Lögberg - 03.08.1899, Side 5

Lögberg - 03.08.1899, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1899. 5 þó surat af því smjöri, sem er á markaðinum sé í lakara lagi. E>að er mjög svo áríðandi að geymslu húsin séu góð. Bæði bændur og peir sem kaupa smjörið út um landið, ættu að koma pví sem allra fyrst í hæfileg geymsluhús, hús sem eru svo útbúin að hægt sé að geyma í þeim svoleiðis vörur í bvaða veðri sem er. t>að gild- ir rétt einu hversu gott smjörið er í sjálfu sér, ef það er látið vera svo lengi í slæmu útihúsi eða kjallara, par sem annaðhvort hiti eða ryk kemst að þvf, að J>á getur pað ekki annað en skemst á einn eður annan hátt og orðið fyrir pað najög svo óútgengilegt. Stnjör, sem svona hefur verið farið með, sézt oft á markaðinum 1 Winni- peg, og peir, sem fást við að selja svona \öru, vita bezt hversu örðugt pað er. E>egar hitar eru miklir pá skyldi smjörið sent sam allra fyrst, og alls ekki vera sent í almennum vöruflutnings vögnuro, eins og oft á sér stað, heldur í kælingar vögnum, 8em nú orðið ganga eftir öllum braut um f fylkinu. Ostagjörð er sú grein landbúnað- arins sem bændur í pessu fylki ættu »ð gefa meiri gaum en peir enn gera. Ef borið er saman verðið á osti og smjöri eins og pað er nú, pá sér mað- ur, að ost8gjörðin verður ábatasamari. Lað er mjög einfalt að gera grein fyrir pessu. Úr 25 pundum af mjólk fæst ekki nema eitt pund af srajöri, en úr sömu pundatölu fást 2^ pund af °sti. Hið bezta smjör, sem nú er á ttarkaðinum, færir bóndanum llc. fyrir pundið, og pað er ekki meira en 20 af hundr. sem nær pví að geta heitið af beztu tegund. Meiri hlutinn pví 8mjöri sem bændur selja ferfyr Ir lOc. pd. og paðan af minna. All- góður ostur selst fyrir 8c. pundið, svo öiaður sér undir eins að munurinn er ekki svo lítill. Munurinn á kostnað- >num við tilbúninginn, á hverri vör iinni fyrir sig er tiltölulega lítill. ^egar alt kemur til alls mundl bónd- anum fult svo gott að búa til ost úr tojólkinni, með átta centa verði á pundinu, eins og að búa til smjör úr henni pó hann svo fengi 20c. fyrir pundið. En par sem verðið á smjör- inu er ekki 20c., heldur 10 og llc. þegar bezt lætur, pá er auðsætt, að sá bóndinn sem breytir mjólksinni í ost, f»r hærra verð fyrir hana en hinn, sem breytir henni f smjör. Fram- ieiðsla smjörs í fylkinu er langtum ^ueiri en eftirspurnin, og par af leið- andi fá bændur langt um lægra verð tyrir pað en peir annars mundu fá. ^ar að auki er heilmikið af pessari vöru miður en skyldi, svo útlitið með verðið er alt annað en glæsilegt. Ef ^®ndur vildu snúa sér að pví að búa til osta, f staðinn fyrir að hrúa svona ^niklu smjöri á markaðinn, pá mundu Þeir brátt komast að raun um, að pað korgaði sig betur. Sum af ostagjörð- arhúsunum eru í vandræðum með að fá nægilega mjólk til pess að geta starfað, vegna pess að bændur par í kring viJja heldur nota mjólk sfna til smjörgjörðar. Ef pessu og fleiru v'ð vfkjandi landbúnaðinum væri meiri gaumur gefinn, pá roætti mikið auka tekjur fylkisins af pessari iðnaðar- grein um leið og velgengni yfir pað heila tekið ykist, og fólk yrði betur statt eftir en áður. Astandið á Frakklandi. Lunúnaborgar-fréttaritarar Vest- urheims-blaðanna virðast ekki geta, eða álíta það ekki nógu vinsælt vegna þess að það sé ekki nógu æs- andi, að segja frá viðburðunum blátt áfram. Myndir þeirra af því, sem við ber, verða ætíð að dragast með sterkum og helzt ískyggilegum lit- um. Sé elcki hægt að lcoma málun- um í það snið, þá er hætt að minn- ast þeirra. Fréttaritararnir.sem fyr- ir fáum vikum síðan skýrðu oss frá því, að stjórnarbylting vofði yfir Frakklandi í tilefni af Dreyfusar- málinu, segja nú, að Frakkar gefi því máli engan gaum framar; að þjóðin sé róleg og hirði ekkert um málið; að herrétturinn gangi um garð án þess að nokkuð sögulegt beri við, og að úrslitin hafi engin sérleg álirif. Álk þetta er ef til vill engu nær hinu sanna heldur en hitt, að stjórnarbylting væri óhjákvæmi- leg. Að herrétturinn dæmi Dreyf- us kaft. sýknan saka, virðist með öllu óhjákvæmilegt, vegna þess, að engar nýjar kærur komast að í mál- inu og ónýtingar-rétturinn hefur nú þegar úrskurðað, að þær sakir, sem á Dreyfus voru bornar og hann dæmd- ur fyrir, væru lognar og falsaðar. En mesta hættan stafar nú af því, að nauðsynlegt verður að dæma Dreyfus kaftein algerlega sýknan saka, og liggur sú hætta í því, að óhjákvæmilegt getur orðið að láta hegningu koma fram gegn vissura mönnum í yfirforingjaráðinu, og þá er tækifæri fyrir byltingamenn að reyna til þess að fá lierinn á sitt band, og þá renna upp bættuleg augnablik fyrir herinn og þjóðina. M. Deroulede, sem berst opinberlega fyrir því, og afiar sér með því tals- verðar vinsældir, að lýðveldi komist á, sem forseti eða alræðismaður, kos- inn með atkvæðum allrar þjóðarinn- ar, stjórni, vcgna þess, að lýðveldis- nngið hafi ákveðið sýknudóminn, andspænis hernum og allri frönsku jjóðinni, með yíirlýsingunni til her- réttardómaranna, sem nýlega hafi verið gerð; hann segir: „Með sýknu- úrskurði yfir Dreyfusi hafið þér hann blátt áfram upp í tölu guðanna, en sakfellið jafnframt og svívirðið sjö hermálaráðgjafa og fjölda hátt- standandi manna í yfirforingjaráð- inu. það er herinn, sem þér leggið á liöggstokkinn; það er útlendingur- inn, sem þér beygið yður fyrir; það er Frakkland er þér seljið vopnlaust ( hendur óvinanna. Hugsið um alt þetta. Og alt þetta er lagt í sölurn- ar einungis til þess að frelsa einn einasta maún“. þetta og annað eins er sérstaklega stílað til herréttarins í því skyni að spilla fyrir því, að saklaus maður, sem orðið hefur að líða hinn stórkostlegasta órétt, verði fríkendur; en fari svo, að sýknu- dómur verði upp kveðinn, þá er hægt að nota sömu orðin til þess að æsa þjóðina gegn hiuu núver- andi stjórnarfyrirkomulagi, og í því skyni segir hann ennfremur: „Setjum nú svo, sem mér auðvitað ekki dettur í hug að trúa að svo stöddu, að landráðamaðurinn Dreyf- us sé ekki landráðamaður, hvaða stjórnarfyrirkomulag annað en vort mundi hafa leyft sannleika þeim að koma í ljós, allri þjóðinni til hinnar mestu skapraunar og svívirðingar? þannig reynir æsingamaður þessi að innprenta hernum og þjóðinni kenn- ingu þá, að hinu núverandi stjórnar- fyrirkomulagi sé algerlega um að kenna ef svívirðingum ytirforingja- ráðsins ekki verði haldið leyndum; og svo er skorað á heriun að láta koma frarn hefndir gegn hinni borg- aralegu stjórn landsins fyrir syndir og svívirðingar er sannast hufa um ytírhershöfðingjana. það er næsta ólíklegt, að nokk- ur mentuð þjóð sé svo gjörspilt, að svona lagaðar kenningar geti náð hættulega miklu fylgi, en engu síð- ur er því þannig varið, að nokkrir mestu og beztu föðurlandsvinir Frakklands eru með öndina í háls- inum yfir aðförum manns þessa. Enginn hefur gert jafn ákveðnar tilraunir til þess að kollvarpa stjórn- arfyrirkomulaginu eins og hann. Hann hefur verið tekinn fastur, en haft algert vald yfir dómnefndun- um og því verið sýknaðui’, og þó hefur hann, jafnvel frammi fyrir réttinum, heitið því að halda áfram æsinga-ræðum sínum framvegis. Maðurinn er fríður sýnum, gáfaður, mentaður, mælskur og vel slunginn. Allar ræður hans miða að því að steypa lýðveldinu, en hann kann lag á því að glepja þannig sjónir fyrir fólkinu, að það lttur á lxann sem hinn mesta lýðveldisvin Frakk- ands, sem nú er uppi. það er því ekki neitt útlit fyrir, að Frakkar sóu lausir við Dreyfusar- málið og afleiðingar þess.—Lauslega þýtt. SAGA MIKILS ÁRANGURS. í'RAMTAKSSEMI CANADA-MANNA ER VIÐURKEND HEIMA OG ERLENDIS. DR. A. W. CHASE MEDICINE COMPANY Er Medal Hinna Helztu Lyfja- Fjelaga Heimíins. — Eramtídar- Horfurnar Hinar Beztu. Þegar sá partur verzlunar Dr. A. W. Chase’s Medioine Co., með þeirra prívat fyrirsögnum, var seldur Edmanson, Bates & Co. iyrir nokkrum árum síðan, þá var athygli canadisku þjóðarinnar vakin á dugnaði þessa verzlunarhúss, sem hefur lánast svo mætavel með Dr. Chase’s meðöl í Canada. Utfærzla verzlunarin>mr yfir landa- mærin hefur reynst svo happasæl og haft suo oöðan árangur, að það varð nauðsynlegt að mynda félag með heil- miklum höfuðstól, til þess að keppa við hin stærstu félög í Bandai íkjunum. f þessu augnamiði var Dr. A. W. Chase’s Medicine Co.. í Buffalo, N. Y., myndað, með $100,C00 höfuðstó', og nógum pen- ingum þar að auki til að kosta auglýs- ingar á þessum heimsfrægu meðölum. Mr.Ira Bates hefur umsjón með verzlun- inni í Buffalo, en Mr. W. J. Edmanson er eftir í Toronto og sér um verzlun fé- lagsin8 í Canada. Hinn sama frjálslega auglýsinga-að- ferð, sem áunnið hefur þessu verzlunar- húsi svo mikið gengi í Canada, hefur verið viðtekin í Bandaríkjunum. Aug- lýsinga-kostnaðui-inn fyrsta árið verður nál. $40,000 til $50,000, sem verður næst- um eingðngu kostað til í ríkjunum New York og Michigan. Stórir flákar á síð- um hinna lielztu fréttablaða, bæklinga og tímarita verða keyptir fyrir auglýs- ingar þessa félags. Eólk sér undir einshinn mikla mun á Ín-ivat forskriftum Dr. Chases og einka- eyfismeðölum, er seld eru af þeim sem óreynd eru. Allir beztu læknar mæla með Dr. Chase’s húsmeðölum sem þeim allra heztu við þeim sjúkdómum, sem þau eiga við. Lyfsölum gengur betur að selja þessi ágætu meðöl en nokkur önnur vegna þess, að þau reynast alls- staðar vel og vegna þess, að lof þeirra fiýgur um allt af því þau eru svo vel auglýst. Dr. Chase’s lyfin eru þekt um öll ríki veraldarinnar, og allstaðar lofuð. Eyr- ir fáum vikum síðan var heilmikið af þeim sent til Englands, og bráðum verða stofnuð útibú í Ástralíu og Suður- Afríku, til þess að fullnægja eftirspurn- inni sem forskrifta-bæklingur Dr. Chas- es hefur vakið í pessum fjarlægu löndum. Hin fjarskalega sala, sem lyf Dr. Chases hafa áunnið sér nú þegar, ætti að vera sönnun fyrir ágæti þeirra, og þá er ekki annað eftir en að láta fólk vita af þeim, tíl þessiad það aðhyllyst þau og noti. Með þeim þægindum, sem ótak- mörkuð peningaráð veita, verða lyf pessi innleidd í öllum löndum heimsins, og ef gora má ráð fyrir að framtíðin verði svipuð því sem liðið er, þá hefur maður ástæðu til að ætla, að Dr. Á. W. Chase’s Medicine Co., verði eitt með hin- um allra stærstu lyfja verzlunum á þessu meginlandi. SEYIOUR HOUSE. Marl^et Square, Winnipeg. i Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cenvs hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa ogsérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. til undirritafts, og með fyrirsöjjn- inni: „Tenders for Gimli landinfr pier'1, verður veitt móttaka pangað til á þriðjudaginn 22 dag ágústroán- aðar næstbom vndi, uro byjrgingu hafn- arbryg’g'ju áGiroli við Winnipeg vatn i Manitoba, samkvæmt uppdrætti ogr lýsinpu, sem er til sýuis á skrifstofu Mr. W. F. Gouin’s, verkfræðinps stjórnarinnar, f Winnipeg', Man., o$r fæst auk pess með pvf að snúa sér tií pöstmeÍ8tarsn3 á Gimli, Setkirk County, Man., eða til deildar himar opinberu starfa, Ottawa. Tilboð verða ekki tekin til greina nema pau séu á par til (rerðnm eyðu- blöðum og undirskrifuð beinlínis af þeim mönnnm, sem tilboðin jrera. Viðurkend banka ávfsan, borgan- le$r samkvæmt fyriraögn Minister of Public Works, upp á tilu hundruð dollara ($900.00), verður að fylgja sérhverju tilboði. Tapar bjóðandi upphæð þeirri neiti hann að vinna verkið, eða geti hann ekki fullgert það. Sé tilboðinu hafnað verður á- vísanin endursend. Deildin skuldbindur sig1 ekki til þess að taka lægsta né neinu öðru tilboði. Samkværot tilskipun, E. F. E. ROY, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, July 22, 1899. Fréttablöð, sem flytja aufldýsingu þessa &n leyfis stjórnardeildirinnar, fá enga borpun fyrir slfkt. Jfariíi íil... lyfsalans í Crystal, N.-Dak... þegar Jjjer viljið fá hvað helzt sem er af Jttrtiplum, <§>krifíærmn, |51jot)fœrum,.... ^krautmunum rtm og munuð Jjjer ætíð verða á- nægðir með það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og jræði snertir. Phycisian & Surgeon. Utskrifaður frá Queens háskólanum 1 Kingston, og Toronto háskólanum 1 Canada. Skrifstofa _ IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, »• D 41 eios og fætur toguðu, Við fylgdum honum eftir Þangað til við komum út f dyrnar & gistihúsinu. ■^yrir utan J>ær var hálfhringur af mönnum, og beint ^am undan okkur stóð Vlacho. Strax og hann sá gerði hann teikn með hcndinni, sem Jiýddi, að &Dir skyldu J>egja, og ávarpaði mig sfðan eftirfylgj- aQ4i, undraverðu orðum: „Lafði Euphrosyne leyfir yður, af náð sinni, að *ara burt í friði. Farið J>ví til báts yðar og siglið ^úrt, og Jjakkið guði fyrir miskunu hans“. „Bíðið d&lftið við, maður góður“, sagði ég; »Hvar er aldraði lávarðurinn, sem átti eyna?“ „Vitið þér ekki að hann dó fyrir viku sfðan?“ Sagði Vlacho, og virtist vera forviða. „Dáinn!“ hrópuðum við allir einum munni. „•lá, herra minn“, sagði Vlacho. „Lafði Euphro- syQe, sem nú drotnar hér & Neopalia, skipar yður að ^ara burt af eynni“. „Úr hverju dó lávarðurinn?“ spurði ég. . „Úr hitasótt", svaraði Vlacho hátfðlega; og ýms- lr af J>eim, sem stóðu I kringum haun, kinkuðu kolli °g tautuðu jafn h&tfðlega: „Já, úr hitasótt“. „Mér Jjykir mikið fyrir f>ví“, sagði óg. „En Þar eð hann seldi mór eyna áður en hann dó, skil ég með ajjrj vírðíngu fyrir lafði Euphrosyne, hvað 6Qni kemur Jjetta málefni við. Ég skil heldur ekki, v’að öll j>essi J>yrping#f mönnum er að gera hérna dyrnar. Skipið J>eim að hafa sig burtu.“ Dessi tilraun mín, að gera mig herralegan, hafði 44 „Þá skulum við fara til hússins og líta á J>að,“ sagði ég. „Lýsið okkur með luktinni, Hogvardt. Dað er svo skolli dimt.“ Hogvardt dró skygnið frá luktinni, og bar J>& birtu á veginn. En svo hleypti hann skygninu strax fyrir aftur og dró okkur með sér fast upp að klettun- unum, sem voru utan við veginn. Dótt dimt væri sáum við brátt, að einhverjir komu ríðandi á möti okkur á litlum hestum. Við gátum ekki séð andlitin, en um leið og J>eir, er á hestunim riðu, fóru fram hjá okkr (vuið vorum steinþegjandi og hreifignarlausir), heyrðum við að sagt var, með hreinni og yndislegri stúlku-rödd: „Þeir fara J>ó vssulega burt?“ „Já, J>eir annaðhvort fara eða fá makleg mála- gjöld,“ svaraði sá, sem reið hinum hestinum. Mér hnykti við, Jjví Jjetta var rödd mannsins sem setið hafði við næsta borð við okkur Denny I borðsalnum á Optimum—Jjetta var sem sé Constantine Stefano- poulos. „Ég verð ekki langt í burtu, því ég ætla mér að vera í porpinu f nótt.“ sagði stúlkan; „og ég er viss um, að fólkið gefur gaum J>vf sem ég segi.“ „Fólkið mun drepa f>á ef J>eir fara ekki burt,“ svaraði Constantine, og J>að var auðheyrt & röddinni, að J>essi hugsun vakti engan hrylling hjá honum. Sfðan hurfu J>au f myrkrinu. „Áfram til hússins!“ hrópaði ég f snöggri geðs- hræringu. I>ví ég var nú orðinn reiður, mjög reiður 37 hurð“, bætti hann við og barði hnefanuin 1 hana. Síðan gekk hann yfir að glugganum og skoðaði slárn- ar fyrir honum; að f>vf búnu sagði hann við mig: „Ég er hræddur um, að við verðum að hætta við ferðina, l&varður minn“. Jæja, óg gat ekki að mér gert að skellihlæja. Detta var alt svo kátlegt í aðra iöndina. Gestgjafinn hlaut að hafa notað tækifærið, J>egar við vorum að tala saman og hlæja yfir matnum, til að skjóta lok- unum fyrir. Dað var ómögulegt fyrirokkur að kom- ast út um gluggann vegna slánna, sem fyrir honum voru. Vanur innbrotsþjófur kynni að hafa getað n&ð sláuum frá, og J>að hefði vHÍalaust m&tt 'brjóta hurð- ina með virkisbrjót; en við höfðuaa & hvorugu völ. „Við höfum verið veiddir, lagsmaður“, sagði Denny, „lsglega veiddir! En hver er tilgangurinn með leikinn?“ Ég hafði þegar lagl J>essa spurningu fyrir sjálf- an mig, en hafði ekki getað svarað henni. Satt að segja var ég farinn að velta J>vf fyrir mér, hvort skeð gæti, að Neopalia ætlaði að reynast eins afturhalds- samt land eins og tyrkneski sendiherran hafði gefið í skyn að eyjan væri. Watkins varð fyrstur til að gefa bendingu um, hvert svarið upp á spurninguna væri. „Ég ímynda mér, Jávarður minn“, sagði liann, „að hinir innfæddu“ (Watkins nefndi Neopalia-búa ætfð „bina innfæddu“) „hafi farið að finna lávarðinn, sem seldi yður eyna“,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.