Lögberg - 16.06.1898, Side 6

Lögberg - 16.06.1898, Side 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. JUNÍ 1898 Islands frjettir. Reykjav., 4. maí 1898. Landsiiöfðingi vor, Mayfnús StepheDsen, fór utan með póstskip- inu 1. p. m., og frú hans með honum Kvaddur til Khafnar af íslandsráð- gjafanum, óefað til viðtals og ráða- gerðar um stjórnarbótarmálið. Búizt við að hann komi ekki aptur fyr en f júlimánuði. Háy firdómarinn, L. E. Svein- bjðrnson, gegnir landsböföingja-era- bættinu á meðan, sam.kvæmt stjórnar- skránni. Lausn frá prestskap hefur lands- höfðingi veitt 26. f. m., sjera Halldóri Horsteinssyni Landeyjapinga-presti vegna heilsubrests. Íslknzkuk sálmasöngur i Kristj- aniu. Norðmenn hafa látið prenta til afnota við hina Isl. guðspjónustu í Kristjaníu dálítið ágrip úr sálmabók- inni íslenzku, 55 sálma, og pjóðhá- t'ðarsöng sj«ra Matth. Jochumssonar að auki („Ó, guð vors lands“J. Sjera .Júlíus Hórðarson hefur valið sálmana, en norskur málfræðingur ungur, cand. mag. R. Flo, ritað skyringar neðan- máls, framburðarreglur, og orðasafn aptan við,— um orð, sem ekki eru nú til í norsku sveitamáli eða ekki í sömu merkingu. Loks hefur roikilsháttar sálmaskáld norskt, E. Brix prófessor, yfirfanð ritið á undan prentun. — „Sálmasafn petta mun“, segir blaðið Verdens Gang, „verða til mikillar kjálpar fyrir hinn norsk-íslenzka söfn- u6, er hl/tt hefur á sjera Júlíus und- anfarið og vonar.di mun aptur fá haldna guðspjónustu meðal vor. Ennfremur mun öllum peim pykja mikið til pess koma, sem vilja kynna sjer, hve miklir listamenn frændur vorir á íslandi eru i sálmakveðskap. Þeireru fyrirtaks sálmaskáld („Salme- digtere af Rang“), sjera Helgi Hálf- dánarson, sjera Valdemar Briem og sjera Matth. Jochumsson o. fl.“ „Peir sem hafa verið við hina is- íenzku messugjörð, hafa fundið sig hrifna bæði af orðunum og málhljómn- um, og eins af sumum lögunutn við s'il'.nana, ólíkum vorum sálmalögum. Bræðnr vorir á íslandt voru svo lán- samir, að dönskunni tókst par eigi að r/ina burtu norrænunni, pegar siða- bótin var lögleidd par. Nú, er hið ágæta sálmasafn prófessors Brix á norsku sveitamáli ryður sjer æ meir og meir til rúms hjer til sveita, er út- gáfa hinna íslenzku sálm-i hjer í höf- uCstað vorum n/r i>g kærkominn fyr- irboð.i pess, að norræna hatui einnig aptur velli i kirkju vorri.“ Rvik, 7. mai 1898. Engin káðgjafaskipti. — I>að fullyrða peir, sem öðrum fremur er trúandi til að vita, hvað peir fara með í pví efni, að engin ráðgjafaskipti muni verða í Danmörku í sumar. Vinstrimenn mundu eiga við svo ramman reip að draga, par sem er hinn ihalds-sami, mikli meirihluti i j landspinginu, að pá f/sir eigi mjög í svipl'ka sennu við pað eins og hægri- manna-stjórnin átti lengi í við meiri- hlutann í fólkspinginu. Nú á að j kjósa til landspingsins í haust, og má vera að pá vaxi par eitthvað liðsafli vinstrimanna; inikið getur pað aldrei orðið. Og pá fyrst yrði farið að taka j í mál ráðherraskipti. Annars vegar er og petta hægri- manna-ráðaneyti, sem nú situr við j völd í Danmörku, ekki nærri pvi eins ógeðfelt hinura hóglátari framsóknar- mönnum par, eins og fyrirrennarar pess. Það dregur nokkuð úr ákefð- inni að hrinda pví af stóli. Rvík, 11. maí 1898. Vel vokar, segja flestir, nær og fjær. Hjer hafa lengi gengið blíð- viðri, að undantekinni 2 daga norðan- hrinu I upphafi vikunnar sem leið; en hl/indi pó beldur lítil og gróður pví seinfara. En ekki mátti batinn siðar koma en hann gerði—bæta menn al- mennt við, og koma með nógar sögur af pví, á hverri heljarpröm fjöldi bænda var staddur mjög víða með björg handa skepnum sinumjoger slikt raunalegur vottur um pað, hve hrapaleg ljettúð og fyrirhyggjuleysi drottnar enn i hugsunarhætti bænda og búaliðs á vo.’U landi; p’i pað kem- ur flestum saman um, að veturinn hafi i raun og voru alls eigi harður verið yfirleitt, pótt innistöðutimi væri í lengra eða lengsta lagi á útbeitarjörð- um, einkum sunnan-lands og vestan. Jörð góð, er til hennar náði, ónædd undir snjóhlífinni. Hafði auk pess verið auð að mestu viðast fram um áramót. Maður dkukknaði í Langá á M/rum fyrir rúmum hálfum mánuði, 25. f. mán., Jakob Þorsteinsson (veit- ingamanns í Borgarnesi), efnismaður, um tvítugt; var á ferð heim til sin að Borgarnesi neðan úr Straumfirði og sundlagði ána móts við Anabrekku, skammt fyrir neðan brúna. en sund heldur langt. með pvi að fallið var í ána. Hestur hans fannst rekinri dag- inn ept r en líkið af manninum ekki fyr en sunnudaginn að var. 8. p. rnáu., rekið á eyri í ánni. Rvík, 14 mai 1898. Þókarinn Eklendsson, fyrrum prófastur og prestur að Hofi í Álpta- firði, er n/lega diinn, 28. f. m. Hann var langelztur prestur á Dndinu, kom- inn á niunda ár hins tíunda tugar, f. 10. febr. árið 1800, eða nær 11 mán- uðum fyrir siðustu aldamóti. Út- skrifaður úr heimaskóla 1822 af Árna siðar stiptprófasti Helgasyni (pá í Breiðholti); vígður 1826 aðstoðar prestur að Bjarnanesi, fjekk pað brauð 1829, en siðan Hof í Álptafirði 1844, og par ljet hann af prestsskap 1882, eptir 56 ára prestpjónustu. Prófastur var hann í Austur Skapta- fellss/ lu 1829—1844. Af börnum hans 12 lifa 3: Þorsteinn prófastur i Heydölum; frú Guðrún, kona konsúls C. D. Tuliníusar 4 Eskifirði, og Þrúð- ur, gipt Haraldi bónda Briem í Bú- landsnesi. Einn sona hans var Er- lendur s/slumaður í Isafjarðars/slu, er drukknaði 1858.—Hann hafði ver- ið fjörmaður mikill á yngri árum og langt fram á elli-ár, en kararmaður að mestu síðustu árin. Þótti jafnan sæmdarmaður, ljúfmenni og góð- menni. Rvik, 17. maí 1898. Hlýnað hefur nú aptur í veðri nokkuð. Norðangarðurinn gekk nið- ur á sunnudaginn og brá til austurs; stórrigning í gær og í nótt af peirri átt. Fiskast hefur loks undanfarna 4—5 daga til muna hjer á Sviði, held- ur grunnt, jafnvel 60—70 í hlut á dag, mestallt /sa. En pað munar ekki mikið um pað, eins og útvegur- jinn á opnum skipum er kominn hjer i ördeyðu, einir 5—6 bátar, sem ganga til fiskjar hjer úr bænum um pessar , mundir. Það er pilskipa aflinn og „trölla- fiskurinn“, sem almenningur lifir á. Einn stórbóndinn hjer á nesinu, Sel- tjarnarnesi, gerði út i vor pilskip, sem hann á, að sögn eingöngu til að vitja um tiöllafisk, Ijet pað fylgja botn- verpingi, er hann hafði komist I kynni við til viðskipta, og hirða jafnóðum pað sem hann innbyrti af porski; kom með margar púsundir eptir fyrstu útivistina, og lagði siðan af stað jafn- harðan aptur í sömu erindura.—Isaf. THE SURGEQN FOILED. Wanted to Perform an Operation. DR. CHASE’S KIDNEY-LIVER PILLS RENDERED IT UNNECESSARY. Too many dootors ara too reacly to nse the knife. Many a one is eacrificed on the altar of a surgeon s amfcition to oper- ate who could be saved by the use of Dr. Chaso’s K -L. Pills The case of MRS. W. B. AIKEN, of Zephyr, Ont., ia one in point. Her husband says that she had been doctoring with several doctors for Inflammation of the Bladder for over a year. “The last bottle I got from the doctor ho said if that did her no good she would be compelled to have an operation per- formed. I luckily picked up a sample of Dr. Chase’s K.-L. Pills in Mr. Dafoe’s store, and my wife took one pill that night and one in tlie morning, and she has never felt the least sign of pain since. I will always keep Dr. Chase’s Pills in my house for all our family complaints.’’ PRICE 25 CENTS A BOX, AT ALL DEALERS. AUGLYM. “THE NOXIOUS WEEDS AGT”. Það sem fylgir eru breytingar pær sem gerðar voru á ofannefndum lögnm (Illgresis-lögunum) a siðasta pingi og gengu braytÍDgarnar í gildi 27. april 1898:— Þar sem talað er um „Noxious weeds“ (illgresi), pá er átt við hinn algeDga „wild“-mustard, „Hare-ear“- mustard, „Tumbling“-mustard, Can- ada-pistli, RússDeskan pistil „Perenn- ial sow“-pisti), villu-hafra „French weed“ eða „Stinck weed“, „False Flax“ og allar aðrar illgresis tegundir, sem lög pessi kunna að verða látin ná yfir með aukalögum er sveitirnar kunna að semja eins og gert er ráð fyrir í lögunum. í 19. grtin laganna er nú ákveðin sekt fyrir að selja óhreint útsæði. Dómarar hafa nú vald til að láta eyði. leggja allar pvílíkar korntegundir eða útsæði. í 20- greininni er öllurn gersam- lega fyrirboðið að selja, eða láta af hendi á annan hátt, nokkurt úrsikti eða úrgang, frá nokkurri mylnu eða korrihlöðu sem illgresis-fræ er i. Eptirlitsmanni (Inspector) er gef- in heimild til að fara inn í hvaða mylnu eða kornhlöðu sem er, til pess að lcita að illgresis-fræi o. s. frv. Undirskrifaður vekur athygli manna að pví, að pað er pörf á að framfylgja pessum lögum rækilega, til pess að koma í veg fyrir útbreiðslu pessarar vondu illgresis-tegunda. THOMAS GREENWAY, Minister of Agriculture. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að boreast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. Main & Lombard Streets. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anuast um út- arir. Allur útbúnaðux .á bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. Qlobe Hotel, 146 Pkincesr St. Winnipeö Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósurn og rafmagns-klukk' urí öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstak> máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ot . T. DADE, Eigandi. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, MainSt. Winnipeg,IMan. Fature comfort for present seemingf economy, but buy the sewíngf machíne wíth an estab- líshed reputatíon, that g;uar- antees you long; and satísfac- tory servíce. i i ITS PINCH TENSION TENSION INDICATOR, (dcvíces for regfulatíng; and showíng; the exact tensíon) are a few of the features that emphasíze the hígh grade character of the whíte. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá íW. Grundy & Co., Winnipeg, Ma® Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á S(l Pvul ,Business‘-skól£.num. Kennararnir, sef1 fyrir þeirri namsgrein standa, eru einhverjir |,el( beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Min#' 64 pr&tt fyrir pað var afarmiklu af brenni hrúgað á arn* inn og logaði glatt í pví; sumt af reyknum fór upp um hinn óvandaða rtykháf, en meirihlutinn gaus út í herbergið, bg var ioptið i pví blandað sterknm reyk, svo hver maður, sem kom utan úr hreina loptinu, ætl- aði varla að ná andan-um par inni. Ytír eldinum var afarmikill pottur á hlóðum; pað vall og sauð í pottin- um og sterka og pægilega matarlykt lagði úr honum. 1 kringum eldinn sat svo sem tylft af mönnum, á öll- um aldri og af /msum stjettum,og grenjuðu peir svo h&tt pegar Alleyne kom inn, að hann starði á pá gegnum reykjarsvæluna, efablandinn um hvað pe>si háværa kveðja ætti að p/ða. „Vöknum! Vöknum!“ hrópaði ribbaldalegur n&ungi nokkur, sem var í rifinni úlpu. „Við verðum að fá einn hringinn enn af mjöð eða öli, Og n/komni gesturinn skal borga fyrir pað“. „Það er siðverja ^„Pied Merlin“-veitingahúsinu“, hrópaði annar. „Heyrir pú, húsfreyja Eiiza! Hjer er n/kominn gestur, og gestirnir, sem fyrir voru, hafa enn ekki fengið ueitt til að væta & sjer varirnar upp& hans reiknÍDg11. „Jeg skal taka & móti pöntunum ykkar, herrar mínir, pað skal jeg auðvitað gera“, sagði húsfreyja, sem kom vaðandi inn meðhendurnar fullar af drykkj- arbolluro úr leðri. í^vað viljið pið pá fá að drekka? Ö1 lianda skógar-piltunum, mjöð handa töngmönnun- um, sterkt vatn (brennivín) lianda blikksmiðnum, og vln handa öllum hinum. Þetta cr gömul siðve.i ja 69 um með hinni hendinni. Út frá honum sátu tveir menn, á hjerum bil sama aldri, og var treyja annars peirra bridduð með loðskinni, sem gerði hann göfug- legri í útliti, og virtist hann meta pað meira en pæg- indirij pvi hann hafði treyjuna hneppta upp í h&ls- prátt fyrir liitann aí eldinum. Hinn var klæddur í óhrein, rauðbrún klæði, var í síðri úlpu, með slægð- arlegt, refslegt andlit, hvöss tindrandi augu og brodd- myndað hökuskegg. Næst manni pessum sat Hordle- Jón, og út frá honum prír rustalegir, ógreiddir ná- ungar, með flókið skegg og úfið hár—frjálsir erfiðis- menn frá bóndab/lunum í nágrenninu, par sem nokkrar litlar sjálfseignar-jarðir voru á víð og dreif innan um konungs eignirnar. Loks vár I hóp pess- um bóndi nokkur, og var hann klæddur í grófgerð klæði úr ólituðu sauðskinni, með hin gamaldags bönd vafin um fótleggina, og útfrábonum sat skraut- lega klæddur, ungur maður í röndóttri kápu, með laufaskurði á börmunum, og í marglitum sokkum; hann horfði í kringum sig með fyrirlitningar-svip á andlitinu og hjelt blárri flösku, með lyktarsalti í, upp að nefinu með annari bendinni, en hjelt & spæni sín- um i hinni og át af mesta kappi. í einu stofuhorn- inu lá mjög feitur maður á bedda, teygði frá sjer alla anga og hraut hátt, og var auðsjeð að hann var útúr af víndrykkju. „Þetta er Wat málari“, sagði húsfreyja, um ieið og hún setti sig niður við hliðina á Alleyne og benti jaeð sleiíinni & hinn sofandi mann. „Það cr hann 68 um, og lagði blysin mjög af súgnum ög pað snarksí1 I peim, og pað var sterk harpeis-lykt af peim. Al** petta var n/stárlegt og sjerlegt í augum hins klausí' uralda ungmennis; en pað, sem mest dró athyí^1 hans að sjer, voru hinir mislitu gestir, sem sátu * kringum eldinn og voru að jeta mat sinn par. Þa,f voru vegfarendur af lágum stigum, samskonar gest,f og maður mundi hefða hitt í bvaða veitingabúsi se& var, af sömu tegund, um pvert og endilangt Ed$' land; en í augum Alleyne’s voru gestir pessir s/n,s' horn af pessari óákveðnu veröldu, sem Alleyne haí®1 svo opt og alvarlega verið varaður við. En ept,f pvi sem hann gat framast sjeð, var veröld sú, ae^ hann sá parua, ekki svo fjarskalega spillt eða vo>^ pegar öllu var & botninn hvolft. Þrir eða fjórir af mönnunum, sem sátu í kringu'11 oldinn, voru auðsjáanlega undir-skógarvérðir; pe'f voru mjög veðurteknir og skeggjaðir, með hin snÖ(l> og órólegu augu og liðlega limaburð d/ranna, se^ peir lifðu á meðal. Fast við reykháfs hornið ** miðaldra söngmaður,sem var klæddur ítföt úr uppl)l uðu Norwich-klæði, og var hann svo vaxinn upp ^ úlpunni, að hann gat hvorki komið henni að sjer hálsinn eða mittið. Andlit hans var uppblásið ruddalegt, og hin votu, útstándandi augu hans beDtU á mann, sem aldrei er langt frá vínbikarnum. GyH* liarpa, sem fjöldi af óhreininda blettum var á og se"1 tvo strengina vantaði á, 1& undir annari hendi mani)3 ins á meðan hanu reif gráðuglega i sig af diski

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.