Lögberg - 12.05.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.05.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMMTL'DAGINN 12. MAÍ 1898 DENINGAR * I W WW w ...TIL LEIGU... <ip aiÍ lyrktum löndutn. Rými- legir skilm&lar.— Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með l&gu verði og góðum borgunar ... .skilm&lum.... THe London & canadain LDflN BNÖ flGENDY CO., Ltd. 195 Lombabd St., Winnipeo. 8. €hrlsto|»herson, Umboösmaður, Grdnd & Bai.dub. Frjeltabrjef. Brandon, Man., 22. aprll 1898. Herra ritstj. Lögbergs. Gleðilegt sumar! Ennp& einusinni dirfist jeg að biðja yður fyrir f&einar llnur t yðar beiðraða blaði.—Allir lesendur Lögb., Iivað p& kaupendur pess, bljóta að sannfærast um, að enginn skortur inuni & frjettariturum fyrir blaðið hjer, og um leið sj& [>eir, að fátt raun l&tið ósagt af pví, sem til tlðinda ber hjer meðal vor og 1 frjettir virðist færandi; og mi ftlíta slikt mjög tilhlyðilegt til samanburðar við framkvæmdir landa vorra t hinum /msu byggðum og bæjum pessa lands Fjelagið „Bróðerni“ ljek hjer í fjelagsbúsinu leikritið„Maurspúkinn“, eptir G.E. Gunnlaugsson, til arðs fyr- ir fjelagið, kvðldin 17. og 18. febrúar, en sökum pess að inngangs-gjald var l&gt, 25c fyrir fullorðna og lOc fyrir börn, en f&ir landar hjer 1 bæ, f>& varð hreinn ftgóði að eins $16, og var pó leikur pessi frekar vel sóttur. Af pv( að jeg var einn af fttján (einn af peim er ljeku), p& mun ei ftlltast til- h'yðilegt af rojer að rita persónulega mikið um framkomu leikendanna, og læt jeg mjer pvl nægja að segja, í stuttu m&li, að peir hafi leyst pað starf vel af hendi, ekki sfst par sem flestir höfðu aldrei leikið áður; og pessu til sönnunar set jeg hjer eptir- fylgjandi grein, sem út kom 1 Iiran- don Ðaily Sun daginn eptir (lO.febr.) eptir rit8tj. blaðsins, er var & kóme- dtunni siðara kveldið (18). Greinin bljóðar pannig: „Veðrið hindraði ýmsa frá að fara & lsleuzku kómedíuna Maura- púkinn (gærkveldi. Mr. Gunnlaugs- son, hjer í bæDum, er höfundur leik- ritsins, sem fer í sömu áttina og gamla sagan, að maurapúkinn vill gipta dóttur sfna öðrum maurapúka, en hún hefur ftst & ungum bónda, f&tækum en menntuðum. Eptir að hafa geng- ið í gegnum hinar vanalegu raunir, giptast elskendurnir og eru ánægðir. Leikendurnir voru sem fylgir: Maurapúkinn, B. Benidiktsson; dóttirin, Euphemia Thorwaldsson; r&ðskonan,Mr8.Gunnlaugsson;heimska vinnukonan, Miss Goodman; urigi bóndinn, J. G Johnson, ferðamenn- irnir, B. Johnston, G Arnason og L Árnason; vofan^ Mrs. Gunnlaugsson; læknirinn, L. Árnason.—Allir leik endurnir ljeku „rullur“ sínar vel, en maurapúkinn og heimska vinnukonan eiga skilið að peirra sje sjerstaklega getið. Milli atriðanna voru íslenzkir söngvar ftgætlega sungnir og spilaðir. Skemrotan pessi fttti skilið, að fthorf- endurnir hefðu verið miklu fleiri“. En ftður en jeg skil við petta kómedlu-mál, má jeg ekki gleyma að geta herra G.E.G., sem lagði sig af hinni mestu alúfl við að æfa leikend- urna og gera p& sem bæfilegasta til að skemmta, og viðurkenni jeg af- dr&ttarlaust, að G. E. G. var I pessu atriði sannarleg driffjöður, eins og 1 flestum fjelagsskapar- og framfara- m&lum vorum. Jeg m& heldur ekki dylja pað, að leikendurnir lögðu hart & sig. Margir af peim voru 1 vinnu, og höfðu ei nema kveldin til æfinga og urða laugt að ganga. Tið er fremur góð. Hræsvelgur jötun andaði næðingi allan roarzm'n- uð, en p& steyptist Sv&suður allt í einu eins og h ifsúla ofan & jörðina. R mn p& upp hver Dillingsarfinu & fætur öðrum, blíður og fagur og varð alauð jörð innan vikutlma; s'ik umskipti voru mjög kærkomin, pví bay fjekkst ei hjer I bæ pótt tveaa Otursgjöld væru boðin Atvinna hjer í bæ er með bezta móti, sem verið hefur síðan jng kom, og útlit fyrir töluverðar bygg- ingar og næga vinnú. Hinn 8. marz voru gefin saman í hjónaband I Isl. kirkjunni, af sjera D. Harding, pau Mr. Jóoas Jónasson og Miss Jóhanna Olson (systir Óla ólsons, sem hefur verið og er ,brakes‘- maður & Can. Pac. j&rnbr.). Mr. Jón- asson fór hjeðan alfarinn 6. p. m & land, er hann hefur numið suður af Moose Jaw. Mrs. Jónasson og móðir hennar ætla nú bráðum pangað vest- ur, og óskum við Brandon-búar peim allrar hamingju. Skemmtisamkomu hjelt ,Lestrar- fjelagið1 I húsi fjelagsins ,Bróðerni‘ að kveldi hins 1. apr. I>ar var talað, lesið, sungið, dansað o.s.frv.; veiting- ar frljar fyrir p&, eem piggja vildu, og pó jeg væri par ekki víðstaddur (jeg var veikur) pá hef jeg frjett, að sú samkoma hafi verið mjög fjölmenn, skemmtileg og með öllu heiðarleg, og ber petta pess ljó an vott, að hús- leysi hefur töluvert bægt okkur fr& að koma saman og skemmta okkur & sóraasamlegan h&tt undanfarin &r, og virðist nú bætt úr pvl bölinu fyrst um sinn. í niðurlagi & frjettagrein minni 3. jan. p. &. (Lögb. nr. 1.) gat jeg pess, að jeg skyldi með athygli lesa allar greinar, sem kæmu viðvlkjandi íslendingadags málinu. Áfram leið tlminn, viku eptir viku og blað eptir blað, par til Dr. 10 færði mjer hina ftgætu grein eptir Mr. Jón Goodmann, greio, sem var bæði rökstudd og að öll'u leyti vel úr garði gerð, og er jeg greinarhöf. innilega pakkl&tur fyrir framkomu hans I pvl máli, ekki slzt par sem hann (ef mig minnir rjett) var andvígur 17. júní I fyrra; en par sem höf. er bæði fróður I sögu landsins og greindur maður, pá hefur hann ekki getað dulist lengur sannfæringar sinnar og stefut skoðunum slnum I m&linu að hinum rjetta degi; og par sem ftminnst grein er rituð til upp- hvatningar öllum peim, sem m&linu eru og ættu að vera hlynntir, pá hef- ur hún enn sem komið er ekki náð tilgangi slnum, pvl fáir hafa ennpá komið sjer saman um ákveðinn dag; og pótt íslendingadags-nefndin I Brandon hafi enn ekki stefnt til fund- ar I pvl m&li, p& hygg jeg a? hún og flestir landar I Brandon hugsi sjer að hafa 17. júnl fyrir íslendingadags- h&tíðarhald, ef pað annars verður nokkuð. Heilbrigði má yfirleitt heita góð; pó má geta pess, að Mrs. Ásmunds- son, sem búin er að liggja bæði heima og & sjúkrahúsinu I mánuð, er á litl- um batavegi að sagt er. Sömuleiðis veiktist jeg 28. marz slðastl. og er mjer ljúft og skylt að geta pess, að „Bróðernis“ menn sýndu mjer stak- asta drenglyndi raeð pvl, að vaka yfir mjer I viku, og ekki einungis pað, heldur voru mjer færðir nokkrir doll- arar af f&tækum fjelagssjóði, pví menn urðu brátt varir við skort á Ilfsbjargaruauðsynjum. Ensökum pess að jeg stóðst ekki kostnaðinn af læknisbj&lp og meðölum, p& var mjer komið & sjúkrahús bæjarins 3 apr.; jeg tók brátt að hressast, og fór jeg heim eptir viku; jeg er nú nógu hress til að skrifa pessar llnur, en 6- Styrkur til vinnu. Snemma dags hinn 18. vissi jeg ei fyrri til, en mjer voru færðir $9, sem safnað hafði verið meðal landa minna mjer til styrktar. Jeg minnist nú bæði fjel. „Bróðerni“ og hinna slðarnefndu (isamt öllum peim, sem hlynntu að mjer & einn eða annan h&tt I mfnum ömurlegu ástæð- um) með innilegasta pakklæti. Með heillaóskum til allra og ósk um gleðilegt sumar, T.. Aenason. Mátti ekki seinna vera. Kona í Wiabtson, sem komin vak NCERRI DIMMA DALNUM. Veikindi hennar byrjuðu með kirtla- bólgu. Svo fór bjartað og öll heilsan að bila. Læknar sögðu hana ólæknandi. En pann dag I dag er hún pó við góða heilsu. Eptir blaðinu Echo, Wiarton, Ont. Mrs. Jos. Overand, I Wiarton, segir eptirfylgjandi sögu um hvernig henni batnaði slæm veiki af Dr. Will- iams Pink Pilis for Pale People:— ; ,.Jeg er 30 ára að aldri, hef átt heima I Wiarton í sex síðastliðin ár, par &ður átti jeg heiraa ásamt manni mínum, sem er steinhöggvari, I Chesley. Fyr- ir hjerumbil fjórum árum kom svepp- ur hægra megin & h&lsinn á mjer, sem hjelt áfrara að vaxa par til hann var orðinn næstum eins stór og gæsar egg. Jeg fór til læknis og skar hann p& I sveppiun. De3si læknir sagði að petta væri bólginn eitill og að mjer mundi batna við uppskurðinn. Mjer batnaði þetta I bráðina, en eiiillinn fór fljótt aptur að stækka svo að eptir sex mánaða tíma var jeg orðin verri en áður. Á peim tlpia leitaði jeg til Vmsra lækna og reyndi mörg einka- leyfis meðöl en ekkert gaf mjer nokk- urn varanlegan bata. Fyrir hjerum bil premur árum fór jeg frá Wiarton til Chesley I peirri von að lopt breyt- ingin kynni að gera mjer gott. En læknirinn, sem jeg leitaði par til sagði að sjúkdómur minn væri ólæknandi og mundi leiða mig I gröfina. Jeg fór pvl aptur heim til Wiarton verri sn pegar jeg fór paðan og fitti von & að jeg færi heim að eins til að deyja. Áður en jeg sór frá Chesley hafði jeg fengið yfirlið nokkrum sinnum, og pegar jeg kom paðan kom pað optar fyrir og varaði Iengur I hvert skipti. Dað m&tti ekkert út af bera svo ekki liði yfir mig. Jeg var orðin svo prótt- laus að jeg gat naumast gengið hjálp- arlaust yfir húsgólfið, og mjer hnign- aði dag frá degi. Jeg leytaði aptur til heima læknisins og sagði hann pá að jeg hafði krampa I hjartanu og að jpg gæti ekki lifað meir en tvo sólar- hriuga. Meðan jeg lá I rúrainu kom kona til mln og vildi endilega að jeg reyndi Dr. Williams Pink Pills. Jeg Imyndaði mjer að pnð væri gagns- laust, en var pó reiðubúin að grlpa til alls sem einhver von var til að að gæti hj&lpað mjer, og fór jeg pvl að brúka pær. Áður en jeg var búin úr annari öskjunni var mjer ögn farið að sk&na og pegar jeg var búin úr sjö öskjum var jeg komin á flokk og fær um að gera mln eigin húsverk. Jeg hjelt áfram að brúka pillurnar par til jeg var búin úrfjórtán öskjum, og var jeg pá orðin albata. Sveppur- inn á h&lsinum er alveg farinn og jeg er eins frísk og jeg hef nokkurntlma verið. Jeg gef pessa fr&sögu af frjáls um vilja pví jeg állt pað skyldu mína við pað sem frelsaði mig frá dauðan- um, og jeg er reiðubúin að staðfesta pað með eiði hvenær sem óskað er eptir pvl. Slæmt ástand blóðsins og veiklað taugakerfi er orsökin að flestum veik- indum er pj& manninn. Með pví að endurnýja blóðið og byggja upp taugakerfið heggur Dr. Williams Pink Pills að rótum sjúkdómsins og reka hann á burt og gerir mann frlskan og sterkan. X>essar pillur eru betri en nokkuð annað við visnun, mænuveiki, allskonar gigt, heimakomu, kyrtla- veiki o. s. frv. I>ær eiga einnig sjer- staklega vel við kvillum peim er gerir líf svo margra kvennmanna næstum óbærilegt, og setur fljótt heilbrigðis- roða I fölar kinnar. Varist allar ept- irstælingar sem eiga að vera „allt eins góðar“. Fæst hjá öllum lyfsölum eða sent með pósti fyrir 50 cents askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. Dr. Will- iams Medicine Co. Brockville, Ont. LUNGS AND BRONCHIAL TUBES. MB. CHAS. BAILET. of Close Ave., Torouto, aud Mauager celebrated Jessop Steel Works, Maucbester, Eng., says: -'Asaquick cough cure for farnily use, I consider Dr. Chase's Syrup of Liuseod and Turpentine the most wonderful mix- ture conceivable. This medioine cured me of a severe attack of La Grippe very promptly. My wife would not consider our child eafo from croup aud coughfl witl'out thls preparatiou iu the bouse. Sold bj ftUdsaltr-, er Ki.r v«on, Ðfttei Sí Co., Torooto, Oat" fsiJ «r n*stum óumflýjankgt fyrir alla ,busi- ness‘-m«nn og konur að kunna hraðritun og stllritun (typewriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,liUSlNESS‘-SKOLINN hefur á- æt* kennara, sem þjer getið lært hraSskriptina já á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getiS þjer þannig sparað ySur bæSi tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með þvi, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góSar stoður eptir að ganga tit okkar f 3 ti! 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. Kastld Bkkl peningum ykkar burt með pví að borga hátt verð fyrir nauðsynjar ykkar, pegar pjer getið fengið söma vörurnar fyrir lægra verð. I>jer getið sparað ykkur 20 prct með pvl að verzla við undirskrifaðan. LÍTIÐ BARA Á EPTIRFYLGJANI: X4 pd af brown rúslnum....... Í4 pd góðar Kalifornia sveskjur 32 pd bez'a marið haframjöl. .. 50 pd maismjöl-----------.... 32 stykki góð þvottasápi..... 6 kassar af MagicYt ast...... 4 kassar af Yeast Foam....... $1 00 1 Oo L 00 1 00 I 00 25 *5 1 pd af góðu Baking Powder 1 pd af betra Baking Powder I pd af góðu 'alerat us...... Sago, pundið................. Banka bygg, pd............... Gott stlfelsi................ Álnavara, fatnaður, skótau o. s frv., allt eptir pessu.—I>etta verð er AÐ EINS fyrir PENINGA ÚT I HÖND. 10 IS 7 7 4 7 Gleymið ekki að koma og sjá hvað pjer getið keypt ód/rt fyrir peninga. 33. Gh SÁLRVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. | E. H. BERGMAN, GARDAR, N. D. y— selur nú allar sínar vörutegundir með miklu betri kjörum (.1 noakru ainn y~~ áður. T. d ágætis kjólatau, áður seld á 25 eents, nú á 15 cents yardiS, ogeftir i— því er öll álnavara seld með lágu verði Miklar byrgSir af ljómandi góðum höttum, eftir nýjasta sniSi, allir seldir með gjafverði. Sjerstök kjörkaup eru gefin á allri matvöru t, d. 20 pd. af ágætum rúsfuum fyrir $1.00, 7 pd. af góSu grænu kaffi fyrir $1.00, IO pd. af góðu branndu kaffi fyrir $1.00, Öll harSvara seld meS afar lágu varði. RIETT EINS ÖG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ L. R. KELLY, Hann er að selja allar slnar miklu vörubirgðir með innkaupsverði, I>etta er bezta tækifærið, sem boðist hefur & llfstlð vkkar og pað býðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pvl ekki tækifærinu, heldur fylgið straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. Dessi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði. Hver hefur nokkurntlma heyrt pvílíkt áður? Komið með ullina og peningana ykkar. t>að er ómögulegt annað en pið verðið ánægð hæði með vörur okkar og verðið. L R KELLY, MILTON. N. DAK. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m\ » m\ $ m m m m m m\ m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m< m\ STRID! STRIDI MÓT ÖLLUM SEM SELJA MEÐ UPPSPRENGDU VERDI. Við setjum lágt verð á okkar vörur. Hjer er aðeins lítið synishorn af pví: Karlmannaföt á....$4 50 og upp Drengjaföt á......$1 50 “ Karlmannaskór á.....$125 “ Drengjaskór á......$1.00 “ Barnaskór á...........25 “ ÁLNAVARA, góð og með lágu verði. MATVARA af allri tegund eins ódýr og nokkursstaðar annarsstaðar. HARÐVARA, PJÁTURVARA, MASKÍNUOLÍA og margt og margt sem við getum ekki upptalið. KOMID MED ULLINA ~ ykkar hiugað, við gefum ytckur hæðsta verð fyrir hana gegn vörum með rjettu verði. HATTAR fyrir alla frá 5c. hver, og upp. Tfiompson & Wing, Per M. STEPIIENSON, Manager. MOUNTAIN, N. D. Aðalslöðvar l Crystal. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m i m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.