Lögberg - 27.04.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG,FIMMTUDAGINN 27. APRÍL 1899.
3
Islands fréttir.
Rvík, 3. marz 1899.
Dáin er sneœma í f. m. Sigríður
Guðmundsdóttir ekkja Guðbrands óð-
alsbónda Sturlaugssonar I Hvítadal
n»rri áttræð. Dessarar msrkiskonu
verður ef til vill slðar getið nánar.
Rvlk, 10. marz 1890.
DXin. Hinn 3. f. m. EHn Jó
hannsdóttir (hin eina alsjstir séra
Jóhannesar Lynge & Kvennabrekku)
kona Kristjins Á-nasonar I Arnhfisum
4 Skógarströnd, 36 ára gömul, góð
kona og stilt, en átti jafnan við erf-
íðan hag að bfia. Átti 2 kornung
i»örn á llfi.—Þjódólfur.
Rvlk, 16. febr. 1899.
Niðursuða á fiski, sem getið var
um I sfðasta blaði að konsfill Jón
Vídalln ætlaði að koma hór á stofn,
er sögð óráðin eða tilhæfulaus.
Skagafjarðarst?slu 30. janfiar.
Bráðapestin hefur ekki verið mjög
skæð I vetur, og pakka bændur f>að
bólusetningum.—Á sjslufundi, sem á
aÖ halda í febrfiar, á að taka fyrir f
þBÖja sinn hestaræktarreglugerð
Skagfirðinga I von um að fá hana sam-
Þykta af amtsráðinu.
Rvlk, 22. febr. 1899.
Sleft (jr gæzluvarðiialdi. Sig.
Júl. Dagskrár-ritstjóra var slept fir
gœzluvarðhaldi 13. p. m., af f>ví að
umboðsmaður f>ess er peningana átti
hjá honum slepti öllum kröfum til
kegnÍDgar, með f>ví líka að Good-
Templarar höfðu skotið saman og
horgað penÍDgana, 181 kr; töldu sér
Það skylt, af f>vl peir höfðu sent Sig.
Jhl. 1 slnum erindum vestur á M/rar
°g fyrir pá sök blektist hinn fátæki
harnamaður, sem peningana átti, á
þvl að trfia honum fyrir f>eim.
Rvik, 8. marz 1899.
Vínsölubann. Hér 1 bænum
v sr haldinn borgarafundur 3. f>. m.
®ftir fundarboði frá pingmanni Reyk-
vlkinga Jóni Jenssyni, til að ræða um
að fá lögleitt vlnsölubann hór á landi.
Höfðu Good-Templarar búið málið
undir. Urðu um pað talsverðar um-
r»ður, og allar 1 þá átt að fylgja fram
uiálinu til alpingis. Að lokum sam-
Þykti fundurinn:
1. Fundurinn óskar, að lögleitt
verði algert vinsölubann hér á landi.
2. Fundurinn óskar, að tollur á
tóbaki verði hækkaður um f>að, sem
ryrnun vlnfangatollsins nemur, sfi er
leiðir af algerðu vlnsölubanni.
3. Fundurinn skorar á f>ingmann
sinn, að sporna við lögleiðslu njs
gjalds á vlnsölu.
Með orðinu „vln“ er átt við hvers-
konar áfenga drykki.
Good-Templarar munu reyna að
sjá um, að samskonar áskoranir komi
fram 1 öllum kjördæmum landsins, og
er ekki óllklegt að mál f>etta fái góð-
an byr á alpingi.
Slys. Kvennmaður varð fiti 14.
febr. frá Héðinshöfða á Tjörnesi, Jó-
hanna að nafni; var hfin f>ar viunu-
kona. Hfiu var á heimleið innan af
Húsavlk, en lagði heimleiðis undir
nótt og viltist. Annars var veður
fremur gott. Hennar var svo leitað
af mörgum mönnum, og vildi pá f>að
slys ti', «ð snjóflóð hljóp á 2 af leitar-
mönnum 1 svonefndu Köldukvlslar-
gili. Aunar peir fórst, Bjarni að
nafni, bóndi I Tröllakoti. En hinn
meiddist, Pétur Jónsson bfifr. 1 Rauf,
enn mun pó koma til heilsu aftur.—
Stúlkan fanst örend uppi 1 heiði.
Bjarni bóndi var ættaður úr
Gufudalssveit. Snjóflóðið reið að
peim þrisvar sinnum. Eftir fyrstu
hviðuna stóð Pétur upp og sá f>á á
höfuðið á Bjarna, en I sömu svipan
kom önnur hviða meiri, og varð pá
Pétur einnig 1 kafi. í priðju hvið-
unni reif ofan af honum aftur, svo að
hann komst á kreik, meiddur og mar-
inn, og gat náð I leitarmenn. Var
þegar farið að leita Bjarna, og fanst
hann á 12 álna dypi daginn eftir, ör-
endur.—Hann lætur eftir sig konu og
eitt birn.
Ásmundur bóndi Jónsson á Auð-
bjargarstöðum 1 Kelduhverfi reið ný-
lega til næsta bæjar, að Lóni. Staur
var f>ar 1 garðshliði, eins og tltt er.
Hesturinn var lítt taminn, og pegar
hann kom að garðshllðinu fældist
hann og fleygði bónda af sér, enn höf-
uð bónda kom á staurinn og flóst öll
hfiðin ofan af höfðinu, 6 f>ml. breið
lengja aftur á hnakka, enn hann bor-
inn meðvitundarlaus heim. Dó er
sögð von um, að hann lifi af.
Barnavbiki hefur gengið 1 Fljót-
um og víðar 1 Skagafirði. Dað mun
vera f>essi veiki, sem „Stefnir“ kallar
„bóluveiki“.
Sýslunkfnd Skagfirðinga var að
ræða um horfellislögin nyju á fundi
sfnum seintlf. m. Vill fá f>eim breytt.
Áflog. Tvær rosknar heiðurs-
konur urðu fyrir skömmu að sögn
saupsáttar á Barðaströndinni; loks
lótu pær hendur skifta, og lauk svo
peirra viðskiftum, að sfi sem hafði
yfirhöndina viðbeinsbraut hina. Sfi
sem fyrir meiðslinu varð var um
áttrætt.—Fjallk.
Rvlk, 12. febr. 1899.
Reykvíkingar eru nfi 1 vand-
ræðum með kirkjugarðsstæði; gamli
garðurinn er fitgrafinn, en mönnum
kemur ekki saman um, hvar taka skuli
annan nýjan. Kirkjustjórnin vildi fá
part af Skildinganesmelunum, en
Rvlkingar pverneituðu á fjölmennum
safuaðarfundi 1 f. m. að liggja par
dauðir.
Boilleau barón frá Hvítárvöll-
um dvelur enn hér I bænum. Auk
>ess lands, sem hann hefur keypt hér
ofan við bæinn, er nfi sagt,, að hann
hafi 1 hyggju að kaupa allstóra torfu
á Alftanesinu sunnanverðu. HaDn
hefur og verið á ferð uppi 1 Kjós til
að skoða jarðir par.
I>að er nú sagt. sem áreiðanleg
frétt bér 1 bænum, að Jón ritstjóri
Ólafsson hifi selt prentsmiðju slna
David östlund, hinum norska advent-
ista trfiboða, og kvað hr. Östlund taka
við prentsmiðjunni 1. marz næst-
komandi.
60 YEARS’
EXPERIENCE
Patents
Designs
COPYRIGHTS &C.
Anyone sendlng a Bketch and descrlptlon may
oulckly ascertain our oplnton free whether an
Inyentlon Ib probably patentable. Communlca-
tlons strlctly confldentlal. Handbook on Patents
sent free. Oldest agency for securinK patents.
Patents taken tnrouéh Munn & Co. recelve
tpecial notice, without charge, in the
ScicMific Jfmcrican.
A handsomely illustrated weekly.
culatlon of any scientlflo journal.
- ---------- SoV*'”*'11
Largest cir-
on oi any sciemiuu juunmi. Terms, a
ýear; four months, $L Sold by al1 newsdealers.
MUNN S Co.st,s'"'“’-New York
EICID SJALFIR HUSIN YKKAR.
Vév getum hjálpað ykkur til þess.
Vér láaum p m'nga mót lægstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánuðinn, borga 100,00 pen
ingalán á 8 árum.
$6.13 um mánuiMnn, borgar 500.00 pen-
ingalán á 10 árum.
$5.50 um mánuf'inn, borg r $500.00 pen-
ingalán ál2árum.
Aðrar upphæðirtiltölulegameð sömu
kjörum. Komið og fá’ð upplýsingac.
Canadian Mulual Loan &
Investment Co.
Room l, ryan block.
A. G. Chasteney,
Gen. Agent.
Rvík, 19. marz 1899.
Kvennblaðið „FramsÓkn“, sem
gefið hefur verið út á Seyðisfirði, hafa
f>ær nfi keypt frú Jarðþrfiður Jóns-
dóttir, kona Hannesar ritstjóra Dor-
steinssonar og frk. Ólafía Jóhanns-
dóttir, og kemur „Framsókn'* nfi fit
hér 1 Reykjavík og verður f>4 sjálfsagt
höfuðmálgagn íslenzku kvennpjóð
arinnar.
Pað slys varð bér við bryggjuna
1 gærdag, f>ar sem verið var að skipa
upp úr',,Laura“, að plankastafli hrundi
og lenti einn peirra I höfuðið á 10 ára
gömlum dreng; haun féll strax í öng-
vit og dó litlu síðar.—Island.
Kaupíð, lesið, og eigið
„VALID!“
Pað er til sölu vlðast hvar á meðal
Vestmanna. Hver sem sendir nfi 50c
fær söguna tafarlaust senda með pósti.
Kr. ÁSGEIR BeNIDIKTSON.
350 Spence St.
GREIDASALA. jssr* j
sanngjörnu verði. — Hef einnig gott pláss
fyrir hesta.
Svcinn Sveinsson,
605 Ross Ave., Winnipeg.
Jfarift iil,,.
LYFSALANS í
Crystal, N.-Dak...
pegarf>jer viljið fá hvað helzt
sem er af
JRtbttlttm,
(Sknffarnnt,
(Skrantmnmtm thx
<ýtali,
og munuð f>jer ætíð verða á-
nægðir með pað, sem pjer fáið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyfdu-
feður og karlmenu 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til f>ess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 urnfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 ára ábfið og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex máuuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
f>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka
af sjer ómak, f>á verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og 4 öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostcaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til f>ess að ná I lönd sem f>eim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalögurn. All-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins I
British Columbia, með pvl að snfia sjer brjeflega til ritara innanrikis-
deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta tengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru pfisnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og Jmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
599
„t>að er langt frá mjer“, sagði Sir Claude La-
tc>ur Ismeygilega, „að vilja tala um fyrir ykkur gegn
þessum heiðarlega bogamanni, eða gegn Sir Nigel
Eoring; en við höfum nfi verið saman 1 mörgum vog-
Unar-fyrirtækjum, svo pað er ef til vill ekki fir vegi
að jeg segi ykkur álit mitt um petta mál“.
„Gefið litla Gascony-riddaranum hljóð!“ hróp-
u®u bogamennimir. „Látum sjerhvern mann segja
«it sitt. Skjótið beint til marksins, maður, og leik-
Utn drengilega við alla.“
„Jæja, athugið pað pá“, sagði Sir Claude, „að
gefið ykkur undir harða stjórn og getið hvorki
Laft frjálsræði nje llfsnautn—og fyrir hvaða kaup?
Tjrir sex pence á dag, 1 mesta lagi; en hjer getið
ÞiO farið um pvert og endilangt landið, og purfið
®lriri annað en rjetta fit höndina eptir hverju sem pið
Rirnist. Hvað höfum við ekki frjett af peim af fje-
iðgum okkar sem fóru til Ítalíu með Sir John Hawk-
vvood? Á einni nóttu tóku peir til fanga og heimt-
uðu lausnargjald fyrir sex hundruð af hinum rikustu
að&lsmönnum I Mantua. I>eir setja herbfiðir slnar
fiti fyrir hliðum stórra borga, og þá koma hinir rögu
borgarar fit til peirra með lyklana, og svo fá peir
berfang mikið; eða, ef þeim þóknast það betur, pá
semja þeir við borgarbfia um, að fá svo og svo marga
hestburði af silfri til pess að fara burt; þannig ferð-
484 þeir fir einu rlki 1 annað, rlkir, frjálsir og allir
öttast þfi. Er nfi ekki þetta einmitt það llf, sem
Wmenn ættu að lifa?“
606
beggja handa, en upp yfir þ& gægðust hin hærri fjöll,
liinn fjarlægi Suður-hnjfikur og hið afarháa Altabisca
fjall, sem reis hátt upp yfir öll hin og kastaði skugga
sínum þvert yfir um dalinn. Sir Nigel og menn
hans sáu þaðan, sem þeir nfi voru, langan veg niður
optir boikiskógunum, sem þöktu mikið af hinu klett-
ótta landi, er víðast var hvítt af snjó, alla leið þang-
&ð sem skarðið 14 fit að hálendinu hinum megin.
Að baki sjer gátu þeir enn sjeð I hinar gráu Gascony-
sljettur og árnar, sem lágu yfir þær eins og silfur-
þræðir í sólskininu. Eins laugt eins og augað eygði
eptir hinum klettóttu skörðum og skógarbeltum, sá
maður glampa á vopn og stálverjur, en með vind-
blænum barst hersöngur og lfiðurhljómur frá hinu
mikia liði, sem þyrptist að hinu mjóa Roncesvalles-
skarði eptir öllum vegum og sttgum er þangað
lágu. Uppi á klettunum beggja vegna við skarðið
sást einnig glampa á vopn og verjur og fáuar blakta,
þvl þar uppi var lið Navarre-konungs og horfði á
hinn fitlenda her, þar sem hann fór inn um skarðið.
„Við sinkti Pál!“ sagði Sir Nigel og deplaði
augunum til liðsins uppi á klettunum, ,.jeg Imynda
mjer að við megum bfiast við, að þessir herrar þarna
uppi kunni að gera árás & okkur, því þeir eru að
komast eins nálægt hliðinni á fylkingu okkar og þeir
geta. Skipið liði okkar að liafa boga slna til taks,
Aylward, þvl jeg efast ekki um að það sjeu nokkrir
svo göfugir menn meðal Navarre-liðsins, að þeir
gefi okkur tækifæri til að s/na hreysti okkar.
595
Sir Nigel var þögull og hugsandi yfir máltlð-
inni, en Alleyne hlustaði á orða-straum Gascony-
riddarans, & tal hans um alla dýrðina á aðsetursstað
hans, um ásta-æfintýri hans, og um sigurvinuingi
hans i hernaði.
„Og fyrst þjer eruð nfi kominu hiugað, Sir
Nigel“, sagði Gascony riddarinn loks, „þi hef j>g
mörg falleg æfintýri til taks handa okkur. Jeg hif
heyrt sagt, að Montpezat sje ekki mjög rammgjör
staður, og að það sjeu tvö hundruð þfisund krónur
í kastalanum. Skóari nokkur 5 Castolnau er I þjón-
ustu minni, og hann mun láti reipi sfga niður til
okkar fir hfisi sína við borgararmfirinnn. Jeg get
lofað yður því, að þjer skuluð fá að stinga handlegg
yðar upp að olboga niður I hrfigu af ósviknum silfur-
peningum áður en þetta tungl er fiti; því allt 1
kringum okkur er fallegt kvennfólk, afbragðs vln
og nóg, dýrmætt herfang—eins mikið af því og mað-
ur getur æskt sjer“.
„Jeg hef allt aðrar fyrirætlanir en þetta“, sagði
Sir Nigel þurlega, „því jeg er hing.ið komian til
þess að aðstoða prinzinn, herra okkar, sem kaan að
þarfnast okkar mjög áður en hann er bfiinn að setja
Pedro í hásæti Spánar. Það er ásetaingur minn, að
leggja af stað ujeðan strax í dag áleiðis til bæjarins
Dax við Adour-á, þar sem prinzinn hefur nö sett
herbfiðir s!nar“.
Það syrti yfir andliti Gascony riddarans við
þessa ræðu, og reiðiu blossaði i augum hans. SlÖ4a