Lögberg - 08.06.1899, Síða 6
6 S
LÖUBERG, FIMMTUDAGINN 8 JUNÍ. Ic99.
Atliugaseiudir.
Bréf pau, er vér birtum hér fyrir
neðan, skyra sii/ sjálf:
„Winnipeg, 22. maí 1899.
Mr. Jónasson,
ritstj. og eigandi Lögbergs,
Winnipeg.
Kmri herra.
í pví blaði yðar sem birtist 27.
f. m. minnist maður nokkur, sem skrif-
ar sig W. H. Paulson, á London Life
1 risurauce-félagið og fyrrum skýitein-
ishafa einn í íélaginu, er hét Gunn-
laugur Hinriksson (nú dáinn). Ég
lét pýða greinina, sem inniheldur sak-
argiftina, á ensku og sendi til aðal-
skrifstofu félagsins í London, og fékk
aptur meðlagt bréf, sem ég vona að
pór sýnið félaginu og skýrteinishöfum
pess pá sanngirni að birta í dálkum
yðar og einnig til að leiðrétta mis
skilning, sem greinin kann að hafa
orsakað. Með virðingu,
James Dickson,
umsjónarmaður í fylkinu.“
„London, 17. maí 1899.
Jas. Dickson E?q.,
Winnipeg, Man.
Kæri herra.
Viðvíkjandi nr. 4,444, Gunn-
laugur Hinriksson.
Ég hef meðtekið yðar góða bréf
dags. 13. p. m., og einnig eintak af
blaðinu ,Lögberg‘, frá 27. f. m., sem
er íslenzkt blað gefið út í Winnipeg,
par sem minst er á ofannefnt skýr-
teini London Life félagsins. Mála
vextirnir eru ekki eins og sagt er að
peir séu, og ég býst við að pað sé
einungis nauðsyulegt að benda út
gefendunum á hvernig málavextirnir
eru til pess, að leiðiétta pá röngu
hugmynd sem greinin, er hér ræðir
um, gefur mönnum.
Ofannefnt lífsábyrgðar-skýrteini
Gunnlaugs Hinrikssonar var gefið út
pannig, að pað gekk í gildi frá 1. júlí
1888. Hið fyrsta árlega lífsábyrgðar-
gjald var borgað og enr.bættis viður-
kenning gefin fyrir pví, sem hélt lífs-
ábyrgðar-skýrteininu í gildi pangað
til 1. júlí 1889, og hefði sá,sem trygð-
ur var, dáið á pessu tfmabili, pá hefði
krafan vafalaust fljótt verið borguð.
Tveimur vikum áður en næsta ábyrgð-
argjald féil f gjalddaga, var Hinriks
son send aðvörun, til pess staðar sem
hann sfðast hafði tilkynt sem heimil:
sitt, og hann látinn vita, að næsti
borgun fyrir s'ýrteini hans félli í
gjalddaga, og honum sagt að borga
upphæðina til Mr. H. H. Stovel, að
nr. 9 Spence Block, Portage avenue,
sem pá var aðal umboðsmaður félagi
ins í Winnipeg, og að hann mundi af-
henda hina embættislegu viðurkenn
ingu, sem hóldi skýrteininu f gildi
annað árið til. Bæði lífsábyrgðar-
skýrteini Hinrik-sonar og aðvörunar-
miðarnir til hans innihéldu bendingar
um, að til pess að viðurkenning fyrir
borgun á ábyrgðargjaldinu væri bind
andi fyrir félagið, pá yrði hún að
vera undirskrifuð af forseta eða vara
forseta og ráðsmanni eða skrifara fé
lagsins og að enginn hefði fullmakt
til að veita móttöku endurnýjunar-
grjaldi frá skýrteinishöfum fyrir hönd
félagsins, nerna að sá hinn sami hefði
í höndum hina embættislegu viður
kenningu félagsins, sem skyldi af-
hendast hlutaðeiganda um Jeið og
hann boigaði lífsábyrgðargjaid sitt.
Fyrir utan aðvörunina frá félaginu,
sendi Mr Stovel Hinriksson einnig
samkyns aðvörun eins og pá, er fé-
lagið ser di og heimtaði að ábyrgðar-
gjaldið yrði borgað innan pess 30
daga frests, sem veittur var sam-
kvæmt ábyrgðar-skýrteininu. Þar eð
ábyrgðargialdið var ekki borgað inn-
an pessa 30 daga frests, pá sendi Mr.
Stovel sfðar aðra og priðju aðvörun
og benti á, að ábyrgðargjaidið hefði
ekki verið borgað, og loks gerði hann
persónulega tilraun til að finna Hin-
riksson. Hinn síðarnefndi hafði nú
flutt sig í eitthvert annað hús en pað,
sem aðvaranirnar höfðu verið sendar
til, og par eð Mr. Stovel gat ekki
fundið Hinrikson, pá gat hann ekki
annað en sent hina embættislegu við-
urkenningu fyrir annars árs ábyrgðar-
gjaidinu til baka og gefa skýrslu um,
að ábyrgðar skýrteinið yrði að fellast
úr gildi, og samkvæmt pví var skýr-
teinið ritað út úr bókum félagsins á
vanalegum tfma eftir pað. Vér frétt-
um ekkert frekar um petta mál fyr en
3. júnf 1890, að Mr. Stovel skrifaði
oss og lét oss vita, að Hinriksson væri
nýlega dáinn og að ættingjar hins
látna ímynduðu sér að lífsábyrgðar
skýrteini hans f pessu félagi væri í
gildi, og var eftirfylgjandi viður-
kenning lögð fram:
,Winnipeg, 31. júlf 1898.
Móttekið frá Gunnlaugi Hinriks-
syui l>19.45 upp í ábyrgðargjald.
(Undirskr.) John Oliver,
per C. Oliver.*
Þessi viðurkenning var skrifuð á
algengan bréfapappír og gat pess
vegna alls ekki samsvarað hinni em-
bættislegu viðurkenning félagsins,
sem Hinriksson hafði fengið eina af
með skýrteini sínu, og eins og sé3t
innihélt viðurkenning pessi heldur
ekki neitt sem benti á númerið á lífs-
ábyrgðar skýrteininu, né á félagið
sem ábyrgðin var í, og prátt fyrir alt,
sem hægt var að fá út úr viðurkenn-
ingunni, gat hún alveg eins átt við
eldsábyrgð, eiW ábyrgð f einhverju
öðru félagi en London Life. Þessi
John Oliver, sem ritaður var undir
viðurkenninguna, hafði nokkru áður
haft á hendi eldsábyrgðar-starf í
Winnipeg, og útvegað pessu félagi
í viðlögum lifsábyrgð undir umsjón
Mr. Stovels, og ég álít að hann hafi
útvegað umsókn Mr. Hinrikssonar,
eða hjálpað til að útvega hana. Mr.
Oliver var nú samt ekki í Winnipeg
á peira tfma, sem ofannefnd viður
kenning var dagsett, og hafði heldur
ekki verið pað um nokkurn tíma áð-
ur, pví hann hafði í millitíðinni farið
til British Columbia. C. Oliver, sem
sagt er að peningarnir hafi verið borg-
aðir og sem virðist hafa gefiðHinriks
son umrædda viðurkennÍDgu, hafði
aldrei verið í pjónustu félagsins á
nokkurn hátt og hafði ekkert vald til
að koma fram fyrir hönd félagsins á
nokkurn hátt, nó taka á móti ábyrgð-
argjaldi frá nokkrum manni fyrir
hönd félagsins, og pað, hvers vegna
Hinriksson hefði átt að borga honum
pvert á móti öllum leiðbeiningum, ef
borgunin hefði átt að vera upp í Lon-
don Life-skýrteini, er leyndardómur.
Félagið gerði alt, sem pað sanngjarn-
lega gat gert, til að vernda hagsmuni
Hinrikssonar,með pvf.að senda honum
aðvörun frá aðal skrifstofunni og fyrir
hönd Mr. Stovels, aðal-umboðsmanns
síns í Winnipeg. Mr. Hinriksson par
á móti gerði ekki sinn part fullnægj-
andi vel, eins og ,Lögberg‘ gefur í
skyn að hann hafi gert. Það er held-
ur ekki satt að báðar viðurkenning-
arnar, sem sagt er að ekkjan hafi haft
í höndum, hafi verið viðurkenningar
félagsins. Að eins önnur viðurkenn-
ÍDgin er embættisleg, hin alveg ó-
embættisleg, eins og pegar hofur
verið skýrt. Það er heldur ekki satt,
að hvorttueggja ábyrgðargjaldið hafi
verið borgað umboðsmanní félagsi a,
eins og haldið er fram. Fyrra ábyrgð-
argjaldið var borgað pannig og á-
byrgðar skýrteininu fært pað til inn-
tektar á reglulegan hátt, en slðara á-
byrgðargjaldið var vissulega ekki
borgað pannig og félagið tók aldrei á
móti pví, og félagið vissi heldur ekk-
ert um petta efni fyr en eftir að- Hin-
riksson var dáinn. Þar eð skýrteinið
var löglega gengið úr gildi nærri
heilu ári áður en Hinriksson dó og
hafði verið ritaður út úr bókum fé-
lagsins reglulega, pá gat engin gild
krafa átt sér stað gegn félaginu f
pepsu sambandi, og pað væri heldur
ekki til pess ætlandi, að nokkurt fé-
lag kannist við dánarkiöfu undir pvf-
líkum kringumstæðum; pví pótt pað
sé skylda sérhvers félags að að borga
allar löglegar kröfur fljótt og að fullu,
pá er pað einnig skylda félaganna að
borga ekki út penÍDga ólöglega, og
ef pau gerðu pað, pá hefðu skýrteinis-
hafar fulla ástæðu til að láta stjórn-
endurna standa strangan reiknings-
skap af peim peningum, sem væru
pannig ranglega borgaðir.
Yðar einlægur,
[Undirskr.] J. G. Richtke,
Ráðsm.“
HLJODADI...
af
Af hinum óttalega
kláða og kvölum af
KYOLUI
Utbrotum á liöfdiiiu.
Lækningarnar sumur af Dr. Chase’s Oint
mcnt eru iíkari Kraftaverkum en nokkru öSru.
það, sem hér er sagt frá, er eitthvað vesta til-
fellið sem beztu Toronto læknirar hafa mætt.
Og eftir að læknar gáfu upp alla von um bata,
þá tókst Dr. Chase’s Ointment að lækna að
fullu.
Mr. James Scott, i36 Wrigt Ave., Tor-
onto segir: Tom sonur minn. tíu ára, þjáðist í
nærri þrjú ár af illkinjuðum útbrotum ( höfðinu
sem voru mjög ógeðsleg og létu ekki undan með-
ulum læknanna. Ilöfuð hans var í óttalegu a-
standi. Við urðum að halda honum fra skóla,
og stundum blæddi úr höfðinu og barnið hljóð-
aði af kvölum. í halft þriðja ar stríddum við
við þetta arangurslaust en loksins uppgötvuðum
við Dr. Chase’s Ointment. pað var brúkað úr
hér um bil fimm öskjum. fleiðrin bötnuðu og
hörunið komst ( sitt rétta astand. AS segja að
það sé anægja að lýsa hinum undraverða kostum
Dr. Chase’s Ointment, er ekki mikið sagt.
Dr. Chase’s Ointment, í öllum búðum
eða hja Edmunsson Bates & Company Toron-
to.
ARINBJORN S. BARDAL
Selur líkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann allskonar
minnisvarða cg legsteina.
497 WILLIAM AVE. 1 aocir
EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR.
Vér getum hjálpað ykkur til þess.
Vér lánum psninga mót lægstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánuðinn, borgar $500,0 0 pen-
ingalán á 8 árum.
$6.13 um mánuðinn, borgar 50C.00 pen-
ingalán á 10 árum.
$5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen-
iugalán á 12 áru m.
Aðrar upphæðirtiltölulegi með sömu
kjörum. Komið og fáið upplýsingar
Canadian Mutual Loan &
Investment Co.
Room L, RYAN BLOCK.
A. G. Chasteney
Gen Agent.
60 YEARS’
EXPERIENCE
pATENTS
Desiqns
.... - COPYRIGHTS 4c.
Anyone eendlng a gketch and deBcrtptlon mat
qulokly ascertatn our opinion free wnetner an
Invention ts probably patentable. Comtnunica-
tions strictly confldentlal. Handbookon Fatenta
sent free. Oldest apency for securiníí patents.
Patents taken throuffh Munn A Co. receiro
apecial notice, without charge, in the
Stieniific jfmcrican.
A handsomely Ulnstrated weekly. Uarnest cir-
culatlon of any scientlflc loumal. Terms.
vear; four months, $1. Sold by all newsdealers.
MUNN S Co.”,,”“";New íork
Brauch OIBce, 625 F 8t., Washington, D. C.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum meB jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni i Manitoba og Norövesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að seprja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutnÍDga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn fjefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjcrstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum veröa menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, að
hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um lcið að afhenda slikum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámalögum. AJi-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisics 1
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis-
deildarinnar i Ottawa, innflytjcnda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við
I reglugjöröinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
•Z3
658
fiða ir.eð pessa bót fyrir auganu í kveld, en pað
lítur út fyrir að jeg verði að hafa hana
©an um Iríð“.
XXXVI. KAFÍTULI.
SIE NIUEL TEKUE EÓTINA FEÁ AUtíANU.
Dagur rann kaldur og ömurleg’ur, pvi pað var I
byrjlin marzmánaðar, og hin vota poka velti sjer í
pjettum bylgjum eptir skörðum Cantabria-fjallanna.
Jíoita-hersveitin, sem baíði hafst við í djúpu gili sjer
til skýlis um nóttina, var komin á kreik, og pyrptust
sumir mennirnir í kringum eldana til að orna sjer, en
sumir voru í ryskingum og höfrungaleik sjer til hita,
pví peim var kalt eptir nóttioa og veðrið napurt.
Hjer og hvar grillti í háa hnjúka og klettasnasir
gegnum hið pjetta mistur, sem iá yfir jörðinni, en
langt upp fyrir poku-hafið teygði sig risavaxinn tind-
ur, sem hin upprennandi morgunsól gyllti sr.jópakta
skallann á. Jöiðin var öll vot, döggin draup af
klettunum, og pað stirndi á daggardropana ágrasinu;*
en prátt fyrir petta var glaumur og gleði i lierbúðun-
um, pvi sendimaður var nýkominn frá prinzinum
með uppörfandi brósyrði fyrir pað sem Jloíta her-
soeitin hafði aðhafst í heibúðum Spánverja og með
skipanir um, að hún skyldi halda stöðu sinni allra
fremst i hernum.
663
„Ha!“ sagði Sir Nigel. „Gerið svo vel og lesið
brjefið“.
Svo las Alleyne brjefið, er hljóðaði sem fylgir:
„Guð sje með yður, göfugi lávarður minn, og
haldi verndarhendi sinni yfir yður.—Lafði Loring
hefur beðið mig að skrifa yður allt sem hefur skeð I
Twynliam-kastala og allt sem snertir dauða hins illa
nágranna yðar, ljensmannsins i Minstead. Þvi pegar
pjer fóruð burt frá okkur, pá safnaði pessi vondi
maður að sjer öllum útlögum, porpurum og herra-
lausum mönnum, sem hann gat fengið, pangað til
hann hafði svo mikið lið, að pað felldi alla konungs-
mennina, sem sendir voru á móti pvi. Að pví búnu
kom ljensmaðurinn út úr skógunum með lið sitt og
settist um Twynham-kaitala, og peir umkringdu
okkur i tvo uaga, skutu á okkur af mesta kappi og
voru svo mannmargir, að pað sætti undrum. En
lafði Loring varði kastalann hraustlega, og á öðrum
degi var ijensmaðurinn drepinn—sumir álíta að menn
hans hafi banað honum—svo að við frelsuðumst frá
pes3nm illa óaldarflokki; lof sje ölium dýrlingum
fyrir pað, en sjerílagi hinum heiga Anselm, pvi petta
skeði einmitt á messu hans. Lafði Loring og lafði
Maude, hin fagra dóttir yðar, eru við góða heilsu;
og pað er jeg einnig sjálfur, að undanskildu pví, að
jeg hef gigt í liðamótunum á einni tánni, sem er
hegning fyrir syndir mínar. Allir dýrlingar verndi
yður og varðveiti!“
-,Þetta var sýnin, scm l&fði Tiphaine s&“, sagði
662
landi. Hvernig lesið pjer úr pví, sem skrifað eí
utan á bókfellið?“
„Það er vel og greinilega skrifað“, svaraði All*
eyne, og pýðir sem fylgir: Til Sir Nigels Loring,
riddara og yfirmanns Twynham-kastala, frá Christ-
opher, pjóni guðs í Christchurch-klaustri“.
„Jeg les eínmitt pannig úr utanáskriptinni“,
sagði Sir Nigel. „Og gerið nú svo vel og lesið pað
sem skrifað er innan & bókfellið.“
Alleyne leit & pað sem skrifað var á bókfellið,
on strax og hann renndi auguuum yfir pað, varð hann
fölur I andliti og rak upp undrunar- og sorgai óp.
„Hvað gengur p& að?“ spurði riddarinn og
rýndi áhyggjufullur upp i andlit Alleyne’s. „Geng*
ur nokkuð að lafði Mary eða lafði Maude?“
„Nei, brjefið er um hann bróður minn________um
haun veslings óhamingjusama bróður minn!“ hróp*
aði Alleyne. „Hann er dáinn“.
„Við sánkti Pál! jeg hef aldrei heyrt að hann
hafi auðsýnt yður svo mikla ástsemd, að pjer ættuð
að harma hann svona mikið“, sagði Sir Nigel.
',,En samt sem áður var hann bróðir minn —binn
eini ættingi, sem jeg átti í veröldinni. Það var líka.
ef til vil ástæða til pess að honum var gramt 1 gcði
til min, pví klaustrinu var gefið mikið af landi haDS
til pess að ala mig upp. Vei! vei! og jeg reiddi staf
minn gegn honum pegar við hittumst I siðasta sinnil
Hann hefur verið drepinn—drepinn, er jeg hrædduc
um, einmitt pegar bann var að drýgja synd og boit^
ofbeldi“.