Lögberg - 08.06.1899, Síða 2
LÖGBER0, FiMMTUDAGINN 8. JUNÍ 1899.
2
IAFNVEL DAUDIR IVIENN...
U MUNU UNDRAST SLIKAN VERDLISTA
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pennan verðlista.
Góð „Outing Flannels“.................... 4 cts yardið
Góð „Couton Flannels........................... 4 cts yardið
L L Sheetings (til línlaka).............. 4 cts yardið
Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið
H&ir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir....10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi.................tl 00
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir...... 25
25 pund af m&is-mjöli fyrir .................. 50
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-veröi.
L. R. KELLY TTVkot.
Landbúnaðurinn og fjár-
salan.
Eftir Sigurö Sigurðason frá Langh.
IV.
ÁraDgurinn af tilraunum peim, er
gerðar voru í Stafangurs-g.m ti í Nor-
egi veturinn 1897—98, var pessi:
Tala fjárins, er tilraunirnar voru
gerðar með, var 380, sem skift var í
24 hópa, og hverjum peirra haldið
sér allan fitunartímann. Flest féð var
á annan vetur, bæði hrútar, gimbrar
og sauðir, og enn fremur um 70
lömb.
Fóðureyðslan var á dag fyrir
hver 2000 pd. (í fénu á fæti) til jafn-
aðar pessi:
Hey 17 pd.,turnips rófur 153 pd.,
linköknr 34 pd. og hafrar 11 pd.
Meðalpyngd fjárins var í upphafi
84 pd.; en í lok fitunartímaDS var hún
nær 96 pd. Tíminn var til jafnaðar
30 dagar, fyrst frá 1.—30. október og
pvi næst frá 15. desember til 15. jan-
úar. Mest pyngdist féð fyrstu 20
dagana, en minna úr pví.
Öll útgjöld við tilraunirnar, verð
fjárins og fóðureyðsla, var samtals
kr. 7,467.20. En söluverðið samtals
kr. 7,054.20.
Af pessu sést, að fyrir bæði fit
uaartímabiliu samanlögð varð skaðinn
kr. 412.00,—kostnaður peim mun
meiri en ábati. En pegar litið er á
hvort timabil fyrir sig, pá skiftist
kostnaður og ábati pannig:
A. (október) + kr. 612 18
B. (des —jan.) + kr. 199.08
En til jafnaðar á hverja kind lítur
pað pannig út:
A. + kr. 2.55, en B. + kr. 1.42.
Til pessara tilrauna veitti stór-
piugið 2000 kr. árið 1897. í skyrslu
um pessar tilraunir árið 1898 segir,
að samkvæmt peirri reynslu, sem
fengin er um siðastliðin 3 ár, svari
pað ekki kostnaði:
1, að fita ær, sem hafa gengið
með lambi, hvorki til sölu á Eoglandi
né í bæjum í Noregi;
2, að ekki er til neins að hafa
fitunartimann lengri en 40 daga.
Aftur hefur hepnast vel að fita
geldar ær og sauði 2\—3£ vetra til
sölu á Englandi, og fá pannig borg
aðan allan tilkostnað.
Af pessu virðist mér koma í Ijós,
að pað sé miklum efa undirorpið, að
tilraunir í pessa átt muni svara kostn-
aði fyrir íslendÍDga. En sé um p&ð
að ræða, að gera einhverjar tilraunir
pessu viðvikjandi, pá hlýtur lands
stjórnin að styrkja pær og annast.
Einhverjir hafa stungið upp á
pví, að senda mann, kostaðan af land-
inu, út um heiminn til að litast eftir
markaði fyrir íslenzkt fé. Eu ég hef
enga trú á slíkri sendiför, og pað
mundi sannast, að bún hefði engan
verulegan árangur í för með sér.
Þegar um sölu á íslenzkum búsaf-
urðum er að ræða, svo sem smjöri,
kjöti o. s. frv., pá eru pað einkum ná-
grannalöndin, sem liklegust eru til
pess að kaupa pær, sé-staklega Eng-
land.
Enn fremur hafa komið fram til
lögur um, að flytja kjöt út i is eða
frosið og niðursoðið, og er pað ef til
vill eitt hið hyggilegasta, er bent hef-
ur verið á, að pví er snertir sölu á fé
eða kjöti. Hví mundu íslendingar
ekki geta flutt út ísvarið kjöt eins og
aðrar pjóðir, t. d. Ástralíumenn o. fl.?
Sjaldnar er pó skortur á ís á íslandi
og pað gegnir mestri furðu, hve lítið
reynt er til að gera sér ha'in arðber-
andi. Mig furðar meÖAl annars á pví,
að kaupmenn skuli ekki hafa gert til-
raunir í pá átt.
V.
(Niðurlag).
Eins og nú er komið' högum ver-
tirfl, 'verður ílestum einn kostur nauð-
ugur: að selja fé sitt kaupmöanum við
litlu verði og gega borgun í uppsett-
um vörum allvíðast. Féau er par næst
slátrað með misjafnlegri aðferð, og
verkunin á kjötinu pykir oft vera
rniður vönduð, og á pað óefað nokk-
urn pátt í pvf, hve ísíenzkt sauðakjöt
selst illa erlendis. Hef ég heyrt marga
kvarta um, að pað væri stórskemt
tueð of unklu sa'ti, saltbreot.
Eo úr pví að svo er komið, að
lítil von er um sölu á lifandi fé til út-
landa, og verðið innanlands er bæði
ilt og lítið, pá liggur næst að reyna
önnur ráð.
Mundi ekki byggilegt að hætta
að selja kaupmönnum fé til slátrunar,
en reyna heldur að koma upp slátr-
unarhúsum með svipuðu fyrirkomu-
lagi og er á slátrunarhúsum í Dan-
mörku (Andelsslagterier)?
Þegar tók fyrir sölu á lifandi
svfnum til Englands, voru Danir ekki
lengi að hugsa sig um, hvað gera
skyldi. Kaupmenn báðu pá að láta
sig fá svínin og buðu peim ýms kosta-
boð; en bændur vissu, að pað mundi
verða skammgóður vermir, enda pektu
kaupmenn að pvf, að peir mundu
reyna að ná sem mestu af hagnaðin-
um til sfn. En Danir hirða ekki um
að láta allan verzlunararðinn lenda
hjá einstökum mönnum, einstökum
„smjör- og flesk-kongum“. Danskir
bændur vilja njóta sjálfir hagnaðarins,
og gera pví pað, sem í peirra valdi
stendur, til pess að tryggja sér hann.
Hvort pessu verður við kotnið á
tslandi, er vandi úr að leysa. En pó
bygg ég, að pað mætti takast, ef ein-
hverir ötulir, framtakssamir menn
gengust fyrir pví. JÞað kostar auð-
vitað nokkuð; en hvað er pað, sem
ekki kostar eitthvað? I>að kostar
einnig stórfé, að selja kinduruar til
kaupmanna fyrir bálfvirði.
£>etta atriði er að minsta kosti
pess vert, að pað sé tekið til fhugunar.
Hugsum oss, að pað sé komið á
fót félagsslátrunarhúsum I nokkrum
helztu kaupstöðum landsins, með líku
fyrirkomulagi og í Danmörku. Til
pess að koma peim upp, parf að taka
lán. er endurgelzt á tilteknum tíma.
í sambandi við sjálf slátrunar-
húsin parf að vera stórt Ishtís, og enn
fremur niðursuðuverksmiðja. Einnig
ætti að koma upp í sambandi við pau
bjúgnagerð og útsölu á peim. t>að af
kjötinu, sem ekki er lagt í ís eða fryst,
og ekki er soðið niður, er saltað og
sent utan. Slátrunin fer aðallega fram
í septemb er og október, eða eftir pví
er hentast pykir. Tilteknir, valdir
menn starfa að slátruninni, og skal
hún fira fram eftir nýjustu og beztu
slátrunarreglum. Auk pess geta eig-
eadur fjárins hjálpað tilað ýmsu leyti
við slátrunina, og létt pannig undir
vinnukostnaðinn. VinnulauD, vextir
og afborganir greiðist úr félagssjóði.
Helztu starfsmennirnir pyrftu að hafa
numið erlendis og lært allar he'ztu að-
ferðir að slátrua á fé, niðursuðu,
bjúgnager^ o. s. frv. Til pess »ð læra
petta, pyrfti að llkindum 6 mánuði.
Hvað pessi slátrunarhús, ásamt ís-
húsi o. fl., mundu kosta, fer auðvitað
eftir stærð félagsins, fjármagni o. s.
frv. Ekki er til neins að vera að
gera hér áætlun um kostnaðinn; enda
er pað eigi gert í fljótu bragði og
sízt svo, að hægt sé að reiða sig neitt
á. £>að má auðvitað setja upp dæmi;
en slíkt dæmi hlyti að gera I lausu
lofti, meðaa ekkert er rannsakað
pessu viðvíkjandi. En pað liggur f
augum uppi, að allur tilkostnaður og
árlegur viðhaldskostnaður yrði pví
minni tiltölulega, sem hvert félag yrði
stærra. Fyrir Suðurlandið ætti t. d.
að vera eitt félag, er hefði aðalstöð
sína, slátrunarhús o. s. fiv., í Reykja-
vík. Bændur ættu að geta fengið
bæði vörur og peninga fyrir fé sitt,
eða pá að eins peninga, sem bezt
væri af öllu. Þetta fyrirkomulag
hefði, ef alt væri í lagi og haganlega
ráðstafað, pessa kosti:
1. Slátrun fjárins færi fram eftir
ákveðnum reglum, engin kind skorin
á háls í fullu fjöri, og betur gætt
allrar varúðar, bæði að pví er snertir
>rifnað og fleira, heldur en alment á
sér nú stað.
2. Fénu væri slátrað jafnskjótt
sem pað kæmi til bæjarins, pví að pá
>yrfti ekki að vera lengi að leita fyrir
sér um kaupandi, og pyrfti pá ekki
að láta pað hrekjast marga daga,
hungrað og mætt, áður en pví væri
slátrað.
3. Kjötverkunin mundi batna og
öll meðferð bæði á pví, gærum o.s.frv.
4. Ekkert færi til ónýtis og öllu
mætti koma í verð, smátt og smátt,
bæði innmeti og öðru.
5. Bændur fengi fé sitt borgað I
peningum, ef þeir hefði ekki tekið út
á pað löngu fyrir fram, sem helzt ætti
ekki að við gangast. Einnig mundi
pessi félagsskapur kenna mönnum
sjálfstæði og nema burt tortrygni, og
hefði yfirhöfuð bætandi áhrif á hugs
unarháttinn.
En jafnframt pessu pyrfti landið
að kosta einn verzlunar-umboðsmann
(ager.t), t. d. á Englandi, sem leið-
beindi Islendingum I verzlunarmálum,
aflaði markaða, og sæi uin sölu 4 ís-
lenzkum afurðum. Skyldi hann laun-
aður úr landssjóði, og vera öllum
óháður, svo að hann stæði pvf betur
að vígi að reka erindi sitt. Væri pað
miklu hyggilegra að eiga slfkan mann
vísaD erlendis, og svaraði betur kostn
aði, heldur en að senda einhvern allra
snöggvast eitthvað út í lönd, til að
skygnast eftir markaði fyrir islenzkar
afurðir. I>essi maður, íslenzkur verzl-
unar-erindreki, gæti einnig verið
hjálpsamur íslendingum með fleira
móti og leiðbeint peim f mörgu. Hann
fengi einnig tækifæri til að vekja
eftirtekt á íslandi, og gæti ef til vill
bæði beinlfnis og óbeinlínis stutt að
pví, að fleiri en nú er tæki sér ferð á
hendur til að skoða landið. '
Að lokum vil ég minna á hið
helzta sem tekið hefur verið fram f
undanförnum athugasemdum:
1, að nautpeningsræktin og fram-
leiðsla á smjöri verði aukin par, sem
pví verður við komið, og að smjör-
verkunin verði bætt, og helzt af öllu,
að komið sé á fót smátt og smátt
m/jólkurbúum, samsvarandi ástæðum
vorum og efnahag;
2, að stofnuð séu félagsslátrunar-
hús, með svipuðu fyrirkomulagi og í
Danmörku, og að í sambandi við pau
sé komið upp fshúsum og niðursuðu-
verksmiðjum, og að gerð sé tilraun
með útflutning á kjöti í fs og niður-
suðu á kjöti;
3, að landið eðalandssjóður kosti
einn verzlunarerindsreka (agent), er
hafi aðsetur helzt á Englandi, og fræði
landsmenn um verzlunarhag og horfur
erlendis, afli markaða fyrir innlendar
afurðir, og sé yfir höfuð ráðanautur
landsins í öllum verzlunarmálum.
—Isafold.
$100 Verdlaun $100.
Lesendum blads bessa mun vera ánægja ad því
;io heyra, ao þao er ad minsta kosti einn hrædilegur
8júkdómur, eem vísindin aafa getad læknað á íillum
hans 8tigum, og þad er Catarrh. Halls Catanh Cure
er hio eina áreidanlega medal. sem þekt er á medal
læknanna. Catarrh er sjúkdómur í líkams bygging-
unni og þarf því medala, sem verka á hana alla
Hall’s Catarrh Cure er tekid inn og verkar á blódid
og á slímhimnurnar og drepur þannig nndirstódu til
euúkdómsins og gefur sjúklingnum styrk med því að
rétta vid líkamsbyggingnna og hjálpar nátturunni
til þess ad vinna sitt verk. Eigendurnlr treysta med-
alinu svo vel, ad þeir bjóda $100 í hvert skifti sem
þad læknar ekki. Skrifld eftir vottordatlsta.
Addreasa, F. J. CHENEY, Toledo, O.
Selt í óllum lyfjabúdum. 76c
Hail’s Family Pillseru pær beztu
Islen/kur úrsmiður.
Þórður Jónsaon, úrsmiður, selur
alls aonar gnllstáss, smíðar hringa,
gerir við úr og klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verð sanngjarnt.
290 Ma.in Ht.—Winmpf.g.
Andspænir Mnnitobn Hotel-rústunum.
JfílXlb iil...
LYFSALANS í
Crystal, N.-Dak...
pegarpjer viljið fá hvað helzt
sem er af
UMmlum,
§knffærnm,
Jjljoíifœntm,,...
^kntutmununt tba
JRalt,
og munuð pjer ætíð verða á-
nægðir með pað, sem pjer fáið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
selja allskonar
Járnvöru,
Stór og Ofna,
Reidhjól,
Blikkvöru,
Eldhfisgögn,
Olíu,
Mól, Etc.
Þér getið reitt yður á það, að þeir leggja
alt kapp á að crera vel við yður og að þeir
standa engum að baki. hvað góðar vörur
og hrein viðskífti snertir. Stefna þeirra
er: Lágt verð! Mikil umsetning!
Biðjið um 5 centa Money Okdeer. með
hverju dollars virði, sem þér kaupið fyrir
peninga.
Buck Adams
EDINBURG, N. D.
STÓR BtJÐ,
NÝ BÚÐ
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ A RJETTUM STAÐ.
NY KOMID mikið af mat-
vöru frá Montreai, sem keypt var fyr-
ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta
verð í bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri tegund, svo sem kðffl,
sykur, te, kryddmeti, o.s.frv.
Ennfremur glasvoru, leir-
tau, hveítimjel og gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda-
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
sem kornmat, ket, smjer
°£ egg.
OLIVER & BYRON,
á horninu á Main og Manitoba ave.
Mabkbt SyuAKE, SELKlRK,
Dr. O. BJÖHNSON,
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.30 e. m.
Tclcfón 1156.
Dr. T. H. Laugheed,
GlenÞox’o, Man.
Hefur ætíð á reiðum höndum ailskonar
meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL. 8KRIF-
FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT-
MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Veðr
lágt
. M. Cleghorn, M, D.,
LÆKNIR, og IYFIRSETUMAÐUR, Et-
'iefur keypt lyfjabáðina á Baldurog hefur
J>vf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN
P. S. íslenzkur túlkur við hendin
nær mes )>örf gerist.
MANITOBA.
fjekk Fyestu Vkkðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var I Lundúnaborg 1893
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba ei ekki að eins
hið bezta hveitiland 1 hoimi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasts
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pvl bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, Þar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Mahitoba eru járnbrautir mikl
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
í nýlendunum: Argyle, Pipestono
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lako
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. 1 öðrum stöðum I fylk
inu er ætlaö að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pvl heima um 8600
íslendingar, gem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
ann&ð eins. Auk pess eru i Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 í«
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðtt
búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY,
Minister gf Agriculture A Immirgatioa
WlNNIPíG, MANITOBA
dr- Dalgleish,
TANNLCEKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefursett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth), en þó með því skilyrði að borgað
sé út í hönd.
Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur
ut tenniir kvalalaust, fyllir tennur uppá
nýjasta og vandaöasta máta otr ábvrLdsfe
allt sitt verk.
416 IViain St., - Mclntyre BlocJ^
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Ilefur orð á sér fyrir að vera með þeim
heztu í bænum,
Telefon 1040. 628% Halq St.
OLE SIMONSON,
mælirmeð slnu n/ja
Scandioavian Hotel
718 Main Stbkkt.
Fæði $1.00 á dag.