUWíitiUlSiUiMUíltmUmmmúimtUm.iuU L. R. KELLY Ur StÖru búðinni sinni á Milton, N. D. Sökum heilsulasleika hef jeg afráðið að selja út allar mínar vörur, sem nema $25 000 00. Þessi stórkostlega sala stendur nú yfir, og er pví búðin á hverjum degi full af fólki, sem streymir að úr öllum áttum til að ná í poirra part af beztu kjörkaupunum, sem nokkurntíma hafa átt sjer stað í North Dakota. Hvert dollars virði af vörum í pessari miklu búð, er nú til sölu fyrir lægra verð en nokkurntíma hefur áður pekkst. Notið tækifærið. L. K. KELLY, Sá er gefur beztu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. * * * & & x % % * * * & & & % * * * * * * % x m m Ný Búd á Mountain. Við erum nú búnir að fylla búðina þeirra Johnson & Reykjalín með allskonar vörur, svo sem: Álnavöru, Fatnað, Matvöru, Skótau, Leirtau, Járnvöru, o. s. frv. SJERSTÖK KJÖRKAUP. Við liöfum nokkra kvennmanna og barna hatta, sem við bjóðum á $1, $ 1.50 og 2.00. Jafngóðir hattar mundu kosta $2 til $3 í vanalegum hattasölubúðum. Einnig mjög falleg kjólpils fyrir $1.75 til $3. Þetta verð er ekki meira en efnið mundi kosta lijer í búðunum. Við kaupum Eldivið, Uli, Egg o. s. frv., fyrir hæsta verð. Thompson $c Wing, MOUNTAIN, N. IJ. tW Búð einuig í CrystaJ, N. D. * * * * § * $ * * x * * * m * * * * * t *

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.