Lögberg - 30.06.1898, Blaðsíða 1
LoGBERG er geíið út hvem timmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ING Co., aö 148 Princess Strect, Winni-
pcg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Kcinstök númer 5 ccnt.
LöGBERG is published'fevery, iThursday
by Thr Ty/ITiFPf- Pf'nting & Publish
(qq MrB G Pawl* 679 Wm t» Street, Winni-
, -B, ....—SUbscnption pricc: $2.00
|icr ycar, payablc in advuncc. — Single
copics y ccnts.
11. Ar.
Wiunipeg, Man., flmmtudaginn ,30. júuí 1898.
Nr. 25.
Royal Crown l/Vheels
1898 MODELS.
Þessi hjói er’ábyrgst að sjeu góð, bæöi af
Comet Cyele fjelaginu í Toronto og okkur
sjálfum og fást fyrir
500
Royal Crown Sápu Umbúd-
lU OG $27.50 í PENINGUM.
ROYAL GROWN SOAP CO.,
WLNNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
CAMLA STÆRDIN
T&B
MYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
B ÚI D T I L.
Ofriðurinn.
LltiB gengur eða rekur í ófriðn-
utn milli Bandarikjainanna og Spán-
Ycrja. Bandarlkjaliotinn, sem liggur
óti fyrir íSantiago de Ouba, hreifir sig
litið, og horliðinn, som nú er komið A
land f>ar í grendinni, pokar frcmur
litið. Spánverjar virðast hafa víggirt
bæinn Santiago de Ouba svo ram-
lega, að hanu mun reynast torsóttari
heldur en við var búist i fyrstu. Sagt
«r, að hjer og f>ar i bænum sje sprengi-
útbúnaður neðanjarðar, og ef Banda-
fikj aberinn sigri Spánvorja og komist
>nn í bteinu, pá verði mikill hluti hers-
ins eyðilagður með poim spreugiút-
búnaði. Cadiz-tíotinn sj,áuski, som
Oamara flotaforingi stjórnar, er nú
kom inn til Port Said á Kgyptalandi,
^leiðis til Pbilippine-eyjanna. llve-
D®r flotinn heldur fcrðinni áfram pað-
an er enn óvist, vegna pess, að stjórn-
>n j>ar hefur stranglega bannað að
iáta Oamara fá kol. Haldi flotinn á-
íram ferðiuni, f>á cr búist við, að
Handarikjainenn uiuni scnda nokkur
*kip austur til Spánar, og f>ykir pá
Uklegt að Oamara verði látinn snúa
keimleiðis aptur hið bráðasta. En
kaldi Cainara áfram alla lei?T til Phil-
■ppine-eyjanna, pá cr talið vist, að
Dewey flotaforingi sje eða verði i
*Ua btaði pannig viðbúinn, að Cam-
Sra-flotinn bíði að sjálfBögðu algerðan
ösigur. McKinley forseti hefur skip-
f>annig fyrir, að samgöngum við
Uafnar-borgina San Juan, á Porto
Hico, skuli lokafi, og látið tilkynna
Þeim, sem skip eiga A böfninni, að
!>eiin verði ekki leyfð útsigling eptir
*H) daga.
Frjettir.
CANAOA.
Nu hafa Canada og Bandarfkja
jútoimar AkvePÍÖ fund í bænum
Quebec, til pess að greiða ef mögu-
legt sje, úr öllum peirra ágreinings-
málum og bæta á ymsan hátt sam-
komulagið. Til pess að geta setið á
fundi possum bafa peir Sir Julian
Pauncefoot, brezki sendiherrann í
Washington, og Sir Wilfrid Laurior
beðið uin hæfileg bús til leigu fyrir
aig og fjölskyldur sinar. Efri deild-
in i congresainum hefor að sögn neit-
að fjárveitingu til pess að borga
kostnað pann, sem fundi pessum
mundi verða samfara, og pó vist sje
talið, að deildin muni fást til pess að
taka pessa neitan aptur og greiða at-
kvæði með fjárveitingunni, pá litur
Canada-stjórn á pessa aðferð sem ljóst
merki pess, að allur ágreiningur á
milli Oanada og Bandarikjamanna
verði ekki endilega ráðinn til
lykta pó svo kunni að fara, að nefndir
pær, er mæta á ltinum fyrirhugaða
fundi, komist að einliverri niður-
stöðu. _______
BANDAKÍKIN.
Fyrir nokkru siðan gerðu trje-
smiðir í bænum Oshkosh, Wisconsin,
skrúfu (strike). Eins og vant er við
slík trekifæri, ætluðu vsrksmiðju-eig-
endurnir að fá menn, sem ekki til-
heyrðu trjesmiðafjelaginu, til pess að
skipa hin auðu pláss og hakla svo
áfram vinnunni; en í petta skipti mis-
heppnaðist sú aðferð. Trjesmiða-
fjelagið, ásamt vinum poss og vanda-
mönnum varnaði hinum nyju mönn-
um inngöngu i verkstniðjurnar; jafn-
vel kvcnnfólkið kom pangað alvopn-
að: með barefli, steina, egg, brjefpoka
fulla af pipar o. íi., og varð gaura-
gangurinn svo mikill, að lögreglan
gat engu til leiðar komið. Verk-
smiðjueigendunum var loksins skipað
að loka öllutn verksmiðjunum og
opna pær ekki fyrron friður kæmist á.
í síðustu viku urðu miklar
skemmdir af bagli í Norður-Dakota.
Haglið náði norður til Park Ilivor og
Grafton, og er sagt að skaðinu muni
hafa numið 2 til 3 millj. doll. Engar
skeinmdir urðu á meðal íslendinga
svo frjetzt hafl.
IjtlOnd
ófriðnrinn á milli Bandarikja-
manua og Spánverja hofur ollað páf-
anutn svo mikillar sorgar, að vinir
hans óttast að hann, jafn háaldraður
maður, inuni of til vill ckki afbcra
pað.
Ástandið i Havana fer stöðugt
versnandi. Hungursneyðin er orðin
sto óttaleg, að prátt fyrir allt, sem
gert er til poss að hjálpa, pá ganga
púsundir manna um götur bæjarins
kvcinandi og biðjandi um eittlivað
matarkyns til pess að frelsa pá frá
hungursdauða.
Islands frjettlr.
Akureyri, 3. júní 1898.
VkðeXtta hefur löngum verið
köld og stormasöm í vor og nætur-
frost að öðruhverju. Gróður pví mjög
litill. Nú undir fardaga, tún pó orð-
in græn og sauðgróður í úthaga.
Afli.—Þorskafli enginu á Eyja-
firði enn sem kotnið er, en hákarlsafli
er orðinn með meira móti á mörg
skipin. ö eða 7 peirra etu búin að fá
7—9 tunnur lfsis til hlutar, sem er ó-
vanalegt um petta lcyti. Eyfirzku
iiskiskipin komu inn um hvilasunnu,
eru búin að fá 10—15 púsund hvert
um sig. Hingað er nykominn „kútt-
ari“, sem kaupstjóri Chr. Havsteen
hefur keypt erlendis, og á að halda
hjor út til fiskiveiða.
Síidarafli að iiðruhverju.
Uxanfaeik.— Kaupmaður Consul
J. V. Havsteen og óðalsbóndi Friðrik
Jónsson á Bakka sigldu hjeðan meö
Agli í fyrra mánuði snöggva ferð á
syninguna i Björgvin.
Babnaveiki illkynjuð hefur stung-
ið sjer niður hjer i bænum og nokkr-
um bæjum i grenndinni. Basjar-
stjórnip hefur skorað á lækni og lög-
reglustjóra, að gefa út bann gegn
ópörfum samgöngum frá veikinda-
bæjuntim.
NfnÁNiR eru bræðurinn Jóhann-
es bóndi I Öxnafellskoti ogyngismað-
ur Valdemar á Tjörnum, voru peir
Sigurðssynir frá Jórunnarstöðum og
bræður Magnúsar á Gruud.
Heiðubsgjök.—Hinn 12. f. m.
gáfu piltar í efri bekk Möðruvalla-
skóla kcnnara Halldóri Briem fagra
úrfesti úr gulli I viðurkenningarskyni
fyrir starf bans við skólann sem keDn-
ari og sjerstaklega sem settur skóla-
stjóri uni nokkurn tima haustið 1896.
—Stefnir.
Frjettabrjef,
loel. ltiver, Man., 22. júni ’98.
Herra ritstj. Lögb.
Hið helzta, sem borið hefur til
tíðinda siðan að jeg ritaði Lögbergi
siðast, er íslendingadags haldið bjá
okkar hinn 17. p. m. Forseti dags-
ins var Jóhann Briem; hátíðarhaldið
fór fram I skóiahúsiuu hjer og i garð-
inum umhverfis pað. Húsið var allt
tnjög myndarlega prytt að innan, en
útifyrir voru ekki önnur hátíðabrigði
en tvö ílögg, og tvö stór spjöld með
orðlnu „Velkomnir“. l>eir Pjetur
Bjarnason og Gunnsteinn Eyjólfsson
hjeldu tölur á ræðupallinum, hinn fyr
nefndi fyrir minni íslands, en hinn
síðarnefndi fyrir minni Canada. Svo
flutti Vigfús J. Guttormsson minni
Canada í ljóðum. Ýms önnur minni
voru og upplesin, bæði í bundnu og
óbunduu máli, liktogáður hefur átt
sjer stað í Winnipeg. l>eir bræður,
V. J. og G.J. Guitormssymr skcmmtu
með hljóðfæraslætti. Svo voru, cins
og vaudi er til, allskonar hlaup og
stökk viðhöfð til skemmtunar, og að
lokum dans til kl. 11 um kveldið.
Voður var hið ákjósanlegasta all-
an daginn, og mun fólk liafa skemmt
sjer vel og verið hið ánægðasta.
Þetta cr nú fljótt yfir sögu farið,
en jeg byst við að Lögberg hafi um
petta leyti margt að segja um liátíð-
arhöld Vestur-ísleDdinga viðsvogar úr
bæjum og byggðuni pessa lands, svo
pað sje pví betra pess fáorðari sem
maður er um pessi mál.
Hinn 9.p.m. gaf sjera O.V.Gísla-
son saman I hjónaband pau Július Jó-
hannesson (Sigurðssonar í Selkirk) og
Margrjeti Eiriksdóttur (Eymundsson-
ar bónda hjer við ísl. fljótið).
Tiðarfarið er mjög hagstætt allan
penuan mánuö, ymist sólskin og hiti
eða pá skúrir. Harðvelli er pví tals-
vert að ná sjer eptir vorpurkana.
Hkr. má oiga heiðurinn af að
vera hið blræfnasta blað að Ijúga og
limlesta sannleikann, sem vjer pekkj-
um, og eru pó mörg blöð óprúttin.
t>að er óhætt að fullyrða, að í grein-
inni í Hkr. 16. p. m. „íslendingadag-
urinn“, sem er nrerri tveir dálkar, er
ekki ein einasta lina, sem ekki er
roeiri eða minni lygi i eða sannleikur-
inn herfilega limlestur. I>A er dálks
löng grein í Ilkr. seui kora út28. p.m.
um sama efni (íslendingadagsmál), og
par fer á sömu leið. t>ar er Hkr. að
rugla uoi brjef pað er formenn fram-
kvæmdarncfnda 17. júní-fjelagsins
(ritstj. Lögb. og Mr. M. Paulson)
akrifuPu Mr. Kristjáui Olafssyui, or
hefur hinu gamla Isleiidingadags sjóð
í höndum. Auk pess að ljúga pynd-
arlaust um pað, hvað 2. ágústs menn
hagi sjer vel á fundum o. s. frv., lim-
lestir blaðið sannleikann i ymsum at-
riðum .og s*elar honum undan í öðr-
um. Blaðið getur pess nafnil. ekki,
sem pó er aðal-atriöið í brjefinu, að
úr pví fsleDdingar hjer I bænum (sem
sameiginloga liafa lagt í sjóðinn, er
Mr. Kr. Olafsson hefur) hafa klofaað í
tvo flokka og geta ekki komið sjer
saman urn hvaða dag halda skuli sem
pjóðminuingardag, pá állti 17. júní-
menn að rjettast sje, undir kringum-
stæðunum, að hvorugur llokkurinn
hafi sjóðinn, og vilja pvi fyrir sitt
leyti gefa spltalanum hann. Þetta
varast Hkr. eins og heitan eld að geta
um—stelur pessum sannleika undan.
Seytjánda júni-menn kæra sig ekkert
um sjóðinn, en vilja leggja pað fyrir
almennan fund íslendinga ltjer I
Winnipeg hvað gera skuli við hann
—hvort ekki sje rjettast að gefa splt-
alanum hann. Þeir fara pvi fram á,
að Mr. Kr. Olafsson afhendi engum
manni sjóðinn fyr en petta spursmál
er útkljáð. ÞetU er allt ódæðið—öll
syndin—sem I7.júní-menn hafa drygt
viðvíkjaodi sjóðnura (som nemur um
♦88), og sem Hkr. tckur svo fullan
munninn útaf.
,,Sliort liorn“-naut.
Undirskrifaður hefur ágætt
„Short Horn“-naut, sem er iunritað I
„Dominioa Short Horn Herd Book“ í
Toronto, Ont. Skyrteini pvi viðvíkj-
andi til synis hvenær sem óskað er
eptir pvi. Jeg grip petta tækifæri
einnig til pess að biðja pá, sem
skulda mjer fyrir nautstoll (sjerstak-
lega pá sem skulda mjer síðan i
fyrra), að koma og borga mjer pað
sem peir skulda.
James Dai.e,
Grund l’. O., Man.
Assurance Co.
lætur almenning hjer með vita að
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „Special“-agent
fyrir hönd fjelagsins hjer I bænum og
út í landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock,
President. Man. Direetor.
BEZTI
LEIKTAU.
GLASVÖRU,
POSTULÍN,
er hjá
LAMPA,
SILFURVÖKU,
HNÍFAPÖR, o. s. trv
Porter Co.,
330 Main Steeet.
Ósk að eptir verzlan íslendioga.
1776-1898
FJORDI JULI.
HALLSON, N.-DAK.
Hon. Skapti Brynjo/fsson fors.
Samk. actt kl. 0 árdcgis.
PKO OK.A.M :
I. RÆÐUR o. s. frv.
1. Margraddaður söngur.
Ræða—Hon. Skapti Brynjólfsson.
Margraddaður söugur.
2. Lesin „Declaration of Indepen-
dence“—Mr. Chr. lndriðason.
Margraddaður söngur.
3. Lesin „Pres. McKinley’s Ultima-
tum to Spain“ Mr.M.Brynjólfss.
Margraddaður söngur.
4. líæða.....................
Margraddaður söngur.
5. Ræða—B. J. Brandsson, B. A.
Margraddaður söngur.
6. Upplestur—Mr. Skúli G. Skúlason.
Margraddaður söngur.
7. Ræða—Ó.S.Stefánsson, cand. jur.
Margraddaður söngur.
8. Tilraun (Ess&y); „Spánn fyrri og
nú“—Mr. John Samson.
Margraddaður söngur.
11. MATMÁLSHVÍLD
frá kl. 1 til 2.30.
STADUfí/NN TIL AD KAUPA
III. ÍÞRÓTTIR.
(A) HLAUl’.
Stúlkur 10—14ára........75 yds.
Drengir 10—ló ára... ....80 “
Stúlkur ógiptar..........100 “
Piltar ógiptir...........150 “
Konur....................100 “
Karlmenu kvongaðir......150 “
Konur y fir 40 ára ••••.... 100 “
Karlm. yfir 50 ára.......125 “
(k) stökk.
Hástökk jafnfætis.
Langstökk jafnfætis.
Stökk á staf.
Ilopp-stig-stökk.
(c) GI.ÍSIUK, AFLKAUNIK.
lslcnzkar glíinur.
Aflrauuir á kaðli.
(D) KNATTLEIKIK.
1. Baseball.
2. Football.
(k) hkstaveðhlaup.
1. General Green Ilorse Race, ouc
heat—of 5 fást.
(f) hjólkeiðar.
1. Konur—ef 5 fást—^ mila.
2. Karlinenn—ef 5 fást—J míla.
IV. DANS, alla nóttiua.
Allskonar veitingar verða til sölu
á staðnum. Búist er við, að „Merry-
go-around“ verði á staðnum. Ágóð-
inn af hátiðarhaldinu, ef nokkur, renn-
ur í sjóð Maine minnisvarðans.
Remember the Maine.
Fokstöðunefndin.
Klondyke.
er staðurinn til að fá gull, cn munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D.
heldur en nokkurstaðar annarstaðar.
Makalaus kjörkaup!
llvítar dreugja- og slúlkua Bicycle liúur úr liuen 25 cent.
Góður karlmanna nærfatnaður....85 cent og upp.
Góðir karlmanna- ogdrengja stráhattar.!J5 cent og upp.
Sumar hálsbúnaður..............2J cent og upp.
Bezti staðurinn í bænum fyrir hin ágætu, svörtu og gráu „Worsted“ fut,
„square corners“ á 110, og tweed föt fyrir ♦4.00 og upp.
D. W, FLEURY.
56-1 MAIN ST , —Bunt á moti biumwick llote