Lögberg - 22.06.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.06.1899, Blaðsíða 2
2 LÖGJBERí/, FIMMTUDAGINN 22. JUNÍ 1899. Ian McLaren um Wpeg. Ymfca leseudur vora mun reka min'ii til pess, að hinn frægi skozki skáldsagnahöfundur dr. Watson (rit- höfurds-nafn hans er Ian McLaren^ dvaldi hét.1 Winnipeg nokkiar vikur & heimleið sinni í vor. Nokkru eftir að hann var hér, birtist langt og fröð- legt biéf í Aberdeen blaðinu, Daily Free Press, sem út kom 20. f. m. (maí), og ímyndum vér oss að mörg- um f>yki fróðlegt að sjá hvað pessi frægi Skoti segir ura höfuðstað Mani tiba — aðalstöð Islendinga á pessu me^ÍDÍandi — í bréfi pessu. E>ess vegDH birtum vér hér fyrir neðan f>/ð- iogu af bréfinu, er hljóðar pannig: „Vér n&ðum til Winnipeg 4 4- kveðnum tlma. Hótel-eigandiun, kennararnir við lærðu skólana, marg- ir landar vorir og ýmsir aðrir 1 bæn- um veittu oss hinar alúðlegustu við tökur. Vér sóuðum engum tíma til ónytis, f>vl alt hafði verið undirbúið fyrirfram. Vér komum til Winnipeg & miðvikudag og tókum strax til starfa 4 fimtudaginn, og höfum haldið fyrirlestra 4 hverjum degi síðan f>aDg- að til nú, að einum undanteknum. Vér erum 4 hverjum virkum degi 4 læiða skólanum,og tvisvar 1 kirkjunni 4 hverjum sunnudegi. Þetta er pró- gram vort ræstu prjár vikurnar. Fólkið hérna gerir sér fjarska háar hugmyndir um dugnað Skota, cg vér gerum vort ytrasta til að fullnægja peim skoðunum pess. Fyrir nálægt 30 árum síðan var Wirtipeg ekki til. Nú er pað víð- áttumikil borg með 50,000 ibúum. Tvær stórar 4r koma saman rétt við bæinn: Assiuiboine-áin, sem kemur úr vestri, sameinast Kauðá, sem kem- ur úr suðri, og svo halda hinar sam- einuðu ár áfram alla leið norður 1 Hudsons-flóa. Vér komum til bæjar- in8 með járnbraut, sem liggur yfir Kauðá. Frá bænum og pangað, sem vér búum, förum vér eftir löngu og breiðu stræti, og svo eftir brú, sem l'ggur jfir Assiniboine ána. Ilvor áin útaf fyrir sig er heilmikið vatns- fa.ll, og báðar ti) samans mynda pær eitt af stóifljótum Ameríku. t>egar maður fer frá járnbrautarstöðinni og lítur yfir bæinD, verður maður forviða 4 pvl hversu stór hann er orðinn Ma^ur er staddur á aðal strætinu, sem líka heitir Aðalstræti. Alt 1 krÍDgum mann eru pryðilegar byggingar. Sum ar peirra eru bygðar úr kalksteini, en sumar úr hvítum eða rauðum múr- steini, og nokkrar eru úr timbri. Strætið er breitt — breiðara en nokk- urt stræti 1 Aberdeen. Önnur stræti liggja 1 austur og vestur frá aðal strætinu. í eldri hluta bæjarins liggja pau dálítið á ská frá pví, t n 1 hinum nyrri hluta bggjs pau beint út. í byggÍDgunum er hátt undir loft og pær rúmgóðar. I>ær eru mjög smekk- lega gerðar, og hinar opinberu bygg ingar eru sérlega prýðilegar. Kirkj- urnar,— Presbyteriana, Baptista, Bisk- upa og annara trúflokka kirkjur—eru stórar og smekklega bygðar, og eng- ibn pyifti að fyrirverða sig pó pær væru settar við hliðina á hvaða kirkju sem væri 1 gömlu löudunum. Söfn- uðirnir er^ stórir og starfandi, og s/na mikinn og lofsverðan trúarlegan ábuga. í Bandarlkjunum rekur maður S'g á pað, að pvl vestar sem dregur, pess kæruminna virðist fólkið verða, og pví óheflaðra virðist pað verða í tali og allri framkomu. Hér 1 Winni- peg verður maður ekki var við neitt slíkt. Fólkið er alvörumikið, blátt áfram, guthrætt og iðjusamt; mjög svo viðkunnanlegt 1 tali, hátturn og allri framkomu. Maður mætti gjarn- an h-igsa, að rnaður væri st iddur 1 einhverjum hinum allra reglusamasta bæ 4 Skotlandi, svo líkt er alt, sem fram við mann kemur. Fftir strætun- uru gaoga sporvagnar, knúðir áfraro af rafmagni, og getur maður ferðast moð peirn bæinn á enda fvrir pence (5 cts). Strætin, kirkjurnar og Ibúðarhúsin eru lýst með rafmagni, og pó að pessi borg sé ung, pá er bún pó að sumu leyti á undan borg- gnum 1 gaiala heiminum. Strætin eru breið og rúmgóð, sum af peim mjög breið. liafmagns-sporvegurinn liggur eftir miðju peirra, en breiðir grasbekkir til beggja hliða, ogsvo tvær akbrautir 4 milli. Röð af plönt- uðum trjám stendur meðfram gras- bekkjunum, og par fyrir utan liggja, til beggja handa, lagðir gangstígir. Svona lítur Broadway út vestur af aðalstrætinu. Hin strætin eru ekki alveg eins rúmgóð eins og petta stræti, en pau eru öll nógu breið til pess að vera mjög ánægjuleg, og pau verða sannarlega skemtileg pegar pau hafa verið umbætt og pr/dd að fullu. Sá hluti bæjarins, sem efnaða fólkið býr aðallega 1, er mjög fallegur, jafn - vel á pessum tíma árs. Alt fyrir- komulag og niðurröðun 1 bænum er einkar sraekkvlsleg. Byggingarnar eru undra kostulegar, jafnvel pó ekk- ert tillit sé tekið til pess á hvaða tíma borgin hefur verið reist. I>ær eru prýðilegar 1 sjálfu sér og verðskulda aðdáun manns. Bærinn er nú pegar orðinn nafnkunnur fyrir mentastofn- anir slnar, alpýðuskóla, lærðu skóla, fyrir háskóla sinn, og kirkjur sínar. Og fólkið er 1 óða önn að búa sig undir framtlðina. Mér lá við, áður en ég kom til bæjarins, að hugsa um l)r. Kilpatrick sem útlaga og kenna 1 brjósti um hann. Nú liggur mér við að öfunda hann. Hann er að taka sér bólfestu 4 ágætis stað, par sem h«nn hefur skínandi tækifæri til að bjálpa til að grundvalla og gróður- setja mikið og fagurt kristilegt - stór- veldi, eins og norðvesturlandið 4 fyrir höndum að verða. JÞar gefst honum kostur 4 að beita áhrifum sínum við ungu mennina, sem eiga að verða kennarar, prédikarar og leiðtogar lyfsins, alla leið frá stórvötnunum og vestur að eða vestur fyrir klettafjöll. £>að eru eDgin neyðar úrræði að setj- ast hér að. Fólkið er mentað, hátt- prútt og kristið. Kennararnir og pró- fessórarnir við skólana pola fullkom- lega samanburð við menn 1 sllkum stöðum hvar sem er. Verzlunar- stéttin er vel að sér og framtakssöm. Fólkið, yfir höfuð að tala, er fullkom- lega eins mentað, siðsamt og vel að sér, eins og 1 nokkru öðru landi 1 heiminum. Dr. Kilpatrick mun kom- ast að raun um, að hann er staddur meðal fólks, sem kann að meta pað bezta sem hann getur látið pvl 1 té, og sem mun endurgjalda honum starf hans og erfiði. Winnipeg er aðal-miðdepillinn 1 stóru og blómlegu héraði. Frá borg pessari kvíslast járnbrautir 1 allar átt- ir út um landið. Ilér staldra inn- flytjendurnir við á meðan peir eru að leggja niður ráð sín og velja sér að- setursstað. Hér er aðal pungamiðja verzlunarmagnsins I norðvesturland- iau. Borgin stækkar með undra hraða, og pað erekkert líklegra en að hún verði með 1 tölu stórborga lands- ins. Ég hef kynst mörgum af hennar helztu og mest virtu borgurum, kenn- urum, guðfræðingum, lögfræðingum og öörum, og mér fanst alveg að ég vera staddur heiraa hjá mér, svo vel kunni ég við pá alla. Það er ekkert pað umtalsefni til, sem peir eru ekki færir um að taka skynsamlegan pátt 1. Menningar-bragurinn sést 1 hví- vetna. íbúðarhúsin eru fyrirmynd hvað smekk og pægindi snertir. Upp- drættirnir og málverkin bera vott um proskað og hátt menningarstig, og ibúarnir eru miklir vinir sönglistar- innar. Ég get ekki vel sagt hversu háar vonir ég hafði gert mér um pað sem fyrir mig mundi bera, en hitt get ég sagt, að alt, sem fram við mig kom, var laDgt fram yfir pað sem ég hefði mögulega getað gert mér nokkra huginynd um. Að fáum árum liðnum verða strætin 1 Winnipeg orf- ia eins fallega steinlögð eins og pau eru nú pryðilega lýst og fallega fyrir komið“. Islenzkur tirHiniður. Þórður JónssoD, tírsmiður, selur alls Konar gullstáss, smiðar liringa, gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt. 2ÐO MUlÍJX -WlNNIPKG. AudspKiiir Munitubu Hotel-rástuuum. selja allskonar Járnvöru, Stór og Ofna, Reidhjól, Blikkvöru, Eldhúsgögn, Olíu, Má,l, Etc. Þér getið reitt yður á 'pað, að þeir leggja alt kapp á að eera vel við yður og að þeir standa engum að baki. hvað góðar vörur og hrein viðskífti snertir. Stefna þéirra er: Lágt verð! Mikil umsetning! Biðjið um 5 centa Money Obdeek. með hverju dollars virði, sem þór kaupið fyrir peninga. Buck $t Adams EDINBURG, N. D. Peniiigar tii leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði 1 fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um Islendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Public - Mountain, N D. Jfitrií) til... LYFSALANS í Crystal, N.-Dak... pegarpjer viljið fá hvað helzt sem er af Jttríiutum, (Skriffíernm, JjljoMcerum,.... (Skrautmunum rtm glnlx, og munuð pjer ætið verða á- nægðir með pað, sem pjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. I. H. Cleghopo, H, D., LÆKNIR, og jYFIRSKTUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúðina á Baidur og hefur þvi sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur ttílkur við hendina hve nær sem þörí gerist. STÓR BÓÐ, NÝ BÚÐ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta verð 1 bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffi, sykur, te, kryddmeti> o.s.frv. Ennfremur glaSVOTU, leír- tau, hveítimjel og gripa- fodur öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °R egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Makkmt Suuabk, SELKlRK, J. PLAYFAIR & S0N, Fyrstu TRJÁVIDARSALARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér hér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, baiði í Can- atla og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að sclja allskonar trjávið í sumar með SAMA VERt)I EINS OG í h YRRA. Ástæð- an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til sölu, og ennfremur glugga, liurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiftum sem fiestra íslendinga. J. Playfair & Sdii, - BALDUR, MANITOBA. Ganssle & IHcIntasIi | JARDYRKJUVERKFÆRA- og HVEITIBANDS-SALAR Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL PULVÉRIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Ög allskonar Buggies og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viífekifti og tilhlýðilegt verð Komið til okkar og skoðið vörurnar. ST. THOMAS, HENSEL, GRYSTAL, JAS. S. SING, MANAGER Hensel. NORTH DAKOTA. Wm. McINTOSH, manager C'rystal. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, rinttur til 532 MAIN ST> Yfir Craigs-búðinni. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TAN NLA.KNIR. Tonnur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. NopthB»*n Paciflc By. TIME O^IRID- ___________MAIN LINE._____________ Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega i.oo e. m. Kemur daglega 1.50 e. m. PORTAGE la prairie branch. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 c.m. Kemur daglega nema á sunnudag, 10.45 f.m MORRIS-BRANDON BRANCH. MorrisJ Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandonj einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud. og Föstudag 10. 55 f. m. Kemur hvcrn pridjud., Fimmtud. og Laugardag 3.55 *• m. CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, l’.&T.A.,St,Paul. Gcn.Agcnt, Winnipe. Dp. H. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabtíð, Park River, — fj. Da^ota. Er að hitía á hverjum miðvikud. í Graften, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stpanahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr/. [y Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl Munið eptir uð gefa númerið af megalinu Northern PACIFIC RAILWAY Ef pér hafið 1 huga ferð til SUDUR- CAL1F0NIU. AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR VESTUK ættuð þér að fiuna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agenty St. UauL Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.