Lögberg - 16.06.1898, Síða 8

Lögberg - 16.06.1898, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1898 Ur bœnum og grenndinni. Dr. M. B. Ilalldórsson, frá Moun- tain N. Dak., hefur nú sezt að í bæn- um Hensel 1 NorBur-Dakota, og geta inenn pví vitjað hans þangað. Sjera J. J. Clemens, prestur Ar- gyle bú'% leggur af stað frá Glenboro I missíons-ferð vestur til Laufáas byggðarinnar (ísl. byggðarinnar skaramt fyrir vestan enda Reston- járnbrautarinnar) næsta mánudag (20. f>. m.), en mun f>ó verða kominn hingað til Winnipeg fyrir kirkjuping (24. f>. m.). l)r. C/iase læknar vatarrh—Upp skurður (lugði ekki. — Toronto- 16. mars ’97: DreDgur, sem jeg á,14 ára gamall, hefur f>jáðst af Catarrh, og við ljetum hann n^lega ganga undir ,operation‘ á spítalanum. Síðan höf- um við farið að brúka Dr. Cbases Catarrh Cure, og ein askja af þessu meðali hefur iæknað hann fljótt og til fulls.— H. G. Fokd, yfirmaður í Caw- an ave. Fire Hall. Á hvítasunnudag fermdi sjera Jón J. Clemens 40 ungmenni í kirkju Argyle-safnaðanna (f>rjú af peim voru fermd á ensku, en 37 á íslenzku). Altarisganga fór fram tvo næstu sunnudaga á eptir. Nokkrar fjöl- skyldur hafa bætzt við í nefnda söfn- uði í vor, og i allt eru nú 628 manns innritaðir i f>6, en I sunnudags skólann eru innritaðir 25(5 meölimir. I>ftð er enginn efi á f>ví að „Myrtle Navy“ er mesta uppábalds tóbakið allra sem reykja hjer í Can- ada. I>eir hafa meiri ánægju af að reykja pað heldur en nokkra aðra tegund, og enginn sem hefur reynt paðtil hlitar hefur nokkurntima hætt við f>að til pess að reykja aðra teg- nnd. Astæðan til þessa er sú að „Myrtle Navy“ er búið til úr beztu tóbaks blöðkunni sem nokkursstaðar vex, og við tilbúninginn er höfð hin mesta nákvæmni til f>ess að blaðkan haldi sfnum upprunalega smekk. Miðvikudagskveldið 29. f>- m. (júní) hefur Fyrsti lúterki söfnuður, hjer í bænum, samkomu mikla. í kirkjunni verður samsöngur (coDcert), og er búist við að hann verði ágætur, f>ví allt bezta söngfólk meðal Winni- peg-íslendinga og hornleikara-flokk- urinn (Jubilee flokkurinn) kemur f>ar fram. Á fletinum fyrir sunnan kirkj- una verða reist tjöld, og fara f>ar fram ágætar veitingar, sem Kvenn fjelag safnaðarins stendur fyrir Kirkjufx'ngs mönnum verður sjerstak- Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast með þvi að brúka ilsoii'sooinmon scnsc ear drmns. Algerlega ný uppfynding; frábruuðin öllum öðrum útbún- aðj. f>etta er sú eina áreiðan- lega hlustarpípa sem til er. O- mogulegt áð sjá hana þegar búið er að láta hana eyra». Hún gagnar þar sem 1,%‘knarnir geta ekki hjálpað. Skribð eptir bæklíngi vjðvlkj- andi þessu. Ka.pl ZC. Altoert, P. O. Box 589, 503 Main St. WINNIPEG, MAN. ÍÍ.B._rantanir frá Bandaríkjunum afgreidd- ar fljótt og veJ. t>cgar þið skrisð, þá getið um að auglýsingin íiafi verið í Lögbergi. lega boðið á samkomuna. Nákvæm- ari auglysing um allt fyrirkomulag og prógram verður birt í næsta blaði. Eptir brjefi dags. 13. f>. m. ætl- uðu að gipta sig í Argyle-byggðinni í gærdag f>au Mr. Kristján Jónsson (Dórðarsonar) og Miss Lára Skúla- dóttir. t>ar átti að verða stórkostleg brúðkaupsveizla, f>ví 5 til 6 hundruð manns hafði verið boðið. Saga móðurinnar—Litla stúlkan hennar lceknuð af barnaveiki:—Eptir að reyna meðal yðar, fjekk jeg mikla trú á krapt f>ess til að lækna hósta og hálsveiki (Croup). Litla stúlkan mín var lengi veik af henni, og jeg fj<“kk ekkert meðal sem dugði fyr en jeg fór að reyna Dr. Chases Linseed and Turpentine; jeg get ekki hsósað f>ví um of.—Mks. F. W. Bond, 20 Mac donald st., Barrie, Ont. Mr. Guðni Thorsteinsson og Mr. Benidikt Frímanson, kaupmenn á Gimli, komu hingað til bæjarius um byrjun vikunnar í verzlunar-erindum og fara heimleiðis aptur þessa dagana. Enn fremur var hjer á ferð Sigurbj. Bjarnason, sem heima á nálægt Gimli, og er hann að sækja stofna-vjel, sem hann og Sigurður Eyjólfsson hafa lát- ið panta sunnan úr B»nd&ríkjum og ætla að vinna með hjá bændum í Njfja-íslandi i sumar. Veðrátta hefur verið hagstæð siðan Lögberg kom út stðast, en frem- ur svöl fyrir þetta leyti árs. Síðastl. föstudagskveld rigndi dálítiff og nokkrar þrumur heyrðust—hjerum bil hinar fyrstu 6 þessu sumri. Drátt fyrir að þetta vor hefur mátt heita fremur kalt, stendur hveiti óvanalega vel á ökrum bænda hjer í fylkinu og nágranna-ríkjunum og er óvanalega rótsterkt, sem er að þakka því, hve vel jörðin var á sig komin þegar sáð var.—Hveiti hefur heldur verið að lækka 1 verði, og er nú komið niður i hjerum bil 87 cts. hjer í fylkinu. Ungabarnið var þakið útbrotum og læknað af l)r. Chase.—Mrs. Jas. Brown í Molesworth, Ont., segir frá hvernig drengur hennar (8 mánaða gamall) læknaðist af slæmri Eczema. Mæður, sem eiga börn er þjást þann- ig rnegi skrifa henni viðvíkjandi hinu mikla meðali, Dr. Chases Ointment. Barn hennar var veikt frá fæðingar- degi og 3 Öskjur af Dr. Chases Oint ment læknuðu hann. Fimmtudagskveldið hinn 23. þ. m. heldur Bandalag 1. lút. safnaðar í Winnipeg sinn vanalega „social“- fund á Northwest Hall (horninu á Ross ave. og Isabel str.), og er kirkju- þingsfulltrúum hjer með vinsamlega boðið á fundinn. í von utn að full- trúarnir sýni Bandalaginu þann heið- ur að sækja fundinn, hefur Band tlag- ið haft auka-undirbúning til að taka á móti þeim.—Allir meðlimir Banda lagsins eru beðnir að sækja fundinn. Byrjar kl. 8. Fokstöðunefndin. Kíondyke. er staðurinn til að fá gull, en munið eptir, að þjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D. heldur en nokkurstaðar annarstaðar. Fjórði júlí 1898. Hina miklu frelsis hátið Baoda- rikjanna hafa íslendingar ákveðið að htlda þetta sumar að Hallson, N. D. Dtð er orðin venja, að byggðirnar haldi hátíð þessa sitt árið hver, og þar eð Gardar hafði hátíð þessa árið 1896, og Mountain aptur 1897, þá kemur nú til Hallson að leysa þetta vandasama verk af hendi. Nú þegar hefur margt verið gert til undirbún- ings fyrir hina fyrirhuguðu hátíð, og mun ekkert verða tilsparað að gera skemmtanirnar sem allra beztar og margbreyttastar og hina dýrðlegu há- tið hinnar göfugustu og mestu þjóðar i heiminum sem allra ánægjulegasta. Hallson, N. Dak., 30- maí ’98. Forstöðunkfndin. [Fyrir vangá kom auglýsing þessi ekki í síðasta blaði, eins og til var ætlast, og biðja útgefendur Lögbergs nefndina afsökunar á því.—Ritstj.]. Eptir næstu helgi verða ýmsar breytingar gerðar á hvenær Can. Pac. R. lestir fara frá Winnipeg og koma. Glenboro-lesíin fer frá Winnipeg ld. 9.45 f. h , og kemur til Winnipeg kl. 4.20 e. h. Deloraine-lestin fer frá Winnipeg kl. 9.15 f. h. á hverjum degi (nema á suDnudögum), og kemur til Winnipeg kl. 4 e. h. á hverjum degi (nema á sunnudögum); Great Northern lestin fer dagl,frá Wpeg kl. 2 10 e. h. og kemur til Winnipeg kl. 1.35 e. h. Feiri breytingar er ekki nauðsynlegt að taka fram að þessu sinni. Dessar eru þær einu, sem að allega snerta íslendinga. I kaupbœtir gefum við nú um stuttan tíma eina stóra 16x20 Crayon mynd með hverri tylft af Cabinet Ijósmyndum. Baldwin & Blondal, l1 hotographers. 207 Pacific Ave., Winnipeg. 10 Drátt fyrir hið afarháa verð á hveitimjöli, þá sel jeg nú (i hálftunnum) tvíbökur á 12c. pundið og hagldarbrauð á 8c. puDdið; tunnuna legg jeg til ókeypis. C. P. Thordarson, 587 Ross ave. “Duke”, “Duchess”, “Baron”, “Baroness“ Y Eru beztu bjólin í bænum, sem þjer getið fengið fyrir jafn mikla pen- inga. Allir sem sjá J>au verða hrifn- ir af þeim, og þeir sem hafa keypt þau eru ánægðir. Hvaða sterkari meðmæli er hægt að fá ? B. T. BJORNSON 148 Princess Street. CJALDpROTA-SALA THE BLUE STORE Merki: „Blá Stjarna“. Ætíd ódyrust. 434 Main St. Yið gjaldþrota-söluna, sem haldin var í Montreal fyrir nokkrum dögum voru allar vörur J. H. Blumenhal & Sons, sem voru ef til vill einhverjir þeir stæðstu fatasölumenn í Canada, seldar fyrir 47^ cent hvert dollarsvirði. Dað kom öllum á óvart að þeir skildu verða gjaldþrota. Deir hafa ætíð haft bezta láustraust og fengu því allar vörur sínar með því lægsta verðí, er hægt var að kaupa þær fyrir. „The Blue Store“ var svo heppin að hafa mann við uppboðið. Hann notaði vel tækifærið með því að kaupa heilt CARLOAD af vörunum. Allir sáu vöru-kassana fytir framan búðina fyrir viku siðan. En skyldi nokkur vera t efa um að þetta sje satt geta þeir komið og dæmt um það sjálfir. Þessar vörur verða að seljast nú þegar. Yið megum til með að hafa upp peningana fyrir þær, og verða því eptirfylgjandi vörur seldar með miklum afföllum: KARLMANNAFÖT Karlm. föt $8.50 virði fyrir.$4 25 Karlm. föt $12.50 virði fyrir.$7.50 Svörtspariföt $18.00 virði fyrir....$10.00 DRENGJAFÖT Drengjaföt $13.50 virði fyrir.$8.50 Drengjaföt $9.50 virði fyrir.$5.50 Drengjaföt $6.50 virði fyrir..$3.50 t NAFÖT Mjög vönduð föt $7 virði á.$3.75 Falleg ,,8ailor Suits'* með „adjust- able“ kraga $4,25 virði á.................$2.75 Falleg'fiauelsföt $5.50 virði fyrir ... .$3.50 Góð Sailor Suits......................$1.00 ItrXFR! BTXTR! KCXIJR! Karmanna buxur $1.75 virði á ....$1,00 Svartar karlm. buxur $3 virði á..$1.90 Fallegar tweed buxur $4.50 virðiá.. .$2.75 Drengjabuxur, nijög fallegar, $4.50 virði fyrir..................... . .82.75 Góðai drengjabuxur................$1.00 Hvítar stífaðar skyrtur fyrir 45 og 65 cents vel $1 og $1.50 virði. Mislitar skyrtur $1.50 virði fyrir 75c. Það bezta, mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefur sjezt í Wiunipeg fyrir $4 og upp. Merkii The BLUE STORE, y\. CHEVRIEI^, ei^andi. 01iuduka=5ala Banfields Carpet Store í EINA VIKU SKLJUM VIÐ Enska Oliuduka fyrir Innkaupsverd. 30 tegundir. 6 fet á breidd, fyrir 55 cent yardið. 10 tegundir, 4 yards á breidd, fyrir 60 cent yardið. Þessir gólfdúkar eru þykkir og eru töluvert meira virði. Það eru kjör- kaup sem vert er að ná 1. Með þessu vei ði að eins eina viku. BANFIELDS CARPET STORE. EF þJER VILJIÐ FÍ BEZTU HJÓLIN, ÞÍ KAUPID Qendron. X). Æ3. -A_X)_A_JVCS, 407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið). Karl K. Albert, Special Agent. STRÍDI STRID! STRIDl GEGN HÁUM PRÍSUM. Wor-vöru magn okkar er svo mikið að við höfum afráðið að selja þær fyrir næstum því hvaða verð, sem við getum fengið YKKUR MUN REKA I ROGASTANZ, þEGAR þJER LESID EPTIRFYLGJANDI YERDLISTA: Föt cptir uiáli. búin til eptir máli. úr tweed, alull, 'yrir $12, $13 og $14. t eptir máli úr ensku eða skosku tweed Jyrir $15, $16, $17, $18 og upp. ört worsted íöt eptir máli $15, $17, $18,: Karlm. föt úr góðu ensku eða 12 og ui'P , tweed $7, $7,50. $8, $8,50 og $9, „Rcadyniadc" fatnaflfur. Karlmannaalfatnaður $2, $2.50, og $2.75, $3.00, $3,50, $3.75 og $4.00. Úr tweed $4, $4.50 og $5.00 Ur ensku eða skosku tweed $ $6.50 og $6.75. 5, $5.50, $6, skosku Karlm. föt úr sjerstaklega góðu efni ogvel frá þeim gengið fyrir $8, $9, $9.50, $10, $11, $12, $13, $14 og $15. Karlm. buxur 50c, 75c, 90c, $1, $1.25, $1.5 $1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3.25 $8.50, $3.75, $4 og upp. Drengjaföt með mjög iágu verð i. llatta deildin. Við höfum éreiðanlega það bezta úrval af höltum í bænum. Komið og dæmið um sjálfir hvort það ev ekki satt. Karlm. hattar 25c, 50c, 75c, 90c, $1, $1.25, i $1,50, $1.75, $2 og upp, Skyrtur, kra«car o. 11. Hvítar stífaðar skyrtur 35c, 40c, 50c, 6*^ 75c, 90c, $1 og upp, . Mislitar skyrtur 35c, 40c, 50, 75, 90, $J ™ og upp. Einnig mikið úrval af nærfatnaði, vas» klútum, svörtum Cashmere sokkum <f hálsbindum af öllum tegundum. Af þessu getið 'þjer sjeð hversu mikla peninga þjer getið sparað ykkur með því að kaupa af okkur nú þegar. GLEYMIÖ EKKI MERKINU: Stor Qylt Skæri. Allar pantanir með'j póstum, verða aígreiddar !- lijótt og vel. J C. A. QAREAU, 324 MAIN STREE'T'

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.