Lögberg - 08.06.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.06.1899, Blaðsíða 1
1 -« Lögberg er gefið út hvern fimmtudag af Thr Lögberg Printing & Publish- jng Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by Thr Lögberg Printing & Publish ING Co., a 309)^ Elgin Ave., Winn peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies 3 cents. 12. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 8. júní 1899. NR. 22. Frjettir. CANADA. Tolltekjur sambands-stjórnarinn- ar fyrir mafmánuð síðastl. voru rúm- brn $66,000 meiri en f>ær voru á sama tíma 1 fyrra í Toronto-bæ. Mr. Alex. Leitb, sem var lög- fræðingur og bjó lengi í Toronto t Ont., en átti heima nú upp á síðkastið t London á Englandi, er n/dáinn. Ö>nn lét eftir sig eignir er nema um ^115,000. í erfðaskrá sinni lagði kann svo fyrir, að erfingjarnir skyldu ekki klæðast sorgarbúningi við frá- ^all sitt eða sneiða sig bjá skemtun- una, sem peir hefðu verið vanir að veita Bér. Erfingjarnir eru flestir fjarskildir ættingjar. Frétt frá Ottawa, dags. 2. J>. m., 8egir, að uppdrættir af bryggju að Oimli hafi pegar verið gerðir, og að tilboðum um að vinna verkið verði bráðlega vsitt móttaka. BANDABlKIN. I>að er sagt, að yfir 2,000 af upp- gjafa-hermönnum Bandarfkjanna eigi °ö heima hér í Canada. Samanlögð krleg eftirlaunaupphæð pessara manna er um $250,000. Nefnd sú, sem Bandaríkjastjórn- ’u setti til að gera áætlun um kostn- aðinn við að grafa hinn fyrirhugaða Nicaragua-hafskipaskurð, hefur nú f°kið starfa sfnum, og álítur hún að kostnaðurinn purfi eigi að fara fram $118,118,790. Eitt af herekipum Bandarfkjanna, »Brooklyn“, sem er varðskip, rann á Rtynningar nálægt höfninni í New ^ork á fimtudaginn var og laskaðist. í vikunni sem leið var afhjúpuð Inyndastytta af Henry George í al- Þyðu-klúbbnum í New York. Mr. 'fohu S. Crosby og Dr. Edward McGly nn voru aðalræðumennirnir við það tækifæri. Mrs. Stanford, ekkja senators Stanford sem bygði Stanford-háskól- ann í San Francisco, hefur arfleitt há- 8kólann að öllum eignum sfnum. Bignir Mrs. Stanford eru metnar á 11 >uilj. dollara. Verkfall pað, sem uppskipunar- ®>enn gerðu í Buffalo f New York- rIki, er nú á enda. Sættum varð l°k8 komið á með pvf, að hvorttveggju Uiálspartar, verkamenn og vinnuveit- eudur, slökuðu til. Chicago-búar hafa í byggju að láta gera myndastyttu af Dewey að- Utfrál, sem kosti eigi minna en #100,- °00. Á pað fé að hafast saman með 8®mskotum, og er búist við að eigi vorði mikil fyrirstaða að ná f>ví sam- Uu. Myndastyttan á að standa í lúncoln Park, sem er einn af allra Pr/ðilegustu lystigörðum borgarinnar. Bóndi nokkur, Wells að nafni, 88m heima á nálægt Thorntown í ludiana-rfkinu, varð brjálaður 2. þ. m. 1 vitstolaæði sínu kastaði hann fjór- ®m ungum drengjum sínum í brunn, °R reyndi svo að drekkja sjálfum sér 1 á, sem þar var skamt frá, en náðist °R var tekinn fastur. Tveir af drengj- uuum voru drukknaðir pegar að var komið. íítlOnd. Signor Zanordelli, forseti Lalska pingsins, hefur sagt af sór foaseta-em bættinu. Signor Chingalia hefur ver- ið kosinn f lxans stað. Tveir mikilsháttar menn, próf. Oberschall og Herr Putucky, háðu einvígi með skammbissum í Buda Pest á Ungverjalandi á föstud. var, og beið hinn síðarnefndi bana. Or- sökin til einvígisins voru spaugsyrði nokkur, sem próf. Oberschall liafði kastað fram. I>að er sagt að Gomez, hershöfð- ingi Cuba manna,sé hættulega veikur. Hafa áhyggjur og illur aðbúnaður á meðan á ófriðnum stóð farið svo með heilsu hans, að menn gera sér litlar vonir um að hann eigi langt eftir ólifað. ______________________ Forseta Frakklands, M. Loubet, var gerður aðsúgur f Parísarborg á mánudaginn var. Yar það fólk af öllum stóttum, sem tók pátt í upp- f>oti pessu. I>ar voru greifar, ping- menn, kaupmenn, og svo alla leið niður að skorsteina-sópurum. Menn orguðu og hóuðu, og köstuðu fúlum eggjum, höttum og ymsu fleira að forsetanum, og greifi nokkur, Christ- iani að nafni, lagði í höfuð forsetan- um með göngustaf, sem hann hafði í hendinni. Um 130 menn voru teknir fastir, par á meðal nokkrir greifar og menn í heldri manna tölu. Mr. Robert Cox, pingmaður fyrir Suður-Edinborg í brezka parlament- inu, lézt f London á Englandi 2. f>. m. Mr. Cox var einn af peim er vildu koma á frjálsri verzlun milli Breta og nylendna peirra. Frétt frá Seattle, dags. 2. p.m, segir, að Rússar hafi nylega náð í 12 Japana f Tosong f Asíu og tekið pá fasta sem njósnarmenn. Er sagt, að mennirnir hafi allir verið teknir af lffi án pess nokkur rannsókn hafi verið haldin. Ur bœnum og grenndinni. Mr. Thorst. Oddson, frá Selkirk, kom hingað til bæjarins í fyrradag og fór aftur heimleiðis í gær. Mr. Hosea Jósephson, úr Argyle- bygð, kom snögga ferð hingaf til bæj- arins um lok vikunnar sem leið. Mr. S. Oliver, kaupm. í Selkirk, kom snögga ferð hingað til bæjarins 1 byrjun þessarar viku. Hin UPPRUNALEGA. Það er einungis eitt meöal fiekt, sem verkar ssmeiginlega á nýrun og lifrina og læknar flóknustu sjúkdóma á þeim fín- gerðu hreinsunarfærum, og það meðal er Dr. Chase’s KidneyLiver Pills, hinar upp runalegu nýrnapillur. Þetta heimsfræga nýrna og iifrar-meðai selst feykilega um alla Canada og Bandoríkin. Á skrifstofu Lögbergs liggja bróf frá íslandi til: Hermanns Eirfkssonar (af Seyðisfirði), Jóhanns Stefánssonar og Elfnar Stefánsdóttur (frá Enniskoti f Húnavatnss/slu). Mr. Jón Hannesson, bóndi í Grunna- vatns-bygðinni, biður oss að geta pess í Lögbergi, að pósthús sitt verði framvegis Vestfold, en ekki Otto eins og að undanförnu. HUNGRAÐAR T UGAR. Þegar blóðið er þunt og vatns kent, þá hungra taugarnar beinlínis fg orsakar slikt taugaslekju og máttleysi. Næiið þá taugainar með Dr. A. W. Chase’s Nerve Fcod, og fá )ær þá aftur nýtt líf og styrk fullkominnar heilsu, Andlitsmynd af Dr. A. W. Chase og nafn hans, eins og hann ekrifar það, stendur á hverri dós ef hún er ekto. Hinn 20. f. m. (maí) gaf síra Jón- as A. Sigurðsson saman í hjónaband að Akra, N. Dak., pau Mr. J. S. Árnason og Miss Sarah G. Baldwin. Góð vinnukona getur fengið vist og hátt kaup—$10 til $12 um mán- uðinn—hjá Mrs. S. Swanson, 605 Ross avenue, hér í bænum. Kaupið „Our Voucher*4 hveitimjölið frá MÍItOII MÍIIÍIIg CO. Fólagið ábyrgist hveitið í hverj- um poka, og biður mann að skila pví aftur til verzlunarmannanna og fá peninga sína, ef f>að ekki reynist gott. Mr. Friðsteinn Sigurðsson, sem bjó við íslendingafljót í N/ja-ísl. fyrir eitthvað 12 árum sfðan, en hefur búið í Argyle-bygðinni siðan, hefur nú keypt sér jörð við íslendingafljót og flutti alfarinn norður pangað með fjölskyldu sína um byrjun þessarar viku. Stúkan „Loyal Geysir“ I. O. O. F., M. U. heldur fund á Unity Hall priðjudagskv. 13. p. m. Allir með- limir beðnir að sækja fundinn. Em- bættismanna kosning fer fram, og nyjir meðlimir teknir í stúkuna. A. Eggektsson, Ritari. OTLLINIŒDAR KLÁDI. Feimni lætur marga Uða í kyrþey hia- ar aumustu þrautir, sem hægt er að hugsa sér, af gylliniæða-kláða. Einn áburður af Dr. A. W. Chase’s áburði bætir og minksr kláðann. Ein dós læknar til fulls verstu tecund af gyliiniæða-veiki svo sem teppu, kláða, bloðrensli eða bólgu. Þér eigið ekkert á hættu vegna þess að Dr. A. W. Chsse’s áburður er ábyrgst að lækoi gylliniæða-veiki. Mr. Baldvin Helgason frá Sel- kirk, sem undanfarnar 5 vikur hefur verið í kynnisför hjá Helgu dóttur sinni f Crookston, Minn., kom paðan að sunnan fyrir nokkrum dögum og fór til Selkirk f gær. Mr. Sigvaldi Sigurðsson, sem heima hefur átt í Nýja-ísl., varð fyrir því slysi f heflÍDgarmylnu, sem hann vann við í Selkirk, að hend hans drógst inn.f vél nokkra, og marðist hendin allmikið og framhandleggur- inn brotnaði. Dað er samt talið víst, að hann verði jafngóður með tím- anum. Stórstúkuping halda Hvítabands- deildirnar f Manitoba miðvikudaginn 14. p. m. (júnf) í St. Andrews kirkj- unni hér í Wíddíj g. Þaðhefur ver- ið beðið um, að íslenzk ungmenni, sem tilheyra Hvítabandinu, kæmu fram á prógrami á þessum sama stað og degi kl. 4| síðdegis. Foreldrar barnanna eru beðnir að athuga petta, og sérstaklega að láta börnin sækja fund á laugardaginn kemur. Winnipeg, 7. júní 1899. GuÐBtJN Jónsson. (p. t. ritari). Yór gátum pess fyrir nokkru síð- an, að Kristinn Guðmundsson, til heimilis vestarlega á Ross ave. hér í bænum, hefði fótbrotnað. Oss er nú skjfrt frá að hann liggi enn, og að með því að hann hafi legið lengi f fyrra og hafi þunga fjölskyldu, pá sé hagur hans mjög erfiður og pað sé gustuk að hjálpa honum. Vér vitum með vissu að petta er alt satt, og leyfum oss J>ví að skora á Islendinga f Winnipeg að skjóta saman nokkurri upphæð honum til hjálpar. Bæði vér og ráðsmaður Lögbergs veita mót- töku peningum, sem menn kynnu að skjóta saman í pessu skyni, og verð- ur á sínum tíma gerð grein fyrir sam- * skotunum í Lögbergi. Hinn 21. f m. voru gefin saman í hjónaband, í Westbourne, pau Dor- steinn Björnsson og Fríða Dorleifs- dóttir. Mikil og rausnarleg veizla var haldin í húsi föður brúðgumans, Mr. Björns Ólafssonar bónda í ísl. bygðinni á vesturströnd M&nitoba- vatns. Veizluna sátu um 60 manns. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilln er sykr- uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi í krapt og deyfð í fjör. Dær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna. Aðeins 26 c., allstaðar seldar. Hinn 24. J>. m. fara Svíar og Norðmenn hér í bænum skemtiferð til Selkirk. Peir vilja gjarnan að sem flestir Islendingar verði með 1 peirri ferð, og er vonandi að svo verði, pvl bæði er mjög skemtilegt að ferðast til Selkirk á sumardag, og svo er ferðin ódyr (75c.). Hvað mikið er að marka pað blað, sem ekki getur farið réttara með nokkurn hlut en það, að segja, að sement námarnir í Pembina-fjöll- um sé ,.Asphalt-náma“? Ritstj. er auðsjáanlega ekki betur að sér en að álíta, að „Asphalt“ sé grjót eða málm- ur, og sé grafið upp úr námum!! Við. þvílíka menn er ekki talandi. Til fólkg 1 súfnuðum séra Friðriks J. Bergmanns. Séra N. Stgr. Thorlaksson, Park River, N. D., biður oss að geta þess í Lögbergi, að nsesta sunuudasr, 11. p. m„ verði guðspjónustur lxaldnar I prestakalli séra F. J. Bergmanns, pannig: A Gardar kl. 11 f. h., á Ey- ford kl. 2 e. h., og á Mountain k). 4 e. h. Næsta kirkjuþiug* Hér með augl/si ég almenningi í söfnuðum hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga íVesturheimi. að næsta—fímmtánda—ársping félag- ins, sem samkvæmt ályktan síðasta kirkjupings á að halda að Hallson 1 Norður-Dakota, verður, ef guð lofar, sett í kirkju Hallson-safnaðar föstud. 28. júní, að aflokinni opinberra guðs- pjónustu, sem hefst kl. lOáidegis. í forföllum forseta og varafor- seta, sem, eftir |>vl, sem við er búizt, verða J>á á fyrirhugaðri íslands-ferð sinni, er séra N. Steingrfmi Dorláks- syni, elzta pjónanda presti kirkjufé- lagsins væntanlega viðstöddum, falið að gegna forsetastörfum í pingbyrjan. Trúmála-atriðið, sem valið er til umræðu á pessu kirkjupingi, er guð■ legur innblástur heilagrar ritningar. Og heldur séra Björn B. Jónsson inn- gangsræðu í pví máli. Söfnuðir peir, sem senda fleiri erindsreka en einn á kirkjuping, gjöri svo vel, að útbúa hvern peirra um sig með sórstöku vottorði um lögmæta kosning hans, og láti ekki nægja að senda eitt sameiginlegt vottorð fyrir pá, er fyrir kosning hafa orðið. Winnipeg, 11. apríl 1899. Jón Bjaknason, forseti kirkjufélagsins. Hátt verð borga ég fyrir eft- irfylgjandi númer „Heimskringlu“: IX. árg. (1895) nr. 35., X. árg. (1896) nr. 24, 25, 40, 41 og 51; af „Fram- fara“: 1. árg. (1878) nr. 30. Einnig kaupi ég af „Framsókn“ I. árg. nr. 1 og 3. II. árg. nr. 1; og af „Sunnan- far&“ I. árg. allan. Blöðin purfa að vera hrein og gallalaus. H. S. Bakdal, 181 King Str., Winnipeg- BAD- HANDKLÆDI Hvítar tyrkneskar þurkur 7^c. Röndóttar “ „ c. Sérlega stórar hvítar og rönd- óttar bað-þurkur á 15c., 25c. og löc. hver. Stórar bað-vo3ir og bað-mottur. LIN! LIN! Hvítt slátrara-lín 25c., 30c. Rjómalitt “ 15,20c., 25c. Fínt brjóststykkja og kodda- vera Tn 86 til 60 þuml. breitt. HANDKLÆDA-TAU Fínt kefla- og kveldverðar- þurkutau, 5c., 7c., 8c., lOc. Rönd- ótt tyrkneskt þurkutau, 10c., l*2.^c., 15c. Carsley & Co., 344 MAIN ST. Spyrjið eftir Mr. Melsteð, BEZTI^ STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, G-LASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, ' HNÍFAPÖR, o. s. trv’J ' er hjá Porter $t Co.,: 830 Main Stkbet. Ósk að eptir verzlan íslendin FLEURY HEFUR Cotton nærfðt á...........25c. og upp Balbriggan nærföt á.......50c. og upp Merino nærfðt á...........50c. og upp Alullaar nærföt á.........$1,00 og upp Já.hver þarf hálsbindi?.5c, og upp Fína svarta Cotton sokka... 12 J-ýc. og upp FSna svarta Cashmere sokka 2ðc. og upp Hvítar karlmannaskyrtur.... 50c. og upp Mislitar karlmannaskyrtur.. ,50c. og upp Drengja peysur (Sweaters) . ,25c. og upp Drengja Bike húfur........25c. og upp Drengja Bike fatnað.......$3.00 og upp Gætið að stráhatta auglýsii guani í nœsta hlaði. D. W. Hl'llfV, 564 Mairj St. Gaguvart Brunswick Hotel. Að jgifta sis sé gleðileg tilhugsun fyrir allflesta er nokkuð sem liggur I hlutarins eðli; að hafa gleðisamkomu fyrir frændur og vini er einnig eðlilegt; að hafa á borðum alt J>að bezta, sem hægt er að fá, er nokkuð sem er sálfsagt. Leitið til landayðar, G. P. Thordarsonar, við öll slík tækifæri; hann getur áreiðan- lega uppfylt kröfur yðar I peim ef« num.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.