Lögberg - 27.04.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.04.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. APRÍL 1899 7 Ur Islands-ferð. Eftir síra J. A. Sigurðsson. Greinin, sem hór fer á eftir, er íramhald af ferðapistlum peim, eftir J. A. Sigurðsson, er birtust i Lögbergi í fyrra, en annars búumst vór við að viðbótin, eða greinar hans fitaf ferðalaginu um sjálft Island, birtist I „Sameiningunni“. „Á SKOTI.ANDI. Edinburgh er stór borg og fögur, & st»rð við Stockholm og litlu fólks f®rri en Kaupmannahöfn. Ég pekti I>ar ekkert nema nafn á einu bindind- is-hóteli. Eftir pvl spurði ég pegar °g lét aka mér pangað. Var pað í i^inni fögru aðalgötu borgarinnar, Princess stræti, gegnt hinni frægu fnyndastyttu Walter Scoti’s og nefnt eftir sögum hans „Waverly Novels“, Waverly Hotel. Allur aðbúnaður á enskum gesta- skálum er ólíkur pví sem hér ttðkast °g kostnaðurinn reiknaður á annan hátt. I>ar er ekki borgað ákveðið fyrir daginn, heldur er alt sundurliðað °R reiknað sérstaklega, sem hiti, ljós, Þjönusta m. fl., auk hins venjulega. Énginn maður víkur par hendi né f»ti án auka borguDar og stundum T'lja pmr hendur vera helzt til marg- ar, iem réttar eru út eftir aurum út- lendingsins. Eins og nýlendustjórn Lngla er viturleg og að orðtaki höfð, Pannig er annálsverð stefna borga- lyðsinB á Bretlandi viðvfkjandi vasa- peningnm vegfarandans. Betra er fyrir ferðamanninn að vera vel að sór í enskum peninga- töikningi. I>að gengur næst pekk- lng á enskri tungu pegar par er ferð- *st. Enga hafa peir rafmags-spor- vagna í Edinburgh, heldur ganga hestar fyrir strætavögnum. Langan Veg getur maður farið fyrir 2 d. (pence =— lí aurar) með peim vögnum. Skotar komu mér fyrir sjónir sem hinir mestu snyrtimenn; pó er bún- lngur Há-Skota fremur óaðgengileg- nr, og fátt eða ekkert hef ég séð and- haslislegra en búning og framgang ®kozkra hermanna. Skotar eru pögulir menn og frem- Ur drembilegir. I>eir vilja spyrja a®ra, en helzt svara sem fæstu sjálflr. ^anni liggur við að halda, að einn eiginlegleiki peirra sé tortrygni. I>að er eins og peir kunni betur en sumir Islendingar vfsupartinn eftir séra Hallgr. Pátursson: „Það má kalla hyggins hátt, að heyra margt en skrafa fátt“—En pegar kunningskapur hef- Ur tekist, eru peir mjög alúðlegir ^enn. Heimili Skota eru að jafnaði Ijömandi fögur og sárstaklega ramm- 8jör, sem Englendinga. Umhverfis húsin eru háir garðar, regluleg virki, °g verður að hringja par áður en gest- Urinn geti nálgast húsið. Bað minnir alt á máltækið enska: »My house is my castle“ (Húsið mitt er vlgið mitt). I>jóð vor á, hygg ég, •iomitt ónumið pað orðtæki í öllum ■kilningi__Mér fanst í Edinburgh, eftir ytra útliti að dæma, gæti annar- hvor maður verið biskup, og hinn hlut- lnn hlyti eitthvað að vera skyldur eða tcngdur Victoríu drotningu, eða að tn>nsta kosti í ætt við einhverja Mariu, *em par réðu rfkjum forðum daga. Einn sunnudag var ég í Edin- h»rgh, 1 s. e. trinitatis (13. júní). Ég *Purði eftir prestum og kirkjum par í horginni. Ein sænsk lútersk kirkja °r Par, en all-langt paðan sem óg bjó, *vo ég kom pangað ekki. Prestbyt- erfanskur prestur, dr. White, er par UafnkunDastur. Hann hefur aðstoðar- Pre»t sem heitir Black, svo kirkjan Poirra var nefnd f daglegu tali! ^hite-and-Black-Church. Mór var fyrirfram vel við presbyteríönsku kirkjuna á Skotlandi og Edinburgh fyrir ymislegt, en meðal annars fyrir ÞaÖ, að Rev. liobert Murray Mc- ^heyne var Edinburgh-maður og presbyterianskur prestur. Enga æfi- *hgu hef ág lesið jafn fagra sem hans. Hann var maður fyltur heilögum anda. ^ál hans og hjarta var svo dyrðlega fagurt og algjörlega guði belgað. Öann dó 30 ára gamall, 1843. í pessa presbyteriönsku kirkju gekk ég tvisvar. Hún var eins og kirkjur Breta eru að jafnaði, mjög fögur kirkja, og ekkert sérstakt við guðspjónusturnar—nema fólksfjöld- inn. Ræðan var aðalhluti guðspjón- ustunnar, eins og tfðkast hjá öllum deildum reformeruðu kirkjunnar. Presturinu var I hempu og las ræðu sfna af blöðum, bæði um morguninn og kveldið. Á laugardagskveldin getur mað- ur, sem staddur er f Edinburgh, efað pað, að Skotar séu jafn miklir kirkju- menn, sem almælt er að peir séu, pvf pá er par enganveginn laust við drykkjuskap og verkalyðurinn all- ókirkjulegur. En á sunnudagsmorgn- ana efar pað enginn maður að peir ræki vel kirkju og láti sér ant um kristindóminn. I>á er engu llkara, en allir borgarbúar séu að fl/ja úr borginni, svo streyma peir til kirkn- anna. í aldingörðum og á skemti- stöðum situr fjöldi á helgum dögum og lesa margir þar í biblfunni og bænabókum. Helgihald á íslandi, í Reykjavfk t. d. og f Edioburgb, er, held ég, eitt hið ólíkasta sem maður getur hugsað sér. Skotar eru alvöru- gefnir trúmenn. Frá peim er eink- um komin hreintrúarkenning (Purit- anism) hinna eldri landnámsmanna hér í landi, einkum í Nyja-Englands- ríkjunum, sem sett hefur einkenni sitt, eða haft áhrif á nálega alt kirkju- lff pessa lands.—í kirkjulffi Skota, og pá ekki sfzt í Edinburgh, verður mað- ur hvervetna var við anda Johri's Knox (f. 1605, d. 1572), hins mikla fulltrúa siðbótarinnar par í landi. Enda var starf hans mest I pessari fornu og frægu höfuðborg. E>ar stend- ur enn kirkjan sem hann prédikaði f (St. Giles), og húsið sem hann bjó f, með öllum hinum forna húsbúnaði hans. Alt, sem minnir á hann, er varðveitt af Skotum og peim hinn mesti helgidómur. En ág hef ásett mér að gera hann, og yms atriði er f sambandi við hann standa, að sárstöku umtalsefni við ff-rsta tækifæri, og læt pví hár nægja að nefna petta. öll raunasaga Skotlands, öll bar- átta siðbótarinnar, allur sigur hinnar evangelisku trúar, alt hetjulff hinna dyrðlegu vitna hins kristilega sann- leika og blóðfórn peirra, kemur fram f huga manns við komuna til Edin- burgh og heimsókn til hinna fornu sögustöðva par. Skotland á fræga sögu, göfuga og mikla menn.—Sá maður, sem hinn gáfaði og alkunni rithöfundur 1 homas Carlyle segir að hafi haft stærsta sál af öllum brezkum mönnum fyrr og sfðar, var Skoti, og minnismerki hans er f Edinburgh,— hinn einstaki, ólánssami plógsveinn frá Ayrshire, />/ód-skáld Skota, Ro- bert Burns. Kjarkur og kraptur, trúaralvara og táp Skota, er til peirra komið frá John Knox, en vitsmunir, andagift og ástrfður frá Robert Burns. Ég póttist hvervetna sjá svipi peirra, verða var við anda pessara tveggja andlegu pjóðarfulltrúa. Ég skoðaði sögustaðina I Edin- burgh eftir föngum og yms minnis- merki, sem of langt yrði upp að telja. —Sögu elztu kirkjunnar par getur maður rakið til 9. aldar og jafnvel sumt af byggingunni er frá 1120. Borgar-virkið er mjög forn og frægur staður, og fáir eða engir ferðamenn ganga fram hjá honum.—Virki petta er bygt á 300 feta háum kletti, sem er pverhníplur á prjá vegu. Er pað frægt að fornu og n/ju. Saga Breta er mjög óljós framan af. Áreiðanlegar sögur hefjast rúm- um 300 árum f. Kr. — Þá var upp- gangur Grikkja hvað mestur. Komu peir meðal annars við Bretlandseyjar. Þar bjuggu pá Keltar. Um komu peirra pangað er mönnum ekki full- ljóst, Þeir höfðu numið par land öldum áður en Gallar fluttu pangað. Þriðji flokkurinn var par fyrir, er nefndir voru Ivernians og írland eftir peim Ivernia, sem Rómverjar afbök- uðu sfðar I Hibernia.—Þegar Júlíus Cæsar átti I ófriðnum við Frakka, frðtti hann um Bretlands-eyjar — sem hann hefur ef til vill skoðað sem nokkurskonar Filippusar-eyjar, — og J>ann styrk sem mótstöðumennirnir fengu paðan. Um 55 f. Kr. fór hann yfir til Bretlands og lagði undir sig land par sem hann fór. Eftirmenn hans héldu peim sigri áfram, og um 85 e. Kr. var Eogland og mikill hluti Skotlands rómversk nylenda. Skotar segja, að virki petta sé eldta en koma Rómverja pangað og peim hafi par verið viðnám veitt. Elzta nafn pesser: Castelh-Mynyd agned, sem merkir: Virkið á Agnesar-hæð. Sfðar fékk pað nafnið Castrina Puellarum, pvf dætur eins konungsins áttu að hafa leitaðsérpar hælis. Umhverfis vígi petta og f skjóli pess reis svo upp borg, fyrst nefnd Edwinsburg, eftir Edwin konungi yfir Norðimbralandi, sem oft er getið um f fornsögum vðr- um. Segir f Egilssögu, að Norð- imbraland sé „kallat fimmtuDgr Eng- landt, ok er pat norðast næst Skot- landi“.—Síðar bygðu Norðmenn par mest og afkomendur peirra, sem segir í sögu Ólafs Tryggvasonar og víðar, Surnir konuDgar Skota voru kynjaðir frá Norðmönnum eða Dönum. Úr pessari Edwinsburg verður svo Edin- burgh. Tel ág vafalftið, með pessa sögu í huga, að einhvern tfma hafi hinir vígkænu langfeðgar mfnir höggvið hér strandhögg í Leith og Edinburgh, á undan Crorawell, og heimsótt virkið með meiri frægð en nú gerði ég. Ég hef leiðst út f pessa hugleiðing, pvf hér mionir alt á styrj- aldir,—einkum pað, að orustur voru atvinna manna áður en kristin trú nam hér lard.—Hér er. ein hin fræg- asta fallbissa miðaldanna, Mons Meg. Húi bilaði við ofhleðslu 1682 og hef- ur síðan ekki verið notuð. Stórmik- ið slys orsakaðist af einu slfku skoti, pegar Jakob (James) annar misti lífið 1400. Vopn petta var hið mesta á- trúnaðargoð Walter Scott’s, skozka skáldsins, er kom pvf til leiðar, að fallbissa pessi var flutt frá London Tower til Edinburgh 1829. Þar eru og syndar konungs-ger- semar (Regalia) ymsar: kóróna, veld- issproti og ríkis-sverð Skota, m.fl. Þegar Skotland var sameinað Eoglandi 1707, áttu pessir forn-helgu hlutir að varðveitast innan Skotlands. En sá grunur lagðist á, að peir hefðu verið burtu numdir. Þessir hlutir voru geymdir f afar-mikilli eikarkistu, sera par er til synis, frá 1707 til 1818 (eða 19). Þá var hún opnuð á hátíð- legan- hátt og fundur peirra, sem helgra dóma, opinberaður. Lands- 1/ðurinn fagnaði fundi pessara hluta, sem nndirokuð pjóð frelsi sfnu. Kórónan vegur 56 únzur (1 únza =2 lóð), prýdd gulli og perlum. Hún er frá 13.—14. öld. Veldissprotinn er úr silfri, 39 puml. að lengd, settur perlum frá austurlöndum. Djfrðlinga- myndir prýða hann, og stafirnir J.R.V. benda á, að Jakob fimti hafi látið gera hann á Frakklandi um 1536. Rfkis sverðið er eldra og var gef ið Jakobi konungi hinum fjórða af Júlfus páfa öðrum. Er pað listaverk mikið, og eignað hinum fræga ftalska listamanni, Benvenuto(?) Cellini. Flest af pví, -em nú stendua af virkinu, er frá 15. og 16. öldum, og ber vitni um hina blóðugu ofsóknar- tfð, sem pá gekk yfir hina beztu menn pjóðarinnar og kristna kirkju. Hér var María drottning Skota, og eru hin konunglegu herbergi lítt breytt. Hún var, sem alkunnugt er, grimmur óvin- ur prótestanta og mjög ógætin kona. Hér fæddist sonur hennar, Jakob sjötti, og er s/ndur herbergis-glugg- inn, við einn klett-vegginn, par sem hann, að sögn, sem barn í reifum var látinn niður sfga í körfu, til uppoldis og fósturs meðal hinna kapólsku vina og skjólstæðinga drottningarinnar, pó sú trúar-uppfræðsla gerði hann aldrei að máttarstólpa kapólsku kirkjunnar. Hér stendur einnig hið forna pinghús og krýningar-staður Skota frá 1454, með miklu safni af fánum og vopnum liðinna alda. Elzti partur virkisins er St. Mar- garet’s-kirkjan. Það er elzta bygg- ing, sem til er f Edinburgh, frá 11. öld. Og eins og hún er elzt, er hún efiaustein allra minsta kirkja, sem til er — og sú lang minsta af peim, sem ég hef séð.—Um langan tfma var hún höfð fyrir púðurhús, en eod- urbætt 1853 og mörg helg og forn tákn minna par nú á tilbsiðslu trú aðra manna á hinum myrku miðöld um, í pessari pröngu, fornu virkis- kirkju, sem er nálega jafogömul pjóð- kirkju íslandi. — Það stend ír margt vel og lengi, sem kristindómurinn hefur reist í heiminum og — hjörtun- um, og veggur kirkjunnar hallast naumast, öðru fremur enn, né heldur brennur hún öðru fyr,—hið ytra eða innra. Northern PACIFIC RAILWAY Ef pér hafið I huga ferð tll eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTOR YESTUR ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu n/ja Scandiuavian Hotel 718 Main Stebet. F»ði 11.00 á d««. Jluglijöing. MIKIL TILHREINSUNAR-SALA á $4,000 VIRDI af ALSKONAR VORUM í Stockton, Man, Nú erum vjer að selja vörubirgð- ir vorar fyrir neðan heildsölu-verð. Fyrir utan pað, að vérPseljum vörur daglega eins og að ofan (er sagt, pá ætlum vér að selja pær við UPPBOD hvert fösttidags kveld kl. 8, pangað til öðruvfsi verður auglýst. Vörurn- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði peirra, og verða pess'vegna seldar mjög ódýrt. DAFOE & ANGUS, Eigendur varningsins. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAÐUR, Et< Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö(hentlm nær m»a þörf gerist. IAFNVEL DAUDIR MENN... U MUNll UNDRAST SLIKANVERDLISTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara peunan verðlista. Góð „Outing Flannels“...................... 4 cts yardið Góð „Couton Flannels....................... 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka)................ 4 cts yardið Mörg púsund yards af Ijósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið Háir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi....................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir......... 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ..................... 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KFiT iT,Y "iUdTkota. Ta AKID EFTIR! A. Við höfumjeins miklar vðrur og aðrir; Við höfum elns ódýrar vörur og ðrir; Við höfum*eins1góðarj vörur og aðrir; Við lánum vörur eins^og aði ir’; Við kaupum alskonar bændavörur. Komið og sjáið og reynið THOMPSON & WING, MoANtíe Stiphhnson, Mauager. MOUNTAIN, N. D, sumiR - CALIF0NIU AUSTUR CANADA .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.