Lögberg - 02.02.1899, Síða 6

Lögberg - 02.02.1899, Síða 6
G LÖGBERC, FIMMTUDAGINN 2. FEBRCAR 1899. Fréltabrét. Brardon, Men. 2l jan. 1899. | II rr» ritstj. Éir sl'jldi vrra yftur {rakklfit. r,ef } é' vdduð Jj t n ér rím í yðar 1 eiðr- *ö« blaðí fyrir fáeinar línnr. I>ar eð ég h“f ekki, mót von minri, eéð r ein»r fregriir koma í Lfig- berýri »f oss Brandon ísl. BÍðan 27 jfinl «íð»stl þ't Jeyfi ég rró‘~ »ð s«nd> blaðinu fáein frólta-atriði, svona hi/ he zta sem við hefur borið h A obb á n'-fndu tímabiji, Béríl»g'i »f { vl ér hef oftBstnær lesið í Lögb. f’éttagreinir úr nálegra hverjttm bio otr bygð, sem Jsl. e'ga heíma f, nema fcéðan. Mig larjf- ar til að .‘•jfna, að Brandon írl. eru bæði vakandi og vinnandi. Sumarið se,m leið var hi>,fTSlætt 02 blftt bér um plásr; uppskera í póðu meðall8gi, 18 bush. t.f ekrunr.i að meðaltali. Hveitt-verð var 52c. bush. bæst. En vegna rigninga í byrjun okt. bJotnaði hveiti hj i mð g um, bæði 1 stökkum og bi.ium, svo suint af pví varð ekki st JjanJeg vara ft hveiti markaðinuro, .-4» urðu lilutað eirecdur parafleiðat di fyrir töJuvi-rð- um baga. A 'fa:H' ölt sunnudagsics 2. okt. rirgdi bér I s.irifleitta J4 kl. tíma, og fyígdi regninu ruikið veður af norðvtst. i, e tthvert mesta veður, sem menn muna eftir sfðan Man;toba bygð st. Alt fyri- pað má segj- tiðin hafi verið hin æakilegasta. Hér byrjnði ekki að snjó * fyrr en 7. nóv , og pað sem af er vetrinum hefur verið mjög góð tíð og fiostvægt. Frost hefur orðið hæst 48 gr. á Fahr. riefuil 9. jan. en pau frost vægði hinn 18. s. m. og sfðan hefur verið skínandi veð- urblíða, og nú er aðeics sleðafæri— svo er snjólítið. Jólasveinar og rjárs-ál'ar hafa verið að óráða fólk bér, og kallast Jj(i Grippe (inflúeDzi); flestum er pó að batna eða batnað. Löndum hér líður fremur vel, pað frekast ég til veit. 25. róv. var haldiu hér tombóla til arðs fyrir fó'agið „Bróðemi“; hreinn ágóði af heDni varð $47. í>að er vonandi og óskandi, að félagið með ráði og dáð verði ekki lengi að boroa hús sitt, enda hefur pað oú 32 meðlimi, góða og gilda, er sýna fthuga í fólags áttina og hlynna að fyrir- tekinu. Eno fremur var haldin skemti- samkoma 2. p. m. að tilhlutun Mrs. E>. Auatrnann, all-einkenDÍleg, að mimta kosti bjá css Brandon-ísl., pað var kökuskurðar samkoma, eða hvað seui menn viljakalla hana. 2 konur, önnnr gift en hin ógift, voru í vali til að skera hina fögru príloftuðu köku, ns'nil. Mrs Magnússon og Miss R ilstone (fslenzk). 2 menn, giftur o? ógiftur, voru par til staðar til að mæla með tefndum konum, nefuil. Mr. II. Lfnda', er mælti með | hinni síðarnefndu, en »á er ritar peas- ar línur hafði ekki nema hattinn sinn i til *ð bera fyrir Mrs. Magnússon. ! Forseti samkomunnar, Mr. Björn j Benidiktsson, setti samkomuna með | stutlri tölu á ensku (»f prí roargir enskumælandi rr»nn voru á benni), og sfcýríi hann frá hverjir vstru merk- 'sberár kökuskitifiar-kandídatanns. P ógramm var langt, gott og fróð- legt. Fyrst fcélt ilr. G. K. Gunn- laugsson rwðu, og sagði bann kafla úr danskri sögn: JJoldbúurnir. Reðmn. sagði að t-inn peirra befði, pegar hann .kom heim, sóð hræðilega sjón í forða- bú i sínu, (skenjmu), sem hsfði gert hann óttasleginD, en pegar til kom, var pessi blutur, er skelfdi hann, stór eflis blóðmörs keppur. Bannig sigði ræðum. að væri ástatt fyrir mörgum. I>ðir óttuðust allra handa grýlur og ljÓD, sem.peir pættust sjá parog p*r, en spm í raun og veru væri efeki hræðilegri en blóðmörs-keppur Mold bú-tris, alveg meinlaus pegar betur væri gáð að, en sera stæði pó slíkum inönnum fyrir sannarlegum fólags- skapar-prifum. Ræðum. talaðiannars mjög lipurt og hlýlega eins og Iihihi er van ir. Ég bið velrirðÍDgar ft p í, pó ég geti hér ekki um nöfa »11'» peirn, sem á prógr. voru. I>A kom Mr. II. Lfrdal frajn á einvfgsvöll'bn, o£? hjó og lagði með sínci vígtörau orðaskálro, og rirtist bann jafnvígur á báðar her dur; pvf fyrst hé!t hann snjalla tölu á ensku og útlistaði fyrir hinum enskumælandi tilheyrer dum I hva("a tili sngi samkoma pessi væri baldin; sfðan hélt hann ræðu á fs- lenzku. Mr. L. talaði anuars mjög hlýlega málefninu til stuðnings. I>ar næst kom hinn merkisberinn fram á völlinn, en pað fara engar sögur af pvf hvað hann sagði. Fiestum mun hafa virst, að hin eina sókn og vörn hsns 1 einvígi pessu væri pað, »ð veifa hattinum sínum, en sem gerði pað að verkum, að vindkastið af hattinum sló orðaskálm L. af laginu, og varð pví sú niðurstaðan, að Mrs. Magnússon öðlaðist pann heiður að skera kökuna, prátt fyrir að prír fjórðu af peim, sem á samk. voru, voru ógiftir. Að köku- skurðinum afstöðnum, og eftir að allir, sem inni voru (nálægt 100), voru bÚDÍr að smakka á h’nni ilmsætu köku, var dans fram til kl. 8. Veitingar voru ókeypis. Hreinn ágóði af samkom- unni varð $22 30. Það er álitið að samk. pessi hafi verið ein hin skemti- legasta, sem verið hefurhjá oss. Fyrir safnaðarins hönd leyfi ég trérað pakka Mr. B. B. (sem var nefndarmaður og framkvæmdirmaður) ásamt Mr. Aust- mann (sem er pó utan safnaðarmaður) og öllum öðrum utan-safnaðar mönnum, er hlynntu að pessari sam- komu, fyrir stuðning peirra. Jólatré-i samkoma og aftan öng ur var á aðfaDgsdagskveldið. Fjöldi fólks var samankominn og skemtun ; «0». I Hið kitkjulega starf vort minnist ég ekki frekar á, treystardi pvf «ð Mr. G E. G. sendi greinilegri skýrslu I um pað innan akams, en ég fæ gert. j Þess vil ég pó geta, að hingað ti! j bæjarius kom kssrkoruinn gestur 22. nóv. nefnil. féra O. V. Gfsl ison, og ^ m-'ssaði b»nnrsð kveldi hins 23 s. m., og m<'ð pví néra O. V. G. dvaldi hé* til 27., pá messaði hann einuig pann j díg. Það er ekki furða pótt í«l. | prestar té 1 bér sjaldréðir, ef peir bera i ekki meira úr být'im frá kirkjupinginu en téra O. V. Gíslason. Hátfð er til heilla bezt! Á jöla- daginn voru gefin saman i hjónaband, nf R '.v. Adim Harding, Mr. Bjarni Tómasson og Miss Steinunn Jónsdótt- ir. Brúðhjónin fóru samdægurs norð- ur að Manitoba-vatni, par sem pau ætla að búa framvegis. Brandon- íslecdingar óska peim til lukku. Lestrarfé'ag ísl. í Brandon hélt ársfund sinn 2. dag jóla. Fjárhagur pess stóð pannig, »ð litlir peningar voru í sjóði, en fé'sgið átti 80 bindi af bókum, sem var skuldlaust. Marg- a- bækur eru saraan-bundnar f eitt, í g'<s' i bandi, og er pað ekki svo lítill ! gróði eftir rúmt l^ ár, ekki sízt prgar pess er gætt, að meðlimir fél. eru fáir; bezttr forvtrjitmenn fé agsins eru peir herrar Árni Jóasson og Einar Árna- son, er láta §ér afar ant um frara- farir pess. Hinn 15 des. síðastl. var að til- hlutan Mr. G. E. G. btofDað söngfé- lag, er heitir „Lýra“. I>að hefur nú pegar 14 meðlimi; um pað er ekkert að skrifa, pví pað er sem hvítvoðung- ur í vöggu. Ég óska pví góðs geng- is og fagurrar framtíðar. L. Áenason. REYNID NYRUN Þad ETIC þAC, er næra i.ikama VORN. Heit.scsamlkot ASTAND HIXTDRrNS ER KOMID CNDIB IIREINSCNAR KRAl'TI þEIRRA. Það kerriur einhverntíma fvrir alla, un?a on (tannla, karl og konu, að heilsu- leysi orsakar þeim áhyggjur og raunir. og hvað sem þeir þá g»ia til að breta heilsu sína, vill opt og t'ðum »)veg misheppnast og maður næstum mis^ir móðinn. Þá er ebki tíminn til að gefast upp— heldur til þess að vera öruggur og leita uppi hvað það er, og ígrunda eptir manns hez'a viti og reynslu annari hvað muni eiga bezt við það sjerstaka tilfelli. MR. GEORGE BEXNF.R, Wiarton, Ontabio, SEOrR: Sem frelsari lífs manna skal jeg gefa þe*s hv»ö Dr. Chase’s K. L. pillur gerðu fyrir mig. í fjögur ár þjáðist jeg mjög mikið af óreglulegum hægðuum og veikl- un í nýrunum, og í þessu hættulega ástandi var mjer fastlega ráðið 11 að reyna Dr. Chase’s Kideey—Liver pillur, og get jeg nú með sanni sagt að þ®r hafa írelsað lif mitt. DR. CHA SE’S KIDNEYLIYER PILLS eru eina sameieinlega lifrar og nvrna pillan sem til er. Það sem þær hafa iSja er sönnun fyrir því hvaö þær munu •aðg Write for our inlerosliug book« ‘ Invent- or’itlclp” and “How you aro avrindled.” Send uo a rougli Bkotob or model of your invention or iniprovemant and we vrili 'ell yoii froo our upinion a* to rrhothor it i3 probably patentable. We make a specialty of applicatione rejected ln othor bauds. þiighesi roferenoes furnished. BXARION & MÆION PATENT SOUCITORS U KXTBRTS Clril & Mechanical Enuln-or«. QraCuatei of tha Polytechnio Scliool of Knuineerina Haclieloiein Applied Sotences. I-aral Dnirersity. Members Patent Law AaaociatioD, American Water Works Aeaoclation, New England Water Worka Aeaoo. P. Q. Surveyore A8SOcluttoa, Aaaoo. Mcinbor Can. Society of CivU Enp.neere. (Trvirra * J WasHINQTON. D. C. ufficks. ( Mo.vtkeal, Can. 60 YEAR9' EXPERIENCE Trade Markb Desiqns COPYRIOMTS áto. Anrone eendin* a aketch and deaoripUow *er oulckly aecertnln our oplnion 'ree whether an lnTention la prohably patentable. Cowimuniea- . , . 1 _ . * *_« I .. I 1 l..,.)h..oV /tai Pet eniw Ita r weawiuae . — r . .J pátáMiewoiw. ■»— e. tlona strictly confldentlal. Handbookon •ent free. OMest au:«iiC7 for ■•carlnipatanti. Patent* t.aken tnrouah Munu k C*. $pecial rvotice, wlthout onary, In tho Scíentific Hmcrican. A handsomely illustrated weeklf. rtr- culatiou ef any scientlflo lournal. Torin«, fC a ▼onr : f*>ur month*, $L Sold by all now»deal«n. MUMM P Pn 3 R 1 Rrnnrfwnv NfllAi Yfirlf REGLUR YID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilbeyra sambandsstjórn- inni í Manitoba oj; Nórðvesturlandimi, nx-ina 8 og 26, peta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, f>að er að see-ja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sijr fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst ligreur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutning-a-umhoð8mannsin3 í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig íyrir landi. Innntunargijaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarakyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má lsisd- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjar- staks leyfis frá innanrlkis-ráðherranum, ella fyrirgerir haun rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti sð vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá usssta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess &ð skoða hrsð sns- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður p<5 aft hafa kunngert Dorainion Lands umboðsmanninnm 1 Ottawa f>afi, si hann ætli sjer að biðja um eignarrjettiun. Biðji maður umboðsmaaa pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasílkum umboðam. $5, LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjeDda skrifstofunni í Winni- peg og & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- venturlandsin, Jeiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og ailir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámalögu m. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meun fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins 1 British Columbia, með f>ví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenrJa-umhoðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Douiinion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norfi- vesturlandiuu. JAMES A. SMART, Deputy Minister *f the IatsrieT. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átter ri5 1 reglugjörðinni h jer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaupa bjá járnbrautarfjelögum og ýmsuia öðrum fjelögum og einstaklingum. 451 „Og bvað mundir pú svo gera, Jón“, spurðu hinir. „Svo murdi jeg lofa mótstöðumanni mfnum »ð s inga prjóni sfnum í bar dlegg minn eða fót, eða bvar annarsstaðar I mig sem bonum bóknaðist, en j-‘g myndi um leið hleypa heilanum út úr hauskúpu haus með kylfu minni“, sagði Jón. „Við hina tíu fi'gur mína!“ sagði Aylward. „Jeg viídi gefa dúnsængina inína til að sjá pig f burtreið, Jón gamli. Detta er mjög göfugur og prúðmannlegur leiku-, sem pú herur fundið upp“. „Dað virðist mjer“, sagði Jém f blárri alvöru. „Eða pá að roaður gæti gripið utan mn n iðjunaá mótstöðumanm sínum, d-egið bann af hestioum og nðið roeð hmn að tialdinu, og svo haldtð honum p»r pangaö til að hann greiddi lausnargjald fyrir sig.“ „I> tt,a er ágætt ráð!“ hrópaði Símon svarti, en p. r, seui næstir voru og beyrðu samtalið, skelli- h " „Við hinn helga Thomas af KeDt!“ hjelt Ayl- w»id ftfiaun, „við skulum gera pig að herbúða stjóra og láta pig semja burtreiða-reglur fyrir okkur. En, Jón, hverjum ætlar pú að vinna til særadar á svona riddaralegan og póknanlegan hátt?“ „Hvað meinar pú?“ sputði Jón. ,.Nú, Jód, pað er sjálfiiagt, að jafn einkennileg- ur og sterkur burtreiðamaður og pú ert berjisttil að áanta, »0 augu ástmeyjar pinnar sjeu bjartari en 459 prinzinn á bermanna vísu, sneri hesti sfnum rið og reið á stökki yfir burtreiða-völlinu, og hvarf brátt meðal grúans »f fótgangandi og ríðandi fólki, sem nú var að streyma heimleiðis frá burtreiðunum. „Detta er ósvífinn fantur!11 hrópaði Pedro og horfði ösku-reiður á eptir riddaranum. „Jeg hef sjeð tung-una rifna úr mönnum fyrir minni sakir en petta. Væri ekki rjettast, Edward, að senda nú ridd r'-lið ft eptir honum og draga hann til baka hirjgað? Gætið pess, að hann er ef til vill af kon- ungs sattinni frönsku, eða að minnsta .kosti riddari sern pað væri mikill skaði fyrir herra hans að missa. Djer hrfið ágætau hest, Sir William Fenton; gerið svo vel og ríðið í loptinu 4 eptir prælmenninu“. ,.J i, gerið pað, Sir William“, sagði prinzÍDn, „og sfhendið honum pyngju pessa með hundrað guilpeningum í, til merkis ucn virðingu pi sem jeg ber fyrir honum; pvf, við hinn heilaga Georg! hann hefur pjóanð herra sínum í dng eins og jeg vildi að sjerhver Ijensmaður minn pjónaði mjer“. Að svo mæltu saeri prinzinn bakinu við Spánar-konuDgi stökk á bak hesti sfnum og reið hægt htimleiðis til St. Andrevrs klaustursins. XXV. KAPÍTULI. SIR NISEL SKEIFAK HEIM TII, TWTNHAM KASTALA. Morguninn eptir buitreiðarnar kom Alleyne inn 1 herbergi herra sfns, eins og hann var vanur, til að 458 sem gerðu Frakkland voldugt? Allt frá Providens* til B rgundy erum við umsetnir af öllum porpurum, sem hægt er að leigja f allri hinni kristuu veröldu, er rífa og slíta sundur land'ð, sem pjer hafið gert of veikburða til að verja eigin landamæri sfn Er pað ekki orðið að máltæki, að maður geti riðið heilan dig um petta ólánssama land 4n pess að sjá hús með paki á eða heyrt hana gala? Eruð pjer ekki ánægð- ur með eitt fagurt konungsríki, heldur verðið að sækjast svona mikið eptir pessu ríki, sem hefur enga ást á yður? Pardieu! pað er engin furða, pótt orð sannarlegs fransks manns sjeu beisk, pvf hlutskipti hans er beiskt og hugsanir han? beiskar pegar hana rfður um sitt marg-ófarsæla land“. „Göfugi riddari“, sagði prinzinn, „pjer talið sem hugrakkur maður, og frændi vor, Frakklands- konungur, er heppinn að hafa riddara sem er svo vel faliinn til að verja málefni h&ns, hvort heUur sem er með tungunni eða sverðinu. En of pjer haf- ið svona illt álit á oss, hrernig stendur pá á að pjer hafið vogað yður hingað án pess að hafa fengið lof- orð um vernd pangað til pjer væruö aptur kominn inn yfirlandamæri Frakklands?“ „Af pvf jeg vissi að pjer yrðuð hjer, herra“, svaraði ókunni riddarinn. „Ef maðurinn, sem situr yður til bægri handar, hefði drottnað yfir pessu landi, pá hefði jeg hugsað mig um tvisvar áður en jeg hefði búist við uokkru pví sem væri riddaralegt eða göfugmannlegt11. Að svo mæltu kvaddi hanu

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.