Lögberg - 12.05.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.05.1898, Blaðsíða 4
4 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 12. MAÍ 1898 LOGBERG. OtM át aB 148 PrincessSt., Winnipeg, Man af Thí Lögberg Print’g & Publising Co’y (Ineorporat«dMay2?,1890) , Ritstjóri (Editor); SlGTR. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. 4 iiRlýainfrar : Snii-augljsinirar i eitt sklpti ‘26 f rlr 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts nm mán dlnn. Á st*rri auglýsingum, eða augljslngumum lengr i t íma, afslá ttnr eptir samningi. náitada-iklptl kaupenda verður að tllkynna skriilega og geta um fyrverand' bástad jafnframt. Utanáakrip t til afgreiðslustofu blaðsins er t 1li«14|ksrg Printluft A k-ubllali.Co P. O.Boz ð»a Winnipeg.Man. ' 'Jtanáskrlp ttll ritstjóra ns er: Cditor Lágberr, P 'O.Box 685, Winnlpeg, Man. SamkTomt landsiögnm er uppsðgn kaupenda á 'ilaðiðglld.nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kanpandl, sem er f skuid vtð blaðið flytu rnrtferium, án þess ad tilkynna heimllaskiptin, þá er pad fyrir dðmstðiunum álitln sýnileg sðnnumfyrr prettvisum tilgangl. FIMMTUDA61NN, 12. MAf 1898. AfHkipti Bandaríl janua af Cuba-máliuu. Eins og við mátti búa»t,eru dóm- ar manna misjafnir um J>að, hvort Btndarfkin bafi haft fullkomna ástaeðu til að le£gja út f ófrið við Sp&nverja úttf hinu svonefnda Cuba-m&li, {>• e. uppreisn nokkurs hluta af eyjar- akeggjum gegn drottnum sfnum Spán- verjum. Mikill hluti af blöðum stór pjóðanna í Evrópu heldur pvf fram, að Bandarfkin hafi ekki haft gilda ástasðu til að byrja ófrið útaf þessu mili, og munu etjórnir pessara pjóða hafa sömu skoðun, pó ólfklegt sje að pasr styrki Sp&nverja með öðru en orðum. Brezka stjórnin og flest blöðin & Stórbretalandi álíta par á móti, að Bandarfkin hafi ýmsra á- stnðna vegna verið neydd til að akerast f Cuba-mftlið, enda eru Bret- ar eina pjóðin sem verulega sjer og ■kilur mannúöar hliðina ft afskiptum Bandarfkjanna af viðureign Cuba- manna og Sp&nverja, pvf Bretar bafa ■j&lfir optar en einusinni skorist f leikinn undir svipuðum kringumstæð- um. Par eð skoðanir blaða og manna eru svo deildar f pessu efni, pft ftlftum vjer rjett og sanngjarnt að sýna, hvernig forseti Bandarfkjanna og r&ða- neyti hans hefur litið á málið og hvaða ftatœður hann gaf fyrir tillögu sinni um að beita hervaldi, ef Spán- verjar fengjust ekki til á annan hátt að hafa lið sitt burt af Cuba og hætta ðfriðnum par. Vjer gotum ekki flk/rt petta efni betur & annan hátt en pann, að pýða og birta égæta ritgeið úr blaðinu The Literary i Ligest, sem Dýlega kom út, um petta : spursmá), er hljóðar sem fylgir: „Boðskapur McKinley’s forseta, sem hann sendi congressinum hinn 11. apríl, felur í sjer mjög fullkomið yfirlit yfir allt, er lýtur að Cuba- vandræðunum, og lysir yfir, að pað sje ekki áform stjórnar hans að inn- lima Cuba f Bandarfkin, andæfir pvf, að Bandarikin viðurkenni lýðveldi pað, sem uppreisnarmenn pykjast hafa stofnað á Cuba, og færir ástæður fyrir að Bandaríkin ættu að veita hvorugum (Spánverjum nje uppreisn- armönnum), heldur skerast í leikinn milli peirra og koma á friði og styrkri stjórn á eynni. Hann biður con- gressinn að veita sjer vald til að koma pessari fyrirætlan fram, og að veita fje til að halda áfram pví verki að hjálpa hinu sveltandi fólki & Cuba. í hinni fyrstu grein boðskaps síns dregur Mr. McKinley athygli að peim sannleika: ,að hin núverandi uppreisn sje einungis framhald af saniskyns uppreisnum, sem áður hafa átt sjer stað, gegn yfirráðum Spánverja, og sem hafi náð yfir nærri hálfa öld, og hafi uppreisnir pessar hver utn sig, á meðan pær stóðu yfir, ollað Banda- rfkjunum mikið umstang og kostnað viðvfkjandi pví, að sjá um, að pegnar peirra brytu ekki á móti lögunum um að blanda sjer ekki inn f deilur ann- ara pjóða, orsakað verzlun Bandarfkj- anna fjarskalegan skaða, ýft og reitt pegna Bandarfkjanna til reiði og or- sakað uppblaup meðal peirra, og að hin grimma, maonúðarlausa og villi- mannlega hernaðar-aðferð, sem við- höfð hafi verið í sambandi við upp- reisnir pessar, hafi meitt tiltínningar og móðgað mannúðar-skoðanir pjóð- arinnar'. Meir en helmingurinn af boð- skapnum, sem er yfir 6,500 orð, er skýrala um ástandið á Cuba, um stjórnarstefnu Spánverja, sem orsak- aði petta ástand, og um skylduna, sem hvfli á Bandarfkjunum, aö sker- ast I leikinn, f staðinn fyrir að viður- kenna uppreisnarmenn sem pjóð er eigi I ófriði við aðra pjóð, eða viður- kenna að eyjan (Cuba) sje óháð Spán- verjum,samkvæmt dæmi er komið hafi fyrir 1 sögu Baodarfkjanna sjálfra. Hann segir að eyðileggingar stefna sú, sem yfir-hershöfðingi Weylerfram- fylgdi, hafi verið gagnstæð hernaðar- aðferð siðaðra pjóða og hafi verið gjöreyðingar stefna, að ,hinn eini friður, sem gat leitt af henni, væri friður eyðimarkarinnar og gráfarinn- ar‘. Hann segir að meir en helming- ur af fólkinu, yfir 300,000 að tölu, er Weyler ljet reka inn f borgirnar og porpin, bafi dáið par úr hungri, og sóttum er fylgja hungursneyð, fram að byrjun slðastl. marzmánaðar. For- setinn segir, að hjálp utan að hafi frelsað llf púsunda manna, og að spanska stjórnin hafi fyrir fáutn dög- um sfðan viðurkennt nauðsynina á að breyta stefnu sinni, með pvf, að hún hafi numið fyrirskipanir Weyler’s úr gildi, skipað að byrja á opinberum störfum til að veita atvinnu, og veitt 8000,009 f peningum til að bæta úr neyðinni. Forsetinn segir að ófriðurinn á Cuba sje pess eðlis, að pað virðist ómögu- legt að hann taki enda fyr en annar- hvor eða báðir málspaitar örmagn- ist, eða gjöreyðist, og .hafi hann pvf reynt að koma á vopnahlje. Hinn 27. marz stakk hann upp á, að samið yrði vopnahlje pangað til 1. október næst- komandi, svo að hann gæti notað éhrif sín til að semja um algeiðan frið á pessu tímabili, og bað um, að fyrir skipanin um að fólkið væri hneppt inn f öorgirnar og porpin yrði tafar- laust apturkölluð, og að spönsku yfir- völdin ynnu að pvf f sameiningu með Bandarfkjunum, að veita binu bág- stadda fólki alla pá hjálp, er pað pyrfti við. Spanska stjórnin svaraði pessari uppástungu premur dögum seinna á pá leið, að hún bauð að fela hinu nýstofnaða pingi á Cuba á hend- ur að undirbúa að friður gæti orðið saminn.pó með pvf skilyrði, að stjórn- in f Ma^rid afsalaði sjer engu valdi viðvfkjandi friðar-samningunum. Með pví að Cuba-pingið kæmi ekki saman fyr en 4 maf, sagðist spanska stjörnin geta fallist á að hætt yrði að berjast, ef uppreisnarmenn bæðu spanskayfir- herforingjann á Cuba um pað, en að hann yrði að ákveða tfmalengdina, sem vopnahljeð stæði, og skilmálana viðvíkjandi pvf. ,Með pessari sein- ustu tilraun f pá átt að koma strax á friði, sem pað voru svo mikil von- brigði hvernig spanska stjórnin tók undir, enduðu málaleitanir mfnar1, segir forsetinn: I>ar næst minnist forsetinn & af- stöðu sína f málinu, eins og hún kem- ur fram f boðskap hans f síðastl. des- embermánuði, par sem hann færist undan að viðurkenna að Cuba væri óháð Spáni, eða pá að innlima eyna í Bandaríkin með valdi. Hann kveðst ekki hafa breytt skoðun sinni f pess um atriðum,og máli sfnu til stuðnings vitnar bann f boðskap Jacksons for- seta til congressins árið 1836, við- vfkjandi spursmálinu um að viður- kenna Texas sem sjálsstætt ríki. Hvað Texas snerti, pá var stjórninni falið að gera pað sem henni virtist heppilegast viðvfkjandi pvf, að viður- kenna landið sem óháð lýðveldi, og congressÍDn gerði einungis hÍDar nauðsynl. ráðstafanir til að senda um- boðsmann pangað, pegar forsetinn væri orðinn sannfærður um að Texas væri orðið óbáð lýðveldi. McKinley forseti heldur ftfram og segir: ,í boðskap mínum í síðastl. des- ember sagði jeg: I>að verður að at- buga pað alvarlegn, hvort uppreisnin á Cuba hefur afdráttarlaust fengið á sig pá eiginlegleika sem einkenna sjálfstætt rfki, pví undir engum öðrum kringumstæðum geta uppreisnarmenn heimtað, að peir sjeu viðurkenndir sem pjóð er eigi f ófriði við aðra pjóð. Það verður að athuga hið sama skilyrði fullt eins alvarlega peg- ar ræða er um hið enn pyðingarmeira spor, að viðurkenna eyna sem óháð laod, pvf pað má ómögulega viðhafa læeri mælikvarða pegar verið er að meta hið pýðingarmeira spor; en hinsvegar verður að taka minna tillit til áhrifanna og afleiðinganna, sem ó- friðurinn hefur f för með sjer viðvfkj- aDdi stefnu pess rfkis í innanlands- málum, sem viðurkennir hitt landið sem sjálfstætt rfki, ef annars nokkurt tillit skal taka til slfkra áhrifa pegar spurningin er eiginlega um pað, hvort fólkið, sem heimtar pessa viðurkenn- ingu, er f raun og veru orðið alger- lega óháð, eða orðið að sjálfstæðri pjóð. Jeg álft heldur ekki nauðsynlegt frá neinu öðru sjónarmiði að viður- kenna hið svonefnda lýðveldi & Cuba sem stendur, og pess vegna virðist mjer, að pað væri hvorki viturlegt Dje hyggilegt fyrir Bandarfkja-stjórn- ina að gera pað. Jeg álft heldur ekki nauðsynlegt að viðurkenna Cuba sem óbáð land til pess, að Bandarfkin geti skorist í leikinn og friðað eyna. Að Banda- rfkin taki upp á sig pá ábyrgð, að viðurkenna nokkurt sjerstakt stjórnar- fyrirkomulag á Cuba, gæti leitt til pess, að vjer drægjumst ian í að taka oss á herðar ópægilegar skyldur gagnvart öðrum pjóðum viðvfkjandi pví sjerstaka stjórnar-fyrirkomulagi, sem vjer viðurkenndum. Ef Banda rfkin skærust í leikinn eptir að hafa viðurkennt einhverja sjerstaka stjórn á eynni, pá hlytu athafnir vorar aö vera komnar undir pví,hvort sú stjórn sampykkti pær eða ekki; pað yrði heimtað af oss, að beygja oss undir vilja peirrar stjórnar og koma ein- ungis fram sem velviljaður banda- maður benuar. t>egar pað er orðið sannað hjer eptir, að á eynni sje kom- in á fót stjórn sem sje fær um að Ieysa af hendi skyldur sfnar og fram- kvæma stjórnar-athafnir eins og stjórn sjerstakrar pjóðar, og sem hefur f raun og veru hið rjetta fyrirkomulas' og eiginlegleika sjerstakrar pjóðar, pá er hægt að viðurkenna stjórnina fljótt og umsvifalaust, og hægt að ákveða og semja um afstöðu og hags- muni Bandaríkjanna gagnvart peirri p j óð‘. Forsetinn segir, að pað sjeu til tveir vegir til að skerast I m&l upp- reisnarmanna og Spánverja & Cuba. Annar vegurinn sje sá, að Banda- ríkin komi fram sem liðveitandi hvorugs málspartar, alveg hlutdrægn- islaust, og komi á skynsamlegri og sanngjirnri m&lamiðlun milli peirra, en hir.n vegurinn sje, að Bandarfkin komi fram sem eindreginn og starf- andi bandaraaður annars málspartsins. Hann mælir uieð, að hinn fyrtaldi vegur sje valinn og segir, ,að pað megi ekki gleyma pvf, að Bandarfkin hafi um nokkra undanfarna mánuði, & ýmsan hátt, komið fram sem vingjarn-i legur miðlunarmaður milli málspart- anna, og pótt að aðferðirnar, sem beitt hefur verið, hafi ekki, hver útaf fyrir sig, stefnt að fullkominni málalykt, pá hafa pær allar til samans stefnt að pvf, að hafa sterk áhrif f p& átt að koraa loks á friði, sem yrði rjettlátur hvað snerti hagsmuni allra hlutaðeigenda og ekki auðmykjandi fyrír m&lspartana*. Viðvfkjandi pví, hvort hægt sje að rjettlæta, að skerast f leikinn & pann hátt að beita valdi, eins og for- setinn mælir með, segir hann: ,t>að er hægt að rjettlæta pað með skynsamlegum ástæðum, að Bandarfkin skerist í leikinn með valdi, bæði frá sjónarmiði hinnar vfð- tæku mannúðarreglu og einnig með tnörgum dæmum úr sögunni, par sem nábúaríki hafa skorist f leikinn til að stöðva langvarandi blóðsúthellingar ! innanlands-bardögum við landa- mæri peirra. I>etta hefur nú samt pað I för með sjer, að rfkið, sem skerst I leikinn, verður að leggja óvinsamleg höpt á báða hina strfðandi málsparta, neyða pá til að gera vopna- hlje og hafa hönd I bagga með alla skilmála pegar fullnaðar-friður er saminn. Astæðurnar fyrir, að Bandaríkin ■kerist 1 leikinn með valdi, eru 1 •tuttu máli sem fylgtr: 1. Það er gert vegna m&lefnis mannúðarinnar, til pess að gera enda á hinui grimmdarlegu meðferð, hung- uraneyð og hræðilegu eymd, sem nú & sjerstað á Cuba, og sem hinir strfð- andi málspartar annaðhvort geta ekki eða vilja ekki stöðva eða lina. Það er ekkert svar að segja, að allt petta eigi sjer stað í öðru landi, sena til- heyri annari pjóð, og komi osa pess vegna ekkert við. t>að er sjerstak- lega skylda vor að skerast í leikinn af pví, að petta & sjer stað rjett við landamæri vor. 2. Það er skylda vor gagnvart pegnum Bandarfkjanna á Cuba, að veita peim pá vernd fyrir líf og eignir sem engin stjórn par getur eða vill veita peim, og í pvf skyni verðum vjer að leiða pað ástand til lykta sem hamlar pvf, að peir geti notið löglegr- ar verndar. 3. Það má rjettlæta pað, að vjer skerumst f leikinn, með pvl, að ófrið- urinn & Cuba hefur mjög tilfinnanlega skaðað verzlun, viðskipti og starf fólks vors, og einnig með pvf.að eign- 11 hópinn, sem ínni 1 salnum var, og hvfldi pau sfðast ft andliti kæranda sfns, ógnandi og óheillavænlega. Kanslarinn stóð á fætur, og eptir að hafa hægt og gætilega fleft bókfells-stranganum sundur, byrj- aði hann að lesa pað, sem ritað var ft bókfellið, með drafandi og h&tlðlegri rödd, en niðurbæld hreifing meðal bræðranna benti &, að peir fylgdu pví m'eð á- huga, sem fram fór. Kanslarinn las pað sem fylgir: „Ákærur, fluttar fram annan priðjudag eptir Marfumessu, árið eitt púsuad prjú hundruð sextfu og sex, gegn bróðir Jóni, sem áður nefndist Hordle Jón, eða Jón frá Hordle, en sem nú er byrjandi I hinni heilögu Cistercian-munkareglu. Lesnar sama dag í Beaulieu-klaustri f viðurvist hins allra virðulegasta Berghersh ábóta og reglunnar, á fundi. Akærurnar gegn nefndum bróðir Jóui eru sem fylgir, nefnilega: I fyrsta lagi, að á áðurnefndri Maríu-messu, pegar byrjendunum var skammtað hvítt öl, f hlutfallinu einn pottur handa hverjum fjórum, pá hafi nefndur bróðir Jón drukkið til botns úr pottmálinu í einum teyg, og pannig skaðað bróðir Paul, bróðir Porphyri og bróðir Ambro3e, sem gátu varla jetið miðdagsmatinn sinn, saltaðan og purran porsk, vegna pess hvað peir voru ákaflega pyrstir“. Þegar búið var að lesa pesea voðalegu ákæru-grein, Jypti byrjandinn upp aDnari hendinni og varir hans skældust allar af niðurbældum hlátri, og jafnvel hinir < sónugjörfingur meinlæta lfferms—á meðan hin mikla klukka drundi og hljómaði uppi yfir höfði hans. Loks hætti h&vaði klukkunnar, með premur jöfnum slögum, og áður en ómurinn af peirn var alveg hættur, hringdi ábótinn borðklukku, til pess að kalla leikbróður einn til sfn. „Eru bræðurnir komnir?-‘ spurði ábótinn á binni engil-frönsku m&lisku, sem notuð var f klaustrunum á peim dögum. „Þeir eru komnir“, svaraði hinn og horfði ! gaupnir sjer með hendurnar krosslagðar & brjóstinu, „Eru peir allir komnir?“ spurði ftbótinn enn- fremur. „Þrjátfu og tveir af eldri bræðrunum og fimmtán af byrjendunum eru komnir, heilagi faðir“, svaraðí hinn. „Bróðir Mark, sem starfar & kryddjurta- húsinu, er mjög veikur af hitasótt og gat pvf ekki komið. Hann sagði að —“ „Það gerir ekkert til hvað hann sagði“, greip ábótinn fram 1. „Hvort sem bann bafði hitasótt eða ekki, pá hefði hann átt að koma pegar jeg skipaði honum pað. Það verður að temja anda hans, eins og anda ýmsra fleiri lijerna f klaustrinu. Jeg hef heyrt sagt að pú sjálfur, bróðir Francis, hafir tvisvar brýnt röddina pegar lesarinn var að útskýra lfferni tveggja hinna heilögustu dýrlinga 1 lestraraalnum. Hverju svarar pú pví?“ Leikbróðirinn stóð auðmjúkur og pegjandi, meS krosslagðar hendur, frammi fyrir ábótanum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.