Lögberg - 06.07.1899, Page 3
LÖUBEKG, FIMMTUDAGINN 6. JULf 1899.
Skeyti írá Andrée.
Rekið hefir að Hlið í Kollafirði i
Strandasýslu 14. f>. m. (á Krossmessu)
korkhylki með svolátandi skeyti frá
þeim Andrée norðurfara hinum sænska
°g tans félög um:
Flythöj Nr. 7.
Denna.......Fiytböj ar utkastad
G. MT.
f,an Andrées Ballong kl. 10.55 em.
den 11 Juli 1897 pá cirka 82»
lat och 25° long E for Gnv.
Vi sváfva pá (500 m. höid.
AU well.
Andrée. Strindberg. Frœnkel.
Eyðan á eftir fyrsta o'ðinu merk-
lri að þar er eitt orð ólæsilegt, af pví
sjör hafði komist að seðlinum, og
m®tti gizka á, að par hefði staðið
»8junde“.
Orðsending pessi pýðir á isl :
Þessu (sjöunela?) flothylki er
Varpað út ýr loftfari Andrées kl.
10'5ö slðdegis eftir Greemcich mið-
Vma U. júlí 1897, á liér um bil 82.
stlgi norðurbreiddar og 25. stigi aust
Urhngdar frá Greenwich.
Ver svifum i 6'00 metra hœð.
Alt gengur vel“.
H. P. Riis kaupmaður á Borðeyri
s«ndi mann fgagngerU með bréfið til
^ndshöfðingja, undir eins og hann
fékk vitneskju um það, en pað var
ekki fyr en œeir en viku eftir að pað
fanst. Maðurinn gekk að norðan á
d dögum og kom hingað sunnudags-
hveldið 28. p. m. En landshöfðingi
hotn bréfinu áleiðis pegar daginn eftir
*neð gufuskipi, er fór til Englands,—
Sendi pað ráðherra íslands í Khöfn.
Lað er ólíkt um petta skeyti og
h‘tt er rak við Melrakkasléttu í vetur,
enginn efi getur á pví leikið, að
fJað er frá Andrée sjálfum og peim
félögum, og mundi pykja stórmikið i
pað varið, ef pað væri ekki frá sama
^hyinurn og þeir Andrée lögðu á stað
Danaey við Spitzbergen fyrir nær
^ ktum. I>að var einmitt 11. júlí
^■•7 (um miðjan dag?).
Að Melrakkasléttubréfinu sleptu
fcr petta annað skeytið, er frá peim
■^ndrée og félögum hans tveimur hefir
humið frá pví er peir hófu glæfra-
för sina.
Hitt var dúfuskeyti, er norskt
Selveiðaskip néði í norður i höfum
m>Hi Islands og Spitzbergen, 20. júlí
1897. Dúfan var skotin frá skipinu
°R seðillinn, sem á henni fanst, var
8v<> látandi á ísl.:
„Kominn norður fyrir 82. slig
n°rðurbreiddar; góða ferð norður.
“/f'í«é'éet<.
En pað skeyti var ódagsett.
Detta, sem hér rak, hefir dagsetn-
inguna fram yfir og er að pvi leyti
fróðlegra, að af pví roá marka, hve
hraða ferð loftfarið hefir haft. Er svo
að sjá, sem dúfunni hafi verið slept
um sama leyti eða pá rétt skömmu
síðar en skeytinu var fleygt í sjóinn.
Danaey liggur við Spitzbergen
útnorðanvert, hér um bil á 79 40 stigi
nbr. og 11 stigum austar en Green-
wich. Hafi loftfarið verið komið full
82 stig norður um kl. 11 um kve’idið
og 14 stigum austar—norður af land-
norðurskaga Spitzbergen—, pá hefir
pað siglt fyrsta daginn hér um bil 85
—86 mílur danskar (lengdarstigin eru
orðin örstutt svo norðarlega).
Hæðin, sem peir tiltaka að farið
só ofar sjó, 600 stikur, er sama sem
1912 fet eða hátt upp á móts við efstu
eggjar EsjunDar.
Svo er að heyra á bréfi pví að
norðan, er ísafold var skrifað með
eftirriti af skeytinu frá Andróe (af hr.
Theódór Ólafssyni verzlunarstjóra á
Borðeyri), sem vissa sé fyrir pví, að
korkhylkið hafi verið nýrekið, er p^ð
fanst 14. p. mán., og mun pykja nokk-
ur fróðleikur I pví um stefnu og hraða
strauma á peirri lÖDgu leið, frá pví
meira en 30 vikum sjávar fyrir norð-
an Spitzbergen. t>að er óravegur, á
að gizka hátt á 3 hundrað mílur dansk-
ar á 672 sólarhringum.
Oft nokkuð hafa menn komist
lengra norður en petta (82. stig), dr.
Friðp. Nansen JangleEgst, eins og
kunnugt er, vorið 1895, rúmum 63
mílum norðar eða 86 stig og 14 rnín-
útur; hann átti ekki. eftir nema 5tí
milur að heimsskauti.—Isafold.
Æfiminiiing.
Ilinn 6. p. m. (júnl) andaðist að
heimili sínu í ÍMngvalla-Dýlendunni
húsfreyja Þóra Hannesdóttir. Hún
var búin að vera í rúminu ogviðiúm-
ið síðan um miðjan febrúar. Yeiki
sú, er leiddi hana til bana, var lifrar-
veiki. Á föstudaginn næstan eftir lát
hennar var hún jarðsett, að mörgu
fólki viðstöddu.
Dóra sál. var 54 ára að aldri, er
hún lézt. Húu var fredd á Skatastöð-
um í Skagafirði. Foreldrar hennar
voru Hannes Jóhannesson og Rut
Ólafsdóttir. Dau misti hún á unga
aldri: móöur sfna fimm ára og föður
8inn pegar hún var tólf ára. Eftir
pað var hún hjá afa sínum Jóhannesi
Jónssyni, bónda að Vindheimum,
pangað til hann dó. Nokkrum árum
síöar fluttist hún norður t Eyjafjörð,
og giftist par eftirlifandi manni stnum
Sigurði Jónssyni. Árið 1874 fluttu
pau hjón hingað vestur og settust
fyrst að í Kinmount í Ontario. Ári
síðar fluttu pau sig til Nýja íslands
°g bJuggu Þar í 11 6r- 1886 fluttu
pau sig til Þingvalla-nýlendunnar, og
par hafa pau dvalið síðan. t>eim
hjónum varð 9 barna auðið; af peim
eru 4 á lífi (3 piltar og 1 stúlka), öll
hjá föður sínum.
Hóra sál var góð og guðhrædd
kona. Hún var sérlega stöðuglynd.
Öll sín veikindi bar hún með mikilli
polinmæði og óbifacdi trausti til slns
himneska föðurs.
Churchbridge, Assa., 24. júní ’99.
S. J.
Ohio-ríki, Toledo-bœ, > gg
Lucas County. $
Frank J. Cheney stadhæör með eídi, ad hann só
eldri eigandinn ad ^erzlaninni setn pekt er med
nafninu F J Chenev & Co,sem rekid hefur verziun í
borgínni Toledo, áoufnefndu county og ríki, og ad
bessi verzlun borgi KITT HUNDRAl) DOLLAR A
fyrir hvert tilfelli af kvefveiki sem ekki læknist med
því ad brúka Halls Catarrh Ouie.
Frank J Cheney.
Stadfest med eidi frammi fyrir mér og uudirtkrifnd
þann 16. desomber 1896.
A W Gleason,
(LS) NotBublic,
Halls Catarrh Cnre er inntAkumedal og hefur beir
verkandi álirif á blódid og slímhúdir líkamans. Skrif-
id eftir vitnisburdum, sem fast frítt.
F J Cheney & Co, Toledo, O.
Selt í lyfjabúdum fyrir 7bc
Halls Family Pills eru þær beztu.
Phycisian & Surgeon.
Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston,
og Toronto háskólanum f Canada.
Skrifstofa _ HOTEL GILLESPIE,
CKYSTAL, N* D
A Tension
indícator
XöösF
TlúKL
IS JUST
WHAT
THE
WORD
lIMPLŒS.
ot
It
indícatcs
the state
of the tensíon at a glance.
Its use means tíme savíng
and easíer sewingf.
It's our own ínventíon
and ís found only on the
White
Sewing Machíne.
We have other strikíng
ímprovements that appcal to
the careful buyer. Send for
our elegant H. T. catalog.
Wihte Sewing Macbine Co.
Cleveland, Ohio.
Til sölu hjá
W. Grundy & Co.,
Winnipeg, Man
EIGiD SJALFiR HUSIN YKKAR.
Vér getum hjálpað ykkur til þess.
Vér láaum p 'ronga mót lœgstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánuðinn, borgar $500,0 0 pen-
ingalán á 8 áruui.
$0.18 um mánuðinn, borgar 50C.00 pen
ingalán á 10 árum.
$5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen
ingalán á 12 áru m.
Aðrar upphæðirtiltölulegi með sömu
kjörum. Komið og fáið upplýsingar
Canadian Mntnal Loan &
Investment Co.
Uoom L, RYAN BLOCK.
A. G. Chasteney
Gen Agent.
Anyone sendlng a sketch and descrtption may
qulckly ascertatn our opinton free whether an
tnventton ts probably patentable. Communtca-
tlons Btrictly confldentiah Handbook on Patents
eent free. Oldest agency for eecuring patents.
Patents taken througb Munn & Co. recelve
Bpecial noticct without charge, in the
Scientific Hmerican.
A bandsomely tllnstrated weekly. Largest cir-
culation of any scientlflo lournal. Terms, |3 a
yoar: four months, fL Sold by all newsdonlers.
MUNN&Co.3G,Broad^New York
Branch Offlce, 625 F SL, Washiugton, D. C.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjófn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið.ekki áður tekið,eða sett
til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
nrest liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins i Winnipeg, geta menn gefið öði
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Inuritunargjaldið er $1C,
og iuifi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfrarn fy.ir
sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvremt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimiiis-
rjettarskyldur síuar með 3 ára ábúð og yrking laudsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
stítks leyfis frá innanríkis-ráðherranurn, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
retti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá nresia
umboðsmantii eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á laudinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, sð
hann retli sjer að biðja um eigoarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pauu, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjctt, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5,
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innllytjend: r fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öliurn Dominion I.ands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
ve8turlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótokin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og tjálp til pess að ná f lönd sem peim etu geðfeld; ein
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f
British Columhia, með pví að snúa sjor brjcflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsraannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hregt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
707
),Dauða föður síns!“ hrópaði konan og hrosti.
*>^ei; Maude er góð dóttír, en jeg ímynda mjer að
I)að hafi verið pessi ungi, gullinhærði riddarasveinn,
íeg hef heyrt talað um, sem hefur verið orsök í að
“Q hefur snúið bakinu við veröldinni.“
»Og jeg stend hjer og masa!“ hrópaði Alleyne
ut»Q við sig. „Komið, Jón, komið strax!“
I Að svo mæltu hljóp hann til hests síns, stökk á
honum og reið niður eptir veginum, eins hart og
^esturinn gat farið, en jóreykurinn pyrlaðist upp
^rir aptan hann.
Lað hafði verið mikil gleði á ferðum hjá Romsey-
nUtlDunum pegar lafði Maude Loring hafði beiðst
lQDtöku f reglu peirra—pví var hún ekki einbirni og
°tflDgi gamla riddarans, Sir Nigels, og erfði jarðir,
akr&
kl,
°g ongi, sem hún gat gefið hinu mikla nunnu-
aUstri? Langar og alvarlegar höfðu rreður hinnar
^ *Dhoruðu abbadlsar verið, pegar hún var að telja
^D& ungru mær til pess & reyuslutímanum, að snúa
Rerlega bakinu við veröldinni og leita hinu sorg-
“arða hjarta sínu eingöngu hvfldar í hinu vfðtæka
K lúðsama skjóli kirkjunnar. Og nú, pegar allt
.°8t ráðið og abbadísin og helzta nunnan höfðu feng-
I ' 'Ija sfnum framgengt, pá pótti vel við eiga að
1'‘fa Dokkur hátíðabrigði og viðhöfn f minningu um
fl' uD&n viðburð. I>etta var orsökin til pess, að hinir
J!,ðruðu borgarar f Romsey voru allir úti á strætum
^Jfcrins, að litmiklir fánar og blómstur skreyttu
«í*du frá nunnuklaustrinu til kirkjunnar^ og að
T14
mannlegu fórnum af farminum & Mára-skipinu, sem
kapella föður Christophers fjekk pegar farmuifinn var
fluttur heim.
Sir Nigel Loring lifði í mörg ár eptir petta við
mikla sæmd, og var blaðinn hverskyns blessun. Hann
fór ekki framar f nernað, en hann var við allar burt-
reiðar, sem fóru fram innan prjátfu mflna frá kastala
hans; og ungmennin í Hampshire álitu pað hina
mestu sæmd, sem peim gat hlotnast, pcgar hann
ssgði hrósyrði um hvernig peir stýrðu hestum sfnum,
eða beittu spjótum sínum. Dannig lifði hann og
pannig dó bann sem hinn mest virti og sælasti maður
f umdæminu, er hann átti heima í.
Fyrir Sir Alleyne Edricson og hina fögru brúði
hans hafði framtfðin eintóm gæði f skauti sínu.
Hann fór tvisvar í hernað til Frakklands og barðist
par, og kom í bæði skiptin heirn sptur heill á húfi og
hlaðinn sæmd. Honum var veitt há staða við hirð-
ina, og hann eyddi mörgum árum sínum í Windsor-
kastala á rfkisárum Richard’s annars og Henry’s
fjórða—og var hann par sæmdur sokkabands-orðunni
og ávann sjer pað álit, að hann væri hugrakkur og
vaskur hermaður, trygghjartað prúðmenni og að hann
elskaði og styddi allar listir og vísindi, sem fágaði
lff manna og lypti peim upp á göfugra stig.
Viðvíkjandi Hordle-Jóni er pað að segja, að
hann gekk að eiga mey eina f fæðingarporpi sfnu og
tók sjer bólfestu f Lyndhurst, og hann átti pað að
pakka hinum fimm púsund krónum, er hann fjekk
703
veginn, og úti fyrir pvf sat einsetumaðurinn og
sleikti sólskinið. Hann var gulur í andliti, augun
fjörlaus og hendur hans hálf visnar. Þarna sat hann
með krosslagða fætur og niðurbeygt höfuð, eins og
allt líf væri horfið úr honum, og taldi tölur sínar
mjög hægt me3 hinum löngu, gulu fingrum sfnum.
Bakvið hann var hið prönga byrgi, með leirgólfi f,
rakt, pægindalaust, gagnslaust og ópverralcgt. Hin-
um megin við byrgið, inni á milli trjánna, var kofi
daglaunamanns nokkurs, gerður úr tágavef og hert-
um leir, og var hurðin opin, svo maður gat sjeð inn f
hinn skilrúmslausa kofa. Maðurinn var rjóður í
kinnum og gulhærður, og stóð hann og studdist fram
á spaðann, sem hann hafði verið að stinga upp-garð-
ínn með. Á bakvið manninn heyrðist hlátur ánægðr-
ar konu, og tveir ungir krakka-angar stukku út úr
kofanum, berfættir og úfnir, en móðir peirra kom út
á cptir peim, lagði höndina á handlegg manns sírs
og horfði á hopp og leik barnanna. Einsetumaður-
inn varð reiðuglegur á svipinn pegar iiann heyríi
penna hávaða, sem truflaði hann í bænum haus, en
bann býrnaði á svipinn pegar hann sá stóra silfur-
pcninginn, sem Jón rjetti að honum.
„Hjer er mynd fortíðar og framtíðar okk-
ar“, hrópaði Alleyne um leið og peir riðu leiðar
sinnar fram hjá. „Hvort er nú batra, að yrkja jörð-
ina, sem guð hefur skapað, hafa glöð andlit í kring-
um sig, elska og vera elskaður, eða pá að sit ja svona
og stynja yfir sál sinni, eins og móðir yfir sjúku
u»gbarni?“