Lögberg - 03.08.1899, Side 2
2
LÖGBERÖ, FlMMTUDAGINN 3. ÁGUST 1899.
Ymislegt.
IIITTI JAFSINGJA SINN.
LögfræðÍDgur einn í Kentnckj,
Simonondson hð nafni, sem lagði f>að
f vana sinn að bræða mótvitni s!n
f>egar hann var að spyrja pau fyrir
rétti, bafði einu sinni m&l nokkurt til
meðferðar sem reis út af eignariétti á
bújörðum nokkrum. Meðal vitnanna,
sem hÍDn málafærzlumaðurinn hafði,
voru cokkrir bændur utan af landi
P <gar f>eir höfðu, hver um sig, borið
fram sinn vitoisburð og Simmondsons
tími var kominn að spyrja þá spjörun
um úr og reyna að flækja f>á og ónýta
frimburð f>eirra, pá tók hann til síns
v inalega bragðs að hræða vitnin og
lita pau tapa eé*. Beitti hann til
pjss öllum mögulegum brögðum og
fór stundum mjög svo kænlega að,
Et vitnið hikaði við eða sýodi einhver
merki pess, að pað væri skelkað, pá
vir pað vana bragð Simmondsons að
hrópa með prumandi rödd: „Hvað á
petta hik ^ð pyða? Eruð pér hrædd
ur um að pér kannske farið að ljúga ?
Ef vitnið svaraði „nei“ pá var Simm
ondson vanur að segja eitthvað á pessa
leið: „Ég hugsaði, að pér munduð
ekki hræðast annað eins smáræði og
pað“. En ef vitnið hafði játað spurn
ingunni, pá var Simmondson vanur að
ygla brúnina og segja með fyrirlitn
iogarkeim í rómnum: „Já mig grun
aði pað“. Siðasta vitnið, sem Simm
ondson purfti að flækja í petta skifti
var roskinn og ráðinn bóndi. Leit
hann út fyrir að vera allvel skynsam
ur maður. Hafði hann tekið nákvæm'
lega eftir hvernig hin vitnin höfðu
verið brædd og flækt, og nú var hans
tlmi kominn að bera fram sinn vitnis
burð. í>að bar samt ekkert á pví, að
hann væri neitt smeikur, og gekk
hann til vitDastúkunnar með mestu
rólegheitum, eins og hann kviði ekki
hið minsta fyrir spurningum mála
færslumannsins. Simmondson auð
sjáanlega áleit, að bóndinn væri bara
búrakarl sem ekki mundi erfitt að
fiækja og skjóta skelk I bringu. Og
pegar vitnið litlu siðar hikaði við að
svara spurningu pá spurði Simmood
8 >n eins og hann var vanur með ógn
a idi málróm: „Hvað eruð pér að
h igsa um? I>ér eruð llklega, eins og
hinir, hræddur um að pér farið kaniT-
ske að )júga“. I stað pess að svara
einu einasta oröi, seildist vitnið eftir
stóreflis blekbyttu og senti henni af
pvlllku heljarafli I höfuð málfærslu
mannsins, að hann féll í öngvit. Hafði
bóodinn verið svo hæfinn, að blek-
byttan kom lótt milli augna Mr.
Simmondsons og varð bann, eins og
nærri má geta, kolsvartur í framan
auk pess að falla I rot við höggið
,t>etta var pað sem ég var að hugsa
um“,sagði bóndinn seint og hægt mitt
I dauðapögninni sem í ióttinum varð
við petta övanalega atvik. Mr. Simm-
ondson raknaði von bráðar úr rotinu,
og pað parf ekki að taka pað fram, að
pað komst alt í uppuám út af pessum
ruddaskap sem vitnið lrtfði haft I
frammi. En allir, sem við voru, voru
samt hæst ánægðir I huga sínum með
ráðninguna, sem málsfærzlumaðurinn
hafði fengið. Dómarinn dæmdi bónd-
ann í punga sekt fyrir að sýna réttin
um fyrirlitning, en sfðar gaf hann
honum upp sakir, og slapp bóndinn
við öll útlát fyrir höggið.
*
UM HORACK GREKLV.
£>að er kunnugra en frá purfi að
Ségja, hversu Horsce Greely var hlýtt
til verkafólksins, og hversu hann var
bitur f garð peirra, sem prengdu að
kosti pess. Petta kom oft í ]jós peg
ar hann var ritstjóri blaðsins Tribune
f New York. Dálítil saga af atviki
af-pessu t»gi er til, sem Mr. James R.
G’lmore, er var meðritstjóri við
T-ibune, hefur sagt frá.
Það var um hávetur, seinni part
dags, að tvær stúikur, fátæklega bún-
ar, komu inn á skrifstofu blaðsins og
vildu fá að tala við Mr. Greely. Mr.
Gilmore, sem var að lcsa prófarkir,
sagði stúlkunum, að Mr. Greely væri
önnum kafin og pað væru einir sex
eða sj<> menn tem biðu poss að fá að j
jala viö hann, en ef pæc vildu bíða jiá
gæti verið að pær næð tali af
honum eftir nokkra stund.
Stúlkurnar vildu gjarnan bíða
og Mr. GiJmore vfsaði peim inn f
skrifstofu Mr. Greelys, par sem hann
sat niðursokkinn í að skrifa ritstjórn-
argrein.
Mr. Gilmore var forvitni á að sjá
hverskyns viðtökur stúlkurnar mundu
fá og beið pessvegna of'.rlítið við.
Undir eins og Mr. Greely hafði lokið
við greinina leit hann í kring um sig
til að sjá aðkoaiufólkið, sem beðið
hafði eftir að fá að tala við bann.
Mennirnir, sem fyrir höfðu verið peg-
ar stúlkurnar komu, voru allir eilt
hvað riðnir við stjórnmál, og var Mr.
Greely vel kuDDugur peim öllum, en
hann lét vsrla sem hann sæi pá. Stóð
hann svo upp úr sæti sínu, sneri sér
að stúlkunum og spurði pær mjög
vingjarnlega og með mestu kurteisi
um hverterindi peirra væri.
Stúlkurnar virtust vera hálf
feimnar. Hin yDgri varð fyrir svör
um og skýrði frá erindinu. Þærunnu
á fatagerðarverkstæði, og höfðu ásamt
fleiri stúlkum lagt niður vinnu dag-
inn áður í peirri vod að fá kaupið
hækkað.
„Hversu mikil eru laun yðar
nú?“ spurði M'. Grreely.
„t>rfr og hálfur dollar um vik
una“, svaraði stúlkan.
„Og hversu mikið purfið pér að
borga fyrir fæði yðitr og húsnæði?-4
„t>rjá dollara um vikuna“.
„Er pað mögulegt, að pér hafið
ekki nema 50 ceDts um vikuna fyrir
föt og pað annað sem pér parfnist?“
„Já, pað er mögulegt“.
„Slíst er regluleg háðung—óút-
málanleg svívirðÍDg!“ sagði Mr.
Greely fljótlega. „I>ór viljið náttúr-
lega að ég komi upp um pessa pilta;
ég skal gera pað. t>eir skulu verða
hugleiddir í Tribuno á morg tn“.
Rétt pegar Mr. Greely hafði
pannig lokið máli sínu, sá hann að
Mr. Gilmore var viðstaddur og kallaði
til bans:
„Veitu svo góður að vísa pess-
um stúlkum leiðina út“, og svo bætti
hann við í lægri róm: „Sjáðu bara
hvernig.fötin peirra eru! Láttu pær
fá 10 eða 20 dollara; ég skal borga
p.rð“.
„Heyrðuð pér hvað Mr. Greely
sagði við mig?“ spurði Mr. Gilmore
yngri stúlkuna pegar pau voru kom-
in fram fyrir.
,,Já herra minn; en við kærum
okkur ekki um neinar ölmusur. t>að
sem við förum fram á er, að við fáum
sanngjarna borgun fyrir vinnu okkar,
en alls ekki neinar gjafir f gustuka
skyni“, svaraði stúlkan.
„Hann skoðar pað ekki sem
neinar gustuka gjafir. Hann élítur
pað skyldu sína að miðla nokkru af
tekjum' sÍDum peim, sem vinna fyrir
lægri launum. Og pér megið reiða
yður á, að honum misllkar ef pening-
unum er neitað“, ssgði Mr Gilmore.
„I>að veit hamingjan.að við vild-
um ekki gera honum neitt á móti“,
sagði stúlkan með viðkvæmni, um
leið og hún tók við bankaseðli sem
að henni var réttur. „Guð blessi
hann!“
„t>águ stúlkurnar peningana?4
spurði Mr. Greely pegar aðkomufólk-
ið var farið.
„Já“, sagði Mr. Gilmore, „tutt-
ugu dollara. Ég hafði ekki neitt
smærra við hendina, en við skulum
skifta pví á milli okkar—borga sfna
tíu dollarana hvor“.
„Nei, pað verður nú ekkert áf
>vl“, sagði Mr. Greely um leið og
hann fór að leita í vösum sinum að
peningum. „En ég hef ekki einn
einasta dollar. t>ú verður að fara og
fá pína peninga hjá Mr. Sinclair
i gjaldkeranum), og mundu eftir pví,
að ef pú tekur ekki pað sem pér ber—
alla upphæðina—að pá fer í hart á
milli okkar út af pví“.
*
LIÐSFORINGJASTAÐAN.
Árið 1874 var álitið, að R. S. Mc-
Kenzie, ofursti við fjórðu riddaradeild
I her Bandaríkjanna, stæði næstur pví
að vera hafinn til peirrar tignar að
vera gerður að stórskotaliðsforingja.
En rétt um sama leyti fór allmikið að
bera á öðrum manni, sero, eins og
McKenzie, hafði náð peirri stöðu I
hernum, að hann hafði létt til að bera
silfuiörninn á axlaborðunum á ein-
kennisbúningi sfnum. t>easi maður
var Nelson A. Miles. í hersveit peirri,
sem McKenzie tilheyrði, var kafteinn
Napo'eon B. McLaughleD, gamall og
reyndur hermaður. Einu sinni, pegar
peir voru saman á Djósnarferð suður
á sléttunum í Texas og lágu par f
tjölduro, bar til ofurlítið atvik sem
ekki er með öllu ómerkilegt. l>að
var að kveldi dags. Himininn var
heiður og alstirndur. McKenzie of-
ursti var á gangi fram og ' aftur
fyrir utan tjaldið. Var pað auðséð á
öllum tilburðum hans, að honum var
mikið niðri fyrir. Gekk hann ýmist
hægt eða pá að hann tók smá spretti
og hálf hijóp. Hann viitist vera nið-
ursokkinn í hugsanir sínar og tók
ekki eftir neinu í krÍDgum sig. Alt í
eiuu staDzaði hann snögglega og
horfði upp í loftið. „Að hverju er
ofurstinn að gæta?“ spurði kafteinn
McLaughlen, sem kom í pessu út úr
tjaldinu og hafði veitt McKenzie ná-
kvæmar gætur meðan hann var að
ganga um fram og aftur úti fyrir.
„Og ég er bara að gá að stjörnu“,
svaraði McKenzie eins og hálf-vand-
ræðalega. „Ofursti“, -eagði gamli
hermaðurinn alvarlega, „ég er hrædd-
ur um að Miles verði eiohversstaðar á
veginum á milli pín og pessarar
stjörnu“. Tíminn sýndi, að kafteinn
McLaughlen hafði rétt fyrir sér.
Nelson A. Miles var gerður að stór-
skotaliðsforingja, og hélt svo áfram
að poka sér upp á við, par til nú, að
hann er æðstur að hervöldum í land
her Bandaríkjanna.
Varit) ytSur á sára-smyrslu/n sem kvika-
silfur er í.
Kvibasilfur er áreidaniegt mej ad eydileggja
lykt»rt»ugarnar oy akemma nlla likamebygginguna,
ef þao kenist inn > líkamnnn gegnum slíinhúbirnar
Siík meJbl ættu ulcirei ad vera notud, nema eftirfyr-
irs ign reyndra lækna, því þau geta skemt tíu sinn-
uin meira en þau mbgulega eeta bætt. Hall’s Cat-
arrh Cure, sem búicl er til af F JCbeney & Co, Toledo,
O, er alveg laust vid kvikaailfur. þad inntbkumedal
og liefur bein áhrif á blódid og slimhúdir líkainans
þegar þérkaupid Hall’s Catarrh Cure þá verid viss
um ad fá þad sem er ekta en engar eftirlíkingar.—
J>ad er inntbkumedal og er búid til af F J Cheney &
Co.,Toledo.O. Vitnlsbnrdirsendir þeimer þesaóska.
Selt í öllum lyfjaþúdum fyrir65c.
Hall’s Family Pills eru þa>l beztu.
Óvanalega gott boð.
Ef pér viljið gerast kaupendur
Lögbergs og sendið $2 með pöntun-
inni, pá getið pér fengið, fyrir pá
litlu upphæð: hálfan yfirstandandi
árgang, allan næsta árgang — sem
byrjar 1. janúar 1900 — og einhverja
söguna S bókasafni Lögbergs: E>oku
lýðinn, í Leiðslu, Æfintýri kapt
Horns, Rauða demanta, eða Hvítu-
hersveitina.
Peningar til leigu
Laud til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanale£>a. Hann hefur
einnig bújarðir ti! xölu víðsvegar um
íslendinga-oýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary F>u.t>lin
- Mountain, N D.
I. M. Cleghora, M, D.,
LJEKNIR, og ;YFIR8ETUMAÐUR, Et-
'lefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur
þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hanD
ætur frá sjer.
• EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve
nær aem þörf gerist.
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
teztu í bænum.
Teleforj 1040. 628j4 Ma>1 3t.
OLE SIMONSON,
mælirmeð slnu nýja
Scandiuavian Hotel
718 Main Strkkt.
Kaaði 41.00 á dag.
/jS
/<\
/|\
/|\
/<\
/|\
/<\
/<\
/<\
/<s
/<s
/<s
/<\
/<\
/<\
/<\
/<>
/<V
/<\
th
J. PLAYFAIR & S0N,
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinunx og
almenningi yíir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, bæði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þcir sér að selja allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir liefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. I’layfiiii' & Son,
BALDUR,
MANITOBA.
Ganssle & jnclntosti
JARDYRKJUVERKFÆRA-
og HVEITIB ANDS-SAIAR !v
Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi
verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS
DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM. SOIL
PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Ög allskonar Buggies
og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir.
Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við
lýsum þeim.
Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð
Komið til okkar og skoðið xíitiur.
ST. THOMAS, 1
HENSEL, NORTH DAKOTA.
CRYSTAL, J
JAS. S. SING, manager Wm. McINTOSH, manager
Hensel. Crystal.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Fluttur
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.80 e. m.
Tclefón 1156.
til
532 MAIN ST’
Ýfir Craigs-búðinni.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Teunur fylltar og dregn&r út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Haiw St.
Northera Paeific By.
TIME O-A-ZRZD.
___________MAIN LINE.______________
M orris, Emerson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal , . *
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega 1.45 . m.
Kemur daglega 1.05 e. m.
PORTAGK LA PRAIRIE BRANCH.
Portage la Prairie og stadir hér á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, II.Oð f.m
MORRIS-BRANDON BRANCIX.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag,;MidvÍKud.
og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern pridjud., Fimmtud,
og Laugardag 4,40 e. m.
CHAS. S. FEE, II. SWINFORD,
P.&T.A^St.Faul, Gen.Agent, Winnipt.
Dr.T. H. Laugheed,
Olenbopo, nii
Hefitr ætíð á 'reiðum höndum allskon**-
meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKBlF'
FÆItl, • SKOLABÆKUlt, SKltAU|-
MUNI, og VEGGJAPAPPIR. Yeor
lilgt
Northern
PACIFIC
RAILWAY
Ef f>ór hafið í huga ferð til
SUDUR-
CALIF0NIU,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt som er
SUDUR
AUSTUR
YESTUB
ættuð f>ér að finna næsta agen^
Northern Pacific járnbrautar-
félagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE H. SWINFOPE'
G. P. & T. A., General Ape,lt’
St. Paul. Winnipeg-