Lögberg


Lögberg - 08.06.1899, Qupperneq 3

Lögberg - 08.06.1899, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN S. J UNÍ 1899. 3 Hugaliljurnar á llaílfreðar- stöðuni. Hj& mér lifa liljur tvær, er leituðu á minar slóöir. Ég hef vermt og vökvað J>ær og verið.peim góöur bróÖir. Millibil er mjótt aÖ sj& minna kæru lilja, ég helil f>ær geti hvislast á hverju sem {>ær vilja. Ef önnur J>eirra eygir pað aö eittkvað iiina beygir: bön sig dregur henni aö hnfpnar viö og J>egir. Ef peim gengur eitthvað mót, eÖa eftir J>eirra geði: synast pær af sömu rót sjúga hrygð og gleði. Siðan leit ég liljur J>ær l'fi una sinu, finst mér allur annar blær yfir húsi mínu. Margir sækja mig hér heim menn og viö mig skrafa, en gestir engir gætt aÖ J>eim i glugganum minum hafa. Einn sér J>etta, annar hitt, allir að ég er glaður; en & lilju-lífiö mitt litur enginn maður. í vor mín kæru vetrarstrá verða bæði dáin, veikum fæti er ég á eins og blessuð stráin. Þessa bezta ósk ég á æfin J>egar dvlnar: að sál min verði saklaus J>á bvo sem liljur minar. ' Pf LL ÓHFSSON. Bjarki. Islands fréttir. Rvík, 28. apríl 1899. Vekðl.-tilboð.—Landfræðifél. (»TheNational Gaographical Society“) * ^ashington i Bandarikjunum hefur heitið tvennum verðlaunum fyrir rit geröir um Amerfkufund Norðmanna (0: íslendinga) fyrir daga Columbus- &r> um dvöl peirra á meginlandi ^orður-Ameriku og um afstööu lands- lDs samkvæmt islenzku fornsögunum. Ritgerðirnar eiga að vera á ensku (rit- &öar f skrifvél) og eigi lengi en 6,000 ot®> J>eim verða aö fylgja uppdrættir °g aðrar myndir til skyringar textan- UtD- Nöfn höfundanna sendist i lok- UÖD bréfi meö sama einkenni eða D<*meri, eins og ritgerðirnar era ^erktar meö. Hærri verÖlaunin (fyr- lr beztu ritgerðina) eru 150 dollarar (um 660 kr.), en hin lægri (fyrir næst Jeztu ritg.) helmingi minni (75 doll.). I>eir, sem vilja keppa um pessi verö- laun, verða að afhenda félagsstjórn- inni ritfi>erðirnar fvrir 31. des. b. á. kl. 6 e. h. Hval 30—40 álna langan rak 28. f. m. á Hornsfjöru i Hornafirði, sem er landsjóöseign. Var uppboð á hon um 5. J>. m. og seldist vættin hér um bil á 1 kr. (helmingur spik og helm- ingur pvesti). Lík H. Th. A. Thomsens kaup- manns var flutt hingað nú með skip- inu.—Fór jaröarförin fram hér I gær með allmikilli viöhöfn, og var einhver hin fjölmennasta, er hér hefur veriö. Húskveðjuna hélt Hallgr. biskup, en ræður i kirkjunni: dómkirkjuprestur- inn og síra Friðrik Hallgrimsson. —Þjóðólfur. Æfliuinning. Hinn 13. mal andaðist að heimili sinu, Fagrabakka 1 Arnesbygð, f Nyja-íslandi, merkisbóndinn Stefán Sigurðsson. Hann var fæddur I apríl mánuði 1884, á Sléttu I Aöalvíkur- hreppi, i ísafjaröarsyslu, og var hann f>ví liðlega 65 ára, er hann dó. For- eldrar hans voru Sigurður Jónsson og Sigrlður Jónsdóttir. Hann misti móð- ur sfna pegar hann var sex ára, og fluttist J>á frá Sléttu með föður slnum að Marðareyri 1 sama hreppi. £>ar ólst hann upp hjá föður sfnum par til hann var nltján ára; pá fluttist hann með föður sfnum að Hesteyri, og par giftist hann f ágústmánuöi, pegar hann var 21 árs, eftirlifandi ekkju, Guðrúnu ísleifsdóttir; par voru pau í tvö ár, en fluttu pá að Sléttu, og voru par f húsmensku eitt ár. Þaðan fluttu pau að Hlöðuvík, og bjuggu par sam- fleytt í 25 ár, pá brá hann búi, og var f húsmensku sfðustu árin, sem hann var á íslandi, á Látrum, hjá tengda- syni sfnum, Jóhanni Jóhannessyni. Hingað til Amerfku flutti hann árið 1887, og settist pá að um haustið, ásamt Jóhanni tengdasyni sfnum, að Fagrabakka, og bjó par ávalt sfðan. Þeim hjónum varð fjórtán barna auðið, og dóu pau flest á unga aldri; aðeins tvær dætur lifa föður sinn, Sigrföur, ekkja Jóhanns Jóhannesson- ar, og Rebekka, kona Þórðar bónda Bjarnasonar á Skfðastöðum f Arnes- bygð. Stefán sál. var mesti dugnaðar- og ráðdeildarmaður. Hann var óhlut- deilinn, en góður félagsmaður, og mjög hjálpsamur við fátæka. Arnes- söfnuður á par á bak að sjá einum sfnum bezta styrktarmanni. Hann var jarðaður 17. maí, og var pað ein hin fjölmennasta jarðarför, sem hér hefur verið. Ffir gröf hans töluðu peir Jó- hannes kennari Eirfksson og Rögn- valdnr R. Reykdal. Séra Oddur V. Gfslason var pá nylagður á stað vest- ur til Þingvalla-nylendu, og var pvf ekki staddur við jarðarförina. Árnes P.O., 29. maf 1899. J. M. i|A Tension indicatorj ; is just i !; v.ooS?S^\ what : !; XA THE ; «: word : : ^^^oimplies. : fwíÆ' It** ; J í Q 1CP índícates < J í Vm' the state ; ; • of the tension at a glance. ; ; > Its use mcans time saving < ; • and easier sewing. ; ;• It's oor own invention ; ; > and is found only on the ; || White ! ;> Sewing Machíne. • ;► We have other striking ; J ► ímprovements that appeal to ; ; > the careful buyer. Send for ; J ► our elegant H. T. catalog. ; :> White SewingMachine Co. ■ <; Cleveland, Ohio. ! Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man ^ájatbÍT o9 BÆJARLOl BUJÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að eins 4 mflur frá Selkirk, imeð ágætu húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir mjög lágt veið. AGÆTT akuryrkjuland, 240 ekrur vestan við Selkirk, til sölu fyrir lág verð og með góðum borgunarskilm. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboye Avenue, í Setkirk, er til sölu með gjafverði og með borgunarskilmálum er allir geta gengið að. — Húsið er næstum pví nýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sölu í öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýsingar fari menn^til eða skrifi F. A.Gemmel, GENERAL AGENT. ^jttanitoba <2lbe., <SflIttrk jfRan. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lffsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. JTIutual Reserve Fund Mikid starf hwfllegn dýrt. Spnrscml meiri en ad nafninu. . Life Associetion [LÖGGILT]. Frederiek A. Burnham, forseti. St'idngnr og veru- legar framfarir. ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoö- unar deildarinnar í New York rfki, >898. TEKJUR ÁRID 1898 - - $«,134,337.27 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,35 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005,12 l’EMWAIt 0« IIIGNIK Á VÖXTUM [aj ótöldum óinnkomnnm gjöldum, þótt þnu væri fallin í gjalddaga.] Lán og veðbréf, fyrstu faSteignaveð,... . $’ ,195,580.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuMabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- utn innheimtumönnum..............$l ,133,909.40 Allar aOrat eignir, áfaUnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Eignir als................... Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898 $3,391,042,72 $1,383,176,38 [í skýrslunni 1997 voru óinnkomin meo eignunum. Frá þessari reglu eina og gerd er grein fyrir í bréfl Mr, Eldridge’s ] líf8ábyrgdargjöld. acJ npphæó $1,700,00 tnlln er vikid nf af ásettu ráði í þessa áR- skýrslu LÍFSÁBYRGDIR FEXGVAR OK í OILDI. Beiðnir meCteknar árið 1898. .14,366 Að upphæS.................. $37,150.390 BeiSnir, sem var neitaS, frestaS eSa eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæS.................. $ 5,123,000 Nýjar lffsábyrgSir áriS 1898... LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898.... Skýrteini. Lífsáliyryðir. 12,779 $32,027,390 102,379 $269,169,320 Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist yfir flrjátíii og sjii iniljónir dollars. I Ganssle & fllGlntosh 1 £ 3 JARDYRKJUYERKFÆRA- ~ ------------------------------- E5 og HVEITIBANDS-SALAR 3 Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi verkfæri eru þau langbeztu sem fást: ^35 DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS ^ DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND 3 Plógar og Herfi, BOSS Herfi, binn orðlagði McCOLM SOIL PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE ^ Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við ^ lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhiýðilegt verð ^ Komið til okkar og skoðið vörurnar. ST. THOMAS, HENSEL, CRYSTAL, J AS. S. SING, MANAGER Hensel. NORTH DAKOTA. Wm. McINTOSH, manager Crystal. 659 Fjórir eða fimm af hinum helztu bogamönnum 0U bermönnum sátu kringum einn eldinn og fægðu ryÖiö af vopnum ainum, og litu peir við og við ó- Þ°linmóðlega á hinn mikla ketil, aem bangdi yfir ‘num skfðlogandj eldi og aem vall og eauð í. Ayl- ^Y&rd sat með krosslagða fætur og fægði hringa- 'Ú’nju sfna, og blfstraði hann bátt f sffellu á meðan. °hnston gamli sat öðru megin vil hann og sneið til D°hkrar fjaðrir f örvar eptir geðpótta sfnum; en við 'nahlið Aylward’s lá Hordle-Jón á bakinu, og hafði ann tvllt. bi&lmi sfnum á annan fót Ui N, tyllt DD hvfldi hjálmi á hnjenu annan hinum. Sfmon sjer, sem svarti frá 0Ivrich húkti á milli tveggja stórra steina og raul- a®i austlenzka vísu par sem hann var að skerpa sverð ®>tt 4 flötum steini, er lá yfir hnje hans. Við hliö '®onar sat Alleyne Edricson, og einnig Norbury, lDn pöguli sveinn Sir Oliver’s, og teygðu.riddara- 8veinarnir út hendumar og vermdu pær við eldinn. >>Fleygðu meiri við á eldinn, Jón, og hrærðu t “Jötsúpunni með sverösskeiðum pfnum“, sagði John- St°D gamli f urrandi róm og leit 1 tuttugasta skiptið ^Þ°linmóðlega á ketilinn. »Við sverðshjöltu mfn!“ hrópaði Aylward, „jeg ‘mynda mjer, að par eð Jón hefur nfi svo gott sem °08ið petta mikla lausnargjald fyrir spanska ridd- ara"n, p4 muni hann varla gera sjer að góðu sömu 8900 og hinir fátæku bogamenu verða að hafa. Eða Va® segir pú um pað, lagsmaður^ Þegar pfi kem- Ur aptur til Hordle, pá munt pú ekki leggja pig 666 kletta & strönd Englands. Gerið svo vel og farið til Sir Williams Felton og biðjið bann að flnna mig hjer, pvf pað er kominn tlavi til að við leggjum af stað. Það er ekkert gil eða skarð út úr hinum enda dalsins, og pað er hættulegur staður ef fjand menn skyldu sáðast par á okkur“. Alleyne fór með orðsendinguna til Sir Williams, en sfðan reikaði hann út fyrir herbúðirnar, pví hugur hans var allur á ringulreið útaf hinum óvæntu frjett- um, er hann hafði fengið, og útaf samtalinu við Sir Nigel. Hann settist par á stein, studdi hinu heita enni sfnu fram á hendur sfnar og hugsaði um bróður sinn, um misklið peirra, um lafði Maude í velktu reiðfötunum, um gamla, gráa kastalann, um föla, póttalega andlitið hennar Maude f hertýgja-klefanum, og um hin sfðustu, eldheitu orð, sem húu hafði sagt við hann að skilnaði. Þá var hann bara bláfátækur klausturs-uppalningur, 6em engan pekkti og engan átti að. Nú var hann orðinn Ijensmaður f Minstead, höfuð gamallar ættar, og rjeði yfir landeignum, sem, pó pær væru ekki eins miklar eins og pær höfðu verið til forna, nægðu til að halda uppi göfugleik ættarinnar. Þar að auki var hann nú maður sem hafði fengiö lífsreynslu, og var talinn hugrakkur maður meðal hugrakkra manna, hafði áunnið sjer álit og traust bjá föður henn&r, og, umfr&m allt, faðir- inn h&fði hlust&ð á hann peg&r hann sagði honum leynd&rmálið um ástina, sem hann bar í brjósti. llv&ð sncrti að vera gerður &ð reglulegum riddara, 655 ararnir voru f vafa um, hverjir pessir áhlaupsmetm voru, og pekktu par að auki ekki EnglendÍDgana frá hinum nýkomnu, frönsku b&ndamönnum sfnum, svo peir peystu eins og vitstola menn aptur á bak og áfram, fullir &f markmiðslausri bræði. Hinu æðis- legi aðgangur, pjóða-s&mblendingurinn og hið á- fallandi myrkur, var allt f hag hinum fjórum mönn- um, sem voru hinir einu f öllum pessum mikla mann- grúa er höfðu glöggt t&km&rk fyrir augum. En áð- ur en peir komust út fyrir herbúðimar, urðu peir samt tvisvar að brjótast f gegnum dálitla flokka af riddaraliði, og einu sinni heyrðu peir örva-pyt og hvin af steinum, sem skotið var á pá og sem fór mjög nærri poim; en peir hjeldu áfr&m með sama hraðan- um pangað til peir voru komnir út fyrir tjöldin og sáu fjelaga sfna skammt á undan sjer, par sem peir voru að hverfa aftur til fjallanna eftir áhlaupið. Svo riðu peir allt hvað af tók yfir sljettuna, og &ð dálft- illi stundu liðinni var allur hópurinn aptur kominn með heilu og höldnu f dalverpið, sem hann hafði ver- ið í um daginn, en peir, sem eltu pá, sneru til baka pegar peir heyrðu lúður blástur og trumbuslátt peirra, sem par biðu, pví peir fmynduðu sjer, að allt lið priuzins væri par komið og mundi pá og pegar brjótast niður úr skörðunum. „Við sálu mfna! Nigel“, hrópaði Sir Oliver og veifaði stóru, soðnu svfnslæri yfir höfði sjer, „nú hef jeg náö I nokkuð, sem jeg get haft með ætisveppun- um œíawn! Jeg varð að heyja haröan bardaga u«

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.