Lögberg - 30.06.1898, Blaðsíða 4
4
LÖUKEKG, FIMMTUDAUINN 30. J UNÍ 1«98
LOGBERG.
GefiC út aC 148 rrince5sSt.,WiNNlPF.o, Man
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson.
Ðusiness Manager: B, T. Björnson,
A iif lýflinfar : Smíí-auglýsinpar í eitt skipti 25
yrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um inán
dinn. Á atœrri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengritíma,afsláttur eptirsamningi.
Hánlada Nkipii kaupenda verdur ad tiltynna
ekritlega og geta um fyrveraud’ bústad jafnframt.
Utanáakrlpt til afgreidslustofnbladsins er:
"I lic ^diibcrg I'ranting A Publieli. Co
P. O.Box 585 _
Winnipeg.Man.
f "Jtanáskrip ttilritstjórans er:
Kditer Ldgberg,
P O. Box 585«
Winnipeg, Man.
V Samkvvmt landslögum er uppsögn kaupenda á
»ladiógild,nema hannsje sknldlaiis, þegar hann seg
ropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
etstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fyrir dömstólunum álitin sýuileg sönnum fyrr
prettvisum tilgaugi.
FIMAITUDAGINN, 30. j£nÍ 1898.
Minni Jalamls.
Kæöa Mr. Klemensar Jónasaonar, llutt
á Islendinjradejri í Selkirk
17. júní 1898.
Iléttvirti forseti,
herrar mínir op frúr!
l>að mun vera siður við svona
tækifmri að hafa formáls fyrir J>vf,sero
inaður ætlar að segja, og minn for-
máli er |>etta: Jeg skal vera stutt
orður.—Fyrst er jeg hjerum bil æfin-
lega stuttorður, en í petta sinn skal
jeo J)ö hafa J>að, sem jeg ætla að
segja, með lang-stytzta móti, og kem-
ur J>að til af J>ví, að jepr er manna ó-
hæfastur til að tala um J>að efni, sem
hjer liggur fyrir. Jeg er orðinn dá-
Iftill útlendingur á íslandi, allt of
mikill útlendingur til að tala um ísl.
eina og menn að sjálfsögðu ætlast til
að um J>að sje talað við svona lagað
tækifæri. Jeg er ekki nú orðið nógu
ram-fslenzkur til að hafa minni ísl.
til meðferðar, hef aldrei verið fær um
J>að, og sízt af öllu nú orðið.
I>egar jeg fór að hugsa ura |>að
efni, sem nú liggur fyrir mjer að tala
um, ísland, þá fór lfkt fyrir mjer og
Agli Skallagrfmssyni, J>egar hann étti
að yrkja kvæðið „Höfuðlausn“. I>að
sett st svala við gluggann á húsinu,
sem hann var í, og kvakaði J>ar svo
hHt, að Egill hafði hvorki ró eða
næði til að hugsa og yrkja kvæðið,
}>ar til Arinbjörn vinur hans settist
við gluggann og varði bann fyrir á-
*ókn svölunnar. í>á gat Egill bæði
hugsað og ort eitt hið fegrsta kvæði,
sem ort befur verið á ísl. tungu.
Dannig fór fyrir mjer, J>egar jeg ætl-
aði að setja saman mína „Höfuð-
lausn“. ]>að settist sva'.a, eða eir-
hver önnur illkynjuð ókind við minn
andlega skjáglugga og gall J>ar svo
hátt, að jeg hafði hvorki frið nje næði
til að hugsa það efni, sem jeg á nú að
tala um. Jeg átti heldur engan Ar-
inbjörn að, sem settist við glugg-
ann minn og verði mig fyrir ásókn
ókindarinnar. Jeg kem hjer J>ví til
dyranna eins og jeg er klæddur, fram
fyrir ykkur með óhugsað málefni, en
}>að gerir ekki stórt til, J>ví íiestar
kápur fara mjer eins, og jeg má J>ví
eins vel vera 1 hversdags spjörunum,
úr J>ví jeg byst ekkert um við klæða-
skiptin. Jeg er lfka viss um, að
ókindin heldur áfram að ásækja mig
eptir að jeg er kominn iijer upp á
þennan pall, og að hún heldur J>ví á-
fram J>ar til jeg hef lokið máli mínu f
þetta sinn.
Jeg á að biðja ykkur að hrópa
húrra með mjer f dag fyrir ættlandinu
gamla forna, B'róni, landinu, sem end-
ur fyrir löngu sfðan flaut f mjólk og
hunangi, eða svo jeg viðhafi orð t>ór-
ólfs, landinu, sem smjör draup af
hverjum kvisti á. Ef einhver skyldi
uppgötva að J>etta væri ekki satt, J>á
er mig ekki um að saka. Jeg
lýg J>á í annara orð* stað. Jeg á að
biðja ykkur að hrópa húrra fyrir land-
inu sem einu sinni, endur fyrir löngu
sfðan, var skógi vaxið milli fjalls og
fjöru, iandinu, sern endur fyrir löngu
siðan átti stór og mörg hraðskreið skip,
er gengu víða um höf veraldarinnar
og komu heim aptur hlaðinn gózí og
dýrgripum, landinu, sem við trúum
að endur fyrir löngu sfðan hafi átt
mikla og og göfuga menn, menn, sem
við heiðrum með stóra orðinu /tel/ur,
landinu, sem J>ann dag í dag á
merka menn, er við f>6 ekki köllum
betjur. Jeg á að biðjaykkur að hrópa
með mjer húrra fyrir landinu sem
endur fyrir löngu sfðan átti fróðari og
mikilhæfari sagnafræðinga en nokkur
önnur J>jóð á J>eim tfma, svo fræga, að
verk, J>eirra eru enn J>ann dagí dag
skoðuð sem gimsteinar f bókuiunntum
Norðurlanda. Jeg á að biðjaykkur að
hrópa með mjer húrra fyrir landinu
sem endur fyrir löngu sfðan átti yfir
hinu fullkomnasta frelsi og sjálfforæði
að ráða, er nokkurt land hefur
nokkurn tfma átt yfir að ráða, en
landinu scm á sama tnna, mitt f sínu
mikla frelsi og sjálfforæði, brúkaði
hnefarjettinn fyrir hæstarjett, landinu
scm á einhverja hÍDa einkennilegustu,
fullkomnustu og dýrðlcgustu náttúru
að fegurðinni til, en um leið hina
stórkostlegustu, hrikalegustu og ó
blíðustu—mjer liggur við að segja
ógeðslegustu náttúru, sem nokkurt
land á sem byggt er af menntaðri
J>jóð; en landinu sem við, J>rátt fyrir
allt og allt, öll saman elskum. Jeg á
að biðja ykkur að hrópa með mjer
húrra fyrir íslandi.
Erfiðleikarmr, sem fyrir mig
koma J>egar jeg á að tala um ísl.,
liggja, aðallega f J>vf, hvað J>að er
margt sem jeg J>arf að gleyma; jeg
má ekki muna einmitt J>að sem er
svo gott að muna en erfitt að glcyma.
I>ar á móti J>arf jeg nú að muna svo
margt sem er svo erfitt að muna, en
J>ægilegt að gleyma, pegar maður á
að tala um hana móður sfna, eða hana
fóstru stna, á opinberumstað, frammi
fyrir almennÍDgi. I>að er talin ó-
svinna við slfk tækifæri, að draga J>að
fram fyrir augu og eyru. almennings
hvað hún var opt hörð og skapvcnd,
illhryssingsleg, kannske hreint og
beint ósanngjörn. l>að á ekki við að
fara að segja ykkur frá, hvað opt hún
rak mann útí kuldaog hretviðri, klæð-
lítinn og ilia til fara, hvað opt hún
gaf manni löðrúng, J>ó ekkert væri til
saka, hvað opt hún hyrti mann á einn
eða annan hátt fyrir J>á einu ástæðu,
að manni hafði hlotnast sú lukka að
fæðast f skauti henrar og vera sonur
hcnnar. Ekki má maður heldur
minnast á, hvað opt hún ljet lítið og
illa f askinn manns, svo maður var
nærri J>ví svangur. Þá má ekki nefna
J>að, J>ó henni yrði á að brígsla manni
um leti og ómennsku og segði, að
maður nennti hvorki að bjarga sjálf-
um sjer Dje henni, jafnvel J>ó maður
væri að reyna að gera sitt hið bezta
*;I að komast áfram og ástæðan væri
aðeins sú, að ekkert væri til að gera,
sem haldið gæti lffinu í manni og
henni. l>essu verður maður að
gleyma f dag, og mörgu fleiru. En á
hitt á maður að minnast, hvað
opt hún var góð við mann, öll
mjúku faðmlögin hennar, alla
móðurlegu kossana hennar, og í einu
orði að segja: allar J>ær ánægju-og
gleðistundir, sem hún veitti mami.
I>að á roaður að muna, J>ví má œaður
ekki gleyma. l>á ætti rnaður ekki
að gleyma öllum sögunum, sem hún
sagði manni, 1>vf hún er margfróð og
minnug. Maður ætti lfka fremur að
minnast á allar skfðabrekkurnar, sem
hún lofaði manni að renna sjer ofan,
heldur en lognfönnina, sem maður
varð stundum að kjaga milli knjes og
kviðar og bera Jmngan bagga á bak-
inu, eða f>á skautasvollin—ongiun má
gleyma J>eim—sem liún stundum lof-
aði manni að hoppa og dansa eptir
margar bæjarleiðir og gaf manni byr
f þokkabót. Já, við ættum fremur að
muna eptir skautasvellunum en krapa-
vaðlinum; hann kom nú heldur ekki
svo oj>t fyrir, svo að það ætti að vora
hægt að gleyma lionum. I>á cru allir
góðu bestamir, sem hún ljeði manni
til að ríða á til kirkjunnar, eða I kaup-
staðinn, cða þó þaö væri ekki nema
til næsta bæjar til að fiuna kunoingj-
ana, ekki sfzt ef það var stúlka. !>að
væri víst nær að minna á hestaua en á
aurvaðalinn og bleyturnar í smala-
mennskunni og fjallgöngunum.
Herra forseti, jeg ætla ofurlftið
að breyta til með umtalsefnið. Ókind-
in heldur áfram að ásækja mig; það
er hugsanlegt, að hún láti mig f friði
dálitla stund ef jeg breyti til. Jeg
sagði áðan,að jeg ætti að biðja ykkur
að hrópa með mjer húrra fyrir land-
inu sem við elskuðum öil; sumurn
getur kannske þótt þetta heldur mik-
ið sagt. Jeg ætla því með ykkar
leyfi, herrar mfnir og frúr, að segja
nokkur orð um ást vora á ísl.
Ef einhver er sá, sem fæddurer
og uþpalinn á Isl. ogekki elskar það,
hvornig ætlar sá hinn sami að til-
einka sjer mannlegar tilfinningar?
I>að er margur fagur blettur á íslandi,
það er margur fagur dalur á ísl., það
er margur fagur hvammur á ísl., það
er mörg fögur fjallshlfð á fsl., það er
margur fagur foss á ísl., það er marg-
ur fagur hóll á ísl., það er margur
fagur bali á ísl. Ug í einu orði að
segja, það eru margir staðir á fsl.
ógleymanlega dýrðlega fagrir, og ein-
mitt mörg af okkur, sem hjer erum
saman komÍDn f dag, erum borin og
barnfædd á þessum ógleymanlegu,
fögru blettum. I>ar stóð vagga vor,
þar ljekum við okkar barnaleiki, þar
dreymdi okkur vora æskudrauma, þar
lifnuðu vorar æskuvonir og þróuðust,
og urðu annaðhvort að virkilogleik
eða dóu. Dar heima á ísl. fór allt
þetta fram á þossum yndislegu, fögru
stöðuro, og hvaða áhrif hefur þetta
svö á okkur? Nú, í öllu falli þau á-
hrif, að við elskuin þessa fögru bletti.
Einn elskar þennan dalinn,annar olsk-
ar þennan hvamminn, og hinn þriðji
elskar þennan fossinn, o, s. frv., o. s.
frv., svo niðurstaðan verður sú, að
hver eiuasti blettur á ísl. er elskaöur
af einhverju hjarta, scm slær f fsl.
m*nns-brjósti hjer vestanhafs, í Can-
ada og Bandarfkjunum. l>ar að auki
eigum við marga inenn, sem ekki til-
oinka sjer neinn sjerstakan blett á ísl.,
heldur allt ísl. En svo er það fleira
en fögru blettirnir, sem tengja okkur
við ísl. Sumir eiga bæði foreldra og
börn á ísl., sumir eiga feður, aðrir
mæður, sumir systur, sumir brh.ður,
og allir eiga þar einhverja frændur og
vini, sem þeir óska að líöi vel, svo
það er ekki einungis landið, sem við
elskum, heldur bæði þjóðin og land-
ið. En þið viljið nú ef til vill segja,
að þó þetta sje rjett með tilliti til
þeirra, sem fæddir oru og uppaldir á
ísl., þá gcti það ekki átt við hina
yngri, sem annaðhvort eru fæddir f
þessu landi, eða þá hafi flutt burtu af
ísl. svo ungir, að þeir muni ekkert
eptir því. Þeir eigi engan blett, á
ísl., sein æsku-endurminnÍDgar þeirra
sjeu hundnar við, cngan blett, som
þeir elski. I>etta er rjett, en þó
elskar þetta unga fólk Isl. og ástæð-
urnar fyrir þvf eru margvíslegar.
Gætum að fslenzkri alpyðu. Það er
enginn vafi á þvf að henni þykir
vænna um, hefur hlyrri tilfinnÍDgar
til Noregs og Norðnr.anna enn okk-
urs annars lands eða þjóðar i heim-
inum, að íslenzku þjóðinni og ísl.
undanskildum, og af hverju komur
það? Af engu öðru en því, að for-
feður vorir fluttust frá Noregi til ísl.
fyrir meir en þúsund árum slðan.
B'yrst nú að kærleiki Islendinga til
Noregs hefur enzt þeim meirení þús-
und ár, hvers má þá ekki vænta af
oksar ungu og efnilegu mönnum?
t>ið megið trúa mjer, að þeir elska ísl.
á sama hátt, elska það meira en nokk-
urt annað land í heiminum, að hinni
ungu fðsturjörð þeirra—Canada
og Bandaríkjunum —undanskilinni.
Hana elska þeir auðvitað fyrst af
öllu, sem er rjett og gott og drengi*
legt. Jeg held jog geti skyrt betur
hvað fyrir mjer vakir með því, að
segja ykkur ofurlítið dæmi. Jeg et
fæddur og uppalinn f Bólstaðarhlfð I
Húnavatnssyslu. Sú jörð or talin aö
vera með fslenzkum höfuðbólum; hún
hafði gengið í langfeðga-ætt fram á
þessa öld; var þá búin að vora uni
þrjár til fjórar aldir í sömu ætt; sou*
ur hafði alltaf tekið við af föður, og
aeinasti sonurÍDn, sem bjó 1 Bólstað-
arhlíð, af þeirri ætt var sjera Björn
Jónsson. Hann átti engan son, eu
margar dætur, sem giptust vfðsvegar
um fsland. Það er merk og mann-
mörg ætt, og jeg er viss um að ein-
hver af þeim, sem nú hlustar á orð
mín, telur sig að vera kominn af Ból-
staðarlilfðar ættinni. l>egar sjera Björn
dó, var jörðin seld og nú er önnur
ælt tekin við. En takið þið nú
eptir. Jeg hitti tvo menn á íslandi,
sinn í hvert sinn og sinn á hverjum
stað á íslandi, sem báðir voru dóttur-
sonar-synir sjera Björns. Hvorugur
þessara manna hafði sjeð Bólstaðar*
hlíð, en báðir höfðu svo ósegjanlega
miklar velvildar-tilfinningar einmitt
til þessarar jarðar, og það sem meir*
var, þeir höfðu báðir brennandi löng-
un til að eignast Bólstaðarhlíð. Og
af hverju? Af engu öðru en þvf, að
forfeður þeirra höfðu búið þar. Og
hvað sannar svo þetta? £>að sannar
hvorki meira nje minna en það, ftð
Qngu mennirnir okkar clska ísl. é
sama hátt, elska það af þvf að forfeð-
ur þeirra hjuggu þar. I>eir vilja
ekki að kot-greyið gangi úr ættíuni.
Hcrra forseti, jeg lofaði í upjihafi
að vera stuttorður, en rajer finnst ein*
mitt nú að jeg gæti farið að tala um
ísl. En hvað sem jeg lengi mál mitt
úr þessu, [>á fer jeg okki að veröa
stuttorður.
Það er margt eptir, sem gauiftf
væri að minnast á. Það hefur margt
verið rætt og kftað um ísl. & liðinni
og yfirstandandi tfð, on það tekur
langan tfma ef maður fer að minnaat
& það, og jeg beld að allt, sem uppúr
86
vel lyktin ft/ landinu virtist hrcssa mig og iífga 'ið.
En hvað cr orðið af þessum sex þrjótum, sora kotnu
meö mjer? llolá, þarna! í'n avant!
Strax og hann hafði gefið þessa skipan, komu li
■nenn, klæddir eins og vanalegir erfiðismenn, gaDg-
andi hver á eptir öðrum inn í stofuna ineð inesta
hátíðis-brag', og bar hver um sig stóran bagga á
höfðinu. I>eir röðuðu sjer í fylkingu á gólfinu, og
stóð hermaðurinn frammi fyrir þeim mcð harðicgum
aiigurn, og taldi byrðaruar og athugaði hverja þeirra
um sig nákvæmlega.
„Númer 1—frönsk dúnsæng, ásamt tveimur á-
brciðum úr hvítu silki“, sagði hann.
„Hjerna er það, virðulegi herra“, sagði einn
burðarmaðurinn og lagði stóran bagga niður í eitt
stofuhornið.
„Núiner 2—ellefu álnir af rauðu, tyrknesku
klæði og nfu álnir af gullofnu klæði“, sagði hermað-
urinn. „Leggðu það hjá hinum bagganum. IIús-
freyja góð, genð svo vel að láta hvern þessar manna
fá fullan pela af víni eða könnu af öli. Númer 3—
heill strangi af þýzku flaueli og tólf álnir af purpura-
rauðu silki. Það er leir á röðinni á byrði þinni,
prællinn þinn! Þú hefur látið bana dragast við ein-
hvern vegginn, aulinn þinn!“
„Nei, virðulegi herra“, hrópaði burðarmaðurinn
og mjakaði sjcr burt undan hmu grimmdarlega
jiugnar&ði hermannsins.
„Jú, segi jeg, hundurinn J>inn!“ sagði hermaður-
95
nykoiuiun yfir sundið og mcð cnsku flærnar enn &
sjer, náði Sieur Amaury de Chatonville, sem á holm-
inginn af Picardy, og hafði Pjetur fimm þúsund
krónur út úr honum, auk hcsts hans og hcrklæða.
Að vísu hafði frönsk stelpa allt saman út úr Pjetri,
strax cþtir að franski maðurinn var búinn að greiða
bonum fjeð; en hvað gerir það til? Við hvin boga-
strengsins! {>að væri vont ef penÍDgunum væri ckki
eytt; og hvernig er hægt að eyða þcim betur á ann-
an hátt, en að láta kvennfóik fá þá—eða hvaö scgið
þjer um það, fagra húsfreyja infn?“
,,t>að væri sannarlega vont, ef ekki væru hinar
hugrökku bogaakyttur vorar tif að ílytja auð og J>fð-
legri siði inn í landið“, sagði Eliza húsfreyja, aem
örlæti oq trlaðværð hermannsins hafði haft mikil
áhrif á.
„A toi, rna cherie!'{ hrópaði hann með liöndina á
hjartaDu. „JJola! Jiarna er sú litla að gægjast fram
bakvið hurðina. Komdu hingað, ma petile! llerra
trúr! hvað hún þó er rjóð f framan!“
„Það er eitt atriði, herra minn“, sagði Cain-
bridge-skólapilturinn tneð sinni syngjandi rödd, „sem
jeg feginn vildi að þjer útskyrðuð betur. Mjer
skilst, að það hafi verið saminn friður í bænum
Bretiguy roilli hins allra náðugasta konungs okkar
og kommgs Frakka. Fyrst svo er, þá er mjög und-
arlegt, að þjer skuiuð tala svona hátt og inikið uui
ófrið og um hersveitir, J>egar við eigum ekki f nein-
um ófriði við Frakka“.
no
„Og hvar fenguð þjor alla þossa fallogu muni?“
sjiurði Hordle-Jón og bonti á hrúguna f horninu.
„Jeg fjekk J>á þ&r,sem eins mikiö er ejitir hand*
hverjuui hugrökkum pilti að tfna upp á leið sinni“*
svaraði hinn; „þar, sem duglegir menn gota ætí®
fengið gott kaup, og þar, scm þeir J>urfa ekki
skoða ueinn mann scm gjaldkera sinn, heldur einung*
is rjctta út höndina og taka það, sem þá lystir. J&t
J>að er viðkunnanlcgt og hæfilegt líf. Og hjer drek^
jeg nú skál hinna gömlu fjolaga minua og óska,
ailir dyrlingar verndi þá! Vaknið upp allir, rM*
enfants, ef þið viljið ekki hafa reiði mfna. Drekki®
skál Sii Claude’s Latour og Ifvltu hersveitarinnar/“
„Sir Claude Latour og Hvita hersveitin!“ öskf
uðu allir gestirnir og drukku hylki sín til botns.
„Þið drukkuð hraustlega, rncs braves/“ sag®1
hermaðurinn. „Það er skylda mfn að fylla bikaraD*
ykkar aptur, fyrst þið hafið tæmt þ& til heiðurs k®ru
piltunum minurn í hvítu kfijmnum. Komið hjern&^
húsfreyja mfn, og færið þcim vfn og öl. Ilverni#
hljóða gumlu ljóðin?
Drekkum saman, drengir,
drekkum minni gr&u gæsar fjaðrar
og landsins, þar sem gr&gæsin flaug.
llann öskraði þessar vfsu-hendingar upp in0®
ópyðri, ósönglegri rödd, og rak sfðan upp skell1'
bl&tur.
„Jeg vona að jeg sje botri bogaskytta en skáld“>
sagði hann hlæjandi.