Lögberg - 02.02.1899, Síða 4

Lögberg - 02.02.1899, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. FEBROAR 1899. LÖGBERG. Gefiö át að 309 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publiöing Co’y (Incorportited M»y 27,1890) Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. % 111? I ýftinjTH r: Smá-snglýsinpar í eitt pkipti25 Trlr 30 ord eda 1 þml. dálkHlenpdar, 75 cts um mán oinn. \ stærrl auglýsinpum. eda auglýsingumum lengritíma,afsláttureptirsamningi. P.ÍNtadu-Nkipii kaupenda verdur ad tilkynna ekrulega og geta um fyrverand’ búatad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofn bladsins er: Ibe uóKberg Frintin A rni.lia 1». €6 P. O. Box 585 Z Winnipeg.Man. Utanáskrip ttilritstjórans er: Editor Löpberir, P *0. Box Ö85, Winnipeg, Man. ''amkvæmt landslögnm er uppsr gn kaupenda á .oiópild.nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rnnp —Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu rtatfeilam, án þessad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg söunumfyrr prettvísum tilgangi. FiJMMTUBAGINN, 2 I-TJH. 1899. Kjöi skráa-vella Hkr. jussi spóa-vella, sem ritstjóri Hkr. l yrjaði f bla?i sínu um kjör- skrár i’ylkisins 12. f. m., heldur á- fram í síðasta námerinu (26. þ. m.), or er þessi sííari vella „argari hinni fyrri“. Ritstj. Hkr. reynir ekki að hrekja neitt af því, er vér sögðum í L 'gbergi 19. f. m. um „gamla graut- inu“ lians (fyrri velluna), né færa hin minstu rök fyrir staðhæfingum sínum um kjörskrárnar, heldur stað- hefir bara að hann hafi sagt satt. En íeynslan befur marg-sýnt að undaníörnu, uð staðbæfingar hans eintémar eru einkis virði, að hann temur sér hin ésvífnustu ósanniudi og fer rangt tneð þvínær hvert ein- asta atriði, sem liann vcllir um við- víkjandi opinberutn málum—mest- intgnis vísvitandi, en sumpart af fáfræði. Ritstj. Hkr. segir, að„hin mein- lausa grein“ lrans „um kjörskrárnar, í llkr. 12. þ. in.“, hatí „haft ívandi'- (en sú stafsetning'! þettaálíklegaað vera ýt'andi) „áhrif á hið stirðaskap Sigtryggs íiænda, eítir grein hans að dæma í síðasta Lögbergi". Vér biðjum lesendur vora að muna Þ&ð, 1 hinni fyrri veliu sinni I ur * itstj. Hkr. þá sakargift á an.lstæðinga í*ína, aS þeir „stolið" svo og svo mörguin „Con- servative kjósendum bókstafiega af listanum", og greinina, scm þetta stendur í, kallar ritstj. Hkr. nú meinlama grein. Ef vér munum rétt, þá hefur ritstj. ekki talið það meinlaust að stela þegar frjalslyudir menn eiga í hlut, þótt maður viti.að hann telur það meinlaust að aftur- haldsmenn steli, líkhga af því, að honum finst að það vera komin hefð á það fyrir þeim; eða að þeir hafi einkaleyfi til þess. Hér er ritstj. Hkr. því kominn í hugsana-flækju, nema maður eigi að skilja þetta svo, að það sé meinlaust að stela „Con- servative kjósendum"'! Og sé það meinlaust, þá hlýtur það að vera af því, að öll þessi hundruð af „Con- servative kjósendum", sem hann seg- ir að batí verið „bókstaflega stolið af listunum", hnfi verið einkis virði, því það er ekki þjófnaður að taka það- sem er einkis virði, eða minna en 25 centa virði. Oss þykir nú liklegt að hér hafi „lygnum manni" einu sinni „ratast. satt af munni", að öll þessi húndruð af „Conservative kjósendum" hafi verið einskis virði, eða minna en 25 centa virði, því þeir hafi einungis átt sér stað í héila ritstj. Hkr. og flokksmanna hans. Annars er það nokkuð kát- lega til orða tekið, aðjþessum „Con- servative kjósendum" hafi verið stoiið af listanum, en ekki nöfnum þeirra, en það er þó líklega það sem ritspillir (ritstj.) Hkr. var að bögl- ast við að segja lesendum sínurn. Hvað snertir þetta brigsl, eða hvað það á að vera, um stirt geð. þá er.oss algerlega sama um það. En þessi burdaga-aðferð ritstj. Hkr. er eitt sýnishornið enn af hinum al- ræmda ódrengskap og tuddamensku hans. Ef vér vildum fara að brúka persónuleg brígsl á hann, þá er nóg til að segja um hann, sem er verra en það, þó vér gæfum í skyn, að hann væri geðstirður. það er t. d. verra að vera fláráður Júdas og heigull, en að vera geðstirður. það er þar að auki eDgin sönnun fyrir stirðum geðsmunum, þótt maður láti ekki þessum pólitiska skúm eða spóa haldast uppi að pfvegaleiða tafróða menn með ósanninda-dellu sinni. Hann er auðvitað leigður af aftur- lialds tíokknum til að gera þ&ð, svo göfugt sem það starf er, en vérgerð- um ekki skyldu vora sem blaðamað- ur, ef vér reyndum ekki að sýna hina sönnu hlið málsins. Ef menn vilja heldur trú lyginni en sann- leikanum, þá getum vér ekki gert að því, en vér höfum gert þá skyldu vora, að segja þeirn sannleikann. Og hvað viðvílcur frœnclsem- inni við ritstj. Hkr., þá er það lík- lega versta br'g.slið á oss í grein hans, að hann virðist telja oss í ætt við sig. Hamingjan veit, að vér erum ekkert upp rreð oss af því að Skugga-Baldi þessi skuli vera í ætt við oss. En eins og lesendur vorir vafalaust skilja, þá cr það hlutur sem vér ekki gátum ráðið við. það er eins og annað bol, sem fortíðin hefur skapað manni. Annars hefur Skugga-Baldi sýnt, að það er heil- mikill sannleikur í gamla máltæk- inu: „Frændur eru frændum verst- ir,“ o. s. frv. Vér gerðum oss alt far um að sýna honum góða frænd- semi, þangað til hann fór að eins og naði-an, sem stakk þann er hafði verrnt hana. Oss finst stundum, að það -ætti við fyrir oss að segja við Skugga-Balda orðin sem congress- rnaður Brosin frá Pennsylvania sagði fyrir skömmu síðan, þegar liann var að svara mannorðsþjóf nokkrum: ,.Ef maður þessi hefði fæðst skyn- laus skepna (beast), þá hefði hann verið panþer; ef hann hefði fæðst fugl, þá hefði hann verið buzzard (óþverra-hræfugl); ef hann hefði fæðst fiskur, þá hefði hann verið leðju-kattfiskur; ef hann hefði fæðst skriðdýr, þá hefði hann verið eðla (lizard, lítið skriðdýr líkt króko- dd); er' hann hefði fæðst skorkvik- indi, þá hefði hann verið veggjalús; en þar eð hann fæddist maður, þá getur hann einungis verið þræls- legur lygari“, Vér skýrðum frá því í grein vorri 19. f. m., að afturhaldsmenn hefðu reynt að bolaíslendingum út af kjörskránum og meðal annars haft rnenn til að sverja þá af kjörskrán- um. þessu mótmælir ekki ritstj. Hkr., og heldur ekki hinu, að kjör- skrárnar fyrir St. Andrews-kjör- dæmið hafi verið óaðfinnanlegar. Hann sem sé „síar mýfiufiuga frá, en gleypir úlfaldann", sem oftar. Ritstj. Hkr. rangfærir orð vor viðvíkjandi því, er vér sögðum um kjörskrár þær er afturhaldsmenn stóðu fyrir að semja. Hann segir, að vér höfum sagt, að þær væru „hinar verstu í heimi“. Vér sögðum, að hvert lesandi mannsbarn í land- inu vissi, að allar kjörskrár, sem afturhaldsmenn hefðu fjallað um að semja, hafi verið hinar svívirðileg- ustu og hlutdrægustu kjörskrár, setn nokkursstaðar hafi verið samdar í heiminum. þessa stað- hæfingu bygðum vér á því, að merk- ustu blöðin á ensku hér í landinu, og jafnvel merk blöð á Englandi, hafa sagt það, þó það hafi máske farið fram hjá ritstj. Hkr., eins og fleira. Vér skulum sanna stað- hæfingu vora um þetta atriði þegar ritstj. Hkr. er búinn að sanna stað- hæfingar sínar um kjörskrár fylkis- ins. Hann byrjaði þessa kjörskráa- deilu—eins og allar deilur milli hans i og vor—og því liggur sönnunar-l skyldan á honum. það er harm sjálfur, seru hefur hvað eftir annað sýnt með „hinum botnlausu, órök- studdu staðhæfingum-' sfnum að hann er þessi „gikkur og flón“, sem hann er að dylgja um og segir að staðhæfingarnar „sbii sjálfan á túlann". þetta er sýnishorn af rit- hætti hins túlasleqna Skugga- Balda Hkr. Islenzku ,,HocRy“-klúbl>- arnir í Winnipeg:. „Hockey" eða „Hookey", eins og það er stundum ritað, er eins konar knattleikur, sem rnjög tíðkast í stór- bæjum þessa lands nú á síðari árum. Almennastan þátt í leik þessum taka ungir menn, en þó taka menn á öll- um aldri nokkurn þátt í honum, og jafnvel konur.bæði giftar og ógiftar. Leikurinn fer fram á skautasvelli í skautaleikja-húsunum, og eru þeir, sem þátt taka í honum, því ailir á skautum og allir góðir skautamenn. I öllum aðal atriðum likist leikur þessi mest hinum alkunna skóla- knattleik, sem gengur undir nafn- inu „football“ og tíðkast mjög á meðal skólapilta um þvert og endi- langt landið. það, sem sérstaklega aðgreinir hina tvo áminstu leiki, er það, að í „footbali“-leiknum kcppa vanalega 9 rnenn á hvora hlið, en í „hockey“-leiknum. 7; í „football"- leiknum er viðhafður stór knöttur, í'yltur með vindi, og er hann sleginn með fótunum; í „hockey“-leiknum er viðhafður lítill, harður teygju- leðurs-klumpur, og er hann sleginn með trésklði, bognu í annan endann; „football“-leikurinn er leikinn úti á fönn, en „hockey“-leikurÍDn innan fjögra veggja á skautasvelli, og á skautum. Eins og um var getið í síðasta blaði voru, hafa myndast hér í Winnipeg tveir fslenzkir „hockey“- klúbbar, annar í suðurhluta hæjar- ins (,,Viking“-klúbburinn) og hinn í norðurhlutanum („Athletic“-klúbb- urinn). Veturinn 1896 reyndu Is- lendingar með sér í fyrsta skifti, og báru norðanmeun hærra hluta, svo að miklu munaði. Um haustið 1897 breyttist íslenzki leikfimis-flokkur- inn- í norðurhluta bæjarins í „hoc- key“-klúbb, og kallaði sig þá „Ath- letic Hockey Club". Um sama bil tók „hockey“-flokkurinn í suður- hluta bæjarins sér nafn, og kallaði sig „Viking Hockey Club“. Vetur- inn 1897—8 reyndu klúbbarnir aft- ur með sér, og kom þá í ljós, að sunnanmenn (,,Viking“-klúbburinn) báru nafn með rentu, því þeir sóttu leikina eins og víkingar og báru sigur úr býtum allan veturinn. Nú í vetur eru klúbbarnir ennþá að reyna með sér, og verður enn sem komið cr ekki á milli séð, hvorir Itetur megi, með því að af þeim 4 leikjum,seui leiknir hafa verið, hafa þeir unnið sína 2 hvor þeirra. Undanfarna 2 vetur hafa klúbh- ar þessir reynt með sér án þess að um nokkur verðlaun væri að tefla, Nú í vetur keppa þeir um dýrindis silfurbikar, og má því uærri geta að þeir muni síður en ekki draga af dugnaði þeim og kunnáttu, er þeir eiga j'fir að ráða. það er vel ómaksins vert fyrir íslendinga hér í bænum að vera við- staddir í hvert skifti sem þessir ungu menn reyua meðjjsér, ekki sízt þegar þess er gætt, að það stendur ölium opið kostnaðarlaust. Embættismcnn klúbbanna eru: f „Víking'-klúbbnum: Heiðursfor- seti—J. H. Polson; forseti—A. Jóns- son; féhirðir og skrifari—P. Péturs- son; flokksforingi—Ölafur Ólafsson. í „Athletic“-klúbbnum: Heiðurs- forseti—dr. 0. Björnson; forseti— Franlc W. Frederickson; féhirðir og skrifari—Benidikt ólafsson; flokks- foringi—S. Swanson. Silfurbikar þann, sem um er getið hér að ofan, hefur Mr. Ó. Ól- afsson í Moose-jaw, gefið og eru hin- ir ungu menn honum meira en lítið þakklátir fyrir gjöfina; segja þeir, að hann hafi ætíð sýnt það bæði í orði og verki, að hann vilji styðja að framförum íslendinga, sérstaklega í íþróttaáttina. Til þess að nokkur „hockey“-flokkur geti eignast bikar- inn, verður hann (flokkurinn) að bera hæsta hlut í 2 ár samfleytt af öllum þeim, sem um bikarinn keppa. Allir Islendingar, hvar sem þeir búa, hafa leyfi til þess að keppa um bik- arinn, þangað til hann verður eign einhvers sérstaks flokks; auðvitað verða utanbæjarmenn að keppa um haDn hér í bænum við þann klúbb- inn, sem nú ber hærri hlut, og aðra, sem um hann keppa; en komist bik- arinn í hendur einhverra íslendinga, sem heima eiga í öðrum bæjum, þá. skal verða kept um hann þar o. s. frv. þegar um bikarinn er kept skal í því skyni aðeins leikinn einn leikur. Frekavi skýringar þessu við- víkjandi geta þeir; fengið, sem hugur leikur á að ná bikarnum og heiðri þeim, sem slíkum sigri er samfara, hjá þeim herrum K.K.Albert, Bene- dikt Ólafssyni og Ó. A. Eggertssyni. þeim hefur sérstaklega verið falið hendur að varðveita bikarinn unz hann verður einhverra vissra manna eign, og enn fremur sjá um, að um hann verðí kept samkvæmt fyrir- 452 auru allra annara kvenai, eða þú að augnah'ir henn- ar sjeu fallegri, alveg eins og Sir Nigel berst til að sama, að lafði Loring sje fegurst allra kvenna“, sagði Aylward. „Jeg veit nú ekki um það“, sagði hinn stór- vaxni bogamaður og klóraði sjer vandræðalega í höfðiuu. „Fyrst að hún María sveik mig, þi get jeg varla barist henni til sæmlar“. „En þú getur barist fyrir hvaða konu sem vid“, íagði Aylward. „Jæja, þá er hún móð.r mín“, sagði Jón. „Hún hafði mikið fyrir að aia mig upp, og, við sálu mtna! jeg skal berjast til að sanna, að augnahár hennar S|eu fallegri en nokkurrar annarar konu, því það kitlar ættð hjartarætur minar að hugsa um hana. Ea hver ríður þarna út á völlinn?-4 , I> ið er Sir William Beauchamp1, sagði Ayl- w,ird. „Hann er mjög vaskur maður, en jeg er hræddur uro,að hann sje ekki nógu fastur t söðlinum td þ- ss sð standast spjótslög eias rameflds manns eins og riddari þessi virðist vera“. Þess var heldur ekki langt að bíða, að það sann- aðíst, *ð Aylward haíði rjett að mæla, því um leið og hann sleppti orðinu, mættust hinir tveir riddarar á miðjuui burtreiða-vellinum. Beauchamp kom lag- legu spjótslagi á hjálm mótstöðumanns sfns, en hann fjekk í staðinn svo voðalegt lag af spjóti ókunna rlddarans, að hann fauk úr söðlinum og kútveltist um £ veilinum. Sir Tliomas Pefcy fjekk lítið betri út- 461 tilburðum og látbragði þessa franska riddara; þvi nú er einmitt tíminn fyrir yður, á meðan þjer eruð ung- ur, að sjá allt S9m bezt er og laga framferði yðar sjálfs eptir því. Þetta var maður sem hægt er að hafa mikinn heiður af, og jeg hef sjaldan skipt vopn- um við mann, sem jeg hef fengið svo mikla ást & og borið jafn-mikla virðingu fyrir. Ef jeg að eins vissi nafn hans, þá skyldi jeg senda yður til hans með hólmgöngu-áskoran, svo við fengjum frekara taeki- færi til að sjá hin fögru hreystiverk hans“. „I>að er sagt, lávarður minn, að enginn nema Chandos lávarður viti nafn hans, og að hann hafi heit- ið að gera það ekki uppskátt fyrir nokkrum lifandi manni“, sagði Alleyne. „Að minnsta kosti gekk þessi saga vlð borð riddara3veinaana í gærkveldi“. „Hver sem hann er, þá er hann mjög vaskur raaður“, sagði Sir Nigel. „Ea jeg hef bjer starfa, Alleyne, S9m er erfiðari fyrir mig en nokkuð af þvf, er jeg hafði fyrir stafni í grer“. „Get jeg að3toðað yður í því, lávarður minn?“ spurði Alleyne. „Já, það getið þjer sannarlega“, sagði Sir Nig- el. „Jeg hef verið að skrifa konunni minni elsku- legu; þvl jeg heyrði sagt, að prinzinn ætli að senda hraðboða til Southamton þessa viku, og hann mun með ánægja ílytja brjef fyrir mig. Gerið svo vel, Alleyne, og lftið yfir það, sem sem jeg hef skrifað, og athugið, hvort orðum er þ&nnig hagað að konan mfn muni skilja þau. Eins og þjer sjáið, eru fingur 4ðfi dýrmætur maður til þess, að jeg megí missa hann; og, við hin fimm helgu sár! ef eitthvert af þessum hræðilegu höggum ókunna riddarans hefði hitt kappann okkar, þá hefði jeg óttast afleiðingarnar, Hvað álttið þjer um það, Pedro?“ „Jeg álít, Edward, að smávaxni riddarinn sje vel fær um að sjá sjálfum sjer borgið“, svaraði Pedro. „Fyrir mitt leyti hefði mig langað til að sjá tvo svo jafavíga menn halda áfram að berjast á með- an nokkur blóðdropi var eptir í þeim“. „Vjer verðum að hafa tal af ókunna riddaranum“, sagði prinzinn. „Annar eins maður og hann má ekki fara burt frá borg vorri án þess að hvfla sig og fá sjer hressingu. Komið með hann hingað, Chan- dos, og ef Loring lávarður hefur gefið eptir kröfu sína til bikars þessa, þá er rjett og tilhlýðilegt að riddari þessi hafi hann með sjer til Frakklands, til merkis utn hreysti þá, sem hann hefur sýnt hjer í dag“. Rjett um leið og prinzinn sleppti orðinu, reið ókunni riddarinn, sem nú var aptur kominn á bak stríðshesti sfnum, á stökki upp að pallinum er prinz- inn var á, og var bundið um hina særðu öxl hans með silkiklút. Hin hverfandi sól kastaði rauðri birtu á hin fægðu vopn haus og hertýgi, svo hinn langi, svarti skuggi hans kom þjótandi á eftir honum yfir hinn sljetta völl. Hann stöðvaði hest sinn fram und- an pallinum og hneigði sig ofurlítið, og sat sfðan eins harðneskjulega og rólega á hesti slnum eins Ot;

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.