Lögberg - 06.04.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.04.1899, Blaðsíða 3
LÖQBEHG,FIMMT¥DAGINN 6. APiiÍL 1899. 3 Fréttabréf. Seaítle, Wash., 21. marz 1899. Herra ritstj. Lögbergs. Arferöi er gott hér í Seattle hvaö atvinnu snertir; alment kaupgjald er 20 cents á kl.tímann. Aftur & móti kefur verzlun verið dauf hér 1 vetur, einkum síöan um nýár. Hvað Islend- mga snertir, p& llður peim fremur vel; þeir hafa fLstir atvinnu og hafa haft í v®tur. Hér í bænum eru víst n&lægt 200 Islindingar, og af peim hafa 4 einhverja tegund af verzlun: einn selur 8em sé mjólk, annar „a;roceries“, priðji kjöt, fjórði er fasteignasali. Svo stunduðu 8 íslendingar héc fiskiveið- ar I sumar sem leið, og hppuaðist pað najög vel. t>eir fengu 8400 00 hver í sinn hlut, að frádregnum öllum kostn- aði. l>eir voru liðuga 5 mánuði við Veiðina, svo af þvl má sjá að þeir hafa haft gott kaup upp úr tímanum, enda Var mór ssgt, að þeir hefðu verið einna hluta-hrestir hér. Islendingar eiga *jálfir útgjörðina, og var einn af eig- nndunum formaðurinn. Til dæmis fengu þeir einn dag $78 00 í hlut, og h'á það kallast vel borgað dagsverk. beir höfðu f 10 staði að skifta, svo allur afli þeirra þann dag kom upp á &1’80 00. Betur að íslendingar fengju ^harga svona daga. Við íslendingar höfðnm skemti- Samkomu á nýársdags kvöld, og voru * henni 125 manns, alt ísl»ndingar að hhdanteknum þremur, sem eiga ís- lenzkar konur. E>ar fóru fram ræðu- l>öld, söngur, upplestur; kvæði var llka ort og lesið upp. Svo var hljóð- ^serasláttur og dans á eftir, og virtust allir skemta sér vel. í desember sfðastliðnum ferðað- ist ég um hina ýmsu bæi og bygðir, sem Islendingar eiga heitna í hér á atcöndinni. Ég kom fyrst til New ^hatcom. E>ar eiga nokkrar íslenzk- ar fjölskyldur heima og virtist mér Þeim liða heldur vel, og er þó dauft h^eð atvinnu 1 þeim bæ. í næsta bæ, 8em heitir Fairhaven, áttu tvær fsl. fjölskyldur, heima og hitti ég aðra þeirra. Mér var sagt að þeim liði l>áðum vel. Svo fór ég norður til filaine, og er partur af þeim bæ í Banada, en meiri hlutinn er Banda- ^ltja megin. E>ar áttu þá þrlr íslend- lnRar heima, allir einhleypir menn. baðan fór ég til Point Roberts, og er það aðal-nýlenda Islendinga í Wash- lDSton-rlkinu. Allflestir af þeim, sem Þar búa, komu þangað frá Victoria í H. Ekki veit ég hvað margir bú- endur eru þar, en þeir eru nokkuð ^hargir. E>eim virtist líða þar vel og Una hag sínum ágætlega, enda eru ywsir þeirra búnir að ryðja skóginn af stórum blettum, og hafa svo garða einnig talsvert af gripnm. ísl. lafa líka mjög gott upp úr því, að fiskiveiða-félögin hafa þar aðalaðsetur fyrir veiðar sínar, svo þeir hafa vinnu hjá þiem á sumrin. Svo geta þeir lika selt þeim alskonar jarðarávöxt, og einnig egg og smjör. Fyrir alt þetta fá þeir góða borgun hjá fólögunum, sem hafa fjölda fólks að vinna fjrir sig, er þau verða að fæða. í kaup gefa félögin 40—45 doll. um mánuð- inn og fæði. I>aðan fór ég til Birch Bay, og sá ég þar falleg bændabýli. I>ar býr Mr. Lee, norskur maður en er giftur íslenzkri konu; hann hefur stórt bú. Svo er þar íslendingur, sem býr lfka ágbctu búi, og hei,tir hann Jóel. E>essir tveir og Mr. Westmann hafa stærstu bú af þeim, sem ég kom til. E>aðan fór ég til Marrietta; þar eiga nokkuð margar íslenzkar fjölskyldur heima, og eiga sumar þeirra lóðir og hús, en sumar eiga landbletti frá 1 til 3 ekrur. E>eir, sem þar eiga heima, eru fremur fátækir, enda komu sumir af þeim þangað alls lausir, en ég ímynda mér að þeim komi til að líða þar vel. í fleiri staði kom ég ekki, sem íslendingar eiga heima í. Hér með votta ég Islendingum mittbezta þakk- læti fyrir þær góðu viðtökur, sem þeir auðsýndu mér í ferðinni. Hór 1 Seattle hefur verið harður vetur, tvisvar snjóað og mesta frost orðið 16 gr. fyrir neðan frostpunkt. Rev. J. N. Vanatter, Albion, Wis. SKRIFAI) BRJEF UlVj DR CKASES OINTMEflT. Sjuklingar hafa leyfl tli ad skrifa ofar\- greindum presti,og munu fa fullkon\nar upplysingar vid vikjatjdi bata tjans. /|\ /j\ Hvnn segir: Kouan min var ákaflaga slæm af gylliniœS, og vildi láta gera UjpskurS a sjer. En kunningi okkar rað- lagSi okkur Dr. Chases Oint- ment, og tæp askja læknaSi hana alveg. ViS urSum svo hrifin af þessu meSali aS jeg fór aS brúka þaS sjalfur viS slæmri hörundsveiki er jeg hafði um niSur andlitiS. þessi veiki þjaSi mig óum- ræSilega i 25 ar, og leitaSi jeg þó til beztu lækna i Bandarikj- unum Jeg alit Dr. Chases Ointment agætt við gylliniæd og höruudsveiki. Stór lækningabók Dr. Chase’s i gódu bandi, send fyrir 50 cents, skrifa til Dr. Chase’s Company, Toronto eda Buffa- lo, N. Y. Pcningar til leigu Land t sals... Dndirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega.: (. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Publtr- - Mountain, N D. STÓR BÚÐ, NÝ BÚÐ, BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir légt verð og verður seld fyrir lægsta verð í bænum. Vjer höfum allt sem þjer þurfið með af þeirri tegund, svo sem kaffi, sykur, te, kryddmeti> o.s.frv. Ennfremur glasvoru, leir— tau, hveítimjel og gripa- fodur öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °s egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Market Squaee, SELKIRK, BÆJARLOl BÚJÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að eins 4 mflur frá Selkirk, með ágætu húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir mjög lágt vetð. AGÆTT akuryrkjuland, 240 ekrur vestan við Selkirk, til sölu fyrir lág verð og með góðum borgunarskilm. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboye Avenue, í Setkirk, er til sölu með gjafverði og með borgunarskilmáhim er allir geta gengið að. — Húsið er næstum þvl nýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sölu I öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýsingar fari mennftil eða skrifi F. A. Cemmel, GENERAL AGENT. ^ttantloba Jlbe., ^elbirk jfttatt. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life Assurance'Co. GREIDASALA . húsnæöl með sanngjörnu verði. — Hef einnig gott pláss fyrir hesta. Svcinn Sveinsson, 805 Ross Ave., Winnipeg, Milli Islendingafljóts Og Winnipeg'. Eins og að undanförnu læt jeg lokaðan sleða ganga milli Winnipeg og íslendÍDga-fijóts á hverri viku í vetur, og leggur hann á stað frá Winnipeg á hverjum sunnudegi kl. 1, frá greiðasöiu-húsinu á Ross St., 605. öll þægindi sem hægt er að koma við, eru höfð á sleðanum, og öll nákæmni viðhöfð. Mr. Heigi Sturlaugsson, duglegur og gætinn maður og sem búinn er að fara þenn- an veg til margra ára, keyrir minn sleða, eins og að undanförru. Farið með honum, þegar þjer þurfið að fara þann veg. GEÖ. S. DICKINSON MANITOBA. fjekk Ftesttt Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1802 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e? ekki að eins hið bezta hveitiland í hetati, heldur et þar einnig það bezta kvikfjáwæktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast af l, því bæði er þar enn mikið af ótekc nm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, t»ar sem got; fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautirmik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, BrandoD og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone. Nýja-íslandi, A.lptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitobs vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. 1 öðrum stöðum 1 fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga þvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk þess eru 1 Norð- vestur Tetritoriunum og British Oc lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjenduir Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister sf Agriculture & Immi ration Winnipko. Manito ba Riehards & Bradsliaw, Málafscrslnmenn o. s. írv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjellega á þeirra eigin tungumáli. A Tension indicator \.0O5£> IS JUST WHAT THE WORD IIMPLIES. ÚOHl It índicates the state of the tensíon at a giance. Its use means tíme saving and easier sewing. It's oor own inventíon and ís found only on the White Sewing Machíne. Ve have other stríkíng ímprovements that appeal to the careful buyer. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co. Cleveland, Ohio. Til sölu hjá W. Grundy & Co., WinnijWQ?. M*n NopthPnn Paciflo Ry. TIME 0-ALR.ID- MAIN LINE. Morris, En-erson, St Taul, Chicage, Toronto, Montreal . . . Spolcrne, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 e. m. Kemur dagiega 1.05 e. m. POKTAGE LA PRAIKIE BRANCH. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema á sunnudag, 11.oð í.m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern þridjud., Fimmtud. og Laugardag 4 40 e. m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe. 56J enskum örvum heyrðist og hinir tveir riddarasveinar °K tveir ensku bogamenn komu þjótandi niður stig- ann og breyttu straum bardagans. Vargarnir, sem 8<5ttu &ð riddurunum, hörfuðu aptur á bak, riddar- aroir stukku áfram og hjuggu og lögðu, avo að gangurinn var orðinn tómur að fáum augnablikum ^'öautn og Hordle-Jdn greip og fleygði hinum siðasta villimönnum þessum niður hið bratta rið, sem lá nppi annan enda gangsins. »Farið ekki & eptir þeim“, hrópaði Du Gueselin. >>Við erum tortýndir ef við dreifum okkur. Hvað ln,g sjálfan snertir, þá gef jeg ekki einn denier fyrir e . þótt það sje vesalt að missa það fyrir öðru eins ahiraki af mönnum og þetta; en konan mín elskuleg er hjerna, og jeg má með engu móti stofna henni I hasttu. Við getum nú kastað mæðinni I nokkur augnablik, og mijr langar til að spyrja yður, Sir Nigel, hvaða r&ð þjer gefið?“ »Við s&nkti Pál!“ svaraði Sir Nigel, ,,jeg botna ails ekkert í, hvað fyrir okkur hefur komið, að öðru en t>ví, &8 jeg vaknaði af svefni við hróp yðar, og Þegar jeg avo þaut út úr herbergi mfna, vissi jeg ^Wi fyrri til en jeg var mitt í þessari litlu rimmu. f*a®er hryggilegt að vita til þess, hvernig afdrif Ú8freyjan hjer og fylkisstjórinn fengu! Hvaða úúdar eru það, sem hafa unnið þetta blóðuga verk?“ »l>að eru landsetarnir, mennirnir 1 hrískofunum“, avaraði Du Guesclin. »I>eir hafa unnið kastalann, Pd jeg skilji ekkert í hvernig það atvikaðist. Lftið bJema út um gluggann, niður í garðinn“. o“0 uðu að varna flokknum leið, voru ýmist felldir eða hraktir til sfðu, en hinir þrír riddarar hröktu til baka með sverðum sfnum þ&, sem eltu hann. Flokkurinn komst þannig óskaddaður að dyrum kastalaturnsins og sneri sjer að manngúanum, en riddarasveinninn stakk hinum stóra lykli f skrána. „Guð minn góður!“ hrópaði hann, „þetta er skakkur lykill.“ „Skakkur lykill!“ át Du Guesclin eptir honum. „Já, jeg hef verið auli, reglulegur asni!“ sagði riddarasveinninn. „Þetta er lykiliinn að kastala- hliðinu, en hinn gengur að turninum. Jeg verð að fara til baka og sækja hann!“ Riddarasveinninn var farinn að snúasjervið, í þvf augnamiði að fara til baka, en f sömu andrárni kom stór, hrufóttur steinn, sem einn hinn sterkasti af fjandmönnunum fleygði af öllu afli & eyra hans og hann fjell meðvitundarlaus til jarðar. „Þetta er nógu góður lykil handa mjer“, sagði Hordle-Jón um leið og hann tók upp hinn stóra stein °g fleygði honum með öllu heljar afli sfnu f hurðina. Lásinn bilaði, plankarnir í hurðinni brotnuðu og stinninn fór f fimm stykki, en j&rnspengurna & hurð- inni hjeldu henni enn saman. Hordle-Jón beygði sig þá niður, greip undir hurðina með hinum miklu fingrum sfnum og rykkti hinni afar-þungu, járn- slegnu hurd upp af hjörunum í einu voða-átaki. Hurðin riðaði fram og aptur eitt augnablik, og svo fjell hún út og ofan á Jón, en fjelagar hans hlupu 559 þá var enginn vafi á að þetta voru andlits-drættir hins unga riddarasveins, sem setið hafði á rúmstokk hans fyrir stundu síðan. Alleyne rak upp angistar- óp, stökk ofan úr rúminu og hljóp út að glugganum, en hinir tveir bogamenn, sem vökhuðu við hljóðið, gripu vopn sfn og störðu í kringum sig hálf ruglaðir. Alleyne þurfti ekki að líta tvisvar á andlitið úti fyr- ir glugganum til að sjá, að hið versta, sem hann hafði ímyndað sjer, hefði skeð. Hann sá, að vesl- ings vinur hans hafði verið myrtur á svívirðilegan hátt, að það voru tveir tugir af sárum á líkama hans og reipi utan um hálsinn á honum, að honum hafði verið fleygt. út um gluggann .4 herbergiuu uppi yfir, með snöru utan um hálsinn, og að hann.hangdi þarna og vindurinn hreifði llkama hans, sem nerist við múrinn, frá einni hlið til annarar og að hið afmynd- aða andlit hans var jafnh&tt miðjum glugganum. „Guð minn góður!“ hrópaði Alleyne og skalf eins og hrfsla. „Hvaða ólán hefur komið fram við okkur? Hver hefur unnið þetta djöfullega verk?“ „Hjerna er stál og tinna“, sagði Hordle-Jón geðshræringarlaust. „Kondu með lampann, Ayl- ward! Þetta tunglsljós dregur kjarkinn úr manni. Við lampaljósið getur maður notað augun, se n guð hefur gefið manni“. „Við sverðshjöltu mfn!“ hrópaði Ayhvard, um leið og hið gula lampaljós fór tð skína, „þetta er vissulega hann ungi herra Ford, og jeg álít að þessi fyikisstjóri sje svartasta þrælmenni, sem þorir ekkj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.