Lögberg - 06.04.1899, Blaðsíða 2
9
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 0. APRÍL 1899.
Frá Islandi.
Eftir síra J. A. Sigurðsson.
Fyrir marg-ítrekuð tilmseli yðar,
herra ritstjóri, sendi ég blaði yðar
lausa pistla úr íslandsferð minni, sem
ég hef skrifað niður á hlaupum. Ég
skaifa ekki pessi orð af löngun til að
gera mig merkilegan og pvi síður
vinsælan; pví að pví geng ég vak-
andi, að pað er vanpakkl&tt verk.
Kemur mér oft í hug ein uppáhalds
saga dr. Weidners, forstöðumanns
Chicago-prestaskólans, er hann sagði
lærisveinum sínum.
Hún var um prest, er í peim til-
gangi að kynnast söfnuði, er hafði í
hyggju að kalla hann sem prest, ætl-
aði að flytja par prédikan. Aður en
hann byrjaði guðspjónustuna heimtu
vinir hans hann afsíðis hver af öðrum,
til að leggja bonum lioll ráð og vara
hann við safnaðar-skerjunum, svo
prestsköllun peirra færi ekki í strand.
Einn bað hann að nefna ekki of-
drykkjumenn, pví þeir væri til innan
safnaðarins. Annar varaði við peirri
goðgá, að ávíta léttúð hinna ungu;
h'nn priðji bað prest að tala varlega
um auðmenn og gróðabrögð, oi s. frv.
Prestur gerðist ópolinmóður að lok-
um og spurði vjni sfna, um hvað hsnn
ætti J>& eiginlega að prédika, er peir
hefðu varað hann við að tala um n&
lega alla nútiðarlesti. Og einn Nest-
or rærstaddur svaraði presti: „Pré-
dikið duglega hegningarræðu um
Gyðinga, því enginn peirra er í söfn-
uðinum né verður viðstaddur.11
Ég kannast við, að slíkt er oft
stefna manna. Ekki er alveg óllk-
legt, að peir finnist hjá J>j$ð vorri, er
hugsa svipað og pessir safnaðar-ráð-
gjafar.— Og þó er pað ekki um Gyð-
inga og þeirra ávirðingar, sem ég
ætla að tala, ekki um einhverja fjar-
læga pjóðflokka, Dé dauða einstakl-
inga, sem peir velja helzt til umtals,
sem gaman pykir að bergmálinu af
s'num eigin orðum;—heldur skal tal-
að um íslendinga sjálfa, nútíðarkyn
slóðina. pó hún sé hörundsár og hafi
litla velpóknun á öðru en lofsöngum.
I.
íslendingum er pað líklega upp-
gerðarlaust að pykja vænt um ísland,
að minsta kosti pegar peir eru pví
fjarlægir. Um það ber margt vott,
meðal annars hinn mikli sægur af
föðurlandskvæðum skáldanna,er skoða
mi sem nokkurskonar spámenn pjóð-
arinrar eða Óðins hrafna, sem segja
frá pvf, sem á sér stað og aðrir hugsa.
Stundum fer nú vitanlega pannig,
að pegar pessir föðurlandsvinir fara
að kynnast föðurlandinu, pegar peir
fara að búa f>ar og berjast, verður lít-
ið úr pessum kvæða-kærleik ogföður-
lands-j/eóer11. Hann kulnar pá á
stundum eins og kærleikinn í heim
ílislffinu og mannlífinu yfirleitt.
Tilfinningarlíf hjá porra íslend
inga er naumast mjög auðugt. Vér
erum f pví, sem flestu öðru, fátæk
pjóð. En áreiðanlegt er [>&ð, að hjá
peim Islendingum, sem erlendis
dvelja, er kærleiktir til íslands og
viðkvæm, og sorgblandin umhngsun
um alt, sem er íslenzkt, aðalpáiturino
í öllu peirra tilfinnÍDgalífi. Fyiir
pví hef ég d^glega sannanir.—En því
fylgir pá einnig það, að menn verða
alvarlega að gjalda varhuga við peiio
ðfgum, sem slikur föðurlands kærleik-
ur o't vill leiða menn í, [egar um á
gtand æltjarðarinnar er talað.
Síðan ég var drengur og mi n
eftir mér hefur petts, sem ég nefr-di
föðurlacdi-,-/e6er ‘, vafalaust gen^ ð
að mé'. Ég lét pá dragast á tálar af
föðurlands-flærð eins ónefnds mani s.
Ef oiðinu hallaði hvað ísland sneiti
og ástandið |>ar, t&ldi ég pvf misboð-
ið. I>&ð sat rótgróið f hjarta mínn,
petta þjólai-dramb, sem menn anda
að tór ineð norðanvindinum úti á ís-
landi. Ég pekti beldur ekki anaað.
Vel man ég, hvað crór féll puagt,
pegar Einar Hjörleifsson tók fyrst til
að rita í Lögberg utn rnein mannlífs-
ins par heima, með hinni einkenni-
legu g'öfígs^ySn' °g dömgruod, sem
auðkennir pann mann. Tok úg [etta
jiér frnin öðruin tii aö>örunar, sem
jstanda ef til vill f sömu sporum sem
ég stóð í.
En f>ó ég játi, að pessi of al-
menna, öfgafulla ættjarðarást blindi
mig ekki lengur, er ísland mér enn,
og verður víst ávalt, pað, sem hin
heilaga Mekka er sönnum Múhameðs-
trúarmanni. Eins og hann snýr sér
ávalt til Mekka, er hann biður og í
öilum helgum athöfnum, panDÍg snýr
andi minn ætíð í áttina til íslands og
hins íslenzka pjóðlífs. Ég finn sér-
staka ástæðu til að taka pað fram, í
upphafi peirra orða, sem ég kann að
segja um ísland og ástand pess, að
ég í hjarta mfnu geti fyllilega tekið
undir pessa alpyðuvísu bræðranna í
Noregi:
„Jeg elsker alt som er ægte norsk,
fra Folkelivet til Sild og Torsk.
Jeg elsker Bonden í Kofte graa
og Fattigmanden.hvis SeDg erStraa.
Af alt jeg elsker dog aller mest
detí, som sin Tillid til Gud harfæst“.
Með pví að setja hér íslenzkt
fyrir „norsk“ táknar petta erindi ná-
kvæmlega tilfinningar mfnar nú g»gn-
vart föðurlandi mínu og fólki pess,
pó ég auðvitað hljóti að játa, «f til
vill til ama fyrir einhvern vin minö
p&r heima, að pað, að eitthvað er ís-
lenzkt, gerir slíkt engan veginu leng-
ur rétt nó heillavænlegt í augum mín-
um, hafi pað ekkert annað til sfns
ágætis, en hamli ef til vill pjóðar-
framför og andUgri velgengni.
Mér er pað ekki ókunnugt, að
eins og Jónas Hallgrímsson, fyrir
rúmri hálfri ö!d liðinni, segi’, að fyrir
austan hafi menn af prestum, sem öp-
uðu danskan mann, lært að „tyggja
upp á dönsku“. I>annig er nú til
kynslóð um land alt, og einnig hór,
sem telur pað eitt rétt að „tyggja'S
tala og lifa upp á íslenzku. E>eir,
sem dú prédika fyrir jpjóðinni, hafa
kent henni pann sið.
Til eru einnig peir, sem kastað
hafa sfnum íslenzku öndvegissúlum
fyrir borð, ekki til pess að byggja
par sem pær ber að landi, heldur til
að losa sig við alt forut og heilagt,
fem fengið var að erfðurn með pjóð-
erni voru. En slfkir munu pó und
antekning. Aftur er pað fjöldinn,
sem eins og hinir loftkendu andar í
Dúsund og einni nótt geymast í flösk-
unni sinni ár eftir ár og, andlega, öld
eftir öld. Sumir loftkendir fslcnzkir
andans menn sitja enn innsiglaðir í
flöskunni í pessum skilningi,—eða í
orðum skáldsins, er p/ddi petta mikla
skáldskaparverk austurlanda á ísl.,—
á „askbotni, með asklok fyrir himin“.
Og ég geng að pví vísu, að reyni
eirihver að feta í fótspor fiskimanns
ins: að losa um innsiglið og leysa
fangann úr álögum, eins og í hinni
austurlenzku sögu, muni andinn ís-
lenzki all reiðulegur og láta gremju
sína og ógæfu lenda á peim manni.
Frá pví Loðvík Kr. Möller fyrir
65 áram sagði opinberlega um pjóð
vora, að hún hneigðist fremur til
fróðleiks en trúar, — að „guðhræddir
menn hafi íslendiogar aldrei orðið“
(sbr. Fjölni I. á bls. 33), og til pess
peir nafnar síra Jón Bjarnason og síra
Jón Helgason tóku að vekja pjóð
sfna, hefur fólkinu komið pað eiuna
lakast, að n#ist væri á hin andlegu
mein pess. Hinn íslenzki kærleiki á
helzt að pegja um sannleikann, má
jafnvel ekki vera sannorður.—„Oft
má satt kyrt liggja“ er líklega sú
lífsspeki, se.rn pjóð vor alment kann
bezt í sinni opinberu og andlegu
framkomu. Stefnan hefur verið sú,
að leyna og draga dul á meinin, í
stað pess að opinbera og uppræta
pau; og er pað algerlega gagnstæð
aðferð peirri, sem ríkir víðast annars-
staðar í heiminum en á íslandi, að
pví er snertir mannfélags-meinÍD,
hvort sem pau eru heilbrigðisleg,
pjóðfélagsleg eða klrkjuleg.
I>að er ekki sjaldgæf ásökun, að
hina svo nefndu aðfinuinagmenD skorti
kærleika, par sem pað er vitanlega
lifandi, einlægur kærleikur, sem knýr
pá til að tala. Persónulega getur
pað ekki orðið nein hagsvon, að hefj-
ast handa gegn viðteknum venjum
og eiga í baráttu við pjóð sína, fjöld-
ann og fyrirliðana, heldur hið gagn-
stæ^a. Eins og [;að ei erfitt og van-
pakklátt, er pað eðli mannsins óljúft.
Dví eru peir líka svo fáir, sem taka á
sig pað ok,—En peir, sem gera pað,
tala af pví peir trúa. Deir aga af pvf
peir elska. Foreldrin aga sin eigin
börn á undan börnum náungans, ein-
mitt af pvf, að pau elska pau meira.
Menn hefðu gott af að minnast
pess, að enginn hefur talað pyngri
ávítunarorðum til náungans og pjóð-
ar sinnar en Jesús frá Nazaret, og
kom pað vitanlega af engum kær-
leiksskorti hjá honum, sem var ímynd
og upphaf hins sanna, guðlega kær-
leika.
Ég get ekki vel gleymt pvf, að
fyrsta prédiknnin, sem ég heyrði á
íslandi, skyldi óbeinlínis vera berg-
mál af peim misskilningi bræðranna
heima, að áminningarorð hinna kirkju-
legu leiðtoga hér vestra væri sprottin
af skorti á bróðurkærleik og^ sann-
girni,—pó peir væri hvergi nefndir á
Dafn.1—Dað, sem gerir hinn kristna
nútíðar-fslending að binum miskun-
sama Samverja, er eftir peirri kenn-
ing, að steinpegja stöðugt, pó hann
sjái, að pjóðin hans eða pjóðkirkjaD
sé að falla í ræningja hendur, eða, sár
og svift sfnum helga skrúða, liggi
lemstruð við alfaraveg af völdum
andlegra stigamanna. Að vera pag-
mælskur f pessum skilningi hefur
pví verið talin dfrðleg dygð á landi
voru. Og par sem pjóðlíf er jafn-
pröngt og lítið sem vort, er auðvelt
að neyða manninn til pess að vera
æfilangt í andlegu tjóðri. Enda hef
ur pað vel tekist. Margir menn, t. d.
pjónar kirkjunnar, hafa uppbaflega
gengið að hinu guðlega starfi sínu
með hjartað fult af kærleika og áhuga
fyrir andlegri heill og framför pjóðar
og kirkju. En sá hiti hefur of oft
dvínað og dáið út.
Náttúran hið ytra er engu kald-
arí, óblíðari nó óstöðugri á íslandi,
en hið andlega og innra líf binna
kæru systkina,sem par ala aldur sinn.
Getur vel verið, að kuldi landsins og
kjör fólksins eigi pátt í hinum and-
legu ísalögum, snjóflóðum og skrið-
jöklum, sem par standa andlegum
gróðri fyrir prifum á mörgum stöðum.
Og dæmalaust má pað proskaleysi
heita, að heil pjóð skuli hvað he!zt
bapa pað fyrir stafni andlega enn f dag,
að afsaka ávirðingar sfnar og bótmæla
brestum sínum.
Enginn hægðarleikur er pað, er
pannig er ástatt, að gera pjóðlffið að
umtalsefni. Hver einasti íslendingur
pykist til pess hafa öll skilyrði, að
dæraa um slík mál,—að gerajt óhlut
drægur dómari í sínu eigin máli. Við
pað bætist, auk pess, sem pegar var
sagt um tilfinningar-afstöðuna gagn-
vart öllu íslenzku, að sjóndeildar-
hringur afskektrar pjóðar er eðlilega
mjög takmarkaður og fátt erlent og
uppbyggilegt par til samanburðar.
Danir, sem telja má smáa og f mörgu
proskalitla pjóð, eru helzt fyrirmynd
pjóðar vorrar.
Enn er pess að gæta, að peir
menn, sem kynst hafa framförum
hinna brezku og -'imerísku pjóða og
taka pær svo til samanburðar við á-
stand íslands, geta virzt ósanngjarnir
í kröfum sínum og dómum. I>eir
hinir sömu verða einnig áreiðanlega
fyrir miklum vonbrigðum sjálfir, peg-
ar til íslands er komið, ekki sfzt, hafi
menn áður lagt trúnað á framfara-raup
sumra blaða par heima.
Alt slíkt hljóta menn að taka til
greina, ef hlutdrægnislaust skal dæmt
um framkomu íslendiuga heima og
sömuleiðis erlendis.
Heima á íslandi er stöðugt verið
að dæma um Vestur íslendinga, alt
peirra ástand og starf.—Hver maður,
sem að vestan vitjar ættjarðarinnar,
verður eðlilega að kveða upp sinn
dóm um ástandið hór vestra. Blaða-
meno, rithöfundar og skáld skoða sig
sem hinn kjörna kviðdóm í pví máli.
En auk peirra eru lang flestir af lands-
ins sonum, sem eitthvað hafa um oss
hér að segja. Vitanlega eru pó pekk-
ingar-skilyrði flestra bræðranna heima,
í pvf máli, færri en vor.—Þekking
vor á högum íslands er, ef til vill,
ekki talin nákvsm par heima, eftir
pví að dæma, sem vikið hefur verið að
sóra Jólii Helgasyni. En all-mikið
meira veit pó að sjálfsögðu fjöldi
hinna eldri íslendicga hér um ástand
og hætti par heima en peir vita um
vorar ástæður.
Og f pessu sambandi er pað eng-
an veginn fjarri sanni, að minna á
pessi orð hins fræga Emerson’s, er
ha-nn sagði eitt sinn um Ameríku á
uppvaxtarárum pess lands: „JudgeDO
building while the scaffolding is up“.*
í peim er fólgin réttmæt afsökun vor,
sem um 10 til 20 ár höfum tekið ofur
lítinn pátt í uppbygging pess lands.
Og sannarlega ná pau orð fremr til
vor Vestur-íslendinga á vorum fyrstu
frumbýlingsárum, með algerjega alt,
pó einkum hið andlaga starf, á sínu
fyrsta myndunarstigi,—heldr en til
bræðranna heima, par sem pjóðfélag-
ið er 1025 ára gamalt—eða 1000 árum
eldra en fyrsta landnáin íslendinga
hér, og Lirkjufélagið nálega 900 ára
að aldri, sem vaxið hefði átt að vizku
og náð allan panntíma,er vort kirkju-
félag telur lítið fleiri ár en kirkjaföð-
urlandsins telur aldir.
Og með petta f huga veit ég, að
bræðurnir á íslandi trúa pví, að pví
að eins kom ég til íslands nú síðast,
pví að eins bugsa óg og tala um ís-
*) Þctta þýðir: „Dæmíð ekki um
húsið á meðan smíðispallarnir eru utan
á því“.—RitstjLögb.
land, að mér er ant um pað og að ég
feginn kysi að vera f hópi peirra, er
par taka stein úr götu. A íslandi var
mér syndur einlægur bróðurkærleik-
ur. Og mér pykir nú í raun réttri
miklu vænna um ísland og einkum
pá menn, er par strfða, en nokkru
sinni áður. Það er pví ekki af kala,
ef ég sé hlutina par í öðru ljósi en
pessu ljómaoda ísjenzka norðurljósi,
sem í augum peirra, er nær peim búa,
varpar dýrðarljóma yfir nálega alla
fslenzka hluti.
Peuinga sending til Islands.
Mr. H. S. Bardal, bóksali í
Winoipeg veitir móttöku fargjöldura
fyrir pá, ar senda vilja pau til Islands,
handa fólki par, til að flytja vestur
hingað á næsta sumri. Hann sjer um
að koma slíkutn sendingum með góð-
um skilum; ábyrgist endurborgun að
fulla, sje ekki peningunum varið eins
og fyrir er mælt af peim, er pá senda.
Þetta er gert til greiða fyrir pá er
peninga senda, en auðviitað geta peir,
ef peim sýnist, sent slík fargjöld
beina leið peim, er pau eiga að brúka,
eða útflutnmgsstjóra Mr. Sigfúsi Ei-
mundssyni í Reykjavík.
. W. H. Paulson,
Innflutninga-umboðsmaður Canada-
stjórnar.
Premiu = Listi
LÖGBERGS.
Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2)
dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins
geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer
fer á eptir í kaupbætir.
Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram
borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum
þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir:
1. Bjðrn og Guðrún, Bj. Jónsson
2. Barnalærdómskver H. H. í b.
3. Barnfóstran
4: Brúðkaupslagið, Bjömstjerne
5. Chicago för Mín. M. J.
6. Eðlisfræði
7. Eðlis lýsing jarðarinnar
8. Einir, Guðm. Friðj
9. Efnafræði
10.
11. Eggert Ólafsson (fyri,, B. J.)
12. Fljótsdæla
13. Frelsi og menntun kvenna, P.Br.
14. Hamlet, Shakespeare
15. Höfrungshlaup
16. Heljarslóðar orusta
17. Högni og Ingibjörg
18. Kyrmáks saga
19. Ljósvetninga saga
20. Lýsing íslands
21. Landafræði Þóru Friðsiksson
22. Ljððmæli E. Hjörleifssonar
23. Ljððm. Þ. V. Gíslasonar
24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg.
25. Njóla, B. Gunnl.
26. Nal og Damajanti
27. Othello, Shakespeare (M. J.)
28. Romeo og Juliet “
29. Reykdæla saga
30. Reikningsbók E. Briems
31. Sagan af Magnúsi prúða
32. Sagan af Finnboga ramma
33. Sagan af Ásbirni ágjarna
34. Svarfdæla.
35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði)
36. “ (jarðfræði)
37. Tibrá, I. og II.
38. Úti á víðavangi (Steph.G.StepI
39. Vasakv. handa kvennfólki (dri
40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen)
41. Vigaglúms saga
42. Vatnsdæla
43. Villifer frækni
44. Vonir, E. H.
45. Þórðar saga Geirmundarsonar
46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.)
47' í Ll'ðslu “
48. Æíintýri kapt. Horns “
49. Rauðir demantar “
50. Sáðmennirnír “
Eða, ef menn vilja heldur einhverja af bókum þeim,
hjei faia á eptir, þá geta nyir ka.up6ndur valið einhvei
eina af þessum í stað tveggja, sem að ofan eru boðnar.
Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þe
um bókum L stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, se
fyrirfram borgun fyrir blaðið, og tuttugu (20) cents umfrc
fyrir bókina.
51. Ámi (saga, Björnst. Bj.)
52. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) i b.
53. Hjálp í viðlögum
54. ísl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín)
55. Islands saga (Þ. B,) í bandi
56. Laxdæla
57. Ljóðm. Sig. J. Jóh. (i kápu)
58. Randiður í Hvassafelli í b
59. Sögur og kvæði, E. Ben.
60.
61. Söngbók stúdentafjelagsins
63. Uppdráttur íslands, M. H.
64. Saga Jóns Espólíns
66. Sönglög H. Helgasonar
67. Sönglög B. Thorsteinssonar
62. Útsvarið, í b.
65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar
Allar þessar premiur eru að eins fyrir fólk lijcr í lancli, sem borga oss »2.09
fyrirfram fyrir blaðið.
Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 35 conts hver. en á hinuni
síðari frá 40 til 60 cents hver.
Ekki 'er nema lítið til af sumum ’þessum bókum, og ganga þær því fljótt upp,
Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir. v J