Lögberg - 03.08.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.08.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1899. Islands frétttr. Seyðisfirði, 17. júní 1899. Fkægasta sumarveður, hiti, sól- skin ágætur gróður. Sakamál. Sú fregn barst nú hÍDgað með Hólum, að Sigfús kons- úll Bjarnarson á ísafirði hafi haft of- beldi í frammi við Hanncs Hafstein bsejarfógeta á skrifstofu hans, og só út af því skipuð sakamáls-höfðun móti konsúlnum. Sögumaður Bjarka full- yrðir að fregnin sé sönn og er þó R'erkilegt að hún hefur hvorki birst í t^jöðviljanum né sunuanblöðunum. Seyðisfirði, 24. júní 1899. Manxai.át og slys.—Bátstapinn við fljótsósinn, sem getið var um 1 Bjarka á dögunum, reyndist, pvf mið- ur sannur. Báturinn kom úr Borgar- firði og var að flytja vörur í llúsey. Menn áttu par von á bátnum og tveir *öenn frá Guðmundi breppstjóra Jóns- syni fóru út að ósnum til að taka á nióti skipinu. Þegar bátinn bar að var bláfjara og er stórum verra að leggja pá inn í ósinn en á flóði. Báturinn hélt áfram engu að síður, en þar örskamt frá landi er rif eða grynn- *t>gar og af pví mennirnir vissu að ekki gat flotið fyrir innan rifið stýrðu þeir syrir utan pað, en líklega of nserri, pví alt í einu stóð báturinD. Hann var pá svo nærri landi að menn- itnir sáu af ströndinni að í bátnum voru 4 menn og fóru óðara að ryðja út einhverju af vörum til að létta bát- lQn. I>aðan var og svo grunt í land, að vel hefði mátt vaða að sögn, hefði þeir viljað, en peir hafa ekki viljað s'eppa bátnum; svo pegar hann losn- &ði dró hann mennina út með sór og sökk pá nokkru síöar í peim svifum. ^að Lóldu peir sem á horfðu að for- niaðurinn hafi slasast, eða jafnvel rot- &st um pað er báturinn kendi grunns ®ða nálægt pví, og hafi orðið bilt og Þ&ð truflað máske rólega umhugsun. Bitt lfkið rak litlu síðar og kendu ®?enn að pað var lík formannsins •^tna Sigurðssonar frá Bakkakoti í ^orgarf. Hann var miðaldra maður, ^el gefinn og góður drengur. Lætur ®ftir sig ekkju og 3 börn. Líkiðhafði, 'ð sögn, ákomu á höfði en loft var f ^ngunum, og bendir til að hann hafi Verið dáinn áður skipið sökk. Hinir v°tu, Jón Björnsson, bóndi á Jökulsá, út'ðaldra, fátækur fjölskyldumaður, en sagður duglegur maður. Tveir v°tu Skaftfellingar, bræður, rúmlega ^vftugir. Maður druknaði nýlega á Jökul- ^&1> Jón Brynjólfsson, unglingspiltur, úppeldissonur Guðmundar heitins í Bnefilsdal. Ekki vissu menn alveg vl8t hvort pilturinn hafði druknað f *uðá eða Garðá, pvf hestur hans anst á milli ánna en líkið ófundið ^eS&r síðast spurðist. Jón var sagð- út myndarlegur piltur. 23. p. m., lézt hór f firðinum, eft- ir langa legu ogslnnga, Bóthildur Jónsdóttir, kona Stefáns Stefánssouar tengdaföður Sigurðar bónda Jónsson- ar á Brimnesi. Bðthildur var heið- virð kona vel látin af öllum sem pektu. Hún var 56 ára að aldri. Nydáin er Lorbjörg Pétursdóttir í Egilsseli í Fellum, stúlka á 15. ári. Banamein hennar var lungnatæring- sögð efnisstúlka eins og öll pau syst- kini eru. Bezta gróðrarveður alla vikuna og gras potið upp ótrúlega pó ekki hafi mátt heita h!/tt sfðustu dagana. Fiskilítið mjög pessa viku, svo varla má heita að hafi orðið vart úti. Koli veiðist vel í dragnet hér inni á höfninni. Eitthvað lftillega varð vart við smásíld hér f fyrradag. Niðuksuðuiiós ogpar við tengd- ar fiskiveiðar, er fólag eitt, n/tt, í Danmörku að hugsa um að stofna bér á landi. Stofnfé félagsins er 300,000 kr. og sendi pað hingað nú með Vestu Nielsen lautenant til að athuga meðal annars hversu hér hagaði á Seyðisfirði fyrir trolarastöð pe3s og niðursuðu- stofnun. Hann hólt áfram með skipinu. Seyðisfirði, 1. júlf 1899. Bezti gróður hér, svo menn segja gras orðið betra en í meðallagi. Sama er og að heyra af Héraði. Fiskuk hefir verið mjög tregur bæði á báta og göfuskip undan farið, en nú síðustu dagana hafa bátar afiað vel og lítur út sem nú sé farið að lifna við aftur, en pví miður eru menn að verða beitulausir og síld veiðist enn pá engin. Nokkrir af foringjum á Díönu, rneð y firforingjann f broddi fylkingar, héidu bóðan upp yfir heiði á mánud. var. Ætluðu norður til að skoða og mæla Dyrfjöll og fleiri fjöll sem peir bafa haft fyrir raið á mælingum sfnum. Siíra Magnús í Vallanesi og frú Guðríður Kérulf hóldu brúðkaup sitt föstudagsnn 23. f. m. Jóhann Lúther prófastur gaf brúðhjónin saman. N tídáin er á Eskifirði, Haldóra ín^rimundardóttir. Hún var nálægt há!lf->rtug og ógift. Hún var dóttir Katríuar í Firði Ófeigsdóttur en syst- ir Önnu konu Haraldar í Firði og hálfsystir Jóhönnu Jóhannsdóttur, ekkju Jóhanns heitins Mattíassonar. Hún var myndarleg stúlka og vel lát- in. Banamein hennar var heilabólga. I svakfaðarual við Eyafjörð, sem er einhver feingsælasta veiðistöð landsins, varð fyrst vart við fisk 7. f. m., en lftið hægt að stunda róðra sökum beitu- og gæftaleysis. Skepnu- höld urðu par góð og útlit fyrir árgæzku til lands. (Úr bréfi paðan). Seyðisfirði 8. júlf. Ágætasta veður alla vikuna, og einkum pessa sfðustu daga hefir verið sönn sumarblfða, sólskin og hiti. Heitast var f fyrra dag. I>á var sól skin allan daginn og hiti 12 stig strsx um morguninn kl. 8 en 13 stig um kveldið kl. 10 og logn allan daginn. Gkas er orðið ágætt, pvf smá- skúrir hufa fylgt sólskininu; sama er sagt af Héraði og kvað par nú vfða mega fara að slá, og verður víst brátt byrjað sumstaðar. Fiskur er fremur tregur á djúp- miðum bæði á báta og gufuskip, og er pað pó meira kent pví, að hann vill ekki beituna, en að hann sé skki til, pví göfuskipin segja að nægilegur fiskur muni úti fyrir. Aftur veiðist allvel hér inni á firðinum og er pað vænn fiskur og væri meiri ef góð beita væri, en pvt miður sést ekki síld, nema ónettækt smælki. Húsbruni, einn enn, varð nú D/lega hér á Hesteyri í Mjóafirði; pað ▼ar hús Eyjólfs Vaage og brann að grunni. Húsbrunar fara nú að verða hér svo tíðir, að búast má við að vátrygg- ingarkostir fari að harðna hér, ef slíku fer fram.—Hjarki. Á Tension Indicator ?70Hl IS JUST WHAT THE WORD JIMPLIES. vK It índícates the state of the tension at a glance. Its use means tíme savíng and easíer sewíng. It's our own ínvention and is found only on the White Sewing Machíne. We have other striking improvements that appeal to the careful buyer. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co. Cleveland, Ohio. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man 3 AFNVEL DAUDIR MENN... MUNll UNDRAST SLIKAN VERDUSTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota íramhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góð „Outing Flannels“............................... 4 cts yardið Góð „Couton Flannels................................ 4 ots yardið L L Sheetings (til línlaka)......................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum printa á. .. 5 ots yardið Háir hlaðar af ffnasta kjólataui, á og yfir.........10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi.............................81 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir.................. 25 25 pund af mais-mjöli fyrir............................... 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. lí. KELLY,-TkoT4 JTIutual Heserve Funö Mlkið starf hæfllega dýrt. SparBeml meiri en »(3 nafninn. . Life Association [LÖGGILT]. Frederick A. Bnrnliain, forseti. Stodugar og veru- legar framflarlr. ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvarfianum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð- unar deildarinnar í New York ríki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - - $«,134,327.87 DÁXARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,95 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005,12 PENINGAR OG EIGNIR Á TÖXTIIM. [aj ótðldnm óinnkomnnm gjöldum, þótt þau væri fallin í gjalddaga.J Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveð,...$1,195,080.11 Fasteignir, brerk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Penirgar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum................$1,133,909.40 Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Eignir als. ................ $3,391,042.72 Eignir á vöxtum og peningnr umfram allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898 [í ekýrelunnj 1997 voru ólnnkomin líftaábyreðargji'Md, að npph id eignunum. Frá þeasurl reglu er vikld af af ásettu rádi í Klclridge’8.] med eignunum. Frá þeasnri reglu er víkid afafásettu eln$ og gerd er grein fprir í bréfl Mr, I.ÍFSÁBYRGDIR FENGXAR OG 1 GILDI. $1,383,176,38 hiisd $1,700,00 talln ' þessa á,- skynlu BeiSnir meíteknar áriS 1898.. 14,366 AðupphæS................... $37,150.390 BeiSnir, sem var neitaS, frestað eSa eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæð.................. $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898.... Skýrteini. LífsábyrgSir. 12,779 102,379 $32,027,380 $269,169,320 Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist yflr prjátíu og sjö iniljónir dollars. Dr. M. Halldorssoo, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — N- Dal^ota. Er að hitía ft hverjum miðvikud. i Graften, N. D., frft kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. |®“ Menn geta nú eins og ftðnr skrifað okkur ft íslenzku, hegar keir vilja fft meðöl Munið eptir að gefa númerið af mejalinu 39 ^S^Qgunni, Og ðndurtóku hann hvað eftir annað; etl ^vennfóikið og börnin, sem pyrptust út til að mæta 'dtnönnunum, tóku undir í skrækum róm, svo söng- Þessi hljómaði hvervetna og yfirgnæfði alt annað; “ “á ópyða lag var samt svo hermannlegt og hríf- *°^'> að fætur okkar fóru ósjálfrátt að hreifa 6Íg eftir j f>ess, og ég fann að blóðið fór að renna hraðara mínum. Ég hef reynt að pyðaorðin í bragn- '1,I> á ensku, og er ég hræddur um að hann hafi ekki sléttari hjá mér, en hinn óslétti frumbragur. a°> sem fylgir, er pýðing mín af bragnum: „Vór eigum löndin! Visni sú höndin Er vólar burt löndin! Visnuð er höndin, Vér eigum löndin! Hér er vort veldi, Ilann dó, er seldi! Vér eigum löndin, Visnuð er höndin“. aftur. I'yrpingin orgaði pessi hðtandi orð upp aftur og þar til hún loks stanzaði gagnvart gistihúsinu, ^ 6hdaði með langdregnu, grimdarlegu sigur-öskri. »J»ja, petta eru aðfarir“, sagði Denny og dró &nn djúpt. „Hvað hafa durgar pessir I hyggju 0 86ra?“ ^ »Já, hvað hafa peir i hyggju að gera?“ spurði hbf' var I engum vafa um, að eyjarskeggjar v, U kyrjað pennan sama brag yfir (lauðurn Stefano- f i68 fyrir tveimur öldum síðan. En & pcssum tlm- 4Ö „Húrra!“ hrópaði Denny og stökk niður af borð- inu eins og kólfi væri skotiö. Svo vænt pótti hon- um um ákvörðun mína, að láta ekki undan. Ég leit framan í Hogvardt. Hann hristi höfuð- ið, en hanu brosti. Watkins stóð bjá, eins stiltur og rólegur eins og bann var vanur að vera. Hann spurði einungis, að hvaða niðurstöðu lávarðurinn hefði komist—pað var alt og sumt; og par eð óg fór ekki frekar út f málið, sagði hann: „r>ér ætlið að verða hér I nótt, lávarður minn?“ „Ég ætla að veröa»hór i nótt undir öllum kring- umstæðum, WatkÍD8,“ sagði ég. „Ég ætla ekki að láta nokkurn mann reka mig burt af eynni minni“. Um leið og ég sagði pessi síðustu orð barði ég hnefanum svo fast niður í borðið, að pað tók undir í pví. Okkur til mikillar undrunar heyrðum við pá lága en glögga stunu koma úr einu horninu—paðan, sem hið daufa ljós úr lukt Hogvardts lýsti ekki— eins og einhver hefði miklar prautir. t>að fór hroll- ur um Watkins; pað var eins og Hogvardt væri ekki um sel. Við Denny hlustuðum eftirvæntingarfullir. Aftur heyrðist stunan. Ég greip luktina af Hog- vardt og liljóp í áttina, sera stunan hafði komið úr. t>ar í horninu lá gamall maður á legubekk, og var ábreiða ofan á honum. E>að var eins og pað færi illa um hann, pvl hann var að velta sér til og stundi um leið. Við hlið hans sat gömul vinnukona, og var hún preytuleg og svaf fast. A einu augnabliki gat ég mér til sannleikann f pessu máli—part af sann- ieikanum. 35 Sjónin, sem við sáum, var sannarlega merkileg. í hinni mjóu, steinlögðn götu, eðastræti, stóð í hring f hálfdimmunni fimmtfu eða sexttu karlmenn, en ut- an um penna hring var kögur af kvennfólki og börn- um. í miðjum hringnum stóð gestgjafinn okkar, og rambaði hinn digri skrokkur hans aftur á bak og áfram, par sem hann jós úr sér ræðu með iágri, en ákafri röddu. Ég heyrði ekki eitt einasta orð af pví, sem ræðumaðurinn sagði, en ég sá, að allir tilheyr- endur hans fórnuðu brátt höndum til himins. Ég sá og, að sumir héldu á bissum f höndunum, sumir héldu, á kylfum, sumir á hnffum; og allir karlmennirnir hrópuðu meö reiði-prungnum röddum: „Wai, nai,Já, já!“ Sfðan lagði allur hópurinn af stað—flestallir ksrlmennirnir á eynni hafa hlotið að vera f honum—I péttum röðum upp eftir veginum, og var gestgjafinn í broddi fylkingar. Við hlið hans gekk annar maður, sem ég hafði ekki veitt eftirtekt áður; hann var klæddur vanalegum tweed-lQtum, en hann bar sig tfgulega; ég gat ekki ?éð framan í hann. „Nú, hvsð skyldi potta eiga að pýða ?“ hrópaði ég um leið og ég horfði niður á götuna, sem* nú var tóm að öðru en pví, að par voru dálitlir hópar af hvítklæddu kvennfólki, sem talaði saman f ákefð, veifaði handleggjunum og benti ýmist á gistihúsið, sem við vorum f, eða upp götuna, pangað, sem karl- mennirnir höfðu farið. „Máske peir séu að halda ping sitt“, sagði Denny; „eða máske peir hafi iðrast eftir ókurteisi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.