Lögberg - 22.06.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.06.1899, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JUNÍ 1899. 5 ■■ ...................... »kyldi vera tekinn til n/rrar meðferð ar eða ekki, tók M. Casimir Perier til (l»mis, að árið 1894 hefði Mercier hershöfðingi, sem jjá var hermála- ráðgjafi, rekið 91,000 manna úr hern- Utn» og hann, forsetinn sjálfur, hefði ekkert vitað um f>etta fyr en hann sá Þaö í blöðunum. — En nú skrifar M. Jules Roche grein í Parísar-blaðið »Figaro“ og sýnir fram á, að f>að sé forsetanum sjálfum að kenna ef annað eins sé gert að honum fornspurðum. Stjórnarskráin gefur honum nóg völd, *egir bann. Hann parf ekki að þola &ð rétti sínum sé hallað. Hann segir >em fylgir: „Stjóruarskráin frá 1875 gefur forsetanum fult vald til pess að vera stjórnari, ekki slður en höfuð ríkisins. Hún gefur honum æðsta vald yfir her þjóðarintiar. Samkvæmt 3. grein Stjðrnarskrárinnar útnefnir forsetinn Hla embættismenn, bæði i hernum og 'nnarstaðar. Forsetinn er kosinn til sjö ára, en fulltrúarnir á þinginu að eins til fjögra. Hann hefur eins mik- ’nn rétt til aö leggja fram frumvörp bl laga í þinginu eins og pingmonn- lrnir sjálfir. t>ar að auki er J>að hann sem skyldan hvílir á að sjá um að lög- unum sé hlýtt. Ekkert má gerast án h^ns sampykkis, Hann á að sjá um •neðferð utanrikismálefna, og erindis- hréf sendiherra annara rikja eru stýl- u& til hans. Hann getur gert bind- *ndi samninga við aðrar pjóðir. Hann Retur með sérstökum boðskap neytt Þ'ngið til að taka til nýrrar meðferðar frumvörp, sem pað hefur sampykt. Hann hefur vald til að fresta ping- f^ndum, og hsnn getur rofið pingið ®f hann hefur fylgi efri deildar. Hann er ekki lægri, hvað völd snertir, en ráðgjafarnir. I>vert á móti getur hann skipað pá og vikið peim frá Þegar honum sýnist. Hefði Casimir gert j>aö áriö 1895, i staðinn fyrir að íegJa af sér, pá mundi þingið ekki hafa vogað rér að setja sig upp á ^óti honum. Alt, sem pörf er á, er Þ»ð, að forsetinn sé kjarkmaður; sHðrnarskráiu er fullgóð eins og hún er- Forsetinn parf ekki endilega að Vera stór-gáfaður maður, en hann til að vera gætinn, skyldurækinn °g fastur fyrir.“ Hækjunum fleygt. ^ekkilkgub atbukðue um unga STÓLKU í WALKBBTON. ^ Þrjú ár varð hún að brúka hækjur hvert sem hún fór. Það varð að hjálpa henni úr rúminu og i. Það datt engum i hug að henni mundi nokkurn tima batna. Fftir Walkerton Telescope. Fyrir skömmu voru tvær stúlkur *Valkerton að tala um vinkonu sina *®m haföi orðið fy rir J>ví að verða svo u*Bttulega veik af mjaðmagigt að hún varð að fara í rúmið. Var par kona nokkur viðstödd sem var ókunnug hinni veiku konu, sem gaf pessa ráð- leggingu: Ég mundi ráðleereja vin- konu ykkar að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Þegar hún var spurð um af hvaða ástæðum hún ráðlegði petta, pá sagði hún frá mjög eftirtektaverðu atviki viðvíkjandi veikindum,sem Dr. Williams’ Pink Pills höfðu læknað. Sjúklingurinn var Miss Rebecca Greenhow, dóttir nábúa pessarar konu. Og sagan eins og hún var sögð af konunni, og siðar endurtekin i áheyrn ritstjóra pessa blaðs, var svo eftir- tektaverð,að vér ásettum oss persónu- lega að grenslast eftir öllum atvikum að pessu lútandi með pvi oss sýndist petta mundi vera mikilleg sönnun fyrir áhrifun meðala yfir veikindum. Vér fórum svo um kveldið til heimilis Mr. Greenhows og fundum fólkið að máli. Bæði Mr. og Mrs. Greenhow voru heima, en dóttir peirra hafði farið ofan í bæ. „Já“, sagði Mrs. Greenhow, pegar vér spurfum hana um lækninguna á dóttur bennar eins og sagt hafði verið frá pvi, „hún er læknuð að fullu. Ég er viss um að Dr. Williams’ Pink Pills frelsuðu lif hennar“. Sagði hún oss nokkru ná kvæmar frá öllu pessu aðlútandi:— „Rebecca er nú seytján ára göm- ul. Þegar hún var ellefu ára gömul varð hún mjög slæm af hálskyrtla bólgu, og í næstu prjú árin á eftir var hún aldrei fri við pjáningu. Hún fór að kvarta um kvalir í öllum lik- amanum og sérstaklega i bakinu. Hún varð öll af sér gengin og horað- ist niðnr og varð loks að fara að brúka bækjur. Læknirinn sagði að hún pjáðist af bólgugigt sem orsakaðist af ónógu lífsafli i likamanum. Hann fyrirskipaði ýms meðul sem ekkert sýndust duga, og loks var leitað til annars læknis. Hann sagði, eins og hinn, að veikin væri gigt, og pó hann léti hana brúka flösku eftir tiösku af meðulum, pá varð hún samt altaf veikari og veikari. Þegar tvö ár voru liðin gat hún eigi farið út fyrir hús- dyr, og gat ekki komist úr einu her- bergi í annað án pess að brúka hækj- ur. Okkur var ráðlagt að fá handa henni rafmagnsbelti, og gerðum pað, og hún brúkaði pað I langan tima án pess nokkur árangur sæist. A priðja vetrinum varð hún svo slæm að pað mátti til að klæða hana og afklæða. Við höfðum slept allri von um bata pegar Mr. John Allan sem hafði verið veikur á likan hátt og hún, en sem hafði verið læknaður með Dr. Willi- ams’ Pink Pills, ráðlagði oss að reyna pær. Við vorum búin að reyna svo margar meðala sortir, að við hikuðum við, en hann lagði svo fast að oss, að við að síðustu afréðum að reyna pær. Fyrstu fimm öskjurnar sýndust lítið gera að verkum, en áður en hún hafði lokið úr sjöttu öskjunni vorum við viss um að einhver breyting var á komin, og gaf pað okkur uppörfun til að halda áfram að brúka pær. Frá pessum tíma og áfram fór henni stöð- ugt batnandi, og pegar hún hafði lok- ið úr átján öskjum var öll pina og kvöl farin. Hún lagði niður hækj- urnar og gleymdi bráðum að hún hafði nokkurn tima purft peirra við. Svo mánuðum skiftir undanfarandi hefur hún stundað atvinnu sina við Rattan verksmiðjuna og getur unnið eins vel og nokkrir aðrir. Ég trúi sann- arlega að pað sé ekki heilbrigðari stúlka til en hún I Walkerton”. Svona er sagan sem Mrs. Green- how sagði oss af dóttur sinni, og hvernig hún hefði verið læknuð með pví að brúka Dr. Williams’ Pink Pills eftir að hafa lengi verið pjáð af voða legum sjúkdómi. Vór mættum bæta pví við að einum eða tveim dögum seinna fórum vér aftur til heimilis peirra Greenhows fólksins í peirri von að sjá stúlkuna sjálfa. í petta sinn var hún heima og vér töluðum við hana. Hún leit framúrskarandi heilbrigðislega út. Hún sagði oss söguna um veikindi sin sem var al- veg eins og móðir hennar hafði sagt oss, og eins og hún bakkaði hún bata sinn Dr. Williams’ Pink Pills. Gigt, mjaðmagigt, liðaveiki, taugagigt, máttleysi, höfuðverkur, taugaveiklan, og allir sjúkdómar,sem stafa af ónógu lifsefoi I blóðinu, svo sem útbrot, heimakoma o. fl. læknast algerlega með pví að brúka Dr. Willi- ams: Pink Pills. t>ær gefa heilbrigð- islegt útlit peim sem áður voru fölir og illa útlitandi. Fást í öllutn lyfja- búðum og kosta 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2 50, eða skrifið eftir peim til Dr. Williams’ Med'cine Co., Brockville Ont. Látið eigi telja yður á að brúka neitt annað. Remington Bicycles fyrir $35,00 og upp í $65.00. Uriikuð Rcidhjól fyrir $15.00 og upp í $35.00, D. D. Hambly, 421 Main Street, Winnipeg BANFIELD’S CARPETSTORE. er bezta gólfteppa- verzlunin íWinnipeg, Aldrei hafa þar verið scld'[ gólfteppi með jafnlógu verði og nú. Þór, sem þurfið að kaupa gólfteppi, gæt- ið þess að leita fyrst fyrir yður i Banfie/d's Carpet Store - - 494 MAIN STR. %%%%%%< rescent ■TgieyeLES eru miög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjólverk- stæði neimsins. Arið 1898 voru 100,000 Crescent hjól seld. Seld ódýrar en nokkur önnur veru’ega VÖNDIJÐ hjól á markaðnum. Viðgerð á Bicycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin. HYSLOP BROS. J A. E. SPERA, Manaobk. P0RTAGE AVE. EAST, WININPEG. %%/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ SEYMOUR HOUSE. Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitiag>.búsi,ni bæjsrins Máltíðir seldar á 25 cems hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, IHlliard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrs'a að og frá járubrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. BUJARDIR OG BÆJARLOODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Cemmel, GENERAL AGENT. 4Hanitaba JUe., ^elktik 41lan. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agrent fyrir Great-West Life Assurance Co. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa^ HOTEL GILLESPIE, A Tension indicator ’oj vooóT TKíYA IS JUST WHAT THE WORD IIMPLDES. dt It índícates the state of the tension at a glance. Its use means time saving and easíer sewing. It's our own invention and is found only on the White Sewíng Machíne. We have other striking improvements that appeal to the carcful buyer. Send for our elegant H. T. catalog. Write Sewing Machine Co. Cleveland, Ohio. sa.AA--1 Til sölu hjá CRYSTAL. >• D J. E. Tyndall, ffl. D., Physician & Surgcon Schultz Bloek, - BALDUR, MAN. Bregður æfinlega fljótt við tegar lians er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. ' ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. 'sor' W. Grundy & Co., Wiuaipag, Man Dr. T. H. Laugheed, GlenL>oi*o, nKa.ii. Hefur ætíð á reiðum höndun: allskonar meööl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIE- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Veðr lágt Vð 686 ina,og fylgdu bogamennirnir henni eptir og sóttu benni, en kestir af föllnum, iðandi mönnum sýndu °oiua, sem fylkingarnar höfðu farið. Á meðan Þotta var aö gerast hægra megin, höfðu Vallending- *rnir i vinstri fylkingar-arminum gert voöa- ^ áhlaup undir forustu skozka jarlsins, og svo ®uÖrp var aHaga, að Spánverjarnir flýðu eins hart f>eir gátu niður hæðina. I>eim sem vörðu miðja ^ðina veitti allt pyngra. Simon svarti var fallinn ''doyjandi, á pann hátt sem hann hafði óskað, eins 8 Rarnall grimmur úlfur í bæli sinu, með hring af auðum mönnum í kringum sig. Tvisvar hafði Sir ^’8el verið barinn til jaröar, og tvisvar hafði Alleyne arist uppi yfir honum par til hann hafði staulast á ^tur aptur. Sir Símon Burley lá meðvitundarlaus Valnum af kylfuhöggi, er hann fjekk í höfuðið, og inringnrinn af spjótsmönnum hans lá i kringum ^atln. Skjöldur Sir Nigel’s var brotinn, bjálm- ^attbur hans sniðinn burt, herklæði hans höggvin, *tt og brotin og hjálmgríman rifin frá andlitinu; en PrMt fyrir aHt petta stökk hann ljettilega hingað og Þangað, eins hraðhentur og vant var, og barðist við Þrjá menn i einu—lagði með sverði sínu, vjek sjer ^U(lan höggum, stökk fram og stökk til baka — eu *eýne barðist við hlið hans og stöðvaði með nokkr- ',Dl ttiönnum hinn grimmilega herliðs straum, sem VeHi sjer upp að þeim. En peir hefðu ekki getað *taðið á móti straumnum lengur, ef bogamennirnir «fðu ekki sótt að fjandmömiunum frá báðuœ hliðum 688 „Prinzinn verður að fá að vita hvernig við erum staddir“, sagði Sir Nigel. „Við kunnum að standast annað áhlaupið til, en fjandmennirnir eru margir og við fáir, svo að J>að hlýtur að reka að J>vi, að við höf- um ekki nóg lið til að fylkja pvi pvert yflr hæðina. En ef hjálp væri I vændum, pá kynnum við að geta varið efsta kambinn á henni pangað til hjálp kæmi. Sjáið pið hestana, sem eru að rölta um milli bjargauna hjerna niður undan okkur?“. „Já, jeg sje J>á, göfugi lávarður minn“, svaraði Alleyne. „Og sjáið pið stíginn, sem liggur í bugum fram- an i hæðinni við pann enda skarðsins sem fjær okkur er?“ spurði Sir Nigel. „Já, jeg sje hann“, svaraði Alleyno. „Bf pið kæmust á bak hestum pessum og riðuð upp stiginn, er jeg benti ykkur á, sem að visu er bæði mjög brattur og ógreiður yfirferðar, þá held jeg að J>ið kynnuð að komastyfir i dalinn binum megin við fjallið, og svo þaðan áfram pangað sem prinzinn cr og látið hann vita, hvernig við erum staddir“. „En hvernig eigum við að fara að komast til hestanna, göfugi lávarður minn?“ spurði Norbury. „Þið getið ekki farið i kringum hæðina til peirra“, svaraði Sir Nigel, „pvi fjandmenn okkar mundu ná ykkur áður en pið kæmust til hestanna, ef J>ið færuð pá leið. Haldið pið að pið hafið nóg hug- rekki til að klifrast niður pennan hamar?“ „Já, ef við hefðum reipi“, svöruðu peir báðir. 681 möunum hvoru megin á hæðinni og skauzt á við slöngumennina og krossbogamennina. Þeir beindu skeytum sinum sjerílagi á pá sem voru uppi í klöpp- unum, og ráku upp sköll og gleði óp í hvert sinn scm ör hæfði fjandmennina og peir ultu niður af klöppunum. „Jeg álit, Nigel“, sagði Sir Oliver, oggekk yfir til smávaxna riddarans, „að við munduin allir berj- ast betur ef vif fengjum okkur miðdagsmat, pvi sól- in er nú komin hátt upp á loptið“. „Við sánkti Pál!“ sagði Sir Nigel og reif bótina frá auganu, ),jeg álit að jeg liafi nú uppfyllt heit- strengingu mina, pvi pessi 6pánski riddari var raaður som mikill frami var i að berjast við. Hann var sann- arlega mjög virðulegt prúðmenni, hugrakkur vel og ágætlega hraustur, og mjer pykir’fyrir að hannskyldi verða fyrir svona vondu meiðsli. Eu viðvikjandi pví sem pú sagðir um mat, Oliver, pá er ekki um pað að tala, pvi við höfura engin matvæli hjer á hæðinni“. „Nigel!“ hrópaði Sir Símon Burley, sem kom hlaupandi til peirra með ofboðs-svip á andlitinu, „Aylward segir, að pað sjeu ekki tvö hundruð örvar eptir í öllum knippunum. Littu bara á! peir eru nú að stökkva af hestum slnum og ætla að gera áhlaup á okkur á fæti. Gætum við ekki enn pá lagt á flótta ?-4 „Sál min skal leggja á flótta úr líkama minum áður en jeg flý!“ hrópaði Sir Nigel. „Hjer er jeg nú, og hjer verð jeg á meðan drottinn gefur mjer styrk til pess að haldft á sverði“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.