Lögberg - 08.06.1899, Blaðsíða 4
r
*
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8 JUNÍ. 1í99.
I.ÖGBERG.
Gefiö dt aS 309Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN
af The Lögbf.rg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson.
Business Manager: M. Paulson.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti 25c.
fyrir 30 orcJ ecJa 1 } ml. dalkslengdar, 75 cts um
mánndinn. A stwrri auglýsingnm um lengri
tíma, afsláttur efiir samningi.
EÚSTAD\-SKIFTI kaupenda verður a<J tilkynna
sk^ iflega og geta.um fyrveraudi bÚ6tad jafnfram
Utanáskript til afgreidslustofubladsins er:
The Logberg Printing & Publishing Co.
P. O. Box 585 _
Winnipeg,Man.
Utanáskrip ttil rltstjórans er:
JBditor Lögberg,
P *0. Box 585,
Winnipeg, Man.
_ Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
>iadiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg
rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu
▼ stferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er
pað lyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr
rettvísum tilgangi.
FIMMTUDAGINN, 8. JÚNÍ 1899.
pjód'iniimiugardags-inálið.
Eins ojT ýmsir lesendur vorir
kannast við, liéldu íslendingar í Ar-
gyle-hygð fund í fyrra vor (fyrir
liðugu ári síðan), og samþyktu þá að
halda hinn 17. júní sem þjóðminn-
ingardag, eða íslendingadag, hjá sér
nú í ár og buðu íslendingum sem
aðliyllast 17. júni, bæði hér í Winni-
peg og víðar, að sækja þessa hátíð
sína. Framkvæmdarnefnd „Seytj-
ánda júní-félagsins“ hér í Winnipeg
hafði nú komist að þeirri niðurstöðu,
að ráða félagsmönnum og öðrum hér
í Winnipeg, sem aðhyllast 17. júni,
til þess að hafa ekkert hátíðarhald
hér í bænum þann dag í ár, heldur
sæta boði Argyle-búa og halda dag-
inn með þeim.
En svo héldu Argyle-íslending-
ar almennan fund með sér þann 30.
f. m. (inaf), og var ágreiningsmálið
um íslendingadaginn rætt þar ýtar-
lega. Fundurinn komst að þeirri
niðurstöðu, að það væri Vestur-ísl.
til vansæmdar að halda tvo þjóð-
minningardaga á ári og í minningu
uui mismunandi sögulega viðburði,
og samþykti því, að halda enga há-
tíð hinn 17. júní í ár. Og svo kaus
furidurinn þriggja manna nefnd, til
að vinna að því að Vestur-íslending-
ar kæmu sér saman um einn saineig-
inlegan þjóðminningardag, og hefur
nefnd þessi tilkynt framkvæmdar-
nefnd „Seytjánda júní-félagsins“
þessa niðurstöðu og skorað á hana
að vinna að því, að 17. júní-menn
haldi enga hátíð í ár. Argyle-nefnd-
in hefur enn fremur látið oss vita,
að hún ætli mjög bráðlega að senda
báðum ísl. blöðunum hér (Lögb. og
Hkr.) áskoruu til allra Vesturísl.
um, að halda engan þjóðminningar-
dag í ár, og beðið oss að skýra frá
niðurstöðunni, sem Argyle-fundur-
inn komst að, í þessu blaði.
"Otaf þessu hafði framkvæmdar-
nefnd , Seytjánda júní-félagsins“
t'und með sér nýlega og komst að
þeirri niðurstöðu, að stefna Argyle-
fundarins væri mjög skynsamleg
og heppileg og að það væri rétt að
sinna tillögum fundarins, og sam-
þykti því að ráða 17. júní-mönnum
til að verða við áskorun Argyle-
nefndarinnar, í von um að henni
kynni að hepnast að greiða fram
úr ágreiningsmálinu um þjóðminn-
ingardaginn. Framkvæmdarnefnd
„Seytjánda júní-félagsins“ hefur því
falið oss að skýra frá hvaða niður-
stöðu hún hefur komist að, og skor-
ar á alla 17. júní-menn að verða við
áskorun Argyle-nefndarinnar um,að
hætta við að halda nokkra þjóðhá-
tíð hinn 17. júní í ár.
Áskorun Argyle-nefndarinnar
kemur vonandi í næsta blaði.
Ágrip
Af ræðu fjármála-ráðgjafa McMillans
í Manitoba-þinginu hinn
80. marz 1899.
(Niðurl.)
TFKJUR AF FYLKISLANDI.
„Tekjur vorar af fylkislandi
voru árið sem leið $22,146.23. Nú
höfum vér reglulega stjórnardeild,
sem sér um fylkislanda-málefnin.
Auðvitað er það einungis votlendi,
sem fylkið á. Árið sem leið voru
seldar 25,967 ekrur, og vur verðið
frá 2 til 8 doll. ekran, og jafnaði
verðið sig því upp með $3.41 á ekr-
una. Vér vonum að hafa meiri
tekjur af landi þessu í framtíðinni,
þareð vér höfum nú sérstaka deild
til að annast þau, sem mun á hyggi-
legan og skynsaman hátt láta þessa
tekjugrein verða að sem mestu gagni-
Útgjöldin árid 1898
voru $836,160.23. Af þessari upp-
hæð fóru $81,036.30 1 kostnað við
stjórnina sjálfa, og var það minni
upphæð en nokkurt undanfarið ár
síðan 1891; í dómgæzlu-kostnab (ad-
ministration of justice) $88,528.01,
og hefur þessi kostnaður aukist fyr-
ir þá sök, að fólksfjöldinn hefur
aukist og glæpamál þess vegna
íjölgað. Peningaveitingar á árinu
námu $293,853 52. Mestur hlutinn
af þessari upphæð gekk auðvitað til
alþýðuskólanna (Jbarnaskólanna),
nefnilega $205,867.81; þar næst voru
veitingar til styrktar akuryrkju-
málefnum, er námu í alt $20,749.64,
nefnil. til búnaðar-félaga hinna ýmsu
kjördæma $13,865.14, til iönaðar-
sýningarinnar í Winnipeg $3,500,
til akuryrkju- og lista-sýningarinn-
ar í Brandon $2,000, til bændafél.,
mjólkui bóta-félaga og annara því-
líkra fólaga $1,384.50; veitingar til
góðgerða-stofnana voru $33,254.56,
nefnil. til almenna spítalans í Winni-
peg $15,150.30, til St. Boniface-spít-
alans $10,303.93, til Brandon-spítal-
ans $4,882.31, til Morden-spítalans
$1,288.12, til frelsunar-heimilis sálu-
hjálpar-hersins $250, til kvenna-
heimilisins $250, til barna-heimilis-
ins $500, til fanga-aðstoðarfélagsins
$125. Til opinberra verka var var-
ið $57,052.27, nefnil. veitingar til
sveitafélaga í peningum $33,281.61;
og til nýlenduvega-lagninga ogtil
brúabygginga $26,570.77; til við-
halds fylkisstofnunum $95,396.81;
til viðhalds dómhúsum, fangelsum,
þinghúsi, stjórnar-skrifstofunum o.
s. frv. 819,303.56. í alt var varið í
opinberraverka-deildinni $190,286.-
19. í akuryrkjumála-deildinni var
eytt: til kenslu í mjólkurbúskap
(ostagerð, smjörgerð o. s. frv.) $6,-
929.03; í sambandi við veikindi í
húsdýrum &3,65í.65; til að líta eftir
að uppræta illgresi $1,619.39; ýmis-
leg útgjöld í sambandi við akuryrkju
voru $2,663.99. Útgjöldin til þess-
ara hluta námu í alt $14,368.06.
Til innflutningamála gengu $20,-
682.40. Hagsmunirnir af þessari út-
gjaldagrein eru auðsæir. það er nú
þegar byrjaður meiri innflutningur
þetta ár en nokkurn tíma hefur átt
sér stað. Tilraunir akuryrkju- og
innflutningamála-deildarinnar hafa
hepnast mjög vel undanfarin ár í
Ontario-fylkinu og í ríkjunum fyrir
sunnan landamærin. þar eð þingið
og yfirskoðunarnefndin mun yfirfara
sérhverja útgjaldagrein í fylkis-
reikningunum nákvæmlega, og þar
eð ég hef farið svo nákvæmlega út í
þessi mál undanfarin ár, þá er ekki
nauðsynlegt að ég segi fleira við-
víkjandi útgjöldunum.
1 FJÁRLAGA-FRUMVARPINU
eru ekki miklar breytingar frá því
sem verið hefur undanfarin ár. í á-
ætlaninni yfir tekjur fylkisins er
gert ráð fyrir að inn komi $300,000
úr skólalanda-sjóði fylkisins (í Ott-
awa), og það er gert ráð fyrir að
tekjurnar af mýrlendi fylkisins auk-
ist talsvert. Vér gerum ráð fyrir
að auka veitingarnar til alþýðuskól-
anna um $50,000, svo að veitingar til
þeirra verði í alt $250,000 á yfir-
standandi ári. Allar hinar aðrar
peninga-veitÍDgar til almennings,
sem ætíð hafa verið miklar hjá þess-
ari stjórn, verða enn auknar sam-
kvæmt frumvarpinu. það er sann-
arlega æskilegt, að vér fáum þá
hjálp hjá samhands-stjórninni.er vér
höfum beðið um, nefnilega part af
skólalanda-sjóði fylkisins, sem er í
höndum hennar. það verður ómögu-
legt að halda áfram hinum mikla
penÍDgastyrk til alþýðuskólanna,
nema vér njótum einhverra hags-
muna af hinum miklu eignum, sem
sérstaklega hafa verið ákveðnar
skólum þessum til stuðnings. Vér
höfum einungis fengið úr sjóði þess-
um 15 til 20 cent á hvert skólabarn
að undanfömu, en fjárveitingarnar
úr fylkissjóði hafa numið frá 4 til 5
doll. á hvert barn á ári. Kringum-
stæðurnar eru svipaðar kringum-
stæðum þess manns sem hefur erft
auð, er nemur mörgum milljónum
dollara, en sem stritar af öllum
mætti til að spara fé handa börnum
sinum og barna-börnum.
Ég hef reynt, með því sem ég
hef sagt, að gefa stutt yfirlit yfir
fjarmálastjórn fylkisins, en nú ætla
ég að fara nokkrum orðum urn ann-
að efni. þessi stjóra hefur setið að
völdum í hérum bil 11 ár, undir for-
ustu forsætisráðgjafans Mr. Green-
way’s, og hefur stjórain á þessu
timabili sýnt svo mikinn dugnað og
framkvæmdarsemi fylkinu til fram-
fara, að það er ekki hægt að finna
neitt
SEM JAFNAST VID þAD í CANADA.
Sem maður, er hefur verið í sam-
verki með Mr. Greenway meiripart-
inn af þessu tímabili, finst mér að
það hvíla á mér sú skylda að segja,
að hann hefur ætíð haft brennandi
löngun til að vinna að framförum
og velgengni fylkisins. Hann tók
upp óþröngsýna, frjálslynda og fram-
farasama stsfnu, og enginn maður
hefir unnið af meiri trúmensku að því
verki, sem hann hafði tekið sér fyr-
ir hendur. Hann var ekki einasta
gæddur þeirri skíru og þroskuðu
dómgreind, ásamt æfingu og reynslu,
sein gerði honum mögulegt að taka
þá stefnu sem bezt væri fallin til að
koma fram óskum hans og vonum
fylki þessu viðvíkjandi, heldur var
hann einnig gæddur þeim fram-
kvæmdar-hæfilegleikum er gerði
honum mögulegt að framfylgja
þeirri framfara-stefnu, sem hefur átt
svo mikin þátt í að hin náttúrlegu
gæði fylkisins hafa orðið notuð, þótt
kringumstæðurnar væru stundum
alt annað en hvetjandi. Ég segi að
þær hafi stundum verið alt annað en
kvetjandi, því á undanförnum tíu
árum höfum vér gengið i gegnum
tímabil, sem verzlunardeyfð og
fjárþröng átti sér stað hór eins og í
öðrum löndum. Óvanalega lágf
verð á bændavöru átti sér stað i
nokkur ár samfieytt. Vér höfum
orðið að berjast útaf flutninga-spurs-
málinu, sem hefur mjög mikla þýS-
ingu vegna hinnar landafræðislegu
afstöðu fylkisins, og þar eð það er
akuryrkjufylki, þá hefur það orðið
að bera hátollabyrði þá, sem lögð
hafði verið á það með því sem köll*
uð hefur verið liin þjóðlega stefna
(National Policy), sem var fyrir
hagsmuni verksmiðju-eigenda í öðr-
um fylkjum. Vér höfuin orðið að
berjast gegn þessum og öðrum örð-
ugleikum.
En, herra forseti, vér höfum
sigrast á sumu af þessum erfiðleik-
um og varist ýmsum öðrum, og fylk*
ið er nú að byrja nýtt og bjart veb
gengnís-tímabil. það má vera. aö
vouir allra hafi ekki ræzt, en þegar
vér lítum til baka og berum ástand
fylkisins nú saman við ástand þesS
fyrir 11 árum síðan, þegar stjórnar*
skiftin urðu, þá hljóta menn uð
kannast við, að hlekkir hafa verið
brotnir af þvf og hindranir yfirunn-
ar, sem gefur tryggingu fyrir að
framfarir og viðgangur fylkisins
verður-meira á næstufimm árum.cn
hefði getað átt sér stað á tuttugU
árum undir sömu kringumstæðum
og voru þegar þessi stjórn tók við
völdunum.
EINN AF FYRSTU ÁVÖXTUNUM
af stjórnar-skiftunum var sá, að
sambands-stjórnin hætti að ónýt®
járnbrautabygginga-leyfi fylkis-
þingsins, sem þýddi það, að járn-
brauta-einveldið var brotið á bak
aftur hór í vesturhluta Canada.
Rétt á eftir því fylgdi það, að North*
ern Pacific-járnbrautakeðjan kont
hér inn í fylkið og að flutningsgjald
á korntegundum, sem fluttar voru
út, var fært niður, og einnig flutn-
ingsgjald á varningi sem inn var
fluttur, og niðurfærzla þessi hcfuf
haldið áfram, þangað til vér vitum
nú með vissu, að þessa árs uppskcra
verður fiutt til Fort William og Du*
luth fyrir tíu centum minna hveí
hundrað pund, en fyrir 12 árum
síðan. þegar saman eru lagðar járn*
brautir þær, sem lagðar hafa verið
og þær, sem samningur hefur veri'ð
gorður um að byggja, þá höfum véí
yfir 1,000 mílum meira af járnbraut*
um í fylkinu en fyrir ellefu árum
síðan. það eru öll líkindi til,
innan tveggja ára verði búið að fuH*
gera aðra óháða járnbraut austur að
Superior-vatni. það, að nýjir koI»'
námar liafa verið opnaðir hér *
vesturlandinu og að flutningsgjaU
yfir höfuð hefur lækkað, heí*
ur gert það að verkum, að kol hafa
lækkað mjög í verði, sem er mjog
656
lærið, því það voru þrír menn við það, með opna
munnana og hnlfana 1 höndunum, sem s&tu í kring-
um borðið og gláptu þegar jeg stökk inn í tjaldið.
Jeg varð að leggja þá alla að velli áður en þeir
vildu lofa mjer að fara með lærið. Hvað segir þfi,
Sir William, vilt þfi ekki smakka hið nafntogaða
spanska svínsflesk, þó við höfum ekkert nema lækjar-
vatnið til að skola því ofan 1 okkur með?“
„Jeg skal þiggja það seinna, Sir 01iver“, sagði
gamli riddarinn og þurkaði svitann og rykið af and-
litinu. „Við verðum að fara lengra upp í fjöllin
áður en við getum verið óhultir u>n okkur. En
hver er þarna, Nigel?“
„Það er maður, sem jeg hef tekið til fanga“,
svaraði Sir Nigelj „og þar eð hann var 1 konungs-
tjaldinu og hið konunglega skjaldmcrki er saumað
í hempu hans, þá vona jeg að það sje Spánar-kon-
iiugurinn sjálfur.“
, Spánar-konungur!“ hrópuðu hinir riddararnir
og þyrptust í krÍDgum manninu forviða.
„Nei, Nigel“, sagði Sir William Felton, sem
rýndi á fangann í hálfdimmunni. ,,Jeg hef sjeð
ilenry af Transtamare tvisvar, og jeg er viss um, að
þessi maður er ekki hið allra minnsta líkur honum“.
„Ef svo er, þá ríð jeg strax til baka til herbfið-
auna og sæki konunginn!-1 hrópaði Sir Nigel.
„Nei, það skalt þú með engu móti gera“, sagöi
Sir William. „Þeir í herbúðunum hafa nfi allir vopn-
A'it og cru bfinir við áhlaupi, svo það yjeri óðs manns
646
hú líka hinn síðasti maður af Edricsou-ættinni“,
sagði Alleyne.
„Og því hafið þjer ekki sagt mjer þetta fyr,
Alleyne?“ spurði Sir Nigel. „Mjer fínnst satt að
segja að yður hafi farist illa við mig í þessu máli“.
„Nei, segið það ekki, göfugi lávarður minn“,
sagði Alleyne; „því jeg veit ekki hvort dóttir yðar
elskar mig, og við höfum ekki bundist neinum
heitum1'.
„Sir Nigel hugsaði sig um dálitla stund, en rak
síðan upp skellihlátur, og sagði svo: „Viðsánkti Pál!
jeg veit ekki því jeg ætti annars að vera að blanda
mjer inn í þetta mál; því jeg hef ættð komist að
raun um, að lafði Maude er vel fær um að sjá um
eigiu málefni stn. Alltaf stðan hfin gat fyrst farið
að stappa niður litlu fótunum sfnum, hefur hún haft
fram hvað eina sem hana hefur lyst; og ef hfin hefur
nfi lagt hug á yður Alleyne, og þjer á hana, þá held
jeg að þessi spanski konungur gæti ekki sttaðykkur
sundur með öllum þessum sextfu þúsundum manna,
sem hann hefur. En jeg ætla nfi Bamt að segja yður
það, að jeg vil að þjer verðið fullkominn riddari áður
en þjer talið ástamál við dóttur mfna. Jeg hef ætfð
sagt, að hún skyldi giptast hugrökkum manni; og,
við sálu mfna! Edricsoo, jeg vona, að ef guð gefur
yður lff til þess, þá reynist þjer vel í því efni. En
það er nóg talað um aðra eins smámuni og þetta, því
við höfum verk að vinna, og það er nógur tími til að
t&la uin þetta mál þegar við sjáum aptur hina hvltu
660
niður við að drekka ódýrt öl og jeta feítt íleak, beU*
ur munt þfi drekka Gascony-vfn og jeta bakað kjöfc
á hverjum degi“.
„Það veit jeg nfi ekki“, sagði Jón, sparkaðí
hjálmi sfnum upp í loptið með fætinum og greip
hann með hendinni. „Jeg veit bara það, að hvori
sem sfipan er soðin eða ekki, þá ætla jeg að dýf*
hjálminum mínum niður í ketilinn nfi strax og fyÚ8,
hann með sfipu“.
„Hún er nfi búin að sjóða og krauma nógu
lengi“, hrópaði Johnston og rak hið harðlega andl>t
sitt f gegnum reykinn. Svo var ketillinn strax grip'
inn af eldinum og því, sem í honum var, ausið upp *
hálfa tylft af stálhjálmum, sem þeir, er áttu þá, hjeldu
á milli hnjánna, en mennirnir átu súpuna græðgi®'
lega með hornspónum og átu brauðhleifa
henni.
„Þetta er vont veður fyrir bogana“, sagði Jú°
loks um leið og hann saup seinasta dropann úf
hjálmi sfnum og varp öndinni þungan. „Bog®*
strengir mfnir eru eins linir eins og kýrhali þenO»u
morgun“.
„Þfi ættir að nudda þá með vatnslími“, sag^1
Johnston. „Manstu ekki eptir þvi, Samkin, að p*^
var blautara en nfi er morguninn sem við báðuö1
orustuna hjá Crécy, og samt man jeg ekki til *^
neitt gengi að bogastrengjunum okkar“.
„Mjer er nær að halda“, sagði Símon svaiti, se0*
enn hjelt áfram að hvetja sverð sitt í þungum þönkj