Lögberg


Lögberg - 03.08.1899, Qupperneq 4

Lögberg - 03.08.1899, Qupperneq 4
4 LÖGjBERG, FIMMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1899. LOGBERG. Gefið út aö 309^ Elgin Ave.,WiNNlPBG,MAN sf Thí Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): SiGTR. JÓNASSON. Eusiness Manager: M. Paulson. AUGLÝSINGAR: Smá-anglýsingar í eltt skifti 25c. fyrir 30 ord eda 1 Jml. dálkslengdar, 75 cts um mánndinn. A itærri auglýsingum um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. 1/CSTAD \-SKlFTI kaupenda verdur. ad tilkynna sk iflega og geta um fyrverandi b ústad jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. o.Box 585 “ Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: £diior Lftifberjr, P ‘O. Box 5 85, Winnipeg, Man. _ samkvæmt landslögnm er uppsögn kanpenda á ladiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu « 1 tfeilum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad lyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr rettvisnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 3. ÁGtJST 1899. Enn nm „pallinn“. Vér vorum ekki búnir að at- huga nema 7 „plankana" (greinarn- arnar) í „palli“ (stefnuskrá) aftur- Jialdsmanna í síðasta blaði Lögbergs, svo vér tökum nú liinar aðrar til yfirvegunar. 8. gr. er um, að fylkið fái al- gerð umráð yfir öllu skólalandi sínu og peningum þeim, sem inn liafa komið og inn koma hér eftir fyrir selt skólaland. Greenway-stjórnin hefur að undanförnu verið að krefjast þess, að sambandsstjórnin afhendi fylk- inu alt skólaland þess, og það eru sterkar líkur til að þessi krafa verði uppfylt. Enn fremur hefur Green- way-stjórnin krafist, að henni séu afhentir allir peningar, sem inn hafa komið fyrir selt skólaland og sem nú eru í höndum sambands- stjórnarinnar. En þegar fylkis- stjórnin heimtaði $300,000 af þess- um peningum og neðri deild þings- íns í Ottawa hafði samþykt að af- henda þá, greiddu afturhaldsmenn í efri deildinni atkvæði ámóti frum- varpinu, og með því þeir eru í meiri- hluta í hinni óþjóðlegu cfri deild Ottawa-þingsius, gátu þeir ónýtt frumvarpið og hindrað, að fylkið fengi sína eigin peninga. Fram- koma flcstra afturhaldsmanna í fylkisþinginu hefur verið svipuð, því þeir haf'a greitt atkvæði á móti því að f'ylkið fengi þessa peninga, tscru afturhalds-flokkurinn þykist nú vilja að fylkið fái. Hið eina, sem er að græða á þessari 8. gr., er það, að afturhalds-flokkurinn viður- kennir með henni, að stefna frjáls- lynda flokksins só rétt í þessu móli og að afstaða efri deildarinnar í Ottawa-þinginu ogafturhaldsflokks- ins hafl verið ramvitlaus að undan- föriiu—þar með afstaða Hugh John Macdonalds, sem í fyrralýsti yfir því að efri deildin hefði gert rétt þegar hún neitaði að samþykkja frumvarp- ið um að borga fylkinu $300,000 af eigin peningum þess! 9. gr. er um, að engir menn, sem eitthvað eru riðnir við framkvæmd réttvísinnar, þar á meðal friðdómar- ar o. s. frv., séu útnefndir nema þeir séu viðurkendir málsmetandi menn og óháðir pólitík. þetta er ein af hlægilegu grein- unum í nítjánföldu stefnuskránni, því ef menn þessir ættu að vera ó- háðir pólitík, þá yrðu þeir að vera óháðir ríkinu, óhóðir löggjafarvald- inu, óháðir stjórn fylkisins og öllu sem þeir verða eðlilega að vera háð- ir. Ef afturhaldsmenn meina, að menn þessir ættu að vera óháðir* flokka-pólitík, þá hefur undanfar- andi reynsla sýnt.að þeir eru manna ólíklegastir til að framfylgja sínum eigin kenningum, því flokks-pólitík hefur ætíð gripið inu í alla mögu- lega liluti hjá þeim og þeir hafa ein- gör.gu útnef’nt menn úr sínum eigin ttokki í þau cmbætti, sem hér er um að ræða. 10. gr. er um, að þegar tekjur fylkisins leyfi það, þá skuli komið á fót og haldið við akuryrkjuskóla, og einnig tekniskum skóla, sem alls- konar smiðir og aðrir geti fengið praktiska kenslu í. Frjálslyndi flokkurinn er lík- legri til að koma þessháttar skólum á fót „þegar tekjur fylkisins leyfa það“, því Greenway-stjórnin hefur að undanförnu styrkt öll þessháttar málefni af öllum mætti, og lætur nú kenna ýinislegt í alþýðuskólunum sem lýtur að akuryrkju. 11. gr. er um, að fylkið skuli eignast járnbrautirnar þegar kring- urnstæður þess leyfa, og skal þeirri grundvallarreglu frandýlgt, að eng- in járnbraut fá styrk nema með því móti, að fylkisstjórnin íai að ráða hvað sett er fyrir flutning á þeim og hafi rétt til að kaupa þær. Greenway-stjórnin hefur í raun og veru ætíð framíýdgt þeirri stefnu, sem þessi grein ræðir um, og er með því, að fylkið eignist járnbrautirnar „þegar kringumstæður þess leyfa". þessi grein er auðvitað játning um, að kringumstæður fylkisins leyíi því ekki að eignast járnbrautirnar svo greinin er í rauninni ekkert nema ryk, sem afturhaldsmenn eru að kasta í augu kjósendanna. 12. gr. er um, að þess só krafist, að öll stjórnarlönd (crown lands) innan Manitoha verði afhent fylkinu. það er nokkuð skrítið aS rekast á svona grein í stefnuskrá at'tur- haldsmanna eftir alt það, sem á und- an er gengið. Frjálslyndi flokkur- inn hefur frá upphafi vega haldið því fram, að Manitoba ætti heimt- ing á þvi, engu síður en Ontario- fylki, að ráða yfir sínum eigin lönd- um. Afturhaldsmenn hafa aftur á móti, ekki einasta mótmælt þessari kröfu, heldur neitað fylkinu um sanngjarna borgun fyiir löndin. Greenway-stjórnin fer f'ram á sann- gjarna borgun fyrir löndin, sem aft- urhaldsstjórnin sáluga gaf burtu og gæddi vinum sínum hezt á, og hún (Greenway- stjórni n) fer auk þess auðvitað fram ó það, að fylkið fái full umráð yfir öllum þeim löndum, sem enn eru í höndum sambands- stjórDarinnar. Fyrraatriðiðer auð- vitað aðal-atriðið nú þegar lítið sem ekkert, tiltölulega, er eftir af lönd- unum. 13. gr. er um, að sveitum sé veitt þannig löguð hjálp, að fylkið ábyrgist vexti af skuldabréfum þeirra þegar þörf gerist og þau eru nægilega trygð. það getur verið að þær sveitir séu til, sern gangast fyrir ákvæðinu í grein þessari, en fleiri munu hinar verða, sem álíta grcinina ekki ein- ungis óþarfa heldur viðsjárverða og óhafandi. Eigi Hugli John Mac- donald og hans lið að skera úr því hverær „þörf gerist“ og hvenær skuldabréfinn eru „nægilega trygð“, þá má óliætt gera því skóna að minsta kosti, að sveitirnar þar sem vesalings útlendingarnir búa, menn- irnir, sem Mr. Macdonald kallar „a lot of ignorant foreigners" og ekki eiga að hafa atkvæðisrétt þegar hann er kominn til valda, það er ó- hætt að gera því skóna segjum vér, að „þörf gerist" naumlega til þess að hjálpa þeim sveitum, enda mundu skuldabréf hinna „fávísu útlend- inga“ naumast verða „nægilega trygð“. Hið eina, sem útlending- arnir bæru úr bíturn hjá Mr, Mac- dunald, yrði það,- að þeir fengju að greiða sinn skerf af vöxtunum. 14. gr. hljóðar svona: „Alment jafnrétti“. það hefur verið hlegið ósköpin öll að þessari stuttu grein. það, sem hefur, meðal annars, gert pólitisku flokkana liér í Canada ólíka, er það, að frjálslyndi flokkurinn hefur haldið fram almennu jafnrótti. Aí't- uvlialdsmenn aftur á móti hafa reynt það hviið eftir annað, jafnvel hér í Manitoba, að láta útlenda innflytj- endur ekki njóta réttinda þeirra, sem þeim er heitið þegar þeir flytja hingað, og þeir eiga með öllum rétti. þannig voru atkvæði íslendinga ónýtt einusinni með því að hrenna atkvæða kassann,ogeinn af forkólf- um afturhaldsflokksins lýsti einu sinni yfir því, að hann vildi ekki ná þingkosningu með atkvæðum íslend- inga. Nú skyldi maður ímynda sér, að með samþykt stuttu jafnréttis- greinarinnar hreyttist þetta gersam- lega, og væri slíkt ánægjuefni fyrir Islendinga, ef svo ólíklega tækist til að þeir yrðu að búa undir aftur- haldsstjórn hér í fylkinu. Nei, jafnréttis-greinin nær ekki til út- lendinganna. Mr. Macdonald hefur síðan lýst yfir því, að þeir eigi ekki, þegar hann sé kominn til valda(!),að fá horgaraleg réttindi fyr en þeir geti lesiö ensku, og hlýtur slíkt í mörgum tilfellum að þýða það, að rosknir menn, sem hingað flytja, fá aldrei borgaraleg réttindi. Hugh John Macdonald, leiðtogi afturhaldsmanna hér í fylkinu, er nú á ferðinni þessa dagana um þvert og endilangt fylkið til þess að lofa kjósendunum að heyra, hvernig hann ætli sér að „hafa það“ þegar hann sé orðinn stjórnar-formaður(!) Allir þeir, * sem Greenway-stjórninni fylgja, brosa í kampinn eftir hverja ræðu, sem Mr. Macdonald heldur, en andlit allra hinna skynsamari í flokki afturhaldsmanna sjálfra lengj- ast æ því meir og verða sútarlegri. Allir hafa heyrt íslenzku þjóðsöguna um prestinn, sem var spuröur að því, hvernig áhrif' ræðan hans hefði haft á tilheyrendurna, og presturinn svaraði á þá leið, að ræðan mundi hafa þótt dæmalaust góð því að all- ur söfnuðurinn hafi hlegið stöðugt, nema foreldrarnir sínir—þau hatí altaf verið grátandi. Mr. Macdon- ald er lifandi eftlrmynd af prestin- um f þjóðsögunni. Et'tir því sem hann talar meira, eftir því sjá aftur- haldsmenn hetur og betur hve barna- legt það er að láta sér til hugar koma aðra eins fjarstæðu og þá, að þeir nái nokkurntíma völdum undir hans forustu. Á öðrum stað í blaðinu er sagt frá yfirlýsingu, sem gerð var í Otta- wa þinginu út af ástandinu í Trans- vaal. Kruger forseti ieggur allar borgaralegar skyldur á útlendingana þar, en neitar þeim um borgaraleg róttindi. Bretar reyna á allan hátt að rétta hluta útlendinganna, og lýsti Ottawa þingið yfir því í einu hljóði, að það samþykti hjartanlega uær tilraunir Breta. Só það rangt af Kruger gamla að fara svona með útlendingana í Transvaal þá getur naumast verið rétt af Hugh John Macdonald að heita sömu aðferðinni við útlendingana í Manitoha. Eini vegurinri til þess að útlendingarnir, sem hingað flytja, fái borgaraleg réttindi, þó þeir séu ekki leiknir í ensku, er sá að lilynna ekki að nciö- um Macdonalds mönnum. Smjör- og ostafíjörð. Reynzla þeirra, sem fengist bafa við amjör- og ostsgjörð hér í fylkinu, gefur mönuuin paiflegar bendingar, sem bæði bæDdur og peir, sem verzl* með vörurnar, gerðu vel að athuga- t>essi tegund iðnaðaiins hefur verið studd og bjálpað áfram af stjórninni, bæði fylkisstjórninni og sambands- stjórninni, auk pess sem ýmsir ein- 8takir menn hafa látið sér mjög SVO umhugað um að auka pekking bænda á öllu því,sem að smjör- og ostagjörð lýtur, og pað er lítill vafi á því, að svo framarlega að bændur gefi pessu nokkurn verulegan gaum, pá má gera þessa iðnaðargreiu stór pýðingar- mikla, bæði fyrir bændur sjálfa og fylkið í heild sinni. Tilraunir pæG sem gerðar hafa verið á liðnum tfm* um að auka pekking fólksins á pessu, hafa alls ekki verið til ónýtis. Bæ®1 smjör og ostar,sem sýndir voru á sýn* ingunni hér í Winnipeg, og einS mjólkurkýrnar, sem par voru til sýn* is, báru vott um, að pessi grein bún- aðarins hefur tekið stórmiklum frani' förum á sfðati árum. Samt sem áður geta menn enn laert mikið pessu við* víkjandi, og pó nokkrir væru, se® hefðu pegar nægilega pekkingu, pá er pað aðeins minni hlutinn af fólk* inu; meiri hlutinn veit, enn sem koui* ið er, langt of lítið um petta til pe" maður geti vonast eftir, að Mani* toba-fylki standi eins framarleg»> hvað framleiðslu pessara vörutegunda snertir, eins og pað ætti að standa og mun að líkiudum stacda pegar tím®r líða fram. Einn af peim örðugleikum, sem nú mæta manni, er, að smjörið er flvo misjafnt að gæðum. Þetta kemur enn Ijósara fram í pvf sem búið er til á verkstæðunum, en pvf sem bændur búa til heima hjá sér. Reglur pær> sem verkstæða eigendur nota við til* búning smjörsins, eru svo margvíS' legar, að pað eru varla uokkrir tvetr sem fara eins að. Þetta, eins og ge*‘ ur að skilja, er ein ástæðaji fyrir pví> að pessi mismunur 4 sér stað. t>ar auki eru geymsluhúsiu, sem smjörið er geymt f eftir að pað er búið til, sv0 ólfk, að pað er eitt meðal annars sem hefur áhrif á útlit pess og gæði. Sum geymsluhúsum pessum eru mjög sV° léleg, og pegar smjör er geymt par um lengri tíma, pá er sízt að undr® 36 sinni og ætlí nú að fara að reisa heiðurs hlið, handa okkur að ganga í gegnum“. Þessir getgátur, sem auðsjáanlega voru gerðar í skopi, greiddu ekkert fram úr málinu, pótt höfundur peirra hefði gaman af peim. „Hvað sem pví líður“, sagði ég, „pá langar mig til að rannsaka petta málefni. Hvað segið pið til pess að við förum á eftir peim?“ Hinir aðrir sampyktu pessa uppástungu mína tafarlaust. Við settum upp hatta okkar, tókum göngustafi okkar og bjuggum okkur til ferðar. Þá varð aér litið á farangur okkar. „Fyrst ég var svo heimskur, að eyða peningum mínum f marghleypings-skambissur------?•* sagði ég og leit spyrjandi augum til Hogvardts. „Kveldloptið mun ekki skaða pær“, svaraði hann; og svo stungum við sinni marghleypunni hver í v«sa okkar. Ég held, að við höfum hálf skammast okkar allir fyrir hræðsluna, en Neapolia búar litu sanuarlega út fyrir að vera ódælir náungar. Ég gekk á ucdan hinum fram að hurðinni og sueri hand- fanginu; en hurðin opnaðist ekki. Ég kipti í hana af miklu afii, en pað fór á sömu leið. övo horfði ég pegjandi á lagsmenn mína. „Þetta er hlálegt“, sagði Denny og fór að blístra. Hogvardt tók litlu luktina, sem hafði ætlð á rcið- utn bönduro, og athugaði hurðina vandlega. „Hún er læst“, sagði hann, „og lokurnar dregn* ar fyrir bæði, að ofan og neðau. l>etta er ramgjör 45 yfir peirri takmarkalausu, niðurlægjandi fyrirlitningu, sem hvervetna kom fram gagnvart mér. Við preifuðum okkur áfram eftir veginum í svo sem tíu mínútur, og vorum pá rétt fram undan gamla, gráleita húsinu, sem við höfðum séð utan af sjónum. Við gengum hiklaust upp að pví. Dyrn<.r stóðu opnar. Við geugum inn, og komum pá fyrst f afar- stóran gang. Gólfið var úr tré, og voru mottur og feldir á pví hér og hvar. Langt borð var 1 miðjum ganginum, og voru veggirnir prýddir með miðalda- hertýgjum og vopnum. Gluggarnir voru einungis sem mjóar rifur í hina pykku»og rambygðu stein- veggi. Hurðin var afar pung og pykk, og öll járn- bent; hinar jsterku hurðir á gistihúsinu voru sem ekkert hjá henni. Ég kallaði með hárri röddu: „Er nokkur hér?“ En eDginn svaraði. Æsingurinn, sera fylgdi hergöngu og söDg eyjarskeggja, hlaut að hafa dregið vinnufólkið niður í porpið — eða máske ekkert vinnufólk hafi verið í húsinu. Mérvar ómögu- legt að vita neitt um petta. Ég settist niður í bríáa- stól við borðið. I>að var mér pægileg tilfinning, að óg væri eigandi eyjarinnar og að óg væri nú í mínu eigin húsi. Denny sat á borðinu við hliðina á mér og dinglaði fótunum. Við steinpögðum allir um hríð. Én svo hrópaði ég snðgglega: „E>ví í ósköpunum ættum við ekki að láta skríða til skarar nú pegar?“ Svo stóð óg á fætur, lét hina pungu hurð aftur, skaut lokunum fyrir og sagði: „Látum pá opna pessa hurð klukkan sex í fyrratnáltð ef peir geta.“ 40 um virtist manni petta heimska og fjarstæða, hræðilegt. En pað var ekki um nein lög að ger® nær en í Rhodes, og eina réttvísin par var tyrkne8^ réttvísi. Einu lögin, sem um var að tala hór á eýúDl’ voru lög höfuðsmanns Stefanopoulos-ættarinnar; °& ef pessi lög skyldu missa afl sitt við glæp er sá, seu1 átti að framfylgja peim, hafði drýgt, pá gátu undar* legir hlutir skeð f Neopalia jafnvel nú á dögum. hér vorum við nú lokaðir inni í -gistihúsinu eins °S rottur í gildru. „Ég get ekki séð, að pað geti gert nokkur° skaða, pó við hlöðum marghleypurnar okkar, lávarð* ur minn“, sagði Hogvardt og lagði hönd sína á Öxl" ina á mér. Ég gat ekki séð, að pað gæti skaðað okkur, sV° við fórum allir að ráðum Hogvardts, og fyltum v®8® okkar par að auki með tilbúnum skotum. Ég v»r kveðinn í—ég held að við höfum allir verið ákveðo’1 í—-að láta ekki eyjarskeggja pessa neyða okkur tfl neins, eða hræða okkur með beicagrindar-brag síOuD1‘ Svo leið fjórðungur stundar, en pá var bariÖ & hurðina, og lokurnar dregnar frá um leið. „Ég ætla að fara til dyranna“, sagði ég °S stökk á fætur. Hurðin var opnuð, og unglingspiltur rak lDfl höfuðið. „Vlacho gestgjafi skipar ykkur að koma ofan‘ ’ sagði pilturinn; en svo hefur hann að líkindum ec!> marghleypur okkar, pvf haun hljóp niður stig»flfl

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.