Lögberg - 28.04.1898, Síða 4

Lögberg - 28.04.1898, Síða 4
4 LÖGBER«, FIMMTTJDAGINN 2*.APRÍL 189S LOGBERG. «•«« ít a« 148 PrincessSt., Winnipeg, Man »f ThE LÖGBERG PRINT’G & PUBLISING Co’Y (Incorporated Muy 27,1890) , Rit»tjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Butintis Manager: B, T. Björnson. A I ýaiugar : Smá-ftuglýsingar í eitt skipti 25 jrír 30 <arð eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán dlnn. k atwrri auglýsingum, eða auglýsingumum lengritíma,afsláttureptirsamningi. Bástada-iiklptl kaupenda verður uð tilkynna akriflega og geta um fyrverand’ bústað jafnframt. Utanáakripttil afgreiðslustofublaðsins er: 1 ke Lðitberg Prmtiiiff & Publihb. Co P. O. Box 585 Winnipeg,Man. ' ’Jtanáskrlp ttll rltstjðrans er: Editor Lögberg, P O.Box 585, Winnipeg, Man. mmb Samkvæmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á jlaðiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg r rrpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu ?tetferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr prettvísum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 21. APRÍL 1898. Pólitisku flokkarnir í Cana- da og Islendingar. Leigutól apturhalds-ílokksins eru n(i farin að gera harða hríð til pess að rejna að narra Islendinga inn í auð- ralds- og ápjánar-flokk sinn, og eru maðölin, sem bríikuð eru, lyg&r og n'.ö um frjálslynda ílokkinn í heild sinni, stjórnir fxer, sem frjálslyndir menu skipa,og einstaka menn í flokkn- um, sem eru í stjórnunum, á þingum, eða að einhverju leyti koma fram sem leiðandi menn í flokknum. Það e\ pví ekki úr vegi, að lSta ögn til baka og athuga hver afstaða apturhalds flokks- ins hefur verið gagnvart íslendingum síðan peir fóru að flytja til Canada, einkum sSðan peir tóku sjer bólfestu í Manitoba og Norðvesturlandinu. I>aÖ er pá fyrst, að pað var frjáls- lynda stjórnin S Ottawa (McKenzie- ■tjórnin), sem styrkti íslendinga til að komast hingað vestur frá Outario árið 1875 og styrkii pá til að stofna fs- lenzkt landnám S pessum frjósamasta og búsælasta hluta Canada. Næsta ár hjálpaði Sfetna stjórn fjölda mörgum íslendingum til að komast hingað vestur og byrja bú. Fje pað, sem stjómin varði til pessa augnamiðs, nam yfir $100,000, og varðpessi hjálp til pess, að íslendingar náðu öflugri fótfestu S pessum hluta landsins. Um pes8ar mundir sat apturhalds-stjórnin við völdin bjer S Manitoba, og leyndi pað sjer ekki, að hún hafði /migust á útlendÍDgum pessum (íslendÍDgum), sem voru að flytja inn í petta land. pega.T svo bólus/kin kom upp f N/ja- ísl., pá gerði hún nýlendumönnum eins örðugt fyrir og hún gat með ströngum sóttverði, sem hún ekki fjekkst til að hefja, pótt s/kin væri fyrir löngu um garð gengin og öllu sóttnæmi hefði verið útr/mt á pann hátt sem hún ákvað. Nýlendan var pá fyrir utan takmörk fylkisins, og virtist apturhaldssjórninni hjer um að gera að varna íslendingum að leita sjer hjer atvinnu, og sjest petta á pvf, að hfin upphóf aldrei sóttvörðinn lög- lega og n/lendumenn fóru að ferðast inn í fylkið prátt fyrir bannið. Nokkrupi árum seinna voru fylkistak- mörkin færð út, og pá varð N/ja ís- land innan peirra. En ekki vildi apt- urhalds-stjórnin hlynna að n/lendunni 1 neinu tilliti, pó farið væri fram á pað við hana. Að eins fáeinir af nýlendu- mönnum voru settir á kjörskrár fylk- isins fyrir kosningarnar 1887, en pá ætlaði pó pingmannsefni apturhalds- stjórnarinnar að fá pá til að greiða at- kvæði með sjer, en íslendingar pótt- ust ekki eiga apturhalds-stjórninni neitt upp að unns, og greiddu pvfnær undantekningarlaust atkvæði með pingmannsefni mótstöðu-flokksins (frjálsiynda flokksins). Apturhalds- menn vissu, að atkvæði Ný Islendinga mundu rSða baggamumnn hvað ping- mannsefni peirra snerti, og tóku pví pað ráð, að láta brenna k&ssann, sem atkvæðaseðlarnir voru S, áður en hann komst til aðal kjörstjóra. í>etta hefur aldrei fyrir eða siðar komið fytir hjer S fylkÍDU,og sýnir pað með hvaða fyrir- litningu apturhaldsmenn litu á íslend- inga. Apturhaldsmenn gerðu íslend- ingum smán með pessu, sem peir hafa ekki gert neinum öðrum pjóðflokki. Við pvinær allar kosuingar á eptir, bæði til fylkispings og sam- bandspings, fylgdu flestir íslei dingar hjer S landinu frjálslynda flokknum, og svo var pað ætíð viðkvæðið hjá aptu rhaldsmönnum og blöðum peirra, að íslendingar hefðu verið koyptir— að peir pægju mútur við hverja kosn- ingu—og má nærri geta hvort petta var heiður fyrir ísl. S augum ensku- mælandi manna. E>að voru nú samt apturhaldsmenn, sem reyndu að kaupa íslendinga, og á endanum tókst peim með mútum og lygum að fá nokkra ísl. S lið með sjer, sem síðan hafa unn- ið baki brotnu að tæla landa stna yfir S flokkinn, sem fyrirleit pá og hafði smánað þá. Frjálslyndi flokkurÍDn hefur par á móti ætíð borið hlýtt hugarpel til íslendinga og haft mikið álit á peim. Leiðtogar frjálslynda flokksins hjeldu ætið vörn uppi íyrir ísl. pegar aptur- haldsmenn voru að nlða þá, brígsla peim um mútur. o. s. frv. En loks sáu apturhaldsmenn,að ísl. voru sjálf- stæðir menn og höfðu allmikið að ! segja 1 landsmálum. í>á fóru peir að reyna að klóra yfir nSðið og viðra sig upp við ísl., en alltaf skein og skín fyrirlitning auðvaldsflokksins út úr daðri hans við ísl., og aldrei hafa stjórnir pess flokks viljað viðurkenna ísl. sem jafn góða öðrum borguruin, pegar um embætti eða atvinnu var að ræða. Hinn pólittski ritstj. Hkr. er t. d. fokvondur útaf pvl, að ísl. skuli fá nokkurn dollar af opinberu fje, og sýnir petta að hann hefur al- gerlega inndrukkið skoðanir flokks síns, sem fjekk hann á sitt vald með húð og hári vegna pess, að hann hafði embætti hjá stjórninni. Eins og vjer sögðum S byrjun, gerir spturhalds-flokkurinn nú allt sitt til að tæla Isl. S lið með sjer. Flokk- urinn hefur nú hálaunaðan mann, sem er farinn að hafa skemmtisamkomur meðal ísl., og fýnir hann par, meðal annars, pólitiskar skrípamyndir. Ein slík samkoma var S Únitara kirkjunni siðastl. laugardagskveld, og voiu peir B. L. Baldwinson og sjera M. Skapleson (á vSst að vera Skaptason) helztu fsl. ,,sprauturnar“ á samkom- unni, eptir því sem „Nor’-Wester“ segir, en hinn „hálaunaði“ s/ndi myndirnar, hjelt skjall-ræðu um ísl. o. s. frv. Vjer álítum nú allt petta fargan reglulegista „apaspil“, og hver maður getur sjeð.að pessi aðferð 1/sir d/pstu fyrirlitningu fyrir íslend- ingum. Slíkt er einungis boðið ó- menntuðum skrtl og hálfvilltum mönn- um — og petta bjóða apturhaldsmenn Islendingum ! Hvaða syndir sem menn álfta að frjálslyndi flokkurinn hafi, þá hefur hann verið og er íslendingum vin- veittur, hefur haldið heiðri þeirra uppi opinberlega og viðurkennt pá sem jafna öðrum borgnrum landsins. íslendingar hafa aðhyllst og aðbyllast flokkinn af pví, að þeir hafa trú á að stefna hans sje alþ/ðunni, en ekki auðvaldinu, f hag. Reyn^an hefur sýnt, að apturhalds-flokkurinn hafur púsund sinnum meiri syndir á baki sfnu, og að syndapoki stjórna frjáls- lynda flokksins er sem mý á móti úlfalda (eða fíl) f samanburði við syndapoka apturhalds-stjórnanna. E>eir einungis, sem syndlausir eru og eng- an syndapoka hafa sjálfir, ættu að kasta fyrsta steininum á frjálslynda tlokkinn og stjórnir hans. Sízt af öllu ferst apturhaldsmönnum að gera pað, pvl syndapoki peirra er svo þungur, að þeir sligast undir honum. E>eir hafa enn ekki afplánað neitt af syndum sínum, hvorki gagnvart ís- lendingum nje öðru fólki ( landinu. Gleiðgosi Ilkr. Hinn pólitiski ritstj. Hkr., sem oss hefur heppnast að draga fram úr skúmaskoti slnu út I dagsljósið, Mr. B. L. Baldwinson, ritar langa grein S „Kringluna“, er kom út 21. p m., með fyrirsögn: „Ósannindi Lögbergs“. Hann gerir sig gleiðan útaf prent- villu einni, er var í Canada-frjettum I fáeinum eintökuin af Lögbergi, þar sein S fáum orðum var sk/rt frá ræðu fjármálaráðgjafa Fieldings, er hann hjelt pegar hann lagði fjárlaga-frum- varp sitt fyrir sambandspiugið I Ott- awa. Sú prentvilla, að tollur á sykri hefðí verið lækkaður, S staðinn fyrir hækkaður, var sem sje S fáeinum eint. af Lögbergi, sem búið var að prenta áður en henni var veitt eptirtekt, en eintök þessi voru svo fá, að vjer álit- um ekki ómaksins vert að fara að af- saka villuna eða leiðrjetta á annan hátt en pann, að geta um S næsta blaði hvað mikil toll hækkunin væri, að hún jafnaði sig upp með einn tólfta part úr centi á pundið, og að sykur mundi ekki hækka neitt S verði fyrir pessa tollhækkun á sykri. Vjer erum nú vissir um, að Mr. B. L. Baldwinson veit eins vel og vjer að þetta,sem var sagt um toll-lækkun, var prentvilla I fáeinum eintökum, en engin vfsvitandi ósannindi. Ef hann pykist ekki hafa vitað pað, eða trúir pví ekki, pá getur hann fengið að sjá Lögberg hjá ýmsum kaupendum og pað sem óútsent er enn af þvf númeri, sem hjer ræðir um, og pá mun hann neyðast til að trúa. E>etta ætti að vera nóg hvað pessa hlið málsins snertir. En pað er önnur hlið á pessu máli, sú nefnil., að sá maður hlýtur að vera S stórkostlegum vandræðum með ákærur gegn mótstöðu-blaði sínu sem lútir niður að svo litlu, að skrifa hálfs annars dálks langa grein útaf lStilfjör- legri og auðsærri prentvillu S fáeinum eintökum af blaðinu, og sem gleiðgos- inn, sem reit HkrÍDglu-greinina, pir að auki auðvitað veit að var prentvill Oss er sama hvað gleiðgosi pessi böl- sótast mikið og hvað miklum fúkyrð- um og krakyrðum hann hreytir úr sjer útaf tollmálum, pvl pað breytir ekki þeim iannleika,að tollstefnafrjálslynda flokksins er margfalt hollari fyrir land og 1/ð en verndartolla-stefna aptur- halds-flokksins. Síðan Laurier stjórn- in komst að völdum, hefur hún lag- fært tollmálin mikið. í ræða sinni gerði Mr. Fielding hinum tollveruduðu verk- smiðjueigendum aðvart um, að þeir mættu búast við að verndartollurinn, sem hafði gert pá að miljóna-eigend- um upp á kostnað pjóðarinnar, yrði bráðlega algerlega afnuminn. Aptur- haldsstjórnin sál. var búin að koma slíku ólagi á fjármál og tollmál lands- ins, að pað purfa nokkur ár til að kippa þeim í lag,en frjálslyndu stjórn- inni í Ottawa mun takast það (eins og frjálslyndu stjórninni hjer I fylkinu tókst að forða fylkinu við gjaldproti), prátt fyrir allar mótspyrnur aptur- halds-flókksins^og manna þeirra, er sá flokkur hjálpaði til að ræna alpýðu hundruðum milljóna dollara með verndartolla-löggjöf sinni—auk pess sern apturhaldsstjórnin leyfði gæðing- um sfnum að stela á einn og annan hátt af almennings fje. Hinir toll- vernduðu milljóna-eigendur og pjóf- arnir, „stórir og smáir“, eru auðvitað bálvondir út af, &ð geta ekki haldið áfram að ræna almenning og stela al- mennings-fje, eins og á meðan fóstra Mr. Baldwinsonar, apturhaldsstjórnin, var við völdin, og pess vegna kaupa peir nú alla hungraða blaðasnepla og samvizkulausa, fjegjarna kjaptaskúma til að úthúða frjálslynda flokknum og mönuum I honum, sem eru púsund sinnum færari, ráðvandari og þjóð- hollari en peir sjálfir. E>að liggur nú sterkur grunur á, að Mr. Baldwin. son sje eitt af pessum leigutólum milljóna-eigendanna, og er petta mjög sennilegt, pvf allir vita að hann er maður sem hefur enga aðra sannfær- ingu en pá, sem bezt borgar sig, og að hann er ekki vanur að taka upp á sig neinar illhleypur nema par sem pað er ei>h ver persónulegur hagur fyrir hann# Fáir munu svo heimskir að trúa pví, að Mr. Baldwiason riti allt hið póli- tiska moldviður sitt af vandlætinga- semi, heldur mun peim verða að trúa pvf, að hann sje keyptur til að ljúga upp á og atyrða frjálslynda flokkinn og sjer langt um heiðarlegri menn. Mr. Baldwinson segir, að Lög- berg hafi ekki sk/rt frá tollhækkun- inni, sem Laurier-stjórnin gerði á nokkrum vörutegundum pegar hún hreytti toll-lögunum. E>etta er ein lygi gleiðgosans - annaðhvort sprottin af h ans nafntoguðu fávizku, eða jafn alræmdu ósvlfni— pvS þegar toll lög- unum var breytt fyrir ári síðan, birti Lögberg mest allt frumvarpið og s/ndi bæði hækkun og lækkun á liYorri tegund. Leigutólið er ekki svo sanngjarnt, eins og við mátti bú- ast, að minnast á,hvaða tollar hafi ver- ið lækkaðir, en það er all-löng skrá, og skulum vjer birta hana I næsta blaði. Að Mr. Baldivinson s/nir ekki báðar hliðar málsins, er talandi vottur um ódrengskap og óráðvendni I máls- færzlu hans. Hvað snertir að Laurier stjórnin hafi lækkað vexti þá, sem hún borgar fyrir fje er liggur á pósthúss-spari- bönkum, pá skal pess fyrst og fremst getið, að apturhaldsstjórnin hafði áð- ur lækkað vexti pessa meira en nú hefur verið gert, en Mr. Baldwinson gleymdi að finna að pví. Svo er llka vert að gæta hins, að pað er hagur fyrir almenning að allir bankar—eins og hjer átti sjer stað — lækki leigur af fje, sem á þeim liggur, pvl pá fær almenningur peninga hjá peim, lán- fjelögum og öðrum, er peninga lána, til að leggja S þarfleg fyrirtæki fyrir lægri vexti. En gleiðgosinn einblfnir hjer á aðra hliðina,og gerir sjálfan sig fyrirlitlegan og hlægilegan með ó- sanngirnis- og heimsku hjali sínu. Ef mönnum þykja vextir á sparibönkum og öðrum bönkum of lágir, pá eru nóg tækifæri að lána pá öðrum fyrir hærri leigu og gegn góðri tryggingu. 58(5 prinzessunni til pess að geta neytt h&na til að hlýða skipunum slnum. Meðölin, sem hann notaði til pess, voru bótanir. Hann gat komið henni I vanda, og pegar svo stendur á er kvennfólk svo varnarlaust, að við ættum hæglega að geta fyrirgefið pvl pað, er pað kann að gera á augnablikum sem pað er gagntekið af ótta. Jeg fmynda mjar, að hann hafi hiætt vesalings prinzessuna til að hlýða þeirri skipan sinni, að opna bliðarhurðina. Á meðan við biðum í stázstofunni eptir pvf, að miðdagsverðurinn yrði til, tók jeg eptir ofurlitlum rykbletti á hinum hvíta silki* kjól hennar. í svipinn áleit jeg, að herbergismey hennar hefði ekki verið nógu aðgætin hvað kjólinn snerti. E>jer hafið ef til vill tekið eptir rykinu, Mademoisclle? Kvennfólk er svo eptirtektasamt I þessum efnum“. Magga kinkaði kolli til merkis um, að hún hefði veitt hinu sama eptirtekt. „E>að var rykið úr pessum gömlu göngutn**, hjelt hann áfram. „Hún hefur farið niður hingað. Hún hefur opnað pessa hurð.“ Hann breiddi út aðra hendina afsakandi. Hann lijelt hendinni yfir hinum tveimur líkum á, sinn kyn- lega, pjóðverska hátt, eins og hann væri að fram- flytja orðlausa bæn um, að þeim yrði fyrirgefið. „Við höfum öll okkar brcsti“, sagði hann síðaD. „Ilver erum við, að við skulum gera okkur dórnara yfir öðrum? Ef við skildum allar kringumstæðurn- ar, pá kjrnnum við að fyrirgefa. Hiaar sterkustu 545 Ouse, og er hið eina, sem raskar ró árinnar, fáeinlr róðrarbátar. Beggja vegna við ána standa hvíslandi beikitrje, og svo lágt syngur I blöðum þeirra, að boðskapur hinna fjarlægu klukkna í Ely berst I gegnum skóginn á pögulu sumarkveldi og heyrist til Brandon, og jafnvel lengra burt. E>remur árum eptir að Etta dó, á þann hátt sem skýrt hefur verið frá, bar svo við dag einn I aprfl mánuði, að einn af hinum áralausu canadisku bátum, er nefnast canoe, var kuúður áfram hljóðlaust með róðrarspaða (paddle) I glampa hinnar hnfgandi sólar. Svo ljett og lipurlega var róðrarspaðaDum drepið niður I vatnið og kippt upp úr pvf, að óðinshanarnir og aðrir sundfuglar hættu ekki hjali sfnu um breiður og önnur april-málefni pegar báturinn leið fram hjá peim. Svo hljóðlaust leið báturinn áfram, að Karl Steinmetz—hann var á skömmum tlma orðinn hvítur fyrir hærum, eins og opt hendir sterkbyggða menn— tók ekki eptir að báturinn var að nálgast liann. Karl Steinmetz sat sem sje á bakkanum, og lá ofur- lltill nflill S grasinu við hlið hans. Hann var að reykja stórann Havana-vinpil, og var hálf sofnaður af ánægiunni, sem pessi nautn veitti honum. Geisl- ar hinnar hnfgandi sólar gægðust gegnum hinar neðstu greinar trjánna og komu honum til að depla augunum letilega, líkt og stórir, geðgóðir kettir gera. Hariu leit 9amt við hægt og bægt, ineð veiði- 540 að rauil um, að peir eru býsna hungraðir. Við höí- uin riðið alla vegalengdina frá Tver sfðan í dögun I morgun. Karlinn (generalinn) fjekk pá fregn ein* hvern veginn, að allir bændurnir S pessum hluta landsins væru að gera uppreisn gegn yður“. „Hver kora peirri fregn á gang?“ spurði Stein- metz. „Fregnin virtist vera upprunnin við bryggjurn- ar niður við ána“, svaraði liðsforinginn. „Hún var rakin til gamalmennis eins og dóttur hans—hann mun hafa verið einhverskonar prangari, og pau tóku sjer far með skipi einu niður eptir ánni—en hvar þau höfðu heyrt petta, veit jeg ekki.“ Paul og Steinmetz vöruðust sem bezt, að Ifta livorugur til annars. I>eir vissu að pað var Stefán Lanovitch og KatrSn, sem höfðu sent þeim hjálp á þennan hátt. „Mjer pykir auðvitað vænt um, að pjer komuð hingað“, sagði Paul, „en það gleður mig að geta sagt yður, að pað er engin pörf fyrir lið yðar bjer. Steinmetz segir yður alla söguna, og pegar pjer eruð til að borða miðdagsverð, pá er hann til handa yður. Jeg skal skipa svo fyrir, að mönnum yðar verði veitt- ur beini og vel farið með þá“. „Jeg pakka yður fyrir“, sagði lautenantinn. „En hið skrítnasta við allt petta er, að mjer var skipað, með yðar sampykki, að setja kastalann undir herlög og taka við stjórninni hjer“. „Jeg pakka yður fyrir, en pað er ekki nauðsýfl’

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.