Lögberg - 08.06.1899, Síða 5

Lögberg - 08.06.1899, Síða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. JUNÍ 1899. I Islendingar i Argvle! Nú cr tími til að kaupa, því úr miklu er að velja. Plógar af öllu tagi, beztu “Highlift”-plógar, sem til eru á markaðnum. Vag'liar með 28 þuml. háum kassa-hliðum. Eins góðir og beztu American vagnar, en $10.00 ódýrari. “Car Load” af Bugg’ies og léttum skemti-vögnum. Einmitt það sem marga vantar til að keyra á til kirkju. Saumavélar handa konunum; $20.00 ódýrarien vólar þær, sem verið er að keyra mcð milli manna, og að minnsta kosti eins góðar. Beztu borgunarskilmálar. Bicycles af öllum prísum Öll mjög vönduð. Hveitibaud “Pure Manilla”. Ég ábyrgist verð á hveitibandi og skal selja eins ódýrt og nokkur annar. Mínir skiftavinir fá hveitiband fyrir það verð, sem var sncmma í vetur, þó verð hafi hækkað síðan, og lækki verðið úr því, þá skuluð þið fá hveitibandið fyrir minna. Mér er ánægja í því að sýna vörurnar, hvort sem þér ætlið að kaupa eða ckki. Og cf þér þarfnist þeirra, hvcrs- vcgna þá ekki að verzla við landa yðar, einkum ef þér skylduð hafa liag af því ? Christian Johnson, BALDUR, MAN. þýöingarmikiS. Fyrir 12 árum síð- an var íbúatala fylkisins um 100,000, en nú tel óg víst aS hún sé fullar 250,000. íbúatala Winnipeg-bæjar hefur hór um bil tvöfaldast ú sama 12 ára tímabilinu og er nú um 50,000. Tala annara bæja og þorpa hefur hérum bil tvöfaldast, og íbúa- tala þeirra einnig, þegar vór erum búnir aS fá þrjár járnbrautir, sem keppa um og flytja afrakstur fylkisins til mark- a8a, í staSinn fyrir eina, sem var, °g þar cS járnbrautir fylkisins hafa aukist un* 1,000 mílur, flutnings- gjald á hverjum 100 pundum af korntegundum hefur veriS fært niS- Ur um 10 cents, eldsneyti lækkaS í verSi, akuryrkju-áhöld lækkaS í verSi, og það er orðiS ódýrara yfir höfuS fyrir bóndann aS lifa, þá álít eg, aS þegar allra þessara bagsmuna er gætt, aS ég hati vissulega fulla ástæSu til aS segja, aS vór sóum aS byrja nýtt og bjartara velgengnis- tímabil og aS allar líkur séu til, aS framfarir og viSgangur fylkisins verði meira á næstu fimm árum en átt hefSi sér staS undanfarin tutt- ugu ár. Iunflutnings-straumurinn hefur nú þegar snúist hingaS. Vér l'öfum fengiS áreiðanlegar upplýs- ingar um, aS 50,000 af fólki muni stofna ný lieimili á hinum frjósömu grasslóttum vorum á komanda sumri; margt af fólki þessu er frá ríkjunum fyrir sunan oss, og það eru hinir yfirgnæfandi hagsmunir, ®r þetta land hefur að bjóða, sem dregur fólk þetta hingaS. þar sem horfurnar eru þannig, þá er afar-þýðingarmikiS aS sömu stefnunni só haldiS áfram—sparn- aSar-stefnu samfara dugnaði og framkvæmdum—og vór erum sann- færSir um það af reynslunni, aS það verSur gert á meSan hinn reyndi ttaSur, sem ber fylkið svo mjög fyrir brjósti, heldur um stjórn- völinn“. r Jón Asgcirsson & I>ingeyrum. Ég einatt glögt I anda sé með aðd&un hin fornu vé, þars Húnavatns var helguð leið, er höldar mæltu lögskil greið, og prifinn margur pjóðskörungur þangað reið. I>á frægðar-sunna fagurt skein . á frelsis himni björt og hrein; þá stóð um hauður hetjuöld, þá höfðu goöar megin-völd, er drengskaps-rúnir ristu á sinu reginskjöld. í minni frlðu feðra-sveit hið frægsta höfuðból ég veit, þar lengi sat að verki vls hin vitra Sökkvabekkjar-dís, sem okkar þjóð hefur ódauðlegan unnið pris. Og jafn8n hafa höfðingjar með heill og rysnu búið þar, sem öðlast hafa vng og völd, ei virðing skort né otursgjöld, og göfgast merki grafið á sinn goða-skjöld. Á Dingeyrum i þetta sinn, er þreyttur staldrar hugi minu, ég eó þar Jón er lagður lágt, und lágu kumbli sefur dátt, því andinn lengur lfkamanum lér ei mátt. En á ág að gráta, eöa hvað? Ég ætla lítið gagni það. Ég sakna, en ei syrgi hót því sannlega fundið hefir bót minn látni vin, við lifsins huldu leiðamót. Ég dáðrfkari dreng ei fann, með dáð hann þjóðar-hylli vann. Sem höfðingi—þótt hefði’ ei völd og hirli lítt um otursgjöld— hann mannúð sanna markaði'á sinn mæra skjöld. Hans lund var frjáls og höadin hraust, og hjartað trútt og fölskvalaust, hann atgervi af öðrum bar, sem Islands fornu þjóðkappar, 1 mannraun allri ótrauður og ötull var. Hann bygt fór hefur bautastein, sem byljir fá ei unnið mein; þvi lifir æ hans minning mær á meðan foldu girðir sær og eitthvert bióm á okkar fornu ættjörð grær. S. J. Jóhannksson. Vorið. Nú vaknar alt af vetrardvala sinum og vorið hviálar blítt I eyra manns: „Eg kem hór ennþá upp að sjónum þinum með endurlifnað skraut og blóma- kranz, ég leysi alla landsins klaka-fjötra, til lífsins kalla það sem fölnað er, ég rif i sundur timans kulda-tötra, en tilbý nýjan sumarbúning þér. Ég kem frá suður-heimsins heitu löndum með hlyjan sumar-blæ á þina kinn, og festiaftur blíðum trygða-böndum þau blóm er forðum prýddu lund- inn þinn. Og aftur skulu grænar skógar- greinar á grösin skyggja fyrir morgunsól, og vor-dögg heilnæm vökva akur- reinar, svo vaxið geti það sem áður kól. Ég sé þú stendur hugsandi og hljóður, og horfir ei á fögru blómin mín, en samt minn allur er hér vorsins gróður, þú einhvers saknar,—hvar er lilj- an þín? Ég svara þór í sumar-blæuum hl/ja og sólargeisla-brosum himnum frá, hún þroskast ennþá, ofar böndum skyja, og aftur hana færðu þar að sjá“. Jón Jóiiannsson. Heimili gert anægjulegt. M1?S. TUCKER FRÁ NIAGARA. FALLS SEGIR HV Al) KOM SLÍKU TIL LEIÐAR. Dóttir hennar var veik af riðu og hjálparlaus eins og barn—Dr. Williams’ Pink Pills læknuðu hana, eftir að sérfræðislæknar höfðu reynt árangurslaust. / Eftir Review, Niagara Falls, I>að er óttalegt til þess að hugsa að missa stjórn á öllum limum sinum og verða að vera upp á vini sína kom- inn meö alla hjálp og aðhjúkrun eins og hvttvoðungur. Dannig var ástand Miss Myrtle Tuckerí næstum því heilt ár, og vegna þess að blaðið Review frétti það, að hún hefði verið læknuð á undraverðau hátt með Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, þá sendi það fréttaritara sinn til þess að fá bjá henni alla söguna. Vér komum heim til Mr. Edwin Tucker, I Niagara Falls þorpinu. Mrs. Tucker tók mjög vin- gjarnlega á móti oss þegar hún frétti um erindi vort. l>að, sem hér fer á eftir er hér um bil nákvæmlega orð- rétt saga hennar af ástandi dóttur sinnar:—„Myrtle dóttir min er á fimt- ánda árinu. Fyrir hér um bil einu ári síðan komu fram i henni voðaleg riðu einkenni, en um nokkurn tima vissum við ekki hvað úr því muudi verða. Hún gat ekki notað hand- leggina. Hægri handleggurinn varð algerlega aflaus. Dað varð að klæða hana og afklæða, þvi hún gat alls enga björg sér veitt. I>að var vitjað beztu læknanna í nágrenninu og þeir fyrirskrifuðu meðöl, en þau virtust ekki geta bætt henni hið minsta. Við ferðuðumst til Buffalo 1 slðastliðnum janúarmánuði og vitjuðum þar sér- fræðislæknis; hann ráðlagði okkur að hafa Myrtle í dimmu herbergi um þriggja máuaða tima og láta engan sjá eða tala við hana nema þjónustu stúlkuna. Meira að segja lagði hann áherzlu á það, að hún væri send á einn bæjar-spltalann. Arsenik var eitt af meðölum þeim sem brúkað var; það dró úr þrautunum í bráðina en enginn varanlegur bati fékst. Eftir að við komum heim frá Buffalo vildi sonur minn að við reyndum Dr. Williams’ Pink Pills viö Myrtle. Hann sagðist vera viss um það, að þær bættu henni eins og þær hefðu lækn- að drenginn sinn af sömu veiki. Ég afréði þá að reyna þær með því ég vissi að meðöl þau, sem þá var verið að brúka, ekki mundu gera henni neitt gott. Ég keypti < iiar öskjur og var verkan pillanna Öldungis framúr- skarandi frá því fyrsta; áður en búið var úr öskjunum var bati auðsær. AUs hefur hún brúkað pillur úr fimm öskjum, og er nú Myrtle fær um að hlaupa og loika sér betur heldur en hún hefur verið um fjölda margx mánuði undanfarið. Fyrir tveimur vikum siðan byrjaði hún að ganga á skóla eftir að hafa verið fjærverandi I niu mánuði. Ég le^ áherzlu á það“, sagði Mrs. Tucker, „að öllum lækn- unum kom saman um það, að dóttir min væri veik af riðu; að hjálp lækn- aDna kom henni að engu liði, og að eftir það að byrjað var á Dr. Williams’ Pink Pills voru engin önnur meðöl viðhöfð, svo það getur enginn vafi á þvi verið, að batinn var pillum þess- um að þakka. Hailsa hennar er nú í allra bezta lagi, matarlyst hnnnar er góð og það gleður mig sérlega að geta sagt frá öllu þessu til þess að þeir, sem þjást af samsko 'ar veiki, reyni Dr. Williams’ Pink PiUs“. Vesælt ástand blóðsins,-ði tauga- veiklun leiðir af sór fjölda Irnna al- mennu sjúkdóma, sem að mannkyn- inu ama; þeim, sem þanuig eiu veikt- ir bæta Dr. Williams’ Pink Pills taf- arlaust. Ekkert annað meðal hefur hepnast jafnvel I öllum tilfellum, og er slíkt órækasta sönnunin fyrir því, að Dr. Williams’ Pink Pills eru engu síðri heldur en þeim er lýst. E>ær lækna útlima gigt, magnleysi, riðu, vöðvagigt, fluggigt, liðagigt, höfuð- verk, hjartslátt, aflleysi, sjúkdóma, sem stafa af ofspilltu blóði, svo sem kyrtlaveiki langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einoig sórlega góðar við öllum kvennlegum sjúkdýraum og lækna allskonar veiklun. Á karl- mönnum lækna þær mjög fljótt og 1 vel alla sjúkdóma, sem stafa af áhyggj- um of mikilli vinnu og því, að maður gengur fram af sér í hverju he.Izt se n er. Seldar í öllum búðum eða send- ar með pósti kostnaðarlaust fyrir 50c. öikjurnar, eða sex öskjur fyrir $2 50, með því að skrifa the Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Oot. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N* D Dr. T. H. Laugheed, 0-1 euboifo, Kan.. Hefur ætíð á reiðum höndutn allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Yelr l«tgt W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (lal.) sjó-flsk svo sem: ÞORSK, ÝSU, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRIhA o. s. frv. Um leið og íslendingar geta gætt sér í munni með þessum góða sjó- fiski.tógeta þeir einnig sparað sér peuinga, því fiskur er ilrýgri en ket. — Kalli ð upp telefón 597 og tiltakið hvað hér viljið fá. íslentl- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fær- ir yður það )>á heim í hlaðið. 'W. a. OUBST, 620 Main Str., WINNIPEG. 661 uta, „að þið kuntiið að þurfa að nota boga-strcnginá ykkar áður en sólin gengur undir I kvöld. Mig var 'Ö dreyma rauða kú I nótt sem leið.“ „Og fyrir hverju er þessi rauða kýr, Slmon?“ ®purði Alleyne. „Jeg veit það ekki, ungi herra minn“, svaraði Slmon; „allt, sem jeg veit um það, er, að næturnar íjrir orusturnar hjá Crécy, Nogent og Cadsand úteymdi mig rauða kú; og svo hefur mig nú aptur dreymt sama drauminn, og þess vegna er jeg að koma góðri egg I sverðið mitt“. „Detta llkar mjer að heyra, gamli orustu-hund- fir minn“, hrópaði Aylward. „Við sverðshjöltu mín! jeg vona að draumur þinn rætist, þvl prinzinn hefur ®kki sett okkur hjerna til að jeta súpu, eða til að Rna bláber. Jeg vil bara vera I einni orustunni enn, °g þá er jeg reiðubúinn til að hengja boga minn upp á snaga, gipta mig og setjast I arinkrókinn. En hvað vilt þú, Robin? Að hverjum ertu að leita?“ „Loring lávarður vill finna yður I tjald sitt“, s®gði hinn ungi bogamaður, Robin, við Alleyne. Alleyne stóð strax á fætur og flýtti sjer til tjaldsins, og sat Sir Nigel Loring þar á sessu, með hrosslagða fætur, og hafði lagt yfir hnje sjer breiða ræmu af bókfelli, sem hann var að rýna I með saman- dregnar augnabrýr og totu á munninum. „Sendiboði frá prinzinum kom með þetta I Œorgun“, sagði Sir Nigel, „en Sir John Fallislee, sem er nýkominn frá Susiex, kom með það frá Eng- m Sir Nigel eptir nokkra þögn. „Tókuð þjer ekki eptir að hún sagði, að foringi umsátursmannauna hefði gult skegg og að hann hefði fallið úti fyrir hliði kastalans. En hvernig stendur á því, Alleyne, að konu þessari, er sá alla hluti svo glöggt og ekki sagði eitt eiuasta orð semj ekki hefur reynst satt og rjett, skyldi skjátlast svo mjög að segja, að hugur yðar stefndi til Twynham-kastala enn meira en hugur minn?“ „Göfugi lávarður minn“, sagði Alleyne og hinar veðurteknu kinnar hans roðnuðu, „lafði Tiphaine kann að hafa talað sannleika þegar hún sagði þetta; þvl Twynham-kastali er ætíð I huga rnínum þegar jeg vaki, og mig dreymir þangað á hverri nóttu“. „Ha!“ sagði Sir Nigel og gaut augunum út- undan sjer til Alleyne’s. „Já, göfugi lávarður minn“, hjelt Alleyne áfram; „þvf jeg elska dóttur yðar, hana lafði Maude; og þó jeg sje hennar óverðugur, þá vildi jeg úthella hjartablóði mínu til að þjóna henni.“ „Við sánkti Pál! Edricson“, sagði riddarinn kuldalega og dró saman augnabrýrnar, „þjer miðið hátt I þessu efni. Ætt vor er mjög gömul og göfug.“ „Og ætt mln er einnig mjög gömul“, svaraði Alleyne. „Og lafði Maude er einbirni“, sagði Sir Nigel. „Hún erfir nafn vort og landeignir." „Vei! að jeg skuli þurfa að segja það, en jeg er Ö57 æði að fara til baka. En hver ert þú“, bætti hann við á spönsku og sneri sjer að fanganum; „hvernig stendur á að þú skulir voga þjer að bera skjaldmerki Castilíu?“ Fanginn, sem nú var að byrja að ná meðvitund- inni er Hordle-Jón hafði kyrkt úr honum, svaraði og sagði: „Með yðar leyfi, þá er jeg einn af hinum nlu riddarasveinum, sem eru llfvörður konungsins og sem allir verða að bera hið konunglega skjaldmerki á sjer, til þess að varðveita herra sinn fyrir samskyns hættu og vofði yfir honum nú I kveld. Konungur- inn er nú I tjaldi hins vaska Du Guesclin’s og situr þar veizlu I kveld. En jeg er Aragon-riddari og heiti Don Sancho Penelosa, og þó jeg sje ekki kon- ungur, þá er jeg samt reiðubúinn til að borga hæfi- legt lausnargjald fyrir mig“. „Við sánkti Pál! jeg vil ekki snerta gull yðar“, hrópaði Sir Nigel. „Farið til baka til herra yðar og berið honum kveðju frá Sir Nigel Loring frá Twyn- ham-kastala og segið, að jeg he.fði verið að vonast eptir að komast I nánari kunuÍDgsskap við hann nú I kveld, og að ef jeg hafi orsakað að tjald hans hati farið I dálitla óreglu, þá hafi það einungis átt rót sína að rekja til þess, hvað mjer hafi verið umhugað um að kynnast jafn nafntoguðum og kurteisum ridd- ara eins og hann er. Látum oss halda áfram, bræð- ur! því við verðum að ríða margar mllur áður en okkur er óhætt að kveykja eld eða spretta af hest- um okkar, Jeg var að vona að jeg þyrfti ekki

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.