Lögberg


Lögberg - 28.04.1898, Qupperneq 5

Lögberg - 28.04.1898, Qupperneq 5
LÖOBEHG, FIMMTUÐAMINN 28. APRÍL 1888. 5 Frjettabrjef. Bru P. O., Man , 22. apr. ’98 Herra ritstjóri Lögberga. Fyrsta samkoman 1 nýja fjelap;s- bfisinu að Bru var haldin pann 14. J>. m-> og fór hfin eins vel og tnyndarlega fram og til var ætlaat; engum skugga l>rá fyrir fir nokkurri átt, til pess að skyggja á ánægju gestanna. Hjer t'oru samankomnir fjörugustu tölu- nienn okkar Argyle bfia; ennfremur œfðustu hljóðfæraleikendur okkar, svo sem Miss Aurora Frederickson, Miss Ross og Mr. Albert Oliver. Miss Aaurora Frederickson opn- aði samkomuna með söng og orgel- spili. Mr. Skapti Arason styrði sam- komunni, og flutti hann vel við eig- andi tölu um fjelagsskap og um sam- vinnu fjelaganna (kvennfjelagsins og lestrarfjelagsins) hvað snerti byggingu tfissins, o. s. frv. I>eir Kristján Jóns- son og Sigurður Christopherson fluttu og tölur, og 1/stu pær, eins og ræða forseta, góðum hug til fjelaganna og aðalaugnamiðs peirra, sera sje að hlynna eptir mætti og kringumstæðum að kristindómsmálum byggðarinnar, einkum með peningaframlögum kirkj- ttnni til styrktar, og að auðga anda ungdómsins með góðu og fræðandi bókasafni. Allar ræðurnar voru liprar og vel frambornar, en einna innilegast virtist vaka fyrir Mr. Sigurði Christo- pherson pað ómetanlega gagn, sem góður fjelagsskapur og samtök. gerir 1 heiminum. Kvæði pað, er hjer fer á eptir, flutti Mr. Sigurbjörn Jóhannsson. Mr. Fr. Frederickson las upp skáldsögu, um hjfiskap Engla-drottn- ingar, eptir Jónas skáld Hallgrímsson. Miss Jakobína Jóhannsdóttir ljek gamanleik er hfin hafði pýtt fir ensku Fjöruga samtalsleiki á enska ljeku peir Kristján Hjálmarson og Haraldur Sigmar, og sömuleiðis pau Kristján Hjálmarson og Margrjet Sigmar. Fíólfns-duet spiluðu peir Albert Oli- ver og Kr. Hjálmarson. „Skólakenn. arann“ ljek Torfi Steinsson meö nokkrum börnum. Solo sungu: Sjera J. J. Clemens, Miss A. Frederickson, Miss Ross og Jón Friðfinnsson. A hljóðfæri ljefru par næst Albert Oliver og Miss Ross. Quartette sungu: Sjera J. J. Clemens, Sigurður Pjetursson, Torfi Steinsson og Albert Oliver. Að síðustu sungu allir „Good save the Queen“. * Heldur voru bekkir hfissins punn skipaðir af fólki, og olli pví pað pað tvennt, að samkoman var ekki auglyst með nægum fyrirvara og ekki heidur svo rækilega sem purfti, og pað annað, að hveitisáning bænda var byrjuð. Fyrir aðgang á samkomunni kom inn í kringum $25.00, og fyrir borgun fyiir veitingar um $8.00. Hlutaðeigandi fjelög eru pakk- lát öllu pví fólki, sem eitthvað gerði til pess að skemmta gestunum. I>eir, sem hlustuðu á, láta sjer vonandi nægja lifandi ondurminningu um jafn ágætar skemmtanir. Einn af fjelagsmönnum. Kvæði flutt á skemmtisamkomu að Bru 14. aprfl 1898. bungu lands hjá byggðarvegi sljettum pars brúuð rennur lftil foldar-und, er rfimgóð bygging, reist á grunni pjetturr, og ráðin hjer in fyrsta skemmti-stund; hið glaða vor skal gleði okkar magna —°g gesti hverjum hfisráðendur fagna. Á stuttum tíma starf er leyst af hendi, er stórt má virðast litlum m&nnflokk hjá, og margur hygg jeg hingað augum vendi er hfisið n/ja vorsól blikar á; pað íslendÍDga eign og verk má telja, og lslenzkt nafn pví sæmir bezt að velja. Dvf íslenzk tunga hjer skal inni hjóma og helga krapt sinn vorum æskulyö, og íslands fornu fróðleiks helgidóma sem fjelags eign pað geymi langa tfð; pá beztu heilla-ósk pvl vil jeg inna: að öll hjer blessist fjelagsskapar vinna, Að nær og fjær pað njóti góðrar hylli og niður kveði flokkadráttar kíf, en bni pá leggi byggðar parta milli og bönd, sem tengja eindrægt fjelags líf; fyrst ein er sveit, hfin eitt skal fjelag vera, pvi einn ei lyptir megna prír að bera. t>ví grandi enginn fjelags fellibylur, en frá pvi streymi kjarngóð mennta- lind, og himinborinn bróðurkærleiks ylur hjer blómgi allt í sinni rjettu mynd, en allskyns hregg og hagl pað af sjer standi, s >m Herðubreið á voru forna landi. SlGUBB. JÓHAKNSSON. Islendingadags-máliff. (Útdiáttur úr fundargerninfi.) Ssmkvæmt fuudarboði, dags. 1 apríl p. á. hjeldu íslendingar á vestur- strönd Manitoba-vatns fund 1 hfisi Mr. Th. Simonarsonar 8. april 1898, til pess að ræða um íslendingadags-haid á komanda sumri. Til forseta var kos- inn Mr. J. Crawford og til skrifara Mr. B. Daviðsson. Mr. Th. Símonarson áleit, að ís- lendingar 1 pessu byggðarlagi stæðu ekki verr að vfgi með að halda ís- lendingadag en fólk i sumum öörum íslendinga-byggðum, sem pó hefði Bicycles! Bicycles! Bicycles ROAD KING Eins gott og önnur hjöl,' sem seld eru á. $75.00. Fyrir borgun út í hönd ............. DUKE $6o. Næstum því jafngott og Road King, ljömandi fallegt og í alla staði vandað hjöl fyrir.................... $50, BARON $35.00. Þetta hjöl er ábyrgst að öllu leyti eins og liin dýrari, en er ekki eins “up to date” eins og hin. Þau líta vel út. og eru jafngöð og þau hjöl sem voru seld á $50.00 til $60.00 í fyrra. — Öll lijölin eru $5.00 dýrari, ef þau eru seld upp á lán. — K V E N N-H J Ó L af sömu tegundum og með sama verði, —Cataloque sendur hverjum, sem hafa vill, B. T. BJORNSON. haldið íslendingadag. Honum fannst 17. jfini heppilegri fyrir pjóðminning- ardag en 2. ágfist. Taldi bann 17. jfini pað til gildis, að pann dag hefðu forfeður vorir myndað hið fyrsta lög- gj&farping íslindinga, og áleit hann pað ekki peim að kenns, sem mynd uðu pað, pó íslendingar siðar hefðu misst sjálfstæði sitt sem lyðveldi. Mótmæli hans gegn 2. ágúst voru að- allega innifalin í pvf, að hann áleit pann dag hafa verið haldinn í fyrstu (nefnil. 1874) i minningu um 1000 ára byggingu íslands og komu konungs til Islands, en ekki sem pjóðmiuning- ardag eða í minoingu stjórnarskrár peirrar, er íslendingar fengu pá, sem bezt hefði synt sig f pvf, að ^ms hjer- öð á íslandi hefdu haldið þjóðhátiðina 1874 löngu fyrir 2. ágfist og að sam- komur þær, er haldnar hefðu verið 2. ágúst næstu ár á eptir, hefðu verið kallað&r 1000 ára afmæli, og svo hefðu engin ilfk hátiðarhöld verið um mörg ár þar á eptir. Mr. E. Suðfjörð ljet ekki að svo stöddu í ljósi álit sitt viðvikjaudi deginum, en kvað páð koma i ljós við atkvæðagreiðslu. Mr.Ó Thorleifson óskaði,að E.Suð fjörð skyrði frá áliti sinu fyrir at- kvæðagreiðslu, eq,sagði ekki beinlfa is að hverju hann hallaðist i pessu máli, nema að hann vildi að samkom- an væri haldin fyrir slátt, ef hfin yrði nokkur. Mr. P. Jakobsson vildi hvorki ákveða 17. juní nje 2. ágfist, par eð ekkert væri enn sem komið væri al mennt ákveðið meðal Vestur-Isl. um, hvaða dagur yrði haldinn sem íslend- ingadagur. Mr. Ingim. Ólafsson mælti með 2. ágúst. T&ldi hann þeim degi pað aðallega til gildis, að pá hefði verk Jóns Sigurðssonar komið f Ijós með stjórnarskránni 1874. H»nn mót mælti 1T. jfini sem pjóðminningar- degi fyrir pá sök, að hann væri hald inn til minningar um blóðþyrsta ís- lendinga, sem fyrst hefðu myndað löggjafarping á íslandi og ekki hefðu hlffst við að láta fátæka bændur fit- hella blóði sfnu fyrir kappsmuni höfð- ingjanna, og þannig gert konur og börn munaðarl&us. Hann kvaðst vera þeim degi raeðmæltur sem ís- lendingadegi, er fyrstu íslendingar stigu fæti hjer á l&nd. Mr. P. lakobsson vildi ekki, að menn nefndu samkomudaginn íslend- ingadag, heldur pjóðminningardag, og óskaði að pjóðminningardags mál- ið yrði ekki geri að kappsmáli. Mr. Th. Slmonarson kvaðst vera P. J. sampykkur i þvl, að gera ekki pjóðminningardag8-málið að kapps- máli, og bar upp þá uppástungu, að þjóðminningardagur verði haldinn hjer í byggðinni 17. jfiní 1898. Uppá- stungan var studd af Mr. J. Helga- syni. Mr. Ingim. Ólafsson bar uppsvo- látandi breytingar-uppástungu, að pjóðminningardagur verði haldinn sumarið 1898 hinn 20. jfili. t>essa uppástungu studdi B. Davíðsson. Mr. B. D&viðsson sagðist styðja uppástungu í. ól. vegna þess, að fit liti fyrir, að dagurinn væri valinn í minningu um byrjun rikisstjórnar Jörundar hundadaga-konungs. Hann mótmælti þeim parti ræðu Mr. Ingim. Ólafssonar sem laut að blóðporsta og kúgun hinna forna íslendinga og syndi fram á, að á þeim timum hefði drengskspur og sverðið almennt skorið fir roálum msnna, i staðinn fyrir að penninn gerði það nfi á tfmum. Mr. Ð. Valdimarsson vildi helst hvorki hafa 17. jfini nje 2. ágúst sem pjóðminningardag, og sagði að eini dagurinn, sem s j e r fyndist verður pess að halda sem pjóðminningardag, væri sá dagur, sem hann hefði sloppið fir klóm sveitunga sinna á íslandi, pvf par liefði hann ekki sjeð fram á annað, en að verða að hrekjast manna á milli. Mr. Ingim. Ólafsson kvaðst ekki vera Eggerti Jóhannssyni pakklátur fyrir, að stinga upp á 1T. jfini sem pjóðminningardegi. Mr. Th. Simor.arson kvað það liggja. í augum uppi, að tilgangur Mr. Eggerts Jóhannssonar hefði verið góð- ur,nefnil. sá( að koma á samkomulag:, svo að allir Vestur-lslendingar hefðu sama dag fyrir pjóðminningardag. Mr. J. Dórðarson vildi hafa 17. jfiní sem samkomudag okkar petta sumar og óskaði, að fundurinn leiddi málið til lykta án þess að Agreiningur ætti sjer stað fitaf deginum. I>ar næst var gengið tilt akvæða um uppástungurnar. Bieytingar- uppástunga Ingim. Ólafssonar var felld, en uppástunga Th. Símouarsonar sampykkt. Mr. Th, Simonarson bað um leyfi til að stinga upp á nokkrum mönnum i nefnd,til pess að standa fyrir hátíðar- haldinu, og var honum leyft pað. Stakk hann pá upp á eptirfylgjancii mönnum: B. Daviðssyni, Ingim. ólafssyni, Ó. Thorleifssyni, J. Craw- ford og E. Suðfjörd. Mr. Ó Thorleifsson stakk upp á P. Jakobssvni, Th. Símonarsyni, B. Ólafssyni og B. Ingimundarsyni. All- ir peir, sera stuDgið hafði verið upp á, voru sfðan kosnir i einu hljóði. Th. Símonakson. URMAKART. Thordur Jonsson, sem i undanfarin átta ár, hefur unnið að úr- smfði hjá Geo. Andrew hjer í bænum, vill nú gera lóndum sínum kunnugt, að^hann er byrj- aður fyrir sjálfan |sig, og er nú reiðubúinn að gera við úr, klukkur og allskonar gullstáss o. s. frv., fyrir lægsta verð, og vonar að setu flestir gefi sjer tækifæri og reyni sig, AUt verk verðt r fljótt og vel af hendi leyst. Verkstofan er að 26? McDermot Ave,. 541 legt“, sagði Paul um leið og hann gokk fit ura hinar opnu dyr til að tala við hina villimannlegu Kósakka, sem sendir höfðu verið honum til verndar. Á Rfisslandi, eins og allsstaðar annarstaðar par Sem hvert mannslifið er ekki álitið mikils virði, eru reglurnar viðvíkjandi dauðsföllum og greptrunum mjög einfaldar. Það er einungis á Englandi, par sem við erum svo umhyggjusamir viðvíkjandi ein- staklingnum, en hugsum svo lítið um mannkynið í Iteild sinni, að við verðum að borga fyrir að deyja, og eptirlátum vinum okkar að uppfylla fjarskann all- kq af reglum og laga-fyrirmælum. Á meðan hinn ungi liðsforingi var að klæða sig fir einkennisbfiningi sinum og klæða sig I kveldbfin- ing pann, sem pjónn hans hafði verið svo hugsunar- samur að hafa með sjer, komu peir Paul og Stein- metz sjer saman um pað í mesta flyti, hvaða saga ekyldi látin berast fit um heiminn viðvíkjandi at- burðum þeim, sem gerst höfðu í kastalanum um kveldið. Menn, sem voru eins kunnugir i landinu eins og peir, gátu sagt sanna sögu, sem var samt sem áður alveg laus við pá persónulegu og nákvæmu lýsingu, sem frjettamöngurum pykir svo vænt um. Óg allt, sem heimurinn fjekk að vita, var það, að bændurnir, er gert hefðu uppreisn, hefðu drepið prinzessu Howard-Alexis, pegar hfin var að reyna að flyja burt fir kastalanum út um hliðardyr hans, og að barón Claude de Chauxville, sem dvalið hefði par í nágrenninu um tima, liefði roisst lífið á pann hátt, að 544 kynnuð pjer að skoða pað allt öðruvísi en þjef gerið“, sagði hfin. „Það er vegna pess að þjer skiljið ekki, að pjer lítið eins á málefnið og pjer gerið“. Þá sneri Paul sjer við mjög hægt og sagði: „Nei, jeg skil pað ekki, og jeg býst ekki við að skilja pað nokkurn tima“. Rjett eptir að Paul hafði sagt petta, kom Stein- metR aptur inn 1 stofuna, svo þau gátu ekki talað meira saman. Að fáum mínútum liðnum var sleðinn, sem pau Steinmetz og Magga óku burt (, horfinn i hálf- dimmunni, en á eptir sleðanum riðu tveir vopnaðir Kósakkar, sem áttu bæði að vernda slcðann og flytja brjef frá liðsforingjanum til yfirmanns hans í Tver. En Etta Sydney Bamborough — prinzessa How- ard-Alexis—kom að lokunum til baka til fyrri manns sins, og liggur í nafnlausri gröf í kirkjugarðinum við Volga-fljótið, nálægt Tver. Inn&n hinna hvitu veggja. kirkjugarösins—i skugga hins mikla, gyllta turns—liggja pau bæði, nærri livert við annars hlið, Og bíða hins mikla dóms. XLIV KAPÍTULI. KISMKT. Á milli bæjanna Brandon I SufEolk og Thetford i Norfolk, á Englandi, rennur lygn á, er nefnist Litla- 537 tvær hvatir mannanna eru metorðagirnd og ótti. Hfin var undir áhrifum hvorttveggja pessa. Jeg hef sjálfur sjeð hana undir áhrifum snöggs ótta. Jeg hcf tekið eptir, hvernig hin mikla metorðagirnd henn- ar leiddi hana. Maður pessi, sem var mesta var- menni, hefur vafalaust dregið hana á tálar við hvert tækifæri, sem hann fjekk til þess. Ilann er nfi dá- inn, og pað er álitið að dauðinn purki alla skulda- reikninga af spjaldinu. Ef jeg væri betri maður en jeg er, pá gæti jeg ef til vill talað vel um hann. En—ach Gott! maður pessi var fantur. Jeg ímynda mjer, að hinn góði guð muni dæma á milli þeirra og fyrirgefa veslings konunni. Hfin hlytur að hafa iðrast eptir að hafa opnað hurðina, pegar hfin heyrði gauraganginn i upphlaups-mönnunum allt í kringum kastalann. Jeg er viss um, að hfin gerði pað. Jeg er viss um, að hfin fór niður hingað aptur til þess að læsa hurðinni, og að hfin mætti pá Chauxville hjer í ganginum. Þau hafa að líkindum staðið hjer og verið að tala saman pegar veslings æðisgengnu aul- arnir, sem drápu pau, komu að þessari hlið kastalans og rákust á pau hjer i ganginum. Þeir hafa vafa- laust pekkt, að hfin var prinzessan, og peir hafa að likindum haldið að Chauxville væri prinzinn. Þetta hefur að likindum verið pað, sem mennirnir kalla hending og tilviljun. Hvað skyldi guð kalla það? ‘ Steinmetz pagnaði allt i einu, beygði sig niður og breiddi latíð á yfirhöfuinni, sem lík Chauxville’s var (, blíðlega yfir hið afmyndaða andlit pess.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.