Lögberg


Lögberg - 06.07.1899, Qupperneq 2

Lögberg - 06.07.1899, Qupperneq 2
2 LÖGBERÖ, FlMMTUDAGINN G. JULÍ 1899. þolinmæði. Þolininæði er dygð sem ekki er a’ment mikils metin, en samt sem fi.ð- ur dygð sem hefur störmikil fihrif fi líðan sjfilfra vor og finægju vina vorra. Hfin er dygð sem ætti að vera aukin og próuð af alfið, f>ví fin hennar erum vér sjfilfum oss til byrði og fistvinum vorum til sorgar. Þolinmæðin er tvennskonar. Hinn fyrri f>áttur hennar sjfnir sig í f>ví, að maður getur haldið skaplyndi sínu i jafnvægi, f>ó kringutnstæðurnar kunni að vera eifiðar. Holinmæðin er að f>essu leyti nfiskyld sjálfsvaldi og stillingu, f>ví fin stillingar er ómögu- legt að vera f>olinmóður. Holinmæð- ia hjfilpar manni til að vera rólegur, f>ó peir sem í kringum mann eru geri manni skapraun, og kennir manni að líta með umburðarlyndi á veikleika og bresti f>eirra,sem maður fi eitthvað saman við að sælda. Þolinmæðin er svo mikilvægur fjfittur í sfilarlífi mans, að fin hennar getur enginn verið á nægður við sjálfan sig. Hfin stráir rósum á leið lífsins,og kastar ylgeysl um fi vegferð vora með svo undur- samlegum krafti, að f>að, sem annars hefði orðið oss til ills, verður oss bein- linis til góðs. t>á kemur hinn Jiáttur polinmæð 111181. I>að er pessi tegund hennar sem aðallega gerir út um, hvernig maður polir mótgang lífsins, í hvaða fcnda maður ber lifsraunir pær og sorgir, sem maður verður fyrir. I>egar maður líður með ró og undirgefni— og f>»ð getur maður svo framarlega að rnaður hafi proskað traust og von í sfil sinni—f>á verður poliomæðin hjá manni að hugpryði. Holinmæði er með öllu ómöguleg fin nokkurs hug- rekkis. Ef maður hefur mjög f>ung- ar byrðar að bera, parf roaður & miklu hugrekki að halda.—Hegar roaður hefur lært svo að bera mótgang lífs- ins, að polinmæðin hjá manni er orð- in fcð hugptjfði, pá er undirgefni □æsta stig proskunarinnar. Maður parf polfnmæði til að bera mótgerðir sem koma fyrir mann í hversdags- 1 finu, hugpiyði pegar um rnikla erf iöleika er að ræða, ogpegar sórgirnar 1 igg jast á mann margar og pungar, pá parf maður á undirgefni að halda —utdirgefni sem sprottin er af trausti á gæzku höfundar tilverunnar, að sfirsaukinn, sem maður verður að líða, sé manni að einhverju leyti til góðs, *ð sorgirnar, sem verða á vegi manns, e:gi að kenna manni stöðuglyndi og auka prek vort, að pær téu eitt af peim skilyrðum sem nauðsynleg séu til pesp, að andi vor geti náð peirri fullkomnun sem hann á að ná. Þoh inmæði, hugprýði, undirgefni! t>egar inaður hefur öðlast pessar prjár dygð- ir og gert pær að meginpfittum í lífi sínu og framferði, pá skilur maður til fulls, í fyrsta skifti á æfinni, hvernig maunkyns frelsarinn var, og af hverju líf hans og breytni var sfi fyrirmynd sem hfin var. Sálarlíf manns er bfiið að fá n/jan dásamlegan styrkleik. Maður er orðinn kristinn maður í orðs- ins eiginlegasta skilningi, og maður sér og finDur pað sem skynsemin ein hefði aldrei getað opinberað manni, eða lfitið mann verða aðnjótandi. Eg hef verið staddur fi sk'pi und- ir fullum seglum fiti & hafi. t>egar stormurinn fylti seglin með mátuleg- um krafti, pfi hljóp skipið svo hratt og léttilega að pað vakti aðdáun bjfi mér. Lánið sýndist vera með pvf, og ég gladdist af og varð hrifinn af ferð- hraða pess, en ég vissi samt um leið, að kostir skipsins voru enn tiltölulega lítið reyi.dir. Smfitt og smfitt urðu öldurnar pyngri og pyngri. Ferðin varð tornveldari og ganghraði skips- ins varð æ minni og minni, en pað b«r sMint mótlætið með aðdáanlegri polinmæði. Skipið átti við erfiðleika að et.jj, eD pað gerði hið bezta, sem kringurostæðurnar leyfðu, og virtist vera rólegt pó pað kæmist eigi nema lítið eittáfram. Stormurinn héltáfram að magnast og pyngjast. Sum af seglunum voru tekin frá, og hin rifuð. I>á virtist mér skipið eins og efaa hugpi/ði. Bylgjurnar skullu ópyrmi- Jega á vanga pess, og hærra og löðrunguðu skipið með ógnar afli, eins og pær væru fikveðn- ar í að yfirbuga pað. Alt petta. bar skipið eins og hetja sem er að berjast við »ð komast fifram, en kemst eigi sökum pess að of máttugt afl vinnur á móti. Enn hélt veðrið, áfram að msgnast. Ofviðrið hvein í reiðanum og skipið nötraði og skalf; pá var timi til kominn að s/na undirgefni. Skipið átti engan kost á að komast neitt áfram. Hið eina,sem til mála gat komið að gera, var bara að reyna að halda sér á floti. I>að horfði upp f vindinn og öldurnar skóku pað til og hristu. Skipið átti fult í fangi með að halda sér ofansjfivar, en pað syud- ist fullkoml9ga rólegt með pað, rétt eins og pað vissi að petta veður mundi ekki vara nemaskamma stund; pað mundi bráðum rofa til, og pá mundi höfninni bráðlega náð. í pess- ari sjóferð minni lærði ég pá lær- dómsríkustu lexíu, sem ég hef nokk- urn tíma lært. Ég mætti jafnvel segja, að í pessari ferð hefði ég skilið og fundið anda gleðiboðskaparins; að pá hafi mér fyrst skilist hversu óum- ræðilega mikla pyðingu lífsregla mannkynsfrelsarans hefur fyrir pfi, sem aðhyllast hana til fulls og gera hana að sinni eigin lífsreglu. I>að er pess vegna ekkert sem er eftirsóknarverðara en polinmæðin. Hfin er dygð sem vér metum oft lít- ils, en s»mt sem áður dygð, sem er svo lífsnauðsynleg, að án hennar er ómögulegt að eiga göfugt hugarfar eða góðan karakter. Hvernig mundi líf vort vera án polinmæði? Hvað er pað sem vér purfum eins oft á að halda? I>að líður ekki svo dagur, að vér purfum ekki pessarar dygðar við, jafnvel í umgengni vorri við vora bjartfólgnustu ástvini. Við fátæku mennÍDa, sem hættir eru að vonast eftir nokkru af fram- tíðÍDni, mennina, sem finst alt ganga sér á móti og liggur við að fyllast bitnrleik og gremju, mun.'i ég segja: Verið polinmóðir! Ef erfiðleikarnir eru svo miklir að ekki verður við gert, pá synið undirgefni. Látið hverjum degi nægja sína pjáning og berið eigi fihyggjur fyrir morgun- deginum. Gerið yður svo ánægða með yfirstandandi tímann sem pér getið, og kvlðið eigi ókomna tíman- um. Ópolinmæðin hefur sífelda preytu og óánægju í för með sér, og gerir mann óhæfan til að vinna pað verk, sem maður á að vinna. Ópolin- inmæðin er i rauninni blátt áfram heimska, pví hfin dregur ekki einung- is úr vinnupreki manns, beldur er hfin beinlínis í vegi fyrir pví að maður geti verið n/tur maður í mannfélaginu. Við pá sem sorgum eru hlaðnir og ætla að hníga undir byrðum lífs- ins, en dreymir um betri heimkynni, par sem ástvinaböndin purfa aldrei að slitna og dauðinn er ekki til, en ligg- ur við að efast og missa vonina, mundi °g segja: verið polinmóðir,—umfram alt verið polinmóðir! Tíminn mun ekki að eins færa yður huggun mitt í raunurn yðar, heldur jafnvel gleði. Hugsanir yðar hafa nýja nautn fyrir yður. l>ér lærið að sjá að ástvinir yðar, sem pér syrgið,Lafa aðeins skift um verustað, og eru nfi komnir I sæluríkari heimkynni en peir áður voru í. i>eir hafa bara farið af ein- um stað og í annan. Verða andar, sem unnast, nokkurn tíma í raun og veru aðskildir? Ekki ef ástin er ein- læg og sönn, pví hfin er sterkari en dauðinn. Hinn burtfarni vinur vor tekur sinn part af kærleiksljósinu með sér, og pað brennur með enn skærari loga á landinu hinum megin; hver veit nema pað dragi huga hans til vor og að hann sé oss nálægur ástundum, pó vér vitum ekki af pví? Verið pví rólegir og stiltir, hvað sem fyrir kemur. Verið svo trfiir sjálfum yður, að pér tapið aldrei valdi á geðsmunum yðar. Látið aldrei ó- polinmæði veikja traust yðar á stjórn- ara alheimsins eða draga fir kærleika yðar til meðbræðra yðar. l>að getur margt komið mótdrægt fyrir mann, en ef maður trúir pví og treystir að hönd forsjónarinnar stýri gangi hlut- anna, pá getur maður æfinlega fundið eða jafnvel nautn, mitt í sorgum sínum og raunum. Mannkynsfrelsarinn var sðnn fyrirmynd að stillingu og rósemi. En rósemi hans var ekki sfi tegund af rósemi sem sprottin er af hirðuleysi, heldur rósemi sem samfara er miklum og göfugum karakter. Hinn voldug- asti maður á jörðinni er si, sem á mest til af pessari tegund af rósemi og friði, sfi, sem trevstir höfundi til- verunnar og finnur hjá sér máttinn til að bera pað, sem hann á að bera, og lifir í sælurtkri von og lifandi trfi, Fyrir slíkan mann er burtförin héð- an aðeins spor yfir örmjótt stryk, sem aðskilur hiun nfiveranda bfistað hans frá hiuu komanda heimkynni. t>ýtt. Nyr... Veggja-pappir Og... „Mouldings11 Par eð nú sá sá tími ársins, sem pér hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska ég eftir að pér komið og skoðið veggj&pappír hjá mér áður en pér kaupið annarsstaðar, og mun pað borga sig fyrir yður. JEGt GrEF Veggjapappír fyrir 4c rfilluna og upp.—Veggja-borða á lc yardið og upp.—Meira að velja fir en í nokk- urri annari papptrs-bfið í Vestur-Can- ada. — Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar eftir pví. Robt. Leckie, 425 Main Str. WINNNIPEC. Peningar tií leigu Land til sals... Undirskrifaður fitvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bfijarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F’vitílir' - Mountain, N D. Jfarib til... LYFSALANS í Crystal, N.-Dak... pegarpjer viljið fá hvað helzt sem er af Jtteímtum, (Sknftatm, JHjoMcmim,,... (Skrautmuuum ríia Jttali, og munuð pjer ætíð verða á- nægðir með pað, sem pjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIIi, og JYFIltóETUMAÐUR, Et TIeíur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvi sjálfur umsjón á öllum meöölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. íslenzkur túlkur viö hendina hve nær sem þörf gerist. BUJARDIR OG B ARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. ^Hamtoba Jlbe., ^elktrk'^Han. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Ltfsábyrgð. ent fyrir Great-West Life Assurance Co. pær risu æ hærra huggun, # >■ > > > ->■ > > > > ■> ’> > > > '>■ /t> /j\ I /|\ /|\ /(\ /(\ /|\ /|\ /|\ /j> /i\ I /|\ t I J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu TR JÁVIDARSAL ARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér liér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuS, að jafnvel þó trjáviður, batði í Can- ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að sclja allskonar trjávið í sumar moð SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð- an fyrir þessu er sfi, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiftum sem flestra íslendinga. J. Playíair & Son. BALDUR, MANITOBA. 9 \»/ \/ \t/ \»/ \/ \í/ \t/ \t/ \t/ \t/ \/ \/ \l/ \/ \/ \t/ \/ \/ \t/ \/ \/ \t/ | QansslB & fllclntosti j | JARDYRKJUVERKFÆRA- 3 I og HVEITIB ANDS-SALAR Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi gr verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS ^ DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL ^ PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Yagnar. óg allskonar Buggies og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð Komið til okkar og skoðið vörurnar. ST. THOMAS, HENSEL, CRYSTAL, JAS. S. SING, MANAGEll Hensel. NORTH DAKOTA. Wm. McINTOSH, manageh Crystal. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttiu* til 532 MAIN ST> Yfir Craigs-bfiðinni. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarfit án sárs. auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maim St. NorthB»,D Facifle By. TIME O-A-IEfclD- MAIN LINE._____________ Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BKANCH. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema á sunnudag, n.oð f.m MORRIS-BRANDON BRANCII. Morris, Roland, Miami, Baldur, Bclmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris Rivcr brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixud. og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern pridjud., Fimmtud. og Laugardag 4.40 e. m. CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipt, Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Tclcfón 115«. Dr.T. H. Laugheed, G-lentioro, BXemi. Hefur ætíð á 'reiöum höndum allskoiiaf roeööl, EINKALKYFIS-MEDÖL SKIHF' FÆRI, , SKOAABÆKUR, skRAUT- MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Yeðí litgt Northern PACIFIC RAILWAY Ef pér hafið í huga ferð til SUDUR- CALIF0N1U, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR vestub ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. swinford G. P. & T. A., General Ageidr St. Paul. Winnipeg-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.