Lögberg - 28.04.1898, Page 3

Lögberg - 28.04.1898, Page 3
LÖÖBERG, FIMMTUDAÖINN 28. APRÍL 1898. 3 BJÖRG. Skáldsaga eptir Snœ Snœland. (Framh.) Svona sagði prestaskólakandidat Hannes Bergsson mjer pessa sögu, sama sumarið og Björg giptist. Við Hannes vorum dájfóðir kunn- ingjar i raun og veru, pó okkur hefði opt synst sitt hvorum og átt í opinber- um deilum.peim stundum allsnörpum, þó um alls ómerkileg mál væri að ræða. I>að eru nú liðin sjö ár siðar. Björg giptist, og hef jeg kynnst henni fjögur 8iðastliðin ár. Jeg hef sagt lienni framanritaða sögu Hannesar, og hefur hún gert talsverðar athugasemd- ir við hana, sem jeg verð að segja yður, lesari góður. En auðvitað hafið þjer dómsatkvæði um, hvort peirra hafi farið rjettar með söguna. Björgu fórust orð á pessa leið: „Jeg veit að pú hefur sög- una alveg rjetta eptir Hannesi heitnum. Jeg pekki hugsanir hans og ályktanir í gegnum alla sög- una. Ac visu er siðasti kafli henn- ar meira byggður á Imyndan en sann- leika, en jeg veit að pað hefur verið sannfærÍDg hans, að allt hafi verið og átt að vera eins og hann segir frá pvi. Hann hafði ætið einkennilegar skoð- anir, en táplítið sjálfstæði. I>ó hann hefði hrósverðar námsgáfur, pá hafði hann ekki fjölbreytta eða skemmtilega greind. Hann var hægur og stilltur á meðan ekkert bljes á móti honum, en pegar hann mætti mótspyrnu eða örðugleikum, pá varð hann optast ofsafenginn og ógætinn, og missti optast sjónar á aðalmálefninu. En pegar hann hafði jafnað sig, fór hann práfaldlega eptir pví sem aðrir vildu eða ráðlögðu honum. Endalokin urðu allt öðruvisi, en hann hafði i byrjun- inni ætlað að láta pau verða. Mjer pótti hann aldrei viðkunn- anlegur eða skemmtilegur piltur, eða að minnsta kosti finnst mjer nú að svo hafi verið, nema pegar hann talaði um sannar sögubækur og fornfræði. í fjölmenni og á skemmtifundum voru næstum vandræði að heyra hann °g sjá. t>egar jeg var unglingur var eins og sumir, allt of margir, gerðu sjer að 8kyldu að erta mig og kvelja á geð- veikinni, sem virðist fylgja ætt minni. Jeg var strax mikið viðkvæm fyrir öllu, sem að pessu efni laut, og poldi hreint ekki að heyra talað um pað, allra sízt svo margir heyrðu. Mjer fannst petta koma svo hóflaust og mannúðarlaust fram við mig, að jeg vissi ekki hvað jeg átti að gera við sjálfa mig. Jeg porði ekki með neinu móti að tala um pað við móður mína og fóstru mina. Og mjer varð pað ó sjálfrátt, að eiga allsstaðar von á um- tali um ættina, með hæðni og hálf- gerðri fyrirlitning, og fannst jeg sjá!f fyiirlitin. Jeg get ekki útmálað með orðum, hvað jeg leið mikið fyrir ættina mina, og hvað jeg var hrædd um að jeg sjálf yrði geðveik. Jeg vissi strax, að Þórarinn frændi minn hafði fyrirfarið sjer, og jeg bað sjera 'jrrfm heitinn grátandi að leyna pví eins mikið og mögulegt væri. Jeg veit lika að hann gerði sitt ýtrasta til pess. Fyrir utan rcig eru nú ekki á lífi nema tveir menn, sem vita að £>ór- arinn fyrirfór sjer. Jeg veit að pað hefði alveg gert útaf við fóstru mina elskulegu, ef hún hefði vitað pað. Og að vita um fetta gat óviðkomandi fólki hvorki verið gleði eða gagn. I>að var satt, að mjer varð mjög bilt við pegar Hannes sagði mjer frá, að hann hefði heyrt, að Dórarinn hefði grandað sjer sjálfur, pvi jeg hjelt i fyrstu að pað væri orðið almenningi kunnugt. Og pað er áre ðanlegt, að ef Hannes hefði ekki sagt mjer petta áður en hann fór frá Höfða, pá hefð- um við aldrei trúlofast- Dað er líka annað atriði, sem ekki er rjett í sögu Hannesar. Það var sem sje Arnór frændi minD, en ekki fóstra min, sem kom pvi til leið- ar, að Árni á Hjalla hætti að hugsa um að eiga mig og taldi móðir mina á að vera á móti pvi. Jeg get vel ímyndað mjer, að samtal peirra Arn- órs og Hannesar hafi orðið orsök til pess, að hann (Arnór) bauð mjer lið- sinni sitt i pvi máli. Hannes átti örðugt með skóla- kostnaðinn. Skúlasen gamli I Reykja- vík hafði rerið fenginn til að vera fjárhaldsmaður hans. Hann tók Hann- es líka verulega að sjer eptir fyrsta veturinn, hafði hann í fæði hjá sjer og ljet bann hafa dálitil skrifstörf. Við Hannes skrifuðumst einlagt á, og jeg fann að hann hafði ósköp mikl- ar mætur á Skúlasens fólkinu, og pað mátti ekki anda á pað, ef honum átti ekki að mislika. Siðari veturinn, sem jeg var syðra, fór pað ekki leynt i bænum, að ungfrú Járngerður Skúlasen var hálf tryllt að vilja eiga Hannes. Hún reyndi á allar lundir að sverta mig, bæði við hann og aðra. Jeg hafði kynnst fólki Hannesar eitt ár, og fannst heldur lítið í pað varið. Og mjer • var vel kunnugt um, að móðir hans hafði margt út á mig að setjs. Jeg komst lika að pvi, að sama veikin fylgdi móðurætt hans, eins og ætt minni, pó minna bæri á pvi. Mjer fannstjeg hafa gilda ástæðu til að íhuga petta ásamt öðrum kringumstæðum í sambandi við framtið okkar. Jeg talaði optar en einu sinni um petta efni við Hannes og gaf honum í skyD, að við myndum gera rjettara í, bæði vegna sjálfra okkar og annara, að giptast ekki. Hann eyddi pví ætíð, og póttist ekki vilja taka pað til greina. Samt er jeg sannfærð um að hann iðraðist opt eptir, að haf« ekki tekið pessum bendingum nilniiin, pegar Skúlasens fólkið var að fimbul- famba með hann og hefja hann upp til skyjanna og jeg var hvergi nærri. S“inni veturinn, sem Elannes va>- á presUskólanum, skrifaði hann mjer eins og hann hafði einlagt gert. I einu brjefi sínu um veturinn kvaitaði hann undan pvf, hvað illasumt Skúla- sens fólkið talaði um mig. Hann sagði, að verst af öllu væri samt, að petta fólk hefði svo mikið til sins máls hvað ættina mína snerti. Jeg poldi ekki mátið lengur og heitstrengi að giptast lionum aldrei—al'drei, hvernig sem allt færi. Nú fannst mjer pað saDnað,sem mighafði grunað stra x í byrjun, að hann hefði trúlofast mjer og ætlaði að giptast mjer ein- ungis til að staðfesta pau orð sín, að bann óttaðist ekki ættsjúkkóma, sem jeg var svo einföld og kjarklítil að hræðast, eða hafa beyg af. En nú var kjarkur hans og staðfesta strand- að i brotsjóum kvennahjalsins, og bráðum orðið að vogreki i fjörugrjóti almennings-álitsins. Samt sem áður bjóst jeg við, að hann mundi ekki sampykkja annað en að við hjeldum áfram. Jeg vissi að honum mundi falla all-pungt í bráð ina, að jeg i?iptist öðrum eu honum_ En jeg fikvarðaði að gera pað, bverjar svo sem afleiðingarnar yrðu. Jeg vissi, að jeg varð að giptast öðrum og mátti ekki láta Hannes vita pað fyr en sem allra seinast—bezt að hann vissi ekkert um pað fyr en pað væri um garð gengið. Jeg skrifaði Hannesi, rjett áður en jeg giptist,og sagði honum hverjar ástæður pað væru, sem lægju til grundvallar fyrir pessu ráðlagi minu. Jeg sendi brjefið heim til hans, en pað kom ekki á heimilið fyr en eptir að hann var farinn af stað i feið pá, sem hann sjálfur segir frá. En fyrir sjerstakar kringumstæður vildi svo til, að hann varð viðstaddur giptirigu mfna. Jeg efast ekki um, að honum hafi fallið petta pungt í bráðina. En tæplega hefur pað orðið honum lang- varandi sorg, pví að sama haustið giptist hann ungfrú Járngerði Skúlasen. Niðurl. í næsta bl. Catarfth svkin er >'ithreiddar í þessnm hluta lands- ins en allir adrir sjúkdómar samanlHgdir, og he'ur k j veiki, allt tll fárra :ían. verid nl tin ólæknandi. I m'iig m 'rg ár s 'gdu lœknarnir ad þad væru ad eina sje stakir likams-pjirtiir. sem 8ú sýki væri í, og rád- 1 'gdu því med >1, sem »o eins verkudu á þá ajerst >ku partH. og med bvi þeir ekki fenau lreknad veikina med þess.tri adferd, þá lýstu þeir yfir því, ad hún sje ólwkn ndi. Vísindin hafa nú synt ad Catar h er augakerfia-Rjúkdómur, og útheimtir því med 1, §°m verka á a la likambygginguna. H .11*8 Ca'arrh Cuye. scin búinn er t 1 af F J Chenney & Co., Ttdedo, O., er hid eina medai á markadinum, sem þannig verkar. |>ad verknr beinlínis á blódid og slímhimnur líkam- amans.—Fjelaáiid óýdst til ad borga Imndrad dollara t rir hvert þad t lfelli, a m þad ekki Iæknar. Skrifid eptir vitnlsburbum og upplýsingum til F J Chenney & Uo., Toledo, Ohi • —Til s 'lu í '\llum lyfjubndum, 75c Hall’s Family Pills eru þwr beztu illl REGLUR VTI1) LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni i Manitobs og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldn- feður og karl-nenn 18 fira gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að sojjja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um nmboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarg-jaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sein pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má l«nd- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrÍKÍs-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBR.ÍF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta nmboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að bann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. B'ðji maður utnboðsmann pann, setn kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skTÍfstofunni f Winni- peg osr á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplysingar viðvíkjandi tunbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið’ par gefins, einnig geta menn fengið reglug'jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjen a-nmboðsmannsins f Wrinnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of tlie Interioi. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingura. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nýja Scandinavian ílotc! 718 Main Stbekt. F'æöi $1.00 á dag. ÍSLENZKUR LÆKNIR Br. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Riv*r, — — — N. T)ab. Er að hilta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D.. frá kl. 5—6 e. m. PATENTS PRDMPTLY SECURED IVrite for our inloresting books ‘ Invent- or s Hclp " and “ How vou are ewindled." Scnd us a rough sketch or modcl of your invention or improvement and we will lell you free our opiniou as to whcther it is probably patentable. We make a spccialty of applications rejected in otlier hands. Highest references furnished. MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS riivil & Mechanical Enaineers, Graduates of the Polytechnic School of Eugineering. Bach«'loi8 in Applied Sciences, Laval University, Members Patent Law Association, American Water WorkB Association, New England Water Works Assoc- P. Q. Surveyors ABsociation, A«soc. Membcr Can. Society of Civil Engineers. í Washinoton, D. C. ( Montueal, Can. r.Bo „Já, veslings Etta. I>að eru opt peir, sem bezt komast áfram 1 verölclinni, er helzt purfa á með- fiumkun heimsins að halda“. Svo gekk hann alveg fram að hurðinni, stanzaði þar og sagði: „Jeg legg af stað með yður heim til Englanda á niorgun. Eruð pjer ánægð með pað, Mademoiselle Hún brosti í gegnum tárin og sagði: „Já, mig langar til pess. E>etta land er hræði- legt. Djer eruð ósköp góður við mig“. Síðan fór Steinmetz út úr herbergjum Möggu, °g gekk niður hinn mikla framstiga ofan í ganginn. ^egar pangað kom sá hann, að Paul stóð í dyrunum °g var að tala við ungan liðsforingja, sem sfðan fór bægt af baki og kom inn 1 ganginn. Liðsforingi pessi virtist fínna heilmikið til sín útaf hinum skraut- lega einkennisbúningi slnum—út af pvf, að hann væri svo vel vaxinn, að hvaða einkennisbúningur Sem væri mundi fara honum eins vel og hann gæti ísrið nokkrum manni. Foringi pessi var lautenant í Kósakka-sveit 6loni, og pegar hann hneigði sig fyrir Steinmetz, sem Paul nefndi fyrir honum, pá tók hann af sjer hina háu astrakan hundskinns-húfu slna með mestu Vl>'ktum, og s ást pá að hann var ljóshærður, ung lingslegur og fríður sýnum. „Já“, sagði hann á ensku, sem svar upp á spurn- lngu Pauls; „generalinn sendi mig hingað með eotnia (sveit) af hermönnum, og pjer munuð komast 54.6 manna-meðvituDd um, að einhver væri að nálægjast, og horfði á bátinn með rólegum ánægju-svip. Litli báturinn var að fara fram hjá í skugga eins af hinum miklu trjám—leið áfram yfir hið dimma, spegilsljetta yfirborð vatnsins. í bátnum var hvltklædd stúlka, með stóran, hvítan hatt á höffl- inu, og með pennan nettleika og heilsusvip á öllutn hreifingum síuum, sem einkennir enskar stúlkur; hún knúði bátinn áfram jafnt, en ekki bratt, og var auðsjeð, að húa var hálfgerður viðvaningur í pessari list, pó henni færist hún höndulega. „petta er reglulega fögur mynd ‘, sagði Stein- metz við sjálfan sig, með sinni einkennilegu, pjóð- versku stillingu. „Gott in Himmell“ bætti hann við. „Detta er svo falleg mynd, að hún getur yngt gaml- an mann upp aptur“. En svo opnaði hann hin gráu augu sín til fulls allt f einu, stóð á fætur og tautaði við sjálfan sig: „Stór—kostlegt!11 HaDn tók af höfði sjer gaml- an og ljelegan stráhatt veifaði honum, hneigði sig kurteislega og sagði; Mademoiselle! hvflík pó ánægja, að hitta yður nú eptir 8 ár!“ Magga stanzaði og borfði á liann með vandræða- legum augum og varð náföl. „Hvað eruð pjer að gera hjer?“ spurði hún, og pað var ekki frítt við að rödd hennir lýsti einhvers- konar ótta. „Jeg er ekki að aðhafast neitt illt hjer, mady- 535 pumlunga pykkum eikarplönkum, og athugaði hana vandlega. Lásinn, læsingarjáruin og hjörin var allt óskemmt. £>að var auðsjeð, að hurðinni hafði verið lokið upp iunan frá, en ekki utanfrá. Hann horfði í kringum sig og mældi vegalengdirnar með aug- unum. „Hvernig stendur á öllu pessu?“ sagði hann loks við Steinmetz með hljómlausri rödd. Möggu brá pegar húu heyrði. hvað rödd hans var tor- kennileg. Steinmetz svaraði ekki strax, heldur hikaði sjer —eins og maður sem vegur orð, er peir sem pau heyra, munu aldrei gleyma. „Mjer virðist alveg augljóst“, sagði Steinmetz ofur bægt, og með vúturlegu umburðarlyndi — binu bezta af sinni tegund—„að Chauxville beið bana pegar hann var að reyna að frelsa líf hennar—allt aunað hlýtur að vera óljósar getgátur11. Magga kom nú og stóð við hlið hans. „Og pegar maður er að geta sjer til, pá ætti maður að vera umburðarlyndur—eða er ekki svo?“ sagði Steinmetz um leið og hann sneri sjer að henni, og varir hans titruðu. „Jeg býst við“, hjelt liann áfrara eptir litlapögn, „að Claude de Chauxville hafi veiið orsök 1 öllum pessum vandræðum okkar. Hann var einskonar stormfugl alla æfi sína meðal stjórnkænskumanna. llvar sein hann fór, eða kom við mál, urðu vandræfi á eptir. Ilenn náði á einhvern liátt nógu valdi j-fif

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.