Lögberg - 08.06.1899, Page 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. JUNÍ 1899.
Mér sýnast
“ekki” oll
fot eins
Auðvitað ekki. H. og T. fötin
uru jafnt frábrugðin og svipurinn á
andliti þínu.
AMur “búðarfata”-svipur horf-
iun. Við erum vaxnir upp yfir slíkt
nema í verðinu.
H. og B. fötin ávinna sér lof og
traust allra þeirra, sem eru í þeim.
Ekkert annað en kostir gæti áunnið
slíkt. Komið hingað næst þegar
þér þurfið föt.
Iliiim'l' & Towil
(i80 Main Street.
J. Ryans Block.
Ur bænum
og grendinni.
Starfsstofa Jóbanns Bjarnasonar
hðfuðfiæðÍDgs, 497 William ave., op-
in kl. 2—4 og 7—8 e.m.
Ráðsmaður Lögbergs getur vlsað
& kaupanda að fyrsta og öðrum árg.
„Sameiningarinnar“.
Mr. Siguiður Ólafsson, bóndi ná
lægt Gimli, kom snögga ferð hingað
til bæjarins 1 vikunnisem leið. Hann
segir alt tíðindalltið úr'sinu bygðar-
____________________
Mr. Sigvaidi Nordal, kaupm. frá
S )lk irk, kom birgað til bæjarins síð
astl. iránudsg og fór heimleiðis sam
dægurs.
Raudheit ur bissunni,
var 'kúlan er bitti G. B. Steadman
Newark, Mich., í prælastríðinu. Hún
orsakaði slæm sár er ekkeit gat Iækn
að í tuttugu ár. En pá læknaði hann
Blucklen’s Arnico Salve. Læknar
skurfi, mar, biuna, kyli, likpom, vört-
ur og alla börundsveiki. Bezta með-
alið við gylliniæð, 25c askjan. All-
staðar selt. Ábyrgst.
I sumum blöðunum af pessu
númeri Lögbergs er ill prentvilla í
fyrirsögn, sem kemur fyrir í „Biéfi
úr Norðfirði i Suðurm.-syslu“. t>ar
stendur sem sé: „Hvers vegna fara
menn til Ameríku“, en á auðvitað sð
vera: Hvers vegna fara menn ekki
til Ameríku?
Cuba
er staðurinntíl að fara til ef pjer vilj-
ið fá Yellow Jsck: en ef pjer viljið fá
bezta hveitimjöl sem til er á jörðinnr
ættuð pjer að fara með kornið ykkai
til Cavaiier Roller Mills. Par fáið pjer
bezta viktina og bezta mjölið.
Mr. Þorlákur Skram frá íslend-
ingaíljóti, sem slasaðist eða fékk slag
í haust er leið (( sept.) og hefur legið
lengst af siðan, kom hingað til bæj-
arins síðastl. mánudag til að leita sér
lækninga. Hann fer á almenna spít-
alann pessa dagana, og er von um að
hann fái einhverja bót heilsu sinnar,
pótt hann ef til vill verði aldrei jafn-
hraustur og hann var áður.
Á safnaðarfundi, sem haldinn var
í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar, hér
í bænum, síðastl. priðjudagskveld (6.
p. m.), voru eftirfylgjandi menn kosn-
ir sem fulltrúar fyrir söfnuðinn á
kirkjuping pað er byrjar í kirkju
Hallson safnaðar, N. Dak., hinn 23.
p. m., nefnilega: Magnús PaulsoD,
B. T. Björnson, H. S. Bardal og Sigtr.
Jónasson. Til vara voru kosnir: W.
H. Paulson, S. Sigurjónsson, Á. Egg-
ertssoD, og Jóh. Bjarnason.
Síra Jón J. Clemens, prestur Ar-
gyle-safnaðann8, leggur af stað í
misslónarferð vestur til Laufás-bygð-
arinnar næsta mánudag (12. p. m.), og
hefur par guðspjónustu daginn eftir
eða á miðvikudag. Daðan fer hann
til Brandon, og b/st við að koma
pangað á fimtudag og hafa par guðs-
pjónustu sama dag eða á föstudag.
Hann byst við að verða kominn heim
úr ferð pessari fyrir sunnud. 18. p. m.,
svo hann geti haft guðspjónustu 1
kirkju safnaða sinna pann dag.
Par eð ég hef tekið eftir pví, að
legsteinar peir, er íslendingar kaupa
hjá enskutalandi mönnum, eru í flest-
um tilfellum mjög klaufalega úr garði
gerðir hvað snertir stafsetninguna á
nöfnum, versum o.s.frv., pá byðst óg
undirskrifaður til að útvega löndum
mínum legsteina, og fullvissa pá um,
að ég get selt pá með jafn góðum
kjörum, að minsta kosti, eins og nokk-
ur annar maður í Manitoba.
A. S- Bakdal.
497 William ave. Winnipeg.
Hraustirmenn falla
fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett
eins og kvennmenn, og afleiðingarnar
verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak-
verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og
preytutilfinning. En enginn parf að
verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn-
ier í Idaville, Ind. segir: „Electrio
Bitters er einmitt pað sem maður
parf pegar maður er heilsulaus og
kærir sig ekki hvort maður lifir eða
deyr. Þeir styrktu mig betur og
gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð.
annað. Jeg hef nú góða matarlyst og
ereins og nýr maður“. Að eins 50c
f hverri lyfsölubúð. Hver flaska
abyrgst.
Veðrátta hefur verið einkar hag-
stæð fyrir korn- og grasvöxt síðan
Lögb. kom út síðast, sólskin og hlý-
viðri og nokkrar regnskúrir hér f
Rauðár-dalcum. í vesturparti fylk-
isins hefur rignt miklu meira—rigndi
par nærri stöðugt frá pví á laugar-
dagskveld par til á sunnudagskveld.
í gær var allhvast á norðvestan og
skýjað loft, og miklu kaldara en und-
anfarna daga.
Betra en Klondike
Mr. A. C. Thomas f Manysville,
Texas, hefur fundið pað sem meira er
varið í heldur en nokkuð, sem enn
hefur fundist í Klondike. Hann.pjáð-
ist í mörg ár af blóðspíting og tæring
en batnaði alveg af Dr. KÍDgs New
Discovery við tæring, kvefi og hósta.
HanD segir að gull sje lítils virði í
samanburði við petta meðal: segist
mundi hafa pað pótt pað kostaði
$100 flaskan. I>að læknar andateppu,
Bronchitis og alla aðra veiki f kverk-
unum eða lungunum. Selt í öllum
lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan.
Ábyrgst, eða peningunum skilað
aptur.
Mr. Pétur Pálmason (sonur Mr.
Pálma Hjálmarssonar, bónda að Hall-
son, N.Dak.), sem heima á í ísl. bygð-
inni í nánd við Rosseau-vatn í Minne-
sota (skamt sunnan við landamæri
Manitoba, um 50 mílur austur frá
Rauðá), kom hingað til bæjarins 2.
p. m. Hann fór norður yfir landa-
mærin til að skoða land á svæðinu
sem Suðaustur-járnbrautin á að liggja
um, og leizt honum svo vel á sig par,
að hann ætlar að nema land og setj-
ast að í township 1, range 12 austur.
Nokkrir íslendirgar úr Dakota og úr
Rosseau-bygðinni í Minn. hafa pegar
numið par land og eru í pann veginn
að nema par land, og nokkrir Norð-
menn hafa einnig numið par land.
Mr. Pálmason skýrir oss frá, að par
séu um tvö township af góðu akur-
yrkjulandi (nóg pláss fyrir 200 til
300 búendur), að timbur sé par nóg
að fá, nóg og gott vatD, og heyskapur
allmikill. I>ar er vfða hrís á landinu,
en pó ekki örðugt að koma pvf í akra.
Hann fór heiman að frá sér 30. f. m.
og gekk alla leið til Wpeg eftir járn-
brautar-stæðinu. Brautin er nú járn-
lögð 47 mílur suðaustur frá Wpeg,
og pað er búið að undirbúa brautar-
8tæðið að meira og minna leyti á 15
til 20 mílum í viðbót. í>ar vinna nú
um 300 menn, og peir vilja fá fleiri.
Mr. Pálmason segir, að í Rosseau-
bygðinni séu um 36 fsl. landnemar og
að peim líði vel, en par er lítið af
góðu, ÓDumdu landi eftir, og pvf leita
menn nú norður í Manitoba. Járn-
brautar-vonin dregur menn og f petta
nýja landnám norðan við landamærin.
ísl. í Rossecu- bygðinni stunda mest
kvikfjárrækt enn sem komið er, en
akuryrkjuland er par pó gott.
Fyrir nokkru síðan gátum vér
pess, að hætt hefði verið að taka sjúkl-
inga inn á almenna spftalann, hér f
bænum, sökum difperíu-sóttnæmis,
sem par hefði o.ðið vart við, og að
pað ætti að hreinsa spftalann, til pess
að útrýma sóttnæminu. Nú getum
vér flutt pá fregn, að spftalinn hefur
ekki eingöngu verið vel hreinsaður
af sóttnæminu, heldur endurbættur
mikið og að rú er byrjað að taka
sjúklinga inn á hann aftur. Vér gerð-
um oss ferð á spftalann í fyrradag, til
að sjá hvernig hann liti nú út, og vér
verðum að segja pað, að pað var sönn
ánægja að sjá umbæturnar, sem gerð
ar hafa verið. Það hafa verið lögð
ný, ágæt gólf í hann, tréverk kring-
um alla glugga endurnýjað, „plaster“-
veggir allir hreinsaðir og alt málað
að nýju. Alt húsið var nú eins fág-
að og skemtilegt eins og pað væri
spánýtt. Um leið skoðuðum vér hina
Dýju viðbót við spftalann (hina svo-
nefndu ,,Jubilee“-viðbót), sem kostað
hefur yfir $50,000, og leizt oss ágæt-
lega á hana, en hún verður ekki full-
gjör fyr en í haust. Vér álítum að
mest af glamrinu í blöðunum hérna,
„stórum og smáum“, um spftalann og
stjórn hans hafi verið ástæðulaust og
illkvitnislegt. Vér óskum og vonum,
að pessari ágætu lfknarstofnun farnist
em bez: í framtíðinni.
5
t
í
t
J
Thistle og Featherstone
BICYCLES
Eru ódýrari en flest önnur hjól vegna þess að þau eru svo
sterk að mjög lítið þarf að kosta upp á þau í aðgerð. Og eru
þau þess vegna i mesta uppáhaldi þar sem þau cru bezt þekt.
KLONDIKE
Hjólin eru einhver beztu ódýru reiðhjólin sem hægt er að fá.
Félagið sem býr þau til gefur skriflega ábyrgð með hverju
þeirra. Ódýrari hjól er hægt að fá, en þeim fyigir engin ábyrgð.
B. T. BJORNSON.
UMHODS.MENN :
H. Bjarnason,Glenboro,
Th. Oddson, Selkirk.
Cor. King St. 5Jýrket Square,
• a a ■ WINNIPEQ a a a a
$
<c
9
s
$
£>%'%%'%%'%%.%/%'%^%%.%%%%%%%%%^%%%'%%%%%%^%%^
g rescenTJ^ J 0 LES
9
eru mjög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjólverk-
stæði heimsins. Arið 1898 voru 100,000 Crescent hjó! seld.
Seid ódýrar en nokkur önnurverulega VÖNDUÐ hjól á markaðnum.
Viðgerð á Bícycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin.
HYSLOP BR0S„,
P0RTAGE AVE. EAST,
WININPEG.
A. E. SPERA,
Manager.
r 'V%/%%/%%'%%%/%%.%%/%%% %%/%%/%/%%/%%/%%/%/%%/%/% "
"57 Mr. Jón Thordarson, bóndi f ísl.
bygðinni á vesturströnd Manitoba-
vatns, kom hingað til bæjarins sfðastl.
mánudag og fór heimleiðis aftur f
gær. Hann segir almenna heilbrigði
og vellíðan í bygð sinni. Enn frem-
ur segir haun, að bygðarbúum pyki
væi t um að nú er verið að undirbúa
að lækka Manitoba-vatnið (með pví
að auka útrenslið úr pvf), par eð pað
bætir jarðir ísl. og annara í kringum
vatnið mjög mikið. Fjöldinn af ísl.
í bygðinni er nú búinn að fá heimilis-
rétt á jörðunum, sem peir settust á,
pótt pær væru fylkisland, og ýmsir
ísl. eru nú að kaupa sér par land.
Mr. Thordarson hefur nú fjórðung úr
section (160 ekrur) sem heimilisréttar-
land og hefur annan fjórðung til
leigu, og nú var hann að kaupalsér-
sectionar fjórðung í viðbót. Síðan
lacdmálin í bygðinni komust í lag,
hafa margir farið að byggja fér slór
og góð hús, sem peir ekki vildu ráð-
ast í á meðan peir voru óvissir um
hvort peir feDgju jarðirnar, er peir
sátu á. Á Big Point eru nú 28 fsl.
búendur,og hafa 17 af peim skilvindur.
Barnaskóli var stofnaður í bygðinni í
fyrra sumar, og hefur haldið áfram j
allan vetur. En nú eru börnin orðin
bvo mörg, að pað er verið að stækka
húsið 8vo, að pað verður 36 fet álengd
og 18 fet á breidd, og á kensla að fara
fram á skólanum alt árið um kring.
Bændur par hafa seltallmikið af naut-
gripum í vor og fengið gott verð
fyrir. Mr. Thordarssn seldi t. d. 6
Hefur kvenfélag' Tjaldbúðarsafn-
aðar í kveld (8. júní) í Tjaldbúð
inni.
uxa á priðja ári og fékk að meðaltali
36 dollara fyrir hvern. Yerðið var
alment 30 til 40 doll. fyrir uxa á 3.
ári, en 30 doll. og par yfir fyrir geld-
ar kýr—alt borgað í peningum út í
hönd.
Dagleg kjörkaup f&st nú í búð
Stef&ns Jónsonar, Vörurnar purfa að
seljast áður en sumarið er & enda.
Margt er með niðursettu verði nú
pegar af ýmsum varningi, til pess að
gefa fólki tækifæri að fá sem mest
fyrir penÍDga sína. Komið með kunn-
ingja yðar og vini yðar. Og komið
sem allra fyrst. Einnig allur karl-
manna fatnaður seldur með lágu verðí
á meðan nokkuð er eftir, pví S. John-
son ætlar að hætta að hafa karlanna-
föt eftirleiðis. Munið eftir að pað er í
búðinni hjá S. Jonssyni, sem pið fá-
ið sjerskök kjörkaup petta sumur á
allskonar sumarvarning. Allir vel
komnir.
Stkfán Jónsson
SKEMTIFERD
TIL
Selkirk.
Skandinavar hér i bænum hafa ákveðið
að fara skemtiferð (excursion) til Selkirk
hinn 24. þ. m., sem ermiðsumardagur og
almennur helgidagur heima i Svíaríki.—
Þeir bjóða íslendingum sérstaklega R®
vera með í skemtifarð þessari og biðja.
oss að láta menn vita, að járnbrautar-
lestin fer á stað frá C. P. R. jámbraut-
arstöðvunum klukkan 10. f. h.. og a&
fargjaldið fram og aftur er 75 cents.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
Program:
Söngur: Söngflokkur safnaðarins
Ræða: sóra Rúnólfur Marteinsson.
Fíólin solo: P. Dalman, Th. Johnston
Ræða: St. Thorson.
Solo: Dr. Ó. Stephensen.
Óákveðið: séra H. Pétursson.
Solo: Jón Jónasson.
Ræða: Jóhann Bjarnason.
Söngur: Söngfl. safn.
'Uppíestur: Mrs. H. Halldórsson." »
Ágætar veitingar. i,
Inngangseyrir:
fyrir fullorðna....25 cents.
fyrir börn.........15 cents.l
Byrjar kl. 8 e. h.
Bicycles
fyrir $35.00 og upp í $65.00.
RriíkuÖ Rcidlijól
fyrir $15.00 og upp í $35.00,
| D. D. Hambly,
421 Main Street, W innipeg
H
♦♦
♦♦
♦♦
h
8
if
j
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦ i
I
f
♦♦♦♦
Ruby
Er betra við liúsa- og fata-þvott en nokkuð annað, sem
látið er í þvottavatn, og mikið drýgra. Tvær teskeiðar í
fulla vatnsí’ötu. það fæst í öllum matvörubúðum. Kaupið
það og reynið. Ef það reynist ekki eins og við lýsum því, þá
skilið umbúðunum aftur og fáið peninga yðar. I hverjum
pakka af Ruby Foam þvottaefni er „couporí1. Geymið þau,
því við gefum eina af fallegu myndunum, sem við höfum til
sýnis, fyrir hver 20 „coupons“. Fyrir 20 „coupons" og 50c.,
eða fyrir 50 „coupons“, gefum við 3 doll. mynd eða stækkaöa
mynd af yður sjálfum.
The
Canadian Chemical Works
385 Notre Dame Ave., WINNIPEG.
♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
!♦
♦
♦
:
:
♦♦♦