Lögberg - 08.06.1899, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8 JUNÍ 1899
7
B*éf úr Norðflrði í Suðurm.
sýslu.
Herra ritstj. Lögberga.
Sumarið 1898 byrjaði með kulda,
sem hólat fram að 12. júnl, en úr J>ví
v»r heldur hlyrra, J>ó alt af fremur
^*lt og Jjurviðrasamt; grasvöxtur var
Þ<5 með bezta móti, og nýting 6gæt
garð-6vöxtur var svo að segja enginn
®eda hafa menn hér enga 6stundun
®Öa þekkingu 6 J>vl. Til sj6varins
l*afa verið fremur stirðar gæftir í heilt
°g heldur fiskitregt, eftir J>ví sem
hór er vant að vera. Sildarafli var
þó töluverður í haust, og var I6tið
toikið af henni 6 ishúsin, en hefur
geymst J>ar misjafnlega. Upsi kom
mikill að landi i vetur, en ekki
t®gt að draga 6 fyrir'hann sökum <5-
kyrleika sjúvarins; og svo var aðal
®einið lika, að mönnum pötti hann
vera sm6r og því ekki tilvinnandi að
f*ra sér hann I nyt, pó að menn séu
°ú farnir að óska eftir að hann væri
^ominn aftur, pótt ekki væri nema
b&nda fénaöinum, er meDn eiga nú
^jergarlausan; og er ekki séð hvað
íengi j>að stendur Haustið var gott
^vað landið 6hrærði, fram að jóla-
föstu-komu; p6 byrjaði veturinn al-
Rjört, og var hroðalega stirð tíð fram-
yfir jól; varla hægt að hirða fénað,
8v° í lagi færi, fyrir illviðrum dag
fivern (fyrir fannkomu). Svo var all-
góð tið yfir miðveturinn, alt af frost
v®gt, fram að marz byrjun; p6 komu
•nestu frosthörkurnar, er verið hafa 6
Vetrinum, og fannkoma mjög mikil
Ifka, og hefur heldur aukist síðan 6
leið. Á föstudaginn langa og fram
h6degi daginn eftir var varla fært
út úrhúsunum; 6 p6skadaginn var
g°tt og milt veður, og 6 annan í p6sk-
Uín lika, og lagaði p6 alt norðurfjallið
f snjóflóðum, en varð pó ekki að
8kaða. I>essi góðviðris-tíð, sem var
k þorranum, kom J>ó f6um að notum,
Því < af voru jarðbönn, utan 6 J>eim
JÖrðum sem höfðu kvist eða I6gu að
8jó. t>að pykir mikið að taka til 3
úlnir danskar (6 fet) sem snjódypt að
^eÖaltali yfir jörð alla; pað er gifur-
^egt, en ég hugsa að pað sé ekkert of
f'kið í lagt; pað markar varla fyrir
fiypstu giljum, og hvergi sést 6 dökk-
aQ díl, að verði sagt; að eins skyggir
f Ijsllakletta hér og hvar; og nú eru
fisra 4 dagar til sumars og engin
kvild 6 snjókomu enn; að eins dagur
°8 dagur úrkomu litill, og kuldi alla
ÚÖ; varla að pað sjóist slakna i skjóli
ú móti suðri, enda lika oftast pykt
f°ft, og getur varla hjó pvl farið að
®kki verði stór fénaðar fellir, næstum
ÞVI hve vel sem viðraði i vor, par eð
fiostir eru heytæpir mjög—geta gefið
v>ku af sumri, og er fult I lagt. I>ó
^okkrir eru orðnir heylausir, ■ og pað
fyrir löngu. t>eim, sem birgastir voru
»>eð hey, helzt ei 6 pví, og verða tæp-
*r lika ef tíð fellur mjög illa. Fisk-
v*rt hefur orðið hér, og lialda menn
hann sé að ganga, en ekki er hægt
aö segja neitt um pað, pví pað hefur
ekki verið miðabjart fyrir byljum og
tyloj enda sjaldróið. II hlsufar hef-
er verið með betra móti yfirleitt; pó
*>efur kvefsnertur stungið sér niður
kúr og hvar. Bót skaði varð hór í vet-
***> ^yrir jóliu; Ármann bóndi 6 Barðs-
og 2 sunnlendingar druknuðu I
^onum; svo varð maður úti 6 heim-
^e>ð, fr4 Eskifirði til Hellisfjarðar,
Huðmundur Magnússon, ættaður fró
^snnadal hór í hreppi.
Hveks vkgna faka menn
Ameríku?
TIL
Margir spyrja nú peirri spurningu
°S or auðvelt að svara henni: 1. er
f>að, að fótæktin heldur mörgum mönn-
Uq> fró pvi; 2. er pað, að menn geta
ekki komið sínu í peninga með polan-
leS!u verði; og 3. að yfirmennirnir
telja alpyðu trú ucn, að Ameríka sé
af llauðskinnum, Negrum, Mon-
S!Ólum, Eskimóum, eiturpöddum, ræn-
’^Rjum, pjófum, manndrópurum og
held öllum ófögnuði, sem hægt er
'ð nefna. Ennfremur, að fóir eigi að
t>°l& vinnuna par og kunni ekkert að
^jöra, pegar par sé komið, séu sviknir
11 >» kaup, og margar séu tólsnörur fyrir
utninga-skepnurnar. En hvað satt
®r 1 Pessu, eða hitt, ætla ég ekki að
vera fjölorður um, heldur lóta foreldr-
ana bera umhyggju fyrir afkvæminu!
t>eir munu líka vera skyldugastir til
pess, og hafa líka valdið í vasanum,
að meðhöndla afkvæmið eftir eigin
vild! I>að, sem ég hef talið, vill pó
ekki koma heim og saman við pað er
bæði Lögberg og bróf fró mörgum
mönnum í Ameriku fræðir menn um.
Ég vil segja, að gott hefði bændum
hór pótt, ef að sumarafli peirra hefði
verið ómóta við sumarafla H. Bjarna-
sonar í N. Dakyta. Bróðir hans er
n6búi minn og byr 6 einni með betri
jörðum hór, og hefur hann haft mikið
betri* vinnukraft en bróðir hans
vestra. Dað er auðvitað, að hér eru
ekki slóttuvélar, en mér er spurn:
ætli bróðir H. Bjarnasonar hefði haft
efni 6 að kaupa slóttuvél og aðra vél
til hveitiuppskeru, ósamt öðru fleira,
pó ólitinn sé efnaður hér? Nei; pað
er ómögulegur hlutur; En hverju eiga
menn að trúa? Deim er skrifa for-
eldrum og systkinum eða hinum, er
ekki mega missa kúluna af maganum
og hafa ymsar söguj 6 boðstólum, sem
lóta margvíslega t eyrum almennings
mönnum, sem hafa ekki séð Ameríku
og vita varla hvaða hnattstöðu hún
hefur? Ég fyrir mitt leyti trúi peim
fyrnefndu, en að hinum síðari get ég
ekki annað en hlegið, ekki fyrir að
peir segja ósatt—pvi pað er ekkert
hlægilegt—heldur fyrir |>að hvað peir
gjöra sig hlægilega og auðvirðilega í
augum peirra, er ekki lóta sig leiða
af heimsku eður hleypidómum. Ég
veit mikið vel, að pað er ekki aJsæla í
Ameríku; pað er ekki hægt að finna
pann stað, sem ekkert mó finna að,
ómeðanhér er dvalið, en staðirnir hér i
heimi geta verið mis góðir, og pað
mjög. Mér virðist ekki purfa annað
en líta til pess, pegar sveitarfélögin
hér 6 landi hafa sent f jölskyldur til
Vesturheims með tómar höndur, að
eins borgað fargjaldið fyrir pær, en
fle3tór ef ekki allar orðið sjálfbjarga
par. Hvað ætli hefði orðið úr svo-
leiðis fólki, ef pað hefði verið sent úr
öðrum löndum til íslands? Ekkert
annað en stærsta vandræða-fólk. Nei,
hér er ekki glæsileg tíð fyrir höndum,
eftir útlitinu. Öll landvara er í mjög
lágu verði hér austanlands; verð 6
kjöti í haust var pannig: Dað sem
var undir 33 punda fall, 12 aura
pundið; frá 8t5—45 pd., 16 au.; frá 45
—55 pd., 18 au., og var pað hæsta
verð; gærur 6 1 kr- hver til kr. 2 10;
mör, 18 au. pundið; og flest af pví fé,
er lótið var til kaupstaðar, fór með
lægsta verði, fótt 6 16 aura pundið, og
varla nokkur kind með pessu hæsta
verði. Vorull, 45 og 55 au. pundið;
haustull 25 og 35 au pd.; stórfiskur
11 au. pd., srnáfiskur 9 au. pd., ysa
8 au. pd. Innlent smjör hefur selst
hér manna 6 milli 65—75 au. pundið.
Kaupmenn vilja pað ekki. Útlend
vara aftur í h6u verði hór; rúgmjöls
tunna 18 kr.; bankabygg 26 kr.; grjón
30—86 kr.; hveitimjöl (Overhead)
22—24 kr.; baunir, 26 kr.; sykur 22,
26, 27, 32 au. pundið; kaffibaunir,
65 au. pundið (í fyrra kr. 1.15); ex-
port kaffi, 50 au. pd. öll ólnavara í
hroðalega háu verði; eins timbur og
járn’ (pd i jórni 18—20 au.); steinolía
16—18 au pd. pannig hefur taxtinn
verið 6 inn-og útlendum vörum nú í
4 ór, siðan ég kom hingað, enda eru
menn alraent i sökkvandi skuldum,
sem peir komast aldrei úr, hve vel
sem árar. Skuldirnar leika 6 pessu
frá 50 kr. til 4,000 kr. Ég held alls
enginn sé skuldlaus; og vinnuhjúin!
pað tekur yfir. Þau eiga ekki einn
stakan eyrir, ekki föt til skifta, pó
pau fái 50—200 kr. i kaup yfir árið.
Það hefur versnað um allan helming
síðan vistarbandið var leyst; pað eru
fáir er kunna að brúka frjálsræðiö
sem skyldi; fæstir bændur til lands,
sem geta haldið hjú, sakir dyrleika;
og allar skepnur eru fallnar í verði
síðan Englendingar hættu að kaupa
pær hór, eða síðan innflutnings-bannið
kom par og er pað dauði fyrir lands-
menn hér; par alt skal borgast í pen-
ingum til hins opinbera; en cf ekki
*) Ekki erum vér liinum heiðraða
Jiöf. samdóma um, að mannkrafturinn sé
betri vinnukraftur en vóla, hesta og
gufukraftur,—Ritstj, Lögb.
gelst í ákveðinn tíma, pá ríða lögtök-
in 6 fótæka fjölskyldumenn, sem ekki
vita hvað peir eiga að borða dag
hvern, eins og örva-drífa. Ég te'i
svo til, að einstöku maður hefði ull,
smjör, tólg, fisk eða kind, p4 er pað
ekki tekið í opinber gjöld, hreint ekki
eftir landaura-skránni; en er pað pá
tekið eftir búðar-pris? Nei! heldur
10, 15 eða 20 hundruðustu lægra en í
búðina; er petta ekki gott!! Dað er
nú auðvitað með meiri einokunar-
stöðum, pessi austur-kjálki landsins i
verzlunarsökum; enda finst mér pað
ltka munur eða i Rvik; pó ekki sé
gott par, pá er pað skárra; en maka-
laust er pið, að innlendir menn hér
finna ekki til pess, heldur en dauður
maður; pað er eins og peir vakni af
værum draumi, ef peir heyra aðra
tala í pó ótt; enda mó sjá svefnmók á
mörgu hér, hjó pví sem er á Norður-
og Suðurlandi. En ég fer ekki um
pað fleiri orðum að pessu sinni, enda
er petta bréf orðið lengra en ég ætl-
aði að hafa pað.
í Norðfirði, 16. april 1889.
Með virðingu,
B. K.
Nyr...
Veggja-pappir
Og...
„Mouldings"
Dar eð nú sá só tími órsins, sem pér
hreinsið og fágið heimiJi yðar undir
sumarið, óska ég eftir að pér komið
og skoðið veggjapappfr hjá mér 6ður
en pér kaupið annarsstaðar, og mun
pað borga sig fyrir yður.
JBG GEF
Veggjapappír fyrir 4c rúlluna og
upp.—Veggja borða 6 lc yardið og
upp.—Meira að velja úr en i nokk-
urri annari pappírs-búð 1 Vestur-Can-
ada. — Prufur sendar með pósti til
hvers sem óskar eftir pví.
Robt. Leckie,
425 Main Str. WINNNIPEG.
BANFIELD’S
CARPET
er bezta gólfteppa-
verzlunin íWinnipeg,
Aldrei hafa þar verið
seld'fgólfteppi með
jafnlágu verði og ná.
Þór, sem þurfið að
kaupa gólfteppi, gæt-
ið þess að leita fyrst
fyrir yður i
Banfielc/’s Carpet
Store - -
494 MAIN STR.
Peuingar til leigu
Land til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu viðsvegar um
íslendi nga-nylenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary F’u.tjlio
- Mountain, N D.
SEYMOUR HOUSE.
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahtísum hæjarins
Móltíðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á
dag fyrir iæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföuv og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi. |
tts
/♦v
/þ
i\
J. PLAYFAIR & S0N,
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinum og
almenningi yíir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, ba:ði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. I’lavfair & Sftii,
BALDUR,
I NOKKUD NYTTI 1
MYND AF PARTI AF SAMAVEL
ELDREDGE R,
Saumavól, sem snýst á ktíluni.
Máttförnustu konur geta stigið
ELDKEDGE B. vé’.inni sér að
meinalausu og án þess að þreyt-
ast. ÞaS er yndi fyrir heil-
brigðar konur að slíga liaua.
Það heyrist ekki (il hennar.
Skyttsn þræðír sig sjálf. Nýj-
asti spólutítbtínaður. Öll með-
fylgjandi verkfæri, Bezta vél
fyrir lágt verð. ÁBYRGST í
FIMM ÁR. Engin vél til eins
góð fyrir neitt svipað verð.
Biðjið um ELDltEDGE B,
Það er umboðsmaðnr fyrir
hana í yðar hæ.
Btínar til af
National Sewing Machine Co.,
New York og Chlcago.
Önnur stœrsta saumavóla-verk-
smiðja í heimi, býi til 700 vélar
á dag; áður E'dredge Mfg, Co.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Pluttur
til
532 MAIN ST>
Yfir Craigs-búðinni.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆ.KNIR,
Teunur fylltar og dregn&r út 6n sárs
auka.
Fyrir &ð draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Maix St.
Nopthe»*D Paciflc By.
TIME C-A.H3D.
___________MAIN LINE.______________
Morris, Emerson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal . . .
Spokane, Taenma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega i.oo e. m.
Kemur daglega 1.50 e. m.
PORTAGK LA PRAIRIE BKANCII.
Portage la Prairie og stadir hér á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, 10.45 f.m
MORRIS-BRANDON 13RANC1I.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvein Mánudag, Midvixud.
og Föstudag 10. S5 f. m.
Kemurhvern pridjud., Fimmtud.
og Laugardag 3.55 e- m-
IIAS. S. FEE, II. SWINEORD,
O.P.&T,A.,St,Paul. Gen.Agent, Winnipf|
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabtíð,
Park River, — fl. Dal^ota.
Ev að hitía á hverjum miðvikud.
í Graften, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
tW Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa ntímerið af megalinu
Northern
PACIEIC
RAILWAY
Ef þér hafið í huga ferð til
SUDUR-
CALIF0NIU,
AUSTUR
CANADA . ...
eða hvert helzt setn er
SUDUR
AUSTUR
VESTUR
ættuð þér að finna næsta agent
Northern Pacific járnbrauUr-
félagsins, eða skrifa til
CIIAS. S. FEE II. SWINFORD
G. P. & T. A., General Agent,
St. Paul. Winnipeg.